Heimskringla - 19.11.1930, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINQLA
WINNIPEG, 19 NÓVEMBER, 1930
Fjær og Nær
Séra Ragnar E- Kvaran flytur
guðsþjónustu í kirkju Sambands-
safnaðarins í Winnipeg nsestkom-
andi sunnudag, þ. 23. nóv., á venju-
legum tíma kl. 7 e. h.
• * «
Hjálparnefnd Sambandssafnaðar
efnir til sölu á heimabökuðu brauði
<home cooking) fimtudaginn 27- nóv.
n.k. í samkomusal kirkjunnar á horni
Sargent óg Banning stræta, hefst
M. 2e. h. Einnig verða þar kaffi-
■veitingar til sölu og er mönnum heim
ilt að sitja þar við spil og skemta sér
eftir föngum. Efu það vinsamleg
tilmæli nefndarinnar að sem flestir
liti inn, til ^ð fá sér hressingu og
styðja með því gott málefni.
• * •
Mrs. Hannes J. Líndal, 912 Jessey
Ave., bauð til sín nýlega nokkrum
konum í því skyni, að ráðgast um
það, hvort ekki væri tiltækilegt að
stofna hannyrðafélag meðal íslenzkra ' Gleymið ekki að koma á sjúkra
kvenna til uppörvunar og vemdar ís-
lenzkum heimilisiðnað. Var máli
þessu þegar tekið vel og kom í ljós
áhugi á nytsemi þess. Fundur verður
haldinn til frekari ráðstafana í þessu
augnamiði miðvikudaginn þann 6. þ.
m., að 54 Donald St., kl. 8 að kvöldi.
Allar konur velkomnar. Þær sem
sækja £undinn eru áminntar um það
að hafa með sér efni til að vinna úr
Æskilegt er, að þær konur, er sinna
sjóðstombólu stúkunnar Heklu á
nándagskvöldið 24. þ. m., sem aug-
ýst er á öðrum stað í blaðinu. Þar
verða áreiðanlega eins góðir drætt-
ir, eins og nokkumtíma hafa verið
á tombólu hér i borg. Þar verður
bæði kol og viður og margt og margt
fleira, se mmörgum kemur vel að fá
fyrir ein 25 cent.
Tilgangur tombólunnar mælir með
sér sjálfur, því aldrei hefir stúkan
vilja þessu nýmæli og ætla að sækja 1 Hekla tekið einn dollar af því, sem
NDERLANn
THEATRE 1J
—Snrjcent Ave., Cor. Sherbrookc
This Week, Thur and Fri.
RAMON NAVARRO
in
“CALL OF THE FLESH’*
Sat. and Mon., Nov 22 and 24
JOHN McCORMACK
in
Added
“SONG O’ MY HEART
Mickey Mouse Cartoon
“Hooked” Sportlight
and Par. Weekly News
Tues”and Wed., Nov. 25 and 2G
MORAN and MACK
in
“ANYBODYS WAR”
WHITESEAL
BEER
GRAIN BELT
BEER
At licensed parlors, from
Cash and Carry Stores, or
direct from the Brewery to
permit-holder’s residense.
PHONE
201 178 & 201 179
KIEWEL BREWING Co., Ltd.
St. Boniface
fundinn, kalli Mrs. Lindal upp í síma.
Símanúmer hennar er 46 958.
• * •
Dánarfregn.
Síðastliðinn mánudag lézt að heim-
ili sínu, 565 Simcoe St., Winnipeg,
Bergþór Jónsson, ættaður frá Hafna-
nesi í Nesjum í Austur-Skaftafells-
sýslu á Islandi. Hann var 67 ára
gamall. Síðustu árin átti hann mjög
við bilaða heilsu að stríða. Til Ame-
ríku flutti hann árið 1903 með fjöl-
skyldu sína og hefir ávalt síðan bú-
ið í Winnipeg. Hann skilur eftig sig
konu sína Guðrúnu Jónsson og fjög-
ur böm þeirra öll uppkomin. Eru
þrjú þeirra, Jón, Lovisa ög Jóhanna
í foreldrahúsum, en einn sonur,
Gunnar, heima á Islandi. Bergþór
heitinn var prýðis vel gáfaður maður
og þýður og skemtilegur í viðmóti.
Hann var barnakennari á Islandi og
j þótti fara það verk ágætlega úr
j hendi. Hann var vinavandur, en ein-
j staklega vinfastur, og hinn áreiðan-
i legasti maður í hvívetna.
• • •
Hljómleikum þeirra Mrs. Carrie
Mahalek soprano, og Miss Lulu Put-
nik, píanista, í Central Congrqga-
tional kirkjupni á fimtudagskvöldið,
var fagnað hið bezta af áheyrend-
j úm. Tók ungfrúin til meðferðar ýms
erfið viðfangsefni, svo sem Ballade
Op. 24 eftir Grieg og Mazurka og
Noctume Op. 27 eftir Chopin og
Etude Op. 27 eftir Chopin, sem á að
lýsa tilfinningum Pólverja við fall
Warsaw 1831. Lék hún það lag á«
gæta vel og sömuleiðis sorgarlag
(Funerailles) eftir Liszt, sem hvort-
tvefrgja útheimti mikinn þrótt og
teknik. Lulu Putnik er lærisveinn
Miss Eve Clare. — Mrs- Mahalek
hefir vel tamda og fagra rödd, enda
var henni óspart klappað lof í lófa.
Sérstaklega þótti oss gaman að heyra
gamaiiensku söngvana frá Elízabet-
ar tímunum, með strengleik að und-
irspili, og ungversku þjóðsöngvana
er hún söng síðast.
Ragnar E. Eyjólfson
Chiropractor
Stnudar nérntaklefca t
Cílftt* bakverkl, taiifcaveiklun oje
avefnlelMl
Sfmarx Off. 8072«; Helma 30 265
Suite K37, Soraeraet Dldfc
204 Portaffe Ave.
THOMAS JEWELRY CO.
627 SARGENT AVE
SIMI 27 117
Allar tegundir úra seldar lægsta
verði. — Sömuleiðis water
man's Lindarpennar.
CARL THORLAKSON
úrsmiður
Heimasími 24 141
ROSE
THEATRE
Phone 88 525
J. A.
JOHANNSON
Garage and Repair Servica
Banning and Sargent
Sími 33573
Heima sími 87136
Expert Repair and Complete
Garage Service
Gu, Oö«, Extras, Tirea,
Batteries, Etc.
g;->ro-"nt and Arlington
Thur., Fri., Sat., This Week
Sprltig is
Here
Added
COMEDY — NEWS
— MICKEY MOUSE
Mon., Tues., Wed., Nov. 24-25-26
3
SISTERS
WITH AN ALL STAR CAST
Added
COMEDY, NEWS, VARIETY
inn hefir komið á þessum tombólum
hennar að frádregnum kostnaði,
nema til þess að hjálpa og gleðja
veikan bróður eða systur. Og nú
er sjóðurinn tómur.
Dans á eftir og ágæt músík.
NEFDIN.
• • •
Jón J. Bíldfell flytur erindi um Al-
þingishátíðina á Islandi og sýnir
myndir að Lungruth, Man. mánudags
kvöldið 24. þ.m., að tilhlutun Þjóð-
ræknisfélagsins. Inngangur ekki seld
ur en samskot tekin.
• • •
Crtbreiðslufund halda stúkurnar
Hekla og Skuld næstkomandi föstu-
dag, þann. 21. nóv., í Goodtemplara-
húsinu á Sargent Ave. í Winnipeg.
Hefir mjög verið vandað til skemt-
unarinnar á þessum fundi. Ræður
flytja þar dr. ól. Björnsson og dr.
Sig. Júl. Jóhannesson. Ennfremur
verður söngur og hljóðfærasláttur.
Inngangur ókeypis og allir velkomnir
hvort sem Goodtemplarreglunni heyra
til eða ekki. Doktorarnir munu hafa
ýmislegt að segja, sem gagn og gam-
an verður á að hlýða. *
• • *
Thor Brands byggingam. í Wpeg.
og Stefán Eiríksson rakari lögðu af
stað heim til Islands í morgun. Fara
þeir sér til skemtunar og búast við
að koma vestur aftur í marsmánuði
á komandi ári.
* • *
Þjóðræknisdeildin Frón heldur
fund fimtudaginn 27. nóvember í
efri sal Goodtemplarahússins. Skemti
skráin verður tilkynnt í næsta blaði.
• • •
“TIU LEJKRIT”
eftir G. J. Guttornisson, verð $2 00
Þjóðhátíðarmynd Gröndals 1874 verð
$3.50, er til söiu hjá Hjálmari Gísla-
syni, 622 Victor St., Winnipeg.....
Verður minnst á leikrit Guttorms
síðar hér í blaðinu.
• • •
Gleymið ekki spilasamkeppninni á
laugardagskvöldið kemur í Good-
templarahúsinu. Góð verðlaun, ó-
keypis kaffi* Aukaprísar: Tlurkev
fyrir jólin.
A. E.
• • •
Þessi böm og ungmenni voru sett
í embætti fyrir yfirstandandi árs-
fjórðung 1. nóvember s.l., í unglinga-
stúkunni Gimli nr. 7 I.O G.T.
Æ.T., ólöf Amason.
F.Æ.T., Pearl Sigurgeirsson.
V.T., Asta Johnson
Dr., Josie Einarsson
A.Dr., Violet Einarsson
Kap., Dóra Jakobsson
R., Guðrún Tþomson
A.R., Pálína Johnson
F. R., Violet Sigurgeirsson
G. , Lorna Einarsson
V., Anna Bjarnason
tr.V-, Mary Kohadian
Fundir stúkunnar eru á laugardög-
um kl. 2 e. h. í Town Hall. Hina ár-
legu Halloween samkomu stúkunnar
31. okt. sóttu hátt á annað hundrað
börn og unglingar. Verðlaun fyrir
búninga hlutu þessl: G. Thomson, 1.
verðlaun, V. Einarsson 2- verðlaun
og O. Ámason 3. verðlaun. Fyrir
skrípabúning: 1. B. Sigurgeirtsson;
2. Á. Johnson; 3. H. Burrell. Dóm-
arar vom Mrs- Sutton, Mrs. S. Sig-
urðsson og Miss Thordarson.
- 2 stór, björt herbergi til leigu, með
electric plate. Gott pláss fyrir tvær
stúlkur eða hjón. ..Aðeins $20 á mán
uði. . Nægur hiti. ..Símið 88 190....
RAFVIRKJUN NORDMANNA
Nýlega hefir komið út yfirlit yfir
alla rafvirkjun fallvatna í Noregi, og
allt fossaafl landsins. Hefir mönnum
reiknast til að hægt væri að virkja um
12(4 miljón hestafla í landinu En
til þess að ráða yfir svo miklu afli
allt árið, þyrfti að stýfla upp 45
miljarða teningsmetra í vötnum þeim
sem afrennsli hefðu til aflstöðvanna.
Alls eru talin 1160 fallvötn i landinu,
og eru yfir 50 þús. hestöfl í 39 fall-
vatna þessara.
Alls hafa nú verið virkjuð fallvötn
með 1.7 milj. hestafla. Minnsta raf-
orka allra núverandi rafstöðva er 1.2
miljón kílóvött, en það er um 13%
af raforku þeirri, sem til er í land-
inu. Um 46% af raforku þessari fer
til heimilisnotkunar, hitt fer til ým-
iskonar iðnaðar. Um 60% af sveita-
heimilum í landinu hafá nú rafmagn,
en alls nýtur 70% af allri þjóðinni
rafmagnsþæginda til heimilisnotk-
unar.
Mbl.
HEIÐURSGJÖF
Rvík 28. okt.
I gær var Emil Nielsen framkv.-
stjóra færð merkileg heiðursgjöf frá
stýrimönnum og vélstjórum þeim, er
verið hafa á skipum Eimskipafélags -
ins. Er það eftirlíking af Reykjanes
vita, gerð úr líparíti, en yfirbygging
vitans, ljóskeraskýli og þessháttar,
er úr silfri. Eftirmynd þessi, sem er
á annan meter á hæð, er á fótstalli
úr grásteini. Fyrir Ijósker vitans er
Iðkið
Sparsemi
BRENNIÐ DEEP
MINED S0URIS
i meðalköldu veðri. Þessi kol
eru hrein. canadisk kol, laus við
allt sót. Halda eldi næstum þvi
eins lengi og. önnur kol, sem
kosta helmingi meira. * Eru al-
gerlega laus við grjót og önnur
óþarfa efni. Skilja ekki eftir
neitt gjall. Vér verzlum aðeins
með beztu tegundirnar.
Large Lump ....$7.00 tonnið
Cobbie or Egg .$6.50 tonnið
Nut $6.00 tonnið
Símar: 25 337, 27 165, 37 722
HALLIDAY
BROS., LTD
342 PORTAGE AVE.
John Olafson
umboðsmaður.
Pálmi Pálmason
Violinist & Teacher
654 Banning Street.
Phone 37 843
Tombóla og Dans
Til arðs fyrir sjúkra sjóð stúkunnar Heklu *
verður haldin i Goodtemplarasalnum á horninu á
Sargent og McGee St.
Mánudagskvöldið 24 nóvember 1930.
Inngangur og 1 dráttur 25c . .. Byrjar kl. 8. stundvíslega
Electricity Which Can Be Saved
AT THIS TIME
SHOULD BE SAVED
TO AVOID UNEMPLOYMENT IN INDUSTRIES WHICH MAY
BE AFFECTED BY THE PRESENT TEMPORAY
POWER SHORTAGE.
Winnipeg Electric Company
“Your Guarantee of Good Servlce”
60AL
LIMITED
EXTRA SPECIAL
BEST GRADE DRUMHELLER NUT
$6.75 per tOn
FOR ONE WEEK ONLY
PHONE 24 512 — 24 151
rafljós, en í fótstallinum er útbúnað-
ur, sem gerir það að verkum, að raf-
ljósið kviknar og slokknar með sama
millibili og á Reykjanesvitanum sjálf-
Eftirmynd þessa af vitanum hefir
Guðm. Einarsson gert.
Á silfurplötu á fótstallinum er eft-
irfarandi áletrun.
“Til Emil Nielsen framkvæmda-
stjóra Eimskipafélags Islands, 1. apr.
1914 — 1. júní 1930; frá stýrimönn-
um og vélstjórum félagsins á þessu
tímabili, til minningar um góða sam-
vinnu.”
Mbl.
JARÐHITI I FÆREYJUM.
Hjá Famien í Suðurey kom nýlega
heit lind upp úr hörðum jarðvegi. —
Til þessa hefir hvergi orðið vart við
jarðhita í Færeyjum og þykir þetta
þvi tíðindum sæta.
Rétt áður en þessi atburður varð,
heyrðust dynkir miklir í jörðu, en
þeir hættu, þegar vatnið komst upp
á yfirborð jarðar. Sá, sem fyrstur
varð var við þetta, segir að jörðin
hafi gengið í bylgjum áður og rifnað
síðan og komið stór gjá. Er talið að
þessi gjá hafi svelgt um 30 kindur,
sem voru þar á beit-
Vatnið í lindinni er svo heitt að
menn þola ekki að halda hendinni
niðri í því.
Danski jarðfræðingurinn V. Nord-
mann dr. phil., segtr að þetta sé ali-
merkur viðburður, og sé sýnilegt að
þarna hafi opnast ein af hinum
mörgu jarðsprungum í Færeyjum.
Mbl.
Oy-^^-o-a^m-o-^m-omm+o-mam-o-^mm-iO
1 É
j J. Sigurdsson
UPHOLSTERER
Help the
Unemployed
Vote For
SHERBROOKE BRIDGE
Bylaw.
NO Property
To Purchase
NO Real Estate Graft
Centre Winnipeg
Community Club
Chesterfields and Chairs
MADETOORDER
I "
I Repairs — Slip Covers É
I--------------------
IPhone 36 473
í
(' 562 SHERBROOKE ST. !
I
★VICT0R STILl*
STANDS SUPREME
HOME RECORDING
RADI0- ELECTROLA
Greaiest Insirumeni
ofallS39752
I0%cash & 20months
E.NiE§iB)innr inriD).
Sarqent at SKerbrook
LOWEST TERMS IN CANADA
□
VINSÆLT LYFTIDUFT, SE.LT Á SANNGJÖRNU VERÐI
— OG ÁBYRGST AÐ VEITA ALGERLEGA ÓSKIFTA
ÁNÆGJU — OG ER BÚIÐ TIL í WINNIPEG AF
Blue Ribbon Limited
DUSTLESS
COALand COKE
CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD
Phone 87308
D. D. W00D « S0NS
LIMITED.
WARMING WINNIPEG HOMES
SINCE “82”
- - G0LF LAMPAR - -
VJER HÖFUM NYLEGA FENGIÐ BIRGÐIR AF UNDURFÖGR-
UM GÓLFLÖMPUM AB
Hægt að kaupa með . ípl.UU borgun á viku
Gleymið ekki ULLAR og FLANNELETTE TEPPUM vorum og
COMFORTERS á mjög vægum skilmálum.
FYRIR KJÖRKAUP A
CHESTERFIELD
DINING ROOM
BED ROOM
Suites
SJÁIÐ OSS FYRST — LANSTRAUST YÐAR ER GOTT
Gillies Furniture Co. Ltd.
956 MAIN ST.
PHONE 53 533
/