Heimskringla - 19.11.1930, Blaðsíða 2

Heimskringla - 19.11.1930, Blaðsíða 2
2. TU.AÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19 NÓVEMBER, 1930 Bardaríki Evrópu Svo fast svarf ófriðurinn mikli að Evrópu-þjóðunum, p.ð síðan hafa kom- ið fram fjölmargar tillögur um það, hvemig koma megi í veg fyrir önnur eins ósköp aftur. Ein aðferðin, sem mönnum hefir hugkvæmst, til þess að ná þessu þráða marki, er sú, að þjóðimar gangi í bandalag, myndi nokkurs konar sameiginlegt “alríki”, en haldi þó áfram að hafa stjórn nálega allra sinna mála eftir sem áður. Er auð- sjáanlegt, að það er eitthvað svipað og Bandaríkin í Norður-Ameríku sem fyrir mönnum vakir. Finnst mönnum, að það sem tekizt gat 1 einni heimsálfu, ætti að geta tekizt í annari líka. Þessi hugmynd hefir svo fengið ýmiskonar búning, og er ekki hægt að elta það allt hér. Coudenhove-Kalgeri Sá maður, sem barizt hefir með einna mestri þrautseigju fyrir þessari hugmynd, er greifi nokkur austur- rískur, R. N. Coudenhove-Kalgeri að nafni. Hann hefir sett fram þá hug- mynd, sem hann kallar “Panevrópa.” Vill hann, að Evrópuþjóðir allar gangi saman í nokkurs konar alríki. Þó undanskilur hann England sakir þess, hve afar mikill hluti brezka heims- veldisins liggur í öðrum álfum. Með þessu móti fær hann út fimm heims- veldi, Panevrópu, Panameríku, Aust- urasíu, Rússaveldi og Bretaveldi. Má sjá skiftinguna á uppdrætti þeim, sem hér fylgir með. Þessar sam- steypur eru svo stórkostlegar, að á- rekstrar eiga ekki að þurfa að verða. Hver samsteypa er svo að segja sjálfri sér nóg. — En þó að Couden- hove-Kalgeri hafi sett fram þessa skoðun, þá er langt frá þvi, að hann telji þessa aðferð eina góða. Hann vill taka hverri þeirri tillögu, sem getur miðað að sama marki, og þvi hefir hann tekið tveim höndum til- lögum Briands um “Bandaríki Ev- rópu”, og barizt fyrir þeim í riti þvi, er hann gefur út um þessi efni, og nefnir “Panevrópu”. Briand Coundenhove-Kalgeri hefir nú bar- ist fyrir þessu máli i h. u. b. 10 ár. Hann ko má “Panevrópu”-þingi í Vínarborg árið 1926, dagana 3.—6. októb'er. Og margir fleiri hafa lagt því lið. En þó er óhætt að segja, að þetta mál kemst fyrst verulega á dagskrá eftir að sjálfur Aristide Briand, einhver þekktasti stjórnmála maður heimsins, og einn mesti mæl- skumaður, sem nú er uppi, tók þetta mál á arma sina. Þegar fulltrúar stórveldanna komu af Haag-fundinum fræga, haustið 1929, fóru flestir þeirra beint til þings þjóðbandalagsins- Þá var það, að Briand kvaddi sér hljóðs á fundi 5. sept. og flutti afburða snjalla og átakanlega ræðu um nauðsyn þess að Evrópu-þjóðirnar hætti að sundra sér og tortryggja hver aðra. Þær ætti í þess stað að gera með sér bandalag um eins mörg málefni og mögulegt væri, og sem sagt mynda nokkurs konar “Bandaríki Evrópu”, þó að hann nefndi ekki það orð. Þetta bandalag átti auðvitað að vera mjög laust fyrst í stað, en þannig, að það ætti fyrir sér að þroskast og festast eftir þvi sem árin liði. Sama dag svaraði Gustav Strese- mann þessari ræðu, og kvað jafnvel enn fastar um nauðsyn Evrópu- bandalags, og utanríkisráðherra Tékkóslóvakíu, — Benes —, tók í sama streng. Að morgni þess 8. sama mánaðar, hafði Briand boð inni fyrir allt mesta stórmenni, sem saman var komið i þinginu. Þar hélt hann svo afar merka ræðu, þar sem hann lýsti nánar hugmyndum sínum um þessi Bandaríki Evrópu. Tóku allir vel undir mál hans, sem á annað borð létu til sín heyra, en sumir þögðu, og þar á meðal Henderson, utanrikis- ráðehrra Breta. Varð að samkon|u- lagi, að Briand sendi öllum stjómum Evrópu tillögur sínar og jafn framt allskonar spumingar, sem óskað væri að stjórnirnar svaraði, til þess að betra væri að gera sér hugmynd um vilja þeirra. Þetta gerði hann á síðastliðnu vori i maímánuði, og hafa svörin verið að birtast nú undanfar- andi. Ed. Herriot Þá gerðist og sá viðburður í þessu máli, að annar ar mikilhæfustu stjóm- m.álamönnum Frakka, Edouard Herr- iot, ferðaðist um og hélt fyrirlestra um bandalag Evrópuríkjanna, fyrst í Vínarborg, 8. okt. 1929, svo í Berlin 10. s. m. og loks í Praha 11. s.m. A öllum þessum stöðum var aðsóknin feikna mikil, eins og vænta mátti, og töluðu ýmsir fremstu menn þjóð- anna um málið við þau tækifæri. Coudenhove-Kalgeri talaði á undan fyrirlestri Herriots í Vínarborg og mæltist frábærlega vel. Hann sagði meðal annars: “Hingað til hefir það viljað við brenna, að þeir, sem við þjóðmálin hafa fengist, hafa ým- ist verið blindir á allt, sem gerist utan við þeirrra landamæri, eða þá á hinn bóginn, að þeir hafa verið loftkastala- menn, sem vilja næla jarðneska hluti i ljósárum. En nú er heimurinn von- andi að eignast raunhæfa hugsjóna- menn, menn, sem vita, að hugsjónir eru leiðarljós, en ekki leiðirnar sjálf- þær hafa nú flestarr sprungið. Hér eru dæmi: Árið 1914 voru 26 tollamörk milli ríkja í Evrópu og 13 mismunandi myntir. Nú eru tollamörkin 35 og myntimar 27. — Landamæri rikja í Evrópu lengdust um 6000 kílómetra við friðarsamninginn. Og þetta ger- ist á þeim tima, þegar það er allra manna mál, að stefna beri að ein- faldara fyrirkomulagi á öllu. Margar breytingar hafa orðið síð- an fyrir ófriðinn. Evrópa er nú t. d. ekki lengur lánardrottinn alls heimsins heldur er hún nú skuldu- nautur Ameriku. Þá má nefna iðnað- arframfarir Ameríku, sem valda því, nokkurskonar opinber viðureknning þess sannleika, sem kunnur var áður, að engin þjóð er einfær um að ráða við gjaldeyri sinn. Undirteknirnar undir tillögur Bri- ands hafa að vonum verið misjafnar. Stórabretland fer varlega í sakimar. En' þó er engin ástæða til að halda, að vonlaust sé um samvinnu við Breta. Draumur þeirra um alræði á hafinu er farinn veg allrar verald- ar. En Bretinn er seinn til.—Frönsk blöð hafa svo að segja lokið upp ein- um munni um, að lofa Briand fyrir skörungsskap hans, og dregur þó úr lofinu eftir því, sem blöðin koma nær hægri flokkunum. — Þýzku blöðin að lítill markaður er orðinn fyrir Voru hrædd um, að hér væri um að iðnaðarvörur frá Evrópu. Crtflytj- andastraumurinn hefir verið stöðv- aður, og veldur það dæmalausum örðugleikum fýrir þær þjóðir, sem búa við mest þröngbýli. Og þó er enn ónefnd háskalegasta breytingin, sem hefir valdið því, að hver þjóð reynir að girða sem rammbyggileg- ast umhverfis sig með hátollugi og ar. Hvorttveggja verður að gera í | framleiða sem allra flest innanlands senn, hafa augun stöðugt á leiðarljós- af því, sem hún þarf. Löndin eru orðin eins og kastalar á ófriðartímum. Bandaríkin hafa nú með tollögum sín- um sVo að áegja lagt innflutnings- bann á alla hluti. Kína er lika horf- ið af Evrópumarkaðnum vegna innan- landsstyrjaldanna. Þetta væri nú sök sér, ef Evrópa vildi láta þetta kenna sér þann sann- leika, að hún er sjálf bezti markaður- inn fyrir það, sem þar er framleitt. Frakkland er gott dæmi til þess að sýna þetta. Árið 1928 keyptu Belgíu- menn meira frá Frakklandi en Bandaríkin. Sviss keypti eins mikið og Bandarikin. Þýzkaland og Eng- land hvort um sig heimingi meira. Það eru þessar tölur, sem hafa ef til vill ýtt meira en nokkuð annað á eítir Briand, þegar hann var með til- lögur sinar. Þess bar að minnast, að þegar Briand talaði fyrst uifi þetta mál, 5. sept. 1929, þá nefndi hann aldrei “Bandariki Evrópu”. Hann talaði nm það, að Evrópuþjóðirnar yrði að mynda með sér stjórnmálasamband þannig, að þær gæti á hvaða stund sem væri náð hver til annaraf, rætt áhugamál sin, gert sameiginlegar á- kvarðanir og verið í féalgi um að snúast við þeim vandamálum, sem geta komið hvenær . sem er. Auðvitað hefir hann haft í huga hagsmuni Frakklands. En hann hefir líka haft í huga hagsmuni allra þjóða í álfunni. Þetta er einkenni hins inu, og muna, að leiðin er ógreiðfær og seinfarin . Við þurfum menn, sem láta hugann fljúga en verkin ryðja jarðneskar brautir”. Benes flutti. og snjalla ræðu í Praha, og hét málinu öllu þvi fylgi, sem hann gæti veitt, og lét í ljós gleði yfir því, að slíkur maður sem Herriot, leggði land undir fót, til þess að slá niður þá firru, að það væri gasprarar einir, sem fyrir þessu máli berðist. Sjálfur lagði Her- riot megináhersluna á það, að rann- saka nákvæmlega mótbárur, sem komið hafa frá stórþjóðum eins og Rússum annarsvegar, en Bandaríkj- unum hinsvegar, og hrekja miði að þvi einu ,að skapa Frökkum sterkari stöðu í Evrópu. Mál þetta hefir verið afar mikið rætt í blöðum. Sést af þeim umræð- um, að Rússar eru andstæðir hug- myndinni af því, að þeir lita svo á, að allar umbætur á núverandi skipu- lagi sé verri en ekkert, og miði að- eins til þess að halda "auðvaldsskipu- laginu” við lengur en ella. Þá lízt þeim ekki heldur ineira en svo á þá bliku, að allar Evrópuþjóðir sé sam- einaðar og búast við, að sá aðilji muni verða heldur en ekki ■ erfiður viðfangs og varasamur sínum ná- grönnum. Bandaríkin í Norður-Ameríku hafa aftur á móti gert meira að því, að sýna fram á, að hugmyndin sé skýja- borg ein- Hafa þeir gert gys að. Segir einn, að þessi “Bandaríki Ev- rópu” muni verða réttara nefnd “Fjandaríki Evrópu”, því að þau muni liggja á fjandskap hvert við annað ekki síður eftir en áður. Benda þeir ræða franska veiðibrellu, en frjáls- lyndu blöðin hafa þó játað, að eitt- hvað þurfi að gera þessu líkt. Ráð- stjómarblaðið fzvestia telur þessar ráðagerðir beina árás á Rússland og Bandaríkin. Aðal örðugleikarnir Margir telja mesta örðugleikann vera hinn foma arfgenga ríg milli Frakka og Þjóðverja. En það eru tveir aðrir örðugleikar, sem ekki er hægt að ganga framhjá. Annað er mótbára Englendinga. Brezka heimsveldið spennir yfir lönd um allan heim. Það er ekki nema lítill ^artur af því sem er í Evrópu. Og það er óhuggandi, að vilja vefja allar þessar þjóðir inn í vandamá! Evrópu- Ef England gengur í ein- hverskonar “Bandaríki Evrópu” þá er brezka heimsveldinu þar með lok- ið. England Verður að vera annað- hvort, eitt þjóðland í Bandaríkjum Evrópu, eða samtengingarliðurinn i Brezka heimsveldinu. Þetta tvennt samrýmist ekki. Hin mótbáran er frá Bandaríkjun um, og hún er sú, að samband Ev rópuríkjanna dragi ekki úr heldur einmitt auki ófriðarhættuna i heim inum og geri haná enn tröllslegri Ef allur heimurinn er komin í fá stórveldi, sem grípa svo að segja hvert yfir sína heimsálfu, þá eykst máttartilfinningin, og þessi stórveldi vilja fara að reyna með sér. Þetta geta vitrir menn varla sagt í alvöru. Árekstranir eru margfalt minni milli smárra þjóðlanda. Arf geng deilumál koma þar ekki til skjalanna. Evrópa sem nú er deild í sæg smáríkja,. er nokkurskonar Balkanskagi veraldarinnar. Hættan er í Evrópu, þar sem þjóðirnar setja skíðgarða milli sín, hatast af fom- um vana, eru að reyna að halda ein- mikla stjórnvitrings. Hann gleymir hverju “jafnvægi” og vopnast i gríð aldrei sínu eigin landi. En hann veit, | er8'- Bf þessari hættu væri af að hagsmunir þess eru ofnir saman j stýrt, er enginn vafi á, að heimsfrið- við hagsmuni nágrannanna, og sér , urinn væri margfalt nær en áður. Og i | engirfn getur*grætt meira á friði í ÍDnhafi, nokkurskonar stöðuvatni, sem af vandamáium álfunnar, eins og t. 18reiðir fyrir samgöngum milli álf- d. “minnihlutarnir”, óeðlileg landa-1 í,nna> * stað þess að stía þeim sundur mæri o. s. frv., mundu hverfa að Það er vissuleSa Bandarikjunum ti) mestu, ef menn vildu líta á þau í j ^sbóta, að friður haldist báðumeg- samanburði við hagsmunatal Evrópu ' ,n við Þetla stöðuvavn. En friðurinn _ f L* 1 2 \ti nv w lArr i ínni v ntri , lrnrv>í»-»M gagnvart oðrum álfum. Þrátt fyrir öll mistökin 1919 og alla erfiðleikana, stendur Evrópa að ýmsu leyti skár að vígi en áður. Hrokinn er minni og stjórnarfarið víðast frjálslegra. Það eru margfalt minni örðugleikar á því, í Evrópu er mjög undir því-kominn að það takist að tengja þjóðir álf unnar saman í eitthvert varamegt band^lag. J B. Wnitton Loks má rekja hér að nokkru efni að sameina Evrópuþjóðir nú en það ] greinar, sem J. B. l^hitton, hálærður var meðan á stóli sátu hinar gömlu Þjóðarréttarfræðingur við Princeton keisaraættir, Hohenzollern, Habsburg háskólann, hefir ritað eftir að tillögur og Romanov. Þessi gamla tröllatru Briands voru komnar til stjórnarinn á “jafnvægi valdanna” í álfunni hefir ! ar 1 Washington. hvernig hafa má tram hagsmuni eins á, að ómögulegt sé að líkja Evrópu- þannig, að úr því verði gagn fyrir j Kvrópu, en einmitt Bandankin í Amer ríkjunum við ríkin í Bandaríkjunum ana. iku- — Atlantshafið er að verða að í Ameríku. —- Þegar þau gengu sam- Þa.ð er enginn vafi á því, að mörg an í bandalag, voru þau öll ung, áttu stutta sögu, og lítinn metnað hvert um sig. Frelsisstríðið hafði sam- einað þau. — Sama tunga gekk um allt landið. Þau hafa ,haft sameigin- legra hagsmuna að gæta frá upp- hafi. En bak við þetta tal Bandaríkja- manna mun einnig liggja ótti við það,' að Evrópa sameinist. Og einn hefir sagt: “Myndi ekki Panevrópa og Pan- ameríka aðeins' Jeiða til þess, að heimsálfur berðist í stað þess, að nú berjast einstakar þjóðir?” En Briand er ekki af baki dottinn. Hann lagði málið enn fyrir þing þjóðbandalagsins í mai i vor. Lýsti hann hugmynd sinni þá enn nánar en áður, og er þess albúinn, að halda þessu máli áfram meðan honum end- ist aldur til og kraftar. Carlo Sforza Nýlega hefir Carlo Sforza greifi, sem eitt sinn var utanríkisráðherra Itala, ritað mjög skýra grein um þetta mál. Er þar gerð grein fyrir því, hvað í þessu máli felst, og er því rétt að birta þessa grein hér, ofurlítið stytta. Hugmynd Briands um Bandariki Evrópu, sem hann hefir nú lýst tvis- var sinnum á þingi þjóðabandalags- ins í Genf, miðar að því að finna ein- hverja lausn á þeim dómadags glund- roða, sem, nú er í Norðurálfunni Mehn höfðu gert sér glæsilegar vonir um árangur Versalasamninganna, en Vantar ÍOO Menn Stöðug, vel borguð vinna Oss vantar fleiri menn undireins og borgum 50c á kl.timann áhuga- miklum mönnum. Part af tímanum borgað fyrir meðan þú nemur iðn sem vel er borguð svo sem Auto Mechanics og Garage vinna, En- gineering og raffræði, plastering, tile setting og húsavírun. Einnig rakara-iðn, sem er hrein inni vinna. Menn hætta erfiðisvinnu og nema nú iðn sem betur er borguð. Skrifið eða komið eftir fríum bókum um tækifærin hjá Dominion. The Dominion er með stjórnarleyfi starf- ræktur me_ð frírri atvinnudeild. Vér ábyrgjumst að gera menn á- nægða. Þe'tta er stærsta stofnun sinnar tegundar, með útibú hafa á milli í Canada og Bandarikjunum. Utanáskrift vor er: romiNioNTnÁÐtScHooij r.SO MAIN STREKT WINNIPKG MANITOBA líka fengið djúp sár. Saga Evrópu hefir sýnt oss tvær ólíkar myndir af sameining þjóða Önnur er samsteypa þjóðanna i Aust- urríki á keisaratímunum. Þar var 8 þjóðum, hverri með sin sérkenni og sína tungu, kássað saman undir "her- veldi Habsburgættarinnar. En hin myndin er Sviss, þar sem mörg ríki gengu saman í eitt alríki, án þess að frelsi nokkurs væri, misboðið. Og þó voru örðugleikarnir nógir á yfir- borðinu. Um tveir þriðju íbúanna eru þýzkir, einn þriðji franskur, og svo nokkrir Italir. Þarna geta þá Frakkar og Þjóðverjar lifað saman í sátt og samlyndi, en annars eru þeir mestu andstæðingamir í álfunni. Og það er svo gott að vita, að “Bandaríki Evrópu” eru að myndast alveg utan við öll stjórnmál. Það eru iðjuhöldarnir, sem eru að leysa þetta vandamál, þó að þjóðmála- mennirnir standi uppi ráðþrota, Má nefna áburðarsamsteypuna miklu, þar sem iðjuhöldarnir hafa komið sér saman um að skifta markaðinum millum sín sem sanngjarnlegast. Þá hafa stálframleiðendur í Þýzkalandi, Frakklandi Belgíu og Luxemburg gert svipaðan samning. Gera þeir áætlun um framleiðslu og sölu á þriggja mánaða fresti. Ef Englend- ingar gengi í þetta bandalag, myndi það ráða jrfir jafnmikilli framleiðslu eins og stálhringarnir tveir í Banda- ríkjunum. 1 árslok 1927 undirskrif- uðu fransk-þýzku efnasmiðjurnar samning sín í milli. Þá mætti nefna samninga milli raftækjaverksmiðja, ullariðjusamsteypurnar o. fl.. — Loks má svo nefna í þessu sambandi al- þjóðabankann 1 Basel, en hann er Briand hefir valið áhrifamikið augnablik til þess að koma fram með tillögur sinar. Skaðbótamálið er að verða útkljáð. Alþjóðábankinn að komast á laggirnar. Síðustu frönsku hermennirnir eru að fara úr Rinár- fylkjunum. Og flotamálaráðstefnan í London er að sýna það svart á hvítu hve ráðh’-ota við stöndum frammi fyrir ví-1 unaðinum. Og uppástungur eru ekkert smá- ra.ði- Jafnvel þó að Englendingar skerist úr leik, eru það um 250 milj- ónir manna, sem eiga að vera í þessu bandalagi. Og Briand er engan veg inn uppi í skýju.num, og hann vefur þetta mál ekki í nein almenn orða- tiltæki, heldur setur tillögur sínar |fram skýrt og skilmerkilega. Hann reynir að synda milli tveggja öfga þannig, að tillögur hans verði hvorki smásmuglegar né loftkastalakenndar. Hann vill láta þal, sem gert er, vera skýrt og ákveðið, en á hinn bóginn ekki ákveða fleiri en svo,' að rúmt sé um alla þróuff, eftir því sem reynslan leiðir i ljós. Bandalagið á ekki að byggjast á því, að allir verði eitt, heldur á einingu allra. Banda- lagið á að þróast frá því einfalda til þess margbrotna. Það á eiginlega ekki aff leggja annað til en undir- stöðuna, en það á að leiða til þess smátt og smátt, að þjóðirnar gangi í félagsskap um allt, er máli skiftir. Briand er sahnfærður um, að stjórn málalegt bandalag verði að koma á undan öllu öðru. Viðskiftabandalag getur aldrei þrifist nema á grund- velli þess öryggis, sem stjórnarfars- legt bandalag veitir. “Þess vegna verður að leggja megin áherzlu á það, að ná Evrópuþjóðunum saman í stjórnarfarslegt bandalag.” Briand vill á engan hátt skerða starf Þjóðabandalagsins með þessu. Það er einmitt gert ráð fyrir því í reglum Þjóðabandalagsins, að þess háttar bandalög mjmdist innan Þjóðabandalagsins. Evrópa verður þá slíkt bandalag. Tillögur Briands eru þær, að ár- lega sé haldið Evrópuþing. Þar mæta fulltrúar ríkjanna, og þar eru ákvarð- anir teknar. Þá starfar einnig fram- kvæmdaráð, sem aðalvandinn hvílir á. Það verður að gera tillögur og fram- kvæma ákvarðanir. Þá á einnig að starfa skrifstofa, er hefir Evrópumál- efni með honum, og loks starfa sér- fræðinganefndir. Þessi starfsemi á að tengja Evrópu- þjóðirnar saman með lifandi bandi sameiginlegrar ábyrgðar. Verkefnin verða fyrst og fremst á stjómmála- sviðinu. Stjómmálasamvinnan verð- ur, að skoðun Briands, að fara á und- an öllu öðru, jafnvel samvinnu í toll- málum. En svo annast þessi alríkis- stjórn einnig öll möguleg mál, heil- brigðismál, fjármál, atvinnumál og alt annað, sem fyrir kemur. Briand er ekkert myrkur í máli um það, að þjóð irnar verði að lækka tollana smám saman og stefna að því, að Evrópa sé einn sameiginlegur markaður fyrir öll þau lífsgæði, sem Evrópa getur i té látið. Og enn lengra fram í tímann horfir hann. Hann vill stefna að því að öll Evrópa sé ein heild, þannig, að löndin skiftist á vörum, fé og mönn- um, eins og nú gerist innan sama landsins- En þó verður að sjá fyrir öryggi hverrar þjóðar. Þá eru mörg verkefni, sem þjóðirnar eiga að leysa í sameiningu. Atvinnuvandræðin tel- ur hann miklu auðveldara að leysa, ef frjálsleg samvinna sé milli þjóðanna. Það getur vel verið, að hræðsla við rússnesk áhrif austan að og ameríska ásælni vestan að, hafi ýtt undir þess- ar tillögur. En hvað sem því líður. þá er ómögulegt að neita því, að Ev- rópu er brýn nauðsyn á einhverjum aðgerðum líkurn þessu, jafnvel þó að hvorki Rússland né Ameríka væru til. Stefnir. SMAVÆGILEGAR TJPPFINNING- AR GERA MENN OFT RÍKA. Miljónir manna í heiitíinum gera árlega nýjar uppgötvanir. Menn taka einkaleyfi á þeim, en auðurinn kem- ur ekki. Nokkrir rekast þó af hend- ingu á uppgötvanir — oft smávægi- legar að sjá — en þær gera þá vell- auðuga á fáum árum — eða þann, sem kaupir einkaleyfið af þeim. Sá sem fann upp á því að setja strokleður á blýantsenda, hefir grætt' 300 þús. kr. á því. Maðurinn, sem fann upp öryggis- nælurnar, varð miljónamæringur — hann græddi rúmlega sex miljónir á uppgötvun sinni. Ameríkumanni nokkrum, Georg Yeaton hét hann, datt fyrstum í hug að búa til strástóla og önnur hús- gögn úr stráum. Hann stofnaði hlutafélag með 4 milj. dollara höfuð- stól, til þess að hagnýta þessa upp- finningu, og það félag hefir grætt fé sem ekki ^erður tölum talið. Enskur læknir, Dunlop að nafni, fann upp á því að nota loftfyllta hringa á hjólum. Hann átti son og hafði gefið honum reiðhjól, en þau vorú þá að byrja að koma á mark- aðinn. Voru þá hafðir á hjólunum gúmmíhringar, eins og á hjólum barnavagna. En reiðhjólin voru af- ar höst þrátt fyrir það. Þá datt Dun- lop í hug að hafa í stað hringanna VISS MERKI eru vottur um sjúk nýru. Gin Pills bæta fljótt og gersamlega, þar sem þær verka beint en þó þægilega á nýrun—og þannig bæta, lækna osr styrkja þau. Kosti 50c í öllum lyfja búðum. 132 útblásna gúmmíslöngu. Hann tók gúmmislöngu sem notuð var við vökvun i garðinum hjá honum, bjó til hjólhringa úr henni og dældi í þá lofti. Viðbrigðin voru ótrúleg — og enn í dag græða risavaxnar verksmiðj ur um allan heim of fjár árlega á þessari uppfinningu Dunlops. 1 Dresden var fyrir mörgum ár- um maður, sem hét Scherbel. Hon- um gramdist það að horn á ýmsum á- höldum, sem voru gerð úr pappa. brotnuðu stöðugt og kantarnir snjáð- ust og slitnuðu. — Fjöldi manna hafði árangurslaust reynt að ráða bætur á þessu, en honum tókst það. Og ráðið var afar einfalt. Það var að brydda pappabrúnlrnar með ör- þunnu pjátri, eins og er t. d á bréfa- bindurum. Á þessari uppfinningu græddi Scherbel 700,000 krónur. Maðurinn sem fann upp flibba- hnappa, sem opna má og loka, varð miljónamæringur. Á uppfinningu stálteinanna í regnhlifum græddust 7 miljónir króna. Þannig mætti nefna óteljandí hluti, sem vér notum dagsdaglega, og finnst ekkert um. En einu sinni voru þeir þó ekki til, og þeir sem fundu þá upp, urðu ríkir menn. Svu er t .d. um stálpennann, títuprjóna með glerhausum, fjaðraklemmur og hundruð smáhluta. Uppfinning tjeygj anna á hárnálum gaf af sér miljón- ir, þótt hún virðist ekki merkileg, en nú eru hárnálar úr sögunni síðan að kvenfólkið fór að klippa sig. Menn munu ef til vill halda að flest ar uppfinningar hafi verið gerðar af tilviljun. Edison, sem á fleiri einka- leyfi en nokkur annar, var einu sinni spurður að þessu. Hann sagði að um 2 prósent af þeim uppfinningum, sém nokkurs eru nýtar, hefðu komið af tilviljun, en 98 prósent eftir ræki- lega og langvarandi umhugsun. Og sá sem ætlar að bíða eftir þvi, að tíminn færi sér einhverja uppfinn- ingu af tilviljun, er geri sig auðugan, má bíða eftir því alla æfi. Hver -uppfinning byggist á ein- hverri hugmynd, en hvort hún'er nokk urs virði, og hvort hún færir manni fé, er annað mál. Oft þurfa ménn að verja mörgum árum í umhugsun og tilraunir, þangað til hugmyndin er frambærilegt. En til þess að hægt sé að græða á henni, þarf hún að vera nytsöm og eftirspurð. Það er sá ein- faldi galdur við allar þær uppfinn- ingar, sem gefið hafa af sér stórfé. Menn þekktu loftskeyti mörgum árum áður en útvarpið kom, en eng- um kom þá til hugar að hægt væri að senda fréttir og hljóðfæraslátt um óravegu í loftinu og inn á hvert ein- asta heimili. En svo var haldinn hnefaleikur í Ameríku og voru menn óvenju “spenntir” fyrir úrslitunum- Ferðist Með Canadian Pacific brautinni tii GAMLA LANDSINS r SAMA VAGNINUM ALLA LEIÐ til skips í W. Saint John, N. B. í desember sigla Duchess of York desember 5 Duchess of Richmond. .desember 12 Montclare desember 13 Duchess of Atholl desember 16 Fargj löld lœgri yfir desembermánuð Skrifið yður fyrir plássi hjá agentum rALiriL Skemtiferðir bæði til Kyrrajiafs og Atlantshafsstrendar

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.