Heimskringla


Heimskringla - 27.11.1929, Qupperneq 5

Heimskringla - 27.11.1929, Qupperneq 5
WINNIPEG, 27. NÓV., 1929 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐ Bragbeyglur Flutl í silfurbntðkaupi hljómleikakennarans 0. Þorstcinssonar og konu Itans, að Húsavik, Man. Eg vil ekki og kann ekki að yrkja neinn óð um örlaga verzlun og tölur. Það vansæmir ástanna eilífu glóð, að ætla’ henni kaupskap og sölur; á manndáð og því sem er andanum æðst, hin íslenzka vestræna sefur; það orðinn er vani að verðleggja hæst, sem vanræktur manndómur krefur. Og silfur- og gull-brúðkaup orðtak það er, sem alla tíð huga minn larhar; það ber enga lifandi ljósmynd í sér en lögspeki,’ er þreytir og amar. Mér finst það ei verðskulda hátíðahöld þó höfum við streizt við að sitja og jagast og fáryrðast fjórðung úr öld og faðmast og kysst milli vita. Eg ætla’ ekki að kveða neinn brúðhjóna brag um boðorð, sem manneðlið þvinga, mér finnast þau öllsömun armæðulag, sem ætti til grafar að syngja! Eg annars vil minnast; því kom hér í kvöld með kvæði frá dagstreitu önnum, að þakka hin listrænu ljósahöld, sem lýst hafa samferðamönnum. Og hér býr hún Kristín með einlægri ást og eilífu tryggðinni sinni, sem gleymdi’ aldrei vinum né vilmálum brást, sem voru’ henni helguð í minni. Eg þori ekki’ að syngja ’henni unaðar óð, —þó örlátur hugurinn þrái— Við megum ei kveða um konurnar ljóð né kyssa, svo aðrir menn sjái. Og hér á hann Ólafur óðul og glóð og öldur, sem rísa og falla; og listræma sálin hans lifandi hljóð hér leiddi um sveitina alla. Hans strengleikur ómar, sem ástanna mál með iðandi hljómbrigða kliðinn og snertir sem lifandi ljósgjafans bál, er líður um andvana sviðin. Með glaðhreim og sorgar hans listamanns lund sér lyftir um tónanna víði, og hugfanginn starfar með hagvirkri mund að hljómum og völundarsmíði.* Og liljómdísin yrki ’honum eilífðarbrag þó ársöngvar gangi til miða, og stenami ’honum angurblítt unaðarlag þá aftansöngs raddimar kliða. Og sárfáir eiga enn djörfung og dug og drenglund þeim mannskap að þjóna, sem hugsjónum lyftir á hærra flug en húka við öskustóna. En listamenn eiga þar mærastan meið, og mönnunum guðsríki boða; já, þeir eru vitar, sem lýsa þá leið, er liggur til ódáins roða. Nú margs er að sakna um munablíð kveld og minnast á góðvina fundum. Við höfum oft setið við ástanna eld í aftanins kyrðsælu lundum. Eg þakka ykkar’ ástlund og alúðarmál, sem omar þá stormurinn niðar og fylgi’ ykkur ylgjafans ástríka bál— svo árna ég gleði og friðar. —Hjálmur. *Ólafur er dverghagur og smíðar fiðlur, sem cru listaverk til sálar og líkama. Þórarinn Jónsson látinn Hví grcip þig dauðans harða hönd, Or hcimi burt svo skjóttf—• Þessi vel* hugsaöa spurning góö- skáldsins Kristjáns Jónssonar flýgur mér einatt í hug viS lát ungmenna sem dauöinn grípur burt í blóma lífs- ins, og nú er eitt slíkt tilfelli skeS viS fráfall Þórarinns Jónssonar, sem drukknaSi 4. okt. síöastl. fyrir norö- an The Pas, ásamt ööru ungmenni. Mér finnst sökum igóörar og langr ar viökynningar viS Þórarinn aS ég sé skyldur til aö minnast hans meS fáeinum oröum, þó mig vanti ýmsar upplýsingar til þess aö þessi orö mín g*tu orSiS eins úr garöi gerS og ég kefSi ákosiö. Þórarinn var fæddur 16. júní 1892 á Karlsskála, því aS faöir hans brá búi og flutti aö Karlsskála til bróSur s>ns, Eiríks. SíSar flutti hann á EskifjörS, en hvert ártal þaS var, man ég ekki. Foreldrar hans voru: Jón Björns^ son og GttSrún Þórarinsdóttir, bæöi aettuö og uppalin í Reyöarfiröi, af agætisfólki komin, sem var alþekkt fyr tr dáS og dugnaö, enda atkvæSafólk í sveit sinni. Systkini hans voru nokkuS niörg, öll rnjög efnileg og lagleg; tvö þau elstu ertt dáin, en urn hin veit ég ekki nú. Eg bygg aö Þórarinn niuni hafa komiö til Ameriku áriö 1910, en um 2—3 síSustu árin á íslandi dvaldi hann i Reykjavík hjá Benedikt Þórar- inssyni og konu hans Hansínu Eir- íksdóttir, frændkonu sinni, sem þá höföu þar vínverzlun og hjálpaSi hann til viS þann starfa. Frá Reykjavík kom hann hingaS vestur. Þegar hingaö kom tók hann fyrir sig málara-iön og fiskiveiöi á vetr- um, og nú var hann aö flytja sig í nýja veiöistöS er slysiS bar aö hönd- utn. Heimili sitt haföi hann í Winnipeg nú um nokkur ár, og ætíS hjá sama fólki, því hann 'var ekki eitt í dag og annaS á morgun, og valdi sér þá fyrir vini og kunningja sem hans hreina og falslausa sinnislag bauS. Ef ntaSur ætti aS lýsa Þórarni rétt, þá er ekki hægt aö segja annaö en þaö aö hann var valmenni, átti fáa sína líka í öllu sem getur prýtt sér- hvern mann. ÞaS er óhætt aö segja aS hann var fyrirmynd ungmenna í | öllu er aö siSmenningu laut. Hann var stakur reglumaöur, orövar og orSheldinn, og hjálpfús öllum þurf- andi, er á vegum hans uröu. Hann hataSi glingur og gáleysi eöa allt j þýöingarlaust prjál. ViS fráfall þessa unga og ágæta manns er stórl skarö höggviö í okkar fámenna þjóö flokk hér. Eg get ekki skiliS af Þórarinn hafi átt nokkurn óvin en fjölda af vinum og kunningjum, sem syrgja °g sakna hans. Blessuö sé hans ntinning. —Binn af vinum hans. Gullskortur í heiminum AS undanförnu hefir þaS gengiö eins og Ratnakvein í gegnum heims blöðin, aö heimurinn eigi allt óf lít- iö af gulli. Menn hafa reiknaö, aö menningarlöndin þurfi á hverju ári aS auka gullforöa sinn um 3 prósent. Sú þjóö, sem átti 100 miljónir í gulli áriö 1905, þurfti aS eiga 103 miljón- ir áriö 1906. En þaS sem verst er : gullviöbótin þarf aS fara vaxandi ár frá ári, því aS 3 prósent af 103 miij- ónum er 3,1 miljón, og 3 prósent af 106 miljónum er 3,2 miljón. Santa ríki heföi því þurft aö auka jgull- foröa sinn um 3,5 miljónir áriö 1910, og 1915 hefði hún þurft aS auka gullforöan um 4 miljónir. Og þann- ig þarf viSbótin aö fara vaxandi ár frá ári. AS vísu á heimurinn talsvert ntik- iö gull, þegar öll kurl koma tiF graf- ar. En ekki er gott aö segja hve mikiS þaö er. Forstjóri peninga- sláttunnar í Bandaríkjunum segir aS gullforöinn 1924 hafi numiö 4 miljörS um. En þá reiknar hann ekki í krón um og ekki heldur í dollurum. Þess- ir 4 miljarSar eru góS og geng sterl- ingspund, eSa meö öSrunt oröum nærri þvi 90 þús. miljónir króna. Á þessu geta menn séö, aö þaS þarf aS grafa æöi mikiö gull úr jörSu árlega, til þess aö viö bætist 3 prósent. 1924 heföi þannig þurft aö nema 2658 ntiljónir kr. í gulli, en gullviSbótin varö ekki nærri því svo mikil. ÁriS 1922 varð gullviöbótin ekki nenta 1,9 prósent af þáverandi gullforöa heimsins. Síöan hefir þetta fariö dálítiö batnandi og áriö 1924 var gullframleiöslan 2,2 prósent af gullforSanum. En þaö nægSi ekki. AfleiSingin af því, hvaö gullfram- leiöslan er lítil, er sú, aS skortur er oröinn á gttlli á heimsmarkaönum. Og þá er ekki nema eölilegt að gull hækki í veröi. En þar sem gulliS er nú verSmælir í heiminum, verSur afleiöingin sú„ aö þegar gull hækkaj í verSi, lækkar vöruverö. En si- feld verölækkun heldur viö viöskifta- vandræSum. Og þessi veröhækk- un gulls hefir í för meö sér verS- lækkun á framleiSsluvörunt til skift,- is, stundum bitnar þaö aöallega á landbúnaöarvörum, stundum á fiskiaf- uröum eöa iönaSarvörum. Lækkandi verð á framleiösluvörum dregur á eftir sér atvinnuleysi, kauphækkun og háa skatta. Þetta var öllum þegar Ijóst áriö 1922 og á hinum alkunna Genuafundi, voru allir sammála um, aö nauSsynlegt væri aö festa vöru- verö. í guHnámum heimsins er allt gert, sem hægt er, til þess aö bæta úr vandræðununi, og stööugt er veriS að leita aB nýjum gullnámum. Banda ríkin hafa tekiö ttpp vísindalega leit aS gulli. Menn vita, aS gull finst helzt i sérstökum bergtegundum. Og nú er veriS aS leita uppi þessar berg tegundir um allar jaröir, og jarö- fræöingar vinna aö því hópum sant- an. Þar sem örSugast er aS kom- ast yfir, eru flugvélar notaSar til þess aS leita uppi þessar bergteg- ttndir. Þær taka myndir af lands- laginu hverja á fætur annari, og svo eru þessar myndir settar saman, og tnynda þá eitt stórt víSsýniskort af landslaginu. En þrátt fyrir alla þessa fyrirhöfn, hefir árangurinn ekki oröið fullnægjandi. GullframleiSsla heimsins nægir ekki. En hvaö er þá ti! ráöa'? Jú, til dæmis þaS, aö láta gullveröiö hækka enn. Þá mun afleiðingin verSa sú, að farið verður aö vinna í ýmsum gullnámum, sem nú þykir ekki borga sigvaS starfrækja. En þessi úrlausn málsins er eins og tvíeggjaS sverS. Því, eins og áður er sagt, verShækkun gulls skap- ar viSskiftavandræöi. Og þeir sem bezt eru aS sér í þessum málurn ætla því, aS gullframleiðslan á næstu ár- um mttni verða allt of lítil. En hvernjig stendur þá á :gullskort- inum? Hvar er állt gull heims- ins? Hjá seölabönkum ................. í skrautgrjpum .................. Gullskattar í Indlandi .......... Gullskat'ar í Egyptalandi og Kína ........................ Um 60 prósent af gullaukningunni á þessum árum lenti því í kjöllurum seölabanka, sem alltaf þurfa að bæta viS sig gulli, sem tryggingu fyrir sí- vaxandi seSIaútgáfu. Indverskir furstar, sem safnaö hafa aS sér ó- grynni gulls, gleyptu 19 prósent af fratnleiSslunni, og þannig varS heims- verzlunin og guIHSnaSurinn aS láta sér nægja 21 prósent. Á þessu má sjá aS illa er fariS með gulliS. SeSlabankar og ágjarn ir furstar safna þvt i fjárhirzlur sín- ar og láta þaS liggja arðlaust. En Þakkir til sögulandsins. frá Helge Zandén, listmálara Nafnkunnur sænskur listmálari, Helge Zandén hefir dvaliö á Islandi í suntar. Fer hér á eftir kveðja hans til íslands, rituö unt leiS O'g hann fór af landi brott.—Ritstj. Hkr. Eg leyfi mér meS þessum línum, aS bera fram hjartanlegar þakkir fyrir þau innilegu og lofsantlegu um- Myntsláttustjórinn í Washing- ton skýrir frá því. Ef ir því sem honum segist frá, var gullforSinn þessi (talinn punda): í miljónum sterlings- 1913 1924 Aukning 1587 2100 513 1062 1263 201 398 560 162 73 77 4 er þetta nauðsynlegt? AS vísu segja bankarnir aS þeir þurfi aS eiga gulliS til þess aS ekki verði verðfall á síaukinni seölaútgáfu. Á flestum seölunt stendur, aö þeir veröi útleystir nteS gulli, ef þess sé óskaS. En lát- iS ykkur ekki detta í hu^, aö þetta sé satt! Kæmu til dæmis margir meö seöla og heimtuSu gull fyrir þá í einhverjum heimsbanka, þá myndi svariS verSa: “Önei! Hér fæst ekk- ert gull!”—Lesb. Mbl. mæli unt lánd mitt, sem hr. söngvari Eggert Stefánsson hefir tileinkaS mér í blööunum. Við námsiökanir mínar hefir ekk- ert land hrifið mig eins og Island. MeS stórfenglegri og voldugri nátt- úrtt, fjölbreyttum og dreymandi blæ og æfintýraþrungnu lofti hefir þaS heillaS listmannssál rnína á þann hátt, aö ég hefr næstum Qröiö — eins og sagt er í sænsku þjóösögunum okkar — bergnuminn, í réttri merkingu þess orðs. ÞaS gleður mig sem listamann aö hafa kynst þessu landi og komist í santband viö þann vitsmunaþrótt, senr þaS býr yfir, þegar um þaö er að ræSa aö sýna umheiminum á hvaöa s'ígi þjóSin stendur t menningarlegu tilliti. Og Island getur sannarlega veriö ánægt meS sína listamenn. Island og Svíþjóö eiga sameiginleg einkenni í ntörgum greinum, bæöi i þjóðerniseinkennum og tungu. Og þaS er sem ég finni óvenjulegt bergmál frá ntínu eigin landi, þegar ég hlusta á söngva Bellmans og Wennerbergs; hér. Minning um þetta ljúfa og sólríka sumar mun æfinlega geymast sem dýrðarljómi yfir þeim atburöum, sem ég hefi lifaS meÖ ástúölegu fólki í þessu dásamlega landi. Og ég vildi, að þaö væri ekki mér til sakar fundiö þegar ég hverf héðan eftir nokkra daga, þó aö ég þá taki me5 tuér ögn af hjarta íslands heim til ættjarðar minnar SvíþjóSar. Eg vil aS lokum vitna í stef úr kvæöi eftir Erik Gustav Geijer, lít- iS eitt breytt, sem einnig getur veriö auökennandi fyrir Island: Jag vet ett land, dar himlen över fjallen, sig valver maktig, djup, och underbar, Dar tusen stjarnor gnistra uti kvallen, och högst star trofast, Nordens stjarna klar. —Visir. (G. H. og S. T.) Sfrstakl TilboV RADIOLA Fyrirmjnd 33 Fullkomin meti sívalning um. Kostnatiur $1.25 á TraiiMCona Ilfib Canipbcll Ttlock mmmi rn m nn wt. KaupiS hjá Reyndum og ÁreiSanlegum EinkasölubúSum St. JamcM Rfib 1851 l’orlajfc Ave. Commencing November lst Otí .00 Membership Tryggir Yður Orthophonic eða Radio Special Club Sérréttindi Gef?5u aTIri fjölskyldunni jólagjöf í ár —gjöf, sem fagnaö vertiur allt ári«. Slíka g:jöf, hvort heldur Orthophonic eöa Radio, getiö þér valiö og fengiö senda, Jólakveldi’Ö, eöa fyr, ef vill, meö því aö ganga í Jólaklúbb vorn. Radio Club AÖrar Radiola fyrirmyndir og Radíóvélar frá VICTOR, SPARTON, MARCONI, eöa DEFOREST CROSLEY, FADA, frá $159.25 og: upp. Fást á hlutfallslega auöveldum borg- unarskilmálum. 1— Orthophonic eba Radio gertJ má velja, hverja sem er. 2— Vfltry»Rin«:—cf klúbbfélagi deyr áöur en fullborgaö er fyrir Vic- trola e?5a Radio, og allar af- greiöslur skilvíslega borgaöar, þá veröur dánarbúinu afhent hljóöfæriö án frekari borgunar. 3— Afhorgun veröur frestaö sann- gjarnlega lengi, ef kaupandi er sjúkur eöa atvinnulaus. 4— Kéttiiuli nð Mkiftn. Allir félagar geta skift áhljóbfærinu er þeir hafa valib, innan mánaöar frá kaupunum, til aö fá annaö dýr- ara. 5— Riflena Ivilnun fáiö þér fyrir a?5 láta gamalt píanó e?5a phono- granh upp í kaupi?5. 6— TrygK'in j£in felst í vörumerki verksmiöjunnar. Vér ábyrgjumst a?5 öll hljó?5færi séu í ágætis standi. 7— Lftlb flt I hön«l. Borgi?5 afgang- inn eftir nýár með þægilegum viku- e?5a mána?5arborgunarskil- málum. S—Orhtnk vort cr lijóniiMta. Bezt útbúnu deildir í Vestur Canada eru ret?5ubúnar a?5 þjóna y?5ur. Orthophonic Club Hva?5 er hæfilegra en einhver af mörgum Victrola fyrirmyndum, er nú eru til sýnis í Phonograph deild vorri. Au?5veld kaup — Au?5veldlega greidd, me?5 Jólaklúbbsfyrirkomulagi voru. FYRIR M YND 4-30 Einföld, en fögur, opin grind. Orthophonic hljómstokkur, sjálf- stö?5vandi. FYRIRMYND 4-3 Ljómandi veggbor?5sger?5 me?5 fullkominni Orthophonic tón- hæfni. Ver?5 $115 $1.00 Á Viku Til Jóla Ekki fleiri félagar en 100

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.