Heimskringla - 18.12.1929, Side 8

Heimskringla - 18.12.1929, Side 8
8. BLAÐSÍÐÁ HEIMSKRINGLA WINNIP-EG, 18, DES., 1929 Söng-vís ir (Lag: Meðal leiðanua lágu) Burt frá ljóð-heimum líða Ljóðin—um víðan geim. Viðkvæm—vængjuð þau bíða: Vinir þeim bjóði heim. Vorið heillar þau hingað flest— —Hugir elskenda fagna bezt. Sást þú sól-blik í skýjum? Sást þú í bíáma fjöll? —Um þig andvara hlýjum Andaði veröld öll. Ljóðin færðu þann frið með sér— —Fundu bústað í hjarta þér. —Jakobína Johnson. rr . , það, að sækja sem óháður þingmað- Kosningin (Frh. frá 7. bls.) hafi svo herfilega ausið út fé landsins, eins og sjá megi á því sem gerst hafi í þessu hérkði, þar sem hvert verkið af öðru hafi verið fengið ónýtum mönnuin í hendur fyrir ærið fé. Ef Drone gengi á það lagið, að gera sér mat úr þessu, myndi hann draga frá íhaldsmönnum svo mikið, að það gæti riðið þeim að fullu. “Það eina sem ég óttast,” sagði Bagshaw, “er að I)rone hætti við að sækja. Ilann hefir svo oft Sagt það áður, þó aldrei hafi orðið neitt ú>- því. Ilann er einnig peningalaus. En við verðum að bæta úr því fyrir honuni. Ginghani. þú þekkir bróð- ir hans vel. lút getur komið því svo fyrir að ekki beri á að við sjáum um kosningakostnað Drones. Veslings Drone. Hann hugsar sér að hann ge' i nú náð kosningu. Hann er alltaf sjálfum sér líkastur. Og víst var það líkt Edward Drone, að færast aðra eins vitleysu i fang og ur í Missinabahéraði og með stefnu- skrá um annaö eins og ráðvendni og siðgæði. Það var einmitt sú' fjar- stæða, er hver maður í Maripo$£ hefði búist við frá honum. Ethvard Drone var bróðir Drones prófasts og nokkru yngri og var því til aögreiningar frá honurn ávalt kallaður yngri Drone á fyrri árurn. Hann var í ýmsu ekki ólíkur bróður sínum, með saklevsislegt andlit og blá augu. Atkvæðamaður var liann minni en bróðir hans. EAward Drone var og hafði alltaf verið ó- heppinn í öllu sem hann tók sér fyrir hendur. Hann lærði verkfræði á sínutn fyrri árum og byggði flóð- garða, sem hrundu og brýr og bryggj ur sem brotnuðu eða flutu burtu i leysingunum á vorin. Hann hafði byrjað á iðnarfvrirtæki og misheppn- ast það. Og hann hafði oft tekið að sér ákvæðisverk og mishepnast þau. Nú lifði hann fátæklegu lífi sem landmælingamaður eða land-sérfræð- ingur, en í hverju má hamingjan vita. Stjórnmálahugmyndir E d w a r d Drones höfðu ávalt verið, og það var öllitm í Maripo?a ljóst — hringlandi vitlausar. Hann kom vanalega á haustsamkomurnar, sem gagnfræða- skólarnir efndu til og hélt þar ræður um hina fornu Kómverja, Títus M'al- íus og Quintus Curtlius, á sama tíma og John Henry Bagshaw talaði um kanadiska mösurinn og framtíöar hug- sjónir landsins barna, og að nú færi vel á að hafa hálfan helgidag. Drone benti skóladrengjunum á hve lærdómsríkt líf þessara mikltt manna væri fyrir þá, en Bag- shavv benti þeim á hvað þeir gætu lært af þeini, sem heföu orðið stór- efnamenn fyrir framsýni og þrek. Drone sagði að hann gæti ekki ó- hrærður hugsað um hina óviðjafn- anlegu ættjarðarást þes^ara gömíu Rómverja, en BagshaW sagði, að í hvert skifti sem hann liti yfir þetta víðáttumikla auðuga land, hrærði það hjartastrengi sína. Jafnvel yngsti skóladrengurinn var ekki í vafa um það, að Drone væri heintskingi. Og skólakennararnir hefðu jafnvel ekki greitt honutn at- kvæði. “Hvað er tim íhaldssinna?” sagði Bagshaav. “Er nobkuð talað um hver ætli að sækja af þeirra hálfu?” Gingham og Mallory Tonipkins litu hvor á annan. Þeim hratts jafnvel hugur við að segja frá því. “Þú hefir ekki hArt það?” sagði Gingham loks. “Þeir eru búnir að koma sér saman um manninn.” “Og hver er hann?” spurði Bag- shaw ákafur. “]>eir æ‘la að senda Josh Smith út af örkinni, heyri ég sagt,” sagði Gingham. “Hamingjan hjálpi oss!” sagði Bagshaw, og spratt upp af stólnum. "Hann Stnith ! gistihúseiganda ?” “Já, herra minn,” sagði Girtgham. “Sá er maðurinn.” (Framhald) Um uppruna jóla og ýmsa jólasiði (Framh. frá 5. síðu). . löndin urðu kristin og voru settir 't samband við jólin. Jólatréð, það er að segja barrtré, setn er skrevtt tneð Ijósunt og öðrii skrauti um jólin, er ekki gamalt. Það tnun vera elzt á Þýzkalandi (Wcih- nachtsbaum og þar verður saga þess ekki rakin lengra aftur en til 17. aldar. í öðrutn löndttm er það mik- ið yngra. Sania er að segja um notkun grænna greina til jólaprýðing- ar t húsum; sá' siður er ekki heldttr gamall. Af því sem hér hefir verið sagt er auðséð að jólasiðir yfirleitt og jóla- hátíðin sjálf eru af heiðnutn upp- runa. Enginn veit neitt um það, hvaöa dag Jesús var fæddur. Get- gáturnar um það á fyrstu öldutn kristninnar voru tnjög í lausu lofti, sem má sjá af því að lengi fram eft- ir voru þó nokkrir dagar í árinu skoðaðir fæðingardagar hans og ekk- ert ailmennt samkomulag um það at- riði átti sér staö, þangað til 25. des- ember var viðtekinn, eins Og frá hefir verið skýrt. Upphaflega höföu kristnir menn ýmugust á öllu hátíða- haldi heiðinna manna og skemtunum, en eftir því sem kristnin ná$i meiri utbreiðslu urðu menn kirkjttnnar um- burðarlvndari í þeint sökuni. Þeir sáu að ómögulegt var að útrýma gömliim, þjóðlegum siðuni, og tóku því það viturlega ráð, að taka upp ýmsa þessa siði og gefa þeim krist- inn blæ. Sögtt margra þessara siða, annara en jólasiða, má rekja aftur til heiðinna tíma. Hátíðahöld voru vitanlega upprunalega mjög burtdin við árstíðir og breytingar í náttúr- unni; þær voru sumarhátíöir og vetr- arhátíðir eða þær voru bundnar við vor og haust, sáningu og uppskeru. Jólin voru vetrarhátið, hátið gleði og hátið vonar um árgæzku og farsæla daga. Tími slíkrar hátíðar var eðli- lega þegar sólargangurinn fór að lengjast. Þá fögnuðu menn eink- um 5 þeim löndum er voru köld og þar sem dagar skammdegisins voru stuttír og sólarlitlir. En um leiö og heiðnum trúarhugmyndum var útrýmt og aðrar nýjar komu í stað þeirra var ekki unt að útrýma margra alda gömlum siðum, enda er aldrei hægt að gera það í fljótu bragði. Siðirnir vara mikið lengur en trúar- Bijou Theatre Starting week of Dec. 23. and all week Það sem þessi óviðjafn- anlega mynd sýnir, er þetta: Víkingar ráðast enskan kastala Uppreisn á Víkinga- skipi Víkingastúlku for- kunnar fagra er stelst um borð í skip. Væringar milli Leifs heppna og Eiríks rauða föður hans hugmyndirnar eða skoðanirnar á eðli blutanna, seni þeir eru vaxnir upp úr. Þannig var það að heiðnir sið- ir færðust yfir á hátið, sem kirkjan var búin að tileinka sér, eða réttara sagt kirkjan varð að taka við siðun- um með hátíðinni. Margt af þess- um siðum er nú fallið í fyrnsku, en ennþá er þó sumt af þeim við lýði. Og á bak við siöina má sjá átrúnað- inn, margra alda og þúsunda ára gamlan, út úr þeim má lesa ekki svo lítið um andlegt lif kynslóða, sem voru uppi, þegar mestu menningar- lönd heimsins voru byggð af litt mönnuöum þjóðflokkum, setn voru að brjótast fram úr myrkri þekkingarleys isins og óttans við hið óþekkta. En jólin eru enn gleðihátíð, eins og þau hafa ávalt verið, og það eiga þau að vera, því af gleöihátíðum hef- ir mestur hluti mannkynsins vart of ntikið, • —G. Arnason. Qf _1I ke greate.ít lattrumcnta tke worU ever Leard — ready for a JVÍ.erry Ctiriítma.i ín your kome! True Vi >Jel, your ictor performance m every moc In radio or recorá~repro<lucion — TONE QUALITY £uck aj you never kelieveJ po«sikle« And, of courM Micro- Synckronouj V ictor RaJio witK ElectroL is t4i« one mrtrument tkat wiU pleaoe evetyboJy all th* tima. Ai a gift— nipreme! A amall ftrmt paymrnt mxll placm a fictar in your komt toJay----or CJiriatmam JEve. Vietor-Hadio-Electrola R E - 4 6. Moot luxnríono instrnment of all. A 11 feature* oí R-E 4S, in DE LUXE cabinet. $515 oompiete 'í? 1M ýwol VietOr-Rodio Console R-.12. The onty rndto recciver tbet has the unqnelificd endoree- ment oí the worid's grest ertiscs •od condnetors in ercry $255 complete ctor-Radio OÁeycfb. mcctkeeþs onyivin/j Victor Combination Radio-Electrola Fullkomnust af þeim öllum $375. $25 út í hönd. Afganginn á 20 mánuðum. BeztiT skilmálar í Canada. Borgum vel fyrir gömlu hljóm- vélina eða Radióið. ^otOest ter* s Canada Limited S argent Ave af Skert) rook Hin eina fullkomna Victor búð í Winnipeg

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.