Heimskringla - 13.05.1931, Blaðsíða 1

Heimskringla - 13.05.1931, Blaðsíða 1
I DYERS & CLEANERS, LTD. SPECIAL Men’s Sults Dry Cleaned and Pressed ............$1.00 Ladies’ Plain Dresses Dry Cleaned and Pressed ....$1.00 Gootln ('nllcd For nnd Delivered Minor Repnirn, FREE. Phone 37 061 (4 lines) MAKE NO MISTAKES CALL DTERS & CLEANERS, LTD. PHONE 37 061 (4 lines) XLV. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 13. MAÍ 1931 NÚMER 33 Heilsað sumri Nú heilsar oss sumarið sváslegt og hlýtt, með sólskinið bjarta og blómskrúðið nýtt. Alt Mfrænt sér fúslega lyftir á kreik, litfögur blöð skrýða hávaxna eik. Friðandi vorbærinn flögrar um kinn, frjálslega hvíslar í huga manns inn, að senn verði náttúru nauðböndin laus, og ný þroskist blóm fyrir hvert það er fraus. Er nú ei þetta sú áframhalds leið, sem afléttir kvíða við helstríð og deyð, en greiðir og hvetur öll góðvilja spor Og gefur oss fullvissu um eilífðar vor? Hvað ert þú, maður, ef knýrð ei þinn dug með kærleikans anda á réttlætis flug, og lofgerð ei flytur þeim lífgjafa-mátt, er ieiðir þig stöðugt í sannleikans átt? Cunnar Líndal. KIRKJAN Á SPÁNI OFSÓTT. Er kirjan á Spáni komin á fallandi fót? Síðastliðin mánu dag var hafin svo mikil ofsókn á kirkjur og kirkjueignir þar, að slíks eru fá dæmi í sög- Unni. Múgurinn gekk um göt- stund á sjúkrahúsinu. Bíl höfðu bófarnir úti fyrir og voru þeir á fimm mínútum búnir að fremja ódæðisverk þetta og komnir út í bílinn, er auðvitað þaut af stað niður Notre Dame stræti. Númer bíls ins náðist, en því höfðu ræn- ig verið stolið og átti ekkert skylt við bílleyfisnúmerið. Þetta skeði kl. 10.10 að morgninum, rétt eftir að bank- inn var opnaður. Af viðskifta- fólki var ekki nema ein kona inni í bankanum. En þrír þjón- ar voru þar auk bankastjórans. Ræningjarnir hafa ekki náðst ennþá, en haldið er að ekki fari hjá því að þeir finnist, með þeirri leit, sem haldið er áfram. komnir. Ur helztu bæja landsins og ingjamir stolið af bíl, er maður lagði eld í allar þær kirkjur, er úti í Elmwood átti. Bíllinn fanst hann komst höndum yfir. Lýð-' og síðar, en honum hafði einn- stjórnin unga og lögreglan fengu ekki við neitt ráðið. Og þegar mestu látunum linti, höfðu 21 kirkja verið brend upp til agna, en 10 meira og minna skemdar. Er allur skaðinn met inn um 150 miljónir peseta, eða Um 30 miljónir dala. Þó eru öll þau fágætu handrit og hiyndir og dýrindismunir kirkn anna, er annaðhvort fórust í eldinum eða var stolið, ekki talið með í þessum reikningi. Um mannskaða er ekki get- ið í sambandi við ofsókn þessa. Nokkrir múnkar og prestar Voru lamdir með bareflum og hafa eflaust meiðst eitthvað, eh drepinn var enginn. Enda fóru þeir að hafa sig í stór- hópum úr kirkjubyggingunum, og úr bæjunum, er þeir sáu í hvert efni komið var. Er t. d. Sagt, að úr borginni Madrid oinni hafi flúið þenna dag alt að því 50 þúsund prestar og annar klaustralýður. Prá ofsókn þessari er mjög úgreinilega sagt í blöðunum í Rær, enda er það fyrsta frétt- in er hingað berst um hana. En Svo mikið er þó ljóst af henni, . að samtök heldur ægileg virð ast hafin gegn kaþólsku kirkj- hnni á Spáni. Er sjáanlegt, að afdrif hennar muni brátt verða hin sömu og á Frakklandi. Ka- þólska kirkjan á aldrei lengi iífvænt sem ríkiskirkja í lýð- stjórnarlöndum. dag, var samþykt að reisa F. öllu hjarta, gefur af fúsum J. iDixon |mi,rinisvarð£v. Vlar vilja það bezta, er hann á í sál nefnd kosin til að hafa fram- sinni, og hann á mikið og gef- kvæmdir málsins með hönd- ur mikið. Þó t. d. nær enginn um. , skildi þýzku orðin við lagið ----------- j“Ástarhróp Zigaunarans’’, þá tókst honum samt að túlka það _____ með svo eldheitri tilfinningu, Þrátt fyrir kulda, hríð og að lófaklappinu að söngnum snjó, þá flyktist fólk að heyra loknum ætlaði aldrei að linna. SIG. SKAGFIELD. söngvarann Sigurð Skagfield í Sambandskirkjunni á Iþriðju- daginn í fyrri viku, og troð- Þó er söngur hans ætíð hetju legur en aldrei væminn. Þó hljóðfall hans sé ekki metro- fylti húsið. Minnist eg engrar nomiskur vaðall, eins og mað- söngsamkomu, þar sem fólk U1" á veníast hjá meðalmönn hafi sýnt einlægari né meiri um’ bá er bað ekki iosaralegt. hrifningu, og var það óspart Það er 1 sönS hans lifandi mátt látið í ljós með endalausu lófa- ur’ er &efur mjúsíkinni líf og klappi. Áreiðanlega mundi eng- an{1a. inn listamaður geta kosið sér1 Meðferð hans er oft frumleg betri móttöku hjá áheyrend- honum tekst að fara svo um sínum, en herra Skagfield með 8omul lo£. eins °S t d- lilaut það kvöld. Eg vissi ekki Kirkjuhvoll, svo að þau fái áður að Winnipeg-tslendingar nvtt llf’ gætu opinberlega slept sér og En hað er tiigangslaust að látið slíkum fagnaðarlátum. fara um samkomu Þessa «emi Það var sem fólkið fengi aldrei or®um- Þelr er Þar voru, sögðu nóg, og varð þó söngvarinn að marSir þegar þeir fóru út, að endurtaka níu lög og syngja Þeir ættu engin orð til að lýsa, mörg aukanúmer. Þar fyrir ut- hve hrifnir þeir hefðu orðið. an var hann margoft kallaður Þeim sem ekkl komu, fá engin fram án þess að hann fengist orð hætt þann missi. tij ag syngja. i En ekki má- hlá hða að minn Söngskráin var að mestu ís- asti hve a§æta aðstoð Miss lenzk. Þar á meðal voru tvö lög Freda Simonson veitti söng\-ar- eftir Winnipeg-fslendinga, “Lof anum með Píano unúirspilinu. söngur" eftir E. P. Jónsson, Hennar spil var meistaralegt. og “Ástarsæla”, samið af S. K. ] Ver f Vesturheimi erum stolt Hall, og er óhætt að segja að af að vita> að “eyjan hvíta á þau hafi fullkomlega staðist sonu dætur, er með list sinni samanburð við hin íslenzku ' varPa ljóma yfir íslenzka kjm- lögin. Einnig lag eftir Jónas stofninn. Að dæma af þessari Pálsson, annan iívrinnipeg-fs- samkomu, og öðrum, þar sem lending (aukalag), en það lag, herra Sigurður Skagfield hefir (Heim til fjalla) er vart eins sungið, þá munu fáir eða eng- heppilegt í einsöng sem það er ir vera okkur meiri aufúsu- í kór. j gestir né hjartfólgnari en hann, Mörg hin íslenzku lögin eru °S við niununi öll óska og Bakafelag Oanada liefir • y^] |>0kt hér. I>ó voru tvö, er vona, að tiann eigi eftir $7000 til höfuðs ræningjunum, j hafa heyrst hér áður: kynna ísland víða og vel. Raddir náttúrunnar að eða réttara sagt fyrir upplýs- ^ “Nótt" eftir Þ. Jónsson og j ingar um hvar þeir séu niður “Hún kom”, eftir P. Sigurðs- json, bæði ágæt. Hefi eg fáj ,eða engin íslenzk lög heyrt, er Ragnar H. Ragnar. MINNI ÁGÓÐI FYRIR C. P. R. HLUTHAFA að frágangi taki fram “Nótt”. Það er meistaralega samið. — ------- lEinnig fimm íslenzkar þjóð- Forseti C. P. R. félagsins, E. 'vísur, tvær þeirra, “Á sprengi- ágóði hluthafa færður niður um helming fyrst um sinn. Kveður Mr. Beatty hafa orðið að gera þetta vegna óvissunnar um það, hvort flutningar yrðu mikl ir eða litlir ‘á næstunni. CLARA BOW VEIK. MORÐ OG BANKARÁN. Þórarinn Olafsson « Föstudaginn 8. maí síðastlið- inn vildi sá sviplegi atburður W. Beatty, skýrði nýlega fráisan(Ji•’ Qg “Fuglinn í fjörunni", td’ að P>orarinn Ólafsson, sem því, að á fundi, sem hluthafar hefir S. K. Hall samið undir- búsettur var að 636 \ ictor . t. félagsins héldu í Montreal 6. 8pil við, og á hann þökk skilið her f bænum, varð bráðkvadd- maí s. 1., hafi verið ákveðið, á fyrir. jur’ ^ar sem hann var ásamt næstu þremur mánuðum, að Miðhluti prógram^ins Voru oðrum æanni að leggja gang- greiða hluthöfum aðeins 1%% útlend lög, öll vel valin. Má stett umhverfis Norman Apts. í stað 2v2% í rentur af höfuð- þar t. d. nefna aríu úr söng- við Sargent Ave. Hneig hann stól þeirra í félaginu. Er því leiknum Carmen, er gaf söngv- 1 ómegin við vinnu sína og \ar aranum einna bezt tækifæri til Þegar fluttur á sjúkrahús af að sýna þrótt raddarinnar og manni, sem kom að í bíl í sömu söngkunnáttu. Og varla verður svipan. En áður en komið væri því neitað, að fyrir músíkment með hann þangað, var hann aðan mann að minsta kosti, var örendur. Hafði hann fengið að- sá hluti söngskrárinnar veiga - kennnig af yfirliði nokkrum mestur, að íslenzku lögunnm ó- dögum áður, en annars vlssu' löstuðum. Aukalagið “Synden'menn ekki að neitt gengi að og Döden” eftir Södermann, er honum. Úrskurðuðu læknar, að afar áhrifamikið og mun með- banamein hans væri hjarta- ferð söngvarans á því seint fyrn bilun. Þórarinn ólafsson var fædd- Þó var það ekki val laganna ur 21. ágúst árið 1873, að Fossi Útibú Dominion bankans á horninu á Notre Dame og Sherbrooke strætum í Winni- Peg, var rænt s.l. föstudag og bankastjórinn, P. B. R. Tuck- er, skotinn til bana. Ránið var framið af þrem hiönnum. Óðu þeir inn í bank- ann, skipuðu starfsfólkinu og bðrum er inni voru, að leggjast niður á gólfið, gengu síðan að Peningaskúffunum og höfðu í biirt með sér $6,552. Uankastjórinn, P. B. R. Tuc ker, heyrði ekki skipanir ráns- Seggjanna, því hann hafði haft 8l*ma heyrn síðan hann var f stríðinu mikla. Biðu bófarnir bá ekki boðanna og skutu tveim skotum í bak honutn. Hneig hann niður og dó eftir stutta Leikkonan Clara Bow hefir orðið að hætta að leika' um tíma. Veldur því taugaslapp-1 asj þeim er heyrðu. leiki. Læknar hennar hafa stranglega bannað henni að heldur hvernig söngvarinn túlk á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu halda áfram leikstörfum. Hálfs [aði þau, er olli hrifningu áheyr- á íslandi, þar sem foreldrar árs hvíld halda þeir þó að muni; endanna. Herra Skagfield hef- hans, Ólafur Þórarinsson og bæta heilsu hennar aftur. í BOÐI HJÁ KÓNGINUM. Mr. D. W. Herridge, sendi- herra Canada í Bandaríkjun- um, og kona hans, sem stödd eru á Englandi, voru í boði hjá konungi og drotningu í gær. Er það talinn heiður, sem fá- um hlotnast, «ð vera þannig boðinn inn á heimili konungs- hjónanna, eða í Windsorhöll- ina. DIXON REISTUR VARÐI. MINNIS- Á fundi óháða verkamanna- flokksins í Winnipeg s.l. föstu- |ir frábærilega mikla og hljóm- Málmfríður Jónsdóttir, bjuggu. fagra rödd, og vel tamda. — Er móðir hans enn á lífi, kom- Stundum er röddin sterk og! in hátt á níræðisaldur, hjá þung sem brimniður eða þýð tengdasyni sínum á Fossi, og sem andvarinn, og hann á yfir ^ sömuleiðis systkint hans fjög- að ráða öllum stigum styrk-iur, tveir bræður og tvær syst- leika. Auk þess hefir hann ^ nr, sem búa víðsvegar á ts- næma tilfinningu fýrir efni og. landi — en tvö systkini hans formi laganna, svo að áheyr-jeru dáin, og þar á meðal bróð endur hans finna, hvar og hvað | ir hans, Þorvarður, sem einn í laginu er aðalkjarninn. — Og: systkina hans fluttist vestur hann á til að bera það sem erj um haf árið 1911 og dó hér öllu öðru nauðsynlegra, nefni- nokkrum árum síðar. lega temperament. Lognmollu-| pra foreldrum sínum, sem deyfð er of oft einkenni vestur-jvoru mjög fátæk, varð Þórar íslenzkrar hljómtúlkunar, og jnn heitinn að fara 10 ára gam ekki sízt þess vegna var hress-.aii, til að vinna fyrir sjálfum andi að hlusta á mann eins og'&er og for hann þá til föður- herra Skagfield, er syngur af bróður síns, Þórarins bónda á Náttúran opnar sín undralönd, við auganu blasa sær og strönd með gnægð fyrir alt og alla. Akrarnir benda á orku og strit, öxin þroskuð með gullnum lit saman í faðma falla. Bera við heiðblámans hvelfdu þök, er hefja sín mjúku vængjatök, fluggestir ferðamóðir. Kyrðin ríkir um vötn og ver, vefur landið að hjarta sér, hin guðlega geislamóðir. • Vaknar af blundi hver einasta ögn, eyðist hin djúpa ró og þögn, náttdaggir löndin lauga. Berglindin hlustar á bjarka þyt, bregður á tindana purpuralit sól úr úthafsins auga. í fjærð við alþjóðar orustuvöll, öreigans hreysi og valdsmannsins höll, og sýking í mannfélagsmálum. Hve friðsælt er þá að flýja til þín, við faðm þinn að hvílast, nóttin mín, hinum angruðu einstaæðings sálum. Frá hásæti alheimsins auðvaldsins stjórn á altari Mammons brennir þá fórn, sem friðsæld og blessun býður; en lokar þeim Sesam, sem geymir sitt gull, öll geymslubúr standa af bjargræði full, en heimurinn hungur líður. Þeir drýgja ei glæp þó þeir eignist þann auð, sem átti að kaupa fátækum brauð, ef kænlega fjárdrátt sinn fela. En daglega fjölgar fangahjörð, þeim fáráðlingum á vorri jörð, sem lögin leyfa ekki að stela. Herguðinn kennir með báli og brand, að berjast. og verja sitt föðurland, sem hin eldgömlu einstaklings goðorð. Og margur einn greppur í guðshús fer, sem gullkálfinn dýrkar í hjarta sér, en brýtur flest réttlætis boðorð. Þú volduga kyn, sem með vitsmunum færð vaxið með öldum í rúmsins stærð, að vísindum, þroska og þekking. Er þín leiðandi sál og þitt umbótalag, og það mál, sem flytur oss söng þinn í dag, aðeins marghljómuð hagsmuna blekking?- Náttúra! Guðdómsins mikla mynd, þú mannkynsins heilnæma svalalind, því hvergi í veraldar veldi í lífinu sannara samræmi finn, þú ert sjálfkjörinn skóli og kennari minn fram að áfangans æfikvældi. G. Stefánsson. Seljalandi á Síðu, og var hjá honum fram yfir fermingar- aldur. Síðan Vann hann í visi- um hjá ýmsum bændum þar í 3veit og Fljótshverfinu, sem er næsta sveit þar fyrir austan, alt til 26 ára aldurs. í marzmánuði árið 1900 gekk hann að eiga eftirltfandi konu sína, Kristínu Sigurðar- dóttur, bónda í Pétursey í Mýr- dal, Sigurðssonar, og reistu bau fyrst bú í húsmensku að Brattalandi á Síðu, en þangað voru þá foreldrar hans fluttir búferlum. Réttum þremur ár- um síðar fýsti þau að» kanna nýja stigu og brugðu þá búi og fluttu til Canada. Þau lögðu af stað frá íslandi 10. maí ár- ið 1903 og komu þá beina leið til Winnipeg bg hér hafa þau búið alla stund síðan, lengst af | þar sem heimili þeirra var nú síðast, að 636 Victor St. Það hús keypti hann skömmu eftir að hann kom hingað, og hefir varið miklu fé og fyrirhöfn í að endurbæta það og prýða. Af sex börnum, sem þeim hjónum varð auðið, andaðist ein dóttir í æsku, en fimm frá- bærlega myndarlegar dætur lifa hann og syrgja, ásamt móð ur sinni, ástríkan heimilisföð- ur. Dætur þeirra, sem lifa, eru þessar, taldar eftir aldri: 1. Elín Steinvör, gift Alex- ander John Milne, flugmanni hér í bæ, af skozkum ættum. 2. Málmfríður Magnúsína, gift George Hurd verzlunar- manni í Winnipeg, einnig af innlendum ættum. 3. Jónína Sigríður, gift Leó Einari Johnson, Manager for The Home Securities Ltd. hér í bænum. 4. Ólafía Ástrós, og 5. Þóra Kristín Lovísa, báð- ar ógiftar og hafa dvalið hjá foreldrum sínum. Með fráfalli Þórarins heit- ins hefir fjölskylda hans mist mikinn skjólgarð, því að hann var heimilisfaðir með afbrigð- um, og unni svo mjög dætrum sínum, að hann vildi helzt aldrei, þó þær festu ráð sitt, að þær flyttu úr húsi sínu, eða þá óskaði eftir að þær færu sem skemst í burtu, til þess að hann mætti sem oftast njóta sam- Frh. & 5. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.