Heimskringla - 20.11.1929, Side 5

Heimskringla - 20.11.1929, Side 5
WINNIPEG, 20. NÓV., 1929 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA. PILLS v ' ' .IHl"'* '■ ..........* 0,.„r. r rWlh : - _ w Bakverkir eru einkenni nýrnasjúkdóms. GIN PILLS lækna þá íljótt, vegna þess a8 þær verka beint, en þó mildilega, á nýrun — og græöandi og styrkjandi 50c askjan hjá öllum lyfsölum. 132 HræSist ei að dreyrinn æða drýpur. Dauðinn sjálfur lífsins herra krýpur. Komi allt sem koma vill á jörð” o. s. frv. Þessi lýsing mun verða sigild í ís- lenzkum bókmenntum eigi síður en kvæði Matthíasar um þá Hallgrim Pétursson og Guðbrand Hólabiskup. Þó er kvæði hans um Sigurð skáld á Öndverðanesi ef til viil ennþá snjallara. Um Sigurð segir í þjóð- sögum að hann væri “hagmæltur vel °g þótti vera kraftaskáld” og á gadda vetri miklum orti hann lagis frá Öndverðanesi. Lýsing Jóns er á þessa leið: Ströndin lá í dauða dóma.— Djarfur hóf hann sína raust. Sungið fram ' sigurhljóma sérhvert orð frá hjarta braust. Aflið það sem eldinn kyndir, eru fólksins hryggðarmyndir. Kynslóðanna svik og syndir sveima um hjarnið vakalaust. Bar hann fram á bænarhöndum bjargarvana lýð og hjörð, sem á brints og storma ströndum staðist fékk ei kjörin hörð. Eldlegt mál síns anda og ljóða út hann kvað í geiminn hljóða, heyra skyldi herrann þjóða hrópin þau af dauðans jörð. Síðan lýsir skáldið hlákunni með miklum tilþrifum: Austrið var sem eldingum lostið, æst við trylltan stórviðra-hreim. Frostið hafði í himninum brostið, hlákan svall um foldir og geim. Hátt í lofti hreggbólstrar óku. Haukar stormsins ferðina jöku, vörpulegir vængleiði tóku vestur kaldan öræfaheim. Hafið snýst í hamstola æði —hranna rísa blá-gljúfruð fjöll— Fjötur klakans brýtur í bræði. Byltast jakar um holboðaföll. Ægisdrif unt útnesjabríkur eins og mjöll í sólskini fýkur. Sunnan djúp og sogandi víkur sundruð flýja vetrarins tröll. Aldrei fyrir íslenzkar strendur ægilegra herflota bar. Silfurkjölur sóldrifi brenndur sundur bárumakkana skar. Hillir undir hásiglu falda. Hleypur gjálp á súðina kalda. Jakadrekar Hraðbyri halda. hópinn vestur rjúkandi mar. Engir nema snillingar draga upp slíka mynd og jafn þróttmikla að orðfæri og samanrekna að líking- um. Kvæðið HrciSur hcimski er einnig sígilt listaverk og er ntönnum það kunnugt hér af Tímariti Þjóð- ræknisfélagsins. Er skáldið þar efa- laust að yrkja sína eigin sögu, um það hvernig hann “hálfleika hugar hóf þar leik um virðing og tap” fyAr kaldrifjaðri hirð almennings- NEALS STORES ‘WHERE ECONOMY RULES” BLUE RIBBON TE, 1 pd. pakki ................ PALM OLIVE SOAP, 3 Bars ....................... VICTORY SELECTED QUEEN OLIVES, Large 20 oz. Jar ................ MATCHES, Large Box 400's, 3 for........ BLUE RIBBON BAKING POWDER 1 pd. baukur ............... Green Mountain Fancy Canada No. 1. POTATOES, 90 Ib. Sack . Jg Your last opportunity at this price 57c 9c JOHNSON’S FLOOR WAX, 1 Ib. Tin .......... LIBBY’S PORK & BEANS, Medium Tin ..... 733 Wellington (við Beverley) 717 Sargent Ave. 759 Notre Dame Ave. 666 Sargent (horni Agnes St.) Dr. F. E. Warríner leyfir sér að þakka íslend- ingum fyrir ágætan stuðn- ing, sem þeir veittu honum í síðustu kosningum, og treystir því að vinir sínir af því þjóðbroti, geri nú það sama í yfirstandandi kosningum. Kjósið hann til SkólaráSsmanns í 2. kjördeild Greiðið WARRINER atkvæði No. 1 álitsins. Og slík hin sama er einnig margra annara skálda. Iþróttin er fyrst eins og frosin í dá og orðin konja helustorkin og Ijóðvana eins og frostbrak í frerum, en smá þiðna af hita tregans, sem brennur undir- niðri, unz þau fossa fram eins og elfur í leysingu og streyma loks eins og ljúfróma lindir undir gróandi hlyn. — Skáldið er búið að finna sjálft sig, “kveða sjálfan sig stór- an.” Það væri of langt mál, að ætla að fara hér að tina öll gullkornin úr kvæðum Jóns Magnússonar. Eg hefi aðeins tekið þetta sem dæmi. En mörg önnur mætti einnig nefna. til dæmis ferðakvæðin: Fylgdin frá Vors og Rínarströnd, sem hunang að orðavali: Æfintýra orpin ljóma, iðumjúk og draumavær, sefur Rín á sumaraftni, sögurik um aldir fjær. o. s. frv. Einnig má nefna: “Heilög jörð,” “Áramót,” “Gestir” og kvæðin til Einars Benediktssonar og dr. Helga Péturs. Kvæðið "Möðrudalur” er snilldarfagurt og minnir á Jónas Hallgrímsson. Höf. leggur út af máltækinu: “Stuttir eru morgnar í Möðrudal,” og tekur náttúrufegurð- ina til vitnis, t. d.: Yfir fríða fjalla þyrping horfir Herðubreið, hamrabeltuð himinljómuð sindruð sólar mistrum. Dreymdi hana daga ■ dýrðar ríka, fyr en fólk vissi. Ófu morgnar meginbjartir gull í grænum hliðum. “Dett'ifoss” er og mjög þróttmikið kvæði. Enginn smámenni hafa ort um hann áður, þar sem eru þeir séra Matthias, Einar Benediktsson og Kristján Jónsson, og hafa allir gert það ágætlega, en kvæði J^ns stenzt þar allan samjöfnuð og er hvergi bergmál af hinum: Hátt þér lyftu himinbörni andi! Hrygð og myrkur vikja burt úr landi. Um þig loga heilög himinteikn. Preystu ei að þeyta út í hafið þelans hrönn, sem fjöllin hefir grafið. Brjóttu niður gaddsins grimd og feikn. Yfir þínu starfi vorín vaka, vorin þau, sem bræða hjartans klaka. Minna ber á ástarkvæðum í ljóð- mælum Jóns, en titt er að sjá í bók- um ungra skálda, og sýnir það glöggt hversu hann kann að stilla tilfinninga- riki sinu í hóf þar sem hann vill og hirðir ekki um að busla á neinu grunnavaði í þeim sökum. En þó eru þau til, ramaukin að efni og formi, og hygg ég næstum að flest- um muni sjást yfir þau fyrir það hversu torráðin þau eru. Flest eru þau kveðin i þulu- eða þjóðsagna stil. Astir karla og kvenna er þjóð- saga göml og ný, og glóð hamingju eða harma liggur oft falin undir fölskva atvikanna, þótt ekki sýnist þau stórfeld. 1 “Bláskógum,” er hið einkennilega íagra kvæði: “Töfra- dalur” og þessi óglevmanlega vísa: Hnigur sól að ránarrönd; renna á jökla hvíta aftangullin geislabönd. —Gfátin er fold að líta. Sérhvað i heimi, lýður og lönd lögmáli guðs skal hlita. Við skulum kveðjast heitri hönd og hjörtum súndur slíta. 1 “Hjörðum” er gripið á sömu efnum í “Sátum við hjá sænum,” “Sextán komu svanir,” og “Heitur er sandurinn,” sem er magnað kvæði, þótt það virðist vera einfalt við fyrstu sýn. Hver einasta lína er þaulhugsað líkingamál, seni liklega enginn skilur til fulls nema höfund- urinn sjálfur: Heitur er sandurinn hlaðhamri undir. Oft eru sárir ástvina fundir— Huldumær fögur í Hlaðhamri bjó. Hamarinn opnast við hálffailinn sjó.—o. s. frv. Enn eru ótalin mörg kvæði sem ég 1 vildi geta um, en einhversstaðar verð ur að nema staðar og leyfa ljóðelsk- , um lesendum að halda áfram. Það | er engin tilviljun að Jón yrkir kvæði í til Stephans G. Stephanssonar, og Einars Benediktssonar í bók sinni. I Þeim skáldum er hann andlega skyld- I astur, án þess þó að hann sé neitt | bergmál af þeim. Jón Magnússon | unir sér bezt í samneyti andlegra I höfðingja. Hann er svo ungur að aldri að vitanléga hefir hann ekki afrekað neitt þ'vílíkt sem þessir menn j ennþá. En gáfur hans liggja á lík- j um sviðum og lofa miklu í allar átt- I ir. Ekkert kæmi mér það á óvart! þótt hann reyndi við skáldsagnagerð siðar meir og frá penna hans ætti | eftir að fljóta margt það sem verulega ! væri til sæmdar íslenzkum bók- J menntum. Bcnjamin Kristjánsson. aða “eining andans,” sem þar var ríkjandi. Þar voru lúterskir, uni- tarar, guðspekingar, spiritistar, o. fl., o. fl., allir sáttir og sammála — sam- mála um það að ísak og Jakobína hefðu þannig búiö við landa sína hér á þessum stað, og þannig prýtt hóp þeirra, að þeim bæri í fullum mæli virðing þeirra og, .vinátta. A. E. K. Take Out Membership in Our 17th Annual Christmas Club Frá Seattle Silfurbrúðkattp Hinn 14. ágúst s. 1. voru yfir 150 Islendingar samankomnir í samkomu- sal lútersku kirkjunnar hér til að sam- fagna hr. Isak Jónssyni og konu hans, frú Jakobfnu, á 25 ára giftingaraf- mæli þeirra. Salur og borð var fagurlega skreytt blómum. Borðin svLgnuðu undir lostætum réttum, sem íslenzkar konur einar kunna að búa tih Herra Kolbeinn Þórðarson stjórnaði samsætinu með rausn og myndarskap. Þegar menn voru sezt- ir að borðum ávarpaði hann silfur- brúðhjónin og veizlugestina nokkr- um vel völdum orðum og bað síðan söngflokkinn að syngja hjónavígslu- sálminn: “Hve gott og fagurt og indælt er.” Að því búnu tóku menn óspart til veizlukostsins, og mátti heyra sætan klið um sal þveran, er góð vinir mæltust við munna fulla af pönnukökum og öðru góðgæti. Þeg- ar menn höfðu matast kallaði veizlu- stjóri fram ýmsa menn og konur til að skemta með söng og ræðum. Hr. Jón Mftgnússon flutti heiðursgestun- um frumort kvæði, einkar laglegt og viðeigandi. Þá talaði frú K. F. Frederickson nokkur orð og las upp. lír frúin sérlega vel æfð í framsögn og kennir þá' list. Þá söng söng- fjokkurinn undir stjórt) Gunnars Matthíassonar nokkur íslenzk lög. Hr. Hallur Magnússon flutti þá ræðu. Var henni aðallega beint til brúðgumans og ættmenna hans. Vakti hann upp ýmsar endurminning- ar, i gamni og alvöru, og var gerður að hinn bezti rómur. Því næst söng herra Gunnar Matthíasson einsöng. Er hér sjaldan svo mannfögnuður nteðal landa að Gunnar sé ekki beð- inn að syngja, enda hefir hann eina hina beztu baritone-rödd, sem ég hefi heyrt meðal Vestur-Islendinga. Hr. Sv. Björnsson flutti þar ræðu. Var hún að mestu endurminningar frá frumbýlingsárum Islendinga í Seattle. Er Sveinn einn meðal þeirra landa, er fyf^tir settust að í þessari borg, og höfðu menn góða skemtun af að ifa upp aftur með honum hina góðu gömlu daga. Þá las frú A. J. And- erson kvæði. Frú S. Thompson söng einsöng. Hefir frúin hreina og fagra soprano rödd og var góður rómur gerður að söng hennar. Þessu næst ávarpaði séra A. E. Kristjáns- son brúðhjónin nokkrum orðum og afhenti þeim, fyrir hönd vina þeirra, vandaðan silfurborðbúnað að gjöf. Þá söng Kári Johnson, sonur heið- ursgestanna, einsöng. Var það í fyrsta sinni að hann syngi fyrir al- menning. Vakti söngur hans mest- an fögnuð meðal tilheyrendanna, alls þess er fram fór um kveldið. Kári hefir bæði þróttmikla og hljómfagra tenor-rödd. Hann hefir gengið til söngkennara, og hneigist metnaður hans mest í þá átt að þroska þessa gáfu sína. Er það spá þess, sem þetta ritar, að rödd hans eigi eftir að heyrast og verða metin víðar en í Seattle. Að síðustu ávörpuðu silf- urbrúðhjónin gestina, og þökkuðu þeim fyrir sæmd þá og vináttu, ér þeim væri sýnd með þessu samsæti. StóÖu menn þá upp frá borðum og óskuðu silfurbrúðhjónunum allra heilla og langra lífdaga, með hlýju handtaki og........nei, þeir gömlu og góðu siðir eru nú, því miður, fyrir löngu niður lagðir. Það sem gerði þetta samsæti sér- ] staklega ánægjulegt, var sú óþving- Commencing Nov. lst To make it more convenient to select and purchase a PIANO, RADIO or ORTHOPHONIC VICTROLA, we have made ar- rangements to accept a limited number of Club Memberships at OO MAKES YOU A MEMBER Join Today and Enjoy These Benefits 1. ANY MODEL Orthophonic Victrola 2. PAYMENTS will be suspended for a reasonable length of time while sick or out of work. 6 3. EXCHANGE PRIVI L L E G E S. Any member may exchange the instrument selected any time within a month after delivery for 7 a more expensive model. 4. LIBERAL ALLOWANCES will be made for your old type phono- graph or piano and accepted in g part payment. 4. YOUR GU ARANTEE is the manufacturers’ trade mark. We or Radio may be selected. guarantee every instrument to be in perfect condition. SMALL CASH PAYMENT. Pay off the balance after the New Year. Terms as low as $1.75 a week. THE REASON many are enjoy- ing music ín their homes today, is the easy terms allowed in our Christmas Club payment plan. OUR MOTTO IS SERVICE. The best equipped service department in Western Canada at your com- mand. Piano Club You pay nothing extra through pur- chasing any piano you may choose. A few cents a day carries the payments. For example— $9 Cash 3 Years to pay the balance on this beau- «Æ tiful Lesage Piano—or choose a Canada, v Ennis, Henry Herbert, Mason & Risch, Steinway, etc. OrthophonicClub SPECIAL MODEL 4—30 Simple but beautiful. Finished in American Walnut, Orthophonic Hom, Attractive Grille, Orthophonic sound box, automatic record stop. Dimensions 34 in- ches high. 22 inches wide. 19% inches deep. With Record Albums, $98. !$1.00 Weekly Till Christmas —<5r your choice of any other Orthophonic Victrola model. RADIO CLtJB This latest General Electric Rad- iola Receiver operates direct from the light circuit, employs 7 tubes, is sturdily constructed, has beauty and substantial volume of tone and finely balarced sensitivity and selectivity. RADIOLA 33 $121.50 AS TABLE MODEL «1 1 1 PJÍ) WITHOUT LEGS - Other Radiola Models and Radios by VICTOR, SPARTON, MAR- CONI, or DE FOREST CROSLEY, fron^$159.75 up, and other models Orthophonic Victrolas rtiay be had on proportionately small weekly payments. Come in and let us ex- plain the advantages of this special offer. 100 MEMBERSHIP LIMITED TO------------- Come in to our headquarter or branch store without delay as we can only accept a limited number of Club Memberships. Budget $1.25 Weekly Till Christmas immi rn \!B Buy from Reliable and Established Specialists Greiðið Atkvæði með og Endurkjósið ALDERMAN H. Davidson Sem Alderman fyrir Ward Two Merkið atkvæðaseðil yffar þannig:

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.