Heimskringla - 11.03.1931, Page 2

Heimskringla - 11.03.1931, Page 2
i BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 11. MARS 1931. Dánarfregn. Þær fréttir bárust mér nýlega, aS kunningi minn, Niljon Hannes J6- hannesson dó á sjúkrahúsinu í Rich- ester, N. Y., þann 30. desember 1930. Eg kyntist Hannesi á ferðinni til Islands siðastliðið sumar og var með honum nokkrar vikur á ferð um Danmörku. Við vorum samferða frá Hamborg til Montreal. Þar skift ust leiðir okkar. Hann fór til Ithaca þar sem hann stundaði nám við Cornell háskólann, en eg kom heim til Salt Lake City, Utah. Kunnings- skapur okkar blómgaðist í trygga vináttu, því Hannes var góður dreng- ur og vel að sér í mentamálum, bæði ameriskum og íslenzkum. Niljon Hannes Jóhannesson var fæddur i Reykjavík 13. april 1891. Foreldrar hans voru þau Anna Krist in Jónsdóttir og Jóhann Jónsson tré- smiður. Þegar Hannes var um tví- tugt fór hann erlendis og nam stað. í nokkur ár. Svo fór hann til Kaup- mannahafnar og stundaði nám við Landby Höjskole í fimm ár. Hann útskrifaðist frá þeim skóla sem sér- fræðingur. Skömmu seinna gekk hann í verzlun með Hjálmtýri Sig- urðssyni. Þeir verzluðu með íslenzk- ar vörur. Alt gekk vel um hríð, en svo komu dimmir dagar, og Hannes tapaði öllu, sem hann hafði lagt í verzlunina. Sumarið 1926 sigldi hann til Ame- ríku, og var eitt ár i Yonkers, N. Y. þar sem systur hans tvær eiga heima. Þær heita Vilhelmina og Lára. 1 nóvember 1927 innritaðist Hannes i yfirdeild Comell háskólans og byrjaði að lesa jurtafræði og jurtavísindi undir doktorspróf. Frá unga aldri hafði Hannes of- an af fyrir sér sjálfum. Oft mátti hann spara, eins og nærri má geta. En hann var einn þeirra manna, er halda þess fastara á brekkuna, þvi örðugri sem hún er undir fæti. Að öðlast vísindalega þekkingu og nota þá þekkingu til þess að gera jörð- ina fallegri og frjósamari, var æðsta lífsaugnamið Hannesar. Loftur Bjamason. ’Rœða I. Insrialdssonar í Manitobaþinginu Þegar tekið er til greina, að meg- iniðnaður fylkisins er landbúnaður, þá leiðir af sjálfu sér að framleið- andinn er beinlinis eða óbeinlinis að bera þyngstu byrðina. Ef afstaða hans verður svo, að hann getur ekki keypt — eins og nú á sér stað 1 sumum bygðarlögum — hvað verð- ar á Jótlandi í Danmörku. Hann var ur þá um hinn partinn af fólkinu ? vinnumaður þar hjá ýmsum bændum ^ Hagskýrslur frá árinu 1921 sýna HREINLÁTASTA OG HOLLUSTUMESTA MJÓLKURSTOFA I WINNIPEGBORG Eign Winnipegbúenda og rekin af þeim. Hreinlæti í meðferð allra afurða og stjórnsemi. Veldur framgangi vorum og vexti. SÍMI 201 101 ‘í>ér getið slegið rjómann — en ekki skekið mjólkina’’. MODERN DAIRY LIMITED að ibúatala Manitobafylkis var 610,- 118, og þar af vom 43 prósent í borgum og bæjum, og 57 prósent hafði bústaði til sveita. Bændum hefir verið ráðlagt að lækka framleiðslukostnað; og þó er hann ekki aðalorsökin fyrir núver- andi ástandi; enda hlýtur hann að lækka, því bóndinn getur ekki keypt nema akuryrkjuáhöld og önnur efni er bóndinn þarf, lækki að mun verði. En er liklegt að slíkt komi til. eftir því sem stefna sambandsstjórn arinnar nú er? Mikil andúð er flutt í blöðunum viðsvegar um Canadá, á móti sam vinnustefnu framleiðenda, eða að þeir selji vörur sínar sjálfir; og margir af þeim, sem eru mest móti þvi, eru einstaklingar, sem eru algerlega upp á framleiðendur komn ir, hvað lifsviðurværi snertir. Þetta fellur framleiðendum illa og ef eg skil rétt gang málanna, þá munu þeir halda áfram að selja af- urðir sínar með samlagsaðferðinni sem er ábyggilegasta söluaðferðin. Ein aðal mótbáran gegn Hveiti samlaginu var, að það seldi ekki nóg korn. En hverjar verða sann anirnar i þvi máli? Hér með fylgja tölur yfir birgðir þær, sem seldar hafa verið, og einnig það, sem eftir var óselt frá árinu 1928: 1929. September .... «........ Október ................ Nóvember Desember 8,563,000 8,633,000 11,754,000 6,930,000 1930 Janúar ..................... 2,688,000 Febrúar ...................... 880,000 Marz .........,............ 8,626,000 April ..................... 12,202,000 Mai ...........'........... 21,464,000 Júní ....................... 9,586,000 Júli ,..................... 15,060,000 Agúst ..................... 23,566,000 Eru hér ótaldir 39,981,000, er voru eftir óseldir. Þetta er heldur lægra hundraðstal, samkvæmt þeim skýrsl- um, sem fáanlegar eru, heldur en það sem var af óseldu komi hjá ó' háðum hveitifélögum. Ráðlegging margra nú er að auka kvikfjárrækt, og á því er enginn vafi að bændur vorir í Manitoba væru betur af nú, ef þeir hefðu fjölg að skepnum sinum í stað þess að fækka þeim. Árin 1925 til 1930, að báðum með- töld, sýna að gripasala hefir mink- að, og einnig sala á svínum, en sala á fullorðnu fé og lömbum hefir held- ur aukist. . Gripir og kálfar. 1925 ......................... 124,670 Yður mun geðjast að jessari reistandi Athugið þetta vörumerki á bauknum. Það er á- byrgð um það að hvorki alúm eða önnur skaðleg efni er að finna i Magic Baking Powder. Hafið við ehndi eintak af hinni nýju Magic matreiðslubók, og þér þurfið aldrei að vera með áhyggjur yfir hvemig þér eigið að haga máltíðinni. Héma er til dæmis yndæl forskrift tekin af handahófi úr > matseðlaskránni. MIÐDAGS MATSEÐILL Cream Francaise Soup Orange and Cheese Salad Swiss Steak with browned potatoes Muffins — Caramel Pie Almond Cakes* Chase & Sanbom’s Te og Kaffi REYNIÐ ÞESSA FORSKRIFT ALM0ND KÖKUR 54 bolll smjör 54 bolli sykur 54 bolli ipjólk 2 egg 154 bolli hveiti 2 teskeiö*ar Magic Baking Powder 1 bolli Almond muld* ar ( smátt. Hrær efni þetta saman 1 röð eins og vísað er til og baka á smá- diskum eða í pappa bollum eins og myndin sýnir. Forskrift þessi, auk fjölda annara jafn ágætar er að finna í hinni nýju New Magic Cook Book. Ef þér bakið brauð heima þá skrifið eftir henni til Standard Brands Limited, Fraser Ave. and Liberty St. Toronto og hún verður send yður. KAUPIÐ VÖRUR BÖNAR TIL 1 CANADA 1926 1927 1928 1929 1930 1925 1926 1927 1928 1929 1930 Svín 145,687 174,762 147,082 1-33,275 96,009 208,285 188,348 209,567 166,723 148,214 126,181 Sauðfé 1925 ........................ 20,450 1926 ........................ 26,123 1927 ........................ 30,051 1928 ........................ 32,843 1929 ........................ 35,427 1930 ........................ 42,980 Með fjölgun gripa verður sala þeirra eitt það alvörumál, sem verð- ur að mæta hispurslaust. Búnaðardeildir sambands- og rylk- isstjóma hafa varið miklum tima í að fræða bændur um hvemig þeir ættu að framleiða betri vöru, og hafa þeir fært sér þessa fræðslu f nyt með því að framleiða fullkomn- ari vörur, svo sem: Manitoba Hard Wheat. Canadian Hams and Bacons. Canadian Red Label Baby Beef. Canadian Lamb and Mutton. Canadian Cheese. Canadian Butter. Þessar tegundir ættum vér að framleiða í svo stómm stíl, að hægt væri að selja til útflutnings, auk þess sem heima fyrir er notað. En upp á síðkastið hefir verið vanrækt að framleiða svo mikið, að hægt væri að selja erlendis, nema kom og On- tario ost. Herra forseti! Eg ætla ekki að gera tilraun til að ræða hér sölu á komi, um það hefir verið rætt svo mikið. En mig langar að minpast lítið eitt á sölu á gripum og alls- konar kjöti. Vér munum hafa hér áður en ár- ið er liðið of mikið af svínum, og líka heldur mikið af gripum. Eftirfylgjandi er skýrsla um út- flutning og innflutning kvikfjár og kjöts síðastliðin 4 ár, og einnig skýrslur yfir birgðir geymdar í kæli- húsum, teknar úr stjórnarskýrslum • 1927 írtflutt Innflutt Nautakjöt .... 56,741,800 249,897 Rkt. Svínakj. 58,011,800 1,834,771 Slt. Svinakj. 24,569,900 8,871,862 Sauðakjöt . 1,889,200 1,946,037 Gripir 216,209 1,312 Kálfar 79,065 Svin 197,106 24 Sauðfé 20,138 2,142 1928 Nautakjöt 47,136,700 2,519,091 Rkt. Srinakj. 41,339,300 2,768,846 Slt. Svínakj. 11,114,800 11,206,296 Sauðakjöt 1,127,800 2,332,571 Gripir 169,276 1,303 Kálfar 76,152 Svín 23,263 565 Sauðfé 11,506 2,787 1. jan. 1930 ............. 28,066,276 1. jan. 1931 ............. 17,582,105 Sauðakjöt 1. jan. 1928 .............. 6,317,906 1. jan. 1929 .............. 5,475,404 1. jan. 1930 .............. 8,650,621 1. jan. 1931 .............. 6,855,488 5 ára jafnaðartala. 1. jan. 1931 Nautakjöt ................. 22,570,207 Kálfskjöt .................. 2,337,768 Saltað Svínakjöt .......... 29,048,905 Sauðakjöt .................. 6,284,520 Yfirskoðuð slátrun á skepnum. Gripir 1927 1928 733,357 699,384 701,866 802,007 Kálfar Svín Sauðlr 1929 1930 1927 1928 1929 1930 1927 1928 1929 1930 1927 1928 1929 1930 Af ofangreindum skýrslum er auð séð að það má auka kvikfjárrækt I hverju fylki hefir svinarækt auk ist frá 50 prósent upp 150 prósent sem þýðir að hægt verður að selja eitthvað til útlanda. Griparækt mun ekki aukast eins fljótt, en þó er eft irtektarvert, að árið 1929 seldum vér til Bandaríkjanna 160,103 nautgripi Hækkun á tollum útilokaði meiri útflutning. Frh. 414,675 415,990 367.237 376.237 2,540,342 2,547,024 2,353,161 1,926,325 618,057 638,752 725,004 745,119 VISS MERKI PILLS ^výVFOR 0,x“r L*t*. um nýrnaveiki eru bakverkir, þvag- teppa og þvaig’steinar. GIN PILiLS !ækna nýrnaveiki, með því að deyfa og græða sjúka parta. — 50c askjat* hjá öllum lyfsölum. 131 Nautakjöt 1929 31,066,400 5,235,412 Rkt. Svínakj. 28,772,700 6,855,197 Slt. Svínakj. 10,184,700 13,945,241 Sauðakjöt 573,300 4,401,258 Gripir 162,632 125 Kálfar 90,873 Svin 3,942 7 Sauðfé 11,143 197 Opið bréf til Hkr. rileinkað þoim vinum mínum K. N skáldi á Mountain, og frú Rósu Casper i Blaine. . .1930 Nautakj., U.S.A. 8,086,800 Flesk, Gr. Br. 14,795,600 Slt. Svínakj. U.S.A., Gr. Br. 5,679,800 Sauðakj., U.S.A. 241,500 3,631,176 8,560,593 11,0717,052 4,411,771 Grisir, Gr. Br. — U.S.A. Kálfar, U.S.A. Svín Sauðfé 5,400 19,483 35,768 2,324 2,876 Skýrsla yfir birgðir í frystihúsum í Canada. Nautakjöt 1. jan. 1928 22,903,491 1. Jan. 1929 18,154,221 1. jan. 1930 23,049,329 1. jan. 1931 11,546,604 Kálfskjöt 1. jan. 1928 1,710,222 1. jan. 1929 1,574,614 1. jan. 1930 3,329,765 1. jan 1931 2,002,357 Saltað Svínakjöt 1. jan. 1928 1. jan. 1929 34,078,425 Frh. Sem sagt, komum við seint. Meiri hluti skemtiskrárinnar var búinn Eitt af því fyrsta, sem eg heyrði, var söngur, sunginn af söngflokki Skag firðina, og var víst vel á hann hlustandi. En í sömu svifum rakst eg á frænda vinn og fomvin Guð. mund Christie og fósturson hans Villa, ungan og fjörugan pilt. Glapt- ist mér þvi heyrnin að nokkru, að því er sönginn snerti. Mér fanst það svipað að mæta hér Vestur-lslend- ingi, einkum þeim, sem enn hafði óskerta sjón og minni, og kannaðist því við forna kunningja — en það var meira en hægt var að segja um þá suma Vestur-Islendinga heima, eins og aðymæta landa og fomvin I framandi landi. Næsta erindi dag- skrárinnar, sem eg heyrði og heyrði vel, var minni Vestur-Islendinga í ljóðum, ort og flutt af Jónasi bónda Jónassyni frá Hofdölum í Skaga firði, karlmannlegt að efni og fram. sögn. Þá flutti ræðu um sama efni séra Tryggvi Kvaran. Var það eitt markvert við hana, að hann gerði nokkra tilraun til að afsaka útflutn ing þeirra. — Þrátt fyrir hann (út- flutninginn) voru Vestur-Islendingar. já, svona og svona almeninlegir, og gott að sjá þá heima. Ræðan var ekki löng, en vingjamleg, eins og atl sem þeir heima sögðu í okkar garð, að undanskilinni frúnni í Reykjavík, og — ef að í þessari afsökun hefði falist ásökun, sem eg tel þó vafa- samt. Eg heyrði menn segja, að presturinn hefði verið við skál. Ef svo var, og sannleikur felst í hinni gömlu sögu, að öl er innri maður — gæti eg trúað hinu betur, að Kvar- an hefði áður haft ástæðu til að taka svari Vestur-Islendinga fyrir það ger- ræði að yfirgefa land og þjóð, á þeim árum, er þjóðin svalt, — þvi i sveltu var hún á þeim ámm, er flestir Islendingar fluttu burt. Og að barátta hans, prestsins, fyrir okk ar hönd, hafi verið svo ofarlega, að hún brauzt út er ölið hvesti örlynd- ið. En annan skilning lagði þing- maður Saskatchewanfylkis, eins og líka fleiri viðstaddir, í þessa afsök. un. Villi Paulson var sem sé þar staddur, ásamt frú sinni, dóttur og 27,879,654 I tengdasyni, prófessor Þorbergi Þor- valdssyni. Tók hann að sér að svara þessum minnum fyrir hönd Vestur- Islendinga, og þótti honum segjast mjög vel. Tók þó fram, að sér fynd- ist afsökun prestsins óþörf, og ekki sæi hann ástæðu til þess að þakka hana. En mikið lét hann af arfi þeim, er við tókum með okkur að- heiman. Atti það vel við frændur vora þar heima, eins og líka að lof þeirra átti vel við okkur. Já, öllum þykir gott lofið, hvort sem þeir eiga það skilið eða ekki, og virða þá til— ganginn, því han ner óefað góður. En þó sá eg nokkra gamla og góða Vestur-Islendinga, ypta grönum yfir ofdýrðinni allri. Enda heyrum við á leiðinni heim og heiman, enda oft hér vestra, svo mikið af henni látið, að lét ekki ósvipað í eyrum okkar ein* og illa lesið faðirvor. I stað þess a& koma manni í bljúgt bænarástand, hneykslar það áheyrandann, ef hana þá tekur nokkuð eftir því. En við- víkjandi ræðu prestsins, er það af mér að’segja, að hefði eg ekki mætt honum seinna — ekki að eg væri gerð honum kunnug, þvi það hefði máske farfað skoðun mína — þá. hefði eg tekið sömu afstöðu gagn- vart ræðu hans og þingmaðurinn og fleiri þar — gerði það enda þá. Ea eftir að hafa séð hann, trúi eg þv£ betur, að hér hafi ráðið drengileg hugsun í garð okkar, gesta þeirra Skagfirðinga. Næst heyrði eg syngja Sigurð- Skagfield nokkrum sinnum. Þarf ei að lýsa söng hans hér, eftir að svo> vel hefir verið um hann skrifað i Heimskringlu nýlega, og eftir að svo margir Vestur-Islendingar hafa heyrt hann og séð, — enda jafnvel án þess, svo er hann vel kunnur löndum sínum austan hafs og vest- an. Eru Skagfirðingar stoltir af' honum, að vonum. Undarlegt þótti sumum okkur Vestur Jslendingum og vonbrigði voru það okkur, að heyra hvorugan þeirra Eggert Ste- fánsson eða Sigurð á Þingvelli. Mörg minni höfðu verið þar flutt þenna dag, en þau voru öll um gartf gengin, þegar hér var komið degi, að undanskildum þeim, er eg hefi nú frá sagt. Þessi minni heyrði eg til nefnr: Minni Alþingis forna Minni Skagfirðinga, Minni Hólaskóla og ef til vil fleiri. Þessa menn heyrði eg tilnefnda sem flytjendur þeirra: Sýslumaður Skagfirðinga (man ekkl nafn hans); Séra Hálfdán vigslu-- biskup; Stefán Vagnsson á Hjalta- stað) Gunnlaugur Björnsson á Brim- nesi (kennari á Hólum — ekki skóla- stjóri nú, eins og stóð í Heimskringlu nýlega; en hann var þó skólastjóri um skeið). I hvaða röð minnin voru flutt, eða hver nefndra manna fluttl hvert erindi, man eg ekki; enda vant- ar nú eitt minnið, ef nefndir menn fluttu sitt hver, sem þeir vitanlega hafa gert. Bið eg afsökunar á þess- ari gleymsku — þykir eigi ólíklegt að þar hafi verið flutt Islands minni og vil svo fylla upp þessa eyðu. Tjöld tvö stór voru þar á sam- komustaðnum. Annað tjald Skag- firðinga, að likindum hið sama og þeir höfðu á Alþingi. Ekki vissi eg hvernig á hinu stóð eða til hvers það var notað, því þangað kom eg ekki. En hafi eg tekið rétt eftir var það álíka að stærð og hitt. Létu Skag firðingar það boð út ganga, að allir •

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.