Heimskringla - 06.08.1930, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.08.1930, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 6. AGCrST, 1930. Fáein orð um Fiskisamlagið sem "aðra borgun” hefðu fengið fyr- ekki hefðu verið fylltar pantanir J. ir fisk sinn í fyrra, eða ,1928-29, H. Johnson (15 carloads) og hvað hefðu þær upphæðir verið dregnar ] Keystone Fishing Co. hefði fyrir frá innleggi þeirra þetta ár. Meist- ari Jónasson greip nú fram í lestur- fiskinn borgað. Framkvæmdarstjóri G. F. J. tók ______ í inn, og gaf þær upplýsingar (ef því þá. aftur til máls. Kvað hann verð Eins og eg gat um í síðustu grein nkfni skyldi nefna), að ofmikið hefði það, er J. H. J. hefði getað selt vör- minni um Fiskisamlagið, og sem birt- verið borgað fyrir fiskinn! I tilefni una við, hafa verið 6 eents pundið, ist í Heímskringlu þann 21. maí s.l. — skoruðu hlutaðeigendur á for- ráðamenn þess félagsskapar, að halda hinn lögákveðna aðalfund inn- an 14 daga frá dagsetningu þeirrar kröfu. Var sú ástæða til þeirrar á- skorunar, að frézt hafði að stjórnin myndi ætla að hleypa þeirri sjálf- sögðu skyldu fram af sér. Áskor- un þessi var dagsett 5. maí, og hefði því fundurinn átt að vera hald- inn kringum þann 19. s.m.; en sam- kvæmt reglugerð samlagsins skal aðalfundur haldinn 15. maí ár hvert. Að orðrómur þessi hafi verið á rökum byggður, sést bczt á því, að ekki gat stjórnin orðið við þessari málaleitun manna. Mun hún hafa þózt óundirbúin til að gera reikn- ingsskil ráðsmennsku sinnar, enda af þessari útskýringu hans má geta þess, að þrátt fyrir þessa “aðra borgun”, fengu samlagsmenn aðeins 9 cents fyrir pundið af betri tegund- um, þ. e. hvítfisk og pikk — og að félögin borguðu sínum mönnum frá 9—12c — og að því er virðist, ekki hafa álitið “ofborgað”; þvl bakreikn- inga hafa þau ekki gefið, en uppbót þeim, sem fyrstir sendu fisk sinn til markaðar, og var ástæðan sú til þeirrar uppbótar, að þau byrjuðu með 7 centa verði. Enda ber ölum saman um það, sem við fisksölu hafa fengist, að betri markaður fyrir þá vöru en var í fyrra, hefði ekki þekkst en sjálfur hefði hann selt á 9 cents pundið. Sömuleiðis að The Keýstone Fishing Co. hefði ekki einungis borg- að fiskinn vikulega, heldur borgað upphæðir fyrirfram. Einnig kvað hann nefnt félag hafa selt fiskinn fyrir 10c meira pundið en nokkurt annað félag í Manitoba hefði fengið á New York markaðinum, eða 28c, þegar aðrir fengu 18c, og 9, þegar aðrir seldu á 6c. Þeir sem þekkja J. H. J. Vita, að hann gat selt vör- una fyrir gangverð á markaðinum. Því er ljóst, að G. F. J. hefir selt fiskinn 3—10 ofan við markaðsverð! Fyrir þessa snilli G. F. J. hefði fé- ekki flan til fagnaðar, ef svo ólíklega skyldi til takast að fjölmennt yrði gerlega umkomulaus að selja þessa í mörg ár undanfarin. Þó mun mega | laginu átt að græðast þúsundir. Er að nokkru leyti til sanns vegar færa | því svo varið ? Látum reikningana þessa útskýringu meistarans. Hann i svara þeirri spurningu. Virði mað- er — og hefir verið, eins og eg hefi ur fyrir sér reikninginn (6. lið), margbent á með rökum — þess al- | virðist hann hafa nokkuð aðra sögu að segja, en Mr. Jónass^n, þó lægra til fundarins! Drógst því til 10. júní að fundurinn yrði haldinn. Voru þá þeir samlagsmenn, sem við Winnipegvatn búa og veiði stunda vor og sumar, í verstöðvar farnir og gátu þar af leiðandi ekki stótt mótið; er og dráttur stjórnar- innár settur í samband við þessa vöru, eða starfa nokuð það, sem þess | liggi honum rómur. Undir þeim lið um félagsskap mætti til hagnaðar eða þrifa verða; og liggja til þess þau drög, að hann skortir hvort- tveggja, “vit og góðan vilja” til þess”; og mun eg g-era þessi mín orð sönn síðar í þessari grein. Viðvíkjandi haustvertíðinni 1929, þeirra aðstöðu, og er ekki ólíklega hafði hann þetta að segja: að fisk- til getið; en formælanda hefði þeim átt að vera “sjálfrátt’ að fullmagta til fundarins, hefðu þeir látið félags- skapinn og hans málefni nokkuð til sín taka. Er ekki á þetta hróplega afskifta- eða áhugaleysi bent fyrir þá sök, að það sé nokkurt eins dæmi ast hefðu 265,000 pund, sem selst sem “Liabilities to Fishermen” kall- ast, sjáum við að óborgaðir eru $1908.32 fyrir sumarveiði 1929. Fyr- ir vetrarveiði til desemberloka 1929 $4762.05, og fyrir vetrarveiði til marzloka 1930, $42,460.69; samtals $49,131.06. Eg vona að mér verði ekki til stórra synda reiknað (því ekki er hefðu á $28,000. $12,000 hefðu ver- (nú á bætandi skuldabaslið það), þó ið borguð til fiskimanna. En um j eg leggi meira upp úr hinu þögla þetta á No. 2 á reikningunum að fræða oss, sem er auðvitað villandi, því eins og eg hefi sýnt fram á í fyrri greinum mínum, var haustver- i réttarbótasögu mannkynsins, held- i tíðarkostnaðurinn að litlu leyti borg aður með þessari framleiðslu, held- ur með vetrarframleiðslu okkar 1929 —30. T. d. má geta þess, að Mr. ó. Friðrikssyni voru borgaðir $500.00 af $2000.00 jöklinum, líklega af haustframleiðslufé ? Það sem eftir stóð, eða $1500.00, borgaðist "að fullu” með vetrarframleiðslu okkar. En um hinar aðrar upphæðir var samið í vor við lánardrottna, að þorgast skyldu að hálfu leyti, og er öllum samlagsmönnum og fleirum um þab kunnugt, og það var borgað af þessu síðasta vetrarinnleggi okk- ar, að undanteknu “barðaláninu”, $7000, sem er óborgað enn. Það er því sýnilegt, að við höfum tvíborg- að til baka þessa “aðra borgun”. óhjákvæmilega rísá þá upp í huga manna þessar spurningar: Hefir ekki haustvertiðar framleiðslan ver- ið yfirborguð til þeirra fisikimanna, er hana gerðu? Hvers vegna ekki að skella á þá “bakslettu”? Eða með öðrum orðum láta þá skila til baka rangfengnu fé? Veiðin seld- ist á liðug $28,000, fiskimönnum voru borguð liðug $12,000. Hvað varð um afganginn, $16,000? Menn þeir flestir, sem haustveiðina framleiddu, tilheyra ekki samlaginu. Er því annmarki á þvi ráði, að senda þeim bakreikning, því vetrarveiði sína hina síðustu seldu þeir ekki í hend- ur samlagsins. Er því ekki fyrir samíagsstjórnina úr “sjálfs hendi” að taka, til að jafna sakir við þá, sen* okkur. Er henni til þess aðeins ein leið opin — málaferli. Ef til vil! á “meistari” Jónasson eftir að reyna nægja skýrslu yfirskoðunarmanns, | þá leið, því tæpast getur hún talipt en tæki upp á þeim fjanda, að krefj- j öllu óliklegri til óþrifa fyrir félags- ast stjórnarrannsóknar á starfrækslu | skapinn, en ýmsar, sem hann hefir ur ef verða mætti til þess að vekja athygli manna á, að svo bezt þrífst félagsskapur, hverrar stefnu sem er, að meðlimir hans veiti honum allt til gengis, sem í valdi þeirra er, og mun eg vikja að því síðar í grein þessari. Sný eg því án frekari formála, máli mínu að hinum 10. júní s.l., eða því sem þá gerðist á hinum svokall- aða aðalfundi samlagsins, án þess þó að eg búist við, að sá dagur verði í framtíðinni í nokkrum sérstökum hávegum hafður, eða í tyllidagatölu þessarar kynslóðar kjörinn. Fundurinn. Hann hófst um kl. 10 f.h. Þóttu mér þunnskipaðir bekkir, enda tæp- lega við öðru að búast, þegar tekið er til greina lúalag stjórnarinnar — val fundartímans — ásamt efnalegu umkomuleysi félagsmanan, er sömu- leiðis er óstjómarinnar stóra sök. Fundarstjóri var kjörinn formaður Hveitisamlagsins, Mr. Burnell, ekki ósennilega af þeirri einföldu ástæðu að enginn úr voru vitra ráði hefir fundið sig nógu styrkan til stólsetu þeirrar. Var þó ekki fjölmennið að óttast til árásar. Eitthvað um 30 hræður, og atlögum óvanar, voru mættar, af 480, sem kváðu tilheyra tildri þessu. En sá sefur ekki á verði sem um sig uggir, og er sú samvizku semi engum láandi. Mun og stjórnin hafa talið sér traust í fullhuga þess- um, þar sem hann er einn af með- limum verðlagsnefndar fylkisstjórn- arinnar, ef — fundurinn léti sér ekki félagsins. En hvort sú varúð var að ófyrirsynju eða ekki, sést síðar í grein þessari. Eftir lestur siðasta og fyrsta að- alfundargeming, sem samþykktur var sem rétt færður, hljóðalaust, var (í hléi milli þátta í trúðleik þess- um) útbýtt reikningum eða skýrslu yfirskoðunarmanns til fundarmanna. Sem vitanlegt er, hefði skýrsla þessi átt að vera komin í hendur félags- manna að minnsta kosti hálfum mánuði fyrir fundinn, til upplýsinga. En — “yíkingar fara ekki að lögum” — stjóm þessa vors félagsskapar' hefir legið í “viking” gegn oss að- standendum hans, og hvi skyldi hún ekki koma að oss óviðbúnum ? En nú sem menn tóku að blaða í “dulrúnum” þessum, sér til fróðleiks, reis úr sæti Mr. McDonald, yfirskoð- unarmaður og þuldi skýrslu sína. Leit svo út í fljótu bragði sem vildi hann leiða oss í allan sannleika, en i raun og vem hlóð hann “vígi um vitund sína” með þulu þeirri, því svo ört bar hann á, með handafumi, fettum og brettum, að líklega eru aðeins svipaðar hreyfingar hjá þeim sem ódæði fremur, og óttast að verða að þvi staðinn. Má það til sannindamerkis hafa, að í flaustr- inu hefir honum gleymst að láta nafns síns getið i skýrslu þessari. Eða máske má það skoðast sern sjálfsvirðingar vorkunnsemi, og er síður en svo, að eg leggi honum það til lasts. Af því fáa, sem til eyma vorra náði — og misjafnlega skildist — var það eitt, að af þeim félagsmönnum, áður troðið. Yfir hálfum bótum þeim, eða samn ingum ,sem stjóm samlagsins gerði við lánardrottna sína í vor, og vikið er að hér að framan, virtist Mr. Jón- asson vera all rogginn. Kvaðst hann hafa sparað samlaginu $8000 með þeim. Vera má að mönnum finnist fljótt á litið, sem aðferð slík til skuldalúkningar sé ekki all lítil! búhnykkur fyrir félagsskapinn. En ekki kæmi mér á óvart, þó að félagið vitni, en “the loud-speaker” — eða hljóðabelgnum, á hæfilegri íslenzku útlagt. Enda mun fleirum svo far- ið hafa en mér, sem bezt sést á því, sem fram fór síðar og hér segir: Þá er Mr. Jónasson hafði loksins lokið við að g“efa þessar markverðu upplýsingar um ágæti reksturs síns og sölusnilli, bað Mr. Reykdal sér hljóðs. Deildi hann mjög á stjómina, og kvað meðal annars, að .“the books of the company had been cooked”. Þessari ásökun var ekki neitað af G. F. J., yfirskoðunarmanni McDon- ald né ráðunautum (Directors). Svo virðist sem allir hafi talið þessa á- sökun áreiðanlega, því engin fyrir- spum kom fram, hvort svo væri. Vissu menn og að Mr. Reykdal var hverjum manni liklegri, utan stjórn- ar, til að vita rétt og orðum sínum stað. Þessu næst var tillaga lögð fyrir fundinn þess SAFNIÐ ' POKER HANDS Sem eru í TURRET Fine Cut Tóbaki. SKEGGBURSTI Fjögur setti af Poker Hands VEKJAUA KLUKKA Fimm setti af Poker Hands BLYSLJÓS BRCÐA Fyrir þær getið þér fengið dyrmæta muni POKER HANDS ERU EINNIG 1 EFTIRFARANDI ALÞEKTUM TÓBAKSTEGUNDUM MillfeainiM Sigarettvir ''WfizDclDester Sfi^arettuiir IRex Sfigarefttiuir Old Chum toSsiaM. O^dens plötva re^RtoBaSl Dfixie plötva reyfiltolba]}! Big| Ben ssauflzninitoIbaM. Stoiniewall Jacfiísoa (í vasa pökkum fimm í hverjum) AXLABÖND Tvö setti af Poker Hands KORKTREKKJARI Hands KETILL Tíu setti af Poker Hands SPIL Eitt setti af Poker Hands óhjákvæmilega neitandi. Kaflar úr bréfum þeim, sem hér með fylgja, sýna ótvírætt, að ekki einungis þetta hefir átt sér stað — og það í fleirum en einu tilfelli — heldur hefir hann neitað að selja vöruna við góðu verði, og sú vara aldrei selzt. Fyrir sumt af þvi, sem félagið hefir keypt, hefir það borgað tifalt verð (sbr. fyrri greinar mín- efnis, að kosin yrði ar)- °£ «11 ráðsmennskan eftir þessu. þriggja manna nefnd til að rannsaka j enn situr Þessi óráðsklikka að bækur félagsins og starf stjórnarinn-1 horðum vorum, i þvi augnamiði einu ar, á félagsins kostnað. Voru ástæð-1 að &riPa hvern þann mola, sem enn urnar fyrir þessari rannsókn í 9 lið- jkann að fallast. Brauðið frá um ;en væri vandlega leitað, gætu jmunni barna vorra. Lífsframleiðslu vora, — og það sem verst er, heiðar- legt nafn vort sem viðskiftamanna. — Allt! Allt þetta erum við að missa með degi hverjum. Þetta horfum við á og höfumst ekki að. Stöndum við enn á því menningar- stígi, sem þjóð vor þrælkúguð, stóð á, þegar hund-Tyrkinn framdi rán- ið á henni? Þessir nienn — sam- lagsstjóm vor — silur nú á rökstól- um og ráðstefnum og læzt vera að ráða fram úr vandamálum vorum; en aðallega er ráðstefnan um að selja iskofa þann, er við eigum/hér i Channel Island. Hafa nú í þá reki- stefnu gengið fullar þrjár vikur, með fóntölum, fundasetu og símskeyt- um. En óþarft er fram að taka, að óseld er eignin enn, og eru þau til- drög til þess, sem nú skal segja. Daginn eftir fund þann, sem hér er að framan getið, þ. e. 11. júní, settist hið nýkosna “ráð” á rökstóla. þær orðið 99, að eg ekki segl 100%. Var nú tillaga þessi rædd, og þó ekki mikið. Var henni það eitt til for- áttu fundið, að hún hefði kostnað í för með sér fyrir félagið. Skildist svo á ræðumönnum, að ærið væri i súginn gengið og skuldabyrðin nægi- lega þung, þó að ekki bættist nú böggull þessi við. Kom þá fram breytingartillaga um að fylkisstjóminni yrði falið á hend- ur að gera rannsókn þessa. Var s,ú tillaga samþykkt með 15 atkvæðum gegn 4. Um það er vantraustsyfirlýsing þessi var í gegn gengin, var fundar- stjóra tilkynnt, að fundinum væri ekki til setu boðið, því húsið væri leigt fyrir samkomu. Var nú dag- ur að kvöldi kominn og illt í efni. Fundurinn húsvilltur. Bauð þá Mr. Burnell skrifstofu Hveitisamlagsins, svo fundinum þyrfti ekki að fresta til næsta dagfe. Var það þegið, og þustu menn nú út, fegnir lausn sem fuglar úr búri. Hirði eg og eigi frekar af fundar nefnu þessari að segja, en sný máli mínu til ykkar, vonsviknu, svívirt.n samlagsmenn! koma nokkuð i aðra hönd, og er því ekki láandi, nú í atvinnuleysinu. — Velti það nú tilboði Booth fyrir sér í fulla viku. Náðist og að lokum samþykki meirihluta til að fala skyldi gera eignina til Booth fyrir 12—15 hundruð. Fól “ráðið” Mr. Jónasson að gera út um söluna við Mr. C. White, formann félagsins hér. En svo virðist sem Mr. Jónasson hafi misskilið “ráðið” fengi að minnsta kosti “knéskít” af : ódrengskaparbragði því — og mun Misheppnað fyrlrtæki. fleiri hugsandi mönnum um hag og j Ekki er annað sýnna en að skamt ráð félagsins, standa stuggur af j muni verða skeið milli vöggu og “snuðglímu” þeirri. Eða getur það j grafar, fyrir hinu svokallaða fiski- skoðast heillavænlegt félagii^u,, að j samlagi og ber til þess margt; en þó- lánstrausti þess sé þannig í tvísýnu j aðallega þrennt: teflt ? • En út af tekur óskammfeiln- in, að ropa svo yfir afreki þessu. Enda mun oss fiskimönnum seint vaxa fé í vösum og fiskur um hrygg af hálfbótum þeim. Nei, stjórnin getur hvorki rétt- lætt þessar gerðir sinar, né aðrar. Hennar óráði er um að kenna efna- legt öngþveiti það, sem félagsskap- urinn er nú kominn í. Og þó hún nú reyni að telja oss trú um holl- ustu sína, verður ekki annað sam- kvæmara um þá viðleitni hennar sagt, en það, að hún standi fyrir framan oss í meira lagi léttklædd — í “nýju klæðum keisarans”, og — ropi. En svo eg snúi mér nú aftur að fundinum, þá er þess að geta, að Mr. Paul Reykdal bað um orðið. Gerði hann nokkrar fyrirspurnir. Þeirra á meðal þessar: Hvers vegna ötímaburður þess, umkomuleysi þess og, eins og eg hefi tekið fram f fyrri skrifum mínum um þetta mál, algert hæfileikaleysi þeirra manna, því til þrifa, sem við fæðingu þess var falin uppeldisumsjá þess. Hver fádæma ráðleysan annari ömur- legri, hefir af hálfu þessara fáráðl- inga verið framkvæmd, í kaupum og sölum afurða vorra. Er- þetta ekki út í bláinn talað né tilhæfulaust, þar eð því bera óhrekjandi vitni reikn- ingar allir, sem oss hafa f hendur . borist, og hefi eg áður á þau afglöp bent. Nú er spurningin: Getur nokkuð að gera út um söluna og selja eign- ina til Booth fyrir áðurgreint verð. gerir hann útaf við hana með því að stiga yfir gerðir ráðsins, á þann hátt, að gefa Mr. C. White til kynna, að eignin sé ekki föl undir 18 hundruð- um! Eg hefi sjálfur átt tal við Mr. White, og þaðan fengið upplýsing- ar þessu máli viðvíkjandi, allar, sem í hans valdi var að gefa. Frá þvi, sem á ráðstefnum eða “directors”- fundum hefir gerst, hefir Mr. Pálma- son sagt mér í vottaviðurvist, og hefi eg enga ástæðu til að rengja hann. Manni gæti nú hugsast, að “ráðið” borið ráðum, yndi nú ekki sem bezt þessum málalokum, þó á hitt megi einnig líta, að bót er því nokkur í máli, að hafa haft tækifæri til -— ja, “setja inn tímann” á meðan á ráðslagi stóð, þvi ennþá virðist svo sem “vesalingur” (samlagið, á eg við) sé í færum um að greiða ráðs- mönnum sínum fé fyrir rekistefnur þeirra allar. I það minnsta er Mr Pálmason floginn vestur í land .1 “holidays” náttúrlega. Mátti hann Bar Mr. Jónasson þá tillögu upp fyr- j Þ<5 illa missast héðan frá því nauð- að ástæðulausu, trópið er svo hljóð- ar: “Hrynjið yfir oss fjöll og felið oss fyrir augliti —? Réttvísinnar. öhjákvæmilega rísa margar spurn- ingar upp í huga manna við lestur þeirra. Mér fyrir mitt leyti verður á að spyrja: Hve lengi eigum við að láta þetta. viðgangast ? Ekki nema langlund- argeð guðs almáttugs þolir aðrar eins því í staðinn fyrir i misgerðir um lengri tíma. Líklega ir “ráðinu”, að selja skyldi eign fé- lagsins á Channel Island. Kvað hann hér vera staddan Mr. O. Frið- riksson f-4. Winnipegosis, og mundi hann tiúeiðanlegur að kaupa eign- ina fyrir $300.00. "Ráðið kvað hafa rekið upp stór augu, og spurt hvort ekki hefðu verið borgaðir hátt á fimta hundrað dalir fyrir að setja upp ísinn, til þessa manns. Jú, að visu hafði það verið gert, en ísinn væri í slæmu ásigkomulagi. Runnu nú tvær grímur á “ráðið”. Þó varð sú niðurstaðan, að reynt skyldi að selja eignina til Booth félagsins hér í bænum. Mr. Pálmason, “director” frá Winnipegosis, var nú falið á hendur að ráðslaga um þessa sölu við Booth Fisheries. Komst hann að þeirri niðurstöðu að hægt myndi að fá félagið til að kaupa þetta fyr- ir um 11—12 hundruð; $800 fyrir ís- húsið með innihaldi, og visst fyrir þúsundið af efni því, sem í bryggju og fiskihúsi stæði. Isrek kvað hafa orsakað skemmdir á hvdr\itveggja því síðasttalda, og er tilboð Booth við þær miðað. Þetta gerir Mr. Pálmason meðráðendum sínum kunn réttlætt þær gerðir sölustjóra, að, ugt. Keyrði hann sem kunnugt er, senda hvert vagnhlassið eftir annað í hendur þeirra félaga, sem hann hefir jafnvel sjálfur reynt að óskil- visi, og það þvert ofan í bann yfir- undir drep til Winnipeg með þessar gleðilegu fregnir. Rauk þá ráðið á ráðstefnu, því nú leit svo út frá þess sjónarmiði, sem vel hefði í veiði bor- boðara hans? Svarið hlýtur að verða ið, eftir ástæðum. Mundi því nú og ^ synlega verki, að pumpa 25 hundruð dollara dallinn (eitt af þessum reif- arakaupum vorum) . Er hann nú sokkinn rétt einu sinni. Ekki þurfa þó félagsmenn að bera kvíðboga fyr- i ir því, að “frystivélarnar”! eyðilegg- ist í honum, af þeirri einföldu ástæðu að þar hafa þær aldrei verið til. Þó á hinn bóginn verði því tæplega neit- að, að í eign Mr. Jónassonar hafa þær verið og eru enn, og af honum óspart notaðar til frystingar félags- skapnum. En nú sem eg minnist á “dallinn” — og frystivélar G„ F. Jónassonar, dettur mér í hug vísa, er mér varð á vör, er eg las yfir- lýsingu hans i Lögbergi frá 5. júní 8.1., og hljóðar svona: Mér á hendur Móra sendir Gvendur. Villist enginn um, sem les: Afturgenginn Jóhannes! En bréf það er hér með fylgir tek- ur af mér það ómak að svara þeirri staðleysu. En það erindi hafa þeir tvímenningar átt út á ritvöllinn, að í tilefni af þeirri torfristu þar, hefir það mér i hendur borist. Má og vera að félagsstjórninni finnist það ekki mögn at minni en Móra-sending. Dreifiqj það og leyndarráðshulu af henni sem sviftibylur og sól dala- læðu. Er og ekki ósennilegt, að henni komi heimsendishrópið í hug, og ekki gerum við þó ekki kröfur til sjálfra vor um að hafa það! Eða hvað? Fyrirgefa 70 sinnum 7 sinnum. — Jú, eg veit það var boðið. En lát- um sakramentið um það. Nei, félagar! Eg tek heldur undir með Grími og Skúla fógeta: “Hátt- unum náið f helvíti, þó þið hjarið á meðan þið getið” Látum hvatningar orð Skúla verða okkur vakningar- orð. En við það að minnast hans, ber fyrir augu mér viðburður sá, er erindið fjallar um. Hann var á heimleið frá Kaupmannahöfn, sigr- andi frá orustuvellinum;, þar sem hann hafði barist við þröngsýnt kon- ungsvald, fyrir rétti litlu íslenzku þjóðarinnar. Þessi var hans 14. ferð í þeim erindum. Skipið lítið og ó- fullkomið seglskip, “Islandsfar”. — Þeir hreppa ofviðri á hafi. Skip- verjar, volkinu vanir, hafa látið hug fallast fyrir æðisgangi Ægis. Skúli sér, í hvert óefni er komið. Hann gengur undir þiljur og klæðist lit- klæðum. Gengur síðan fram í stafn til skipverja og mælir til þeirra þess- um eftirminnilegu orðum. Fer að því búnu að stýri og tekur stjórn í sínar hraustu hendur, og sleppir þvS ekki fyr en á óhulta höfn er komið. En því fór hann í litklæðin, að færist hann og lík hans ræki á land, að það sæist, að ekki væri þar hundsskrokk- ur rekinn. Skúli landfógeti Magnússon var fæddur árið 1711. Það eru því full tvö hundruð ár síðan. Langur tími að vísu; en þó geri eg mér í hugar- lund, félagar, að enn kunni einhverj- ir ykkar að telja til andlegs skyld- leika við hann. En sé svo, þá er að sýna það. Við höfum óneitanlega sofið á verð inum, en hrökkvum nú upp við það, að um oss hefir Skuld skjaldborg slegið. Eigum því ekki nema tveggja kosta völ: Crt að ryðjast eða inni að svelta. Kemur mér í hug í því sambandi, að skepnur hafa flúið und- an vargi inn í kvíjar, en ekki orðið þaðan útgöngu auðið og soltið í hel. Finnst mér aðstaða okkar ekki með öllu ósvipuð. Vargurinn hefir kom- ið oss i kreppu. írr sjálfheldu þeirri horfumst við í augu við grindhoraða sveltu og svívirðing. Ykkur finnst ef til vill, félagar, að eg gerist lang- seilinn til lítilsvirðingar, að líkja oss við skynlausar skepnur. En er sú samlíking að öllu leyti óverjandi ? Við skulum staldra við með svarið, en virða fyrir oss lífsferil þessa fé- lagsskapar vors, og dvelja að síðustu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.