Heimskringla - 02.07.1930, Blaðsíða 5

Heimskringla - 02.07.1930, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 2. JÚLI 1930. HEIMSKRINCLA 5. BLAÐSIÐA þau áhrif: 1. Að kveöinn verði niður að fiullu sá andi, að það sé yfir- burður að gleyma íslenzku máli og uppruna að óþörfu, og að þeir einir séu fuilkomnir Ame- ríkumenn — Bandaríkjamenn og Canadamenn — sem einung- is geta staulast fram úr einu máli, en að þeir er eigi eðlilegan aðgang að tveimur eða fleirí tungumálum, standi þar höllum fæti. Eg vildi halda því fram, að þessi hugsunarháttur eigi meiri sök í því að hnekkja ís- lenzkunni hér vestra en nokk- urn grunar. En upp frá þessu er hann líklegur að vera heim- óttarlegur, því hann hefir ekk- ert til að styðja sig við eða verja sig með. Hann verður að standa á sínum eigin fótum — skammsýni og skilningsleysi — og getur þannig ekki annað en hrapað sér til ólífis hjá öllum hugsandi lýð. 2. Að vakin verði ný alda hjá menntuðum og hugsandi Vest- ur-íslendingum, að halda við ís- lenzku máli og sambandi við ís- lenzka menningu hjá börnum sínum. Fram að þessu hefir á- hugi íslenzkrar alþýðu í þessa átt verið aðal stoðin. Eg vona að hann haldist við og aukist, en að honum komi til stuðnings ákveðnari og einbeittari áhugi frá hálfu menntamanna vorra. I>eir geta miklu áorkað, ef hjá þeim fær að bera ávöxt sá skiln- mgur, sem meir og meir er að ryðja sér til rúms hjá þeim, er hafa opinn hug og ekki eru haldnir af meinlokum óstuddra hleypidóma. Mörg dæmi mætti Uefna, er sýna, hve miklu slíkur áhugi fær til leiðar komið, jafn- ve] undir erfiðum kringumstæð- Um. Þegar fjöldi af háskólum hér í á]fu er tekinn að sinna íslenzku ■— fornaldarmálinu og stundum oinnig nútíðarmáli — ætti það að vekja þann metnað hjá oss, að úr hópi sona vorra og dætra hiegi koma margir þeir er skipi kennarastöður á þessu sviði í framtíðinni. Er það lieillavæn- legar hugsað, en að keppa inn í stöður, er of margir þegar skipa, og ólíkt bæri það vott um hærra menningarástand. 3. Að kapp verði lagt á að nota «nsku tii að útbreiða þekkingu á fslandi og íslenzkum fræðum og uienningu, bæði meðal innlends fólks: hér ajlmennt, og einnig hieðal æskulýðs vors, þar sem svo er komið, að íslenzkan er honum ekki töm. Góð byrjun hefir verið gerð til þess nú þeg- arí en verksviðið er stórt og hrefst mikillar alúðar og rækt- arsemi. Ætti það að vera ís- lenzkum menntamönnum upp- hvatning, að ýmsir innlendir öienntamenn hafa lagt hönd á verk í þessa átt með þýðingum úr íslenzku og frumsömdium hókum (Pilcher, Kirkconnel. Cljerset o. fl.). íslendingar hafa einnig lagt til myndarlegan skerf nú þegar. Má þar nefna HaJldór Hermannsson, Svein- hjörn Johnson, dr. Richard ^eck, Jakobínu Johnson o. fl. mikið verk er óunnið í því a® kynna ísland og íslenzka ^enningu æskulýð vorum, sem ekki hefir full not móðurmáls- ins. Hið algenga er, að slíkt fólk viti helzt ekkert um það Sem íslenzkt er og fyrirverði sig t>ví eðlilega fyrir það. En þetta t>arf ekki þannig að vera. — P'rændur vorir Norðmenn og Svíar, sem miklu lengur eru búnir að vera hér en við lsiend- ingar og meira horfnir frá notk- nn mála sinna, hafa þó haldið vió allglöggri metfvitund hjá neskulýð sínum um ætt sína og hppruna, svo þeir varðveita híörg verðmæti þjóðararfsins, jafnvel eftir að tungumálin eru horfin. Þetta getum vér einn- >g og þurfum að gera. 4. Að vér metum betur ein- stök atriði í þjóðararfi vorum, °g verði þannig ljóst, að skylda v°r er að vera ekki einungia higgjandi heldur líka veitandi í þjóðlífinu hér. Fyrir nokkrum dögum fékk eg bréf frá merkri amerískri konu, Ella Frances Lyncli að nafni, sem er forseti féiagshreyfingar einnar merki- legrar, er heldur allsherjarþing í Liége í Belgíu í sumar (The International League of Teacher Motliers). Markmið þessarav hreyfingar er að glæða heimil- iskennslu. Þessi merka mennta- kona hafði eitthvað kynnst ís- landi, og að þar hefði aðal- kennslan í sveitum verið heim- iliskennsla, með þeiim árangri að þar væru allir lesandi og skrifandi. Hún er að leita frek- ari upplýsinga. Nú kemur í ljós að hugsunin, sem barist er fyrir í þessari alþjóðahreyfingu, er einmitt sú, að sem allra flest heimili séu gerð hæf til þess að veita alla kennslu upp að 10 ára aldri — nákvæmlega það sem tíðkast hefir í sveitum á íslandi. En þetta er líka hugsun, sem mjög er að grafa um sig hjá þeim, sem hugsa um um upp- eldismál annarsstaðar. Skóla- kerfin eru misiukkuð hvað það snertir, að veita þessa byrjun- arkennslu. Meðal annars tekst þeim ekki nógu vel að leggja siðferðilegan grundvöll lífsins og skapa ábyrgð. Engin stofn- un getur leyst þetta hlutverk af hendi eins vel og rétt tegund , heimtiis. — Hvílík fásinna því fyrir íslenzka þjóð að fara endi- lega að apa eftir öðrum í þessu efni. Og ættum ekki vér af ís- lenzkri ætt að vera betur stödd fyrir að kunna að meta þetta í! arfi vorum. Þetta er einungis nefnt sem dæmi. Sama gildir í öðru. Með því að meta þannig sitt eigið, græðir maður. Að kasta frá sér í lrugsunarleysi, þýðir þá oft einnig að taka upp annað í jafn miklu hugsunar- leysi. 5. Að einmitt fyrir það, að standa svo að segja með sinn fótinn í hvoru þjóðerninu, verð- um vér einmitt víðsýnni Banda- ríkjamenn og Canadamenn. — Þröngur þjóðernisandi er eitt af því, sem orðið hefir til mikils böls í mannlífinu. Sönn þjóð- rækni er þýðingarmikil og skap- ar jarðveg flestu því bezta, sem lífið má prýða. En jafnhliða henni þarf að standa hugsjón- in um allsherjar bræðralag allra manna. Hún ein gefur .rétt jafnvægi. En ef byrjun á að vera gerð í þá átt að elska alla menn og allar þjóðir, getur ekki minna spor verið tekið en að elska að minnsta kosti tvær þjóðir og tvö löiul. Hvar gæti þá valið fallið betur fyrir okk- ur af íslenzkri ætt, en að elska íslenzka þjóð samfara því, að vér elskum og höldum tryggð við þjóð vora hér í álfu. Er þetta svo eðliieg og sjálfsögð undir- staða, til þess að geta metið, \art og elskað alla menn og all- ar þjóðir — og þannig einnig er- um vér víðsýnni og heilbrigðari Canadamenn og Bandaríkja- menn. • • • Vér höfum aöeins nefnt drög til þeirra áhrifa, er hátíð þessi hefir hrundið af stað og mun hrinda af stað heimafyrir, út á við og þá einnig hjá oss Vestur- íslendingum. Það sé heillaósk vor til íslenzkrar þjóðar á þess- um hennar heiðursdegi, að há- tíðin megi hefja gildi allra sannra verðmæta hennar, og kenna henni betur að meta sitt eigið, án hroka og án lítilsvirð- ingar á því, er öðrum tilheyrir; að áhugi og skilningur annara þjóða á íslenzku máli og menn- ingu, megi sífellt aukast, og að vér Vestur-íslendingar megum sýna oss vaxna því, að njóta í fullum mæli þess ávinnings, er því er samfara að eiga fulla hlut deild í verðmætuni og menningu tveggja þjóða. Þá eru íslands þúsund ár og minning þeim, krýnd heppilegum árangri í nú- tíðariífi. Að gefnu tilefni Rétt nýlegá var eg kallaður til aðstoðar vini mínum og stéttarbtóð- ur, séra Carli J. Olson, í sambandi við útför mcrlusbondans Árna Jónssonar, er síðast bjó og andaðist að Mozart, Sask. Stórfróðleg æltartaia nans og æfi- saga birtist í Almauaki 0. S. Tnor- geirssonar árið 1927. Var Árni heit- inn, svo sem kunnugt er, einn af at kvæðamestu meðlimum lúterska safn- aðarins í Mozartbyggð, og sterkur fylgismaður "lúterskra” manna og málefna yfirleitt, austan hafs og vest- an. Sakir kirkjulegra viðhorfa hér vestra var okkur því meinuð öll trúar- leg félagssamfylgd, jafnvel þótt það, er á milli bar í trúarskoðunum, hefði eigi raunverulega verið það að vöxt- unum, er stundum kann að virðast. Tilefni þess að hann mætti svo fyrir að eg skyldi kvaddur í þetta hinnsta og helga kveðjumót var aðeins smá- vægilegur greiði, eða vinsemi, er mér auðnaðist að sýna honum, eitt sinn, íyrir mannúðargjarna milligöngu Jóns heitins Finnssonar — en Árna heitn- um þótti sjáanlega nokkurs um vert. (Sbr. kvæðistúf er birtur var í Lög- bergi 8. mars, 1928). Við útförina flutti jeg stutt ávarp, og komst m. a. þannig að orði: “Kynning okkar Árna heitins varð aldrei mikil, þvi miður. Jeg veit að hann var þess verður að kynnast honum vel. 1 þvi sambandi skal jeg játa, að nú þegar jeg er á förum úr þessari bygð, geri jeg mér þess grein, að hér eru ófáir menn og konur sem jeg hefði gjarna viljað kynnast meir en orðið hefir. Mér þykir því fyrir inn virðist mér sem risavaxið tré, er stendur og þróast árum og öldum sam an, en — fellir lauf sín, við og við. — Galli ihaldsmanna er ef til vill sá, að þeir halda áfram að trúa á laufin, sem féllu í íyrra eða hitteðfyrra, og taka þau fram yfir laufin, sem grænka og gróa í ár. Þeir skilja ekki nógu vel, finnst mér, framvindulögmálið i heimi andans og snnnleikans. Einn af mörg- um göllum frjálshyggjumanna er þá hins vegar sá, að þeir gera sér þess stundum ekki grein, að laufin (tilgát- urnar, játningarnar!), sem greru og féllu í fyrra, stóðu i mjög svo svipuðu sambandi við stofn sannleikans og laufin i ár; að þau voru'i aðal atriðun- um eins að gerð, og á sinni tið þrung- in sólarkyngi og safamagni lífsins, eins og laufin í ár; að þeir sem trúa á laufin frá liðinni tíð, geta því ekki verið eins fjarri sannleikanum og lífsgildunum eins og oft er látið í veðri vaka. Persónulega sé eg enga minnstu ástæðu til þess að trúa á laufin í fyrra, þegar við manni blasa útsprungnu og lífmögnuðu laufin í ár. Hins vegar hygg eg að eg hafi þess nokkur skilyrði, að horfa með skilningi og virðingu inn í sál ihalds- mannsins, sem bundinn er böndum þakkar, lotningar og tryggðar við menningarverðmæti liðins tíma. Fyr- ir þennan skilning og þessa virðingu álít eg að eg megi vera hér staddur, og taka þátt í þessari kveðjuathöfn.” • » * Eg birti þetta ræðubrot að gefnu tilefni. Fyrir ummæli þau, er séra Carl J. Olson viðhafði i sambandi við útförina, svo og allmikið umtal manna eftir á, hefi eg ástæðu til að halda, að mönnum hafi mislíkað notkun orðsins “íhaldsmaður”; ekki fundist því, að tækifærið í þessu efni er j það eiga við; ekki fundist það vin- þrotið. I samlegt. Af framanskráðu máii Ýmislegt hefir aftrað því, að þessi j ætlast eg til að sanngjarnir menn kynning mætti verða. Framar öllu' sjái, að eg nota hugtakið “íhalds- öðru — annrikið. Jeg hefi haft haft I maður” með fullri virðingu. Skoða meir en nóg að starfa á veginum með | eg það viðtekið og hefðfest hugtak þeim, -er sjálfir leituðu fylgdar minn- yfir ákveðið trúmálaviðhorf — við- ar og þjónustu. Þá er og skaplyndi mitt þann veg, að jeg vil þar hvergi nærri koma, sem eg ekki hefi beina ástæðu til að halda að jeg sé vel- kominn. Enn Það, ■— a® vandlega hefi jeg forðast að verð skulda þá ásökun sem vér frjálshyggjumenn höfum þó sætt, og sætum, að vér notum persónulega umgengni til þess að losa um íhaldsmenn í sínum félagsskap og ánetja þá kirkju vorri. Jeg er ávalt ótrauður að ræða við menn um trú og kirkju. En það hefir aldrei enn komið fyrir, öll þessi ár, að jeg hafi að fyrra bragði brotið upp á trúmálaumræðum við íhalds- safnaðarmenn. Mér er tjáð að Árni heitinn Jónsson hafi verið einn af eindregnustu í- haldsmönnum þessa byggðarlags, í trúarefnum. Geng jeg þess því eigi dulinn, að stórum hefir honum mis- líkað sú trú og sú kirkjumálastefna, sem jeg hefi veitt fylgi hér i bygð. Að engu leyti skerðir þetta þó virð- ingu mína fyrir þessum manni og lífsferli hans. Jeg þykist þess fylli- lega viss, að hér var um mann að ræða, er mjög var einlægur i trúar- efnum — gat þvi ekki látið sér á sama standa um þessi mál, og hlaut að verða ítækur andstæðingur, þar sem hann gat ekki verið fylgismaðuv Og það er þessi áhugi, þessi skaps munaþungi þessi menningarbragur, sem stöðuglega starfar og fórnar ann eða andæfir mönnum og málefn um, — sem öllu öðru fremur vekui virðingu mína og aðdáun, og það alveg eins hjá andstæðingum mínum. Hlutleysið — um úrskurðarviðhorf . mannlegs lífs, trú (religion) og i heiðindóm (materialism) — “það gengur allt lakara að skilja. Ihaldsmaður um trúfræðileg efni er eg auðvitað ekki, , og verð, vona eg, ekki. Eigi að siður dylst mér i ekki, að í sálfræðilegu ljósi getur slíkt íhald á stundum verið i hæsta horf, sem eg get virt og réttlætt hjá einlægum rnönnum. Ihaldshugtak- ið felur í sjálfu sér öllu heldur lof en last. Menn geta fundið hjá sér heil- aga skyldu til að “halda í” það sem gott er, — sönn líifsgildi og menning- arverðmæti, er grunnfær og glapsýnn aidarháttur ofsækir. Eg hefi t. d. verið íhaldsmaður um þjóðleg efni Is- lendinga hér vestra. Þjóðræknisfélag- ið er I þessum skilningi íhaldsfélag. Til er það orð annað, sem ensku orðin “conservative” og “fundamen- talist” eru stundum þýdd með — orðið “afturhaldsmaður”. öviðfeldni blærinn, sem yfir því orði er, fellur oft yfir orðið “íhaldsmaður” í hug- um fólks, gefi það sér ekki tóm til að íhuga mismuninn. En mikill er oft munur íhalds og afturhalds. Eg hefi ávalt vandlega sneytt hjá þessu. hranalega orðið. Eg hefi sýnt trú- málaandstæðingum mínum þann vel- vilja, að gera ráð fyrir þvi, að þeir væru einlægir menn yfirleitt, og því réttnefndari íhaldsmenn en aftur- haldsmenn. Þetta kallar hérlendir menn “the benefit of the doubt”. Það er því bón mín til aðstandenda Árna heitins Jónssonar, vinar míns séra Carls, og svo áheyrenda minna og lesara fyr og síðar, að þeir gæti þess, að orðið “íhaldsmaður”, er af minni hálfu kurteisisorð, og eina al- mennt viðtekna heitið á hlutaðeig- andi stefnu, er viðhaft verði með fullri háttprýði og tillitssemi. Friðrik A. Friðriksson. sögn sögulegra staðreynda. Ger- samlega neitum vér þeirri andstyggi- legu hugmynd, , að maðurinn sé kom- inn frá öpum eða öðrum ómerkileg- um kvikindum. Vér væntum fast- lega bráðrar endurkomu Krists, og vonum að þá muni hann endurreisa alla hluti til sinnar upprunalegu dýrðar. Adventistar eru nú um 300,000 að tölu, svo að mikils til eru þeir orðnir fleiri en 144 þúsundirnar, sem Opin- berunarbókin talar um, og þeir töldu lengi að væri sú höfðatala, er frels- ast ætti. Talið er að þeir muni eigi eignir fyrir nærri 30 miljónir dollara og tekjur þeirra um allan heim námu árið 1929 ca. 45 % miljón dollara. For- seti þeirra er séra C. H. Watson Sid- ney, í Ástralíu. Trúarflokkur Adventista er nú bráðum orðinn hundrað ára gamall og ærið oft hefir skeikað spádómum þeirra um endurkomu Krists í skýj- um himins; en svo mikill er kraftur trúarinnar, að alltaf hafa þeir búið til nýjan endurkomudag, þegár einn hefir brugðist. Baptista guðfræðing- ur nokkur, að nafni William Miller, tók að prédika endurkomu Krists ár- ið 1831. Var hann þá öldungis viss um að þessi atburður ætti að ske einhverntíma á árinu frá 21. marz 1843 til 21. marz 1844. En hvemig sem Adventistar horfðu til veðurs þessa dagana, sást þar aldrei bóla á neinum stórmerkjum og urðu það þeim mikil vonbrigði. Var þá gefin út sú opinberun, að Kristur hefði taf- ist eitthvað lítilsháttar, svo að hann gæti ekki komið fyr en í október 1844. Það brást einnig. Og þannig hefir gengið ávalt síðan. Nú í seinni tíð eru adventistar farnir að læra það af reynslunni, að þeir eru alveg hættir að tiltaka nokkurn ákveðinn tíma, en fullyrða aðeins að koman sé næstu grösum. Ennfremur halda þeir, að sið Júða, laugardaginn heil- agan sem hvíldardag og telja það syndsamlegt að hvílast aðra daga. Trúa þeir því, að milli hins gamla og nýja tíma verði þúsund ára rík- ið, er hefjist um leið og Kristur. komi, með upprisu réttlátra frá dauð- um. Ríkja þeir með Kristi um þús- und ár á himnum. En Satan verður bundinn, eða réttara sagt atvinnu- laus og flakkar þá um með árum sín- um á jarðríki, og fær ekkert að bíta eða brenna, því að öll illmenni stein- sofa til dómsdags. Hefst sá dagur með upprisu ranglátra við endalok þús- und ára ríkisins. Fer þá að rætast fram úr fyrir kölska og fær hann nú ærið að starfa við að pína þá glöt- uðu í eldsdýkinu um aldur og æfi, enda er það vitaniega þorri mann- kynsins. En sú himneska Jerúsal- em stígur niður á jörðina, þar sem þeir sáluhólpnu adventistar fá að lifa í hverskonar lystisemdum að ei- lífu. 0 0 0 Kona nokkur á Manhattan fór mjög sniðuglega að þvi fyrir skömm” síðan, að stela 6000 dollara virði af demantshringum frá hinni frægu ger- semaverzlun Tiffany’s. Kom hún í verzlunina og bað einn verzlunar- þjóninn að koma heim til sín með þessa dýrgripi, sem hún væri að hugsa um að kaupa, svo hún gæti sýnt þá móður sinni áður en hún full- gerði kaupin. Gaf hún honum síðan heimilisfang sitt. Hafði hún leigt í- búð þessa daginn áður með gögnum og gæðum til fárra daga. Þegar verzlunarmaðurinn, er var mjög ráð- vandur þjónn er verið hafði hjá verzl- uninni í 25 ár, kemur og hringir dyra- bjöllunni, kemur koran ofur sakleya- isleg til dyra og biður verzlunarþjón- inn kurteislega að biða í forstofunni meðan hún sýni móður sinni, er lægi i rúminu, dýrgripina. “Sjálfsagt frú,” sagði maðurinn. Veik konan sér þá inn í svefnherbergið, en þaðan út um aðrar dyr að bakdyrum hússins og hélt leiðar sinnar. En Christopher Fiske, hinn dyggi búðarþjónn, varð að bíða lengi í forstoíunni. * * • Flugmálaráðherra Breta, Thomp- son lávarður, hefir nýlega skýrt frá þeirri ákvörðun, að risaloftskipið R- 100 muni fljúga til Montreal síðustu dagana í júlí næstkomandi. En sjálf- ur kvaðst ráðherrann hafa tekið sér far með öðru nýbyggðu loftskipi, R- 101, til Indlands í september. Frá Islandi Rvík 31. mai. Landmælingadeild herforingjaráðs- ins í Kaupmannahöfn, hefir gefið út tvo Islandsuppdrætti, annað yfirlits- kort með öllum bilvegum á landinu. en hitt af suðvesturlandi einu. Auk þess fylgir litið kort af Þingvöllum og annað af Lögbergi og nágrenni þess. Ársæll Árnason bóksali hefir útsölu á kortunum. ’ • • • Siglufirði 1. júnL Blíðuveður. Ágætis afli. öll skin full. Reknetasíld veiddist í morgun. • • • Norðfirði 3. júní. Ágætur afli undanfarna daga á stærri og smærri báta. Síldveiði nokkur hér á Norðfirði, annarsstað- ar ekki síldar vart. Tíðarfar ágætt. Nýlega var byrjað á barnaskóla- byggingu hér, sem ætlað er að kosti 150,000 krónur og skal lokið í ágúst næsta ár. gFrítt við Asthma og Heymæði Lækningaraðferð sem hrífur undursamlega. REYNIÐ ÞAÐ FRITT Ef þér þjáist af Asthma eða hey- mæði eða eigið erfitt með andardrátt. sendið á augabragði til Frontier Asthma Co. eftir ókeypis tilraun með eftirtektarverða aðferð. Það gerir ekkert hvar þér búið eða hvort þér hafið trú á nokkru meðali undir sól- inni. sendið samt eftir þessari ókeyp- is tilraun. Ef þér hafið þjáðst æfi- langt og árangurslaust reynt alla hluti; jafnvel þó þér hafið misst aO- an kjark, þá gefið ekki upp vonina og sendið eftir þessari fríu tilraun. Hún getur sýnt yður hvað fram- farirnar geta gert fyrir yður, þrátt fyrir öll yðar vonbrigði, í leit yðar eftir frelsun frá Asthma. Sendið nu eftir þessari ókeypis tilraun. Þessi tilkynning er prentuð til þess að aI3- ir þeir sem þjást megi verða aðnjót- andi þessarar framúrskarandi aðferð- ar og gera fyrstu tilraun ókeypis, sem þúsundir viðurkenna að sé stærsti velgerningur í lífi þeirra. Sendið úrklippuna í dag. Bíðið ekkl FREE TRIAL COUPON FRONTIER ASTHMA CO. 2054J Frontier Bldg., 462 Nia- gara St., Buffalo, N.Y. Send free trial of your method to: Athugasemd:— Eftirtektarverðar eru margítrek aðar tilraunir pólitískra manna á Is- landi, að losa sig við “íhalds”-nafn- j ið. Var það hátíðlega lagt niður sem [ flokksheiti. Hefir rimman staðið um [ það æ siðan, að andstæðingarnir kalla [ rr.eðlimi þess flokks, er áður hét ‘T- | haldsflokkur” eftir sem áður íhalds- œecn. Annaðhvort hafa þeir slæma máta virðingarvert. Því að svo hefir j samvizku eða þeir eru farnir að mis- þráfaldlega borið við, að bezt gefna skUja hugtak þetta svo, er feli það og efnilegasta æska sinnar tíðar til- ; sér ••afturhajd” — sem er frámuna- einkaði sér svo rækilega menningu )ega ðvinsæjt orð nú á dögum, og 6- [ þeirrar tíðar, að hún fann þar þá j vænlegt til fyjgis. Nú er því ekki j fullnægju og þau verðmæti, sem hún að ne.ta> að þráfaldlega hafa þessi síðan heldur fast í, en aðrir eru vilj- hugtok ..iha]d” og “afturhald" orð- j ugir til þess að sleppa, af því að þeir | samsöm (identjCal) í reyndinni — | hafa aldrei fundið þau, aldrei skilið , Qg er þar efalaust að finna afsökun | þau, aldrei átt þau. Svo er um marg- j almenningi til handa, á fljótfæmis- j an frjálshyggjumanninn, að hann er )egri meðferð ihalds-hugtaksins. Hitt j “frjálslyndur”, fús til að hverfa frá I ef ejgi að siður jjóst að ef eigi vær,, j siðum og sjónarmiðum liðinnar tíð- j tu sannir gerhUgulir og skyldurækn- [ LÁG FARGJÖLD ar, af þvi að hann á engar rætur í menningarjarðvegi þeirrar tíðar. Eg hefi litið þann veg til Áma Jónsson- ar, að hann hafi verið sá heilsteypti og þróttmikli skapgerðarmaður, er strax í æsku tileinkaði sér af alvöru siðgæðislíf og kristindóm sinnar tið- ar. Fyrir þessa alvöru, svo og gott gáfnafar, fann hann þar þau verð- mæti, er fullnægðu honum svo, að eigi sá hann þörf neinna nýunga á þessum sviðum, heldur þvert á móti leit svo á, að nýungamar stefndu s."-nrum og verulegum lífsverðmætum i voða. Eða þannig skil eg einlæga og atkvæðamikla íhaldsmenn. Öll leitum vér sannltikans, sum l úlcga, sum slælega. En jannleikur- ir ihaldsmenn i andlegum sem póli- tískum efnum, þá yrði menningarlegri heilbrigði mannlífsins bráð hætta búin. Fr. A. Fr. HV AÐAiNÆFA Á þingi Sjöunda dags Adventista í San Francisco í siðustu viku, lýsti prófessor G. G. Kretchmer í Walla College, Wash., kenningum þeirra á þessa leið: Vér meðtökum ritning- una sem opinberað guðs orð, og trú- um að lýsing fyrstu Mósebókar A sköpun heimsins sé innblásin frá- Að fáum vikum liðnum geturðu not- ið ánægjunnar af að dvelja á hinum undurskemtilegu stöðum í Kletta- fjöllunum, á Kyrrahafströndinni, Al- aska, á vesturströnd Vancouver Is- land, Austur-Canada eða jafnvel fyr- ir handan haf. Daglega frá 15 maí Til 30. sept. Á ÞEIM FERÐUM ER MARGT AÐ SJÁ KYRRAHAFS STRÖNDIN Vm . þrjár.. Ijómandi landslags- leiðir að fara yflr fjöllin. STAÐIÐ VIÐ A ÖLLI M FR Wi F.M SFMARBCSTöni’M Engar dýrar aukaferðir nauð- synlegar. Hótel meðfram braut- unum og mjög fagurt útsýni. ALASKA Heimsækið hið dular- fulla norðcrland á hinu . þægilega Princess skipi Q 00 Frá Vancouver og til (j) /U baka. AUSTUR CANADA FARBRJEF GETA VERIÐ ITM VÖTNIN MIKLTJ Með $10.00 aukaborgun fyrir máJtíðir og rúm. ÞR.IAR LESTIR DAGLEGA The De Luxe Trans-Canada Limited The Imperial The Dominion VESTLRSTRÖND VANCOI V- ER-EYJAR Ferð sögulega eftir- tektarverð og mjög skemtileg. Frá Victoría ' og til baka $39 LÁG FARGJÖLD Komin aftur 31. okt., 1930 tíl 22. maí til 23. sept. BANDARÍKJANNA Látið Pacific Agent gefa upplýsingar. Canadían Pacífíe HtrMniAtup Tirkrta to &a«i troro KnnipMu (Vwntriea.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.