Heimskringla - 20.08.1930, Síða 2

Heimskringla - 20.08.1930, Síða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. AGCrST 1930. Mahatma Gandhi og bréf hans til landsstjórans á Indlandi. Hér fer á. eftir bréf frá Mahatma Gandhi, það er han nreit landsstjór- anum á Indlandi áður en hann hóf för sína um Indland í janúar s.l., til þess að kveðja þjóðina gegn upp- reisnar gegn kúgun Englendinga með ofbeldislausri mótstöðu. Hvem- ig, sem fer um málefni og hag Ind- lands, mun bréf þetta jafnan verða talið eitt hið merkilegasta skjal, er sögur fara af, af því að það er for: boði úrslitabaráttunnar um frelsi Indlands, hvort sem langt verður eða skamt úrslitanna að bíða. Því var þegar spáð, er bréf þetta varð kunn ugt um Vesturlönd, að það mundi verða svanasöngur Gandhi. Sjálfur gengur hann þess ekki dulinn, að nú rísa öfl úr djúpi indversks þjóðlífs, sem vart munu verða hamin innan takmarka ofbeldislausrar mótstöðu. t>etta er nú komið í ljós og Gandhi hefir verið handtekinn og mestar likur til ,að han nhverfi fyrir fullt og allt af stjórnmálasviði þjóðar sinnar, enda hefir svo farið fleirum göfugmennum, sem orðið hafa Þránd ur i Götu hins brezka auðvalds. Mælt er að mál Gandhi muni ekki koma fyrir rétt, en honum verði haldið í fangelsi samkvæmt nálega hundrað ára gömlum ákvæðum um “hættu- lega menn”. Má það heita furðuleg óforsjálni af auðvaldi annara landa, að hafa ekki séð fyrir slíkum ákvæð- um í lög sín, því segja má með sanni, að “þá ætti það rólegri nætur”. Það er a ðvísu of snemmt að skrifa grafskrift Gandhi, en geta má þess, a ðhan ner ein merkastur maður ver- aldar að fornu og nýju, þótt lítt hafi hann kenndur verið við mannvig og ránskap. Hann er fyrir löngu þaul- reyndur og æfður orðinn, hefir starf- að óslitið að stjórnmálum og menn- ingarmálum Indverja, bæði í Afríku og heimafyrir, síðan fyrir aldamót. ast alla æfi. óska eg ennþá einu sinni Hann er og hámenntaður maður, I að mega tala við yður, til þess að vitsmunamaður og göfugmenni, og ; Icita einhverrar úrlausnar. Persónu- mannkostamaður svo mikill, að hann leg sannfæring mín er öllum kunn er haldinn sannheilagur maður af orðin Vi'jandi megna eg ekki að fjölda manna víðsvegar um heim. ; gera nokkuiri lifandi veru mein. Og brezka auðvald. Miljónir þg'áðra manna treystu á hann, sem frelsara þjóðarinnar. Og það er innileg von allra góðra manna, sem ekki eru blindaðir af auðvaldsdýrkun og þjóðahatri, að flokki hans auðnist að sigra. Bréfið ber það nógsamlega með sér, að það er alþýða Indlands sem stendur hjarta hans næst, og fyrir því hefi eg þýtt bréf þetta og birt, að íslenzkri alþýðu gefist kost- ur á að vita, hvert henni ber að beina samúð sinni og árnaðaróskum, er hún les í blöðum sínum fregnir af starf- semi Gandhí og afdrifum. Það verður aldrei of oft tekið fram, að yfirráð Breta á Indlandi eru fyrst og fremst yfirdrottnan brezka auðvaldsins yfir þessu forna menningarlandi. Verzluna^rfélagið indverska lagði landið undir sig í upphafi. Og til þess að vernda hags- muni enskra auðborgara, hafa Bret- ar beitt Indverja grimmd og rang- læti og yfirgangi svo miklum, að firnum sætir. Er þetta þvi hrak- legra, sem alkunnugt er, að menning Indverja er mörg þúsund ára gömul og mannrækt og siðgöfgi þar í landi engan veginn sambærileg við hern- aðar- og verzlunarmenningu Eng- lendinga, sem mestan svip hefir sett á þjóðlíf þeirra á síðustu öldum. En hinu tjáir ekki að gleyma, að von er til þess, þó Englendingum sé klak sárt um Indland. Mjög umfangsmik ill iðnaður hvílir nálega eingöngu á verzluninni við það. Ef Indland brestur úr hendi Englendingum. þýðir það atvinnutjón, eignamissi og skort þúsunda heima fyrir. En hins vegar verða seint fundin rök fyrir því, að vestræn yfirgangsþjóð sjúgi til óbóta arðinn af vinnu austrænnar þjóðar, sem ekkert hefir á hluta vesturlandabúa gert. i Kæri vinur! Aður en eg tek að óhlýðnast borg- aralegum lögum, og tek þannig á herðar mér ábyrgð, sem eg hefi ótt- kynni við þessa djörfu og dáðrökku \ Það væri ófullkomin greinargerð markmið að finna hið rétta og skapa ekki mikið vald, eða “afl þeirra hluta menn, sem ekki hafa hikað við það fyrir fjármálaeyðileggingu Indlands, skilyrði til þess, að koma þvi í sem gera skal”, þá eru áhrif þess I ritum sínum, að segja ótvíræðan ef hvergi væri drepið á skuldbind- framkvæmd. ! orðin mikil, áhrif þess að bandalag sannleikann um þessi yfirráð. — ingar þær, sem gerðar hafa verið í j En ef þér komið ekki auga á nein sem þetta skuli vera til. Hlutverk fyrir því tel eg yfirdrottnan , nafni þess. Það verður fyrsta skylda ráð, eða yður þykir efni þessa bréfs bandalagsins er því fyrst og fremst, Engler.dinga hið mesta böl ? Af þvi hins frjálsa Indlands, að leggja allar að engri hafandi, legg eg af stað að halda uppi reglulegum fundum, að hún hef.’r varpað hmum mállausu þessar skuldir undir nákvæma rann- hinn 11. þ. m. ásamt aðstoðarmönn- þar sem rikir sátt og samlyndi, að miljónum Indlands undir ok örbirgð- sókn og neita að viðurkenna allar um mínum til þess að reisa menn til halda áfram starfrækslunni, á frið- arinnar með pkipulagi sívaxandi arð- þær, sem óvilhallur dómstóll telur mótþróa við saltskattinn og saltein- sömum grundvelli — áð vera til. rárs og með svo ægilega dýrri lands að hafi verið með rangindum stofn- okunina. Af öllum sköttum álít eg Það eitt á að geta deyft eggjar hern- stjórn og herbákni, að landinu held- aðar. Þessar skuldbindingar eru fátækum mönnum þennan óbærileg- aðarþjóða, kæft vigahug þeirra, er ur við örmagnan. Þetta skipulag stofnaðar til þess að standa straum astan.. Og þar sem sjálfstæðishreyf- annars myndu ef til vili grípa til hefir gert oss að þrælum um allt af útlendri yfirdrottnan, sem sanna ingin á fyrst og fremst að koma hin- vopna. stjórnarfar. Það hefir brotið undir- má, að er drasta stjóm í veröld. Lit- um snauðu í landinu til aðstoðar, ; 1 fyrsta skifti sem bandalagið tók viðu fornrar menningar vorrar og jg á laun yðar sjálfs! Þau nema yf- ætla eg að byrja á þvi að berjast við upp hjá sér að fyrirskipa stórveld- bakað oss andlega auðvirðu varnar- jr 21,000 rúpí á mánuði, auk allra þetta böl. Það mega undur heita, að unum með valdaboði, var þegar leysisins. Asamt fjölda af lands- aukatekna. Forsætisráðherra Eng- vér höfum þolað það svo lengi. Eg bandalagið kom í veg fyrir að Mus- mönnum mínum hafði eg vænst, að íands fær aðeins 5,400 rúpí á mánuði. veit að yður er innan handar að verða solini hrifsaði Korfu-eyjuna fri “hringborðsfundur” sá, er, atungið Þér hafið 700 rúpí á dag, en meðal- mér fyrri til og láta taka mig fast- Grikkjum. hafði verið upp á, kynni að leiða til tekjur á Indlandi eru minna en 2 an. Jæja, ef til þess kemur, vona eg, I Mussolini hefir haft hug að ná úrlausnar.*) En eftir að þér hafið annas (ýannas einn sextándi rúpí). að í stað mín standi tugir þúsunda ; fullum yfirráðum í Adríahafi. Yfir- lýst því yfir opinberlega, að hvorki Forsætisráðherra Englands hefir 180 reiðubúnir til þess að taka upp á í ráðin yfir Korfu var fyrsta sporið á þér eða enska stjórnin gætu fallist rúpí á dag, og meðal dagtekjur á skipulegan hátt baráttuna fyrir ó- [ þeirri braut. á, að líta við nokkurri sjálfsstjórnar- Fnglandi eru þó nálega 3 rúpí. Þér hlýðni gegn skattalögunum og taki Evrópuþjóðirnar voru þá þreyttar arkröfu, var það augljóst, að þessi hafið því liðlega fimm þúsundfaldar fúsir á sig allar þær refsingar, sem j eftir nýafstaðinn ófriðinn. Engin ráðstefna myndi heldur ekik leiða til indversks manns, en forsætisráðherra þessi lög, sem hafa verið smánar- þjóðanna myndi þá hafa tekið það þeirrar úrlausnar, sem sá hluti Ind- Englands tvitugfaldar meðaltekjur blettur á stjórnarfari voru, leggja upp hjá sér ,að berjast með Grikkj- lands, sem vitandi vits er um hlut- ensks manns. Eg hefi valið þetta við afbrotum gegn þeim. um, svo að þeir fengju að halda þess verk sitt, krefur hástöfum, og sem dæmi aðeins til að sna þenna ægi- \ p,ag er ætian mín að baka yður ari eyju. Þó Frakkar hefðu út af hinar mállausu miljónir Indlands iega sannleika í öllum sínum hrylli-1 svo títil óþægindi, sem mér verður fyrir sig farið að malda í móinn, þá þrá óafvitandi. Þannig á eg og iejk. Eg met yður allt of mikið til framast auðið. Kærast væri mér, hefði það engin áhrif haft. Allar Pandit Notilal Nehru engis annars þess ag mér gæti komið til hugar að þau yrðu engin. Ef yður virðist Víkur eru tu að allt hefði farið 1 kost, en að leiða í framkvæmd hina [ að möðga yður. Eg veit að þér not- þetta bréf mitt að einhverju hafandi, blossa milli Itala og Grikkja, ef hátíðlegu ákvörðun, sem vér tókum jð ekki laun yðar, og sennilega gef- 0 gkynnuð að óska að ræða við mig bandalagið hefði ekki tekið í taum- á þinginu 1928, að hefja sókn um al- ið þér þau til síðasta eyris til guðs- um má)iðt og þar af leiðandi að frest ana. Og síðan hefði Mussolini hald- gert sjálfstæði Indlands frá 1. januar þakka. En það verður að gereyða a ðyrði birtingu þessa bréfs, bið eg ið áfram á sinm hernaðarbraut. 1930. Því það er deginum ljósara, skipulagi, sem felur í sér möguleika yður að senda mér símskeyt.i. Og | En Evrópuþjóðirnar höfðu skuld- að enginn brezkur stjórnmálamað- sliks voðalegs misræmis. — Og það, viijið þér ekki gera eina tilraun, áð- bundið sig til þe3s að hlýða boðum ur hyggur á neina þá stefnubreyt- sem hér hefir verið sagt um lands- ur en það er um seimm, jafnvel þótt Þjóðabandalagsins. — Sá, sem braut ingu í enskum stjómmálum oss til stjóralaunin, á við um allt stjórnar- þér sjáið engin úrræði við því, er um þau, hafði brotið þær velsæmisregl- handa ,er skaða mætti verzlun Eng- farið. Ef unnt á að vera að koma getur í bréfi mínu. Þetta er engan ur er bandalagið hafði sett. Hanc. lands, og þvi síður að rannsaka skuli fram skattalækkun svo nokkru nemi I vegin sagt sem hótun, heldur fvlli eg var brennimerktur orðinn. hlutlaust og gaumgæfilega fram- verður að þrýsta niður kostnaðinum með þvi einfalda og heilaga skyldu, I Og þegar bandalagið gerði Musso- komu Breta gagnvart Indlandi og við ana stjórn landsins. En til þess áður en eg sný við blaðinu og hef ííni aðvart á viðeigandi hátt, þá lét svara þar til saka. | verður fyrst og fremst að breyta að óhlýðnast borgaralegum lögum. hann undan, sá að þessi leið var hon- En ef ekkert skeður, sem bindur stjórnarf§ýinu. • En það er ómögu- Og fyrir þvi læt eg ungan, enskan um ekki fær. Hann dró að sér klærn- enda á arðrán það, sem Indverjar iegt án sjálfstæðis. Tilkynningin frá vin min nfæra yður þetta bréf. Hann arj 0g hefir ekki sýnt þær síðan þar eiga nú við að búa, blæðir þjóðinni 26. janúar, sem gefin var út af ann málstað Indlands og trúir á sig- urn slóðir. hundruðum þúsunda indverskra al- ur ofbeldisleysisins, og forsjónin virð- | giðar frelsaði bandalagið Austur- þýðumanna, er að því er mér virðist ist hafa sent mér hann til þess að ríki frá tortimingu, kom fjármálum byggð á þeirri sannfæringu. Þér gegna þessu mikilvæga erindi. þess á tryggan grundvöll, og eins skiljið, að 1 augum þessa fólks þýð- , Yðar einlægur, Ungverjalandi. Þá jafnaði bandalag- ir sjálfstæði lausn undan óbærilegri j M R Gandhi. ið íandamæradeiluna milli Grikkja byrði' —Straumar. En mér virðist enginn af stærri I __________ Brezkum yfirvöldum á Indlandi hefir síðan 1919 staðið af honum meiri ótti en nokkrum öðrum manni og 1922 var han ndæmdur til 6 ára fangelsisvistar. En áhrif Gandhi hafa farið sívaxandi. Einkum má það teljast mikið þrekvirki, að hon- um hefir tekist að setja niður rót- grónar deilur milli Múhamaðstrúar- manna og Hindúa og sameina þjóð- ina. Eina sigurvon Englendinga nú virðist vera sú, að siga þeim sam- an á ný, er Gandhi er horfinn. Vinir frelsis, jafnaðar og mann- réttinda hvarvetna í heiminum höfðu vakandi auga á Gandhi ,er hann fór úr borg í Indlandi til þess að koma skipulagi á síðustu átökin við hið hve rmklu síður þá meðbræðrum m’n um, jafnvel þó þeir hafi framið hið mesta ranglæti á mér og mínum. Þó að eg telji yfirdrottnan Englendinga hið mesta böl, ætlí eg þó engan veg- ir.n að ganga á hluta nokkurs Eng- lendings, eða að skerða lögmæta hagsmuni hans, þá er hann kann að hafa í Indlandi. Menn verða að skilja þetta: Þó að eg álíti yfirdrottnan Englendinga hið mesta böl þessa lands, tel eg Englendinga ekkert verri menn en almentn gerist. Eg gleðst af þvi að geta talið marga Englendinga meðal minna beztu vina. Já, mikill hluti þekkingar minnar á böli því, er af brezkum yf- irráðum stendur, er fengin fyrir til ólífis með sívaxandi hraða. Á- búðarskatturinn, sem nú er megin- tekjuhlið ríkisins, er svo ægileg byrði að hana verður að létta til stórra muna, þá er Indland gerist sjálf- stætt. Jafnvel sú regla, að skattur- inn skuli*vera jafn um tiltekið ára- j bil, hefir aðeins orðið stórlandeig- stjórnmálaflokkum Englands við endum til hagsbóta, en ekki þorra því húinn, né fús til þess að létta bænda. Indverski bóndinn hefir ránshendinni af Indlandi, þrátt fyrir aldrei verið svo allslaus sem nú. Það einróma andstöðu almenningsálitsins verður að breyta öllu skipulaginu, j indlandi. Bretland mun verja verzl- svo að það gefi bóndanum það, sem ^ un sina Qg aðra hagsmuni með öllum hans er. Brezku skattalögin, sem nú , þeim ráðum, er auði og valdi standa gilda, virðast einkum miða að því, tll boða ind]and verður þvi að að kreysta úr honum lífið. Jafnvel safna sv0 míkínj orkUt að það geti að því er snertir saltskattinn, fellur (0sað sig ur þessum banvænu faðm- Starfsemi Þjóðabandalagsins ÞATTTAKA ISLENDINGA. Eftir viðtali við dr. M. van Slan kenstein. og Búlgara. svo og fleiri deilur af líku tæi. Stórmikið verk hefir bandalagið ennfremur unnið í heilbrigðismál- um. Þarft verk hefir bandalagið unnið með því að sporna við friðslitum milli Póllands og Lithaugalands. Þar hefir ófriðarblika legið yfir síðan ár- ið 1920, út af borginni Vilna. Landa þyngsta byrðin á bændurna. Q& á sama hátt og skattbyrðin beygir þá, hefir gereyðing aðalgreina heimilis- iðnaðarins, handspunans og hand- vefnaðarins, svift þá möguleikanum til þess að sjá sér borgið. *) Á þessari ráðstefnu var það ætlun, að Indverjar og Englending- ar réði ráðum sínum á þeim grund- velli, að báðir væri jafnréttháir. SAFNIÐ POKER HANDS Sem eru í TURRET Fine Cut Tóbaki. SKEGGBURSTI VEKJARA KLUKKA Fimm setti af Poker Hands BLYSLJÖS Atta setti af Poker Hands Fyrir þær getið þér fengið dýrmæta muni POKER HANDS ERU EINNIG í EFTIRFARANDI ALÞEKTUM TÓBAKSTEGUNDUM MillbaoR Wii^cHester Sigarett^ar Res Sigaretttsr Old CHtsm tofeaR Ogdens plötti reyRtofeaR Dixie plöttj. reyRtofeaR Big' Ben iminratofeaR Stonewall JacRson Vindlar (í vasa pökkum fimm í hverjum) AXLABÖND Tvö setti af Poker Hands Tvö setti af Poker Hands KETILL Tíu setti af Poker Hands SPIL mærin þar lokuð, samgöngur bann- aðar o. s. frv. Ekki bætti það úr skák, er Pilsudskt lögum. I (Meðal hinna erlendu blaðamanna Það er opinbert leyndarmál, að er hingað komu vegna Alþingishá- ! fékk æðstu void með öhu sinu braski. flokkur sá, er beita vill ofbeldi, vex tíðarinnar, mun hinn hollenzki blaða 1 Þá var aijt að fara í biossa. 1 Genf nú dagvöxtum hér í landi, þótt enn maður, dr. M. van Blankenstein ' öttuðu&t menn, að til vopnaviðskifta kunni hann að sýnast lítt skipulagð- , vera einna fjölfróðastur um heims- 1 kæmi á hverri stundu. ur og lítils megnugur. Takmark pólitík og starfsemi Þjóðabanda j Þá sendi bandalagið þeim strengi- hans er hið sama og takmark mitt. lagsins. Hann ferðaðist um landið ieg boðj piisudsky og Woldemaras í En það er óbifanleg sannfæring mín. eftir hátíðina. Aður en hann fór af Lithaugalandi, að þeir yrðu að koma. að þeir megni ekki að færa hinum landi burt, fékk Morgunblaðið hjá j tii Genf og það samstundis. mállausu miljónum hina langþráðu honum eftirfarandi frásögn um starf- | Þeir komu. Þeir voru á að líta hjálp, og framar en nokkru sinni fyr semi Þjóðabandalagsins, og álit hans sem drukknir menn, er höfðu haft í er eg þess fullviss að ofbeldisleysið á þátttöku Islendinga í Bandalaginu.) heitingum og áttu ekki annað eftír eitt fái unnið bug á skipulögðu of- j beldi brezkra stjórnarvalda. Reynsla mín, svo takmörkuð, sem hún vafa- þessa leið: l ------ en að rjúka saman. Frásögn dr. van Blankenstein er á | trtnefndur var einn ágætismaður til þess að stilli til friðar á milli j laust er, hefir sannað, að í ofbeldis- Fyrsta og mesta hættan, sem vofði | þeirra. Það tók þriggja daga karp. | leysinu getur falist undursamleg yfir hinu unga Þjóðabandalagi var j Þá gáfu þeir tii kynna að nú væni þeir sáttir. { orka. Það er ætlan mín að beita það, að sumir gerðu sér alltof mikl- þessari orku jafnhliða gegn ofbeldi ar vonir um þýðingu þess og vald ! brezkra stjórnarvalda og óskipulögð- Hugsjónamenn, bjartsýnir menn, er um kröftum hins vaxandi flokks, er eiga erfitt með að marka hugmynd- beita vill ofbeldi. Að hafast ekkert um sínum svið í heimi veruleikans, að myndi vera hið sama, sem að litu sVo á, að hið unga bandalag ætti leggja í hendur þessara beggja, hver að geta tekið fram fyrir hendurnar verður framtíð Indlands. En þar sem á hvaða yaldamanni og hvaða stór- eg trúi óbifanlega á mátt ofbeldis- veldi sem væri. leysisins ,væri það synd af mér að Hættan, sem yfir vofði, var sú, að bíða lengur. Ofbeldisleysi mitt mun þegar slíkir menn urðu vonsviknir, Siðan gengu þeir á fund banda- lagsins. Þar tókust þeir í hendur og lýstu þvi hátíðlega yfir, að framveg^ myndu þeir "elska friðinn”, en á- heyrendaskarinn æpti gleðióp it hrifningu. I raun og veru hafði ekkert gerst, annað en það, að þessum tveim höfð- I ingjum hafði góðlátlega verið sýnt fram á, að bezt væri fyrir báða ’ verða i því fólgið, að neita að hlýðn- og þá ef til vill sneru baki við banda- j parta að halda sér í skefjum. Og nú j ast fyrirmælum enskra yfirvalda né laginu, þá myndi það liða álitshnekki, ! vissu þeir, að ef hernaðarhugur kæmi yfir þá aftur, þá væri Þjóðabandalag- ið við hendina til þess að annast uns sættir. Þó að Þjóðabandalagið hefði verið starfandi 1914, er óvíst að það hefði getað frelsað álfuna frá friðslitum, úr þvi sem komið var þá. En bandalagið hefði getað sporn- aðstoða þau í neinu, án þess að sem yrði því til varanlegs tjóns. leggja hendur á neinn eða bera hönd j En þó bandalagið væri eigi þess fyrir höfuð sér. Heimamenn mínir megnugt í upphafi, að leggja stór- munu byrja ásamt mér, en þessi veldunum lífsreglurnar, þá fór það hreyfing á að breiðast út yfir allt brátt svo, að stjórnarherrar þeirra, landið, til allra þeirra, sem vilja sem sátu á fundi bandalagsins í hníga til liðs við mig, að samvizku- Genf, fundu til ábyrgðar gegn hinu samlera athuguðu máli. , unga bandalagi, sáu, að þeim var Og svo mikill er metnaður minn, ekki fært, hverjum fyrir sig, að brjóta að með ofbeldisleysinu hyggst eg í bága við reglur og samþykktir, er ! að við að ófriðarhugur þjóðanna munu sannfæra ensku þjóðina um þar voru gerðar ,enda sáu þeir, að j hefði magnast eins og raun varð á ranglæti það, er hún hefir beitt Ind- bandamenn þeirra og félagsþjóðir, ' árin fyrir 1914. Zulfúð þjóðanna og verja. Eg vil ekki gera þjóð yðar myndu blátt áfram ekki líða að svo ! tortryggni hefði ekki getað komist neitt illt. Mér er jafn annt um að yrði gert. | á það stig sem hun var komin 1914, þjóna henni sem minni eigin. Og eg; Fyrstu ár bandalagsins voru Frakk j ef bandalagið hefði þá verið starf- hefi alltaf þjónað henni, — að vísu i ar bandalaginu blátt áfram andvigir, 1 andi. blindni þangað til 1919. En jafnvel höfðu megna vantrú á nytsemi þess. j öfriðurinn skall yfir, eins og menn eftir að augu mín höfðu opnast og eg og Clemenceau gerði ekki annað en munar vegna þess, að Austurríkis- hafði komið af stað þeirri þjóðhreyf- hæðast að því. I menn neituðu að taka þátt í sétta- ingu að vinna ekki með yður að neinu | En á síðari árum er annað uppi á ' umieitunum _____ og Þjóðverjar töldu máli, var það ætlan mín að þjóna íeningnum hjá þeim. — Þeir eru nú það ósamboðið Austurríkismönnum, henni. Og ef svo fer, sem eg ætla, manna áhugasamastir í afvopnunar- j ef þeir gengju að sáttaborði með smá- að menn snúist til fylgis við stefnu málunum. — Þeir ætla sér að nota þjéð þeirri, er þeir voru ósáttir við. mína, þá munu þjáningar og ofsókn- Þjóðabandalagið til þess að koma því nú getur engin stórþjóð borið slíku ir þær, sem þeir verða að líða, stinga á rekspöl. fyrir sig tVegna þess að allir, stórir samvizku alsl mannkynsins eins og J Frakkar eru smeikir við ófriðar- og smáirt standa jafn réttháir í banda- stálbroddar, áður en enska þjóðin hættuna. Þeir telja Þjóðabandalag- ; iaginu, og eru skyldugir til þess að tekur að bæta fyrir brot sín við oss. ið helzta verndarvætt sinn í þvi efni. ieita sættat þegar eitthvað út af ber Eg skora virðingarfyllst á yður J Þeir hafa nú fengið það álit á Þjóða- I og ieggja mál sín í dóm i Haag. að greiða fyrir því, að bætt verði úr bandalaginu, að hernaðarþjóðir haldi I Fari svo, að einhver þjóð setji sig ranglæti því og hörmungum, sem eg sér í skef jum, vegna þess að þær j upp á þann háa hest að vUja ekki hefi minnst á, og jafnframt að stuðla | treysti sér ekki til þess að brjóta j sættast og leggja mál sín í dóm, þá j að því, að komið verði á árðstefnu samþykktir bandalagsins, og ganga í hefir sú þjóð gert uppreisn gegn öðr- milli Indverja og Englendinga, er berhögg við allar þjóðirnar, sem þar ' Um bandalagsþjóðum, komið fram hvorirtveggja séu jafnréttháir um til- hafa “setið sáttar saman”. \ með beinni rangsleitni. lögur og ályktanir, og hafi það eitt Þó bandalagið hafi í raun og veru Það fyrsta, sem sagt verður við

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.