Heimskringla - 06.05.1931, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.05.1931, Blaðsíða 3
WINNIPEG 6. MAÍ 1931. HEIMSKRINGLA 3 BLAÐSIÐA Inni. Hann rannskar þar hvernig flokkslitaðar stjórnmálaskoðan- ir og raunveruleg vísindi bland- ast saman í því, sem kallað er hagfræði og kemst að þeirri niðurstöðu, að margt af því, sem til þessa hafi verið talin grundvallaratriði vísindalegrar hagfræði sé í raun og veru ekki annað en hæpnar politísk- ar bollaleggingar, sem eigi rót sína að rekja til pólitískra flokkshagsmuna og persónu- legra skoðana, en byggist ekki, á hlutlausri ópersónulegri at-! hugun veruleikans og sé þar af leiðandi ekki vísindi. Vís- indi eru ekki annað en hlutræn objektiv veruleikaþekking og þeirra verkefni er einungis í því fólgið að lýsa því, sem er, en þau geta að réttu lagi ekk- ert um það sagt, sem ætti að vera. Það er einkamál hvers eins, það er sjálfrænt, subjekt- I ive og einlægum breytingum háð og það er vísindunum ó- viðkomandi að dæma á milli skoðana og flokka í þeim efn- um. Hagfræðin hefir undanfarið verið á glapstigunr, að áliti Myr dals og ýmsra annara, af því að hún hefir ekki gert skýran mun á pólitík og vísindum. Þegar um það er talað, að eitthvað sé rétt frá hagfræði- Þægileg leið til Isiands Takið yður far heim með eimskip. um Canadian Pacific félagsins. þá verðið þér samferða mörg- um Islendingum. Þér mun- uð njóta ánægjulegrar ferðar, góðrar þjónust. Agætra máltíða, og allra þæginda er hið volduga flutninga félag hefir til að bjóða. Skrifið eftir upplýsingum um far- bréfaverð til Evrópu er innifelur allan kostnað. Gerið fyrirspurnir til umboða- manna á staðnum eða til W. (). CASEY, Gen.. Pass. Agent, C.P.R. Bldg., Winnipeg, Phones 25 815, 25 816. CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS legu sjónarmiði þá er þetta nú venjulega meiningarleysa. Því hvað er hagfræðilegt eða hag- kvæmt? Það fer alveg eftir því, hvaða mark menn hafa sett sjálfum sér og því þjóð- félagi, sem þeir trúa eða vona á. Hin hlutræna, objektiva kenning um það, hvernig ná eigi a “hagfræðilega réttan hátt’’ einhverju hagfræðilegu eða þjóðskipulegu marki, er á- kveðin af þeirri sjálfrænu, sub- jektivu skoðun sem setti mark- ið, m. ö. o. af pólitík Venjulega er sagt svo, að hagfræðilega rétt eða hag- kvæmt, sé það, sem eykur vel- megunina. Menn hafa gengið út frá því alveg þegjandi sem sjálfsögðu, að sem xmest vel- megun væri æskilegust, og þótt þetta sé aðeins sjálfræn póli- tízk kennisetning og vísinda- lega alveg ósönnuð, þá hafa menn af henni drégið þá á- lyktun og álitið að það væri hlutræn, objektiv ályktun, að verkefni hagfræðinnar væri bað, að ákveða reglurnar fyrir því, hvernig unt sé að öðlast mesta velmegun í þjóðfélaginu. Og um þetta snýst nú svo að segja öll hagfræði. Um það, hvað þessar og því- líkar kennisetningar hagfræð- innar séu hæpnar og um það hversu pólitík og vísindi bland- ast saman, á varhugaverðan hátt, ræðir Myrdal margt í bók sinni og mun Lögrétta seinna segja frá því ýmsu. En aðalatriðið er þetta, að til þess að hagfræði og stjórnfræði geti orðið sönn vísindi — sem þau eru ekki nú — þurfa þær að ryðja frá sér margskonar pólitískum kennisetningum og fullyrðingum. Og það er nú að verða verkefni margra ungra hagfræðinga úti um heim, að draga hreinar línur milli vís- inda og stjórnmála, því að, eins og einn þeirra hefir að orði komist, ekkert er fræðimensk- unni eins háskalegt og það, þegar sjálfræn Hfsskoðun kem- ur fram undir yfirskyni hlut- rænnar niðurstöðu eða stað- reyndar. Hagfræði á að vera •hrein vísindaleg veruleikarann- sókn, stjórnmálin barátta um stefnur og hugsjónir. (Lögrétta.) neinni átt — nei, þá er eins I gott að láta það vera að gifta sig. En sé hægt að fitja upp á einhverju, sem öðrum hefir 1 ekki dotttið hí hug áður, þá er . það ágætt, hversu fíflalegt sem það er. Nú er að vísu orðinn vandi að finna upp á nýju, því að margt hefir verið reynt. Það er nú t. d. svo langt síðan að fyrstu hjónin giftu sig á flugi, að það er fyrir löngu úrelt. Fyrir skemstu giftist franski sundgarpurinn George Bouilly amerískri stúlku, Mara del Far að nafni og þau létu gifta sig — á sundi. Það höfðu eng- ir áður gert. Veislugestunum var boðið til Lido á Champs Ellyses í París og áttu þeir að koma í bað- fötum, svo að enginn þurfti að vera í vandræðum með að útvega sér kjól. Þegar vígslan átti að byrja gengu gestimir hátíðlega niður tröppurnar að sundlauginni og voru brúðhjón- in fremst. Úti á lauginni var dálítill bátur, og í honum sat presturinn. Hjónaefnin stungu sér nú bæði og syntu út að bátnum og þar tróðu þau mar- vaðann meðan hann las yfir þeim. Að því loknu steyptu allir gestirnir sér í laugina og hófst þar gleðskapur mikili með dýfingum, kafsundi og kaf- færingum. HJÓNAVÍGSLA Á SUNDI Það eru engin takmörk fyr- ir því lengur hverju fólk getur fundið upp á til þess að vekja athygli á sér, þegar það giftir sig Gifting í kirkju er alveg úr móð fyrir löngu, og að láta gifta sig borgaralegar nær ekki KRISTÍN FINNSDÓTTIR SVEINSSON. eftirlifandi dætur og dóttur- dóttur, því að hann var góður og ástríkur eiginmaður og fað- j ir. — Tvær dætur láta þau eft- ir sig, Gunnar og Kristín heit- 1 in, Mekkín og Finnu, báðar giftar hérlendum mönnum, og hafa fastar stöður. Sú fyr- nefnda, Mekkin, er nú ber nafn ið Mrs. Perkins, er í þjónustu Bandaríkjastjórnarinnar í Wasb ington, D.C., við að þýða útlend bréf og skjöl, því að hún er vel að sér í tungumálum; lærði tungumálafræði í skólum hér, og lagði sig mest eftir frönsku, spönsku, ítölsku og ensku, er kvað vera fær í enn fleiri mál- um. Maður Mekkinar er einnig mentamaður og hefir sömu stöðu og kona hans, er þau hafa haldið nú í 15 til 20 ár. Yngri systirin, Finna, Mrs. Hanson, hefir einnig haft stíöð- uga atvinnu á verkstæði í langa tíð, er spinnur hamp. Þótti hún svq dugleg og afkastamikil þar að hún var brátt gerð að for- stýru tepunavélarinnar. Mr. Hanson er vélstjóri í sama iðn- aðarhúsi. Þau hjón eiga eina dóttur barna, nú um tvítugt, er var augasteinn afa sfns þar til hann dó. Tvö systkini átti Kristín hfeb in, séra Jón Finnsson, prest við Diúpavog í Suður-Múlasýslu á tslandi; er hann á lífi að því er eg framast veit. Og Guð- finna Finnsdóttir, hálfsystir, er dó í Winnipeg s.l. ár. Kristín sál, hafði hressa oe glaða lund og var skemtilegt að hlusta á hana tala. Hún var baullesin og mundi vel það sem hún las; gat líka sagt frá mörgu, hvort heldur var um stiórnmál eða trúmál að ræða. Hún var býsna fróð í hvoru- tveggja. Þó sjaldan sæist hún í kirkju þann tíma ,sem hún dvaldi í Seattle, þá var hún engu að síður trúkona, og tal- aði um trúmál af rniklum skarp leika og djúpri yfirvegun, þeg- ar þau mál lágu henni á hjarta, og engar efasemdir komu henni í hug, um að betra og fullkomnara líf væri til eftir þetta. Kristín og Gunnar komust í góðar kringumstæður meðan þau lifðu saman í Seattle; eign- uðust tvö heimili í góðum parti borgarinnar, sem voru skuld- frí, þegar hann dó. Gunnar var hinn mesti reglu- og sparsemd- armaður, og vann stöðugt á áðumefndu verkstæði, þar t.il hann misti sjón í stöðugu ryld hampsins, og varð það honum að fótakefli nokkru. Eftir að hann hafði hætt vinnu á verk- stæðinu, var hann að ganga yfir stræti heim til sín, því að hann sá glætu; en bifreið kom á hraðri ferð, er hann ekki sá og tók hans líf á svipstundn Var bað átakanlega sárt fvr> konu hans að horfa upp á bað en hún stóð þar ekki all lanaf frá og var sjálf sjónarvottur að atburðinum. Eftir þetta dvaldist Kristír heitin hjá dóttur sinni, Finnu og manni hennar, og leið þar eins vel og nokkru gamalmenri gat liðið. Þau voru bæði ungu hjónin henni góð og notaleg, alt til enda; og gamla konan var ávalt mjög ánægð og frjáls sinna gerða hjá þeim. Hún tal- aði líka oft með miklum hlý- !eik um dætur sínar og tengda syni, sem hún var vel ánægð með. Vinur beirrar látnu. Ef þér kaupið raf-eldavél með- an á framboðssölu vorri stend- ur, sparið þér frá $18 til $20 á virlagningu, og svo veitir Slave Falls Souvenir arðskír- teinið yður afslátt á rafafls- notkun, um $10. TIL SAMANS SPARAST ÞARNA UM $30.00. Vér setjum inn raf-eldavél á $15 niðurborgim. Vægir afborgunarskilmálar. Símið 848133 Cftij ofWíhnfpeg III I II \* FRIGIDAIRE * Onlij ^ 10 Cash BcLlance 2 Years E.NESBITT LTD Sarqent at Sherbrook !-»THE BEST IN RADIOj»! 4. des. 184S—18. jan 1931. HERNA ER HERBERGI SEM SJÁLFT B0RGAR LEIGUNA OG N0 ÞEGAR EINS MIKIÐ ER í BOÐI AF ÓDÝRU KAFFI, ER AUÐVITAÐ BLUE RIBBON KAFFIÐ f LOKUDUM KÖNNUM, KAFFIÐ SEM AF ÖLLU BER. ÞAÐ ER SVO MIKLU DRÝGRA EN BILLEGA KAFFIÐ OG HELDUR SÍNU UPP- RUNALEGU INNDÆLA BRAGÐI. Blue Ribbon Limited WINNIPEG CANADA þ/r sem no ti S T I M BUR KA UPIÐ The Empire Sash & Door Co., Ltd. Birgðlr: Henry Ave. East Phone: 26 35ð Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamllton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. Þ. 18. jan. 1931 andaðist að heimili dóttur sinnar og tengda sonar, Mr. og Mrs. L. Hanson, í Seattle, Wash., ekkjan Kristín Sveinsson. Hún var fædd 4. desember 1848, að Sveinsstöð- um við Hellisfjörð í Suður- Múlasýslu á íslandi. Foreldrar Kristínar voru þau Finnur prest ur Þorsteinsson, lengi þjónandi prestur að Klyppstað í Loð- mundarfirði í Norður-Múlasýslu og Ólöf Einarsdóttir. Hjá for- eldrum sínum ólst Kristín upp þar til hún var rúmlega tvítug, að hún fór að Hofi í Vopnafirði til séra Halldórs, til að læra þar hjá Þórunni dóttur hans, fatasaum. Varð þar til skaut- bimingur hennar er hún flutti með sér til þessa lands, og er nú í geymslu hjá dætrum henn ar sem annað metfé. Hvar Kristín heitin dvaldi lengst af á íslandi, eftir að hún fór úr foreldrahúsum, og þar til hún fór af landi burt, &r mér ekki kunnugt um, því að eg þekti hana mjög lítið fyr en hún kom til Seattle, hvar hún mun hafa dvalið í 25 ár, þar til hún dó. Kristín var gift Gunnari Sveinssyni ættuðum af Fljóts- dalshéraði á íslandi, og munu þau hafa flutt nokkuð snemma á útflutningsárunum af íslandi og settust fyrst að í Winnipeg, Man. En hvað lengi þau hjón dvöldu þar, er mér ekki kunn- ugt. En um 1903—4 komu þau hér vestur, og settust fyrst að í Blaine, Wash., en fluttu eftir stutta dvöl þar til Seattle, þar sem þau hvíla nú bæði í sama legstað. Fyrir mörgum árum misti Kristín mann sinn, og var það sár liarmur fyrir hana og tvær . . . ÞaS var einu sinni sú tíSin aS þaS var alls ekki herbergi. ÞaS var eigi annaS en auSur geimur, undir þekj- unni. Þá komumst viS aS því hve auSveldlega m á n o t a þesskonar rúm meS því aS klæSa þaS innan meS TEN/ TEST, og viS gerSum úr því skemtiherbergi. En þaS var eigi fyrr en viS gerSum þaS, aS viS urSum þess vör aS meS því aS klæSa þaS innan meS TEN/TEST höfSum viS útbygt kulda frá þekjunni, svo aS þar smaug enginn hiti lengur út. HúsiS varS strax hlýrra og notaleg- i^a og kolakaupin lækkuSu. Á ári hverju er eldiviSar sparnaSurinn drjúg leiga eftir herbergiS, og auk þess höfum viS notin af herberginu. ViS slóum meS þessu, tvær flugur í einu höggi, viS feng- x um auka herbergi og viS spöruSum fast aS þriSjungi í eldiviS. Ekki svo illa aS veriS meS TEN/TEST. “The Pioneer of All Insulating Boards” MEAS U RE D WESTERN DISTRIBUTOR The T. R. Dunn Lumber Co., Limited WINNIPEG, MAN. INTERNATIONAL FIBRE BOARD LIMITED, OTTAWA, ONT

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.