Heimskringla - 27.11.1929, Blaðsíða 8

Heimskringla - 27.11.1929, Blaðsíða 8
« S. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. NÓV., 1929 Fjær nær. Séra Þorgeir Jónsson messar Riverton nœstkomandi sunnudag, des., kl. 3 e. m. aS 1. Guðsþjónusta á ensku fer fram í Sambandskirkjunni á Sargciit og Banning, sunnudaginn 1. des; kl. 11 f h. Mcssar séra Pliilif M. Péturs- •son. Mr. Bartley Brcrwn, fyrrum <einsöngz>ari við St. Stcphens Broad- ‘zvay Church, cr mí söngstjóri og ein- sóngvari við þessar messur. Allir eru hjartanlcga velkomnir við þessar morgunguðsþjónustur, sem eru bœði uþpbyggilcgar og áhcyrilcgar. ! Lesendur eru beönir aö taka eftir auglýsingu, sem hér er á öðrutn stað i blaðinu, um fiðlukennslu, frá urvg- frú Gyðu Johnson, B.A. — I>að má skrumlaust segja, að ungfrú Johnson er sérlega vel búin undir starf sitt; gáfuð stúlka og prýðilega menntuð; gædd ótvíræðri hljómlistargáfu, og hefir notið hins bezta kenara. Föstudaginn 6. des. n. k. efnir Sam- bandssöfnuðurinn að Arborg til skemtisamkomu í samkomuhúsi bæj- arins. Skcmtikraftar ágcetir. Frá Winnipeg Mr. Pátl S. Pálsson og Gunnar Erlcndsson pianoleikari. Mrs. H. D. Gourd frá Árborg syngur þar einsöng, og frá Riverton verða þeir Mr. Fr. Sigurðsson og Mr. G. Björns- son rneð instrumental music. Ymis- legt fleira verður til skemtunar og þar á mcðal dans. Bazaar Ungmeyjafélagið Aldan heldur sinn árlega haust bazaar þriðjudagskveld- ið 3. desember, kl. 7.30, í samkomusal Sambandskirkjunnar, Sargent og Banning. Allskonar fagrir munir verða þar til sölu hentugir fyrir jólagjafir. svo sem silkifatnaður af ýmissu tagi. Enn- fremur verður þar til sölu kaffi með allskonar brauði. skyr og rjómi, o. fl. Þar verða spilaborð fyrir þá sem vilja skemta sér við spil; spákonur er lesa örlög manna og segja fyrir um ó- orðna hluti, og margt fleira er of langt er upp að telja. —Forstöð u ncfnd in. það góðu fyrir framtíð stúkunnar, og fyrir bindindismálið yfirleitt, hve vel islenzku.unglimgarnir hér í borg taka til starfa þegar tækifæri er veitt. B. A. Bjarnason Icelandic Choral Society efnir til söngsamkomu i fyrstu lútersku kirkju á Victor stræti á þriðjudagskveldið, 10. desember, kl. 8.15 síðdegis. Að- Skáldakvöld gangur er ókeypis en samskot tekin. Iteíir deildin Frón í neðri sal Good- samkoman nánar auglýst templarahússins f.mmtudagskveld.ð, næsta b]agj( Qg efu menn ag 5. desemlær. Flytur þar erind. séra 2.]eyma ekkj ag ^ eftir þyi Benjamín Kristjánsson um Jón Magn-1 __________________ ússon, eitt af hinum efnilegu, ungi. j Thorvaldson—Sigurgeirson skáldum íslands. Einnig les Sigfús I Vegleg giftíngarathöfn fór fram . Halldórs frá ELöfnum nokkur sýnis- I gt. James Presbyterian Church, á laug liorn af kvæðum skáldsins. Samskot 1 ardaginn 6. þ. m., síðdegis. er gefin verða tekin. j voru i hjónaband Svanfríður Lilja, ------- næst elzta dóttir Mr. Boga Sigurgeirs- NÝ BÓK son, Hekla, og Þorvaldur Runeberg “Ljóðmál,” eftir Dr. Richard Beck Thorvaldson, sonur Sveins kaup- er til sölu hjá undirrituðum og einn- manns Thorvaldson . R.verton. Rev. tg í bókaverzlun Ó. S. Thorgeirsson- J. O. Ralston vígði, með aðstoð Rev. ar. — Þeir, sem vildu eignast bókina, geta símað 80 528 og mun hún þá send við fyrsta tækifæri. Verð bókarinnar $1.50 í góðri kápu og $2 í bandi. I. Th. Beck, 975 Ingersoll St., Winnipeg. Islandsbréf á skrifstofu Heimskr.; Mrs. Sigríður Goodman og Carl Thor- finnsson. Eigendur eru beðnir að vitja bréfanna sem fyrst. Gyða Johnson, B.A. Teacher of Violin Phone 27284 906 BANNING ST. Herman Olsen. — Brúðurinni fylgdi Mrs. Ernest Couch, en svaramaður brúðgumans var bróðir hans, G. S. Thorvaldson lögmaður. Á eftir hjónavígslunni var boð að heimili Dr. og Mrs. Digby Wheeler, 2106 Portage Ave. Mr. og Mrs. Thorvaldson lögðu i brúðkaupsferð til Minneapolis sama dag, og setjast að í Riverton þar sem íramtíðarheimili þeirra verður, er þau koma aftur. Liberty I. O. G. T. Stúka þessi, er samanstendur af uppvaxandi íslenzku fólki, sem finn- ur þó enskuna tamari, var stofnsett á ný snemma í þessum mánuði. Með- limatalan eftir fyrsta fundinn var 26, en fer vaxandi svo, að á síðasta fundi stúkunnar bættust við 15, og nú telur stúkan 47 meðlimi. Spáir S'oeaaccGcooo9ooooosoooMowoscooooooooocosoccoooooo| NEALS STORES “WHERE ECONOMY RULES’ Eftirfylgjandi meðlimir ^stúkunnar Liberty nr. 200, I. O. G. T., í Win- nipeg, voru kosnir og settir í embætti á endurreisnarfundi stúkunnar þann 5. nóvember síðastliðinn; Æ. T.—Harald Jóhannsson V. T.—Anna Backman Rit.—Thorvaldur Peterson F. R. Jón S. Bjarnason Gjaldkeri—Karl L Bardal Dr.—Thorun Johnson Kap.—Steinunn Bjarnason V.—Albert Johnson Ú. V.—Meti Jóhannesson . A. R. Eggert A. Bjarnason A. Dr.—Guðný K. Markússon Org.—G. Asa Jóhannesson F. Æ. T.—Axel L. Oddleifsson St. U.—Bjarni A. Bjarnason. þess að igæta, að þetta væri hin stór- feldasta auglýsing fyrir íslenzku þjóðina, sem hugsast gæti. Því bæri hverjum góðum Islending að gera sitt til að hátiðin færi sem bezt fram.” Hljómleikur og Bendingaleikur við Walker leikhúsið, byrjar 9. desemlær næstkomandi. Leikflokkur Philip Borgarnesi, 15. okt. Aðalslátrun hófst hér þann 25. sept. og stendur nú sem hæst. Láta mun nærri að búið sé að slátra um 25,000 fjár, en miklu er óslátrað enn. 1 Fjárrekstrar hafa koniið í ár vestan úr Dölum og mun vera meir en tíu ár síðan fjár hefir verið rekið úr Dölum til slátrunar hingað. . Enn- fremur hefir fé verið rekið hingað úr Staðarsveit, af því fjallvegir voru ófærir til Stykkishólms, og úr Skóg- arsveit. Er orðið langt síðan að fé hefir verið slátrað hér úr þessum sveitum. Uppmokstrarskipið “Ida”, eign sama félags og dýpkunarskipið “Uffe” er nú hér og er unnið að uppmokstri við hafnaruppfyllinguna. Er mokað upp í tvo stóra pramma og uppmokstur inn svo fluttur burt. Gengur upp- moksturinn vel. Hafnarnefnd hefir að undanförnu Rodway’s Pantomine Co. Þetta er unnig aS samningi hafnarreglugerðar sami flokkurinn er lék Humpty Dump- ty fyrir skömmu síðan. Nú kem- ur hann fram með nýjan leik, er 1 ,þrunginn er af gleði og gazka, söngv um, dönsum og bendingum. Söng flokkurinn er enn stærri en áður. '‘Gulldúkahöllin” er enn skrautlegri en “Knytlingahöllin” í Humpty Dumpty. Sætin eru nú til sölu og má panta þau með pósti ef vill; næstu viku fást aðgönguseðlar við leikhús dyrnar. “Blosom Time” er prýðisfagur leik ur, upprunninn í Vinarborg og dreg ur þar enn húsfylli á hverju kveldi. Þenna flokk hefir Mr. Walker feng- ið og kernur hann hingað innan fárra mánaða. Þá kemur Capt. Plunkett með Dumbells strax upp úr nýárinu. Verður það góð skemtun. Hinn nýji leikur þeirra heitir “Come Eleven söngvar, spaugsyrði, dansar og list- sýningar. Allir leiklistavinir munu fagna komu þeirra. Verið er að leggja akveg á milli Hvítárvalla og Hvanneyrar. Lokið er útbyggingunum nýju á Hvanneyri og Reykholti. Fjósið og hlaðan á Hvanneyri er mikið mannvirki og byggingarnar i Reykholti eru snotr- ar og vel fyrir koniið. Ekki verður unnið að byggingu Reykholtsskólans fyrr en að áliðnum vetri, en hálft í hvoru hafði verið ráðgert að byrja á skólabyggingunni t haust. Aðsókn að skólanum í héraðinu er mikil að venju. Heilsufar gott í héraðinu. Al- menn velmegun.—Visir. BLUE RIBBON TE, 1 pd. pakki ..... SOUP, Campbell’s Delicious Tomatoe, per tin LARD, Swift’s Silver Leaf, 1 lb. carton, CRISCO, 1 lb. tin .................... for BLUE RIBBON BAKING POWDER 1 pd. baukur ........... PUMPKIN, Dewkist, Choice Quality, Large No. 21 tin .... 12c Winnipeg Electric Stöðugt er haldið áfram verki við Sjö systra fossana. 700 manns eru þar nú við vinnu, eftir þvi sem fél- agsstjórnin skýrði frá í dag. Orku- stöðin verður sérstök, að sagt er. þvi straumfallið er hærra og drif- hjólið stærra. Hið sama var að segja um Great Falls orkustöðina. Aðal stýflugarðurinn og auka vatns- þróin við Sjö-Systra fossana var fullgerð fyrir nokkru síðan. Af- rennslufarvegurinn við syðri bakkana er nú að miklu leyti búinn. Vatns- strengjamótin hafa verið steypt og undirstaðan fyrir fyrstu þrjár eining- ar orkustöðvanna, eru búnar. Allar þessar þrjár eindir verða teknar til starfa snemma á sumrinu 1931 og framleiða 112,500 hestöfl. Bæjarstæðið við fossana er full- gert. . Þar verður gestaskáli, hús handa forstöðumönnunum, verzlunar- búð, pósthús, skrifstofubygging, bíla- stöðvar, spítali og 12 íbúðarhús. Byggingaverks‘æðið tekur yfir stórt svæði, við fossana, nú eins og ’ er. Þar er verksmiðja er hrærir stein steyppefnið. turn 260 feta hár, er steinsteypunni er rent frá, stein mylla. stál heflunarmylla. loftþrýstingarstöð. véla Og járnsmiðja, smíða verk- stæði, vörugeymsluhús, rafstöð, er geymir 2,000 hestöfl, er tekin eru frá Pinawa fossunum, verkstjórahús. svefnhús og matreiðsluskáli. Við steinsprengingu eru unnar tvær skift- ir í dag. Hvað lagt hefir verið í fljótinu hefir flýtt mikið fyrir verk inu. I verk þetta leggur félagið um 225,000 hestöfl, innan Manitoba. Vélbátur frá Isafirði talinn af mcð tólf mönnum FB. 27. okt. Frá Isafirði er símað: Vélbáturinn Gissur hvíti fór í fiskiferð héðan fyrir hálfri annari viku og hefir ekki spurst til hans síðan. Talið er víst, að báturinn hafi farist í áhlaups- veðri fyrra laugardag. Á bátnum voru þessir menn: Jóhannes Hjaltason, skipstjóri, Isa- firði. Baldvin Sigurðsson, stýrimaður, ísafirði. Þórarinn Sölvason, vélstjóri, Bíldu- dal. Helgi Gttðmundsson, frá Aðalvík. Stefán, bróðir Helga, frá Aðalvík, Sigurður Jónsson, frá Aðalvík. Jón Olsen, frá Ísafirði. Ölafur Andréson, af Isafirði. Ástvaldur Bjarnason. af Isafirði. Guðleifur Guðleifsson, af Isafirði Guðmundur G. Guðmundsson, úr Álftafirði. og Þorlákur Guðmundsson, Alfta- firði. Baldvin og Guðleifur voru kvænt- ir. Hinir ókvæntir; allt ungir menn. Báturinn var eign skipstjórans og Ingvars Péturssonar á Isafirði.—Mbl. Frá Islandi POTATOES, Early Ohio or Green Mountáin, 6 lbs., 20c BUTTER, Arborg Fancy Fresh Churned, 1 lb. carton ... 41 c 733 Welling+on (við Beverley) 717 Sargent Ave. I6 759 Notre Dame Ave. 666 Sargent (horni Agnes St.) ^ccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccy: (Frh. frá 1. bls.) S E’m hátíðahöldin í Reykjavik upp S | lýsti Kjaran. að gert væri ráð‘fyrir X heimilisiðnaðarsýningu og listasýn- ^ I ingu. a Þá fór ræðumaðtir nokkrum orðuni n um kostnaðinn og kvað hann að vísu O myndi verða mikinn, en mikið myndi einnig fást í aðra hönd. Hefði nefnd in ýms ráð til þess, en þó er ekki ætlun in að rekja þau hér. En þótt út- lagður kostnaður yrði mikill, þá væri Brúarvígslan í Svðrfaðardal Ak. 17. okt. Hún fór fram í fyrradag eins og getið var um hér í blaðinu. Skrapp Einar fjármálaráðherra Arnason, út- eftir og vígði brúna fyrir stjórnar- innar hönd. En auk hans fór bæjar- Þegar þú hugsar um FURS fógeti Steingrímur Jónsson, Bern- harð Stefánsson alþingismaður og nokkrir fleiri héðan, og voru tæp 400 manns viðstatt athöfnina. Þessi nýja brú er hið myndarleg- asta og fallegasta mannvirki, all- miklu stærri og tilkomumeiri en stærsta brúin á Eyjafjarðará. Hún er öll steinbyggð, nema handrið úr járni á milli stólpa. Lengdin er 76 metrar, en breidd að innanmáli 2.6 metrar. Hún hvílir á 4 steinstöpl- unt. Byrjað var að vinna við hana 7. júlí í sumar, og var steypu allri lokið um miðjan september, en brú- in altilbúin um síðustu mánaðamót. Við hana unnu lengst af 23 menn. Hún mun kos‘a um 45 þús. kr. — Norðlingur. steiktur silungur, rófur, síld og sósa, sneitt flesk og kaldur bauti. Þar er Hka ágætt mauk (salat) úr ananas, pétursselju og sósu, sem er gott með hverjum rétti. Á miðju borði stóð svínslæri, og gat hver skorið þar af eftir vild. Og svo var þar nóg af brauði og smjöri. Á báðum endum borðsins voru ís- lenzku fánarnir, þvi að riú er landið leyst undan Danmörku og Islending- ar eru mjög hreyknir af fána sínum. Á eftir mat er kaffi drukkið ósleiti- lega og þá kemur gestrisni húsfreyju bezt i ljós, því að hún er ekki ánægð nerna maður drekki sex eða sjö bolla af lútsterku, en ágætu kaffi.—Lesb. r Islenzkt borðhald í blaðinu “Courier and Advertis- er,” sem geíið er út í Aberdeen, birtist nýlega grein eftir mann, sem hafði ferðast um Island í sumar og segist honum svo frá: —Húsmæður á Islandi taka fram- andi mönnum með mikilli gestrisni. Mér kom það fyrst nokkuð á óvart er samtímis var borið á borð fyrir mig súpudiskur og annar diskur með fiski. Eg vissi ekki á hverju ég átti að byrja, en réðist þó á súpuna, og áður en varði var þar kominn annar súpudiskur, svo að ég þurfti ekki að tefjast við að ausa á disk- inn aftur. Þetta er sýnishorn þess hvernig húsmæðurnar vilja gera gest- um allt til hæfis. Skeiðar eru ekki lagðar hjá diskum, heldur í silfurskál á miðju borði. Þegar maður vill fá nýja skeið seil- ist maður þangað. Eg vildi að þér hefðuð einhvern- tíma setið til borðs með mér á Is- landi. Eg held að það borgi sig að fara þangað, aðeins til þess að sitja þar að borðum. Fyrst er manni færður einn heitur réttur —. nýveiddur silungur með kartöflum og sósu. Á borðinu er svo fjöldi diska með köldum mat, og getur maður valið það, sem bezt lík- ar. I>ar eru ketbollur og grænmeti, flísuð egg og tómatar, sardínur, SPARIÐ $50. Á VETRAR ELDIVIÐAR- KAUPUM YÐAR MEÐ ÞVÍ AÐ KAUPA Koppers Kók Vér versr.lnm atSelnM met) hiK ek<a a merf.sk ii harnkola kók — VinNtelfiNtl ehlivlóiirlnu f Winni- peR. Eldivifiur þessi er búin til úr tvennskonar kolum, er hafa mest hltunarmagn, og er því bezt lag- at5ur fyrir alla mitSstöðvarhitun. Sótlaus, gjaltlaus og öskulítil. Kostar frá $4.00 til $5.00 minna tonniö en harökol. MeÖ þessu er sameinað sparnaöur og þæg- indi. Fylgiö herskörunum sem þetta nota og þér muniö aldrei skifta um. VJER ÁBYRGJUMST ÞENNA ELDIVIÐ Stove ojc \ut Mtierfflr 50 toiinib HALLIDAY BROS. c, * j 25337—27165 bimar: | 37722—41751 342 PORTAGE AVE. Gunnar Erlendson Pianokennari Kennslustofa: 684 Simcoe St. Talsími 26293 HUGSIÐ! Þér fáið meira fyrir peningana' HÉR Efni, snið, frágangur, sem þér krefjið, á því verði sem þér getið borgað. FATNAÐUR og YFIRHAFNIR $25 $30 $35 Sniðið og saumað eftir vexti Verð sem engir jafnast við. Lítið inn og skoðið, áður en þér kaupið. Scanlan & McComb “Better Clothes for Men" 4171 Portage Ave. Til að g«fa nytsemdar gjöf um Jólin veljið eitthvert rafáhald Þér eruð innilega velkomnir að koma inn í búð- irnar hjá okkur og skoða hina prýðisfögru sýningarmuni er nú eru á boðstólum: Bridge and Junior, stofu lampar Toasters Vöf flujárn Pvottavélar Krullu tangir Percolators GlóÖarker Sogsópar Raf og Gas Eldavélar Fatajárn POWER BUILDING, Portage and Vaughan WIHHfPEG ELECTRIC ^^COHPAHY-^ “Your Guarantee of Good Service” THREE STORES: Appliance Department, Power Building; 1841 Portage Ave., St. James; Cor. Marion and Tache, St. Boniface. I Farðu til- i ~r/t£ BLur *ro/t£ Menn afla sér $5. til $10. á dag Vér þurfum tafarlaust 100 manna í viöbót. Vér veitum 50c á klukku- tíma nokkuö af tímanum, til þess aÖ létta undir meö monnum, sem eru að la*ra Vel BorgaÖa Stöt5uga Bæjarvinnu, sem Bílviögeröamenn, Farmbílstjórar, VélfræÖingar, FlugvélfræÖingar, Tlúsvtraleggjarar og RafvélafræÖingar, Trésmiöir, Múrarar, Gipsarar. og Rakarar. Skrifiö eftir ókeypis námsskrá og lítið inn tafarlaust til fullrar eftir- grennslunar. SkrifiC— n DOMINION TRADE SCHOOLS °«» «•'» wmtnipec Stofnanir um land allt. trtíbússkölar og ókeypls Atvinnuleltunar-Starfsemi í helztu Stór- b;ejum Hafsstranda á milll. B u s i ne s s Educati o n P ay s ESPECIALLY “SUCCESS TRAINING” Scientifically directed individual instruction and a liigh standard of thoroughness have resulted in our Place- ment Department annually receiving more than 2,700 calls—a record unequalled in Canada. Write for free prospectus of courses. Train in Winnipeg, Western Canada’s largest employment centre SUCCESS BUSINESS COLLEGE PORTAGE AVE.,- at Edmonton St. 'Winnipeg, Manitoba. (Owners of Reliance School of Commcrce, Regina)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.