Heimskringla - 20.11.1929, Qupperneq 7
WINNIPEG, 20. NÓV., 1929
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSlÐA
Greiðið atkvæði Nr. 1 með
Marcus
Hyman
(I. L. P. Candidate)
Fyrir Borgarstjóra
Vinnið" fyrir þann umsækjandi er erviðar í þágu
allra borgarbúa
1. Framför í iðnaði
2. Iðnaðarsýningu, án tafar
3. Auditorium
4. Atvinnu fyrir þá vinnulausu
5. Stofnun flugsvélastöðva í bænum
6. Prýða fljótsbakkana
7. Grasgarðaræktun í bænum
Merkið kjörseðilinn
(Donated by Friends of the Candidate)
CANADIAN
PACIFIC
Ó D Ý R
SKEMTIFERÐA
Fargjöld
AUSTUR CANADA
Farbréí tJl »01u tlaarleKa
1. DES. til 5. JAN.
Prfi filluvn NtUðum I Manltobn (Wlnnlpef?
o>f vestur), Sn»k. OK Albertn
KnrK'lldi It mfinu'blr
KYRRAHAFS STRÖND
VICTORIA - VANCOUVKll
NEW VVESTMINSTER
Parbrfif tll möIu
1. Oex. ok fi hverjum þrlfijudeKi ok flmmtu-
deK'l upp nft <). febrfíar.
PnrKlldi til 15. aprfl, 1030
TIL GAMLA LANDSINS
TII Atlnu/.hnt's hafnn, St. John, Hallfax
1. DES. til 5. JAN.
«
Olldn nbeinM 5 mrtiiubl
I.estir beint I grgo nb MklpMhllb
UmboSsmaSur mun góðjúslega gcfa allar upþlýsingar
um fargjöld og ráðstafa ferð yðar. Spyrjið—
City Ticket Office, Cor. Portage & Main, Phone 843211—12—13
Depot Ticket Office, Phone 843216—17.
A. Calder and Co., 663 Main Street, Phone 26313.
H,-D’Eschambault, 133 Masson'St., St. Boniface, Phone 201481.
Canadian PaciSic
Notið ávalt Canadian Pacific Traveller’s ávísanir
Orkneyjar.
Eftir Poul Niclasen ritstjóra
Orkneyjar eru rúmlega 100 þegar
taldir eru með allir hólmar og sker,
en ekki nema 20 eyjar bygöar. Þar
er ein eyjan stærst og heitir Mainland,
en hét áöur Hrossey. Hún er 25
vegna sýnist hún enn stærri heldur en
hún er.
Hyrningarstein þessarar kirkju
lagöi Rögnvaldur jarl árið 1137 (hann
er grafinn þar) og var kirkjan reist
til minningar um Magnús Erlinngs-
son. — Hún er nú bráðum 800 ára
gömul, en eins og skiljanlegt er, hefir
enskar mílur á lengd'og 15 á breidd,! oft *>urft ,a8 &era viS hana'. F-vrir
ASK FOR*
DryGingerAlc
ORSODA
Brewers Of
counthy'club’
BEER
GOLDEN GLOW
ALE
BANQUET ALE
XXX STOUT
þar sem hún er breiöust. Um miöja
eyna er eiði, aöeins 2 mílur enskar á
breidd. Öörum megin á því stendur
Kirkwall, er hét áður Kirkjuvogur,
og er þar ágæt höfn. Hinum megin
er Scapa Pier. Þar leggja að skip,
er sigla í gegnum Scapa FIow. Þessi
stóri.flói er ein hin besta höfn í heinti.
Þar hafði höfuðfloti Breta (The
Grand Fleet) bækistöð sína á stríðs-
árunum. Skal nánar minst á flóann
seinna.
Næst stærstu evjarnar eru Hoy
(Háey), Westray (Vesture^J, Sanday
(Sandey), Syðri og Nyrðri Rínalds-
ey, Eday (Æðey), Stronsay (Straum-
eyj, Shapinsay, Egilsay (Egilsey),
Burra, Flotta. — Á vesturströnd Ká-
eyjar er hið ktinna bjarg, “Old Man
of Hoy”, 450 feta hátt, og blasir vel
við þegar siglt er gegnum Pentlands-
fjörð.
Fyrir 50—60 árum voru fiskveiðar
reknar i stórum stíl í Orknevjum og
var flutt mikið út af saltfiski og blaut-
fiski. En nú eru fiskveiðar þar
hverfandi litlar — þar eru ekki nema
um 350 útróðramenn. Síldarveiðar
við eyjarnar reka Englendingar og
Skotar mestmegnis. En landbúnaður
er aðalaivinnuvegur evjaskeggja.
Sömu söguna er að segja frá Orkn-
eyjum eins og Hjaltlandi, að fólki
fækkar þar. Árið 1861 voru eyja-
skeggjar 32,395, en nú eru þeir ekki
r.ema 25 þúsundir. Stafar þetta af
því, að fólk hefir flykst burtu þaðan
seinustu tvo mannsaldra.
Samkvæmt hagskýrslum eiga Orkn-
eyingar 6600 hesta og 30,500 naut-
gripi. Um 10 þúsund naut eru á
hverju ári send á markað í Aberdeen
og eru seld þar hæsia verði. Ennfrem-
ur flytja Orkneyingar út smjör, osta
og ýmsar aörar landbúnaöarafuröir.
Orkneyjum er líka stórkostleg
hænsharækt. Hver bóndi hefir fjölda
af hænsnum og stór hænsnabú eru um
allar jaröir. Árlega flytja eyjaskeggj-
ar út hæns og egg fyrir rúmlega 100,
000 sterlingspunda (nokkuö á þriöju
miljón króna) og er það ekkert smá-
ræði hjá jafnfámennri þjóö. Orkn-
eyjagæsir eru nafntogaöar og þykja
bestu jólagæsir um a!t England.
Þarabrensla var áöur góður atvinnu-
vegur í Orkneyjum, og er enn. —
Orkneyingar voru byrjaðir á þara-
brenslu árið 1722 og fyrir 100 árum
(1826) voru fluttar út þaöan 3500
smálestir af þaraösku og fékst fyrir
hana urn miljóna króna. Á nyrðri
eyjunum er þari enn brendur og út-
flutningur þaraösku nemur um 2000
smálestum á ári. Gæti menn lært
mikið af Orkneyjingum um þá at-
vinnugrein.
Stærstu bæirnir á Orkneyjum eru:
Kirkjuvogur (3500 íbúar), Straunr-
nes (1650), St. Margareths Hope
(400), Whitehall (200), Finstown,
Kettletoft, Longhope, Pierowall og St.
Marys.
Kirkjuvogur er mjög svipaður Leir-
vík á Hjaltlandi um húsabyggingar.
í Kirkjuvogi er hin fagra og fræga
M^agnússkirkja og varð ég alveg hug-
numinn af stærð hennar og fegurð
er ég sá hana. Hún er bvgö úr rauð-
um sandsteini og fögur á að líta. Það
er eins og hin litlu hús þar í grend-
inni hjúfri sig upp að henni til að
leita þar verndar og skjóls og þess
merkilegæta, sem ég hefi séð um æf-
ina, og sá, sem þangað kemur, mun
aldrei geta gleymt honum. Leyfi
þarf að fá hjá bóndanum, sem á
hauginn, til þess að skoða hann og
kostar það 1 shilling. Við fórum
því fyrst heim á bæinn til þess að fá
léðan lykil að haugnum, og ung stúlka
— ég hygg að það hafi verið dóttir
bónda — fylgdi okkur. Að sjálf-
sögðu var níðamyrkur inni í haugn-
um, og höfðum við því Ijós með okk-
ur, en hin bleika ljósglæta gerir allt
(Frh. á 8 bls.)
BR EW E RV
OSBORN E M U LVEY - Wl N NIPEG
PHONES 41-111 41304 56
PROMPT.DELIVERY
TO PERMIT HOLDERS
nokkrum árum fór fram rækileg við-
gerð á henni og lagði ríkur Orkney-
ingur fram fé til þess. Hann gaf
kirkjunni mest allar eigur sínar (um
50 þús. sterlingspundj.
Kirkjan er 234 fet á lengd (þar af
er kórinn 86 fet) og 56 feta breið.
Á henni er alls 103 gluggar og er sá
stærsti 36 feta hár og 12 feta breið-
ur og glerið í honum framúrskarandi
fagurlega málað. Þakið hvílir á
32 súlum úr rauðum sandsteini. Hæð-
in undir ris er um 70 fet, en turninn
er um 150 fet á hæð.
Magnússkirkjan er notuð til guðs-
þjónustu enn í dag og maður verður
Snortinn af einhverjum 4rátíðleik er
niaður situr i þessari gömlu og veg-
legu kirkjubyggingu, þar sem guðsorð
hefir vrerið boðað í nær 800 ár, bæði
í blíðu og striðu, sorg og gleði, striði
og friði.
Fjöldi ferðamanna kemur til Orkn-
eyja hvert sumar og eru það þvi '
margir sem koma að skoða kirkjuna. j
Hún er opin nokkrar stundir á dag
og þar er alltaf maður, sem sýnir
gestum allt, sem þá fýsir að sjá.
Orkneyingar eru viðmótsþýðir oj
gjörfulegir menn, en flestum norræn-
um siðum hafa þeir glatað. Stafar
það af því, hvað eyjarnar liggja
nærri Skotlandi, og hefir áhrifa frá
Skotum gætt miklu meira þar heldur
en á Hjaltlandi.
Orkneyjar eru yfirleitt lágar í
lofti og sléttlendar.talsvert lægri heldur
en Hjaltland. A sumum eyjunum,
til dæmis Shapinsey, Straumey, Sand
ey og Syðri-Rínaldsey er hér um bil
)4 ræktað land er gefur af sér frá-
bæra uppskeru.
Hæsta fjall í Orkneyjum er Ward
Hill (1564 fet) á Háey og þar eru
lika tvö næst hæstu fjöllin, Cuilags
(1420 fet) og Knap of Trowieghen
(1309 fet). Annars er víðast hvar
sléttlendi og hæðir ekki hærri en 6—
800 fet.
Um 34 sjómílur frá Háey er
Súlnasker vestur í hafi. Var þar
reistur viti fyrir svo sem manns-
aldri. Þarna er hættulegur staður
fyrir siglingar, flesjur, boðar og sker
úti í reginhafi og efalaust hafa áður
fyr farist þar mörg skip og ekkert
til þeirra spurst. Á Súlnaskeri haf-
ast ekki við aðrir menn en þeir, sem
gæta vitans. Skiftast menn á um að
vera þar nokkrar vikur í senn, en
annars eiga vitaverðirnir heima í
Straumnesi, þar hefir verið byggt hús
handa þeim. Súlnasker er 35 ekr-
ur að flatarmáli og þar er ógrynni
sjófugla, langvíur, lundar, álkur,
teistur, ritur, súlur, o. s. frv.
Engar stórar ár eru í Orkneyjum,
en þar er fjöldi vatna og eru þau
samtals 20 þúsund ekrur að stærð.
Pentlandsfjörður er ein hin versta
siglingaleið, því að þar er ógurleg-
ur straumur (fer stundum með 12
mílna hraða), og þegar hvast er, ern
þar ægilegir brotsjóir og hringiður.
Tvær hringiðurnar eru verstar, Wlells
of Swona og Swelkie of »Strona og
eru þær oft ófærar skipum. I firð-
inum er mikið af boðum og skerjum,
én þó fer þar fjöldi skipa um, eink-
um togarar. Þess vegna eru vitar
Hér er Leiðin að
Lækna Kviðslit
Iinliirsmnlcií HeimalæknlnK Scni
Hver Mntiur Getur No(aJ) vlt)
HverMkynM KvltÍMllt, Melrn
Kt)n Minnn
AUÐREYNT ÓKEYPIS
r»iisundir kvit5slitinna manna og
kvenna munu fagna því, at5 ná-
kvœm lýsing á því hvernig Collings
kapteinn læknat5i sig sjálfur af
kvit5sliti bát5umegin, sem haft5i
haldit5 honum rúmföstum árum sam
an, vert5ur send ókeypis öllum er
eftir henni skrifa.
Sendit5 at5eins nafn yt5ar og heim-
ilisfang til Capt. W. A. Collings,
Inc., Box 100-C, Watertown, N. Y.
Þaft kostar yt5ur ekki eyrisvirt5i og
getur verit5 virt5i stórfjár. Hundrut5
manna hafa þegar vottat5 lækningu
sína einmitt met5 þessari ókeypis
tilraun. Skrifit5 tafarlaust — NU—
át5ur en þér leggit5 þetta blat5 frá
yt5ur.
0TEAJR0BERT5-1-
(PRE5IDENT R0BERT5 DRUG ST0RE5 Lttí)
ALDERMAM WARDTWÖ
A 5UCCES5FUL BUSINE55 MAN
FOR A PROGRESSIVEr CIVIC
ADMINISTRATLON.
Vote A. J. R0BERTS-1-
Leitið aj þ wSsum
Bláa Bekk
Þegar þér kaupið þungan rubber
skófatnað
þar þéttari en á nokkrum öðrum stað
á Bretlandi. Af skipi geta menn séð
8—10 vita í senn. -------
í Orknevjum er mikið af fornminj-
um. Rétt hjá þjóðveginum á Hross-
ey, miðja vegu milli Kirkjuvogar og
Straumness, er Maeshowe, haugur
mikill, 36 feta hár og 92 fet i þver-
mál. Haugur þessi er holur innan
og þakinn hellum og eru sumar þeirra
gríðarlega stórar. Þar inni er sal-
ur, 13 feta hár og auk þess tvö
minni herbergi. Inn í salinn liggja
þröng og lág göng, 54 fet á lengd,
en ekki nema 2—3 fet á breidd og
2—4 fet á hæð. Verður maður því
að ganga kengboginn inn í salinn.
Duncan J. Robertson, konsúll Dana
í Orkneyjum, fór með mér til Maes-
howe. — Varð ég hálf hvumsa við
er hann benti mér á stóran grænan
hól og segir að við eigum að ganga
í hann. Þessi haugur er eitt af því
1.
2.
3.
4.
Efnið er vandað
Bezt til búinn
Sniðið fullkomnast
Endist lcngst
En ekki að nýjum
skófatnaði eða nýju
vörumerki — heldur að
bekk úr bláum rubber,
er til kynna gefur hið rétta efni
rubber skófatnaði.
Þér munuð finna “Bláa Bekkinn a sumum
hinum eldri uppáhalds skófatnaði vorum. Þér
munið e i n n i g
finna hann á
hinum nýrri
gerðum. Hvar
sem hann er, þá
er hann trygg-
ing fyrir sönn-
um kjörkaupum.
Hann tryggir
yður rétt snið,
og endingu í
skónum.
Búnir til í
Kanada
Notaðir um
Víða Véröld
Vörur
Dominion Rubber Co., Ltd.
þér sem
notið
TIMBUR
KA UPIÐ
AF
The Empire Sash & Door Co., Ltd.
BirgSir: Henry Ave. East Phone: 26 356
Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ gæði anægja.
CAPITAL COAL CO., LTD.
Stórsalar og Smásalar
210 Curry Bldg. Winnipeg
Sérstakt Kola Verð
Black Gem Lump....... $11.50
Elgin Stove Lump ....$10.50
Pocohontas Stove ....;.$13.50
Capital Coal Co. Ltd.
24 512
210 CURRY BUILDING
--— PHONES -------
24 151