Heimskringla - 11.03.1931, Side 1

Heimskringla - 11.03.1931, Side 1
DYERS & CLEANEES, LTD. SPECIAL Men's Suits Dry Cleaned and Pressed ............$1.00 Ladies’ Plain Dresses Dry Cleaned and Pressed ....$1.00 Good.x Called For and Delivered Minor Repaira, PREE, Phone 37 001 (4 lines) MAKE NO MISTAKES CALL DYERS & CLEANERS, LTD. PHONE 377 061 (4 lines) XLV. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN H- MARS 1931. NtrMER 24 OUSXKIR “EITI RÞOK- HVAÐ KOSTAR AÐ RÆKTA ITNNAR” FUNDNAR. I MÆLIR AF HVEITI? LEIKMÖNNUM LEYFT AÐ GIFTA. Það er nú alt saman búið, i sam- þinginu lá, er samþykt og verður inn an skamms að lögum. Prestarnir Þess var getið fyrir nokkru síðan J i blaðinu Manitoba Free Press var bandi við þessa löggjöf í Manitoba, í Heimskringlu, að eiturþoka hefði jgng grein skrifuð af sérfróðum i um a® dómarar megi gifta eins orðið um 60 manns að bana i Belgíu. j er jafnframt. hefir um langt Prestar' ^umvarpið, sem fyrir Hafa vísindamenn verið að rann- gkeið verið bóndi> um það hvað *— - — , , . , einn mæli hveitis á verðháu akur- tanað vrstöðu, að hún stafi af því, að ^ * brennisteinsgufa, sem samlagist mjög yrkjulaAdi. Skýrsla hans eða athug- þykkri þoku, framleiði eiturgas anir eru yfir fimm síðustu árin eða <acid), sem skaðvænt sé fyrir lungun. frá 1926-1930, að báðum árum með Og brennisteinsgufuna álíta þeir hafa töldum. Kostnaðinn við framleið- komið úr reykháfum hinna miklu iðn- ' gluna rejknir hann efUr þvi hvað aðarstofnana í Meuse Valley. uppskeran er mikil á landinu 1 Iðnaðarstofnanir í Ameríku fram- . ...» . , , t _ hverju ári. Því meiri sem upp- leiða auðvitað svipaða brennisteins- J gufu, en af þvi að loft er oftast skeran er, því lægri er framleiðslu hreint og laust við miklar, langvar- kostnaðurinn. Allt virðist til greina andi þokur hér, er lítil hætta talin tekið i skýrslunni við kostnaðinn á því, að eiturgas þetta myndist í Þannig er fyrir alt árið tekin kostn- því. I aðurinn við fóður hestanna, sem við ------------ I akuryrkjuna eru þó ekki brúkaðir SYSTIR BENNETTS TRULOFUÐ. nema 120 daga á ári. Verð landsins FRA ROSSLANDI. M. Bagatsky vélameistari, sem böndin bárust að um að hafa verið valdur að járnbrautarslysi í Austur- Síberíu, var síðastliðinn mánudag dæmdur til lifláts með því að vera skotinn. Tólf aðrir lestarþjónar voru dæmdir til þriggja til tíu ára fang- elsisvistar. HEIMURINN ER AÐ BATNA. Rússinn og Tyrkinn hafa komið sér saman um það, að minka her- og allra véla, rentur mannakaup. : skipaflota sinn í Svartahafinu. Samn Þó að það sé ekki annarsstaðar fæði Qg húsnæði — alt er reiknað að fengið en úr opinberunarbók dag- Engu sýnist vera gleymt. legs skrafs, er talið víst í Ottawa, [ að Miss Mildred Bennett, systir for- sætisráðherra Bennetts, sé trúlofuð. Sá lukkulegi er talinn að vera W. D. Herridge, K. C., er nýlega var kjörinn canadiskur ráðunautur í Washjngton. Tekur hann við stöðu sinni innan tveggja mánaða, og fer þá að spá manna suður giftur. Hér yrði oflangt að birta alla skýrsluna í þýðingu. Verður þvi^ að nægja að taka heildar kostnaðinn á hverju ári fyrir sig, eins og hann er mælis af hveiti. ingar um þetta milli þessara þjóða voru undirskrifaðir s.l. mánudag. ISLENDINGADAGUR í WTNNIPEG SAMBANDSÞINGIÐ. Arið 1926 var allur kostnaður við ræktun hverrar ekru $15.71. En Uppskerann það ár af ekrunni var 26 mælar. Þar af leiðir að fram- leiðsla hvers mælis nam 46 cents. Sambandsþingið kemur saman á Arið 1927 var kostnaðurinn við morgun, (fimtudag). Var hálf part- ræktun hverrar ekru $15.71. Sn inn búist við stympingum og ein- uppskeran var þá aðeins 8 mælar hverju sögulegu að því leyti til á af ekrunni. Samkvæmt því kost- þessu þingi fyrir nokkru síðan, en aði hver mælir hveitis það ár $1.96. nú virðist minna um það talað. A Er það nærri fjórum sinnum hærra bráðabyrgðar þinginu í haust kom en nokkurt af þessum fjórum árum, það í ljós, að forsætisráðherra lét enda var uppskerubresturinn hinn sig ekki mikið, skifta glamuryrði ægilegasti það ár. andstæðinganna. Til þess að hann Ar.g ig2g er a„ur ræktunarkostn. svaraði andróðri þeirra varð hann agur $12_M 4 ekruna En þá yar að vera bygður á staðreyndum. Og uppskeran 30 mælar á hverja ekru, verkefni þingsins, sem nú hefst, eru vel undirbúin af stjórninni. Þarf þvi eflaust meira en hávaðan einan til að hrófla við þeim. En af honum eru andstæðingar stjórnarinnar ríkastir, en fátækari af undirstöðugóðum stað hæfingum. Þess vegna getur svo farið að þing þetta verði styttra og málin verði afgreidd með meiri rösk leik en oft hefir átt sér stað áður. Hásætisræðan er búist við að ekki taki nema tvær til þrjár vikur þing- tímans, og þar sem að sögn um nið- svo kostnaðurinn varð ekki nema 40 cents á hverjum mæli. Arið 1929 er allur ræktunarkostn- aður $14.86 á ekrunni. Og með því að uppskeran er þá 22 mælar, verður framleðslu kostnaður hvers mælis 68 cents. Og svo kemur til ársirjp 1930. Þá var ræktunar kostnaðurinn $13.28. Uppskeran 23 mælar. Kostnaður hvers mælis 58 cents. Ef meðaltal er nú tekið af þess- urskurð óþarfrar eyðslu í stjórnar- um 5 árum verður framleðslu kost- rekstrinum er fremur að ræða en naður hvers mælis 81 cents. En veitingar til þess, sem óþarft er, í að sleptu árinu 1927, er meðaltalið fjármálaáætluninni, er ólíklegt að 53 cents. langan tíma þurfi til að mala um hana. BRACKEN VIÐ S.JCKKA- BEÐ BRÓÐUR SINS. Forsætisráðherra ijohn Bracken fór síðastliðinn laugardag til Sas- Samkvæmt því sem auglýst var í . , ._ _ , , , Heimskringlu síðastliðna viku, var sýndur, við framleiðslu hvers t B almennur fundur haldinn í Good- templarahúsinu þann 9. þ. m. Lagði Islehdingadagsnefndin þar fram reikn inga og skýrslur yfir hátíðarhaldið í sumar sem leið, og sýndu reikning- arnir að i sjóði voru aðeins $5.58. Fundurinn lét í ljós ánægju sina yfir því, hve vel hátíðarhaldiö hefði tekist, svo tmikið betur en á horfðist í fyrstu, og vottaði nefndinni þakk- læti sitt fyrir góða frammistöðu. Akveðið var að halda Islendinga- dag hér í Winnipeg á komandi sumri 2. ágúst eða um það bil, þar sem þann dag ber upp á sunnudag. Þeir menn, sem búnir voru að vera tvö ár í nefndinni og áttu því ekki lengur sæti í henni voru þessir: Jón Asgeirsson, dr. M. B. Hall- dórsson; Björgvin Guðmundsson, Ben ólafsson; G. P. Magnússon og Hjálm- ar Gíslason. Varð því að kjósa í þeirra stað og hlutu þessir kosningu: Dr. J. T. Thorson G. S. Thorvaldson lögfr. Dr. A. Blöndal G. P. Magnússon Jón Asgeirsson Björn Pétursson akuryrkjufræð- ingur. Nefndina skipa fyrir þetta ár, auk þeirra. sem að ofan eru greindir: Séra R. Marteinsson Stefán Einarsson Séra J. P. Sólmundsson Einar Haralds Agúst Sædal Fred Swanson Attu þeir eftir eitt ár af sinu kjör- tímabili. Minni fornmanna. Tileinkað lestrarfélaginu Jón Trausti í Blaine. Wash., 14. febr. 1931. Hvort hefir þú vilzt fram á heiði í hamrömum íslenzkum byl? — Og óttast að gínandi gljúfur þér gerðu hin síðustu skil. En gengið — og varist — og vonað, unz veðrinu slotaði til. Þá eygðir þú fjallshnjúk í fjarska, og fagnaðir hollvini þeim. Þú stefnunni náðir og stæltist — unz stjörnurnar blikuðu í geim. — Þá glöggvuðust vörður hjá vegi, sem vísuðu’ í áttina heim. Hvort hefir þú staðið við stýri og stefnt inn á ókunna höfn? Þú óttaðist björgin og brimið, og boðaföll s^öðug og jöfn. — Þá leiftraði ljósblik frá vita- og lengur ei skelfdi þig dröfn. Hvort áttir þú mótstætt í æsku, og erfitt að greina þess skil, að þáð væri markið og miðið, sem mannheimur ætlaðist til, • að allir hið ítrasta stríddu, þó ekkert þeim gengi í vil. Þá gnæfðu sem hnjúkar við himin þær hetjur frá sögunnar öld, sem þjóðin þín drenglynda dáði, og dæmdi sín mætustu gjöld, og greypti með ódáins orðsnild á algyltan minningaskjöld. Þú stæltist — og stefnunni náðir, — en stórræðin heilluðu mest. Fyrst voru það Gunnar og Grettir og Glúmur — sem reyndust þér bezt. — Þeir veittu þér kjark, er þú kvaddir með kærleikum gúllin þín flest. Með árunum hugsjónir hækka — þig heillaði mannvit og sál. Nú hrifu þig Hallur og Þorgeir, og hjarta þitt tignaði Njál. Því jafnvægið birtist sem jarteikn við jarðlífsins alvörumál. En hver gæti virt svo sem vert er þá vakning sem fornskáld þér bjó? — Þú syrgðir og ortir með Agli, og angurværð Kórmáks þig sló. Og klökkur þú kápuna raktir á knjánT þér — er Gunnlaugur dó. Hvort vildir þú gleyma’ ef þú gætir, hve gagntekinn saknaðar ró, þú nnnir með Þormóði’ og ortir, er örina’ úr hjarta sér dró? — Þíns andláts með öryggi beiðstu, er íslenzka Ijóðskáldið dó. Hin skínandi fornsaga skapar í skilning þinn heilsteyptan mann. — Og það nálgast þjóðin að lokum, sem þrotlaust hún tignar og ann. — En fornmanna fegursta minni, Er frægðin — sem þjóðin sér vann. Jakobína Johnson. Meðal verð hveitis öll árin er talið að hafa verið sem næst $1.30 mæl- irinn. jfánssonar frá Fagraskógi, með þýð- íngu og útskýringum aftan við þau, á ensku, eftir dr. Baldur H. Olson. Verður ekki annað sagt, en að hans verk sé, í rímlausum búningi, ágæt- lega af hendi leyst. Hefði mynd verið tekin af því, sem fyrir augum áhorfendanna var, i innanverðri j kirkjunni þetta kvöld, hefði vitanlega mest borið á söng- i stjóranum sjálfum, á dálitlum upp- hækkuðum palli, í frambrún þeirrar myndar. Hann sneri sér, að sjálf- sögðu, eins og áhorfendurnir, að söngflokknum. Blakti því fyrst, nokk urn veginn beint frá manni, ögn til j vinstri frá söngstjóranum, frú Björg Isfeld, prúðbúin og tiguleg í sæti sínu við slaghörpuna. Atti hún þar framundan sér, því sem næst hvíld- arlausa, sjötíu og fjögra mínútna manns stað, og þetta blessast nú samt. Það fær maður bráðum að heyra. Það er ekki laust við hann lánið, hann Björgvin okkar í söngn- um. Þess vegna lætur hann byrja. Slag- harpan opnar, eins og lykill, hið indæla fordyri fiðluspilsins. Inn af þvi eru söngsins fremstu salir, og á tónanna vængjum lyftumst við fyr en varir, ósjálfrátt, til hærri hæða en okkar daglegu dvalarstaða. Ljóð- in og hljóðin til samans, flytja guði lofgerð, og minnast iandnámsmanna, tungunnar og Þingvalla, — “hér hef- ir steinnin nmannamál og moldin sál”. Eiga þau sérstaklega þætti í þessu, með einsöngvum, hr. Páll Bar- dal og frú Sigríður Olson, bæði svo vön því, að við klöppum þeim lof i lófa, að það er ekkert nýtt, hvorki FLUGVJELASKALI BRENNUR. Flugvélaskáli Western Canadian katoon, til þess að sjá bróður sinn Airways félagsins I Winnipeg brann er þar á heima og sjúkur liggur. til kaldra kola 9.1. miðvikudag. Eyði Var hann ekki kominn til baka i lögðust átta flugvélar í brunanum, gær, samkvæmt því sem Hon. R. A. .3 bílar og ein dráttarvél, og nokkur Hoey skýrði frá í þinginu. KULDAR I EVRÓPU. áhöld til veðurathugana. Er skaðinn metinn um $150,000. Um orsakirnar til brunans veit enginn. Sagt er að félagið ætli að byggja um hæl aft- þrekraun, auk þeirraV þekkingar og fyrir þau eða fyrir okkur. leikni, sem hennar hlutverk útheimt- I “Hylla skal um eilifð alla andann ir. j forna konungborna”, kveður þá við i 1 sveig utan um hana sátu fiðlu- 1 nýjum tón, — nýjum fyrir mig. Eg | spilararnir. Sagt er, að hr. Pálmi hafði ekki. heyrt söng hans fyr. j Pálmason hafi séð um raddsetningu Það var hr. Sigurður Skagfield. j fyrir fiðlurnar, og hygg eg að fleir- Ritgerð séra Benjamins um hann ! um en mér muni finnast hann þar í janúarlokin hafði eg lesið, og var hafa veitt tónskáldi kantötunnar ekki trútt um að eg héldi ekki, að góða aðstoð. Mestar fréttir hljóta þar væri eitthvað öfgakynjað. I CANADA SYNINGARDEILDIN BEZT. Veður hafa verið heldur válynd í ur Evrópu þessa síðustu daga. A Bret- landseyjum var síðastliðinn laugar- dag ofviðri svo mikið, að menn þótt- ust ekki í 14 ár hafa munað eftir öðru eins. Þessum norðanstormi A iðnaðarsýningu, sem haldin er fylgdi nokkurt frost og snjór. Sjór ^ í Buenos Aires, og prinsinn af Wales flæddi óvanalega langt upp á land, opnar þann 14. þ. m., er sagt að víða og skip slitnuðu upp eða sukku canadiska deildin sé einhver hin til- á höfnum. Skotlandi snjóaði meira ■ komumesta. Prinsinn af Wales og en nokkru sinni á vetrinum. Hafa, bróðir hans hafa um nokkurn tíma víða um Evrópu orðið skemdir á dvalið I Argentínu. Er sagt að þeir simum, og í Norður-Frakklandí, j séu að kynna sig þar i sambandi við *>ýzkalandi, Belgíu, Austurriki og á stór viðskifti, sem England hefir í Norðurlöndum, hefir skeflt yfir vegi hyggju að gera við Argentínu á og járnbrautir hafa tafist. komandi árum. Fórnandi máttur er hljóður n. Upphaflega hefði lesendunum má- skc komið það bezt, að gengið hefði verið á röðina, og það nefnt fyrst, sem að fyrst var. Er þess þá að geta, að 50 cent erum við látin borga þarna fyrir inngang, sem annarsstaðar mundi víða jafna sig upp með tvo dollara fyrir hvert sæti. Sýnir það bezt, að alt þetta mikla starf er af öðrum toga spunnið, en gróðafýkn, enda hefir Islendingurinn i manni þar annað sinn spegilinn fyrir framan sig: “Allir vilja neyta krafta sinna”. Er það sú mest göfgandi þrá, sem mannssálin á til, og á það sízt skil- ið að vera svelt á meira viðurkenn- ingarleysi, en því, sem okkur hinum er ósjálfrátt. ■ I ■ það þó að teljast, að Mr. Waterhouse það minsta ætlaði eg mér ekki, að skyldi þarna vera sem óbreyttur há- ! gleypa þenna ókunnuga mann eða seti. Hefir hann sömu prófeinkunn láta hann gleypa mig, nema mér sem Björgvin, en er langtum eldri fyndist hann eiga fyrir þvi. maður í borginni og nafntogaður í Hann söng. Já, hann söng, — sinni grein. Að hann skyldi leggja en þið verðið að heyra það sjálf, — slíkt á sig, endurgjaldslaust, hlýtur ^ því verður ekki lýst. Samt var eg að skiljast svo, sem hann hafi þózt ráðinn i, að fara mér nú hægt, — finna þar eitthvað söngfræðilega , heyra hann aftur. nógu gott fyrir að gangast; og má J Svo er þá stiklað á steinum sög- það þá teljast Björgvin, og þar með j unnar, bæði í kórsöngum og einsöng. íslenzku þjóðerni, hin mesta sæmd, Það er vigt með blóði, heyrist sem hér gat komið til mála. I brekkunni, sem myndast á söng- pöllum kirkjunnar, blasa svo við manni um sextíu andlit í söngflokkn- um sjálfum. Er ekki svo að sjá, sem neitt af því atgervi, sem bezt er hér til, hafi talið sig of gott til að fylla þenna fiokk. Samt getur maður, af vana„ ekki hjá því komist, að finn- ast skarð fyrir skildi, þar sem t. a. m. séra Ragnar E. Kvaran er fjar- verandi, norður í Arborg, og ungfrú Við dyrnar eru manni afhent “Is- ^ Rósa Hermannsson, austur 1 Toron- lands þúsund ár” i bókarformi. Þar ^ to. eru hátíðarljóð Daviðs skálds Ste- En hvað um það. Maður kemur i kluknahringing og klerkasöngur, Þór fellur og Kristur er tilbeðinn, og þjóðarinnar lif er eilíft kraftaverk. “Það er fyrst, er þjóðin vaknar, þjáð og smáð og vafin tötrum”, að maður finnur sig dreginn upp úr sögustraumnum. Hann er að verða ítækur, þessi Sigurður, eða er þetta Björgvins verk, eða þeirra beggja? Hér er gott að vera. Þama var það, sem mig langaði mest til að klappa, — endilega heyra þetta betur. Svona nokkuð er farið burt i fjarlægð, þegar þessir sila' keppir, eins og eg, eru fyrst að byrja að átta sig á þvi, að það sé þó virkilega eitthvað sérstakt um að vera. En flokkurinn var allur risinn á fætur, svo þær bjargir voru bann- aðar. En hvað ? Þessi Sigurður settist ekki samt niður í þetta skifti eins og í hinum einsöngnum. Héma var komið að endirnum á fyrra partl kantötunnar, og þar hélt hann söng sínum áfram. Sextíu systra og bræðra brjóst bianda þessa eina manns þoli sitt þol, lyfta því, hefja þess haf, fiðlurn- ar drýgja súg allra segla; og slag- harpan knýr hvern kjöl, svo að öll þessi hljómandi iða, að endingu, megi sem bezt ' t' “varpa ljóma um aldir alda yfirheilög sagnaspjöldin.” Eg varð aldrei svo frægur um dagana, að hafa heyrt neitt annað, sem tæki þessu augnabliki fram. — Einn mann aðeins, gæti eg af eigin reynslu talað um til samanburðar. Hann hét Saluzzar, minnir mig, og söng Manier i Trúbadúrunum (B Trovadore), þegar San Charles flokk- urinn var á ferðinni hérna, fyrir eitt- hvað tólf árum. Svo varð framhaldið af þessu, I öðrum parti, meðal annars indæli tvísöngur kvenna. En það var sama. Eg er svo seinn að snúa mér, úr einu í annað, að endirinn mikli á fyrri parti ,hélt á mér einhverjum tök- um, sem hann hafði náð, alt fram að lófaklappinu, sem mér varð fyrst fyrir að hefjast máls á i síðasta blaði. m. Söngdómari annars enska dag- blaðsins hér í borginni sló þvi fram í frásögn sinni, að gaman muni hafa verið að hlýða á þá “kantötuna” úti á Islandi í sumar, sem vann verð- launin, úr þvi sú reynist svona, sem laut þá í lægra haldi í þeirri sam- keppni. En tekið er það fram um leið, að hvað sem því líði, þá setjl þetta verk samt Björgvin Guðmunds son i fremstu röð söngfræðinga hér i landi. Frh. á 5 bls.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.