Heimskringla - 13.05.1931, Blaðsíða 4
4 BLAÐS1Ð4
HEIMSKRINGLA
WiINNIPEG 13. MAÍ 1931
\
t---- ■ —------——
'pcintsktringla
StoJnuO 1886)
Kemur iit á hverjum miSvikudegi.
Eigendur:
• THE VIKING PRESS. LTD.
833 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg
Talsimi: 86537
Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn borglst
fyrirfram. AUar borganir sendist
THE VIKING PRESS LTD.
Ráðsmaður. TH. PETURSSON
Utanáskrift til blaðsins:
Manager THE VIKING PRÆSS LTD.,
853 Saraent Ave.. Winninea
Ritstjóri STEFAN EINARSSON
Utanáskrift til ritstjórans:
EDITOR HEIYSKRINGLA
853 Sargent Aje., Winnipeg. ^
■•Helmskringia” is pubUshed by
knd printed by
The Viking Press Ltd.
853-855 S'srgent Avenue, Winnipeg, Man.
Telephone: 89 994
WINNIPEG 13. MAÍ 1931
RAUSNARBRAGÐ.
Söngsamkoma sú, er Sigurður Skag-
field óperusöngvari hélt í Sambands-
kirkjunn 5. maí s.l., verður endurtekin
að kvöldi hins 18. maí n.k. í þessari sömu
kirkju. En með því að dálítið öðruvísi
stendur á með þessa fyrirhuguðu sam-
komu, en hinar fyrri söngsamkomur,
skal hér í fáum orðum á hana minst.
Samkoman er endurtekin með það
eitt fyrir augum, að gefa þeim tækifæri
að hlýða á þenna mesta núlifandi tenór-
söngvara sem uppi er með þjóð vorri, er
þess hafa ekki átt kost hér til þessa. —
Vegna þess hve tímar hér eru andhverf-
ir og erfiðir, má ganga að því vísu, að
nokkrir hafi þeir verið, er orðið hafa að
neita sér um þá skemtun, að hlýða á
söng Sigurðar, sem og margar aðrar
skemtanir, vegna þess að þeir hafi talið
það sjálfsagt að láta lífsnauðsynjar sitja
fyrir öllum skemtunum, sem og rétt var
og sjálfsagt, þótt mörgum*hafi þótt súrt
í brotið. að því er sérstaklega kemur til
söngs Sigúrðar. Hann dvelur hér aðeins
stuttan tíma, og ef ekki eru föng á því
nú að hlýða á hann, er ekki líklegt, að
þess verði kostur síðar.
En til þess að færrum þurfi fyrir því
að þykja, að hafa ekki heyrt Sigurð
syngja, eftir að hann er farinn, hefir
einn af félögum Sambandssafnaðar, f
safnráði við hjálparnefnd safnaðarins,
gengist fyrir því að þessi áminsta sam-
koma verði haldin. Hefir safnaðarmaður
þessi, herra Pétur Anderson, hlaupið
þannig undir bagga í þessu efni, að hann
hefir keypt 300 aðgöngumiða fyrir þetta
samkomukvöld. Hefir hann afhent Hjálp-
arnefnd Sambandssafnaðar 200 af þeim
aðgöngumiðum, og Hjálparnefnd Fyrstu
lútersku kirkju 100. Ætlast hann svo til
að nefndir þessar sjái um, að aðgöngu-
miðunum verði meðal þeirra útbýtt, er
félög þessi álíta, að af ofangreindum á-
stæðum hefðu orðið að neita sér um að
hlýða á söngvarann. Er vonandi að það
verði mörgum fagnaðarefni, og að rausn
sú og hugulsemi, er herra Anderson hef-
ir með þessu sýnt, verði metin að verð-
leikum.
Ef hjálparnefndin sér sér fært vegna
þrengsla í kirkjunni, verða ef til vill
nokkrir aðgöngumiðar til sölu.
RADÍUM.
Er það til í Canada?
Það er talsvert á orði haft um þess-
ar mundir, að málmur þessi, sem allra
málma er dýrastur, muni vera til í Great
Bear Lake hqruðunum í norðvesturhluta
Canada.
Fyrir þessu eru auðvitað ekki nema
h'kur ennþá. En eigi að síður spá því
margir, að Canada eigi eftir að verða
eitt mesta radium framleiðsluland heims
ins.
Líkurnar, sem taldar eru fyrir því, að
radíum sé þar til, eru þær, að málmblend-
ingur sá, er úraníum nefnist, hefir fund-
ist í Great Bear Lake héruðunum. En
í þeim málmblendingi hefir alt það ra-
díum, sem fundist hefir til þessa verið.
Það er sagt að vísindamenn við Al-
berta háskólann hafi fyrir nokkru látið
þá skoðun í ljós, að í þessum héruðum
mundi vera radíum. En þetta vakti þó
ekki veruiega athygli fyr en nýlega, að
sambandsstjórnin lét rannsaka það. Voru
þeir, er rannsóknina gerðu, þeirrar skoð
unar, að radíumvinsla mundi borga sig,
svo mikið fundu þeir af radíum í efninu
er þeir rannsökuðu.
Hafði þetta þær afleiðingar, að menn
fóru að hafa sig á vettvang til að kaupa
þar landspildur (claims). Fyrsti maður-
inn þangað norður var Capt. W. J. Mc-
Donugh, stjórnandi flugfélags eins í Can-
ada. Keypti hann þrjár spiidur þarna er
hann kom norður. Hefir hann nú aftur
selt þær og fékk $39,000 fyrir þær. Kvað
eftirspurnin eftir landspiidum þarna fara
mjög vaxandi. Hefir Mr. McDonugh enn-
fremur tekist á hendur að flytja 50 tonn
af málmbiendingi þarna úr Gfeat Bear
Lake héruðunum til Fort Norman. Það
ber því alt með sér, að þarna sé byrjaður
radíum námurekstur.
Auðfélag eitt í Ontario sendi í skyndi
mann norður til Great Bear Lake hérað-
anna með öll áhöld til námuvinslu. Var
það alt tekið norður í loftfari og ekki horf
í kostnaðinn. Þykir það með öðru bera
vott um, a& menn geri sér von um á-
framhaldandi námustarf þar.
Þá hefir sambandsstjórnin sent mann
norður til Fort Smith, til þess að opna
þar skrifstöfu í sambandi við radíum
námureksturinn, er búist er við að þarna
hefjist í stórum stíl, um það leyti sem
ísa leysir af ám og vötnum. Ferðirnar
verða í flugskipum að mestu farnar, og
lendingarstaðirnir eru árnar eða vötnin.
Radíum hefir gengið erfitt að finna.
í Bæheimi, þar sem það fanst fyrst árið
1902, hafa ekki nema örfáar og örsmáa
ragnir (eða um einn fimm hundraðasti
úr únzu) fundist í heilu tonni af málm-
blendingi. Yfirleitt er það skoðun manna,
að það sé ekki til nema í svona eða mjög
smáum stíl á hverjum stað. En verð þess
er óheyrilegt. Únza af því, eða jafnvel lít-
ið brot úr únzu, mundi skifta miljónum
dala. Ef lukkan væri með, gætu þeir því
er norður í Great Bear Lake héruðunum
eru að leita að því, krækt í laglegan
skilding. En reynist ekki meira af því þar
en annarsstaðar, þar sem það hefir ver-
ið unnið úr jörðu, er hætt við að radíum-
æðið minki, sem allmarga hefir þó grip-
ið.
------o------
BRENNIÐ ÞÁ! BRENNIÐ ÞÁ!
Fyrir skömmu lásum vér frétt í blöð-
unum um það, að tveir Indíánar í Hagel-
wik í norðurhluta British Columbia,
hefðu verið dæmdir til fanglsisvistar fyr-
ir villutrú og galdra.
Af fréttunum af þessu að dæma, verð-
ur ekki séð, að Indíánar þessir hafi ann-
að til saka unnið en það, að sýna trú
sína í verkunum.
Þeir trúðu því, eins og forfeður þeirra
hafa trúað um margar aldir, að þeir geti
með trúaráhrifum iinað þjáningar spúkra
bræðra sinna. Auðvitað lítum við á það
sem hégilju eina, en mennirnir, sem al-
ist hafa upp við þá trú, og meira að,
segja hafa þegið hana í arf kynslóð eft-
ir kynslóð, skoða hana annað og meira
en hindurvitni. En fyrir það eru þeir nú
samt álitnir villutrúarmenn eða galdra-
menn, af þeim auðvitað, sem daglega
leika sér að því að brjóta hvert höfuð-
atriði trúar sinnar af öðru eins og segja
má að áhangendur flestra kristinna
kirkna, sem kalla sig, geri nú á tímum.
Kaþólska kirkjan og Meþódista kirkj-
an, sem trúboð hafa úti um þessar slóð-
ir, una eflaust úrslitum þessa máls vel.
Varajátningum þeirra er að 'Bjálfsögðu
greiddur vegur með því, að Indíánamir
fengju vitneskju um að fangelsin standi
þeim opin til gistingar, er út á þá villu-
braut ganga, að reyna að lækna þján-
ingar sjúkra með áhrifum trúarinnar^
Dr. W. Wymond Walker, sem á meðal
þessara Indíána starfar. segir að mest
af “töfrum” Indíánanna sá fólgið í lækn-
ingum. Og töfravaldi sínu beiti þeir ekki
með fjárvon eða neitt glæpsamlegt í
huga. Álítur hann því töfrana ofur mein-
lausa hjá þeim. Dæmi sagðist hann hafa
séð þess, að “töfrar’’ þeirra hefðu lækn-
að, þegar pillur og heilsudrykkir
lækna hefðu ekki komið að neinu haldi
En auðvitað væri þar um sérstaka og
ekki hættulega sjúkdóma að ræða.
Canada er að líkindum eina landið
innan brezka veldisins, sem hegningu
leggur við trúarskoðunum manna. Það
er að vísu hætt að brenna menn, eins og
kirkjan un\ eitt skeið gekk svo rösklega
fram í; en menn eru hneptir í hlekki
og verða að taka út þá þyngstu hegn-
ingu, sem landslögin ákveða, sé ekki
um höfuðglæp að ræða, fyrir það sem
kallað er villutrú, hvað svo sem í því
orði felst. Á Indlandi leyfa Bretar íbú-
unum að hafa óhindrað í frammi hvaða
hindurvitni, sem trú þeirra er samfara.
Og það er ekkert lítið, því að mörg er
þar trúin og margvíslegar trúarvenjurn-
ar. Hér fæst slíkt ekki. Og um undan-
tekningu frá því virðist hér heldur ekki
að ræða. Dómur Indíánanna ber það með
sér, því þar er um þann mannflokk að
ræða, sem vænta mátti hér, að öðrum
fremur væri einhver miskunn sýnd. En
á það var ekkert litið, þó þeir standi, frá
siðmenningarlegu sjónarmiði, öllum þjóð
flokkum hér lægra.
EKKI BERANDI SAMAN.
Síðastliðið sumar voru liberal blöðin
hárviss um það, að vörur myndu hækka
í verði við tollhækkunina, sem Bennett
forsætisráðherra hafði á prjónunum. Og
þegar forsætisráðherra kvaðst setja það
að ófrávíkjanlegu skilyrði, með tolla-
hækkuninni, að verð á vörum hækkaði
ekki af hennar völdum, kváðu þau það
vísvitandi blelikingar.
í blaðinu Manitoba Free Press var birt
tafla 4. maí s.l., yfir verðlag á ýmsum
vörum, sem tollbreytingin náði til, og
ber hún með sér, að verðlækkun hefir
orðið nokkur á flestum þeim tollvörum
frá þvf í marz 1930. Þannig hefir álna-
vara að jafnaði lækkað í verði um 9 pró-
sent, hekluð vara 6, ullarsokkar 7, ullar-
ábreiður 10, fatnaður 12, járnvörur (rol-
ling mills products) 4, vír 5 og skófatn-
aður 2 prósent.
Á allar þessar vörur var lagður hár
tollur, segir blaðið, en samt hafa þær
lækkað í verði. 'Orð forsætisráðherra
hafa því ekki aðeins reynst sönn í því
efni, að vörur þessar skyldu ekki hækka
í verði frá því sem var á tímum liberala
eða lágtolla þeirra, heldur er hún nú
lægri en þá. Því hefðu liberalar eflaust
átt ennþá bágara með að trúa, ef haldið
hefði verið fram. En svona hefir nú
þetta reynst.
En til þess að gera sem allra minst
úr þessu, halda liberalar því nú fram,
að þetta vigti svo lítið upp á móti verð-
fallinu á hveitinu, að á það sé ekki vert
að minnast.
Það er hverju orði sannara, að verðlækk-
un þessi er ekki saman berandi við verð-
fallið á hveitinu. En eru það skyld mál?
Hveitisalan var komin í sæmilegt öng-
þveiti áður en tollahækkunin kom til
sögunnar og uppskeran frá 1929 þurfti
ekki þess vegna að vera óseld í sept-
emberlok 1930, er tollarnir voru hækk-
aðir.
Annars er það hlægilegt að hlaupa
í stjórnirnar og kenna þeim um hveiti-
sölutregðuna, sem ekki hafa nema að
einhverju leyti óbeinlínis afskifti af
henni. Sala hveitisins var ekki í hönd-
um stjórnarinnar hér, hvorki núverandi
né fráfarandi stjórnar. Hún var í hönd-
um Hveitisamlagsins og kornfélaganna.
Ef um einhverja s4rstaka yfirsjón eða
glappaskot hefir verið að ræða í sam-
bandi við hana, er þessum félögum um
það að kenna, en ekki stjórnunum. Þau
voru fulltrúar og verndarar bóndans í
þessu efni, að minsta kosti Hveitisam-
lagið, og gerðir þess og annara kornfé-
laga’ illar eða góðar, höfðu stjórnimar
ekki neinn lagalegan rétt til að láta sig
nokkru skifta, hvort sem að þær höfðu
vilja eða löngun tiDþess eða ekki. Eins
lengi og hveitisalan er ekki í höndum
sambandsstjórnarinnar, geta stjórnmála-
flokkarnir hvorki tileinkað sér hag þann
sem henni er samfara, né kent sér um
óhag hennar og óhöpp.
En þrátt fyrir það, er þétta þó mjög
oft gert.
af því er auðsætt, að jörðin
hefir þá verið talsvert farin að
kólna. Upprunalega var hún
glóandi loftefni. Þegar það þétt
ist við kuldann og var orðið að
föstu efni, er nægilega kalt var
orðið til þess, að vatn gæti
haldist við á yfirborði þess, þá
fara jarðlögin að myndast. Ra-
díum hefir leitt í ljós hvenær
að þetta muni hafa skeð. Með
því hefir verið mælt hvenær
fyrstu efnin í jarðskorpunni
þéttust, og eins hitt, hvenær
jarðlögin, sém ofan á henni
mynduðust, hvert upp af öðru,
hafi orðið til. Aldur jarðarinn-
ar og jarðlaganna var því í
raun og veru með þessu fund-
inn.
Forvitinn: En hvernig var
hægt að komast að þessu með
radíum ?
Fjölkunnugur: Það var með
þessum hætti: í ódeilisögnun-
um eða atómunum, sem bæði
radíum og úranum efni eru
gerð úr er mikið sprengiefni. Á
hverri mínútu verður spreng-
ing í ákveðinni tölu af þeirn.
Og í hvert skifti sem það á sér
stað, verður eitthvert nýtt efni
til. Hið síðasta af þessum efn-
um er blý. Ef að þú finnur nú
bæði radíum og blý f sama
WDODDS /w
f KIDNEY
ápaf
THE1
I fullan aldarfjórðung hafa
Dodds nýrna pillur verið hin
viðurkenndu meðul við bak-
verk, gigt og blöðru sjúkdóm-
um, og hinna mörgu kvilla, er
stafa frá veikluðum nýrum. —
Þær eru til sölu í öllum lyfja-
búðuin á 50c askjan e,a 6 öskjur
fyrir $2.50. Pant. má þær beint
frá Dodds Medicme Company^
Ltd., Toronto, Ont., og senda
andvirðið þangað.
ærnar í kvíarnar. Drengurinn,
sem átti að gæta þeirra, um
daginn hafði gleymt sér ein-
hverja stund og ærnar laum-
ast frá honum. Við vorum orð-
in lúin og það var ekki for-
svaranlegt af mér að segja
jarðlagi, þá geturðu verið viss piltunum að leita að ánum svo
um það, að radíumefnið hefir að eg hlaut að gera það sjálf-
framleitt blýið. Og nú er það (ur. Ekki mátti ærnar vanta.
kunnugt orðið vísindamannin- Eg tók mér dálítinn matarbita,
um, hve langur tími fer í það og hljóp svo af stað með hnakk
að framleiða ákveðna upphæð inn minn á bakinu, því að eg
af blýi úr ákveðinni upphæð af ætlaði að taka hest, sem eg
radíum. Ef þú tækir þvf sýn-1 átti á leiðinni. Eftir fáar mín-
| ishorn af jarðlagi einhverju og útur var eg kominn áhest-
| rannsakaðir það, gætirðu með bakið .Veðrið var yndislegt og
j því að komast að því, hve mik- sólskin alla nóttina. Eg þótt-
ið væri í sýnishorninu af ra- ist vita hvert ærnar hefðu far-
díum og hvað mikið af blýi, ið og hélt því rakleiðis áfram
fundið út aldur þess. Með þann
ig rannsökuðum sýnishornum
einsog leið lá uppá hálsinn fyr-
ir austan bæinn, þar til eg
úr hinum ýmsu jarðlögum, hef kom upp á svokallað sláttu-
I ir aldur þeirra hvers um sig j flóahall er lá út og suður eftir
verið með reikningi fundinn. hálsinum, og var víðsýni bezt
| Og neðstu jarðlögin eru sam- ]halli þessu. Eg reið suður
kvæmt því talin vera hálfa- j hallið, þá sá eg allt í einu
aðra biljón ára að aldri.
(Frh.)
Endurminningar
Eftir Fr. Guðmundsson.
! mann skamt sunnan/ við mig
I á þeirri leið sem eg stefndi.
| Eg sá hann mjög skýrt. And-
litið, hendurnar, með húfu á
i
| höfðinu; meðalmaður á allan
jvöxt; en svo var hann langt frá
----- ! mér, að andlitið gat eg ekki
Þá ^ gleymdist að hringja j þekt, en þóttist vita, að það
kirkjuklukkunum sem þó var j væri Magnús vinnumaður á
algengur siður þegar lík voru j næsta bæ og að hann væri líka
borin í kirkju, var þá sagt að að leita að ám. Varð eg þvf
Ragnheiður hefði vitað þetta feginn í huganum að frétta.
kvöldið áður, og hringt sjálf hvað han nhefði farið, og ef
þegar Herborg heyrði í klukk- i hann hefði nokkrar kindur séð.
RÖK.
(Frh. frá síðasta bl.)
Forvitinn: Eg skil þetta með blómið
og bókina, en hvað er með jarðlögin?
Fjölkunnugur: Það skal eg nú segja
þér. Jarðfræðingarnir hafa rannsakað
jarðlögin mjög nákvæmlega. Hin elztu
þeirra eru á 55 mílna dýpi, hafí hvorki
eldgos eða jarðskjálftar flutt þau um
set. Við þessar rannsóknir hafa fundist
þúsundir af jurta- og dýraleifum. En þær
leifar eru í raun og veru sagan af þróun
og eðlisframsókn lífsins á jörðinni. Það
sem menn áttu samt erfiðast með, va’’
að komast að niðurstöðu um aldur jarð-
laganna. Áður en radíum var uppgötv-
að, virtist ókleift að komast að því, hve-
nær þessi undraverða “bók jarðlaga-
myndunarinnar’' var gefin út, eða öllu
heldur þessi 55 mílna hái stafli af slíkum
bókum.
Forvitinn: Áttu við að hægt væri að
ráða í, hvenær lífið hafi byrjað á þess-
ari jörð, ef vissa fengist fyrir því hve-
nær þessi elztu jarðlög mynduðust?
Fjölkunnugur: Já. Lítið nú á. Jarð-
lögin gátu ekki myndast án vatns. En
unum.
Er það nú ekki afturför, til-
finninganæmisleysi, eða meiri
sjóndepurð, að við skulum nú
orðið ekki verða vör við þessa
svokölluðu drauga. Eitthvað
var það sem hann Júdas gerði,
sagði aumingja kerlingin. Eg
vona að' geta komið ykkur í
skilninginn um það að einu
Eg hafði yfir lítinn læk að fara
sem skarst ofan í gegnum hall-
ið og varð mér þá litið á mann-
inn, en þegar eg leit upp aft-
ur, var hann horfinn. Strax var
eg kominn á blettinn, þar sem
maðurinn hafði staðið. Ekkert
fylgsni var nokkursstaðar þar
nærri, og hallið rennislétt sjálf-
sagt eina mílu enska suður frá
sinni voru til draugar, og eru, mér. Hér var því áreiðanlega
máske til ennþá heima á gamla , um einhverskonar sjónvillu að
landinu. Kannske þeir séu eins gera, og mér fanst það skylda
og gamla uppáhalds skáldið mín að rannsaka málið. Og alt
okkar, sem leiddist í Danmörku ! gerði eg, sem eg gat upphugs-
af því þar voru ekki fjöll eins að til að finna út, hvað þetta
og heima, en þá ættu þeir þó var; en árangurslaust. Hugs-
að halda sig vestur í kletta- aði eg þá að svona sýnir stöf-
fjöllum. * uðu af blóðbylgjum í augunum
Sjálfur hafði eg aldrei per- e®a vessa samsöfnun, því
sónulega mikla viðkynningu við um drauga var ekki að tala.
drauga, en þó nógu mikið til Litlu síðar fann eg ærnar, rak
þess að sannfæra ykkur um Þær ofan að sjó og framhjá
það að þeir voru áreiðanlega til, heimili því, sem Magnús var
nema þið takið upp á því að vinnumaður á. Þar fór eg heim
rengja mig og það veit eg að en allir voru háttaðir; eg klapp
þið gerið nú ekki, enda lofa eg aði á glugga hjónanna og
því að segja saÆt frá og undan- spurði eftir Magnúsi, eji hann
tekningarlaust. var háttaður og sofnaður fyrir
Það var á mánaðamótunum löngu. Þegar eg kom heim vakti
júní og júli sumarið 1890, að önnur vinnukonan mín til að
heiðskírt var veður og sólskin miólka ærnar, ef eg kæmi með
allan daginn. Eg var á engjum þær/ á meðan hún mjólkaði,
með tveimur vinnumönnum og sagði eg henni sögu þessa. —
tveimur vinnukonum sem voru Næsta morgun sagði eg öllu
hjá mér það ár. Komið var heimilisfólkinu frá þessu á með
kvöld og við gengum heim af a.n við borðuðum morgunmat-
engjunum. Þegar við komum inn. Svo fórum við á engjarnar
að túngarðinum var konan mín og höfðum verið þar í fáar mín
þar til hliðar í kvíum a*ð mjólka útur, þegar við sáum að mað-
8». Hún talar til mín og seg- ur kom ofan úr hálsinu og
ir mér að það vanti margar stefndi til okkar. Eg þekti að