Heimskringla - 30.10.1929, Side 2

Heimskringla - 30.10.1929, Side 2
1. BLAÐSÍÐa HEIMSKRINGL A WINNIPEG, 30. OKT., 1929 Þvingun og frelsi. Eftir dr. phil. Sigurd Nœsgaard Eftirfarandi grein er tekin úr "Pol- etiken.” Er hér í stuttu máli skýrt fráþví hvaS fyrir þeim mönnum vakir, er telja mikla umbótaþörf á svi3i> uppeldis- og kennslumála. En þœr áðferSir og hugmyndir, sem hér eru á ferSinni, eiga áreiSanlega mikiS er- indi til okkar Islendinga. I. Montessori KveSur svo að orði: Uppeldismálin hafa fram á þenna dag verið óleyst vandamál, vegna þess eins, að fullorðna fólkig tekur röng- um tökum á börnunum. Fullorðna fólkiö tekur sér fyrir hendur að stjórna barninu. En samkvæmt eSli- legri framþróun, á barniS aS þroskast eftir skapgerS þeirri og gáfum, sem því eru meSfæddar. Og frá sjón- armiSi barnsins kemur fullorSna fólk- iS inn á sviS þess, sem óboSnir gest- ir, sterkari í>g vitrari en þaS sjálft, og þvingar eSlilegan vöxt og viS- gang barnssálarinnar, mótar hana eft- it sinni mynd. Frá kennurum og yfirboSurum á barniS eigi annars aS vænta, en þvingunar í uppvexti sín- um. FullorSna fólkiS verSur aS læra aS þaS getur ekki mótaS barnssálina eftir sínum geSþótta. Hlutverk hinna fullorSnu er aS gefa börnunum hið rétta umhverfi og andrúmsloft í upp- vextinum. Sigmund Freud hefir rannsakaS þvingun þá, sem fulIorSna fólkiS leggur á börnin í uppvextinum. Hann hefir fundiS fjölda meinsemda er eiga rót sína aS rekja til þvingunar Otsala á notuSum PIANOS 0B6ANS PHONOGRAPHS Sérstök haust útrýmingar- sala á góðum, notuðum og búðarstöðnum hljóðfærum, —öll yfirskoðuð og gerð upp svo þau eru í góðu lagi,—á verði og skilmálum sem eru við efnalegt hæfi allra. PIANOS American Piano .... $135 Dunham .......... $165 Williams ........ $225 Heintzman Co..... $235 Mendellsohn ..... $295 Heintzman Co..... $365 PHONOGRAPHS Fórnað góðum vélum á $15 til $35 Beztu teg- undir seld- ar á broti einu af þvi .sdm þæ!r upphaflega kostuðu ORGEL Fríða^ta úrval, í piano um- gjörð eða kirkjustíl. 5 og 6 oktövu Orgel-verð $75 orgel á ....... $37.50 $50 orgel á ......... $25 Borgunarskilmálar allt ofan í $5 á mán. WK lll mi\ML WL Kaupið hjá reyndum hljóð- færa sérfræðingum þeirrar. Þegar börn eru 6—8 ára gömul, fer að bera á því aS þau verða bæld af þvingun þessari. Þau gera sér sjálf enga grein fyrir þessu. Þvingunin af fyrirskipunum og forboðum yfirboSaranna legst eins og mara á sál barnsins, tilfinningalíí þess, hvatir þess og eðlilegan þroska, Oft verSa börnin svo bæld, aS meS- fæddir hæfileikar þeirra koma aldrei til réttar síns. Þegar þau verSa eldri og þroskaðri, geta þau ef til vill aldrei laSaS fram á yfirborS meS- vitundar sinnar hæfileika þá, sem þvingun æskuáranna hefir bælt og að ber, og margskonar hæfileikar barnanna veslast upp vegna þvingun- arinnar. Börnin hætta aS spyrja og rannsaka af sjálfsdáðum, komast ekki til þess fyrir yfirheyrslum kennaranna. Allt framtak barnanna stirðnar í formi fyrirmyndanna, eftirlíkinganna. Þegar þaS kemur fyrir, aS börn eru tekin úr þvingunarskólunum og sett í frjálsa skóla, sem gerðir eru eftir fyrirmyndum A. S. Neill, Mariu Montessori, Pouls Geheeb, Decroly, Dr. Washburne og annara slíkra, þá kemur brátt í ljós, hve börnin hafa bugaS. i verjg bæld, bæði líkamlega og and- En stundum tekst ekki aS bæla lega. Starfslöngun þeirra vaknar börnin og unglingana til fullrar hlýðni viS fyrirskipanir fullorSna- fólksins; brjótast þá hvatir þeirra út á undan farginu, út á villigötur. Fyrst koma þær fram í draumum barn anna. Grunntónn þeirra er runn- inn frá bældum hvötum barnanna, en íklæddir eru þeir brotum og þáttum daglega lífsins. Allir draumar bera á sér tákn þró- unar kynþroskans. I skólunum lifa börnin undir sí- feldu þvingunaroki, svo þroski þeirra og þróun aflagast. Þegar börnin njóta frelsis í heimilunum, safna þau um sig verkefnum viS þeirra hæfi, verkefnum er þroska hæfileika þeirra, og gefa þeim starfsánægju og löng- un til athafna. Þar geta börnin fengiS tækifæri til aS ihuga meS sjálf- um sér allt sem fyrir augu þeirra ber. Þar þroska þau hæfileika sína í þær áttir og meS þeim hætti, sem meS- fætt eSli og gáfur benda til. Þau leika sér og dansa, teikna oft og mála, syngja meS sínu lagi, og skrifa langar frásagnir um þaS, sem fyrir þau ber. Enginn þarf aS reka á eftir þeim til athafna. Starfslöngunin er sívak- andi. II. Þegar börnin stálpast og koma í skóla, þá steypast skólareglurnar eins og helgríma yfir allar athafnir þeirra, starfslöngun þeirra og starfsánægju. Fyrst eiga börnin aS læra aS sitja grafkyr á skólabekknum. Þar eiga þau aS bíða aðgerðalaus unz á þau er kallaS, og þeint er sagt hvaS þau , eigi aS gera. Þetta er aðal lífsregl- j an er skólinn leggur þeim á herSar. Undir þessa reglu verSa allir aS beygja sig. Oft fer svo aS líkami barnanna þolir ekki kyrsetu-þvingun- ina. Þau fá bogiS bak, hrygg skekkju, eða verSa á annan hátt vönk- uS, blóðlaus, þreytt og önug i geði, nærsýn og taugaveikluð. Mörg börn, einkum drengir, geta hrist af sér afleiSingar skólahlekkj- anna, meS því aS iðka íþróttir og skemtigöngur. Á þann hátt helst líkamleg heilbrigði. En sálarlíf barnanna verSur ávalt mótaS af skólaaganum. Eftirtekt þeirra sljóvgast af því hún fær eigi aS njóta frelsis. Þar er enginn timi til aS skrifa frásagnir um eitt og annaS úr daglega lífinu, eSa tæki- smátt og smátt á ný. Ef kúgunin hefir veriS mjög gagngerS, þá byrja börnin fyrst aS rétta viS meS þvi aS slá í leiki, fremja óknytti eða því um líkt; því allt sem mipnir á skólalær- dóm hata þau eins og pestina. Ef börnin hafa fengiS alnbogarúm til frjálsra athafna á einu einasta sviði, og viS verkefni, sem er viS þeirra hæfi, þá er þeim borgiS. Starfs- löngunin vaknar á fleiri sviSum, og þau hrinda þvingunarokinu af sér. Ellefu ára drengur kom einu sinni á einn hinna frjálsu skóla. Hann var góSum gáfum gæddur. En ómögulegt var aS fá hann til aS snerta á. neinni námsgrein. Skólaþvingunin hafði komiS inn hjá honum megnri óbeit á öllu námi. Hann var látinn vinna í skólaeldhúsinu í þrjá mánuði. Hann lifnaSi allur viS verkiS. Starfslöng- un hans vaknaði á öSrum sviSum, námsfýsi hans náSi sér, og hann tók til óspiltra málanna viS námsgrein- irnar. En eftir því spm börnin eru eldri, er þau koma í frjálsu skólana, eftir því er erfiSara aS koma þeim á réttan rekspöl. Og margir hafa orSiS fyr- ir svo gagngerðri þvingun á skóla- árunum, að meðfæddir 'hæfileikar þeirra vakna aldrei í meSvitund þeirra, ná sér aldrei, hafa veslast upp undir svipu skólaagans, framtakiS er lamaS um alla æfi, rannsóknahvötin er eigi orðin annaS en máttlaus stæling og, eftirliking á annara verkum. Oft er þvingunin svo gagngerS á æskuárunum, aS þegar menn ná full- orðinsárum hafa þeir gleymt öllu frumlegu, skapandi afli, er í þeim bjó á æskuárunum, og halda aS þeir hafi tekiS út þroska sinn eftir eðlilegum stigbreytingum framþróunarinnar. En svo er þó í raun og veru, aS þroski fullorSinsáranna er byggður á rústum þess, sem eðlilegt var í þving- unarhelsi uppvaxtaráranna. III. Á móti þessu böli rísa hinir frjálsu skólar. I hinum svonefndu barna- görSum, er börnunum gefiS frelsi til athafna eftir þeirra höfði, svo hæfi- leikar þeirra fá aS þróast samkvæmt meðfæddu eSli. Reynt er aS lyfta þvingunum þeim og höftum, er for- eldrarnir hafa lagt á börnin, til þess aS þau geti fengiS sem fjölbreyttast- an og beztan þrozka. Þegar börnin færi til að teikna þaS sem fyrir aug- koma í skólana, er reynt aS hafa sömu DryGincerAle ORSODA Brewers Of country“club' BEER GOLDEN GLOW ALE BANQUET ALE XXX STOUT BR E W E fiV OSBORN E &. M U LVEY-Wl N NIPEG PHONES 4I III 42304 56 PROMPT.DELIVERY TO PERMIT HOLDERS aðferðir og viS eftirlitiS undir beru lofti. UppeldiS, skólalífíS, börnin, hin upprennandi kypslóö fær annan svip en áSur. Kennararnir verSa nýir menn, og foreldrarnir fá holl áhrif frá frelsisöldu þessari. Frelsisalda þessi hófst i stöku skól- um, undir stjórn J. H. Badleys, Mariu Montessori, Decroly, Cizek, Bakule og Helen Parkhurste. En frá for- gönguskólum þessa fólks breiddust kennsluaSferðirnar út. Einkum hafa hinar nýju aSferSir rutt sér til rúms síðan ófriSnum lauk. ASferSir þessar eru komnar á í mörg- um opinberum barna- og unglingaskól um og æSri skólum. Og nú síSustu missirin hafa þessar aSferðir veriS teknar upp í heilum landshlutum. Um þessa nýju skóla er nú rætt um allan heim. Og sumstaSar hafa þessar nýju aðferðir fengiS svo fast form, aS umsjónarmenn kennslumála hafa á fáum dögum getaS breytt kennslu- fyrirkomulagi stórra skóla, meS leiS- beiningum -sínum. Grundvallarreglan er sú, aS laga skólana eftir þörf og hæfileikum nem endanna. En svo er margt sinniS sem skinniS. VerSur því aS haga kennslu hvers barns eftir því hvern- ig þaS er. Þau sem tornæm eru, verða aS fara hægar yfir, en hin sem skarpari eru. — Börnin fá leyfi til aS haga náminu viS sitt hæfi. Og geta þau þá lagt alúö viS þaö sem þeim er mest ánægja aö. Sækjast sér um líkir. Þau, sem jafnfætis standa, og eiga geö saman, leita saman viö námiö, vinna saman. Skólinn skap- ast um eftir eöli og geöþótta nepi- endanna. Á þann hátt taka börnin út sinn eölilega þroska á öllutn sviöum. Kenn arinn fær tækifæri til aö kynnast lyndiseinkennum, tilhneigingum og þroskastigi barnanna. Og á þann , hátt kemst kennarinn aS þvi hvaS af- laga fer, hvar veila er í skapgerS, hvar þroskinn fer aflaga, hvenær hætt er viS víxlsporum, kyrkingu og villi- götum. I þessu starfi sínu fá kennararnir ó- ”1 þrjótandi og margvisleg verkefni. ! Þeir kynnast þroskastigi barnanna, fjölbreytni mannlegs eðlis o. fl., o. fl. Og um þessar rannsóknir og at- huganir hafa þegar veriS útgefnar margar og merkilegar bækur. En þegar kennararnir hafa lært aS skilja, hve hæfileikar, gáfur, hneigS- ir Og þroski barnanna er mismunandi, hætta þeir aS raSa börnunum í bekki, stjórna þeim öllum í einum hóp úr kennslustól, til þess aS fylgjast aS eftir föstum reglum. I staS þess láta kennararnir börnin sjálf velja sér verkefni, og athuga síðan hvernig þeim miSar áfram. En börnin leita aSstoðar og leiSbeiningar er þeim þykir viS þurfa. IV. Sumum þykir frjálsræði# meS þessu helzt til mikiS. En þess ber að gæta, aS þaS er ógerningur aS fylla heilan bekk meS börnum sem eru eins, á sama þroskastigi, meö sömu skapgerö og sömu áhugamál. Kenn- 1 ari, sem beitir þvingun, hlýtur aö tefja þroska barnanna, i staS þess aS þroska þá hæfileika þeirra að vinna upp á eigin spýtur. Sumir menn líta svo á, aS um leið og hin venjulega skólastjórn er burtu numin, þá sé í raun og veru allt upp- eldi úr sögunni. Þegar þeir menn mega ekki hugsa sér barnauppeldi eins og húsbyggingar, eSa vélsmíði, þá missa þeir sjónir á öllum uppeldis- aSferSum. Sumir líta á starf for- eldra og kennara, eins og starf garS- yrkjumannsins. En þá er altítt aS þeir liti svo á, aS aðalstarf garS- yrkjumanna sé aS klippa og skera, höggva og laga allan uppvaxandi gróö ur svo aS hann fái á sig línurétt og ákveSiS sniS. Aftur aSrir geta fund- iS fyrirmyndir uppeldisstarfsins í erf- iöi þeirra manna, er temja æöri dýr og ýmiskonar leikni, hunda, fíla og þess háttar, er látnir eru gera “kúnst- ir” sínar á leiksviSinu. En vilji menn eigi halda áfram að ala hina ungu kynslóð upp, eins og um væri aö ræöa verur á lægra stigi en fullorSna fólkiS, verSa menn aö gefa unglingunum alnbogarúm til þess aS vera sjálfráSir í störfum sín- um viS undirbúning þeirra undir líf- ið. MeS því móti fær uppeldið fast an grundvöll á aS byggja, því þá er starfiS lagaS eftir eðli og upplagi hvers einstaklings. Kennararnir hafa yfirumsjónina; og þeir geta gripiS í taumana hvenær sem er í hinum frjálsu skólum. Þegar börnin og unglingarnir hafa fullt athafnafrelsi, kynnist kennarinn þeim fullkomlega, lærir aS meta verö- leika þeirra, kemur auga á bresti þeirra, sér oft aS margar misfellur eru runnar frá sömu rót, og getur gripiS í taumana til lagfæringar á hentugasta tíma. En fyrsta og helzta hlutverk kenn- aranna í hinum frjálsu skólum, er aS hafa vakandi auga á hvaða hæfileik um börnin eru búin, hver skapgerS þeirra er, hver áhugamál þau eiga, er hafa þroskandi áhrif á þau. Kenn ardinn verSur aS setjast á bekk meS Hin ágætu lyf í GIN PILLS verka beint á nýrun, verka á móti þvagsýr- unni, deyfa og græða sýktar himnur og láta þvagblöðruna verka rétt, veita varanlegan bata í öllum nýrna- og blöSru sjúkdómum. 50c askjan hjá öllum lyfsölum 135 börnunum, læra aS skilja þau, meta kosti hvers fyrir sig, og finna hvaSa kröfur hvert eitt þeirra gerir til þess aS komast áfram á óslitinni þroska- braut. Hann verður aS velja verk- efni viö hvers hæfi, um leiS og hin fyrri eru ófullnægjandi. Hann verS ur aS víkka sjóndeildarhring sinn út frá sviSi kennslubókanna, yfir sviS þeirra viSfangsefna, er nemendurnir velja sér, og skilja hvert hæfileikar þeirra beinast, hvert lífsbraut þeirra stefnir. Kennararnir leggja grundvöllinn undir lif og starf komandi kynslóða; sálarlíf þeirra, mótar skapgerS, vilja og verk þeirra uppvaxandi. ÞaS yrði því til ómetanlegs gagns, ef kennararnir tækju sig saman um aS létta þvingunaroki skólanna af herS- um nemendanna og hyrfu frá hinum sífeldu stælingum og endurtekning- um og gæfu nemendum færi á aS þroskast viS sjálfstæSa, frjálsa vinnu, er efldi dug þeirra, þrek og þor. MeS því móti rynni upp ný öld yfir skóla vora.—Lesb. Morgunbl. Stofnað 1882 Löggilt 1914 Hitað hafa heimili í Winnipeg síðan “82” D. D.Wood& Sons, Ltd. VICTOR A. WOOD HOWARD WOOD LIONEL E. WOOD President Treasurer Secretary (Piltarnlr nfm öllum reyna afl l*ökna«t) KOL og KÓK Talsími: 87 308 Þrjár símalínur CANADIAN NATIONAL RAILWAYS JARNBRAUTA OG SKIPA FAR- BREF TIL ALLRA STAÐA í HEIMI Sérstakar Ferðir Til Ættjarðarinnar Ef þú ert aS ráðgjöra aS fara heim í vetur þá findu farseSlasala Canadian National Rail- ways. ÞaS borgar sig fyrir þig. Canadian National umboðsmenn eru reiðubúnir að aS- stoSa þig í öllu þar aS lútandi. ÞaS verSa margar aukaferSir heim til ættlandsins á þessu hausti og vetri og Canadian National Railways selur farbréf á öll Atlanzhafs línuskipin og gengur frá öllum samningum þar að lútandi. Odýr Farfcréf yíir Desember til Allra Mafnstaða Attu Ættingja Heima á Gamla Landinu sem Yilja Komast til Canada? SJE SVO, og þú ætlar aS hjálþa þeim til aS komast hingaS til lands þá líttu inn hjá oss Vér önnumst allar slíkar ráS- stafanir. ALLOWAY & CHAMPION JÁRNBRAUTA UMBOÐSMENN UMBOÐSMENN ALLRA LlNUSKIPA FJELAGA. 667 Main Street, Winnipeg Sími 26 361 Farþegum mætt viS lending á útleiS og heimleið FERÐIST ÁVALT MEÐ CANADIAN NATIONAI/ R A 1 LWAYS

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.