Heimskringla - 06.08.1930, Blaðsíða 7

Heimskringla - 06.08.1930, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 6. ÁGírST, 1930. 7. BLAÐSIÐA Hjónabandið. Eftir þýzkan höfund. og hún tæki ekkert eftir því, honum J til mikillar sorgar. IX Hartmann hafði lagt hliðið aftur Wilberg fékk nú aftur ástæðu til | °g gekk nU hægrt heimleiðis' Hann að láta sér gremjast hegðun Hart-! nam„Staðar fyrir utan dyrnar- manns; sem ennþá stóð í sömu spor- | S ar ' yfir. 1 tr^^arðinn’ Þar sem um og mælti ekki orð frá munni. I |*aU uíten*e °g Wilberg voru nú að „ . , . hverfa úr augsvn. Hann var venju fremur brunaþung- a J ur og virtist ek,ki líklegur til að láta g heit’ að Þegar þú værir búinn undan. Það sást vel að hann átti í að Segja nej einu sinni- Þá yrði Því stríði við sjálfan sig, Wilberg áleit j 6 1 hreytt' konu húsbónda 1 UlriCh sneri sér við leit reiði' lega til Mörthu, sem stóð þar rétt hjá það vera hatur til hans sem stjórnaði framkomu hans. En hann sá samt að sér. Wilberg sá hvernig hann hrökk við, er hann heyrði rödd Eugeniu, hvernig hann stokkroðnaði af blyðgun yfir hegðun sinni, og hvernig hatrið og þrjóskan honum. “Hvað kemur það þér við?” spurði hann “Mér ? Ekki minnstu vitund. Vertu ekki svona illur á svipinn, Ulrich, hvarf úr svip hans. Hegningarræða Þu sért reiður við mig af því eg minnti tignarfrúna á vasaklút- I inn. Hún átti hann, og hvað hafðir sú, sem Wilberg hafði haldið yfir honum, hafði víst ekki verið árang- urslaus, því annars mundi Hartmann ekki jafnþrár og þrjóskfullur maður, þú að gjöra með slíkan hégóma Þú máttir varla snerta hann — og hafa beygt sig í hlýðni fyrir einfaldri í þú varst sannarlega búinn að horfa spurningu einsog hann gjörði nú, a hann nó&u lengi. hann gekk inn í húsið og kom að lít- Það brá fyrir hæðni í málróm henn- illi stundu liðinni aftur með klútinn “Hér er hann tigna frú.” ar, og Ulrich varð var við það, hann þaut upp í bræði: “Eg vil vera laus við hæðnir þína Eugenie tók við klútnum og stakk , Gg. njósnir! Eg skal segja þér, Mar- honum í vasa sinn. Hann var auð- fha ________» sjáanlega einkisvirði í hennar augum. | .,NÚ hvað gengxlr á? Eruð þið að “Fyrst eg hitti yður hérná, herra I rífast ?” spurði námumeistarinn um Wilberg, þá ætla eg að biðja yður að leið og hann kom út í dyrnar. leiðbeina mér. Eg hef aldrei gengið j Ulrich sneri sér undan, honum var þessa leið áður, en þarna sé eg brú gramt í geði, en vildi þó ekki halda sem liggur yfir að trjágarðinum, en áfram deilunni. En Martha þaut inn hliðið er læst. Er hægt að ljúka þvi j í húsið án þess að svara móðurbróður upp, eða verð eg að taka á mig krók sínum. og fara alla leið til baka fram hjá ! “Hvað gengur að stúlkunni?” námunum?” j spurði námumeistarinn og horfði for- Hún benti á ofurlitla brú sem lá viða á eftir henni. “Og hvað bar yfir skurð, og sá skurður lá fram j ykkur á milli ? Hefirðu nú aftur með trjágarðinum. Wilberg var : verið vondur við hana?” ráðalaus. Hliðið var aflæst, því eig-! Ulrich fleygði sér niður á bekkinn andinn vildi ekki leyfa verkmönnum J og leit þrjóskulega á föður sinn. sínum aðgang að trjágarðinum en ; “Eg læt engan setja mér reglur skógarvörðurinn hafði lykilinn, Wil- j fyrir framferði mínu og allra sízt berg hét að þjóta eða jafnvel fljúga Mörthu." á stað og sækja hann ef tignarfrúinn | “Hún gjörir þér víst ekkert illt” vildi bíða á meðan. j sagði faðir hans stillilega. “Nei!” sagði Eugenie, og var ó- “Ekkimér? Hversvegna einmitt þolinmæðiskeimur í rödd hennar. ehki mér<? “Þér hlytuð þá að fara þann krók tvisvar sem eg vildi komast hjá og mér mundi leiðast að bíða. Eg ætla heldur að snúa við.” Wilberg vildi ekki leyfa það. Hann sárbændi tignarfrúna að leyfa sér að gjöra henni þennan greiða, hann mundi þá sælastur allra manna — en allt í einu kvað við hár brestur, svo öll hæðan truflaðist fyrir honum. Ulrich hafði gengið að grindunum og þrifið í þær heldur hraustlega. Hann hrissti nú járngrindurnar í hliðinu af alefli svo brakaði í lásunum. En þegar hliðið samt sem áður ekki lét undan, reiddist Ulrich og spyrndi fætinum heldur óþyrmilega í hliðið og hrökk þá lásinn í sundur og hlið- ið upp á gátt. “Guð stjórni yður, Hartmann, hvað hafist þér að?” æpti Wilberg ótta- sleginn. “Þér hafið mölvað lásinn. Hvað ætli herra Berkow segi?” Ulrich ansaði honum ekki. Hann lagði hurðina upp að grindunum og vék sér síðan rólega að Eugenie. “Nú er enginn farartálmi lengur, tigna frú.” Eugenie hafði ekki orðið eins bylt við aðfarir Hartmanns einog Wilberg. Hún lét enga skelfingu í ljósi, hún jafnvel brosti er hún gekk inn fyrir hliðið. "Eg þakka yður fyrir hjálpina, Hartmann, og kvað skemmdirnar á lásnum snertir, herra Wilberg, þá þurfið þér engar áhyggjur að hafa út af þeim, eg skal ábyrgjast það. En úr því vegurinn er nú opnaður - langar yður þá ekki til að fara skemmri leiðina í gegnum trjágarð- inn?” Hvílíkt tilboð! Wilberg hljóp ekki,- heláur flaug hann til tignarfrúarinnar og braut heilann til þess að finna nú eitthvert nógu andríkt úmtalsefni, en það kom fyrir ekki; hann neyddist tii að byrja samtalið á mjög hvers- daglegu efni, því Eugenie nam stað- ar og leit til baka til Ulrichs, hún var alvörugefin og hugsandi, hún skildi ekkert í manninum. “Hartmann er tröll að burðum, það kemur á hann berserksgangur. Þarna mölvar hann lásinn umsvifa- laust — aðeins Námumeistarinn leit á son sinn og ypti öxlum. “Heyrðu drengur minn, ertu þá sjónlaus eða viltu ekkert sjá ? Þú hefir reyndar aldrei kært þig um kvennfólk, svo það er engin furða, þó þú getir ekki skilið það.” “Hvað er það sem eg á að skilja?” spurði Ulrich sem nú var farinn að taka vel eftir því sem faðir hans sagði. Karlinn tók pípuna úr munni sér og þeytti fram úr sér reykjar stroku. “Að Mörthu þykir vænt um þig!” sagði hann stuttlega. “Eg held sannarlega að strákurinn hafi ekkert vitað um þetta!” sagði námumeistarinn, alveg forviða. “Og þetta og annað eins verður karlinn hann faðir hans að segja honum! En hvers er von, þegar þú gjörir ekki annað en brjóta heilann um þá hluti sem liggja fyrir utan þinn verkahring! ! Það veit Drottinn; Uírich, að það er meir en mál komið til þess að þú hættir því athæfi.og fáir þér almenni- lega konu, sem gæti komið þér til að taka sinnaskiptum.” Ulrich horfði heim til hallarinnar, svipur hans lýsti sorg og þunglyndi. “Þú hefir rétt að mæla faðir minn,” sagði hann hægt. “Það er mál til þess komið.” Karlinn var næstum því búinn að missa pípuna, svo forviða varð hann. “Drengur minn, þetta eru hin fyrstu skynsamlegu orð sem eg hef heyrt þig segja, hefir þú nú loksins komið vitinu fyrir þig! Það mátti heldur ekki seinna vera. Þú hefir nú lengi verið fær um að sjá fyrir konu, og þú munt varla geta fengið neina fall- geri, vænni né duglegri stúlku en Martha er. Eg þarf ekki að segja þér hve hjartanlega glaður eg mundi verða ef þið næðuð saman. Hugsaðu nú málið vel.” Ulrich var stokkinn á fætur og gekk fram og aftur í mikilli geðs- hræringu. “Það væri ef til vill það bezta sem fyrir gæti komið! Þetta verður hvort sem er að taka enda, — eg hef sannfærst um það í dag — þá og helzt sem fyrst.” “Hvað er að tarna Hvað er það sem á að taka enda?” “Ekkert, faðir minn, ekki neitt! “Aðeins til að stytta mér leið,” j En þú hefir rétt að mæla, ef eg ætti sagði Eugenie og brá fyrir ofurlítilli konu þá ^gg, eg hvar eg ætti að hæðni í röddinni ,er hún leit á sam- hafa hugann _ þú heldur þá að fylgdarmann sinn. “Þér hefðuð víst aldrei getað gjört yður sekan í jafn ofbeldisfullri kurteisi, herra Wil- berg?” Wilberg bar það af sér með mikilli málsnilld, að honum hefði getað kom- ið slíkt til hugar, sagði að tignar- frúin mætti ekki láta sér detta í hug, að hann, Wilberg, færi að spilla eign- um hennar að henni ásjáandi. Eugenie hlustaði á hann þegandi, hún var auð- sjáanlega með hugann annarstaðar og hvernig sem Wilberg reyndi til að láta gáfur sínar koma sem best í Ijós Mörthu þyki vænt um mig?” “Farðu og spurðu hana sjálfa!” sagði námumeistarinn hlæjandi. “Heldurðu að hún væri hér ennþá, ef henni litizt vel á nokkurn annan mann. Hana hefir ekki vantað biðl- ana! Eg veit um marga, sem fegnir vildu fá hennar, og Lorenz hefir nú I meir en ár gengið forgefins á eftir henni til að fá jáyrði hennar. Þér mundi hún taka strax í dag, ef þú færir þess á leit, það geturðu reitt þig á!” Ulrich hlýddi með mestu eftirtekt meðan þau urðu samferða þá var eins á föður sinn_ en þó orð Uarising HEIMSKRINCLA hefðu átt að geta gjört hann upp með sér, þá var samt enga ánægju að sjá á svip hans, heldur var auðséð að hann átti í stríði við tilfinningar sín- ar, og þegar hann loks sagði föður sinum frá þeirrri ákvörðum sem hann hafði tekið, var það líkast því sem sem hann hann hefði með ofsa þrifið í hálmstrá sér til bjargar. “Fyrst það er álit þitt að eg fái ekki hryggbrot, þá — þá ætla eg að tala við Mörthu.” “Hvað hugsarðu, Ulrich, menn eru ekki vanir að þjóta til að biðja sér stúlku þegar í stað, þegar manni ekki hefir komið það til hugar svipstundu áður. Hugsaðu málið fyrst.” Ulrich bandaði hendinni með ó- þolinmæði. “Til hvers er að bíða. j “Eg hefði átt að vita, að þér mundi þykja eg of ákaflyndur og harður. Þú óttast að eg mundi fara versnandi eftir brúðkaupið — Lorenz mundi verða þér miklu betri maður”. Martha hristi höfuðið og sneri sér aftur frá honum. “Eg er ekki hrædd við þig, þó þú sért oft uppstökkur og skapillur. Eg veit að þú getur | ekki öðruvísi verið, og eg mundi i hafa tekið þér eins og þú varst, og það með glöðu geði. En eg vil ekki J taka þér eins og þú ert nú, Ulrich, ! eins og þú hefir verið síðan — síð- an tignarfrúin kom hingað.” Eg hlýt að fá að vita hvað um mig verður. Láttu mig komast inn pabbi.” Faðir hans hrissti höfuðið; en var svo hræddur um að sonur sinn kynni að falla aftur frá þessari ákvörðun, sem hann hafði tekið svo fljótlega, að hann gat ekki fengið sig til að aftra honum fyrir alvöru. Hann var svo hjartanlega glaður yfir því að Ulrich skyldi hafa snúist hugur, að hann kærði sig ekljert um þó bónorðið væri framborið á nokkuð óvanalegan hátt; hann ásetti sér að skifta sér ekkert af því, hann þekkti Ulrich nógu vel til þess að vita að það væri ekki nema til ills eins, ef hann færi að hultast til um málið. Ulrich hafði gengið brátt í gegnum forstofuna, einsog hann vildi ekki leyfa sér tima til neinnar umhugsun- ar, og lauk upp hurðinni að dagstof- unni. Martha sat við borðið. Aldrei þessu vön var hún iðjulaus, og hélt að sér höndum. Hún leit ekki upp jegar Ulrich kom inn, og virtist held- ur ekki taka eftir því að hann nam staðar við hlið hennar. En hann gat vel séð að hún hafði grátið. “Ertu ennþá reið við mig, Mártha, af því eg var svo skapillur við þig áðan ? Mér þykir fyrir því — hvers- vegna horfirðu svona á mig?” “Af þvi að það er fyrsta sinn að eg heyri- þig segja að þér þyki fyrir nokkru slíku. Þú ert annars ekki vanur að kæra þig mikið um mínar tilfinningar — þér er þess vegna bezt að láta það líka ógert i dag.” Málrómur hennar var kuldalegur, en tllrich lét það ekki aftra sér. Orð föður hans hljóta að hafa gert mik- il áhrif á hinn skapmikla mann, því rödd hans var óvenjulega þýð, er hann svaraði: “Eg veit að eg er flestum mönn- um verri í viðbúð, en eg get ekki gert við því. Þú verður að taka mig eins og eg er, og þú getur þá máske breytt mér til hins betra.” Martha hafði litið á hann forviða við fyrstu orðin, er hann sagði, og varð hún þess víst vör, að eitthvað óvenjulegt væri í vændum, því hún ætlaði að þjóta á fætur, en Ulrich aftraði henni. ^ “Vertu hér kyr, Martha! Eg þarf að tala við þig og eg ætla að spyrja þig------eg get ekki verið margorð- ur né fagurmæltur, en þess þarf held ur ekki við okkar á milli. Við erum systkinabörn og höfum verið samtíða í mörg ár. Þú mátt bezt vita, við hverju þú getur búist af mér, og þú veizt að mér hefir ætíð verið vel til þín, þrátt fyrir allt okkar sundur- lyndi. Viltu verða konan mín, Martha?” Bónorðið var biðlinum líkt: um- svifalaust og fram borið með ákafa. Hann dró andann þungt, eins og þungum steini hefði verið lyft af hjarta hans, nú þegar hann hafði sagt orðin, sem áttu að gera út um hjarta hans. Martha sat grafkyr fyr- ir framan hann. Hún, sem annars Ulrich hnykkti við. Hann blóð- roðnaði allt í einu. Hann var að þvi kominn, að skipa henni með harðri hendi að þegja, en gat engu orði kom ið upp. “Frændi hélt að þú sinntir engum, af því að þú hefðir svo mikið ann- að að hugsa um,” sagði Martha og talaði með vaxandi ákafa; “já, þú varst að hugsa um allt annað. Þér hefir aldrei þótt vænt um mig, og nú kemur þú allt í einu og villt fá mig fyrir konu! Þú þarfnast líklega einhvers sem getur haft ofan af fyr- ir þér, og komið þér til að gleyma “hugsunum” þínum; er ekki svo, Ulrich? Og svo tekur þú það sem hendinni er næst, þér þykir eg vera nógu góð til þess? En svo langt leidd er eg ekki, að eg sé hæf til slíks hlutverks. Og þó mér þætti vænt um þig, vænna en um allt ann- að í heiminum, og hversu þungt sem mér félli að mega ekki njóta þín — þá tæki eg heldur Lorenz, já, heldur alla aðra en þig!” Orð hennar lýstu svo ákafri geðs- hræringu hjá jafn stilltri stúlku, að Ulrich hlaut að geta markað af því hve heitt hún unni honum. En þó hann sæi það, þá hýrnaði samt ekki svipur hans og roðinn hvarf ekki af enni hans, heldur var sem hann sortn aði við hvert orð sem hhún sagði. Hann gat engu svarað, og þegar hún fór að hágráta, þá stóð hann eins og mállaus við hlið hennar, og gat ekk- ert orð sagt henni til huggunar. — Þannig liðu nokkrar, mínútur; þau þögðu bæði. Martha hafði grúft sig ofan yfir borðið og hvíldi höfuðið í örmum sínum. Ekkert heyrðist nema þungur ekki, og hljóðið í gömlu stofuklukkursni. Loks laut Ulrich ofan að henni. Rödd hans var ekki lengur reiðileg og hörð, en heldur ekki þýð. Það mátti aðeins heyra að honum var þungt niðri fyrir. “Hættu nú, Martha! Eg hélt að það mundi batna ef þú hjálpaðir mér. En það hefði ef til vill ekki verið til neins, og það er vel skiljan- legt, að þú viljir ekki eiga það á hættu. Okkar á milli verður þá allt eins og áður var.” Hann hafði fleiri kveðjur, en nam samt staðar og horfði á hana, er hann stóð á þröskuldinum. Hún lyfti ekki höfðinu, og svo gekk hann hröðum fetum út úr húsinu. “Nú?” spurði námumeistarinn í ákafa um leið og hann gekk á móti Ulrich. “Nú?” spurði hann aftur með hægð, því andlit sonar hans bar ekki vott um þá ánægju, sem hann bjóst við. “Það var ekki til neins, faðir minn,” sagði Ulrich dauflega. “Mar- tha vill ekki taka mér.” “Vill hún ekki taka þér? Þér?” æpti gamli maðurinn, öldungis frá sér numinn af undrun. var svo rjóð í kinnum, var nú ná- föl. En hún hikaði ekki, en svaraði samstundis, reyndar með grátstaf í kverkunum, lágt en þó skýrt: “Nei.” Ulrich hélt að honum ’ hefði mis- heyrst: “Nei?” “Nei, Ulrich, eg vil það ekki!” sagði hún aftur. Röddin var hljóm- laus, en svipurinn einbeittur. Ulrich spratt á fætur, styggur í bragði. “Þá hefði eg ekki þurft að halda þessa ræðu! Föður mínum og mér hefir báðum skjátlast! Þú mátt ekki misvirða það, Martha.” Ulrich fannst virðingu sinni stór- um misboðið. Hann ætlaði að ganga burtu, en þá varð honum litið á Mörthu, og hann nam staðar. Hún var staðin á fætur og hafði gripið um stólbakið báðum höndum, eins og hún ætlaði að hníga niður. Hún mælti ekki orð frá munni, færði ekki eina ástæðu fyrir svari slnu. En varir hennar titruðu og svipur henn- ar lýsti sárri sorg, svo að Ulrich fór að gruna, að faðir hans mundi samt sem áður hafa haft rétt fyrir sér. “Eg hélt að þér þætti vænt um mig, Martha,” sagði hann í ásökun- arróm. Hún sneri sér frá honum og greip með báðum höndum fyrir andlitið, en han nheyrði að hún var að bæla niður grát. “Nei, og vertu nú ekki að kvelja hana með neinum spurningum; og minnstu helzt ekkert á þetta. Hún hlýtur að vita, hvers vegna að hún hefir neitað mér, og eg veit líka, að það er ekki til neins að aðrir fari að skifta sér af því. Slepptu mér. pabbi, eg má til með að fara að heiman!” Ulrich flýtti sér af stað til þess að komast hjá frekari útskýringum. Námumeistarinn greip báðum hönd- um um pípuna ,og var að því kom- inn að mölva hana í bræði sinni. “Enginn getur skilið í þessu skoll- ans kvenfólki! Eg hefði þorað að setja haus minn í veð fyrir því, að henni þykir vænt um hann, og samt hryggbrýtur hún hann, og hann — eg hélt ekki að hann mundi taka sér hryggbrotið svona nærri. Hann er alveg utan við sig, og þaut af stað eins og óður maður. En eg þekki bæði hann og Mörthu of vel til þess, að eg geti búist við að fá nokkra út- skýringu frá þeim um þetta kynlega athæfi þeirra.” Hann fór að ganga fram og aftur í ákafa, þangað til honum rann reið- in og hann fór að sætta sig við það, sem skeð hafði. Við því var ekki hægt neitt að gera. Það var ekki hægt að koma þeim frændsystkin- unum saman með valdi, úr því að þau vildu það ekki sjálf, og það Nafnspjöld Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bltljc. Skrifstofusími: 23674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er at5 finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og: 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. TaUlml: .13158 DR A. BLONDAL 602 Medical Arts Bldg. Talsími: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — A8 hitta: kl. 10—12 * h. og 3—6 e. h. Heimlli: 806 Victor St. Sími 28 130 DR. B. H. OLSON 21M-220 Mnllcal A rIs Bldje. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21 834 VitHalstími: 11—12 og 1_6.30 Heimlli: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Dr. J. Stefansson 21« MEDICAL AHTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stnndar HnK«nj;u auj^nn- eyrna nef- oif kverka-sjúkdóma Er aó hitta frá kl. 11—12 f. h og ki. 3—6 e. h. TnUlmi: 21834 Heimili: 638 McMillan Ave. 42691 TaUfml: 28 8S9 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIIl 614 Somvraet lllock Portajce Avenue WINNIPEG DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. I»vf n'ð Knng:n undfr uppNkiiriÍ vili bot n la iikii IiíWku. ki» lUteinu nt, mnsn- og llfrarvelklf Hepatola hefir gefist þúsundum manna vel vítisvegar í Canada, á hinum síóastliónu 25 árum. Kostar $6.75 meó pósti. Bæklingur ef um er bet5iÓ. Mrn. Geo. S. Almaa, Box 1073—14 Saakatoon, Sask. stoðaði ekkert að vera að reyna að ígrunda hvernig á þvi stæði. Karlinn stóð ennþá við garðshlið- ið í þungum hugsunum, þegar hann sá Berkow yngra koma eftir vegin- um, sem lá fram hjá húsi Hartmanns og upp að trjágarðinum. Arthur virtist vera kunnugri grindahurð- inni heldur en kona hans, því hann tók lykil upp úr vasa sínum, sem gekk að sktánni, sem áðan hafði verið opnuð með ofbeldi. Námu- meistarinn tók kurteislega ofan og hneigði sig djúpt, þegar ungi erfing- inn gekk framhjá; en Arthur leit varla við honum, og tók rétt aðeins kveðju hans; daufur og afskiftalaus eins og hann var vanur, ætlaði hann að ganga fram hjá, en þá varð hann þess var, að gamli maðurinn horfði á hann með raunasvip, rétt eins og hann vildi segja: “Svona ert þú þá orðinn.” Arthur kom þá til hugar að það væri ekki rétt að taka svona kveðju gamals kunningja og vinar frá æsku dögunum; hann nam því staðar og sagði: ( “Það eruð þá þér, Hartmann! jHvernig líður yður?” Framh. G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfræðingar 709 MINING EXCHANGE Bldg Sími: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur a8 Lundar, Piney, Gimli, og Riverton, Man. Telephone: 21613 J. Christopherson, Islenskur Lögfrœðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. Mrs. B. H. Olson TEACHER OF SINGINC 5 St. James Place Tel. 35076 Bjömvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Music, Composition, Theory, Counterpoint, Orchei tration, Piano, etc. 555 Arlington St. StMI 71621 MARGARET DALMAN TEACHEK OF PIANO 8r>4 BANNING 8T. PHONE: 26 420 Ragnar H. Ragnar Pianokennari Phone 34 785 —Kennslustofa— 693 Banning Street TIL SÖLU A ÓDÝRU VEKDI “FURNACE” —bæTJi vibar og kola “furnace” liti'0 brúkaTJ, «r U1 sölu hjá undirrituöum. Gott tæklfæri fyrir fólk út á landi er bæta vilja hitunar- áhöld á heimllinu. GOODMAN &- CO. 780 Toronto St. Slmi 28847 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— BaKKige and Fnrnitnre Muvtns 7G2 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. 100 herbergi meö eöa án baös SEYMOUR HOTEL verö sanngjarnt Sfml 28 411 C. G. HUTCHISON, elsandl Market and Kingr St., Winnipeg —:— M&n. MESSUR OG FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hvtrjum sunnudegi kl. 7. e.h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fímtudagskveld i hverjum mánuSi. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuöi. Kver.félagið: Fundir annan þriBju dag hvers mánatjar, kl. 8 aö kveldinu. Sóngflokkuri~n: Æfingar á hverju fimtudagsicveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjum • sunnudegi kl. 2.30—3.30 e. >. •

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.