Heimskringla - 06.05.1931, Blaðsíða 7

Heimskringla - 06.05.1931, Blaðsíða 7
WINNIPEG 6. MAI 1931. HEIMSKRINGLA 7 BLAUSIDa Veróníka. sem í hennar valdi stóð, til þess að finna hana. En það var alt árangurslaust.” “En — en hún hlýtur þó að hafa sést með einhverjum þeirra?” sagði Ralph. “Menn hljóta að hafa veitt því eftir- tekt, að einhver þeirra hefir , fara héðan, en greifynjan bað gefið henni gaum.’ mjg ag vera. Eg hugsaði, að “Hún var í uppáhaldi hjá ef til vill kæmi Janet aftur og þeim öllum, og þeim þótti löng- fyndi mig ekki. — Og eg var um gaman að tala við hana og kyr. En hún kom aldrei aftur. slá henni gullhamra,” teagði Eg ímynda mér, að hún sé Buíchett dapurlega. | dáin fyrir löngu síðan. Já, ást- “Og jarlinn, gerði hann sitt, úð þeirra er grimmari en kuldi Hvað hefi eg saman við hefðar- mey á Lynne Court að sæida? ‘Verið vingjarnleg við mig'. Auðvitað! Hví ekki það? Hún hefði verið vingjarnleg við — hund, ef hún hefði verið í því skapi. Og hún var nú í því skapi, að hún var vingjarnleg í dag, alveg eins og þeir kenjar voru í henni í gær að vera Eg hefði átt að) köld og ósvífin — eins og hún hefi ástæðu til að vara þig við ástúð þessa heldra fólks, dreng ar minn’’, mælti hann alvar- íega. “Hún er grimmari heldur enn kuldi þess og lítilsvirðing. Ef Janet hefði verið látin kyr hjá mér og þau hefðu aldrei gefið henni neinn gaum, þá hefði hún líklega orðið kona Whetstone^ og hamingjusöm. í þess stað til að finna hana?” spurði Ralph. “Hann fór til útlanda,” svar- aði Burchett. “Hann var kæru- laus, óstöðugur unglingur í þá daga og-nokkuð harðbrjósta.” Ralph leit snögglega upp, en Burchett hristi höfuðið. “Hann átti að ganga að eiga eina af dætrum Sainbury’s lá- varðar,’ ’sagði hann eins og til þlss, að svara spurningar- augnaráði Ralphs. “En kMæntist hann henni ekki?” “Nei, hún dó. Jarlinn var mjög sorgbitinn. Sorgbitinn bæði yfir Whetstone og stúlk- unni. Þegar hann kom aftur heim — hann var nokkuð lengi í bnrtu — sendi hann eftir Whetstone, sem var næstum orðinn hungurmorða í London — því að hann var hálfsturl- aður — og gerði hann að um- boðsmanni’’. “Og heyrðist aldrei neitt frá unnustu hans?” spurði Ralph. Burchett hristi höfuðið. “Nei. hún hvarf að fullu og öllu, al- veg eins og hún hefði dáið þá nótt.” “Þetta er einkennileg saga,” sagði Ralph og var hugsi. “En meðal annars, þú hefir ekki sagt mér nafn hennar. Hvað hét hún?” “Janet Burchett svo lágt, að það heyrðist varla. Ralph hrökk við. “Hún var —” “Systir mín”, sagði Burchett f hásum róm, og höfuð hans féll máttvana niður á bringuna. Ralph brá litum og leit und- an. “Eg — eg samhryggist,” sagði hann lágt og innilega. Nú skildi hann, hvers vegna Burchett hafði ætíð lifað einn síns liðs, og var bæði önugur og orðfár. Burchett stundi þungan eins og sjúkur maður. “Eina systir mín”, sagði hanin. i “Og eg elskaði hana. Eg veit ekki, hvers vegna eg sagði þér þetta. Ójá, við vorum að tala um Whetstone.” “Hann var að skoða smá- þeirra. Mundu það, drengur minn. Miss Veroníka —” Ralph stökk á fætur. Hann var blóðrjóður upp í hárshætur og hló hörkulega. “Hvað kem- ur Veroníka mér við eða eg henni?” sagði hann ögrandi. Burchett ypti loðnu brúnun- um. “Eg sá andlit hennar, þeg- ar eg stóð í dyrunum í morg- un. Það var alt eitt bros Þú sast þar hjá henni og drakst það bros í þig.” Ralph hló hörkulega. “Hvað hún sem setur mig til jafns við duftið undir fótum sínum!” hrópaði hanni “Ferðu út í Vesturskóginn í kvöld, eða á eg að gera það?” “Eg,” sagði Burchett. “Vertu kyr og hvíldu þig, þú hefir haft nógu langan vinnudag.” En Ralph hristi höfuðið og greip byssu sína. “Eg er alls ekki þreyttur”, sagði hann festulega. “Eg ætla að fara. Hæ, Bess! Hæ, Fouzer!” Hund- arnir stukku upp geltandi. Ralph fylti pípu sína og fór bví næst út. Þegar hundarnir komu út, stökk Bess geltandi og nasandi að runna einum þar rétt hjá. Ralph kallaði til hennar byrst- ur. Hún hlýddi, en horfði þó á runnann. Það var flækingurinn með reifuðu hendina. í andliti hans skiftist á efasvipur og ánægju. “Það er sama nafnið,” taut- aði hann. “Það er sami stað- urinn. Það hlýtur að vera rétt. Ef svo er, þá er heillastund þín runnin upp, Jimmi, karl minn. Já, hvort eg skal ekki fá gull- straum og það endalausan — endalausan!” Ralph gekk hratt gegnum verður aftur á morgun. Máske hefir hún fundið til svlítils þakk lætis, af því að hún átti bágt og eg kom henni til hjálpar á réttum tíma. En hvað hún var á°túðleg, þegar hún sagði mér frá fátækt sinni. En hvað rödd hennar var þýðleg! Enginn gæti ímyndað sér, að hún gæti orð- ið svo þýð. Og andlit hennar var gerbreytt. Alt stolt var horfið og augu hennar voru eins' og — eins og — hvernig er nú vísan? — Eins og fjólur baðaðar dögg.” Hann stansaði alt í einu og strauk hönd um augu. “Nú er eg aftur farinn, þrátt (Cyrir viðvörun Bruchetts, að hugsa um hana, draga upp mynd henn ar í huga" mér. Það virðist svo sem eg geti ekki haft hugann af henni. Það er eins og hún sé alstaðar —” Hann leit í kringum sig og hnyklaði brýnn- ar. ‘Hvers vegna ætti eg ekki að hugsa um hana? Hugsanir eru frjálsar. Sá maður sem lægst allra stendur, getur hugs- að ef honum sýnist svo. Og hvað gerir það til þótt eg hugsi mér haria sem hina elskuleg- ustu mey? ó, guð minn góður, hvað gengUr að mér? Skyldi eitthvað vera hér í loftslaginu, sem rænir menn kröftum og fjöri? Því fyr sem eg fer, því betra. ‘Viljið þér gera svo vel, að færa stólinn yðar til, svo að eg geti séð framan í yður?’ En hvað hún sagði þetta hlý- lega. Það var eins og hún væri að ávarpa jafningja sinn en ekki þjón.” Hgnn tautaði blótsyrði og roðnaði. “Ó, eg verð að fara, það er alveg víst.” Hann hló fyrirlitningarhlát- ur og skundaði enn hraðar en áður. Hann var að reyna að hafa hugann á starfi sínu. Hann var næstum kominn út ur skóginum, þegar hundarn- ir, sem höfðu hlaupið til og frá, skóginn. Ef hann hefði verið ráku upp geit all-mikið og hlupu með sjálfum sér, hefði hann | áfram. Sá þá Ralph mann fram gefið meiri gaum að ókyrð undan sér, sem hljóp af alefli hundanna, en nú var hann tp þess, að komast út fyrir svo utan við sig, að hans vana- girðinguna. lega gætni og árvekni gerði Raiph dró hann fram dr ekki vart við sig. Viðvörun skugganum og sá þá, að þetta Burchetts hljómáði í eyrum var maðurinn með reifuðu hönd hans. Enda þótt hann neitaði því harðlega ,að hann væri ást- fanginn í Veroníku, hafði hann mynd í nisti þegar eg kom inn , þó á samviskunni að Burehett til hans,” sagði Ralph lágt. hafði á réttu að standa. Hann Burchett andvarpaði. “Já reyndi að hlæja að þessari hann lét taka hana eftir ljós- hugsun, en hláturinn fór út um mynd, og hann ber hana á sér þúfur. Hann fann til sjálfs- nótt og dag.” Hann þagnaði fyrirlitningar. í huganum kall- í eitt eða tvö augnablik og leit aði hann sjálfan sig heimsk- þvf næst til Ralphs, sem studdi ingja. “Já, það er eg,” hugsaði olbogunum á kné sér og hélt ^ hann og fann til sárrar gremju. höndunum um kinnar sér. “Egi“Versti heimskingi og fábjáni. DUSTLESS COAL and COKE CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD Phone 87308 THREE LINES D. D. WOOD $ SONS LIMITED. WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82” ina. “Hvað eruð þér að gera hér?” spurði hann og var hálft í hvoru glaður yfir því, að finna einhvern annan en sjálf- an sig, sem hann gat látið reiði sína bitna á. “Vitið þér, að þér eruð að fremja lagabrot?” “Er eg að því?” sagði maður- inn ósvifnislega. “Svo núna! Eg hélt, að þetta væri þjóð- vegurinn, herra minn!” “Þér voruð inni í skóginum. begar eg kallaði til yðar,” sagði Ralph alvarlegur á svip. “Var eg það? Eg held að yður skjátlist,” sagði maðurinn og hló. “Birtan er dauf og hún hefir vilt yður sjónir. Verið þér ekki að hrista mig, herra minn, og gerið þér svo vel að sleppa mér. Þér skemmið kragann minn. Hvað er þetta? Ef þér sleppið mér ekki, kæri eg yður fyrir ofbeldi. Þetta er þjóðveg- j urinn, og þér hafið engan rétt til að ráðast á mig hér, þegar 1 eg geri ekkert af mér. Hver—” Ralph þrýsti honum fast upp að tré einu og horfði á hann arnhvössum augum. “Eg hygg að þér hafið verið að stela veiði”, mælti hann í alvöruróm. Maðurinn glotti. “Ó, þér gerið það, gerið þér það? Þá Sleppið kraganum mínum. Þér ætlið að kyrkja mig. Stela! Hvar er byssan mín? Eg hefi ekki svo mikið sem staf.” “En þér hafið snöru. Eg ætla að leita á yður”, sagði Ralph. Maðurinn hló þrjóskulega. “Svo, verið þér samt ekki svo ósvífinn, ungi maður”, sagði hann. Lýsti rómurinn bæði þrjósku og smjaðri. “Eg hélt að maður mætti ganga um þessa bölvaða skóga ykkar, án j þess að verða barinn til óbóta j af hverjum keyrissveini”. “Snúið um vösunum,” sagði Ralph, sem var nú orðinn ró- legri. “Ef þér neitið þ\ri, þá held eg yður þangað til lög- j regluþjónninn kemur — sá tími er bráðum kominn — og fæ yður honum í hendur sem grunsamlegan náunga.” Maðurinn gaf Ralph óhýrt hornauga og sagði: “Sjáið nú til, Ralph Farrington, verið þér ékki með nein illindi við mig. Gerið þér það ekki. Farið með mig eins og vin, því að mér er fremur vel við yður. Já, mér er það,” bætti hann við, þegar Ralph lét vantrú sína á það í Ijósi með því að hrista hann. “Eg skal gera yður vel til, ef eg fæ tækifæri til, og j hver veit, nema svo geti farið? Hver veit, segi eg —”. “Snúið þeim um,” sagði Ralph hörkulega. “Eg er einn af skógarvörðunum, eins og þár vitið.’ “Þér eruð ósvlfinn og hroka- fullur hundur”, urraði maður- inn, sem nú var orðinn allur annar. “Þarna þá!” Hann sneri við vösunum á brókum sínum og frakka, og horfði á meðan óvingjarnleg- um augum á Ralph. í vösunum var dálítið af pen- ingum og ýmsir skrítnir hlutir, — þar á meðal stór hnífur — en engin snara. Ralph leit þ,á á brjóstvasa mannsins og benti á hann. “Snúið honum um,’ mælti hann. “Ef ekkert er þar —”. Maðurinn greip ósjálfrátt ( hendinni til vasans,- og Ralph, | sem hélt að snaran væri þar j reif frá honum frakkann og, togaði upp úr honum gamla1 vasabók, sem var full af blöð- j um og skjölum. Annað var þar ekki. Maðurinn urraði — urraði eins og hundur, sem ræntur hefir verið góðu beini — og réðst ragnandi á Ralph. “Þjófurinn þinn!” öskraði hann í hásum róm. “Þjófurinn þinn. Fáðu mér aftur aleigu mína!” Hann sleit sig lausan og stökk á Ralph æfur og bölv- andi. Ralph greip hann og kastaði honum flötum á jlörð- ina. “Standið upp”, mælti hann alvarlega. “Standið upp og far- ið, en munið þá viðvörun sem eg hefi gefið yður. Ef eg mæti yður oftar hér í landareigninni, skal eg fá yður lögreglunni í hendur fyrir lagabrot eða veiði- stuld. Þarna er vasabókin yðar!” Maðurin nhrifsaði bókina og lét hana á sinn stað. Varir hans vor ubláar af bræði. Hann skók hnefana framan í Ralph. “þér — þér — eruð hundur! Þér skuluð komast að raun um að þér hafið aldrei farið jafn heimskulega að sem í kvöld.” “Þér hafið æst yðar bezta vin upp á móti yður. Þér hafið — Ja, eg skal hefna mín, þótt það kosti mig aleigu mína,” sagði hann og nuggaði hálsinn sem var ennþá aumur eftir tak Ralphs. “Burt!” sagði Ralph. “Burt, og þakkið stjörnu yðar, að þér hafið sloppið. Og munið, hvað eg hefi sagt —” “Já. Og munið það sem eg segi,” hreytti maðurinn út úr sér í bræði. “Því svo sannarlega ■Jt ' N afi ns pj iöl Id eJS I Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldff. 8krif»tofu*ími: 23674 Stund&r aérstaklegra lungrnasjúk dóma Kr att finna & skrifstofu kl 10—1? f. h. og 2—6 e h. Helmill: 46 Alloway Ave. TaÍNfml i 33158 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Löyfrrrðtngur 702 Confederation Life Bld*. Talsími 24 587 DR A. BLONDAL 60S Medtcal Art* Bld*. Talsíml: 22 206 Stundar •drntaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — At5 hltta: kl. 10—11 « h. og S—6 e h. Helmlll: 806 Vlotor St. Stml 28 1S0 W. J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIH LÖGFKÆÐINGAH á öðru gólfi 325 Main Street Tals. 24 963 Hafa einnig skrifstofur að Lnudar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði. DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Oraham and Kennedy 8t. Phone: 21 834 Vltjtalstíml: 11—12 og 1_6.30 Helmlli: 921 Sherhurn St WINNIPEG. MAN. Telephone: 21613 J. Christopherson, Islenskur LögfrœSingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. Dr. J. Stefansson 118 MKDICAL AHTS BLDG. Horni Kennedy og Grah&m Stnndar einffönini au^vnn- ryrn» nef- ok k verkn-«j ftkdómn Kr atJ hitta frá kl. 11—12 f h og kl. 3—6 e b Tnhlmi: 21834 Heimili: 688 McMlllan -Ave 4269 A. S. BARDAL selur likkistur og ann&st um útfar- ir. Allur útbúnaður sá beiti. Bnnfremur selur hann allskonar minniw varða og legstelna. 843 SHERBROOKE ST. Phonet 86 807 WINNIPKG Talmlml: 28 888 DR. J. G. SNIDAL TANNL.ÆKNIR •14 Somernet Block PortaRe Avenue WINNIPKG Björevin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Musíc, Composhiou Theory, Counterpoint, Orche* tration, Piano, etc. 555 Arlingfton SL StMI 7162] DR. K. J. AUSTMANN Wynyard Sask. ’l MARGARET DALMAN TEACHRn nr rnvo 8.14 RANNINIi 8T. PHONE: 26 420 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja OK. 6. G. SIHrSON, N.D., D.O., D.C. Chronlc Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. Ragnar H. Ragnar Pianókennarl hefir opnað nýja kenslustofu ið STE. 4 NORMAN APTS. (814 Sargent Ave.* TALSLMI 38 295 MOORE’S TAXI LTD. Cor. Donald and Graham. 50 Centa Tail Frá einum stati tll annars hvar sem er í bænum; 6 manns fyrir sama og einn. Allir farþegar á- byrgstir, allir bílar hitaóir. Sfml 23 806 (8 Ilnnr) Kistur, töskur o ghúsgagna- flutningur. Brynjólfur Þorláksson Sími: 86 762 670 Victor St. Stillir PIANOS og ORCEL TIL SÖLU A ÓDtRll VGRDI “yilRNACB” —bæCI vltJar o( kola "furnace" litlTS brúkaV, ar Ul eölu hjá undirrttukum. •ott tæklfærl fyrlr fólk út i landl er bæta viija hltunar- áhöld á heimillnu. GOODMAN .« CO. TK6 Toronto St Slml 28K47 Mrs. Björg Violetlsfeld A. T. C. M. Pianist and Teacher 666 Alverstone St. Phone 30 292 Winnipeg Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Ðaaaaae and Famttare Movtas 76* VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutnlnga ! og aftur um bætnn. Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Símt: 23 742 Helmllls: 33 328 100 herbergl meí eha án baSa SEYMOUR HOTEL verfJ sanngj&rnt Slml 28 411 C. G. HUTCHISON, el«an4l M&rket and Klng 8t.. Winnipeg —:— M&n hafið þér á röngu að standa. sem eg heiti Jim Oatway, skal eg láta yður íðrast þessa kvölds. Hann tautaði eitthvafj meira og gekk burt. Ralph horfði á eftir honum nokkra hríð, klifr- aði síðan yfir girðinguna og gekk heimleiðis. “Eg hefi haft gott af þessu,” sagði hann glaðlega. “Eg þurfti að stökkva upp á nef mér við einhvern. Eg er Jim Oatway þakklátur. En hvað skyldi hafa verið í vasabókinni?” \ MESSUR OG FUNDIR i kirkju SambandssafnaSar Mtssur: — á kvtrjum sunnudtgt kl. 7. t.k. SafnaSarntfndin: Fundir 2. og 4. finrtudagskveld i hverju» mánuCi. Hjálparntfndini Fundir fyrwa mánudagskveld 1 hverjiun mánuSi. KvenfílagiO: Fundir annan þridju dag hvers mánaOar, kl. I a® kveldinu. Söngflokkurinn; Æfingar 4 hverju fimtudagsKveldi. Sunnudagaskólinn:— A kvtrjiun sunnudegi, kl. 11 f. h.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.