Heimskringla - 04.02.1931, Blaðsíða 8

Heimskringla - 04.02.1931, Blaðsíða 8
8 BLÁÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 4. FEBRÚAR 1930 Fjær og Nær Guðsþjónustur í Nýja fslandi Séra Ragnar E. Kvaran flytur Euðsþjónustur í Nýja Islandi í febrú- ur sem hér segir: A Gimli 8. febrúar, kl. 7 e. h. I Riverton 15- febrúar, kl. 2 e- h. 1 Arborg 22. febrúar, kl. 2 e. h. • * • ‘Spilafundur i. fundarsal Sambands safnaðar verður haldinn þann 11. b. to., næsta miðvikudagskvöld kl. 8. 'Fyrir þessum fundi standa tvær deild Hr Kvenfélags Sambandssafnaðar. Samkoman er höfð til arðs fyrir vor ROSE THEATRE Phone 88 525 Sargent and Arlington Tlhur., Fri., Sat., This Week Feb. 5-6-7 OUTSIDE THE LAW Added: — Comedy. "The Indians Are Coming” (9) Micky Mouse Mon., Tues., Wed-, Next Week Febr 9-10-11 LADY SURRENDERS Comedy Added News — Varietv bazaar kvenfélagsins- óskað er eft- ir, að sem flestir sæki fundinn. — Kaffiveitingar ókeypis. — Venjuleg spilaverðlaun. Samskot tekin. * • * Fimtudaginn 29. jan. voru gefin saman að heimili séra Rúnólfs Mar- teinssonar, 493 Lipton St., ungfrú Guðrún Aðalbjörg Marteinsson skóla kennari og Charles Earle Hill, bóndi við White River, Man.. Brúðirin er dóttir séra Rúnólfs Marteinssonar og frú Ingunnar konu hans. Heims- kringla óskar ungu hjónunum til hamingju. • • • Islenzkir stúdentar og vinir eru áminntir um að sækja fundinn, sem haldinn verður 6. febrúar, en ekki eins og stóð í auglýsingunni í vik- unni sem leið (26. febrúar). Það er prentvilla. Fjölbreytt skemtiskrá. ókeypis inngangur en samskot tek- in. íslenzka Bakaríið liorni McGee ok Sarpent Ave. Fullkomnasta og bezta bakning kringlur, tvíbökur og skrólur á mjög sanngjörnu veröi. Pantan- ir utan af landi afgreiddar móti ávísanir. Winnipeg Electric Bakeries Slmi 25170—«■•!! Sargcnf Ave. MOORE’S TAXI LTD. Cor. Donahi aml Graham. 50 Cents Taxi Frá einum staS til annars hvar sem er í bænum; 5 manns fyrir sama og einn. Állir farþegar á- byrgstir, allir bílar hitabir. Sfmi SJHí (S Ifnurf Kistur, töskur o ghúsgagna- flutningur. J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert RepaLr and Complete Garage Service Gaa, OiJ», Extras, Tire», Batteries, Etc. Brynjólfur ÞínTáksson Sími: 86 762 670 Victor St. Stillir PIANOS og ORCEL Ragnar E. Eyjólfson Chiropractor Stunilar nérstaklega: Glgt, hakverkl, taugavelklun og •vefnlelal Sfmar: Off. S0726; Helma 39 265 Sulte S37, Somernet Hhlg., 294 Portage Ave. THOMAS JEWELRY CO. 627 SARGENT AVE. SllVII 27 117 Allar tegundir úra seldar lægsta verði. — Sömuleiðis water man's Lindarpennar. CARL THORLAKSON úrsmiður Heimasími 24 141 UNCLAIMED CLOTHES SHOP Ivnrlmeiinn fiit «g yfirhafnlr, nniSnS efílr mfiil. Aibllrhorganlr hnf falllb Or Kildl, iik flitln MejaMt frfi g».75 tll $24.50 U|i|ihnflegn aelt ft $25.00 og upp I $tio.oo 471^ Portage Ave.—Sími 34 585 Bridgman Electric Co. Winnipeg — Furby og Portage — Sími 34 781 Fimtudaginn 29. janúar voru þau Carl Julius Hokanson og ungfrú Evelyn Rannveig McLennan, bæði frá Riverton, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Mar- teinssyni að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður í Riverton- • • * Leiðrétting. Um leið og eg þakka Heims- kringlu fyrir ágætan frágang á rit- gerðum þeim, er eg hefi sent blað- inu undanfarið, vil eg leiðrétta 2 at- riði: Skírnarnafn Mrs. J. F. Finnsson, ekkju Jóns heitins Finnssonar, er Kristólína, en ekki Kristín (sjá Hkr. 29. okt. 1930.) Mrs. María Walterson, er átti að fyrri manni Jón Þórðarson frá Litla- dal í Eyjafirði, og nefnd er í Hkr. 14. jan. s.l. (bls- 8, dálk 3), er Abra hamsdóttir en ekki Brandsdóttir (systir Friðriks Abrahamssonar við Kristnes, Sask.) Fr- A. Fr. • • • Kvenfélag Sambandssafnaðar á Lundar hefir ákveðið að leika gaman leikinn “Annarhvor verður að gift- ast”, í I. O. G. T. Hall, Lundar, föstudaginn 6. febrúar, kl. 8-30 e. h. Inngangur 35c fyrir fullorðna, en 25c fyrir börn. Dans á eftir. • • • Mr. Sigurður Skagfield syngur í Selkirk þann 10. febrúar n.k. Er mönnum vissara að tryggja sér sæti í tíma, því aðsókn mun mikil verða. Altnanak 1931 EFNIS YFIRLIT: Almanaksmánuðumif o. fl. bls. 1-20 Jóhann Briem og Guðrún Páls- dóttir, með mynd. Eftir séra Jóh. Bjarnason; bls. 21—30. Maðurinn í svarta kuflinum, æf- intýri eftir J. Magnús Bjarnason, bls. 31—33. Safn til landnámssögu Islendinga í Vesturheimi: 1. Tildrög Árdals- og Framnes- byggða i Nýja Islandi, með mynd- um. Eftir Magnús Sigurðsson á Storð. Bls. 34—111. 2. Tildrög að landnámi Islendinga við Little Salt í N. D. Eftir Finn- boga Hjálmarsson. Bls. 112—123. Vestur-Islendingar fyrir 50 árum. Fréttabréf ritað af séra Jóni Bjama- syni, D.D., 1880. Bls. 124—131. Guðbjörg Hjaltadóttir (Magnússoni eftir J. Magnús Bjarnason. Bls. 132 —137- Baldvin Helgason, eftir M. J. Benedictsson; bls. 135—144. Júbil-ár íslenzkra vesturferða, með mynd; bls. 145. Helztu viðburðir og mannalát með al Islendinga í Vesturheimi; bls. 146 —152. Almanakið kostar 50 cents ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 674 Sargent Ave., Winnipeg Hið vinsæla Almanak ö. S. Thor- geirssonar, fyrir árið 1931, er nú komið út og er til sölu hjá útgefand- anum nú þegar og verður að líkind- um komið til útsölumanna um það leyti er þeir lesa þessa fregn. Al- manakið lítur að vanda prýðilega út og verður á efni þess minnst hér síðar. • • • 1 Glenboro syngur Mr. Sigurður Skagfield þann 16. þ. m. í lútersku kirkjunni, og þann 17- í Grundar- kirkju í sömu byggð. Nánar auglýst síðar. • * • Framhald af ársfundi Sambands- safnaðar í Winnipeg fer fram næst- komandi sunnudag í fundarsal kirkj- unnar undir borðum. Alir eru vel ■ komnir. * Icelandic Choral Society, hefir sem kunnugt er verið að æfa hátíða- kantötu Björgvins Guðmundssonar, og mun hún verða sungin fyrstu vik una í marz. Kórið samanstendur af, 60—70 manns. Nánar auglýst síðar. * Páll Jónsson heldur samkomu í Goodtemplarahúsinu sunnudaginn 8. febrúar. Allir velkomnir. BRUNI. Siglufirði 1- jan. Eldur kom upp í dag í húsi Guð- mundar Sigurðssonar. 1 húsinu er Félagsbakaríið með veitingaaal, brauðbúð og lögregluvarðstofa bæj- arins. Fólk bjargaðist út og eitt- hvað af innanstokksmuni; ætlað er að eldurin nhafi kviknað út frá mið- stöðinni, en vissa ekki fengin um það. Unnið er enn af kappi að því að bjarga húsinu, sem er mjög tví- sýnt að takist, því að efri hæð þ§ss virðist nú alelda. 72 NYIR BOTNVÖRPUNGAR hafa bæzt við brezka fiskiflotann á s. 1. ári, og eru eigendur þeirra flestir í Hull og Grimsby. Botvörp- ungar þessir eru tærri og að ölu betur búnir en hin eldri skip, flestir 145—150 fet á lengd og burðarmagn um 350 smálestir. — Lestin rúmar 12 smálestir af fiski, og hvert skip hefir um 70 smálestir af ís og 260 smálestir af kolum í hverja veiði- för. Verðið er 17—18 þúsund ster- lingspund. Taflfélagið fsland Afstaða keppenda um Haldórssons bikarinn, eftir þrjár umferðir: V, T A. R. Magnússon ........... 3 0 j H. J. Líndal ............. 2% 0 *1LJ.JJT-3 G. Kristjánsson .......... 2 1 C. Thorláksson ........... 2 % 0 Þ. Einarsson ............. 2 1 J. Júlíus ................ 1 1 J. Bergmann .............. 1 1 D. Björnsson ............. 1 2 S- Sigurðsson ............ 1 y2 1 S. S. Sigurðsson ......... 1 2 Mr. Nowles ................ 1 2 H. Nordal ................ 0 3 R. Eyjólfsson ............. 0 2 Séu einhverjir úti á landi, sem æskja þess að hafa bréflegar skákir við einhverja í taflfélaginu, geta þeir sent inn betðnir sínar til ritara fé- lagsins. Davíð Björnsson. 618 Alverstone St., Winnipeg, Man. • • • Laugardaginn 31. janúar voru þessi börn og ungmenni sett í embætti fyr- ir ársfjórðunginn í stúkunni .Gimii No. 7 I. O. G. T.: FÆT, ólöf Árnason ÆT, Asta Johnson VT, Steinunn Johnson K, Dóra Jakobsson D, Victoria Bjamason AD, Ingibjörg Bjamason FR, Einar Jónasson G, Gísli Jakobsson R, Guðrún Thomson AR, Lára Árnason V, Slobodien V, Mary Slobodien ÖV, - Teddy Johnson ISLENZKIR STÚDENTAR 0G VINIR Gleymið ekki stóra fundinum í Sambandskirkjunni FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 6. febr. kl. 8.15 Til skemtunar verður FJÖRUG KAPPRÆÐA Stuttar og fróðlegar ræður Ágætir hljómleikar Hárfínn skopleikur — og veitingar á eftir — Ókeypis aðgangur, en sam- skot tekin. j Komið allir — og komið með vini yðar. fsl. Stúdentafélagið. IMFiril irj LIMITED C0AL SPECIAL Best Crade Drumheller Kitchen Lump $9.50per ton Satisfaction Cuaranteed PHONES 24 512 — 24151 RAFLAGNING Á GIMLI Látið oss gera raflagninguna í húsunum hjá yður og kaupið hjá oss ljósaáhöldin. Verk og vörur á ódýr- asta verði. Vér skulum með ánægju veita upplýsingar um kostnaða áætlun hvenær sem er. Lítið inn í búðina hjá oss, við hliðinaá símastöðinni á Gimli og talið við herra J. Ásgeirsson. á; *60 ALLOWANCE 0N Y0UR 0LD RADIO OP PH0N0GPAPH Ret»ardless ,of íts aQe.make or cön - dition as part payment on a Victor ) Combinotion Motne Jíecordino Rödio- Electroia $397^ ^ 2years topay the balance. Phone 22-685. Open till M ÓJfaéítt Ltd. herbrook. THE BEST .IN RADIO Lowest Terms in Canada UPPBÚIÐ SÉRSTAKLECA FYRIR ÞÁ SEM EINKA-VAND- LÁTIR ERU AÐ KAFFIKEIM—OG FÚSIR ERU AÐ BORGA SÆMILEGT VERÐ FYRIR ÞESSKONAR KAFFI. Blue Ribbon Limited H-O-C-K-E-Y SENIOR & JUNIOR 50c and 75c — Admission — 35c and 50c Come and see the best hoqkey in years. Extra tickets for lucky number winners. MONDAY — THURSDAY — SATURDAY Amphitheatre Rink PHONE 30 031 NÚ ER TlMINN TIL AÐ KAUPA RÚMFATNAÐ YÐAR og borga fyrir liann nú og yfir sumarmánuðina. • VéR höfum agætt orval af Eiderdown Stoppteppum, Ullarteppum, Bómullarteppum Rúmteppum, Cólfteppum — og Linoleum dúkum. — Simið og umboðsmaður vor mun koma til yðar. “YOUR CREDIT IS GOOD WITH US” Gillies Furniture Co., Ltd. 956 MAIN ST. PHONE 53 533 “KINGFISHER” GILL NETTING Made by JOSEPH GUNDRY and CO. LTD. BRIDPORT, ENGLAND. ESTABLISHED OVER 250 YEARS. BEST QUALITY LINEN GILL NETTING SUPER QUALITY SEA ISLAND COTTON FÁIÐ OKKAR PRÍSA ÁÐUR EN ÞÉR KAUPID Office and Warehouse: 309 Scott Block Winnipeg. W. Flowers, SALES REPRESENTATIVE PHONE 86 594 DUSTLESS COAL and COKE CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD Phone 87308 THREE LINES D. D. W00D « SONS LIMITED.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.