Heimskringla - 20.08.1930, Blaðsíða 3

Heimskringla - 20.08.1930, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 20. ÁGCrST 1930. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA incise ? fNGÍHͧ ^JÍIC British american Oil Co. Limited : . .■ ..' J.. .a.> : f Sftpc/'-Powcr an.d Hi itisli Anieiicdiv F.THYL Cíasplénes - (iuli/tcne úils^ slíka uppivöðsluseggí er það, að þeir hafi brotið gerða samninga, og virt að vettugi eigin skuldbindingar, eins og Þjóðverjar gerðu, er þeir óðu inn yfir Belgíu 1914. Nú er svo komið, að engin þjóð vogar sér að ganga svo í berhögg við eigin skuldbindingar, og þverbrjóta af sér alla tiltrú nágranna og banda- manna. Engin bandalagsþjóðin er svo heimsk og óforsjál, að hún vilji fitja upp á ófriði, steypa sjálfri sér í þá glötun, sem af því leiðir — ef önnur leið er fœr. Og nú er ætíð önnur leið fær — leiðin til Genf og Haag, leiðin, sem allir eru skyldugir að fara. Á árunum fyrir heimsófriðinn var þetta allt á annan veg. Stjórnar- herrar og valdhafar þjóðanna þekktu þá mjög lítið hvorir aðra. Bethmann- Hollweg ,hinn prúðasti maður, sat i mér fyrst hérna núna, hvað þér ætl- ins- En sambönd þau, sem menn um> enda myndi þátttaka í Þjóða- mjög mark sitt á menningu þjóðar- ur ad hér sé um það að ræða, að ið- að segja i ræðunum. Og Stresemann sagði Briand hvað hann myndi segja í mótmælaræðun- um. Briand samsinnti og sagði að þetta gerði afstöðu hans heimafyrir í stjómmálamaður Branting, var t.d. meðal mestu áhrifamanna í Genf, þó þjóð hans væri meðal smærri þjóða. - þarna fá, áhrif og álit, fer ekki eftir I bandalaginu geta gert sama gagn og innar og gera enn, þótt sú hrefing mörg konsúlöt. fari sívaxandi, sem hefja vill finnska 1 Genf gætu Islendingar fengið þá tungu og finskt þjóðerni til vegs og æfingu, þann þroska og þekkingu virðingar. En Finnar eða frum- á utanríkismálum, sem þá nú svo til- byggJar landsins eru af mongólakyni finnanlega vantar. Þar mundu full- , °S eru miklu fleiri en Svíar. því, hvort mennirnir eru fulltrúar fyrir stórar þjóðir eða litlar. Þar veltur á persónulegum hæfileikum mannanna sjálfra. Hinn sænski erfðaeiginleiki úr forneskju, sem annars hafi verið hulinn, hafi þama komið í ljós í afskektri, norrænni bygð í Grænlandi, þar sem yfirleitt hafi verið stórvaxið og sterkt fólk. Álítur hann því iíklegt, að mann- Frakklandi ekkert til. En hann bað Stresemann að hafa hemil á því, hvað þýzk blöð segðu um málið. Oð Stresemann gerði svo. Hann kallaði blaðamenn saman og sagði þeim, hvemig þeir ættu að skrifa um mál- ið. Og Briand lofaði því að skilnaði, að eigi myndi líða á löngu unz setu- liðið yrði kallað heim. Hann bjóst við stjórnarskiftum í Frakklandi, og með þeim myndi málið lagast i hendi. ið meira og þarfara verk, en margir sendiherrar og konsúlar út um heim- inn. trúar Norðurlandaþjóðanna taka j Róstur þar, sem nú eru i landinu te£und Þessa megi finna steingerða tveim höndum við hinum íslenzku ; eru þó ekki af þessum þjóðernistoga einhversstaðar annarsstaðar. Aðrar — --------------------------I----- skýringar, sem fram hafa verið sett- ar á þessu eru þær, að ef til vill geti einhver afkomandi manns úr forn- eskju hafa lifað á Grænlandi þangað til Islendingar og Norðmenn komu þangað, innan um Eskimóa, sem séu leifar mjög fomar manntegundar. En Sir Arthur Keith heldur þó, að hæpið sé að tala hér um nýja mann- tegund meðan ekki sé þekt nema eitt dæmi og það ekki steingert. Hann En hann var sjálfur mikilmenni og fulltruum, gera Islendingum þar all- i spunnar, ekki aðallega að minsta komst þar brátt í álit. Fyrir Svía |ar &ötur sem greiðastar. Islending- kosti. Það eru pólitískar deilur um var það vitanlega mikill fengur að ar’ sem þangað kæmu ár eftir ár þjóðskipulags- og hagsmunamál og eiga slíkan fulltrúa í Genf. Rætu síðan miðlað alþjóð af kunnug- eru það fyrst og fremst bændurnir, Enginn vafi er á þvi, að Islending- leika sinum og þekkingu á dagskrár- sem ganga fram með oddi og egg ar eiga mönnum á að skipa, sem yrðu málum heimsins í stórpólitikinni. | til þess að fá brotið á bak aftur á- virðulegir og gagnlegir fulltrúar þjóð °S Þegar Islendingar þyrftu að hrif kommúnista og hefur Lappo- sinni í Genf . Og þar gætu þeir unn- k°ma einhverjum málaleitunum á , flokkurinn svonefndi mjög haft sig i frarafæri, viðvíkjandi viðskiftum sín- frammi í þessu og haldið geisifjöl- um við aðrar þjóðir, þá yrði þeim ! menna mótmælafundi gegn sameign- auðvelt að fá hagkvæm sambönd 5 armönnum. Ríkisstjórnin hefur opin- En svó liðu tvö ár, og engin breyt- ing varð. Stresemann varð óþolin- Berlín og þekkti ekkert stjórnmála- J móður. Hann taldi að Briand hefði menn Englendinga. Hann hélt t. d. brugðist sér. — Hann kom á banda- að Edw. Grey, utanríkisráðherra lagsfund 1928, og varð þá hinn versti Englands, væri blóðþyrstur bardaga- 1 garð Briands. maður. Og hinn friðsami Edward Þá var Gushendún lávarður feng- Grey var sannfærður um, að Beth- inn til að tala við þá Briand og mann-Hollweg væri hið versta óarga- Stresemann. Þá fengu þeir tækifæri ! kæmi þar árlega, og hefði persónuleg dýr í mannsmynd. Þeir höfðu aldrei tH þess að jafna mál sín í bróðerni. persónuleg kynni hvor af öðrum. Tor- Skömmu áður en Stresemann dó, tryggni, úlfúð og hatur gat því gróið lét hann svo um mælt, að hann hefði og dafnað í hugum þeirra. aldrei mætt öðru en tiltrú og vináttu Þegar það kom fyrir, að utanrikis- innan vébanda bandalagsins, og hann Tökum t. d. það dæmi, að Islend- ingar hefðu einhver erindi að reka við Spánvreja. Þó Islendingar hefðu ræðismann í Madrid, þá væri hann | ekki hátt settur maður þar, og ætti j erfitt með að koma fram málum sin- ; um á hæstu stöðum þar. En §f Is- lendingar hefðu fulltrúa í Genf, sem Genf. j kynni af utanríkisráðherra Spán - [ verja, sem einnig kemur þangað-, þá gæti íslenzki fulltrúinn klappað á öxlina á spanska ráðherranum, og sagt við hann það sem segja þyrfti, Sem komið er, þá geta Islendingar lýst því yfir, að hún muni ekki við komist hjá að stofna mörg og dýr ^ málin skiljast fyr en yfir ljúki og “konsúlöt” út um heim. ; veldi kommúnista sé gereytt. Hefur En Islendingar geta ekki til lengd- , hún fylgt mjög hart eftir þessu, en landið alt logað í ófriði. Fjöldi kom- múnista hefur verið handtekinn, þ. á m. þingmenn, og þeim hvergi látið vera vært. Svinhufvud, einn helst.i ' leiðtogi Finna úr frelsisbaráttunni, er orðinn forsætisráðherra of stjórn berlega hallast á sveif bændanna og heldur að hér se helst um sjúklegt afbrigði að ræða, ofvöxt i einstkl- ingi og komi slíkt alltoft fyrir og megi rekja orsakir þess aftur til æfa- fomar manntegundar. ráðherrar eða aðrir sendimenn þjóða hefði í samvinnunni aldrei orðið fyr- ,ti] Þess að hann §'æfi málinu gaum. komu saman á fundi eða ráðstefnur, þá urðu fundir þessir einatt til þess að auka á totryggni þeirra, sem utan við stóðu. Þá fengu allskonar getsak- ir byr undir vængi — um það, hvað þessir “bandamenn” væru nú að brugga. Og fundir þessir voru venjulega til þess að stofna eða tryggja bandalög, sem gerð voru í beinum ófriðarhug til annara þjóða. Tiltrú og vinátta var af skomum skamti. Tortryggnin óx og dafnaði. Þegar einhver stórþjóðin var óá- nægð með gerðir annarar, — þegar t d. Englendingum fannst þeir þurfa að fetta fingur út í eitthvað, sem Þjóð- verjar gerðu, þá sendu þeir ávarp til þýzku stjórnarinnar. Fyrirfram vissu allir, að svarið yrði loðið og ómerki- legt. Og svarið var meira og minna út í hött. — Þannig var ekkert líf- rænt samband milli forráðamanna þjóðanna í álfunni. Nú er þetta með öðrum svip. Nú koma utanríkisráðherrar þjóðanna saman i Genf, og fulltrúar allra bandalagsþjóðanna. — Bandalagsráð- ið situr fund fjórum sinnum á ári. Þar eru frjálslegar samkomur. fundir, veizlur. Þar ganga menn saman á skemtigöngum, drekka sitt te saman, kynnast, verða málkunn- ugir, tengjast vináttuböndum smátt og smátt. Og þarna eru áhrifamenn allra þjóðanna saman komnir. Þegar eitthvert óánægjuefni kem- ur upp á milli þjóðanna, þá er ekki lengur farin sú leið að senda hátíð- leg ávörp, sem svarað er út i hött. Nú hittast menn að máli í Genf, tala saman um hlutina, tala saman eins og kunningjar, og fá glöggar og fals- lausar upplýsingar um tilefni óánægj unnar. Deiluefnin eru jöfnuð þar annaðhvort á sáttafundum i nefnd- um, eða þá undir fjögur augu yfir tebolla eða úti á skógargöngu. I Genf eru menn opinskáir. Segja eins og er. Annað komast menn ekki upp með. Því þeir eru þar í kunn- ingja hóp. Komi það á daginn, a’i einhver hafi þar í frammi undirferli og bakmælgi, þá á hann það á hættu að verða útilokaður úr hópnum — og þá um leið gerður áhrifalaus fyrir þjóð sina. Þegar Þjóðverjar voru teknir í bandalagið 1926, hittust þeir í Genf, Briand og Stresemann. Stresemann kom þá að máli við Briand, og spurði hann, hvað áform Frakka væri og bandaþjóða þeirra með setuliðið í Rínarlöndunum, það sæti þar enn og færi hvergi, þrátt. fyrir Locarno-samþykktina — og nú irverulegum vonbrigðum. * » • Þegar Englendingar slitu stjórn málasambandi við Rússa, bar mikið á þvi í enskum blöðum, að menn vantreystu þar Þjóðverjum, töldu að þeir kynnu að vilja vera Rússa meg- in. Viku seinna var fundur í Genf. Stresemann kom þangað. Það fyrsta, sem hann heyrir þar, er spurningin um þetta: hvað Þjóðverjar nú geri gagnvart Rússum. “Eruð þið bandvitlausir” — sagði hann við vinl sína i Genf. “Haldið þið að við Þjóðverjar ætlum að ganga í bandalag við hina rússnesku Hér fyrmeir lögðu þjóðirnar aðal- áherzlu á hin dýru og umsvifamiklu sendiherraembætti. En nú er mörg- um málum komið í gott horf í Genf á skammri stundu, sem áður hefðu [ kostað skriftir og langt umstang ! sendiherrasveitanna á milli. ar án Þjóðabandalagsins verið, þeir verða að senda þangað sína beztu menn, þeim er það óhentugt i alla staði að setja sig skör lægra en önn- ur sjálfstæð riki, og það er mjög illa til fundinn, ef ekki blátt áfram hættulegur sparnaður, að horfa 5 þann kostnað, sem af þátttökunni leiðir, og láta hann fæla sig frá því, að koma fram fyrir augliti heimsins sem sjálfstæð þjóð. (Lesb. Mbl.) 1000 ára afmæli Gísla Súrssonar. Bíldudal 30. júlí. Það hefir nú verið ákveðið að halda minningarhátíð um 1000 ára afmæli Gísla Súrssonar, laugardaginn 9. á- in hefur í raun og veru tekið sér al- Súst * Botni 1 Geirþjófsfirði. Verð- ræðisvald. Enn eru , landinu megn- ur Þar ýniislegt til skemtunar. Um víða veröld En þá kemur annað til greina: sér gjöf til gjalda”, segir máltækið Róstur i Finnlandi. Síðan Finnland var frjálst og full- valda ríki (1918), að undangenginni œ byltingu, þar sem Mannerheim og hvítliðar sigruðu gersamlega kom- ustu viðsjár og vandræði og víða full borgarastyrjöld. Ef Islendingar ganga i bandalagið ; múnistiska rauðliðið, hafa viðsjár og þá fengi fulltrúi þeirra atkvæðisrétt væringar með kommúnistum og borg- við kosningar innan bandalagsin3. j arflokkunum. Kommúnistar hafa Og atkvæði Islendinga er jafnrétt hátt og atkvæði hverrar stórþjóðar. Oft fara fram ýmsar kosningar i J nefndir og þessháttar, og oft eru úr- j kommúnista ? Eins og við verðum slit þeirra þannig, að atkvæði eru i ekki með Vestur-Evrópuþjóðunum.” Svör hans voru svo skorinorð, að ekki var hægt að villast á þeim. næsta jöfn — kosið með 1 eða 2 at- kvæða meirihluta. Nú myndi það vera mjög æskilegt En hefði bandalagið ekki verið, þá fyrir t. d. Norðurlandaþjóðirnar, að hefðu Englendingar sent hátíðlefrt I atkvæði Islendinga kæmi til greina ávarp til þýzku stjórnarinnar, og innan bandalagsins. Oft standa smá- Þjóðverjar síðan svarað með kurt- þjóðirnar á Norðurlöndum saman, og eislegu ávarpi. Málið hefði verið J við hlið þeirra eru þá fultlrúar Hol- þvælt fram og aftur, án þess að Eng- lands og Sviss. Þessi hópur er ekki lendingar hefðu verið nokkru nær. Og þannig er það á óteljandi svið- I haft talsvert fylgi í landinu og að sumu leyti staðið nærri skoðabræðr- um sinum í Rússlandi, en I Finnlandi er meðal mjög margra manna megn- asta hatur á Rússum, síðan þeir voru ráðandi menn þar í landi í rúmlega eina öld (1809 — 1918) og sviftu landið sjálfstæði sínu og þröngdu kosti þess á ýmsa lund. Annars hefur finska þjóðin verið klofin að þjóðerni og máli, í Finnlendinga og Svia og hafa oft staðið vandræði af þeim klofningi, þótt reynt væri að láta sem minst að honum kvæða með- Fornleifar á Grænlandi. Danskur mannfræðingur, prófessor F. C. C. Hansen, sem um skeið hefur fengist við rannsóknir á Grænlandi (og skrifað “Crania Groenlendica”) hefur nýlega skýrt frá rannsóknum á beinafundi á hinu forna biskups- setri, Görðum. Þar fundust merkar beinaleifar í gröfum frá 12. öld og meðál þeirra neðri kjálki af manni og mestur hluti af hauskúpu, sem virtist vera afarforn og af annari tegund en menn hafa áður þekt. Pró- fessor Hansen kallar þessa mann- tegund Homo gardensis. Hann held- I A Einhamar, þar sem Gísli varðist fræknlegast á skapadægri, hefir ver- ið höggvin mynd til minningar um hann. Er hún gerð eftir tekningu Tryggva. Magnússonar málara. Er þar fyrst sporöskjulöguð umgerð: naður sem bítur í sporð sqr, og er þar á höggvið: “Minning um Gísla Súrsson og Auði konu hans, 1930.” En innan í umgerðiAa er höggvin mynd af skildi, sverði og öxi — vopnum Gísla. Fer þetta vel á klett- inum og er látlaust mjög. Lesið Kaupið og borg- ið Heimskringlu þér setti notiS TIMBUR KA UPIÐ AF spænskumælandi þjóðanna. En kom- um. Deilumálin -jafnast í Genf. ið hefir það fyrir, að fulltrúar Norð- Menn kynnast ástæðum viðskifta- urlanda og fylgismenn þeirra hafa manna sinna. Og þegar óvinátta haft gagnleg áhrif á kosningar og kemur upp á meðal þjóða, þá er það störf bandalagsins, Og það er á alltaf svo, að báðar eiga þjóðirnar | engan hátt þýðingarlaust fyrir þjóð - sameiginlega vini í Genf, sem ganga ir þessar, að atkvæði Islendinga komi að þvi að jafna deiluatriðin og koma þar með. Með atkvæði sínu geta ls- sættum á. , lendingar fengið einu og öðru fram- Það er hægt að segja, að Þjóða- gengt hjá þeim þjóðum, sem gagn bandalagið hafi ekki hingað til lyft hafa af atkvæðinu. neinum Grettistökum. En það hefir j Enginn vafi er á því, að bæði Norð- unnið í kyrþey að þvi, að óánægjan j urlandaþjóðirnar og eins Hollending- magnaðist ekki, deilur yrðu ekki svo ar myndu telja sér hag í þvi ,að Is- alvarlegar að Grettistökum þyrfti að lendingar kæmu með í bandalagið. eins liðsterkur og t. d. fulltrúahópur ; aQ báeir flokkar áttu í sameiginlegu höggi við Rússa. En Svíar voru lengi ráðandi menn i landinu, áður en þeir mistu það til Rússa og settu The Empire Sash & Door Co., Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 35ð Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. lyfta. En jafnframt myndi aðstaða Islands í hóp Norðurlandaríkjanna batna að miklum mun. En alla stund sem ísland er ekki i j Þjóðabandalaginu, verður það i aug- um heimsins skoðað svo, sem það sé En þá er spurningin: Er ástæða fyrir Islendinga að ganga í Þ jóðabandalagið ? Við hugsum ekki um neina þát- töku í heimspiDlitíkinni og grípum ekki fullkomlega fullvalda riki. aldrei til neins annars en að jafna [ Eigi er hægt að fá betri og gleggri deilumálin við aðra á friðsamlegan , fullveldisviðurkenningu heldur en hátt. J með upptöku I Þjóðabandalagið. — Borgar það sig fyrir okkur að vera t Þess vegna hefir það komið fyrir, að meðlimir Þjóðabandalagsins ? 11. d. Bretastjórn hefir verið því and- Þessu svaraði dr. van Blankenstein vig, að þjóðir sem á einhvern hátt þannig: hafa verið Bretum háðar, fengju að Fá eru þau ríki, sem geta leyft ganga í bandalagið. sér þann “luxus” að vera utan við , Vegna þess, hve Island er afskekkt bandalagið. — Bandaríki Amertku og umheiminum lítt kunnugt, hefði og Rússland eru svo að segja þau það alveg sérstaka þýðingu fyrir einu. Og þó eru þessar þjóðir allt- af við og við þátttakendur i Genf og á ráðstefnum þeim, sem standa I sambandi við starf bandalagsins. — Rússar senda t. d. alltaf menn til væru Þjóðverjar komnir í bandalag- Genf, til þess að fregna um, hvað þar ið. Spurði hann, hvort setuliðið ætti er að gerast. Spánverjar ruku upp á nef sér og sögðu sig úr bandalaginu um árið. Þeir komu aftur. — Og eins fór með Brazilíumenn. Þeir sögðu sig úr En gætið að því, hvað bandalaginu, en sóttu brátt um inn- á milli Þjóðverja og töku aftur. I Allir eru negraveldið Luxemburg. bandalaginu að vera enn í hinum þýzku héruð- um. Briand svaraði á þessa leið: Góði Stresemann, eg veit þetta allt sam- an mikið vel farið hefir Frakka á árum áður. Er ekki eðli- legt að hin franska þjðð sé tortrygg- in í garð Þjóðverja? Ef eg beitti mér fyrir því nú, að setuliðið væri með, smáir og stórir, hina íslenzku þjóð, að ganga í banda- lagið. Eins og allir vita, hafa flest- ir menn álveg óljósa hugmjmd um tsland. Og ekki bætir það úr skák, að nafnið eitt setur það á bekk með heimskautalöndum. Ef t. d. að sjálfstæði Islands yrði einhverntíma hætta búin, og Island væri þá ekki i bandalaginu, þá er hætt við að margir hugsuðu sem svo j að það kæmi heiminum harla lítið við, hverju megin hryggjar 100,000 sálir lægju, þarna einhversstaðar norður í ís ,ei' hefðu sett sig skör tekið í burt þegar í stað, þá yrði eg veru sína, koma þar fram fyrir al- samstundis rekinn úr stjórninni; og heimsaugu sem sjálfstæð ríki. Þátt- þá kæmi stjórn til valda í Frakklandi taka þeirra hefir og mikla þýðingu sem yrði mikið fjandsamlegri í garð fyrir fjármál þeirra og yiðskifti öll Þjóðverja en sú, sem nú situr að út á við. völdum. ’ > Venjan er, að tveir fulltrúar fari Stresemann svaraði því til, að Bri- á Genf-fundi frá hverri þjóð, fer ann- and yrði að setja sig i hans spor. Nú ar ár eftir ár, sami maður, en hinn hefði Stresemann unnið að því, að er fulltrúi þeirrar stjórnar, sem situr Þjóðverjar gengju í bandalagið. — að völdum í landinu i það og það Almenningur í Þýzkalandi myndi skiftið. Sá sem kemur þangað að segja, að til lítils væri það, úr því staðaldri, kynnist þar mönnum og þjóðin væri en nsem fyr skoðuð sem málefnum, og fær auðveldlega að- undirokuð þjóð, og henni misþyrmt gang að viðtali við mestu áhrifa- með setuliðinu. j menn heimsins, er þangað koma. Þá svaraði Brland: "Já, en mót- | Vitanlega er það ekki öllum gef- mælið þessari aðferð. — Haldið þér ið, að komast í fremstu röð, þarna í Iræður og mótmælið. — En segið hinni “diplomatisku” miðstöð heims- Það eru launin fyrir að nota Brit- ish American Oil Orka til að taka þig þangað sem þig fýsir að fara, svo hratt sem þú æskir, en svo mjúkt að þú veizt ekki af. Orka til að komast áfram án nokk urrar fyrirhafnar, án ofmikils carbon, pitting, eða nokkurrar hindrunar af gasólíni, því það er hið bezta .... og þó ekki dýrara en annað gasólín............... Liberia og smáríkið i íaegra en negralýðveldið Liberia, með Með þátttöku sinni í því að vera ekki í bandalaginu. auglýsa smáríkin til- Kostnaðurinn. Kostnaði öllum’við bandalagið er jafnað niður á þjóðirnar eftir fólks fjölda, og því hve tekjur og gjöld landsins nema miklu. Kostnaðurinn yrði þvi Islendingum ekki tilfinnan- legri en öðrum þjóðum. En þess bera að gæta, hvað fyrir þann tilkostnað fæst. Nú er á döf- inni að auka hér kostnað við utan- ríkismál, konsúla og þessháttar. En hvar er betra að byrja, en einmitt með því að senda hæfa menn á utan- ríkismálamiðstöðina i Genf, þar sem á einum stað er hægt að ná sambandi við áhrifamenn allra þjóða. Islendingar hafa ekki efni á að kosta dýrar konsúlastöður í stórborg- VISS TEGUND FYRIR HVERN BIL, TRAG TOR OG TRUCK 2W

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.