Heimskringla - 27.11.1929, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.11.1929, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 27. NÓV., 1929 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA meS fullkomni fimi og glæsileik Iiöf'ðu tök á íþrótt sinni. Á prýðieg- an hátt voru akkur sýnd einstök brögS og vér dáðumst aS fullkomleik æfinganna. En þaS iþróttalega var þó ekki aSalatriSi þessa kvelds. Vér fengum aS skygnast inn i eSli og tilveru þjóSar, sem vér vitum ekkert um, en sem okkur er hagur aS kynnast. Þvi miSur var þessi stund allt of fljót aS líSa. Öllum mun ekki hafa veriS þaS ljóst aS þessir íþróttamenn voru ekki allir þaulæfSir sérfræSing- ar, heldur synir ýmsra stétta þjóSar. sem telur æfingu þessarar íþróttar sjálfsagSa. ÞaS annaS, sem vér lærSum, var þaS, sem L. GuSm. for- stjóri alþýSuskóla á Islandi sagði. En þetta fáa nægSi til þess, aS vekja hjá (fss löngun til aS þekkja meira. Vissum vér aS Islendingar tala ennþá tungu þá, sem Edda er skráS á ? Nú fengum vér aS heyra hana. Vér vissum heldur ekki, aS Islendingar lifa og hrærast í bók- menntum sínum. Vér vissuni ekki aS þessi þjóS getur haldið hátíSlegt þúsund ára afmæli þjóSþings síns næsta vor, 1930. Vér vissum held- nr ekki, aS nær þriðjungur þeitra studenta þessarar þjóSar, sem stunda nam viS erlenda skóla, les viS þýzka háskóla. Allt þetta fréttum vi'ð eins °g aukalega. En þaS er engin til- viljun, aS einmitt í íþróttum þess- arar litlu þjóSar Iangt í norSri hljóm- ar menning og er látin hljóma meS. Því aS þar tilheyrir iþróttin ennþá nienningunni. Vér vildum óska þess, aÖ þetta væri ekki í síSasta sinn, sem ver fáum aS sjá Islendinga. "The Scotsman” i Edinborg, eitt af frægustu blöðum Breta, segir um íslendinga: —Léttleiki hreyfinga og drengileg- ur leikur frá upphafi til enda voru höfuðeinkenni sýningar þeirrar, er flokkur íslenzkra glímumanna hafði i Leith. — Sýningin hófst meS fagurri leikfimi; fylgdi glíman á eftir og voru fyrst sýnd brögSin. Öll var sýningin hrífandi, og vakti mikla aS- dáun. Bruce Suthcrland, alkunnur íþrótta- kennari brezkur, mælti svo i ræSu aS aflokinni sýningunni í Leith, meðai annars:-------“Islenzka glíman stend- ur fyllilega á sporði hverri annari glimuíþrótt (wrestling), sem til er í heimi.” Um fimleikana sagði hann: “Fimleikarnir sýndu aS æfingar hafa fariS fram meS fullkomlega vísinda- legri nákvæmni.” Á þessu má sjá aS enskur íþrótta- frömuSur leggur alveg hinn sama dóm á íþróttir Ármannsflokksins, eins og þýzkir íþróttafrömuSir gerSu áSur.—Mbl: Niðursuðuverksmiðja HaustiS 1919 gerSi Sláturfélag SuSurlands tilraun til þess aS sjóSa niSur kindaket og kæfu, en mjög var þaS í smáum stíl. SíSan hefir þessi miSursuSa aukist smátt og smátt, og í sumar hefir félagiS láti'S reisa nýtt hús til niSursuSunnar. Það er áfast viS gömlu húsin, tvílyft og 10x20 metrar að stærS. Forstjóri Sláturfélagsins, Helgi Berg, bauS blaSamönnum í gær aS skoða hin nýju húsakynni og niSur- suSutækin, og er þar öllu vel fyrir komiS. • Ket þaS, sem ætlaS er til niSur- suðu, er fyrst hlutaS i nokkur stór stykki og þau síðan lögS á langt borð og kjötiS skomð af beinunum, vegiS í dósir og síðan flutt í lyftu upp á loft. Þar eru dósirnar látnar i stór an pott, soðnar til hálfs, færSar síSan uppúr, göt stungin á lokiS og guf- unni hleypt út. Þá er lóSaS fyrir götin og suðunni siSan lokiS. Þegar dósirnar eru orönar kaldar, eru límd ir á þær miSar og síSan fluttar i geymslu. Ket þaS, sem ætlaS er til kæfu, er soðið í þrentur stórum pottum, sem allir eru niSri í húsinu. Má þar sjóSa um 100 lambsskrokka á dag. Þegar suSunni er lokiS, eru beinin vandlega týnd úr, ketið hrært eSa elt og blandaS kryddi og síðan vegiS í dósirnar, sem svo eru soðnar á ný, eins og ketdósirnar. Beinin, sem ganga úr niSursuöu- ketinu, eru soðin í sérstökum katli, til þess aS ná úr þeim feitinni, en beinin sjálf má nota til áburSar. Allar niSursuSudósir eru búnar til jafnóöum uppi á lofti í hinu nýja húsi, og er þaS gert tneö nýtizku tækjum og vinnst fljótt. Ein vélin tekur viS af annari, og ganga allar fvrir rafmagni. Ein sníður blikkiö í hæfilega langar og breiöar lengjur, önnur sker út lok og botna. Þá er hver lengja vafin í hring og hnituð saman og lóöhamar dreginn yfir samskeytin. TogleSurs hringar eru feldir innan á botna og lok, og hvorttveggja síSan klemt á dósirnar, og verður þaS svo þétt vegna togleðurshringanna, aS hvorki þarf aS lóða lok eða botna. Eru þessi vinnubrögS mjög fljótleg. Auk kæfu og kets ætlar Slátur- félagiö síSar að láta sjóöa niður GIGT orsakast þegar nýrun hreinsa ekki þvagsýrueitriS úr blóðinu. GIN PILLS lækna meS mótverkun á sýr- una og aS láta nýrun vinna aftur.— 50c askjan hjá öllum lyfsölum. '133 fisksnúSa, lax, rjúpur, vínanpylsur, ket og kál og sláturkæfu svo kallaða, og verSa þessar vörur seldar í l/2 kg. og í 1 kg. dósum. ForstöSumaSur niðursuSunnar er Jón Erlendsson frá Sturlu-Reykjum í BorgarfirSi, og hefir hann veriö í Noregi og numið þar þessa iSn. Allmargt starfsfólk vinnur aS niS- ursuðunni, einkum kvenfólk, og er ýmislegt gert því til þæginda. Til dæmis eru steypi-baSklefar í húsinu og rúmgóS stofa, þar sem fólkið getur setiS aS kaffidrykkju. SláturfélagiS hefir látiS stækka frystihús sitt allmikið í sumar og bætt viS nýrri frystivél. Einnig hefir þaS endurbætt reykhús sitt, og reykir þaS bæði ket og bjúga i stórum stil. Þaö er alkunnugt aö niSursuðuvör- ur eru fluttar hingaS til lands fyrir stórfé á ári hverju og er vonandi aS Sláturfélaginu takist smátt og smátt aS vinna þann markaS í sínar hendur aS svo miklu leyti, sem niöursuöu- efni eru hér fyrir hendi.—Vísir. 285 Portage Avenue. Winnipeg Made to Measure Garments that KEEP their Smartness flTR-76 REMEMBER, Regent Suits and Overcoats are not only - STYLED right—they are BUILT to hold that style. The details of workmanship in these garments compare favorably with those which sell for $35.00. See the selec- tions of fine materials we have to offer. Let us show you the hand-sewing and reinforcements which make Regent Garments hold their shape. Satisfaction Guaranteed or Money Refunded I [ DVERS & CLBAKERS CO., LTD. Í ^jöra þurkhreinsun samdæRurs Bæta og gjöra viti WinuipeK, Man. jörgvin Guðmundson A. R. C. M. . Teacher of Music, Composition, ! Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. I Sfml 37001 555 Arlington St. SI31I 71«21 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja j DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. • ÍChronic Diseases Phone: 87 208 j Suite 642-44 Somerset Blk. jWINNIPEG —MAN. Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— BnKKage and Fornlture .Hovlng ÖtfH ALVERSTONB ST. SIMI 71 808 Eg útvega kol, eláivitS me9 J sanngjörnu verði, annast flutn- | ing fram og aftur um bæinn. ? A. S. BARDAL I selur líkkistur og annast um útfar- [ Ir. Allur útbúnaöur sá bezti. ~ Ennfremur selur hann aliskonar minnisvaröa og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. r Dr. M. B. Halldorson 401 Royd Illdg. Skrifstofusími: 23674 | Phonet 8(J007 WINNIPEC5 1 r DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. — Sask. | Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er a?5 finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. | TalMml: 33158 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON lslenzkir lögfrœðingar \ 709 MINING EXCHANGE Bldg Sími: 24 963 356 Main St. iHafa einnig skrifstofur aS Lundar, ! Piney, Gimli, og Riverton, Man. DR. A BI.ONDAL 602 Medical Arts Bldg. Talsíml: 22 296 Istundar sérstaklega kvensjúkdéma | og barnasjúkdóma. — AtS hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. I Heimili: 806 Victor St. Simi 28 130 t-mm Dr. J. 216 M EDIC Stefansson DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Ar<« Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21834 ViíStalstími: 11—12 og 1_5.3C Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Talftfml: 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Someraet Block . Portajfe Arenue WINNIPEG MEDICAL ARTS IILDG. Horni Kennedy og Graham Stnndar einKiinmi auginn- eyrna- nef- og kvrrka-Njúkdfima Er at5 hitta frá kl. 11—12 f. h. og kl. 3—5 e. h. Talftfml: 21834 Heimili: 638 McMillan Ave. 42691 J 1«., G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. EógfrœSingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 Telephone: 21613 J. Christopherson, Islenskur Lógfrœðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. Björg Frederickson píanókennari byrjar aftur kennslu 4. sept. Nemendur búnir undir próf. Phone 72 025 Ste. 7, Acadia Apts. Mrs. B. H. Olson TEACHER OF SINGING MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 i ! 5 St. James Place Tel. 35076 \ í I i j DR. C. J. HOUSTON DR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIHSON BLOCK TIL SÖLU A ÖDtRU VERtíl “FURNACE” —bætil vlBar og kola "furnace" 111115 brúkaU, «r tll sölu hjá undlTrttulSum. Gott tæklfœri fyrir félk út á landl er bæta vllja hltunar- áböld á heimlllnu. GOODMAN & CO. 7S0 Toronto St. Stmi 28847 Yorkton —: Sask. MESSUR OG FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e.h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuöi. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld t , hverjum mánuSi. Kver.félagið: Fundir annan þriSju dag hvers mánaðar, kl. 8 aS kveldinu. S'öngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjurn sunnudegi kl. 2.30—3.30 e. h. Ragnar H. Ragnar Pianokennari Phone 34 785 —Kennslustofa— 693 Banning Street E. G. Baldwinson, L.L.B. LtffcfrætiinKnr Reftldenee Phone 24206 Offlce Phone 24963 708 Mlnlnic Exchange 356 Maln St. WINNIPEG. 100 herbergi með eða án bað« SEYMOUR HOTEL verð sanngjarnt Slml 28 411 C. G. HUTCHISON, rlgandl Market and King 8t., Winnipeg —:— Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.