Heimskringla - 18.12.1929, Blaðsíða 1
NÚMER 12
XLIV. ARGANGUR
... — 1 ■ ----------—:-----:---------
WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 18. DES., 1929
Vér, sem alin eruni upp norð-
ur við heimskautsbauginn, vit-
um hve skammdegis-myrkrið
getur orðið mikið. Sjálfur dag-
urinn næstum því týnist í
myrkrahafinu. Morgunskíman
kemur hægt og treglega inn um
gluggann. Það birtir aldrei að
fullu. Afturelding og kveld-
húm renna saman í stuttu hálf-
rökkri, sem bráðlega slokknar
og deyr undan þunga myrkurs-
ins. Dýpsta lægð skammdegis-
ins fellur venjulegast saman við
mestu hörku vetrarins. Nálín
mjallarinnar leggst yfir stirðn-
aða ásjónu foldar. Öfl eyðing-
ar og dauða æða viðnámslaust
yfir gaddfreðna lieljarslóð vetr-
arins.
Skammdegis-myrkrið verður
stundum nærgöngult sálinni.
Það læsir sig gegn um merg og
bein og fer inn í innstu kima
hugans. Maðurinn hvessir sjón-
ina gegn öllu þessu ógnar
myrkri, hann horfir út í glóru-
lausan skannndegisbylinn og
verður ráðafátt. Ef hann vissi
eigi af óslitinni reynslu, að jörð-
in vindur sér á ný inn í veröld
ljóss og lífs myndi hann ör-
vænta. En myrkrið og kuldinn
verður honum þó svo átakan-
legt tákn dauðans, að það hrífur
hugann meiri alvöruþunga en
nokkuð annað. Það fyllir sálina
geig og kvíða.
Vetrarharka skammdegisins
•er náttiirunauðsyn, sem ekki
verður komist í kring um. Því
dýrlegra er það, að eiga á gadd-
auðnum þess, þennan friðheil-
aga blett, þessa gróðurey, þar
sem jólatréð blómgast og þar
sem barnið tendrar jólaljós sitt
og býður með því byrginn öllu
myrkrinu fyrir utan, hrindir í
brott frá sér hyldjúpum útsæ
myrkursins — lítið barn með
einu litlu kerti.
Slík eru jólin!
Þau eru ljós í myrkrinu, þau
eru gleðisöngur englanna mitt
i neyð náttúrunnar. Þau eru
friður og líkn mitt í hildarleik
náttúruaflanna.
Sumir eru svo freðnir í hjarta
og blindir að þeir segja með fyr
irlitning: Þetta æfintýri um
himnabarnið, sem fæðist á jörð-
ina, það er aðeins líkingasaga
um sólhvörfin. Það er sagan
um röðulinn, þenna bjarta him-
ins son, sem þá fervað hækka
göngu sína á ný.
Eins og það æfintýri sé ekki
einnig dásamlegt: Máttur log-
andi sólar, sem með vaxandi
vori kveikir lífið í þúsundum, í
miljónum miljóna?
En æfintýrið er meira:
Eins og sólin brýzt út úr
dimmasta svartnætti skamm-
degisins, og leiðir lífið móti vax-
andi vori, þannig fæddist Jesús,
guðssonurinn, á tímum myrk-
ustu örvænisliyggju, til þess að
hver sem á hann trúir glatist
ekki, heldur hafi eilíft líf.
Því að myrkrið er ekki .voða-
legt fyr en það kemst inn í sál-
ina. Og öllum hafís verri er
hjartans ís. Þó að sólin kynti
langelda sína jafnt árið um
kring.værum vér ekki hólpin að
heldur, ef oss skorti ljós trúar,
vonar og kærleika í hug og
hjörtu.
Það koma að öllum mönnum
þeir tímar, þegar sál þein-a
stendur andspænis myrkrinu,
þegar þeir taka að efast um
sjálfa sig og efast um guð. Menn
taka að spyrja sjálfa sig og
segja: Til hvers er lífið og
hver er tilgangur þess? Er það
_ ■ - i]i R öndvegi skammdegis skuggarnir ná
og skammt er til bjartari tíða,
fer Nikulás hejjagi hrein-sleða á
um heimsbyggðir kristinna lýða.
Af annesi' í borgii', frá útkjálka’ í sal
hann ekur svo mjallirnar skafa,
með svell-þæfða húfu úr Svarfaðardal,
og silfurgrátt skeggið hans afa.
HAS’N Nikulás minnir mig mömmur á,
—sá mildasti gjafanna herra—
sem áttu þá jólanna einu þrá:
öll annara tár að þerra.
Þær miðluðu börnunum miskunn og yl.
í myrkrinu kertin þær steyptu.
Þær gáfu allt öðrum, sem áttu þær til,
en ekkert sér sjálfar keyptu.
OG æki hans rís eins og Rima-fjall,
sem rösklega draga hreinar,
Sá biskup frá Mýrum er blessaður karl
og betri en jólasveinar.
Hann færandi hendi til flestra nær
og framselur skuggana ljósum.
Hann básúnur þeytir og bumburnar slær,
en baldýrar jólin með rósum.
EN þá léku geislar um brúnir og brár,
sem báru af ljósunum öllum.
Þar ríkti sá kærleikans konungur hár,
sem kot þeirra gerði að höllum. —
Og Nikulás helgi það hugsar með sér
þótt heim til sín snauður vendi:
Hver einasta gjöf í sér gjaldið ber
þótt gleymist ,hún þiggjarans hendi.
—Þ. Þ Þ.
HANN æskunni gefur gullin björt
og geisla frá ótal bálum.
Þá nóttin ei verður niða-svört,
en norðurpóll hverfur úr sálum
Þá vermir ellin hið unga geð—
sem álfröðull kyssi vanga.
Hið aldna lifir því unga með
í augum, sem gullin fanga.
mfm, a i $ * mkh I Áæ
ast að horfa í áttina til drottins.
Þessi er jólafögnuðurinn, sem
rýfur skammdegissortann og
léttir af heljarfargi vetrarkuld-
ans og sýnir oss bjarmann af
fegurri sól. Þess vegna tökum
vér í höndina hver á öðrum og
segjum:
Gleðileg jól! ..
—B. K.
Gestur í mannheimum
Æfintýri eftir J. Magnús
Bjarnason
Einu sinni, ekki alls fyrir
löngu, kom kóngssonurinn á
Ljósálfalandi til Mannheima, til
þess að kynna sér fagrar listir
og siðfágun mannanna. Hann
var ungur og fríður og lítillát-
ur. Og mennirnir tóku hon-
um með fögnuði og mikilli við-
liöfn. Sýndu þeir honum fyrst
af öllu musteri eitt mikið og
veglegt.
“Þetta er mikið hús og fagur
lega smíðað^” sagði kóngsson-
urinn, þegar hann var búinn að
skoða musterið utan og innan.
“Þykist ég vita, að þetta sé hæli
handa þurfamönnum, sjúkum
og sárum.”
“Þetta er guðshús,” sögðu
mennimir og litu hver til ann-
ars með einkennilegu augna-
ráði. “En hafið þið, Ljósálfam-
ir, enga kirkju?’’
“Jú, við eigum eina kirkju,”
svaraði kóngssonurinn. “En
hún er ekki gjörð af manna-
höndum, og samt er hún rúm-
góð og háreist; gólfið er grænn
völlur, en þakið er heiðblár him
ininn. —> —Trú okkar, Ljósálf-
anna, er enn ekki stærri en
mustarðs-korn, og við látum
það nægja, að sýna hana í verk-
unum úti undir beram himni.”
Nú fóru mennirnir með kóng?
soninn inn í hergagnabúr sín
og sýndu honum öll þau vopn
og vígvélar, sem manns-andinn
hefir uppgötvað, allt frá dög-
um Kains Adamssonar og til
þessa tíma. Þar var kylfan og
slangan, örin og boginn, sverð-
ið og spjótið, öxin og atgeir-
inn, púðrið og blýið og byssur af
ótal tegundum, eiturgas og
sprengikúlur, tundurvélar og
margt og margt annað enn
meira og ægilegra.
“Til hvers er allt þetta not-
nema tilgangslaus hégómi, eins
og Prédikarinn sagði? Er það
nema blóðrás og logandi und
stuttrar jarðvistar? Einhvera-
tíma kemur að því að mað-
urinn dregur sjálfan sig og
gildi sitt fyrir dómstól skyn-
semi sinnar og spyr: Er það
ekki ofdramb, að meta mig að
meira, en duftið í skikkjufaldi
alverunnar, nema mold og
ösku? Og þegar maðurinn
stendur fyrir sínum eigin dóm-
stóli veit hann sér oft fátt til
réttlætingar. Hann finnur van-
mátt sinn líkamlegan og and-
legan. Það verður erfitt fyrir
augum hans.
* * *
Hið sanna ljós, sem upplýsir
hvern mann var að koma í
heiminn.
Það var í myrkrt næturinnar,
segir sagan, er fjárhirðar gættu
hjarðar sinnar úti á Betlehems-
völlum, að engill drottins stóð
hjá þeim, og dýrð drottins ljóm-
aði í kring um þá, en þeir urðu
mjög hræddir. En engillinn
sagði við þá: Verið óhræddir,
því sjá, ég boða yður mikinn
fögnuð, sem veitast mun öllum
lýðnum, því að í dag er yður
frelsari fæddur, sem er Kristur
í borg Davíðs. Og í sömu svipan
var með englinum fjöldi himn-
eskra hersveita, sem lofuðu guð
og sögðu:
Dýrð sé guði í upphæðunx
og friður á jörðu
með þeim mönnum,
sem haiin hefir velþóknun á.
—Yndislegri sögu getur ekki en
þessa, svo guðdómlega fagra í
einfaldleik sínum.'svo heita af
fögnuði, svo ljómandi af dýrð
drottins! Hvort hún er bókstaf-
lega sönn í þessari mynd skift
ir raunar engu máli. Ef til vill
er það sannara, að einhver elsk-
andi lærisveinn Jesú, hafi lýst
því að þannig hlyti fæðingu
hans að hafa borið að höndum.
En hinn dýpsti og fegursti skáld
skapur kemst oft sannleikanum
næst. Því að vér sjáum oft ekki
með hinni dauðlegu sjón dýr-
legustu hliðina á atburðunum.
Oss heyrist svo oft yfir engla-
sönginn í lífinu.
Fæðing Jesú Krists er sann-
arlega mikill fögnuður öllum
lýðnum, sem lært hefir að elska
hann og sjá í honum takmarlr
og fullkomnun alls mannlegs
lífs. í rás aldanna hafa menn
reynt að tákna þenna viðburð á
margvíslégan hátt. Jóhannes
guðspjallamaður segir: Orðið,
sem var hjá guði varð hold og
bjó með oss. Menn hafa jafn-
vel sagt: Sá guð, sem öll á him.
insins hnoss varð hold á jörð og
bjó með oss.
Allt þetta er raunar líkinga-
mál þess djúpa sannleika, að
vegna fæðingar Jesú hefir mönn
unum skilist það betur en áður,
að guð er þeim nálægur
í þrengingum þeirra og örvænt-
ing, að hann fæðist í sál mann-
anna. Jesús Kristur hefir sýnt
mönnunum það, að þeim ber að
verða fullkomnum eins og
þeirra himneski faðir er full-
kominn. Hann er sjálfur opin-
berun guðs um það, hvernig
mennirnir eiga að verða og geta
orðið. .
\
Menn hafa deilt um það hvort
heldur Jesús hafi verið guðs-
Sonur eða maður. Hvílík fá-
sinna. Fagnaðarboðskapur Jesú
til mannanna var einmitt sá, að
þeir væru guðssynir, og guð
væri faðir þeirra. Jesús Kristur
var bæði guðssonur og maður.
Fögnuður vor yfir honum er sá,
að hann kenndi oss eigi aðeins
þessa afstöðu guðs og manns.
Hann sýndi einnig með lífi sínu
hversu guðdómlegur maðurinn
getur orðið.
að?” spurði kóngssonurinn frá
Ljósálfalandi.
“Þetta er notað á vígatíð,"
svöruðu mennirnir, og voru al-
veg hissa á því, hvað gesturinn
i var fáfróður og einfaldur. “Allt
þetta, og meira til er notað til
sóknar og vamar í mannskæð-
um orustum. — En notið þið,
Ljósálfarnir, engin vopn lík
þessum, þegar þið eigið í ófriði
hverjir við aðra?”
“Nei, við eigum engin vopn,"
sagði kóngssonurinn stillilega,
“því að við höfum aldrei þurft
á þeim að halda."
“Er þá herfrægðin einskis
metin á Ljósálfalandi?’’ sögðu
mennirnir einum rómi.
Þannig hljómar fagnaðar-
söngur englanna mitt í örvænt-
ingarmyrkri sálarinnar, þegar
hún stendur sakfeld fyrir sínum
eigin dómstóli og dirfist naum-
Herfrægðin þekkist þ a r
ekki,” sagði kóngssonurinn, en
hitt þykir þar mest um vert: aS
lækna sárin, og hugga þá, s«m
gráta í Mannheimum.”