Heimskringla - 06.05.1931, Blaðsíða 1

Heimskringla - 06.05.1931, Blaðsíða 1
[orfiÉáU DYERS & CLEANEI^S, LTD. SPECIAL Men’s Suits Dry Cleaned and Pressed ......-.....$1.00 Ladies’ Plain Dresses Dry Cleaned and Pressed ....$1.00 Gootl.H Called For and Dellvered Mlnor liepaira, FREE. Phone »7 001 (4 lines) MAKE NO MISTAKES CALL DTERS & CLEANERS, LTD. PHONE 37 061 (4 lines) XLV. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 6. MAI 1931. NírMER 32 Stjórnmálafréttir heim? n af Islandi Boðskapur stjórnarinnar. í>ar er borin hefir verið fram í sameinuðu þingi vantrausts- yfirlýsing til núverandi stjórn- ar, flutt af hálfu Sjálfstæðis- flokksins og vafalaust við fylgi alls þess flokks, og hins vegar er fullvíst og yfirlýst, að Jafn- aðarmannaflokkurinn á Alþingi sem ' veitt hefir ríkisstjórninni hlutleysi til þessa þings, hefir nú tekið ákvörðun um að greiða vantrauststillögu atkv., þá er það fyrirfram vitað, að ! Héðinn Valdimarsson Sigurjón Á. ólafsson Erlingur Friðjónsson Haraldur Guðmundsson. Til forsætisráðherra, Tryggva Danmerkur, Vinda og Gauta, hertogi í Slésvík, Holtsetalandi, Stórmæri, Þéttmerslá, Láien borg og Aldinborg, Gerum1 kúnnugt: Með því að forsætisráðherra Þórhallssonar: Reykjavík. af hálfu ráðuneytis Vors, þegn- Alþbl. 11. apr. lega hefir borið upp fyrir oss * * * tillögu um, að rjúfa Alþingi, SjálfstæSismenn bera fram í það sem nú er, og þar sem Vér sameinuðu þingi ti||ögu um van hofum í dag allra mildilegast traust á stjórnina fallist á tillögu þessa, þá bjóð- ______ um Vér og skipum fyrir á þessa a þingfundi í gær var út- býtt svohljóðandi tillögu til Alþingi það sem nú er, er þingsályktunar, sem borin er rofið. Eftir þessu eiga allir fram í sameinuðu þingi: hlutaðeigendur sér þegnlega að “Alþingi ályktar að lýsa van- hegða. Gert á Chr.borg 13. apr. 1931. vantraustsyfirlýsingin nær sam Undir Vor konunglega hönd og þykki meiri hluta sameinaðs Alþingis. Þar eð samvinna á víðtækara sviði milli jafnaðarmannaflokks ins og Sjálfstæðisflokksins verð ur að teljast í fullu ósamræmi við alþingiskosningarnar, sem j Danmerkur, Vinda og Gauta, innsigli. Christian R. Tryggvi Þórhallsson. Vrér, Christian hinn tíundi, af trausti á núverandi stjórn.” Flutningsm. tillögunnar eru sex þingmenn úr Sjálfstæðis- flokknum, sem allir eiga sæti í miðstjórn flokksins. — Þessir menn eru: Jón Þorláksson, Jón Ólafsson, Magnús Guðmunds- son, Magnús Jónsson, Ólafur fram fóru 9. júlí 1927, og á- kváðu í aðalatriðunum skipun núverandi þings. Þar eð það er þó fram kom- ið, að slík samvinna milli Jafn- aðarmannaflokksins og sjálf- stæðisflokksins er þegar hafin, meðal annars um það, að lög- leiða víðtækar breytingar á kjördæmaskipun landsins. Þar eð því annars vegar er yfirlýst af aðalmálgagni Jafn- aðarmannaflokksins, að sá flokkur muni hvorki styðja Sjálfstæðisflokkinn til stjórnar- myndunar, né veita honum hlut leys) til þess, og af því er ljóst, að þessir tveir flokkar geta nú ekki myndað pólitíska stjórn, og hins vegar er því yfirlýst af þingmanni úr miðstjórn Sjálf- stæðisflokksins á fundi í Neðri deild Alþingis í gær, að það væri með öllu óráðið, hvað við tæki eftir samþykt vantrausts- yfirlýsingarinnar. guðs náð konungur íslands og Thors og Sigurður Eggerts. Mbl. 14. apr. hertogi í Slésvík, Holtsetalandi, Þéttmerski, Láenborg og Alden- borg, Gerum kunnugt: 1 Qfan skráðar fréttir bárust Með því að Vér höfum með hinSað f blöðum frá íslandi í opnu bréfi dagsettu í dag, rof- Sær- A.f því að mikið af þessu ið Alþingi sem nú er, þá er það blaði var þá prentað, verða frek- allramildilegastur vilji Vor að ari f^éttir að bíða næsta blaðs. nýjar almennar óhlutbundnar ^f ÞV1 sem her er birt, er það kosningar skuli fram fara 12. i-ióst, að það hafa verið Alþýðu- júní næstkomandi. flokksþingsmennirnir, sem feldu Fyrir því bjóðum Vér og skip stjórnina. Það sem því olli að um svo fyrir, að almennar ó- Þeir snérust á móti lienni er hlutbundnar kosningar til Al- að Þeirra sögn framkvæmda- þingis skuli fram fara nefnd- ieysi stjórnarinnar í áhuga mál- an ; um flokksins. Út af þingrofina, Eftir þessu eiga allir hlutað- se*11 talið er stjórnar skrárbrot eigendur sér þegnlega að hegða. af andstæðingum stjórnarinnar 13 apríi 1931. Þar að það fór fram áður en Undir Vor konunglega hnd og f3árlöS Þingsins voru samþykt, innsigli. j en sem lögfræðisráðunautur Christian R. stjórnarinnar kveður ekki laga- Tryggvi Þórhallsson brot, sendu bæði sjálfstæðis- t t ( .flokkurinn og alþýðuflokkurinn I konungi skeyti og beiddust þess Þing rofið. skipUninni um þingrof væri frestað þar til fjármálin væru Þau tíðindi gerðust á A.I- ^ a.fK?*eicld og telja það vernd á Séra Hjörtur J. Leo dáinn SÖNGSAMKOMAN í SAMBANDSKIRKJUNN! SÉRA KJARTAN HELGASON. var símað til gær, að séra Frá Lundar þessa bæjar í Hjörtur J. Leó væri dáinn. Hafði lát hans borið að snemma að morgni þess dags. Hinn látni átti í stríði síðustu mánuðina •ið ólæknandi innvortissjúkdóm. Hafði hann leitað sér lækningar við honum suður í Bandaríkj- um, en ekki getað fengið neinn bata. Þessa mikilhæfa manns í hópi Vestur-íslendinga, verður nánar minst síðar. FER TIL ÍSLANDS Fyrir helgina barst tónskáld- inu Björgvm Guðmundssyni A. R.C.M., skeyti frá tslandi, þess efnis að honum sé boðin staða sem músik-kennara við Menta- skólann á Akureyri. Hefir Björgvin tekið þessu tilboði og fer því væntanlega heim í á- gúst í sumar. Raðinn er hann til starfsins af mentamálastjórn íslands. Um leið og vér íslendingar hér vestra fögnum því, að ís- land njóti góðs af starfi þessa ágæta hfefileikamanns, getum vér auðvitað ei annað en fund- ið til þess, að í voru fáskrúðuga íslenzka þjóðlífi hér, verður eft- ir að hann er farinn, autt sæti, sem áður var þannig skipað, að oss var til fremdar og frama. SÖNGSAMKOMUR SIG. SKAGFIELDS Hr. Sigurður Skagfied söng á Oak Point og Lundar þann 24 og 25. þ.m. Aðsókn var ágæt á báðum stöðum, og kom fólk langar leiðir, jafnvel um 50 mílur, til þess að hlusta á hann. Það þarf ekki að taka það fram, að mönnum líkaði söng- Þar eð telja má fullvíst, að^þingi í dag, sem líklega engan ' stiórnarskránni og þingræðinu. urinn ágætlega; undantekning mesta truflun yrði á storfum mann á öllu landinu, utan nán- En þeim ákvæðum sem gerð.arlítið ber mönnum saman um þingsins, vegna samþyktar van- asta vandamannahóps stjórn-‘ höfðu verið gat konungurinn traustsyfirlýsingarinnar, þann- ariúnar, hefir grunað. ekki breytt. Enda hafði for- Söngsamkoma Sigurðar Skag field í Sambandskirkjunni, var með afbrigðum skemtileg. — Kirkjan var troðfull. Og svo jafnt og þétt var lófaklappið, að söngvarinn varð að endurtakn nærri þvi hvert einasta atriði á söngskránni. Höfum vér aldrei séð íslendinga hrifnari undir söng en þetta kvöld. Gleði og á- nægja lýsti sér á hvers manns andliti og áheyrendur fylgdust með lífi og sál með söngnum. Og svo mikið sem íslendingum hefir áður fundist til um söngv arann, er nú morguninn eftir samkomuna meira um hann talað en nokkru sinni fyr og að honum dáðst. Hefir enginn íslenzkur söngvari hér náð ann ari eins almenningshylli og Sig- urður. Tímaleysis vegna er ekki í þetta sinn hægt að skrifa um sönginn frá söngfræðilegu sjón armiði. Verður það gert af söngj fróðum anni í næsta blaði. En þakklæti gátum vér ekki dregið að færa söngvaranum fyrir þetta unaðslega kvöld, frá áheyrendum hans, þó ekki sé nema með fáeinum línum. SUMARVINNA BYRJUÐ. Um 200 manns lögðu af stað úr bænum norður til Churchill s. 1. föstudag með C N R braut- inni. Sumar vinna er nú byrjuð þar nyrðra. $80,500 HLUTUR MANITOBA Á sambandsþinginu s. 1. föstu dag, var veiting til stjórnar- bygginga í Ontario og vestur- fylkjunum samþykt er nam $2,239,310. Hlutur Manitoba- fylkis ev $80,500. Smíði þess- ara bygginga byrjar nú þegar. ig að málum þingsins yrði að- eins fáum lokið, en þingtíminn síðan þjóðin hefir haft tækifæri til að láta vilja sinn koma fram við almennar kosningar Þá þykir að öllu þessu at- huguðu stjórnskipulega rétt og í fylsta samræmi við reglur í öðrum þingræðislöndum, að leita dómsúrskurðar þjóðarinn- ar, með því að áfrýja nú þegar þeim málum, sem milli bera binna pólitísku flokka, til dóm- Forsætisráðherra skreið und sætisraðherra Tr. Þórhallsson ir verndarvæng konungsvalds- þá íeyst dómsmálaráðherra og eigi að síður mundi dragast|ins, til þess að umflýja van- fjármálaráðherran frá embætti, mjög úr hófi fram, en hins veg- j traustið, og skýrði frá því, að og tekið annan mann { stjórnina ar mætti hafa full not af storf-j“yér Kristján konungur hinn með sér er hann skoðaði þá. um þessa þings á morgum svið-; X.” o. s. frv. lýsti því yfir, að sem bráðabirgðastjórn og lög- um á nýju þingi síðar á árinu þing væri rofið og að nýjar um samkvæma. “Tíminn”, Þar eð kjörtimabil er nalega ,kosningar skuli fiam fara 12. hiað stjórnarinnar, hefir ekki liðið, og senn liðin fjögur ár júní n. k. borist vestur, en samkvæmt Það hefir nú skeð, sem aldrei fréttum { andstæðingablöðun- fyr liefir skeð í þingsögu okk- um hafa stjórnmálafundir víða ar íslendinga, að konungsvald- verið haidnir um landið er for- inu er beitt til þess að hnekkja j áæma þingrofið og kveða það þingræðinu. En þetta er gam- hrot á stjórnarskránni. Bein- all og “góður ’ danskur siður, | ustu íeiðina og lögum sam- og sá konungur, sem nú situr kvæma telja fundarsamþykt- við völd, hefir leikið nákvæm- irnar þá að stjórnin legði niður iega sama leikinn áður gagn- vö]d. vart danska þinginu. Sá leik- Einn af skrifstofu stjórunum ur gafst honum illa þar, þegar { stjórnarráðinu, Sigurður stóls kjósenda í landinu og efna Trá ieið’ vár vo111™, að Þann, Knsfinssön, var tekinn inn í til nýrra kosninga. Igefist honum enn ver hér. |ráðuneytið til bráðabirgða. Skal það tekið fram, að frá | Dagar danska valdsins og ------------ ------------ þessum degi og til kosninganna j þjóna þess hér á landi ætti að lítur stjórnin á aðstöðu sína vera taldir. sem stjórnar sem starfar til bráðabirgða. Og undireins og kunnugt er orðið um úrslit hinna nýju kosninga, mun Al- þingi stefnt til nýs fundar, í samráði við formenn andstöðu flokkanna-. \ í samræmi við alt það, sem nú hefir verið fram tekið, hefi eS af ráðuneytisins hálfu bor- ið fram tillögu um þetta efni við H. H. konunginn. í gærkvöldi veitti eg viðtöku símskeyti frá konungsritara um að konungur samdægurs hefði undirritað ibréf er svo Þljóðar: Vísir 14. apríl. Hlutleysinu lokið. Svohljóðandi bréf hafa full- trúar Alþýðuflokksins á Alþingi sent forsætisráðherra: Alþingi. Reykjavík 9. apr. 1931. Vér undirritaðir Alþingísmenn Alþýðuflokksins á Alþingi 1931 tilkynnum yður hér með, herra forsætisráðherra, að eins og yð- BRANDON SÝNINGIN Nefndin sem stendur fyrir há- tíða-haldinu á Brandon iðnaðar sýningunni sem hefst 29 júní n. k. hefir ákveðið að senda hinum nýja landstjóra Canada Lord Bessborough beiðni um að koma vestur og opna sýning- una. það, að Sigurður sé bezti ís- lenzki söngmaðurinn, seni þeir hafi hlustað á. Það er ekki mitt meðfæri að dæma um söng, en hver maður getur heyrt að Sig- urður hefir alveg óvenjulega styrka og vel tamda rödd; blæ- brigðin í söngnum eru mikil og tónarnir hreinir á öllum sviðum. Það er skaði, hve léleg flest- öll samkomuhús og kirkjur út um sveitir eru til söngs. Slík rödd sem Sigurðar nýtur sín vitanlega bezt í stóru húsi með góðum hljómburði. Hljóðfærin eru og víða í ólagi. Þetta gerir þeim, sem syngur; sönginn erf- iðari og áheyrendur missa mik- ils. En á þessu verður ekki ráð- in bót, því góð hús og hljóðfæri eru dýr. Sigurður er framúrskarandi látlaus maður, skemtilegur og blátt áfram í viðmóti. Sá eig- inleiki er ávalt mikils metinn af almenningi. Fáir gestir, sem hingað hafa komið að heiman. munu hafa aflað sér meiri vin- sælda en hann hjá þeim, seip hafa kynst honum. Enginn ís- lendingur skyldi sitja sig úr færi um að hlusta á hann syngja þegar þess er kostur. G. Á. KRÖFUGANGA KOMMÚNISTA ENGAN STYRK EFTIR 15 MAf Bæjarráðið í Brandon hefir ur áður er kunnugt, er hlutleysi | ákveðið að veita ekki neinum Alþýðuflokksins gagnvart rík-i viðurværirstyrk eftir 15 maí n. isstjórn Framsóknarflokksins j k. Með því að vinna sé yfirleitt lokið, og erum vér nú í and- byrjuð álítur bæjarráðið ekki Vér, Christian hinn tíundi, af stöðu við ríkisstjórnina. J þörf á að veita styrk áfram eftir Jón Baldvinsson miðjan þennan mánuð. guðs náð konungur íslands og LÍKBRENSLA. Kröfuganga kommúnista i Winnipeg 1. maí fór mjög frið-| samlega fram. Ræðurnar voru auðvitað svæsnustu skammir á stjórnskipulag allra þjóða nema rússnesku-þjóðarinnar. En við >ví var ekkert amast. Um 4,600 manns segja dagblöðin að þátt hafi tekið í kröfugöng- unni. Gekk ungsveinahópur í broddi fylkingar og söng með hljóðfærum þjóðsöng Rússa (The Internationale). í ræðum sínum víttu þeir lögreglu þessa bæjar fyrir að hafa veizt að >eim í fyrri kröfugöngunni, og sömuleiðis allar stjórnir hér smáar og stárar fyrir að vera gjarnar á að grípa til þeirra vopna, að senda menn út úr landinu fyrir pólitízkar skoð- anir. Eg á örðugt með að sætta mig við þá tilhugsun, að séra Kjartan Helgason skuii vera dá- inn. Hann var aðeins 65 ára gamall, og þegar hann fékk lausn frá embætti sínu í fyrra. voru menn vongóðir um, að sú vanheilsa, sem hann hafði kent að undanförnu, mundi batna, er hann fengi nauðsynlega hvfld frá embættisstörfum. En hér fór á annan veg. Sjúkleik- inn magnaðist, og síðustu vik- urnar var auðsýnt, hvernig fara mundi. Kraftarnir voru þrotn- ir. Við andlátsfregn séra Kjart- ans Helgasonar verður manni ósjálfrátt hugsað austur yfir fjöllin. Þangað berst nú þessi sorgarfrétt, og í stóru bygðar- lagi setur alla hljóða við hin miklu tíðindi. Það er vafa- samt, hvort fráfall nokkurs ann ars manns mundi vekja almenn- ari samúð og söknuð um Ár- nesþing. Séra Kjartan Helgason var fæddur í Birtingarholti, 21 okt. 1865. Foreldrar hans voru merkishjónin, Helgi óðalsbóndi Magnússon (Andréssonar í Syðra-Langholti) og Guðrún Guðmundsdóttir, hin ágætasta kona. Þau hjón áttu meðal annars því láni að fagna, að synir þeirra, er upp komust, urðu allir þjóðkunnir afbragðs- menn. Einn þeirra, Ágúst. Helgason, tók við óðalinu Birt- ingarholti eftir föður sinn og gerðist brátt einn hinn mesti athafnamaður í íslenzkri bænda stétt og forgöngumaður ýmsra félagsmála. Hinir þrír Birtinga- holtsbræðurnir, Guðmundur, Magnús og Kjartan, gengu all- ir mentaveginn sem svo er kallað og urðu nafnkunnir kennimenn og séra Magnús Helgason síðar Kennaraskóla- stjóri. Eftir að séra Kjartan Helga- son hafði lokið guðfræðisprófi 1889 með 1. eink., gerðist liann prestur að Hvammi í Dölum (1890) og dvaldist þar til 1905, en var jafnframt prófastur f Líkbrensla fer í vöxt á Eng landi; síðasta júní 1929, höfðu 4195 lík verið brend þar á einu ári, en það var 3266 fleiri lík en brend höfðu verið þar árið áður. Félag til þess að koma á fót líkbrenslu var stofnað ár- ið 1874. Þessi helgidags-viðhöfn fór fram út um allan heim þar sem kommúnistar eru. Gg víðast fór hún friðsamlega fram þar sem kröfugamgan var leyfð. í bæjunum Calgary. Saskatoon og Fort William sló í einhverjar brýnur milli kommúnista og lögreglunnar, sem af þessu stafaði, að kröfugangan , var ekki leyfð. í öðrum löndum er aðeins getið um blóðsúthelling- ar í þessu sambandi á Spáni, bar sem 15 manns var drepið, á Þýzkalandi, er einn lögreglu þjónn var skotinn og í Kína, en þar var um 18 manns drepið. Tilkomumest var hátíðarhald þetta sem auðvitað er í höfuð- bóli kommúnismans, Rússland’. (Frh. frétta á 5. bls.) Dalasýslu frá 1897. Árið 1905 fluttist séra Kjartan að Hruna í Árnessýslu og var þar prest- ur síðan og prófastur um hríð. Hann lét af embætti fyrír skömmu, eins og áður er getið, og fluttist þá að Hvammi, ný- býli Helga sonar síns, skamt frá Hruna. Skömmu eftir að séra Kjart- fékk veitingu fyrir Hvammi í Dölum, kvæntist hann Sigríði Jóhannesdóttur, svslumanns Guðmundssonar, sem lifir mann sinn ásamt 6 börnum þeirra: Elínu, frú í Reykjavík; Guð- rúnu frú í Skipholti í Árfies- sýslu; Unni, Kenslukonu í Gnúp verjahreppi; Ragnheiði, kenslu- konu í Reykjavík; Helga, bónda Hvammi í Hrunamsmnahreppi og Guðmundi, sem leggur stund á jarðfræði við Kaupmannahafn arháskóla. Árið 1928 urðu þau séra Kjartan og frú Sigríður fyrir þeirri sorg, að missa næst elsta son sinn, Jóhannes verk- fræðing, mjög 'efnilegan mann. Séra Kjartan Helgason var óvenjulega vel gefinn maður. Ytri skilyrði munu einkum hafa ráðið því, hverja lífsstöðu hann kaus sér. Hitt vissu margir, að hann var svo mikill náttúru- fræðingur og málfræðingur, að sérfræðingum í þeim greinum þótti mikils um vert. En séra Kjartan kunni að drotna yfir fjölþættum gáfum án þess að hafa alt í sukki, eins og títt er um ýmsa fjölgáfaða menn. Frh. á 5 bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.