Heimskringla - 20.11.1929, Blaðsíða 3

Heimskringla - 20.11.1929, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 20. NÓV., 1929 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA breiðar götur og víö torg með fögr- um minnismerkjum. Ekki voru nokkur tiltök aS litast um í Cadiz á leiöinni til skips, þvi aS almyrkt var oröiS, er þangaö kom. Þótti mér þaS -ver, því aS byggingar l>ar sýndust mér í engu standa aS baki iþeim, er ég sá í Sevilla. Næstu nótt var svo siglt inn Njörva sund. Voru nokkrir á þiljum uppi aS sjá vígin á Gibraltar, en ekki var þar meS. Létu þeir og ekki mikiS yfir. Var svo ekki komiö neinstaS- ar, fyrr en i Barcelona. Þangaö var og aSal erindiS í ferö þessari, aS skoSa heimssýninguna, og var viS- dvölin þar fimm dagar. Ekki sáum viS feröalangarnir “inn siglinguna,” því aS myrkt var orSiS. En bjart var yfir sjálfri borginni vegna hinnar miklu upplýsingar á sýningarsvæSinu. Var öllum mjög starsýnt á stærstu sýningarhöllina (spænska þjóöminjasafniö). Fram- hliö hennar og turnar voru upplýstir þannig, aö höllin skifti litum á stutt- um fresti, og út frá aöalturni hennar gengu sterkar ljósrákir hátt á loft upp. Var þetta svo íalleg sjón aö manni fanst höllinni hafa veriö kippt út úr æfintýri. Þegar er skipiS haföi lagst aS hafn- arbakkanum. fóru flestir í land. Eg náSi í bifreiö meö öSrum, og var ekiö áleiöis til sýningarinnar. ÞaS var all-löng leiö um borgina. Glæsilegt var aS sjá ljósadýröina fyrir innan aSalinnganginn. Voru meöfram veg- inurn upp aö höllinni, sem fyrr getur, fjöldi ljóssúlna, sem lýstu upp um- hverfiS, sem um dag væri. Eftir aö viö höföum fengiS aögöngumiöa, fyrir okkur og bifreiöina, var ekiö inn á sýningarsvæöiö. Margt bar nú óvenjulegt fyrir augu. Sérstaklega vöktu þó atbygli hinir miklu gos- brunnar og tilbúnu fossar, sem allt var upplýst og skifti litum ööru hverju. Sýningarhallirnar sumar voru mjög skrautlegar. Þó var fjöldi minni bygginga gerSur eftirtektar- veröar, i auglýsingaskyni, frá einstök um verksmiöjum. Einu veitti ég þó brátt athygli, og þaö var hve frá 'niörgu var enn ekki fullkomlega geng- iö. Hús voru í smíSum og. vegir voru sumstaöar hálfgerSir, og þó haföi sýningin staöiö um nokkra mán uSi. Mannfátt var mjög þar á sýn- ingarsvæöinu þetta kveld, en svo virt- ist mér þau skifti, sem ég kom þang- aS. Á einum aöal skemtistaSnum var engan niann aö sjá, nema nokkura þjóna. Helzt var aösókn aS veit- ingahúsi einu, er stóö efst á sýningar svæSinu. ÞaSan var ágætt útsýni yfir borgina. — Eftir aö hafa séS þaS helzta á sýningarsvæöinu aö utan- veröu, var snúiö til skips aftur. Fyr- ir framan aSal innganginn aS sýning unni er torg mikiS. ViS þaö standa fjórar rniklar bvggingar. ÞaS eru gistihús, er ætluö voru sýningargest- um, en þau hafa veriö auö mestan tímann, sem sýningin hefir veriö op- in. Er þaö Catalóníumönnum mikil raun, hve aösókn aö sýningunni hef- ir svo aS segja brugöist. Á leiSinni til skips sá ég i svip “kaffihúsalif-. iS” á götum úti, og mun ég síöar víkja aö því nokkurum oröum meö ööru fleira, er ég veitti athygli utan sýningarinnar.—Visir. Framh. Um uppeldi barna. Maria- Montessori HiS fjölmenna kennara þing, er haldiS var í Kronborg í sumar, er nú úti fyrir nokkru. MeSal fundarmanna var hin heimsfræga kenslukona Maria Montessori. Um þaö bil sem þingiS var úti, hélt hún fyrirlestur í sönghöll- inni í Kaupmannahöfn, um uppeldi og kenslu barna. Vakti fyrirlesturinn mikla eftirtekt. I lauslegri blaSafrá- sögn um fyrirlesturinn eru teknir upp eftirfatandi kaflar: Eitt helzta viöfangsefni nútímans barnauppeldiS. AUar stéttir þjóS- félagsins hafa nú fengiö fult athafna- frelsi og viSurkenningu á réttindum sinum. KvenfólkiS hefir fengiö frelsi, en börnin er eigi gátu barist fyrir réttindum sinum, eru enn kúguö meö alskonar þvingun. FullorSna fólkiö, foreldrarnir, hafa yfirráöin, börnin eru þeim háö. ökkur hættir til að halda, aS <’iö eigum aS laga meSvitundarlíf barnanna eftir okkur. En þaö er misskilningur. Þau eiga aö fá ráörúm til þess aö þroskast hvert eftir sínu upplagi. TIL ISLANDS 1930 Símatilkynning er nýkomin frá aðalskrifstofu Canadian Pacific í Montreal að hið ágæta II SS MELITA” (15,200 TONN) hafi verið valið til þess að flytja þá er fara til íslands að ári á vegum hinnar opinberu hátíðarnefndar íslendinga Siglt Frá Montrealkl. 10 f.h. 11. Júní Nefnd yðar, er þessu hefir nú fengið ráðstafað vill brýna fyrir yður, að— Sérstök lest er fengin frá Winnipeg til Montreal. Sérstakar skemtanir verða um borð á lest og skipi. Svo margir hafa nú tryggt sér far með niðurborgunum, aö enginn efi er á því að ferðin verður hin veglegasta. Sérstök vildarkjör hafa fengist meðan dvalið er í Reykja- vík—$52.80 í 14 daga að meðtöldu fæði og húsnæði. Fulltrúi nefndar yðar, sem nú er staddur í Reykjavík, er að semja um aukaferðir um landið fyrir heimfarendur að lokinni hátíðinni. Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi ferðinni snúi menn sér til— W. C. Casey, General Agent, Can. Pac. Steamships. R. G. McNeillie, General Passenger Agent, Canadian Pacific Railway, eða J. J. Bildfell, formanns Heimfararnefndarinnar, 708 Standard Bank Bldg., Winnipeg. Canadian Pacifíc Sama AtlætiS — Canadian Pacific — Á Sjó og Landi MACDONALD’S Fitie Qtt Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem búa til sína eigin vindlinga. HALDID SAMAN MYNDASEDLUNUM I lll Kostar hitun yðar of mikið? Kannske billegri teg- und af kolum muni gefa yður jafn góðan árangur. Komið með hitunar- vandræði yðar til okk- ar. Í^ARCTIC.. ICEsFUEL CO.LTD. 439 P0RTACE AVE O+ovte Hudson's Bay PHONE 42321 NAFNSPJOLÐ | DYERS & CLEANERS CO„ LTD. i grjöra þurkhreinsun samdægurs Bæta og gjöra viti Sfml 37061 Winnipesr* Man. Bjömvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Music, Gomposrtion, Theory, Counterpoint, Orche*- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. StMI 71621 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja í DR. S. G. SIMPSON, N.O., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 | Suite 642-44 Somerset Blk. (WINNIPEG —MAN. I Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— BaKgage and Fnrnlture Movli Olh ALVERSTONE ST. SÍMI 71 808 Eg útvega kol, eldivits meD sanngjörnu veröi, annast flutn ing fram og aftur um bæinn lutn- I LJ VINNUMAÐUR, vanur skepnu- hiröingu getur fengiö ágæta vist út á landi yfir veturinn. Rýmileg kjör og kaup ef maSurinn er duglegur og notinvirkur. Spyrjist fyrir á Hkr. eöa skrifiö Ben Rafnkelsson, Vogar, Man. ViS þöfum komist aö raun um, aö fullorSna fólkiS meS athöfnum sín- um og eilífum aga, getur oröiS þrándur í götu þroska og framþróun- ar barnanna. — MeSan ekki er full- kominn skilningur á eSli barnanna, meöal þeirra, sem hafa ráS þeirra í hendi sér, er hætt viö, aö börnin fái ekki þau þroskaskilyrSi, sem æskilegt væri. GeysimikiS úrlausnarefni hafa börn- in fyrir framan sig, í uppvextinum. Þau eiga aö læra aS verSa aö full- orönu fólki. AS miklu leyti verSa þau aS skapa sér sjálf skilyröi til þess. Okkar er aSeins aö sjá um, aö þau verSi ekki fyrir ónauösyn- legri þvingun, er getur lamaö þau. ÞaS er ekki hægt aö flýta fyrir þroska barnanna fram úr þvi. sem meöfæddar igáfur þeirra leyfa. — Þetta finna börnin oft og tíöum sjálf, og reyna því aö forSast aö fulloröna fólkiö gefi þeim verkefni, sem eru þeim um megn. Okkur hættir til aö líta ekki á börnin eins og sjálfstæöar verur, sem í raun og veru eru önnum kafin og sístarfandi. Og þess vegna leiöast menn út i þaS, aö leggja þeim óeSlilegar lífsreglur. Börnin þurfa helst aS fá umhverfi, sem er viS þeirra hæfi; en viö sjáum þeim oft aöeins fyrir unvhverfi, sem er viö okkar hæfi. Þó aö börnin séu vel klædd, hafi nóg lífsviöurværi og góöan aSbúnaS, þá geta þau engu síöur lifaö lífi sínu sem fangar í búri. Upp af þessu sprettur þrjóska barnsins, sem meS ríku framtaki og starfsþrótti fær ekki olnbogarúm til þess aö lifa og starfa eftir sínum hætti. í heimilunum, þar sem helsta athvarf barnanna ætti aö vera, heyrast sífeldar skipanir, aSvaranir og bönn: Snertu ekki þetta ! GerSu ekki þetta ! Vertu ekki þarna! Og sama fyrir- komulag ríkir i skólunum. Börnin eru varnarlaus. Foreldrarnir veröa haröstjórar, þó aS ef til vill harö- stjórnin sé sprottin af ást og um- hyggju. En börnin ala oft í brjósti mikiS umburSarlyndi gagnvart full- orSna fólkinu, fyrirgefa því og biöja jafnvel sjálf fyrirgæfningar, þegar þeim hefir veriö gerSur óréttur. Oft vill þaS brenna viö, aS börnin sem eru þvinguö, gripa til þeirra ráöa aS verSa dul og ómannblendin, foröast aS sýna hæfileika sína, virSast löt og vilja helst ekkert hafast aS. En þegar börnin fá hin réttu þroskaskilyröi, þá er þaö stór furöa, hverju þau fá á- orkaS og hvaS þau komast langt á ým^um sviöum. Skilningur þeirra er næmur, og þá ekki síst, á galla full- orSna fólksins. Fulloröna fólkiö má ekki grípa fram fyrir hendur barn- anna — verSur aö láta þau starfa óhindruS. ÞaS er allur galdurinn viö uppeldiö. Kennararnir veröa aS fara vel meö vald sitt, svo aö þeir dragi ekki úr þroska og kjarki nemendanna. Takist þaö, þá veröur árangur upp- eldis og kenslu ákjósanlegri en nokk- urn grunar. A. S. BARDAL selur lfkklstur og ann&st um útfar- ir. Allur útbúnatiur sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvartSa og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. iPhone: 86 607 WIKMPEG i__ Dr. M. B. Halldorson 401 Doyd Bldg. Skrifstofusími: 23674 | Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. | Er a?J finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway • Ave. Talafml: 33158 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. j WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrœðingar 709 MINING EXCHANGE Bldg Sími: 24963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur aö Lundar, Piney, Gimli, og Riverton, Man. DR. A. BLÖNDAL 602 Medical Arts Bldg. Talsimi: 22 296 |Stundar sérstaklega kvensjúkdóma I og barnasjúkdóma. — AW hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. Helmili: 806 Victor St. Sími 28 180 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stnndar elngiingu augtna- eyrnt- nef- og kverka-sjúkdðma Er afc hitta frá kl. 11—12 f. h. og kl. 3—5 e. h. Talsfml: 21834 Helmill: 638 McMillan Ave. 42681 DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arta Bldg:* Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21834 VitJtalstími: 11—-12 o g 1_6.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Talnfml: 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Somerset Block Avenue WINNIPEG j Portafce A G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur Lögfrceðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. r Björg Frederickson píanókennari byrjar aftur kennslu 4. sept. Nemendur búnir undir próf. Phone 72 025 Ste. 7, Acadia Apts. jMrs. B. H. Olson, I TEACHER OF SINGING j i 1 Í5 St. James Place Tel. 35076 MARGARET DALMAN TEACHKK OF PlASiO 87.4 BANNING ST. PHONE: 26 420 I j DR C. J. HOUSTON |bR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK Yorkton —:— Sask. TIL SÖLU og •r A ODtRU VERÐI “FURNACE” —bætii vlbar kola "furnace” lltttS brúkaB, til sölu hjá undtrrttuöum. Gott tæklfærl fyrlr fólk út á landl er bæta vilja hltunar- áhöld á helmlllnu. GOODMAN & CO. 786 Tnronln St. Slml 28847 r---------- j MESSUR OG FUNDIR ! f kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e.h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuöi. ■ H jálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuöi. Kver.félagið: Fundir annan þriSju dag hvers mánaöar, kl. 8 aS kveldinu. ** Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjurn sunnudegi kl. 2.30—3.30 e. h. Ragnar II. Ragnar Pianokennari Phone 34 785 —Kennslustofa— 693 Banning Street E. G. Baldwinson, L.L.B. Löfgfrætflngjur Renldence Phone 24206 Offlce Phone 24963 708 Mlnlnfg Exchanfe 356 Maln St. WINNIPEG. 100 herbergi meI5 eI5a án ba6» SEYMOUR HOTEL verö sanngjarnt Slml 28 411 C. G. HUTCHISON, tigudl Market and Ktnr St., Wlnntpeg —:— Man. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.