Heimskringla - 06.05.1931, Page 8

Heimskringla - 06.05.1931, Page 8
*. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 6. MAI 1931. / FJÆR OG NÆR Séra Raguar E. Kvaran flyt- ur guðsþjónustu að Árborg næstkomandi sunnudag, þ. 10. þ. m., kl. 2 e. h. • * * Leikfélag Sambandssafnaðar í Winnipeg sýnir leikritið “Ást- ir og Miljónir”, á Gimli, föstu- daginn 15. þ. m., til arðs fyrir Kvenfélag Sambandssafnaðar þar. • • • S.l. fimtudag andaðist á al- menna sjúkrahúsinu hér í bæ, Mrs. Lillian O’Shea, 32 ára að aldri. Hún var dóttir Jóns Finnssonar, að Langruth, Man. Líkið var flutt vestur til Lang- ruth og jarðað þar. • * * TENDERS FOR COAL gEALED 'IENuERS addressed to the Purchasing Agent, Department oí Public Works, Ottawa, will be recelved at his oífice until 12 o’clock noon (day- light saving), Tuesday, May 26, 1931, for the supply of coal for the Dominion Buildings and Expe.'imental Farms and stations, throughout the Provinces of Ma- nitoba, Saskatchewan, Alberta and British Columbia. Forms of tender with specifications and conditions attached can be obtain- ed from G. W. Dawson, Chief Purohas- ing Agent, Department of Public Works, Ottawa; H. E. Matthews, District Resi- dent Architect, Winnipeg, Man.; G. J. Stephenson, District Resident Architect, Regina, Sask.; Chas Selens, DLstrict Resident Architect, Calgary, Alta.; and C. F. Dawson, Acting District Resident Architect, Victoria, B.C. Tenders will not be considered unless made on the above mentioned forms. The right to demand from the success- ful tenderer a deposit, not exceeding 10 per cent of the amount of the tender. to secure the proper fulfilment of the contract, is reserved. By order, N. DESJARDINS, Secretary. Department of Public Works, Ottawa, April 27, 1931. ROSE THEATRE Phone 88 525 and Arlington Thurs., Fri., Sat., This Week May 7-8-9 AN EPIC HEROISM ‘THE THIRD ALARM’ lst Chapter of Rin-Tin-Tin in “THE EONE DEFENDER” Comedy — Cartoon Last Chapter THE SPELL OF THE CIRCUS Mon., Tues., Wed., Next Week JOHN BOLES, LUPE VELEZ in “RESI RPECTION” Comedy, News, Variety SSSWSfi«»BS0905COO^ T. Greenberg| TANNLÆKNIR ~8 að hann hefir * sett upp móttöku stofu við ð 814 Sargent Ave. h Suite 4 Norman Apts. jj nokkra faðma frá Rose kvikmyndarhúsinu Móttöku tímar: „ 10 f. h. til 9 e. h. SíSCOOOOeOCO'iOOOOOOOCOOOCCO § J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Kanntng and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Rxpert Repair and Complete Garage Service Gas. Oils, Extras, Tires, B»tteries, Etc. UNCLAIMED CLOTHES SHOP Kirlmrnna fHt OK yfirhafnlr. nnlBirTS • ftlr mftll. NUSurboricanlr haf falllts »r CTlldl. ok fíStln xejaat frft S0.T5 tll apphaflega »elt « $35.00 os npp í $«0.00 471£ Portaga Ave.—Sími 34 585 íslenzka Bakaríið hornl MeGee ok Sargent Ave. Fullkomnasta og bezta ba.knlngr kringlur, tvibökur og skrólur á. mjög sanngJrirnu jertSi. Pantan- ir utan af landi afgreiddar mðti ivísanir. Winnipeg Electric Bakeries Slml 25170—dEll Sargent Ave. Leikurinn “Ástir og Miljónir” verður endurtekinn á fimtu- dagskvöldið þann 14. maí í samkomusal.. Sambandskirkju. S/o margar eftirspurnir hafa borist Leikfélaginu um hvort hann yrði ekki sýndur í þriðja sinn, að þeir sem ekki hafa séð ættu ekki að sitja sig úr færi með að sjá þenna mark- verða leik. • • • Á Almenna sjúkrahúsinu hér í Winnipeg andaðist s.l. laug- ardag S. J. Skardal, bóndi frá Baldur, Man. Líkið var flutt, vestur og jarðað að Baldur í gær. 0 0 0 Úr íslandsför komu s.l. mánu - dagskvöld þeir Stefeán Eiríks- son og Davíð Jensson. Hafa báðir dvalið heima um nokkra mánuði. Stefán fór til Skaga- fjarðar að finna foreldri og systkini, er búa í Djúpadal. — Tíð sögðu þeir hafa verið stirða um tíma, en var farin að skána um það leyti er þeir fóru af landinu, 17. apríl. Ekkjan Guðný GuðnTundsson frá Lundar, sú sem getið var um í síðasta blaði að hefði orðið fyrir bílslysi og meiðst mjög, dó s.l. fimtudag á al- menna sjúkrahúsinu í Winni- peg..Hún var 76 ára að aldri. Kom til Ameríku 1888, og hef- ir dvalið að Lundar síðan. Hún á dóttur á lífi, Mrs. B. Björns- son að Lundar; einnig fóstur- son, Lárus Johnson, og bróður Björn Johnson, sem báðir eru til heimilis á Lundar. m • * Framsagnar samkepni ung- linga, er notið hafa íslenzku- kenslu Fróns, undir umsjón kennaranna, verður haldin í efri sal G. T. hússins fimtudags kvöidið 7. maí, ki. 8. Á pró- graminu verður einnig: Upplest- ur; píanóspil; stuttur leikur; fiðluspil. — Verðlaun verða gef in. Allir boðnir og velkomnir. Aðgangur óskeypis, en samskot verða tekin. — Fjölmennið. • • • Leiðréttingar bið eg á nafn- inu á laginu eftir S. K. Hall, ínnköllunarmenn Heimskringlu: I CANADA: Arnes................................ .. F. Finnbogason Amaranth ........................ ..... J. B. Halldórsson Antler.....................................Magnús Tait Árborg...................................G. O. Einarsson Baldur............................................Sigtr. Sigvaldason Belmont ................................... G. J. Oleson Bredenbury.................................H. O. Loptsson Beckville ............................. Björn Þórðarson Bifröst . ...........................Eiríkur Jóhannsson Brown................................. Thorstf J. Gíslason Calgary ............................. Grímur S. Grímsson Churchbridge . ........................Magnús Hinriksson Cypress River.....................’......Páll Anderson Ebor Station..............................Ásm. Johnson Elfros..............................J. H. Goodmundsson Eriksdale ................................ Ólafur Hallsson Framnes..................................Guðm. Magnússon Foam Lake...........................................John Janusson Gimli......................................B. B. ólson Glenboro....................................G. J. Oleson Geysir...................................Tím. Böðvarsson Hayland.................................Sig. B. Helgason Hecla..................................Jóhann K. Johnson Hnausa...................................Gestur S. Vídal Húsavík........ John Kernested Hove.....................................Andrés Skagfeld Innisfail ........................... Hannes .T. Húnfjörð Kandahar ................................ s. S. Anderson Kristnes...........................................Rósm. Árnason Keewatin...................................Sam Magnússon I.,eslie...............................................Th. Guðmundsson Langruth ............................... Ágúst Eyólfsson Lundar .................... .............. Sig. Jónsson Markerviile .......................... Hannes J. Húnfjörð Nes........................................páll E. Isfeld Oak Point................................Andrés Skagfeld Otto, Man................................... Björn Hördal Poplar Park..........................................Slg. Sigurðsson Piney.....................................S. S. Anderson Red Deer ............................. Hannes J. Húnfjörð Reykjavík .................................. Árni Pálsson Riverton .............................. Björn Hjörleifsson Silver Bay .............................. Ólafur Hallsson Swan River...............................Halldór Egilsson Selkirk.................................... jón Ólafsson Siglunes...................................Guðm. Jónsson Steep Rock ................................ Fted Snædal Stony Hill, Man............................ pjörn Hördal Tantallon..................................Guðm. Ólafsson Thornhill............................Thorst. J. Gíslason ....................................Aug. Einarsson Vogar....................................Guðm. Jónsson Vancouver, B. C.........................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis............................August Johnson Winnipeg Beach.........................John Kernested Wynyard.................................F. Kristjánsson I BANDARÍKJUNUM: Akra ...................................Jón K. Einarsson Blaine, Wash.........................Jónas J. Sturlaugsson Rantry................................. E. J. Breiðfjörð Cavalier ............................. Jón K. Einarsson Chicago................................Sveinb. Árnason Edinburg................................Hannes Björnsson Garðar................................. . S. M. Breiðfjörð Grafton .. .. • • . • .. •• • • • • «. Mrs. E. Eastman Hallson .. . .........................Jón K. Einarsson Hensel..................................Joseph Einarsson Ivanhoe.....................................G. A. Dalmaiin Milton.................................. F. G. Vatnsdal Mountain................................Hannes BJörnsso* Minneota................................G. A. Dalmana Pembina.........................................Þorbjörn Bjarnarson Point Roberts........................Sigurður Thordarsoi Seattle, Wasih........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold ................................. Jón K. Einarsson Upham................................. E. J. Breiðfjörð The Viking’fPress, Limited Winnipeg, Manitoba sem Sig. Skagfield söng. Átti að vera “Unaður ástarinnar”. Jónas Pálsson. m m m Ef einhverjir kynnu að hafa keypt aðgöngumiða fyrir leik- inn “Ástir og Miljónir”, fyrir mánudagskvöldið 11. maí, þá verða þeir eins góðir fyrir kvöld ð 14. maí. Það var fyrst ákveðið að leika þann 11., en vegna ó- íiákvæmilegra.. kringumstæðna varð að breyta því tii fimtu- dagskvöldsins, þess 14. maí. • • • Sigurður Skagfield syngur í Riverton þann 8. maí n.k., í lútersku krikjunni. Söngskráin alíslenzk. • 00 Stúkan Hekla hefir skemti- fund n.k. föstudagskvöld. Með- al annara skemtana fer þar fram kappræða, er 4 menn taka þátt í. Er kappræðuefnið: Á- kveðið að sveitir séu betri en bæirnir fyrir mannlífið. Kapp- ræðumennirnir eru S. B. Bene- dictsson, Stefán Einarsson. Hreiðar Skaftfeld og Jóh. Éi- ríksson. Allir -goodtemplarar velkomnir. • • * Mánaðarfundur Heimilisiðn- aðarfélagsins verður haldinn í undarsal Fyrstu lútersku kirkju á Victor stræti, miðvikudaginn 13. maí, n. k. Byrjar kl. 8 e. h. Óskað er eftir að sem flestir fé- lagar mæti. • • • Dr. A. V. Johnson tannlæknir verður staddur í Riverton þriðju daginn og miðvikudaginn þann 12. og 13. maí n.k. * • • Guðsþjónustugerð verður hald in sunnudaginn 10. maí, kl. 3 e.h. í kirkjunni 603 Alverstone St. Mrs. Margaret Johnson tal ar. Einnig verður samkoma á sama stað miðvtfkudaginn 13 ma„ kl. 8 að kvöídi. P. Johnson talar. Umræðuefni: Hver er auðveldasti vegurinn til að verða sannkristinn? — Allir velkomnir. SINDUR Menningin sagði einhver ný- lega að væri fólgin í því, að gera ekkert af því fyrir sjálf- an sig, sem hægt ^væri að láta aðra gera fyrir sig. • • • Seytján ný hús var byrjað að smíða í Winnipeg s. 1. viku. Þetta er satt, þó þess sjáist ef til vill ekki víða getið. • • • Snjórinn sem féll í gær sögðu gömlu mennirnir að væri góð- ur fyrir jörðina, en unga fólk- ið sagði að hann eyðilegði skóna sína. HVEITISÖLUNEFND Hann verður alveg hugsjúkur ef eg dirfist að bera á móti því,’’ sagði hún. “Eg skal á- byrgjast, að eg fer aldrei að fara úr liðj aftur. Það hefði næstum því verið betra, að eg hefði fótbrotnað — þá hefði það verið afsakandi, að maður liggur hér eins og trédrumbur, dag eftir dag.” Jarlinn glotti. “Þú hefir þó bækurnar þínar.” “Já, eg veit það,” sagði hún og horfði gremjuaugum á þá síðustu, sem hún hafði fengið frá London. Hún lá á gólfinu I eins og Veroníka hefði mist ■ hana. “En mér finst eg ekki i geta lesið. Og flestar bækurn- ar eru svo heimskulegar.” “Nú, hvernig?” spurði hann og horfði á hið fagra og rjóða andlit hennar, eins og hann ætlaði að lesa hana ofan í kjölinn. Roðinn óx og hún hló aftur, enn óþolinmóðlegar en í fyrra skiftið. “Æ, eg veit ekki. Þær eru allar um sama efnið — ást! Það er ást, ást, og ekkert ann- að en ást. Það er eins og hún væri ekki einungis hið þvð- ingarmesta í lífi manns, held- ur væri líka alt annað þýðing- arlaust.” “Ef til vill er það svo”, sagði hann, að því er virtist, við sjélfan sig. Hún leit á hann undrandi. “Eg hefði ekki trúað, að þér væruð á sama máli og þær”, mæiti hún. “í þessari bók hef’ eg verið að lesa um stúlku. eem færir þær liræðilegustu fcrnir — sleppir tign sinni, yfir gefur sæti sitt í þjóðfélaginu— í heiminum. í stuttu máli, af- salar sér öllu vegna þess manns. sem hún elskar.” “Og kemst að þeirri niður- stöðu, að hún hafi skift á hlut- rium og skugganum, gefið gull fyrir eir, fórnað sjálfri sér á- rangurslaust?” sagði hann. “Ónei, frændi,’ sagði hún. “Þetta er ein af — giftast — og — vera — hamingjusamur — til eilífðar — á — eftir’ skáldsögunum. — Þess vegna leiðist mér hún. Hún er svo ósennileg.” “Já, ósennileg’’, sagði hann, “af því að það er aldrei á báða EXCHANGE Your Old FURNITURE NOW IS THE TIME TO TRADE IN YOUR OUT-OF- DATE FURNITURE ON NEW. PHONE OUR AP- PRAISER. J. A. BanSield -----LIMITED --- 492 Main St. Phone 86 667 bóga jafnt. Auðvitað er reglan, aítaf að elska og vera elskaður og sá, sem elskar, færir fórn- ina — auðvitað. Og sá tími kemur, þegar annaðhvort hann eða hún gerir þá sorgelgu upp- götvun , að þau hafa fórnað sjálfum sér til einskis: að þetta var ekki túskildings virði. Mér skilst það, að þessi kven- hetja þín, — það er altaf kven- hetjan, sem færir fórnina, —- taki, það sem kallað er, niður fyrir sig?” Veroníka kinkaði kolli og strauk hárlokkana frá enni sér. “Á!” sagði hann og glotti kuldalega. “Það^ er altaf glappa- skot, og eg hygg, að það finni menn ávalt áður en hveitibrauðsdagarnir eru liðnir. Og þá er það slæmt fyrir bæði — fyrir þann éða þá, sem slepti sínu góða sæti í mannfélags- stiganum, og fyrir hitt líka. Hjónaböndin eru hnýtt á himn- um, segja menn, en — eg hefi lengi verið vantrúaður á það.” “Er þetta símskeyti til mín?” spurði Veroníka, sem virtist vera orðin leið á umtalsefninu. “Nei. Það er frá Talbot. Það lítur út fyrir, að hann sé alt í einu orðinn svo félagslyndur. Hann hefir áunnið sér hrós í þinginu. Nú ætlar hann að koma eftir fáeina daga.” “Eg skal gefa þær nauðsyn- legu fyrirskipanir,’ ’sagði Ver- oníka. Hún rétti út höndina, eftir bjöllunni. “Gerðu þér ekkert ónæði. Eg hefi skipað fyrir”, sagði hann. “Mér þykir vænt um, að Tal- bot kemur — mér þykir auð- vitað altaf vænt um það — hann verður þér til skemtunar. Eg er hræddur um, að þér hafi þótt þessir síðustu dagar leið- inlegir.” SIG. SKAGFIELD syngur að Riverton næstkomandi Föstudagskvöld 8. maí í lútersku kirkjunni. Al-íslenzkt prógram. Inngangur 50 cents. Byrjar kl. 8.30 e. h. 0t 11 ■■■ o ■*■ lí Forsætisráðherrar þriggja fylkjanna áttu fund með sér í Saskatoon, Sask., í gær, ti! þess að íhuga, hvort að ekk: væri ráðlegt að fara þess á leit við sambandsstjórnina, að skipa nefnd til að annast um sölu á þessa árs og næsta árs hveiti- uppskeru. Ekki er kunnugt um að hvaða niðurstöðu stjórnar- formennirnir komust. Líta ýms- ir svo á, að þetta höggvi nærri því að lýsa vantrausti á Hveiti- samlaginu. Veróníka. XIII. KAPÍTULI. Veroníka lá á legubekk við sinn glugga í litlu dagstofunni ani á fjóða degi eftir slysið, m hún hafði orðið fyrir. Kom i jarlinn inn í stofuna. Hann slt á símskeyti í hendinni. “Hvernig líður þér Veron- a?” spurði hann. Hann nddi báðum höndum fram staf sinn og horfði á hana. Hún hló óþolinmóðlega. “Dr. íorne lætur ekki að segja, i mér gangi vel að batna. Nt ER TIMINN TIL AÐ KAUPA LINOLEUM LINOLEUM GÓLFDÚKA o. s. frv. ..öllum nýjustu gerð- um úr að velja. Vér höfum nýlega fengið sendingu af FALLEGUM CLUGGATJÖLDUM FRÁ GAMLA LANDINU RÚM (fullkomin) — — — $1.00 á viku Vægar Afborganir. I>ér hafið lánstraust hjá oss | Gillies Furniture Co., Ltd. \ (Aður að 311 Nairn Avenue) | 956 MAIN STREET SÍMI 53 533 O>«H»>()'aH»>()<«B»>()'^H»>()‘«B»>O-«H»>O'«a»>O'«H»>()4M»>()>a»>O4H»>O'«HB»>(0 Bridgman Electric Co. Winnipeg — Furby og Portage — Sími 34 781 RAFLAGNING Á GIMLI Látið oss gera raflagninguna í húsunum hjá yður og kaupið hjá oss ljósaáhöldin. Verk og vörur á ódýr- asta, verði. Vér skulum með ánægju veita upplýsingar um kostnaða áætlun hvenær sem er. Lítið inn í búðina hjá oss, við hliðinaá símastöðinni á Gimli og talið við herra J. Ásgeirsson. /

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.