Heimskringla - 16.10.1929, Blaðsíða 8

Heimskringla - 16.10.1929, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. OKT., 1929 Fjær og nær Scra Guðmundur Árnasan mcssar á sunnudaginn kcmur, 20 />. m., að ■Oitó, klukkan 2 cftir liádegi. Séra Þorgeir Jónsson messar í Langruth á sunnudaginn kemur, 20. þ.m., kl. 2 síðdcgis. Ncestkomandi sunnudag, 20. októbcr, tnessar séra Friðrik A. Friðriksson i Mogart, kl. 2 c. In Barnaspurning- ar: Grandy Comrn. Hall, laugardag- inn kl. 2 e. h.: Wynyard, sunnudag- inn kl. 11 f. h.; Mozart, eftir mcssu. Dr. Louis C. Cornish, forseti Atn- erican Unitarian Association, eftir- maður hins þjóðkunna merkismanns, Dr. Samuel A. Elliott, í því embætti, verður staddur hér í Winnipeg um næstu helgi. Prédikar hann við há- degismessuna, er flutt verður á ensku i kirkju Sambandssafnaðar á horni Banning og Sargent stræta, og hefst kl. 11 fyrir hádegi. Dr. Cornish er einn af nafnkunnustu starfsmönum frjálslyndra trúarskoðana í Ameríku ag Evrópu. Meðal annara staða er hann hefir heimsótt á enrbættisferð sinni í þágu frjálslyndra trúarskoð- ana er Transsylvania í Rúmeniu, þar sem unitarlsk trúarbrögð hafa ráðið i þjóðkirkjunni siðan á miðöldum. Dr Cornish er ræðumaður góður og munu allir græða á því að hlusta á hann. Alilr vinir frjálsra og ó- þvingaðra skoðana, eru boðnir hjart- anlega velkomnir. Sannarlega ættu allir Islendingar. sem þess eiga nokkurn kost, að sækja íyrirlestrarsamkomu séra Kristins K. Ólaíssonar, sem auglýst er í þessu blaði. Það hefir víst aldrei brugð- ist að Islendingar hér vestanhafs hafi sótt þesskonar samkomur. Aukin á- stæða fram yíir það vanalega er til að hlusta á séra Kristinn. því þar gefst mönnum kostur á að hlýða á merkan Vestur-lslending, sem fædd- ur er í Ameríku og aldrei áður hef- ir ísland séð. Menn verða óefað forvitnir að komast eftir þvi hvern- ig hann segir frá landi feðra sinna. Þorkelsson, systir Þorkels Þorkelsson ar, efnafræðings í Reykjavík, hr. Gísli Bergvirisson, frá Brown í Mani- toba og systursonur hans Ottar Rist, sonur Lárusar Rist, íþróttakennara á Akureyri. Séra Jóhann Bjarnason messar næsta sunnudag, (þ. 20. okt.J í fund- arsal Goodtemplara á Sargent ave., (neðri salnum), kl. 3 e. h. Allir velkomnir. Fólk geri svo vel að hafa meö sér sálmabækur, eldri bókina eða þá nýju, eftir þvi sem fyrir hendi er hjá hverjuxn einum. Hingað kom á sunnudagskveldið var Mr. Hinrik Johnson frá Ebor, Man., snögga ferð. Kvað hann fremur lé- lega uppskeru í sínu byggðarlagi, sökum þurka, að undanteknum fáein- . um stöðum, er fengið hefðu góðar skúrir vlð og við. En aðrar skemd- ir en þær, er orðið hefðu af þurkum, kvað hann ekki orðið hafa að neinu marki.— Að tilhlutun kvenfélags Sambands- safnaðar, segir hr. Sigfús Bergmann ferðasögu sína til Egyptalands og Palestínu x Kirkju Sambandssafnað- ar í Winnipeg, mánudaginn 21. okt., n. k., og sýnir jafnframt fjölda skug.gamynda af ýmsum fögrum stöð- um, þar sem hann heíir komið. — Er ekki að efa, að hér verður um fróðlegt erindi að ræða. enda ljúka allir upp einum munni urn það, sem heyrt hafa hr. Bergmann segja frá ferðum sinum, að hann kann frá ýmsu merkilegu og hugnæmu að segja. Fjölmennið. — Gefin saman. laugardaginn 5. okt., s. 1. Gunnar Sigfússon, sonur þor- steins heitins Sigfússonar og Stein- unar konu hans, að Wynyard, Sask., og ungfrú Margrét Davidson, dóttir hjónanna Málmfríðar og S'gurbergs Davíðssonar, að Wynyard. Séra Frið- rik A. Friðriksson framkvæmdi hjóna- vígsluna. Ungu hjónin setjast að í Wvnyard. Héðan fór í morgun hr. Jón Hún- fjörð, frá Brovvn, Man., til Islands. Fer hann heinx á vegum Heimfarar- nefndarinnar og hyggst að dvelja heima, unz Alþingishátíðin er um garð gengin, og verður þá hópnum samferða hingað vestur aftur. Hún- fjörð var haldið veglegt samsæti af öllum byggðarbúum í Brown, er komu saman á mánudagskveldið til þess að óska honum fararheilla. Séra Jóhann Bjarnason er fluttur frá 970 Banning Str., þar sem hann hefir búið að undanförnu. Er heim- ilisfang hans nú: Ste. 8, Grafton, (Langside and Preston). Til Islands lögðu í morgun ásamt hr. Jóni Húnfjörð ungfrú Pálína ■Almennur Fundur- Um íslendingadagshátíðarhaldið 1930, verður haldinn að Hnausa, 27. þessa mánaðar, klukkan 10 fyrir hádegi. DR. S. E. BJÖRNSSON, forseti G. O. EINARSSON, ritari. Frá Islandi. ÞURFUM 50 MENN. Vér borgum 50c á klukkutímann í yfir- vinnu, 50 mönnum sem nœstir verT5a til aT5 innritast vit5 Tractor, Electrical Ignition, Vulcanizing, JárnsuT5u, Rakara, Múrara, Batterí og Plastur stofnanir vorar. í»etta tilboö gjör- um viT5 mönnum sem framsæknir eru ogr vinna vilja fyrir háu kaupi. Skýrslur gefins. SkrifiT5 et5a símiT5 strax eftir upplýsingum. DOMINION TRADE SCHOOLS ’KyST Frá störfum dansk-islenskrar ráðgjafarncfndar Dansk-íslenzka ráðgjafarnefndin hélt að þessu sinni fundi i Kaupmanna höfn dagana 21.—30. ágúst. I nefnd inni eru, sem kunnugt er, af hálfu íslands: Einar Arnórsson próf., Jó- hannes Jóhannesson,'fyrverandi bæjar fógeti, Jóri Baldvinson framkvæmdar- stjóri og Jónas Jónsson dómsmálaráð- herra, en af hálfu Danmerkur Erik Arup próf., Halfdan Hendriksen stór- kaupm., Kragh f. ráðherra og Hans Nielsen ritstjóri, sem var veikur og gat ekki setið fundina. I>eir Einar Arnórsson, Jóh. Jóhannesson og Jón Baldvinsson komu heim á sunnudag- inn var. I blöðum hér hefi raðeins verið sagt lauslega frá störfum nefndarinnar. Mál þau, er fyrir nefndina komu, voru þessi: 1. Athugun Iaga beggja landa frá síðasta ári. 2. Um ýmiskonar persónutrygging- ar í hvoru Iandinu um sig, hversu þær mættu gagnkvæmar verða. 3. Um jafnréttisákvæði sambands- laganna, hversu þau hefðu verkað.— Taldist danska hluta nefndarinnar svo til, að um 1,200 islenzkir menn, þar í meðtaldar íslenzkar konur giftar dönskum mönnum, væri í Danmörku. — Af hálfu Islands var gerð grein fyrir hinum miklu hlunnindum, er Danir, og einkum Færeyingar, nytu hér um fiskiveiðar, og bent á þá hættu, er menn hér teldu geta stafað af jafnréttisákvæði sambandslaganna. 4. Um afhendingu gripa úr þjóð- minjasafni Danmerkur til Islands. Þetta mál hefir verið á döfinni síðan 1925. Höfðu verið gerðar skrár yf- ir þá hluti, er heimta skyldi úr hönd- um Dana. Safnverðirnir Matthias Þórðarson og dr. Mackeprang, höfðu orðið sammála um afhendingu all- margra gripa til Islands og virðist sem fullt samkomulag væri orðið um þá í nefndinni 1927. En auk þess- ara gripa vildu tslenzku nefndarmenn- irnir fá 27 aðra gripi, þar á meðal Grundar-stóla og Valþjófsstaðarhurð. En dönsku néfndarmennirnir töldu þá ekki geta lagt til, að munir þessir yrði afhentir gegn tillögum dr. Macke- HRAÐ- VIRK Séra Kristinn K. Olafsson Flytur Fyrirlestur Um Island I Fyrstu Lútersku Kirkju á Victor Stræti, fimmtudaginn í þessari viku, (17. þ. m.), klukkan 8.15 að kveldinu Mfs. J. Stefánsson og Mr. P. Bardal skemta með söng Samkoman til arðs fyrir Jóns Bjarnasonar skóla Aðgngur 50 cents Séra Kristinn endurtekur þenna fyrirlestur í safnaðar- húisinu í Selkirk næsta kveld (föstudag),. Nýtízku Gasstóin Er dásamlega afkasta- som og hreinleg Sannfærist! Skoðið eina í hinum Nýja Sýningarskála vorum, í Power building, Portage og Vaughan. Seld gegn ákjósanlegum skilmálum WIHNIPEC ELECTRIC -^COMPANY-^ 'Your Guarantee of Good Servicé” —Einnig í búðunum að— 1841 Portage Ave., St. James Marion og Tache, St. Boniface prangs. Samkvæmt tillögum nefndar innar setti kennslunxálaráðherra Dana svo nefnd 3. mánna til að athuga betur málið. Þessi nefnd hefir skil- að áliti sínu og gerir hún nýjar til- lögur, er fara verulega skemmra en samkonxulag safnvarðanna náði. Varð nú ekki annað samkonxulag í ráðgjaf- arnefndinni en að vísu til grundvall- ar þess, er lagður var að lausn máls- ins 1926, sem sé að það yrði leyst eftir því, setn sanngirni stæði til. WALKER Á þriðjudaginn 22. þ. m. kemur hinn góðkunni enski leikari Sir John Martin-Harvey með sjónleikinn “The Only Way.” Leikur hann höfuð- þáttinn “Sidney Carton.” Hann hefir ákveðið að sýna þenna leik ekki oftar í Kanada, verður þetta því sið- asta tækifærið að sjá leikinn og þenna fræga leikenda. Sir John hefir látið búa til ný tjöld fyrir leikinn fyrir þessa ferð. Honum til aðstoðar verður úngfrú Miss N. de Siiva (Lady Harvey). Leikur þessi, er sýningar dregur út úr sögu Charles Dickens, “Tale of Two Cities,” er skrifuð var út af frönsku stjórnar- byltingunni, oger því þeim til glöggv- unar er leggja fyrir sig bókmennta- nám. Sir John Martin-Harvey fer með hlutverk “Sidney Cartons,” svo unun er að, og flestir er unna leik- list, munu vilja sjá njóta. WINNIPEG ELECTRIC I ritstjórnargrein í “Chicago Jour- nal,” er skýrt frá því að “decentrali- zation” iðnaðar hafi ekki komist eins fljótt á og spáð var, við sívaxandi rafvirkjun, og eiginlega ekki fyr en nú. Mr. Insull álítur, að úthverfi borga, smábæir og sveitir séu nú brautryðjendasvæði rafyrkjunnar og telurlfð á þessum stöðum muni hún óð fluga fara í vöxt. Owen D. Young lýsti nýlega ítar- lega hversu nxikin yfirburð raf- yrkjan hafi fram yfir allt annað iðnaðarafl. Og þó er rafyrkjan enn aðeins í barndómi svo að segja. Mun sá tími koma, að af völdum hennar hverfi allur reykur ag sót úr borgum sem bæjum og veröi hún notuð í sveitum jafnt og þéttbýli bæjanna. Er enn ekki séð fyrir endann á þeirri gerbreytingu, er hún veldur. WONDERLAND Allan Dwan leikstjóri veit hvern- ig það er að sitja i fangelsismyrkri S'ðan hann stýrði myndtöku “The Iron Mask,” með Dougles Fairbanks sem höfuðleikara, því Ijós öll slokkn- uðu er þeir voru að taka myndina í kjallarahvelfingum St. Germaine hall- arinnar. Sjáið myndina! ROSE Thursday, Friday and Saturday this week, Moiíe Blue in Conquest. A story about two aviators daring dash to the South Pole! A crash of their plane ! A struggle through icy barriers to the base ship! The battle against cowardice, hunger and death ! Victory in the thrilling attempt for conquest. Monday, Tuesday, Wednesday, next week an A'Il Talking-Singing-Dan- cing Picture: George Jessel in “Lucky Boy,” a picture that’s different in a' drama of a boy’s ambition that knew < encouragement from only his adoring mother. Hear him sing the theme song “My Mother’s Eyes.” Don’t miss this picture. A real evening's entertainment assured. Bækur hjá Arnljóti B. Ólson Gimli, Man. 2.25 35 .35 (Frh. á 5. bls.) Húsið við Norðurá, (Ísl. leyni- lögreglusaga) ......... .... 1.00 Tómas Reinhagen ..................25 Kristinn Blokk ...................75 Vagnstjórinn ........ ............50 Smiður er ég nefndur, (Upton Sinclair) ./.^ ............. 1.00 Þróun jafnaðarstefnunnar, (Fr. EngelsJ .......................50 Rök jafnaðarstefnunnar, (Fr. Henderson), í bandi ........ Communista-ávarpið, (Fr. Eng- els) ............. ......... Höfuóóvinurinn, (Dan Grif- fiths) ..................... Söngvar jafnaðarmanna ............15 Heimspeki eymdarinnar, (Þorb. ÞórðarsonJ ....................15 Bartek sigurvegari, (Henryk Sienkiexyics) .............. Sýslumaður frá Svartárbotnum og reimleikinn á herskipinu D'óra Thorn................... Quo Vadis? (Henryk Sien- kiewics) .............. , Hver var hún? ...... ..... Ljósvörðurinn .... ....... Dolores .................. Lávarðarnir í norðrinu ... Nokkrar sögur, (Frægir höf- undar)*......... ......... Sex sögur .................. Fylgdarorð: í þessum lista eru svo margar merk- ar bækur, að velkynjaðir Islending- WONDERLAND Cor. Sargent & Sherbrooke “THE ‘MET’ OF THE WEST END” Announces Special This Week THUR.—FRI.—SAT. (Thls Week) KEN MAYNARD —IN— “A ROYAL PIPER” RENEE ADOREE IN “THE SPIELER” MON,—TUES.—WED„ Next Week Special Announcement DOUGLAS FAIRBANKS —IN— “The Iron Mask” $50.00 In Gifts Given FREE WED. .30 .25 .50 1.25 .50 .50 .50 .50 .50 .50 ar ættu að finna sig knúða að kaupa og jafnframt að borga fljótt og rigtug- lega fyrir þær. Þar á meðal má benda á, að engin mun finna sig fær- an að vera fyrir utan AlmanakiS 1930, eða það, að vera fyrir utan að kynna sér þær megin-kenningar Krists, sem fram eru settar hér í bók- um jafnaðarstefnunnar. Svo fljót skil ættu viðskiftam. xninir að gera, að ég gæti verið búinn að senda útgefendum bókanna andvirðið fyrir næstu ára- mót. Annað : Allir sem væntanlegir eru að kaupa úr þessum lista, ættu að halda honum vDutn'. Þriðja: Iienda vil ég þeim útgef- endum bóka, á Islandi, á það, að í hvert sinn er þeir senda bækur hing- að vestur, ættu þeir aldrei að gley.ma að ^senda tvö til þrjú eintök af vöru- skrá (InvoiceJ þeirra sendinga, til sinna umboðsmanna; slík gleymska veldur fjártjóni og erfiðleikum. Lifi allir vel,—sem geta. Arnljótur B. Ölson Gimli, Man. WALKER Canada’s Finest Theatre Gunnar Erlendson Pianokennari Kennslustofa: 684 Simcoe St. Talsími 26293 MRS. M. W. DALMAN Teacher of Pianoforte 778 VICTOR ST. Phone 22 168 Winnipeg MAT. j WED :|5?0aJ®tues.oct. Welcome Return - - SIR JOHN MARTIN HARVEY Supported by Mlss N. de SILVA and His Entire London Company in “THE ONLY WAY Last— Canadian— Performances— 1$ SECURE SEATS NOW Evenings .... 50c to $2.50 I Wed. Mat..... 50c to $1.50 j Plus Sat. Mat......50c to $2.00 | Tax. Evenings at 8.30 - Matinees at 2.30 ROSE T H E A T R E Sargent at Arlington The West End’s Finest Theatre TALKING PICTURES THUR.—FRI.—SAT. (Thls Week) 100% ALL TALKING MONTE BLUE IN “CONQUEST” ADDED SINGNG—DANCING REVIEW SERIAL______FABLES Free! Kiddies! Free! Sat. Matinee Only 20 PASSES TO THE ROSE Special Western Picture Chapter 2 “Fire Detective” MON,—TUE,—WED. (Next Week) The Picture You have been Waiting for— TALKINÖ LUCKY SINGING DANCING I GEO. JESSEL in the Theme Song “My Mother’s Eyes” COMEDY NEWS Ragnar H. Ragnar Pianokennari Phone 34 785 —Kennslustofa— 693 Banning Street ...A Demand for Secretaries and Stenographers... There is a keen demand for young women qualified to assume steno- graphic and secreterial duties. Our instruction develops the extra skill required for the higher positions, and assures you rapid advancement. It gives you the prestige of real college training, and the advantage of facilities no other institution can duplicate. Shorthand for Young Men For young men who can write shorthand and do typewriting accurately and rapidly, there is a greater demand than we can supply. Male steno- graphers come directly in touch witli managers and, through this personal contact, they soon acquire a knowledge of business details, w'hich lay the foundation of their rapid advancement to higher positions. We strongly urge boys of High School education to study Shorthand and Typewriting. Male stenographers are scarce. There is also a splendid demand for Bookkeepers and Accountants. ENROLL AT ANY TIME Day and Night Classes CORNER PORTAGE AVE. AND EDMONTON St. WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.