Heimskringla


Heimskringla - 20.08.1930, Qupperneq 4

Heimskringla - 20.08.1930, Qupperneq 4
4. BLAÐSIÐA WINNIPEG, 20. ÁGÚST 1930. íBctmshnn^lci (Stofnuð 1886) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS. LTD. | 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg Talsími: 86537 I ==========^^^========= Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn borgist fyrirfram. Ailar borganir sendist THE VIKING PRESS LTD. SIGFÚ& HALLDÓRS frá Höfnu'S Ritstjóri. Vtanáskrift til blaðsim: Manager THE VIKING PRESS LTD., 853 Sargent Ave., Winnipeg. Utanáskrift til riístjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA 853 Sargent A je., Winnipeg. “Heimskringla” is published by and printed by The Viking Press Ltd. 853-855 Strgent Avenue, Winnipeg, Man. Telephone: 89 994 WINNIPEG, 20. AGÚST 1930. Stjórnvizka Lögberginga. i. Allvesöl og misvitur er stjómvizka þeirra ÍAÍgberginga í síðasta blaði, eins og stund- um fyrri, þar sem þeir eru að leitast víð að árétta hræsnisgal sitt um þjóðrækni sína, er aldrei hefir vegist á marga fiska. Verður vonandi komið síðar að því í þessu blaði, að rekja sögu nefndar þeirrar, sem þeir settu til höfuðs Þjóðræknisfélaginu sællar minningar, og aldrei vann íslend- ingum í þessu landi annað en skömm og skaða, með því að kljúfa hóp heimfar- anna og stofna til úlfúðar og sundurlynd- is í því máli, sem ailir hefðu átt að vera ,■ samh.uga um. — En í þetta skifti iátum vér oss nægja að benda aðeins á ósam- kvæmni þeirra og mótsagnir í nokkrum atriðum. viðvíkjandi kosningunum. Lögberg úthúðar Heimskringlu fyrir viðrinishátt í kosningunum 1926, vegna þess að hún studdi þá alla þá landa, er hún hugði manntak í, og meðal annara Joseph Thorson, án tillits til þess, hverj- um flokki þeir fylgdu. Telur Lögberg Heimskringlu til lasts, að hún hafi þá ver- ið ‘‘sumstaðar liberal, sumstaðar með hin- um óháðu verkamönnum, sumstaðar um- fram allt með hinum svonefndu framsókn- armönnum, og hún daðraði við hina svo- nefndu jafnaðarmenn líka.’’ Allt þetta er pólitísk dauðasynd í augum Lögbergs. Segir það, að blaðið hafi orðið allra ógagn með þessu móti. Hvers vegna er blaðið þá í sömu andránni að tala um “sviksemi við Mr. Thorson’’, þótt Heimskringla verði conservatív og styðji þann flokk einn? Þá er ekki hægt að lasta Heims- kringlu með því, sem vér erum ekki að bera á móti að segja mætti henni til lasts ef satt væri, að hún sé “sumstaðar liber- al” . Annar eins hugsanagrautur er naum- ast svara verður. II. Sama máli er að gegna með inplegg dr. Sigurðar Júl. Jóhannessonar í sama blaði. Eftir að Heimskringla hafði bent á að Lögberg og dr. Sig. Júl. Jóhannesson hafa unnið á móti langflestum íslending- um, sem sótt hafa um þingsæti í þessu landi, svo sem Sveini Þorvaldssyni, Mar- ino Hannessyni og séra Albert Kristjáns- syni, þá þykist hann enn hafa gert það af þjóðræknishvötum. Og hvernig ver hann það. Ef manninn skortir “hæfi- leika eða drenglyndi eða sé hann óreglu- maður ,eða ef hann fylgir stefnu, sem vanvirða er að styðja frá mínu sjónar- miði, þá er eg nógu þjóðrækinn til að vinna á móti honum, tel það blátt áfram þjóðræknislega skyldu.’’ Á þessum grundvelli segist hann hafa unnið á móti Sveini Þorvaldssyni. — Hann hafi að vísu hvorki skort hæfileika né drenglyndi, því að hann sé mætur mað- ur og merkur, gáfaður og góður drengur í prívat lífi, og stoð og stytta ýmsra hér- aðsmála; en eitt brast á: hann var con- servatív en ekki liberal — sem sagt: hann var aðeins á móti honum vegna þeirrar stefnu, sem hann fylgdi, og telur það þjóðrækni. Hvers vegna er sami Sig. Jóhanneíp son að ásaka Heimskringlu fyrir óþjóð-' rækni og ódrenglyndi, vegna þess að hún styður ekki Mr. Thorson, þvert á móti þeim flokki eða stefnu, er hún fylgir? Slíkur yfirdrepsskapur er jafn heimsku- legur og hann er hræsnisfullur. Úr sömu átt fær Heimskringla hrakyrði fyrir það, að hún studdi Mr. Thorson í fyrri kosning- um, var “sumstaðar liberal’’ eins og Lög- berg kemst að orði. Sem sagt, skammir fyrir að styðja Thorson og skammir fjrrir HEIMSKRINCLA að styðja hann ekki, í sömu andránni. Það er skynsamlegt! Ef dr. Sig. Júl. Jóhann- esson telur það þjóðræknisskyldu hvers einstaklings að fylgja aðeins sínum flokki, þá er sú þjóðrækni jafnmikil hjá Heims- kringlu og doktornum. Það eina, sem á milli ber, er flokksstefnurnar, og ætti hann að vera drengur svo mikill og sanngjarn að skilja þetta. Vel má og benda á það í þessu sambandí, að þegar dr. Sig. Júl. Jóhannesson sótti í sambandskosningunum forðum í Sel- kirk fyrir verkamenn, og fékk ekki inni með eitt einasta orð í Lögbergi, ekki einu sinni borgaða auglýsingu, ef vér munum rétt, þá sýndi þó Heimskringla honum þá “óþjóðrækni” að birta það, sem hann sendi blaðinu ásamt mynd af honum. Má, því Sigurður meira láta af drenglyndi Sveins Þorvaldssonar, sem er einn af að- aleigendum Heimskringlu, en Sveinn af drenglyndi doktorsins, er Sigurður óð um allt Nýja ísland með “gallanum” til að níða Svein frá kosningu. III. Án þess að Heimskringla sé nokkuð að afsaka það, þótt hún vegna pólitískrar stefnu sinnar sæi sér ekki fært að styðja Mr. Thorson í þessum kosninum, og hljóta þær þakkir liberala fyrir, að vera kölluð “viðrini’’, eins og IÁigberg kemst svo smekklega að orði, og vera talin gánga með “pólitíska móðursýki”, þá getum vér svo vel viðurkennt það, að Mr. Thorson sé á margan hátt hæfileikamaður og gegnasti drengur. Aðeins sannleikans vegna viljum vér benda á það, að það eru einnig ósánnindi, að Heimskringla hafi “forgyllt keppinaut Mr. Thorsons í alla enda’’. Eins og rltstjóri Heimskringlu mælti aldrei aukatekið orð Thorson til miska, eins mælti hún aldrei eitt orð til að “forgylla” keppinaut hans. Allt sem um hann stóð í Heimskringlu voru aðeins auglýsingar, alveg eins og Heimskringla tók fúslega auglýsingar fyrir Mr. Thor- son, og hefði tekið fleiri, ef beðið hefði verið um það. Annað gerði Heimskringla, sem glöggt sýndi frjálslyndi hennar. Hún flutti vinsamlega grein um aðalfor- ingja liberal flokksins hér í fylkinu, Mr. W. J. Lindal, og gerði það af þjóðræknis- hvötum, enda þótt hún væri andstæð stjórnmálastefnu hans. Þetta er meira en það, sem Lögberg hefir nokkru sinni gert. Heimskringla vill yfirleitt gera sér far um að ræða stjórnmál með hógværð og stillingu, án allra persónulegra ýfinga, enda hefir hún fullkomlega skömm á slíku grunnfæru aurslettu busli og Lögberg hefir tamið sér í seinni tíð. IV. Fyrst Lögbergi verður svo tíðrætt um það, að Heimskringla hafi verið svo frjáls- lynd — of frjálslynd, að því er blaðinu finnst í öðru orðinu — að mæla með mönnum af öðrum flokkum en þeim, er hún aðallega fylgdi að málum, og þar á meðal Joseph Thorson — þá mætti vel rifja upp þess eigin sögu og sýna, að jafn- vel Lögberg hefir einnig verið þrílitt, en í öðrum og verra skilningi, n.l. að því leyti, að það hefir snúist eins og snælda á milli flokka, eftir því sem ritstjórarnir eða aldarandinn hafa gert kröfu til. Að vísu hefir Lögberg lengst af verið iiberal að nafninu til, en allir vita, að í ritstjórn- artíð dr. Sig. Júl. Jóhannessonar var blað- ið fremur fylgjandi jafnaðarstefnu en nokkru öðru, enda var doktorinn þá svo hvatvíss, að það v^r nærri orðið blaðinu , að fjörlesti. Bjargaði það sér með naum-' indum með því að afneita ritstjóranum og sparka honum út, en fleygja sér í fang- ið á conservatíva stjórn á stríðsárunum, eins lengi og það hafði nokkurt gagn af því, eða þótti það öruggara, til að komast út úr þeim landráðaógöngum, sem blaðið hafði komist í undir leiðsögn dr. Sigurðar Júl. En brátt snaraði það sér með nýrri stjórn inn á veiðivötn liberala á ný. Nú erum vér ekkert að ásaka Lögberg í sjálfu sér, þótt það skifti einstöku sinn- um um skoðun, ef það gerði það af sann- færingu, en eigi af eintómri hræðslu og hevbrókarhætti. Það hefði mátt gera það miklu oftar. í sjálfu sér sýnir það ekkert annað en bjálfalegasta gáfnaskort að geta aldrei skift um skoðun á neinu, heldur telja það sjálfsagt að fylgja einum og sama flokki gegnum þykkt og þunnt, ár og aldir — hvernig sem hann reyuist eða hagar sér. Liberal flokkurinn getur orðið conservatív og conservatívi flokk- urinn liberal, eftir því sem atvik falla og tímar líða. Ný sjónarmið koma fram, er eigi voru kunn, þegar þessir flokkar voru að myndast, og óséð er, hvemig þeir snú- ast við. Þess vegna eru hin upprunalegu nöfn flokkanna enginn mælikvarði á þá. Störf þeirra og afrek í þágu lands og þjóðar sýna fremur en nokkuð annað, hvers vænta má af þeim. Liberal flokk- urinn hefir nú setið að völdum um hríð, um undanfarin ár, og ekki getið sér neinn sérstakan orðstír. Allt var að leggjast í kaldakol í atvinnuleysi og aðgerðaleysi. Til hvers var að hafa slíkan flokk við völd lengur? Heimskringla hefir með rökum bent á ýmsar misfellur þessarar stjórnar, og stutt conservatíva til valda af þeirri sannfæringu, að þeir muni fara að ýmsu leyti skynsamlegar og farsæl- legar að ráði sínu. Enginn annar flokk- ur var til, sem fær var um að taka við stjórnartaumunum. Af þessum ástæðum og engum öðrum fylgdi Heimskringla conservatívum í síðastliðnum kosningum, og þykist hún hvorki þurfa að biðja Lög- berg eða nokkurn lifandi mann afsökunar á því. Og aldrei hefir Heimskringlu dottið í hug að skamma Lögberg fyrir að vera liberal. Það má fylgja hverjum þeim flokki, sem því sýnist, og þarf ekki að biðja Hkr. leyfis um það. V. Það sýnist nú svo, að ekki ætti að þurfa að taka jafn sjálfsagða hluti fram. En svona bágborin er blaðamennska þeirra Lögberginga, að þetta hefir upp á síð- kastið verið aðal ásökunarefni þeirra á hendur Heimskringlu, að hún fylgdi öðr- ium flokki en þeir. Hví ekki að reyna að rökræða málin, er á milli ber, af stillingu og viti, eins og háttur er siðaðra manna? Hvers vegna uppnefni og persónulegan skæting? Hvers vegna að heimta skil- yrðislausan átrúnað á vissa menn, án til- lits til stefnumálanna? Af því að þetta fólk lifir í trú, en ekki skoðun. Af því að ómögulegt er að sjá nokkra stefnu nema “aftaníoss’’-stefnu og matarpólitík. Af því að einu gildir, hvað gott er og farsælt landi og lýð, svo lengi sem Lögberg getur sleikt flotið of- an af kjötkötlum liberal klíkunnar. Þetta virðist vera eina hugsjón þess blaðs í stjórnmálum, og þess vegna gerir ekkert til þótt dálkar þess séu fylltir með engu öðru en klúryrðum og flónslegu orða- gjálfri. svo að samkeppni verðs þeirra hér verði því ekki í vegi að þau séu keypt? Það er stundum talað um að jámbrautar flutn- ingstækin hafi lítið að gera. Geta þau ekki, þegar svo stend- ur á, unnið fyrir lægra gjaldi, eins og menn verða oft að sætta sig við? Og er ekki flutnings- gjald hér endrarnær með ríf - legra móti, sumpart vegna þessa skrölts með vagnana tóma aft- ur og fram? Fram úr þessu máli virðist ekki óhugsanlegt að ráða megi. Væri það jafnvel ekki í sölurn- ar leggjandi, að stjórnin keypti kolin á framleiðsluverði vestra og legði járnbrautafélögunum þannig til eldsneytið, til þess að flytja þau hingað, ef annars befra er ekki kostur? Væri það, þó viðurlita mikið kunni að þykja, nokkuð meira tap fyrir landið, en miljónirnar, sem til Bandaríkjanna fara árlega fyrir kolakaup þaðan? Sindur. I fullan aldarfjórðung hafa Dodds nýrna pillur verið hin viðurkenndu meðul við bak- verk, gigt og blöðru sjúkdóm- um, og hinna mörgu kvilla, er stafa frá veikluðum nýrum. — Þær eru til sölu í öllum lyfja- búðum á 50c askjan e,a 6 öskjur fyrir $2.50. Panta má þær beint frá Dodds Medicine Company, Ltd., Toronto, Ont., og senda andvirðið þangað. Kobkaup Winnipegborgar, Fjórir liberal fylkisþingmenn í Nova Scotia sögðu stöðum sinum lausum til þess að saekja í sambands- kosningunum, en töpuðu allir. Eitt af gletni lífsins! * * * Lögberg segir að það sé augljóst hverjum manni, að ritstjórar Heims- kringlu hafi ofsótt dr. J. T. Thorson I kosningum, en getur ekki bent á eitt einasta orð, er þeir höfðu um hann sagt. Skyldi ekki lesendum blaðanna vera hitt fullt svo augljóst, að ritstjóri Lögbergs fer þarna, sem oftar, með ómengað rugl? * * * Heimskringla var á móti King í verkamannamálinu og Sjö Systra málinu; og dr. J. T. Thorson var það einnig. Lögberg var með King í þess- um málum, og þykist auðvitað hafa verið að stuðla að kosningu Mr. Thorson’s með því. * * * Þeim af heimfarendum, sem komn- ir eru til baka og litið hafa inn á skrifstofu Heimskringlu, kemur æði vel saman um það, að alsl hafi um 500 Islendingar héðan að vestan sótt hátíðina á Þingvöllum, og að 350 af þeim hafi farið á vegum heimfarar- nefndarinnar, en 150 á vegum sjálf- boðanna. Lögberg hefir að sjálf- sögðu ekki vitað betur, þegar það búa í Elfros, og dóttir Jarþrúður Kari- tas, er giftist Kristjáni Jósepssyni I bónda í sömu sveit, en dó að fyrsta I barni þeirra árið 1909. Tók Helga þá dótturdóttur sína Jarþrúði til I uppfósturs og gekk henni i móður- | stað; er hún við hjúkrunarnám í I Saskatoon. Á hún nú á bak að sjá j móðurmóður sinni, ásamt sonum hennar tveim og öðru vandafólki. Helga heitin var af þeim, sem , þekktu hana, talin mesta sæmdar- og eljukona, stillt með afbrigðum og gædd ríkri hjálpar- og líknarlund. Stundaði hún ljósmóðurstörf talsvert bæði á tslandi og hér fyrir vestan. og þótti vel takast, enda var henni lagið að hlynna að þeim, sem sjúkir i og vanheilir voru. I Var hún jarðsungin frá heimili Jó- i hannesar sonar hennar þriðjudaginn i 19. ágúst s.l. af séra Benjamin Krist- jánssyni og jarðsett í Mozart graf- reit. Friðrik Guðmundsson flutti við þetta tækifæri kvæði, er hann hafði ort, og talaði nokkur einkar hlýleg: og falleg kveðjuorð. Ætli að það hafi ekki einnig ver- ið Heimskringlu að kenna, að Mr. Þeir eru ef til vill færri, sem með góðri lyst lesa um kolakaup á þessum sólskins- og sælveðursdögum, sem við eigum og fiutti fréttina um að 300 Islending- höfum átt við að búa undanfarið. En ar hefSu meS sjálfboðum farið! eins og sumar fylgir vetri, svo mun og vetur fylgja sumri hér, og að einum mán- uði liðnum eða tveimur, mun kolakaupa-' Thorson og margir af fyigismönnum sagan endurtaka Sig. j hans voru í vissum málum ákveðnir Og það er í sambandi við það, að skýrsl- á mótí Kin& s síðustu kosningum? iur, er nýverið birtust í dagblöðunum hér , , , , , __ . Naumast gildir það sama um Log- um kolakaup þessarar borgar, Winmpeg. berg og það gegir um Heimskringiu, síðastliðinn vetur, eru athyglis verðar. En1 að «hún sé aUtaf að batna”. þar er frá því greint, að fimm hundruð þúsund tonn, hafi í Winnipeg verið keypt af blaut-kolum (steam Coal) frá Banda- hafa venð á mótl Sveini Þ°rvaids- ... „. , syni, vegna þess að hann hafi verið nkjunum, yfir vetunnn, amk stemklola, kóks og fleiri tegunda, sem ávalt er einn- ig keypt hér meira og minna af. Verð þessara bandarísku kola nemur miljón- um dala. í Vestur-Canada öllu, og sérstaklega vestari fylkjum þess, eru óþrjótandi kola- námur. Væri nú ekki hyggilegra að kaupa þessi kol þaðan, og verja með því þeim miljónum dala, sem fyrir þau eru greidd, — og Canada er týndur eyrir — til þess að efla atvinnu heima fyrir yfir vetur- inn? Það yrði ótrúlega mörgum hér at- vinnubjörg, og oss er næst að halda, ef t Langanesi árið allar borgir Canrda keyptu kol, er hér Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, segist conservatív. Við það höfum vér ekk- ert að athuga. En þegar læknirinn segir jafnframt, að hann hafi verið á móti honum af því, að þjóðræknis- skyldan hafi boðið sér það, er hann að þvaðra út í bláinn. Dánarfregn Sunnudagskvöldið 17. ágúst s. 1., varð bráðkvödd á heimili sonar síns, Jóhannesar Gíslason í Elfrosbyggð, ekkjan Helga Jónsdóttir Gíslason, í hárri elli. Helga var fædd á Eiði á 1848, dóttir Jóns j bónda Daníelssonar, er þar bjó, og ........ _ I konu hans, Arnþrúðar Jónsdóttur. væru unnm ur jorðu, að stort spor væn j gtendur sá ættbogi um Langanes, stígið í þá átt, að veita meginþorra at- Þistiifjörð og Vopnafjörð, vinnulauss lýðs hér vinnu, bæði beinlínis ,og óbeinlínis. Og ef svo væri, ætti eitthhvað að vera leggjandi í sölurnar fyrir þetta mál. Þó að vestan kolin séu ekki að ðllu hin sömu og bandarísku kolin, er nægileg reynsla fengin fyrir því, að þau eru fyllilega not- hæf. En hér eru nýafstaðnar kosningar, og á þetta mál var varla minnst af nokkru þingmannsefni. Um hvað voru þau að hugsa, ef það á annað borð er nú ekki ríku ig88. Námu þau þá íand í Garð- orðið “móðins’’ að þau hugsa ekkert? arbyggð í Norður Dakota og bjuggu Við það skal að vísu kannast, að stjórn- 1 Þar f tæp 20 ár, allt til þess er þau ir þessa lands hafa af og til látið til sín j fluttust norSur td Vatnabyggða ár- , . , .. ,, , „ . „ ið 1907, þar sem synir þeirra tveir heyrast um þetta mal, og hafa meira að,höfðu tekið gér bólfegtu Keyptu ssgja gert nokkra tilraun til að greiða ^ þau sér iand í Eifrosbyggð og bjuggu fyrir flutning vestan-kolanna til Austur- landsins. En hve áfátt athöfnum lands- stjórnarinnar hefir verið í þessu efni sýna þessar áminnstu skýrslur yfir kolakaup an^ . „ , «... aðeins einnar borgar landsms frá Banda- barna auðið> og komust aðeins þrjú ríkjunum áþreifanlega. Getur ekki lands- þeirra tii fuiiorðins þroska. Synír Stj. hlutast til um flutningsgjald á þeim, tveir, Jóhannes og Arnbjörn, er báðir og vopnaijoro, og var merkis og dugnaðarfólk í báðar ætt- ir. Jón Sigurðsson, faðir Arnþrúð- ar, bjó á Syðri-Lóni á Langanesi, og var hann merkilegur af lækningum sínum. Kona hans var Guðrún Björnsdóttir frá Laxárdal í Þistil- firði, af Hvannár-ætt. Árið 1878 giftist Helga manni sín- um, Guðjóni Gíslasyni, sem dáinn er fyrir 18 árum síðan. Bjuggu þau fyrst að Miðfjarðarvík, en síðar að Gunnólfsvik, og fluttu þaðan til Ame- Vatnsorka á Isiandí. og vatnsaflsnotkun Eftir Steingrím Jónsson rafmagnsstjóra þar til þess er Guðjón dó árið 1912. Þá fluttist Helga aftur til sona sinna og hefir búið hjá þeim lengst af síð- Yfirlit Það hefir margt verið skrifað og rætt á undanförnum árum um vatns- aflið á Islandi og hagnýtingu þess, enda staðið um það töluverðar deil- ur, en nú hafa þau mál alveg legið niðri um nokkur ár, og virðist því eigi úr vegi að rifja upp í stuttu yfirliti gang þeirra mála og árang- urinn, og það þvi fremur, sem svo virðist, sem von sé um að hagnýting vatnsaflsins hér muni komast inn á nýjar brautir á næstu árum, væn- legri til nokkurs framgangs. 1. Sögulegt yfirlit. Það var skömmu fyrir aldamótin síðustu, að menn fóru að veita því eftirtekt, að verðmæti var fólgið í fossum hér á landi, ef þeir væru beizlaðir, sem kallað var. Menn höfðu að vísu þekkt kornmyllnur, knúðar af vatnsafli, og hafa þær ver ið notaðar hér fyrrum allviða, en að nota vatnsaflið til þess að knýja aðr- ar vélar ,svo sem gert var í öðrum löndum, áður en rafmagnið kom til sögunnar, hafði enginn hugsað út í. Þessar vatnsmylnur voru svo smáar, venjulega teknar upp á vetrum, að menn gerðu sér ekki grein fyrir við- tækari notkun vatnsaflsins. — Það var fyrst, þegar fregnir taka að ber- ast frá öðrum löndum, aðallega Sví- þjóð og Noregi um, að þar sé fjirið að nota vatnsafl til þess að breyta því í rafmagn, er þá var nýfarið að nota til lýsingar og vélareksturs, að menn fara að hugsa um vatnsaflið hér. — Mikinn þátt hefir það sjálfsagt átt f þessu að Fríman Arngrímsson kom hingað til Reykjavíkur 1894 beint frá Ameríku, og hafði þá kynnt sér hagnýtingu vatnsafls og einkum raf- magnsnotkun. — Hann hafði verið starfsmaður hjá firmanu Thomson, Houston, er seinna varð hluti af hinu heimskunna rafmagnsfirma “General Electric Co.”, og unnið þar með mönn um er síðar urðu heimsfrægir fyrir forgöngu sína í rafmagnsiðnaði, sem þá var að byrja. Var einu þessara manna prófessor Steinmetz, frægur maður, sem nú er látinn fyrir fáum árum. Frímann vildi fá menn til þess að beizla Elliðaárnar handa Reykjavík- urbæ. Það tókst ekki, og var málið ekki tekið upp aftur fyr en mörgum árum síðar, og komst ekki í fram- kvæmd fyr en 1920—1921. Viðleitni Frímanns var spor í rétta átt, en hugmyndir manna hér uffl

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.