Heimskringla - 06.11.1929, Page 5

Heimskringla - 06.11.1929, Page 5
WINNIPEG, 6. NÓV., 1929 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA. þessi “rifa allra manna” oröiö úr nafninu. Enska orðið yfir “gjá” er annaöhvort “Chasm” eöa “Gorge.” YrÖi þá nafnið annaöhvort “Public Chasm” eöa “Public Gorge,” ef nauðsyn þætti bera til að þýöa þaö. Hér eftir hefir þá enskur almenning- ur vonandi gleggri hugmynd um staö- inn þar sem hinn frægi söguatburö- ur geröist fyrir þúsund árum síöan. Fyrsta Þjóðþing “Noröan Mundíu- fjalla” er stofnað í “Cleft of all Men,” niöri í “rifu allra manna.” En niörg er býsnin á Þingvöllum, og er þess ennfremur getiö aö hvarvetna tjúki þar upp úr jöröu “upp af heitum brennisteinshverum, leggi gufuna upp af þeim, sem reykelsi frá öltur- um.” Misjafn er smekkurinn og svo er meö þetta. Gamli séra Siguröur a Prestshólum var ekki hrifinn af brennisteinslyktinni og fann ekki aö af henni kendi “reykelse viö sætan ilm.” “Óp og ýlfran eilífs veins, andstyggileg lykt brennisteins,” orti hann um neðri staðinn, í einum hug- vekjusálminum. En “túristar” hafa ef til vill gaman af aö lykta af þess- um ímynduöu hverum; til þess mun sagan, aÖ líkindum, sögö. Skýrt er frá því aö ekki sé nema fárra stunda ferö (“few hours drive”,) frá Reykjavík austur i Fljótshliö, aö Hlíöarenda, “heimili hetjunnar Gunnars” ("home of the hero Gunnar”). Ekki er meira sagt um Gunnar, því aö sjáifsögöu þekkja hann allir hér í Anieriku, og hlakka þá til þess sumir, aö heimsækja hann, eða “kalla á hann” meö “sendiherr- anum,” aö sumri. Þó er einhver furöulegasta greinin lýsingin af lífinu upp til heiöa og sveita á Islandi. Æöarfuglinn, sem ekki í manna minnum hefir nokkuru smni yfirgefiö strendur landsins, er uu kominn upp um fjöll og firnindi og þreytir sund við álftir, eöa kapp- sóng, “á eyöilegum vötnum” (“lone- some lakes”), inn á milli “grænna Hér er Leiðin að Lækna Kviðslit ^ imIiiinjimU*»* Il^imnlipknliiK S<“m Hver MnRur Getur NotalS vlll HverMkyiiM Kvlftslll, Meira Kfta Mlnna auðreynt ÓKEYPIS Þúsundir kvitislitinna manna og Kvenna munu fagna því, atS ná- Kvæm lýsing á því hvernig Collings Kapteinn iæknaþi sig sjálfur af "'Jslit1 bátSumegin, sem haftii naldi'5 honum rúmföstum árum sam ah' veröur send ókeypis öilum er eftir henni skrifa. .i Sendiö aCeins nafn yóar og heim- ilisfang til Capt. W. A. Collings, I11®-’ Box 100-C, Watertown, N. Y. fao kostar yBur ekki eyrisviröi og getur veri® virSi stórfjár. Hundruó manna hafa þegar vottaS lækningu sina einmitt meó þessari ókeypís tilraun. HkrifitS tafarlaust -— NU— aour en þér leggiö þetta blaS frá heiða og myrkra fjalla.” — “Þeir sem vilja hafa náin kynni af Islandi,” segir ritiö, “ættu pð ferðast þvert yfir land. Ferðamaöurinn getur gist á einhverju vingjarnlegu bænda- heimili og yfir kveldvökuna sam- einast heimilisfólkinu í baöstofunni. Hér er þaö sem menn taka fyrst á slagæð heimilislífsins íslenzka, því hér er fjölskyldan samankomin, hver við sína ákveðnu vinnu. Konurnar spinna, vefa og sauma. Karlmenn- irnir iðja við tréskurð, dytta aö verk færum eða kemba ull. Einn les upp- hátt úr einhverri nútíðarbók en þó öllu oftar úr hinum miklu sögum eöa Eddum, hinum sigildu ritum Is- lands.” Hvar skyldi þetta nú vera tiðkað á Islandi, um hásumars levtið? Sögu- lesturinn, eins og hann tíðkaðist fyrr- um, var og er, ágætur, en vafamál er þaö, aö útlendingar fái nokkurn skilning á því, þegar ekki er ööru- vísi sagt frá en þetta. Þaö er leitt, þegar veriö er að fræða erlendar þjóðir um Island, aö þeim skuli vera fenginn annar eins þvættingur um þjóð og land sem bæklingur þessi. Munu flestir veröa á eitt sáttir úm það, að þá sé betri engin kynning en slík. Af ritum sem þessum, er naumast hægt að fá aöra hugmynd um þjóö- ina en þá, að hún sé kotmönnuð og uppidöguð, rólynd og roluleg, og lítt af bernskuskeiöi. Staðleysurnar um landiö gera ntinna til. Þær eru svo augljósar, að hver sæmilega skýr maöur sér að þær stafa af algjörri vanþekkingu á þvi sem verið er aö rita um, og igegndarlausu yfirlæti. Höfuðstaður Norðuriands. eftir Jón J. Sigurffsson (Franth.) Það er dálitiö einkennilegt aö hugsa sér að konurnar á Akureyri verða að annast sjálfar um blóma- garðana sína. Bóndinn kemur þar hvergi nálægt, nema ef hann sezt í sólskýlið í garðinum og reykir mak- indalega pípu sína, og gefur horn- auga konu sinni, sem liggur á fjórutn fótum í ntoldinni, og er að hlúa að blómunum. — Konurnar fá sér til aðstoðar Jón Rögnvaldsson frá Fífil- geröi, sem er mjög eftirsóttur trjá- ræktarmaöur, enda nýlega korninn frá Kanada, sem útlærður í þeirri grein. I innbænúm, í Fjörunni eru fleiri blórna og trjágarðar en á Oddeyrinni, sem orsakast af þvi að jarðvegurinn er á eyrinni ekki eins góður til blóma og trjáræktunar; moldin mun ef til vill geyma of mikið af salt- efnum. NEALS STORES “WHERE ECONOMY RULES” Made In Manitoba Vika GOLDEN NUT PEANUT BUTTER fatan, 1 pd.............. BLUE RIBBON TE, 1 pd. pakki ......... 20c 56c manitoba PURE white CLOVER HONEY 2£ pd. baukur .... ..................35c blue ribbon baking powder 1 pd. baukur .... ..................20c MACMURRAY’S lemon cheese 16 oz. krukka .. 19c SWIFT’S PREMIUM SIDE BACON sneytt og fleygið, ^ pd. kassi... 23c Búðirnar lokaðar á mánudaginn Lystigaröurinn sunnan Menntaskól- ans er nú bæjarins mesta prýði, og yndi bæjar b|úa. Aðal forgöngu fyrir stofnun Lystigarösins ntun hafa haft gamla frú Anna Schiöth, eins og hún var oftast nefnd, og var af dönskum ættum, en hafði þó dvalið langdvölum á Akureyri. Anna Schiöth er nú komin heim til sin, en litlu trén og blómin sem J'ún lét gróö- ursetja í Lystigarðinum hafa dafnaö vel og bera fagran ávöxt. Aö aust- anverðu í garÖinum er minnisvaröi (brjóstmvnd) af séra Matthíasi Joch- umssyni, I miöjum Lystiigarðinum er fagurlega útbúinn gosbrunnur, sem gestum garðsins verður starsýnt á. I stjórn Lystigarðsins eru ein- igöngu konur, sem eðlilegt er, enda er garðurinn frá fyrstu þeirra verk. Bæjarsjóður leggur nú árlega fé tii Lystigarðsins, hér um bil 1000—1500 kr. til viðhalds og starfrækslu hans. Lystigaröurinn er mikiö notaöur af öllum bæjarbúum, alla daga sumarsins, og þó sérstaklega um helgar. Er- lendum gestum er oftast sýndur garö- urinn, og þykir þeim mikið koma til feguröar hans. Annar trjágarður er rétt fyrir sunnan kirkjuna og er nú orðinn stór og fagur. Jón Stefánsson tinibur- meistari lagði þar fyrstur manna hönd aö verki, og gróðursetti fyrstu trén, fyrir ca 30—40 árum siðan. ^leistari Jón Stef. hefir skiliö sér eftir fagrar. minnisvarða með þessari trjásáningu. Það merkilega við þenna fagra garö er það, að hann hefir aldrei veriö opnaður fyrir ahnenning. Sá sem þetta skrifar gat ekki staðist freistinguna, og stalst einu sinni' um fagurt sólarlag inn í garðinn, ásamt góöum félaga, til að geta séö þetta lokaöa musteri almennilega. Eg man að okkur ætlaði ekki að ganga greitt aö komast yfir giröinguna, sem var úr blikki eöa járni, gaddavírs- klædd aö ofan. En loks komumst við inn í þessa kyrlátu paradís, og ég mun aldrei gleyma þeim--draum- ljúfu áhrifum, sem ég og félagi minn fundum til, þegar við læddumst hálf smeikir í húminu, en þó meira hug- fangnir og hræröir af unaði kveld- blíðunnar, undir laufgreinum trjánna. Nefndur trjágarður tilheyrir Rækt- unarfélagi Norðurlands. Gróörarstöð Ræktunarfélags Norð- urlands liggur syöst viö enda kaup- staöarins, og er stærsta trjáræktar- stöö á Islandi. Þar er ræktaö all- mikið af allskonar trjátegundum, jarðávöxtuni og kálmeti. Einnig er þar vermireitur og einnig hægt aö fá blóm, allan ársins hringinn. Sér- staklega á vetrum er kvenþjóðin gráðug i túlípana, til þess aö lifga stofurnar í skamnideginu. Dálitill lækur rennur eftir miöri stööinni, meö steyptum stöllum, en vatnið er með minnsta móti yfir sumarið til þess að fossarnir geti notið sin vel. Samtök eyfirzkra bænda eru yfir- gripsmikil og Kaupfélag þeirra á Akureyri er orðiö mjög sterkt félag. Byggingar þess í bænum eru árlega mjög stórstígar, svo sem hið, nýja sláturhús þeirra á Oddeyrartangan- um, sem byggt er eftir nýjustu slátr- unarhúsum í Suður Ameríku; nýja verzlunarhúsiö viö Torfunefið; íshús iö á Oddeyrartanganum, bryggjur, o. fl. Með s'ofnun Mjólkursamlagsins er stigiö stórt spor til búsældar. Ey- firzkum bændum og nærliggjandi sveit um í grend viö Akureyri er nú trygö- ur fastur markaður fyrir mjólk sina. Að vísu er mjólkurverðið lágt ennþá, en fer smá hækkandi, eftir því sem hagur samlagsins batnar, og fitumagn mjólkurinnar eykst að sama skapi viö betri fóðurgjafir. Samlagið hefir nú staðið í nær 2 ár, og er ánægjulegt að vita til þess, að hagur þess fer dagbatnandi; og má það mikið þakka framsýni og dugnaði Jónasar Kristjánssonar frá Víðigerði í Eyjafiröi sem verið hefir framkvæmdarstjóri þess frá fyrstu byrjun. Vegirnir á Akureyri eru ekki sem beztir, aðeins 350 yards eru malbik- aðir og “púkkaðir” með grjóti. Þeg- ar hart er keyrt í biíreið um braut- ina, eru menn öftar í loftinu sem fug! á flugi en í sætinu sjálfu. Eftir alla veöurblí^ma í fyrravet- ur fengum viö kalt vor, og sumariö var í kaldara lagi. Seinnipart ág- ústmánaðar komu óþurkar, svo að hey náðust illa þur inn. Síldveiðin byrjaöi óvenju snemma, nefnilega seinnipart júnímánaöar, og síldaraflinn var mikill. Skipin lögöu svo sildina i bræðsluverksmiðj- urnar, og fengu mjög lágt verð, ca. 6 kr. málið (1 1-2 tn) gaf til dæmis Krossaverksmiðjan. I júlí öfluðu skipin einnig mjög vel, en þá voru bræðslustöðvarnar aö þrotum komn- ar með að geta tekið meiri sild, vegna rúmleysis. I Siglufiröi féll þá síldin niður í 2 kr. málið. Enda ekki aö furða, því eigendurnir þar eru erlendir auð- söfnunarmenn. Og loks seinustu dagana í júlí neituöu hinar erlendu bræðsluverksmiöjur á Siglufirði og við Akureyri (Krossanesverksm.) að táka á móti meiri síld, og urðu þá íslendingar að moka í sjóinn aftur aflanum, sem þeir höfðu haft mikið fyrlr aö ná í. Síldin, sem mokaö var í sjóinn var metin til tuga og jafnvel hundraöa þúsunda króna. — Þetta orsakaðist meðal annars af þvi, að síldareinkasalan var búin aö gera þannig lagaöa samninga viö síldar- (Frh. á 8. bls.) Jú! Þú Getur LosnaS Við G/GT/NA Þú efast kannske. t»ú ert kannske svo langþjáfcur, og; hefir reynt of margvísleg meíSöl án bata aö þú ert viss um aö þér skáni aldrei. Setjum þó svo, aö til sé meöal, sem skjótan bata hefir búiö mörg hundruö manns, og sem þú getur reynt án þess ab borga fyrir þaö. Myndir þú vilja skrifa eftir því, aö því greinilega til- skildu, aö þaö veröi at5 bæta þér, ella veröi engrar borgunar krafist fyrir meíaliö ? Gott og velj Slíkt meöal er til, og þú getur fengiö fullstæröar 75c. bögg- ul, aöeins með því aö skrifa eftir hon- um. t»etta meöal fann fatíir minn, sem þjáöst haföi af gigt í meira en tutt- ugu ár. Menn og konur, sVo hundrutSum skiftir, hafa notaö þaÖ — fyrst skrifaö eftir ókeypis bögglinum og oröiö svo ágætlega af, aö meöalitS hefir veriö notaö til þess er gigtin var gjörflæmd úr líkama þeirra. Þessvegna segi ég ytSur i allri hrein- skilni!: “Eg skal — ef þér aldrei haf- iö notaö metialitS át5ur — senda ytSur fullstæröar 75c böggul, ef þér klippitS úr þessa auglýsingu og senditS hana ásamt nafni og heimilisfangi. Ef ytSur sýnist, þá megitS þér einnig senda lOc í frímerkjum, til þess atS hjálpa metS greitSslu burtSargjalds og utsend- ingu. Skrifií mér persónulega — F. H. Delano, 1802-B., Mutual Life Bldg., 455 Craig St., West, Montreal. KAUPIÐ HEIMjSKRINGLU UTSALA á notuðum PIAKOS ORG'NS PHONOGRAPHS Sérstök haust útrýmingar- sala á góðum, notuðum og búðarstöðnum hljóðfærum, —öll yfirskoðuð og gerð upp svo þau eru í góðu lagi,—á verði og skilmálum sem eru við efnalegt hæfi allra. PIANOS FRÍTT • - DELANO’S RHEUMATIC CONQUEROR á þakklætishátíðinni 733 Wellington (við Beverley) 717 Sargent Ave. 759 Notre Dame Ave. 666 Sargent (horni Agnes St.) MRS. M. W. DALMAN Teacher of Pianoforte 778 VICTOR ST. Phone 22 168 Winnipeg Tii mams GAMLA LANDSINS PACIFIC um J0LIN Svefnvagnar beint frá aðalstöðvum vestra, í sambandi við Sérstakar Lestir að Skipshlið Fer frá Winnipeg 10.00 f. h NOV. 24 DEC. 3 DEC. 9 DEC. 11 DEC. 15 I sambandi viö S.S. MINNEDOSA DUCHESS OF ATHOLL S. S. MONTCALM DUCFIESS OF RICHMOND DEC. 14 DUCHESS OF YORK DEC. 18 Siglir NOV. 26 DEC. 6 DEC. 12 Odýr Fargjöld Til Sjávar desember) miær| Sjáið yður nú þegar fyrir úrvals farrými hjá City Ticket Office, Cor. Portage and Main, Phone 843211—12 Depot Ticket Office, Phone 843216—17. A. Calder and Co., 663 Main Street, Phone 26313. H. D’Eschambault, 133 Masson St., St. Boniface, Phone 201481. Canadian PaciSic American Piano .... $135 Dunham ........ $165 Williams ........ $225 Heintzman Co..... $235 Mendellsohn ..... $295 Heintzman Co..... $365 PHONOGRAPHS Fórnað góðum vélum á $15 til $35 Beztu teg- undir seld- ar á broti einu af þvi sém þær upphaflega kostuðu ORGEL Fríðasta úrval, í piano um- gjörð eða kirkjustíl. 5 og 6 oktövu Orgel-verð $75 orgel á ....... $37.50 $50 orgel á ......... $25 Borgunarskilmálar allt ofan í $5 á mán. mm in mm awl Kaupið hjá reyndum hljóð- færa sérfræðingum Hin Nýja Fjórtánda Útgáfa af ENCYCLOPAEDIA BRITANNICA Er til Sýnis — í mismunandi bandi — í Bókasöludeildinni Hin nýja Britannica hefir verið gjörsamlega endurrituð, mörgum nýjum atriðum bætt við til þess að hún tæki um allt til síðustu tíma. Lífs- nauðsynlegur fróðleikur og staðreyndir eru hér skráðar svo hressilega og skilmerkilega að hugnast jafnt yngri sem eldri. Komið á sýninguna í bókasöludeildinni. Skoðið hana í ró og næði. BANDIÐ (BókaskápsborS fylgir með) Dökk-blátt Klæði .,. $129.50 Brúnt Hálf-Morocco . $175.50 Dökk blátt Morocco að 3-4 ........ $240.00 Brúnt Al-Morocco ............ $325.00 KOMAST MA Atí AFBÖRGUNARSKILMALUM —Bókasöludeildin, Aðalgólfi, Donald. Avalt Kœrkomin Gjóf - - Er Enginn Annar Getur Gefið Mynd af þér i Jólagjöf Láttu Taka Ham Ntt Til að Senda Anstur Um Haf Eaton listamennirnir ná skaphöfn þinni á ljósmyndina. Þess vegna virðist beztu vin- um þínum svo vel mynd af þér eða þörnunum þínum frá Myndastofu Eaton's. Nú er tilvalinn tími til þess að sitja fyrir ljósmyndun, er komast skal til vinanna fyrir handan hafið í tæka tíð fyrir jólin. De Luxe myndin, í daufgrá- um og gull-litför ó 11 u m ramma, er prýðilega valin jólagjöf. Verð, $12.00 tylftin -Myndstofan, 7. lofti Portage. *T. EATON C?, WINNIPEG LIMITED CANADA

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.