Heimskringla - 13.05.1931, Blaðsíða 2

Heimskringla - 13.05.1931, Blaðsíða 2
I BLAÐSIÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG 13. MAÍ 1931 Opið bréf til Hkr. Tileinkað vinum mínum, Mrs. Rósu Casper, Blaine, Wash. og K. N. skáldi á Mountain, N. D. Þegar við nú komum að Jörfa, sagði eg Jóni erindi mitt. Tók hann því vel og gekk með okkur Mörtu um mikinn hluta landareignarinnar og sýndi okk ur umbætur á túni og engjum, sem hann hafði gert og voru miklar, þegar tekið er tillit til þess, að hann er fátækur og heilsuveill barna maður. Sá eg stolt óðalsbóndans, sem veit sig á leið til sjálfstæðis, skína vel úr hverri hreifingu hans og orði. Við stöldruðum Meðan við vorum í þessu ferðalagi, voru þær konurnar heima, og röbbuðu að sjálf- sögðu saman um áhugamál sín og nútíð, meðan eg dvaldi við atburði skeða fyrir 47 ár- um — lifði upp aftur sam- verustundir okkar Guðrúnar, þegar flest af þessu fólki var ennþá ekki til. Eg hefpi gjarn- an viljað vera ein, þessi augn- ablik. Máske var það gott, að það gat ekki látið sig gera. Þegar við kómum heim, vbru góðgerðir á reiðum höndum. — sukkulaði, brauð og kaffi. Nú býður enginn á Islandi kaffi án þess að bera gestum sínum sukkulaði fyrst — ekki einn bolla —- heldur eins mik- hér og þar, sumstaðar, þar ið og hver vill hafa. Það er sem við Guðrún höfðum leikið lands siður. Drukkum við það okkur og dreymt æfintýra- úti. Þá skoðaði eg bæinn, og drauma hugmyndaríkrar æsku, | var hann gamaldags og þó sumstaðar þar sem aðrar end-mokkuð breyttur frá því er eg urminningar kölluðu fram við-' var þar fyrir 47 árum. feldin eða óviðfeldin atvik. Hús- J Frá Jörfa riðum við í n.v. ið mitt upp undir skriðunum, yfir að Stóru borg. ‘ Á þeirri var horfði með öllu. Jafnvel leið urðum við að ríða yfir grastóin, sem það stóð í var (Víðidalsá, því brúin á henni þar ekki lengur. Lækurinn j er mikið framar. Ekki var það hafði brotið hana upp. Þar var nein frágangssök. Á þessum ekkert, eftir, nema grjót — tíma árs er hún ekkr vatnsmik- grjót og ofurlítið grænt barð il. Samt reið frú Jónína heim gægðist undan melburðinu — að Titlingastöðum >til að spyrja eyðilegging. — Mér fanst þar eftir vaði á henni. Á Titiinga- tómlegt og flýtti mér þaðan.! stöðum er sr. Valdimar Eylands En þar sem hús Guðrúnar stóð. j fæddur og uppalinn. Þegar var annað hús, bygt ef til vill j hann var einusinni spurður frá Elizabet Guðmundsdóttir prests vert, að eftir öll þessi ár — að Melstað í Húnavatnssýslu og ; állar þessar aldir sjást enn ekkja Péturs. Á hinum helm-j minjar Þessara manna‘ Úr Virkinu gengum við upp a úr sama grjótinu, sem í hinu hafði verið, og nú léku sér þar börn Jóns Tómasscuiar þar sem við Guðrún lékum okkur endur fyrir löngu, og að öllum lík- indum, mörg börn á undan okkur. Þannig er hverfulleiki lífsins. í dag erum við hér, á morgunf öllum gleymd. ingnum dóttir hennar Margrét. og tengdasonupr Karl Björns- son frændi minn, og hann var eg sérstaklega að finna. Nú var hann við slátt. Margrét bauð okkur þegar inn og sendi eftir Karli. Hér eins og annar- staðar voru góðgerðir á reið- um höndum. Að þeim neytt- um fór Karl út með okkur. Gengum við upp á grjóhbergið mikla norðanvert við tún- ið og sáum þaðan — ef ekki öll ríki veraldarinnar og þeirra dýrð — þá samt víðáttu mik- inn hluta noðurlands. Til Norð- urs blasir við Húnaflói, að austan Ásasveit, Þingeyrar og ^það fagra hérað — fagurt í sólskini. Lengra austur fjöl.1, fjöll, suðaustur Víðidalsfjöll og suðaustur Víði- dalurinn. Að vestan Vatns nes. En nú var ekki lengur sólskin. Það entist aðeins Viriksveggina, og umhorfin þar uppi. Sundlaði mig^að horfa þar niðuit, en þau Karl og Marta kilfruöu niður að norð- anverðu, og eg með þeim — þótti vænt um að sjá þau úr hættu. Sá galli fylgir lofts- hræðslu, sem í sjálfu sér er og galli, sem ilt er að sigrast á, að maður er æ hræddari um aðra en sjálfa sig — eða þann- ig hefir því verið háttað um mig. En 'þrátt fyrir þenna veik- leika minn, gættum við þess að missa nú einkis þess, er vert var að sjá. Eg get hugsað mér hve ánægjulegt geti verið þarna uppi á virkinu í góðu og björtu veðri, því einnig það- an er útsýn mikil og fögur. — Sér fram um allan Víðidal — fram og austur út og austur og og norður yfir alt sem við sáum frá Borgarhæðinni, og svo mik- taki á sig snið nýrri tízku. Þess skal geta hér, áður en eg skil við þenna dag, að þrátt fyrir ömurlegt kalsaveður, regn og storm, mun eg aldrei gleyma útsýninu af Stóruborgarhæð - inni og Virkinu. í þeim hæð- um tel eg huldufólk búa — sé það annars til. Þess vil eg og geta, að nú kendi eg engra óþæginda af reiðlaginu. Það ferðalag var orðið mér að ó- bfandinni unun. Enda hafði eg nú ágætan hest — vakran og viljugan, gráann þ. e. hvítan að lit. VISS MERKI ið betur, sem hér er mun meðan eg gekk um Jörfa-land- hærra Að þegsu ferðalagi areign. Nú var komin rigning ]oknU; gkildum við Kar} frændi og kuklastormur á Norðan. Þea|að sinni Var ákveðið að hann kæmi næsta dag með tvo hesta Borg, vildi eg sjá Jón gamla Lækjamóti og riði með okk. Levi, föðurbróður minn1, til hemilis hjá ekkjunni Elizabet - áður nefndri. Þess vegna I^“stínn""^"þdrrar"farar börðum við þar að dyrum, oe var þegar boðið inn. Eg sagði erindi mitt og var okkur þá fylgt inn í stofu Jóns. hvaða bæ hann væri, eða hvar hann ætti heima, er sagt hann hafi svarað: Á Smáfuglastöð- um.” Skyldi það hafa verið prestsefnið í honum, sem svo j fjörgamall — á níræðisaldri — ur fram um Víðidalinn. Lofaði frú Jónína að lána okkur þriðja Að þessu þannig gerðu, riðum við þrjár enn að Lækjamóti og vor- um þar næstu nótt. Á Lækjamóti hafa þau hjón Nýrun hreinsa blóðið. Ef þau bregð- ast, safnast eitur fyrir í því og veld- ur gigt, Sciatica, bakverkjum og" fjölda annara kvilla. Gin Pills gefa varanlegan bata, með 'því að koma. nýrunum aftur í heilbrigt ástand. Kosta alstaðar 50c askjan. 134. Júlí 23, miðvikudag Þenna dag er þoka ofan und- ir láglendi, súld og kalsaveður. Eg fór út á tún á Lækjamóti ÞanSað farangur okkar, með var fíngert, að hann gat ekki nefnt bæinn réttu nafni — eða bara manndómurinn! Á Stóruborg hálfri býr ennþá Hérna er herbergi sem SJALFT BORGAR LEIGUNA Jón Levi er all einkennilegur bygt nýtt steinsteypuhús með karl, fremur smár vexti en hefir.Lamla ' baðstofulaginu, þ. e. verið vel bygður. Nú er hann |bustarlaginu, snúa þær fram og aftur þrjár í röð. Veggirnir 9 þumlunga þykkir og holir máske níræður. En ern og beinn, sem í æsku. Hann er innan. Er það hol fylt með mó þjóðhagasmiður á gull, silfur Lg molch A það að Vera raka og aðra málma. Hefir hann vorn sú bezta, sem enn er þekt. stundað þesskonar íðn alla æfi, Að ummáli er húsið 40 x 25 og safnast fé á henni, svo álnir jbúðin 28 x 25 og geym- hann er talinn ríkur á íslenzka Lluhús 12 x 25 alt undir einu vísu. Menn segja að hann hafi baki Húsið er tvílyft og kjall- verið fastur á fé í meira lagi. ari undir þvi öllu. Þar er borð- Aldrei hefir hann gifts. Pen-Ltofa; húr 0g eldhús og mat- inga kvað hann hafa lánað og jurtageymsluklefi. Framhurð lánast vel. Þegar eg var barn hússins ein kostaði kr. 155.00. sá eg hann einusinni, þá ung- Hún er úr Ameriköskum við, an mann og í allmiklu áliti, sem jakob nefndi Pitch-pine, bæði vegna smiðagáfu sinnar Lg gólf oll úr Sama. Viður sá og ráðdeiklar. Þá vissi Jón um er komin þangað frá Californ- frændsemi okkar, en eg ekki. Klappaði hann vingjarnlega á kollinn á mér, og kallaði mig ia. Allur annar viður í húsinu er frá Svíþjóð — svo kvistótt- ur, að furðu gegnir — og því sagði komi . . . Það var einu sinni sú tiðin að það var alls ekki herbergi. Það var eigi annað en auður geimur, undir þekjunni. Þá kom- umst við að því hve auð- veidiega má nota þess- konar rúm með því að klæða það innan með TEN/TEST, og \1ð gerð- um úr þvl skemtiherbergi. En Það var eigi fyrr en við gerðum það, að við urðum þess vör að með því að klæða- það innan með TEN/TEST höfðum við útbygt öllum kulda frá þekjunni, svo aö þar smaug enginn hiti lengur út. Húsið varð strax hlýrra og notalegra og kolakaup- in lækkuðu. A ári hevrju er eldiviðar sparnaðurinn drjúg leiga eftir herbergið, og auk þess höfum við notin af herberginu. Við sióum með þessu, tvær flugur í einu höggi. — við fengum auka her* bergi og við spöruðum fast að þriðjungi i eldi- við. Hkki svo illa að verið með TEN/TEST. Leitið allra upplýsinga og verðlags hjá WESTERN DISTRIBUTOR • The T. R. Dunn Lumber Co., Limited WINNIPEG, MAN. FAST HJA ÖLLUM BETRI TIMBURSÖLUM 1 LANDINU TDIR frænku sína. Fyrir þetta var hjóíur mj0g. En Jakob mér hlýtt til hans. Nú mundi múr að þessir kvistir hann ekkert eftir mér, vildi aldrei lausiri og að þeirrá verði helzt ekki trúa neinu um frænd ekki vart) þegar búið sé að semi okkar. Hafði eg það fyrir mála stafnar hússins eru úr satt, að hann sé hræddur við einfal(1ri steinstpypu þiljaðir alt frændfólk — haldi það sjái eða plastraðir innan, og felt- sig til þess eins að reyna að pappi á milli _ einnig frá hafa ut ur sér peninga. Til Californíu. Húsið, segir Jakob. þess var eg samt ekki komin. muni ei kosta innan kr. 20,000 Hann á nóga frændur á ís- án þess að reikna heimatekna og sló með öllum orfum slátt- ufólksins. Ljár yngri sonar þeirra Lækjarmóts hjóna beit bezt. Að þessari vinnu var eg.Kn kr þegar Marta kom, og tók mynd af mér. Mynd sú er góð að öðru.en því, að þar er ekkert höfuð. A'f einhverri jástæðu hefir það fokið af — en hvað gerir það? Kl. 10 kom Karl frændi með tvo hesta eins og til stóð. Enn þá var hestur sá er frú Jón- ína lofaði ósóttur. Karl fór út á tún og sló í verkaskiftum meðan annar bræðranna sótti hestinn. Það er ékki úr vegi að geta þess hér, meðan við biðum eftir hestunum, að eg sá fleira af unglingum, þ. e. unglingspilt- um við algenga karlmanna vinnu, en eg minnist að hafa séð í æsku minni — kauptak- endur. Þeir unnu við vega, og brúargerðir, auk þess, sem allir er vettlingi gátu valdið unnu að slætti — eða hverju öðru sem gera þurfti — jafnvel hjá efna fólki. Var það einn ljósasti vottur um velmegun þjóðar- innar—meira en nóg að starfa. Svo allir sem vildu vinna, gátu haft vel-launaða vinnu. Þetta kom mér svona fyrir sjónir sumarið 1930. Nú segja blaða- fregnir, að þessu víki öðruvísi við, — því miður. Frá Lækjamóti símuðum við Pétri Guðmundssyni, bílstjóra á Króknum, og báðum hann að taka okkur á Hvammstanga á suðurleið. Einnig báðum við það Lækjamótshjón, að sénda pósti þ. e. á Hvammstanga,. næsta dag. Fyrir þetta hvort- tveggja borguðum við kr. 8. 12 fyrir gistingu og: hestalán þeim Lækjarmótshjón- um. Af stað þaðan fórum við kringum kl. 11. f. h. Eg gat þess fyrir nokkru 9Íðan, að eitt kvöldið sem eg var á Brímnesi, hefði verið svo- kalt að eg spáði frosti. Frostið kom, og skemdi víða í görðum kartöflu gras og fl. Sáust þess glögg merki bæði á Læk-ja- móti og annarstaðar þar sent garðar voru Annarsstaðar gætti þess auðvitað ekki. Báða þessa daga vann María garð- yrkjukona í görðunum á Lækja- móti. Auk matjurta og blóma- garða höfðu sumir trjá-garða, flestir aðeins birki, endurplant- að — úr íslenzkum jarðvegi og nokkrir reynir eða reyni- viðartré. Virtist mér ná-plönt- un þeirra standa þeim meira fyrir þrifum en nokkuð ann- að. Þurfti því víðast að færa þau út. Sama átti sér og stað með blómaplöntun víða. En smekkur fyrir þesskonar er mjög að færast í vöxt, og margir hafa laglega blóma- garða — sumir blátt áfram fallega, bæði af innlendum og útlendum blómum. ísland er miklu auðugra af blómum en fólk alment gerir sér grein fyr- ir, — viltum blómum, sem með aðhlynningu ná stórum fram- förum, bæði að stærð og feg- urð. landi til að erfa sig. En eg vinnu. En meiri hluti vinnunn- HREINLÁTASTA OG HOLLUSTUMESTA MJOLKURSTOFN- UN I WINNIPEGBORG Eign Winnipegbúenda og rekin af þeim. hafði hálf gaman af að sjá, ar er heima-vinna, því Jakob hvað hann var hvumpinn, aum- hefir sjálfur gert mestan hluta inga karlinn. Eg er viss um að hennar og annast hana alla. hann þakkaði guði sínum í Qlugagr eru stórir og herbergi hljóði, fyrir það, hvað viðstað- björt og yjstleg. Innan veggja an varð stutt. Þá kom og Eliza gætir bustanna að engu, því 'bet inn og vildi endilega gera veggir eru full hæð beggja okkur eitthvað gott. Þau vofu bæða> verða því jafnVel loft- með mér Marta Stefánsdóttir herbergin full-há án rishæðar. ferðafélagi minn og Karl frænd; Enrþá eru öll gripahús úr minn. Góðgerðum gátum v’ð torfi. En þess verður þar ekki langt að bíða, að einnig þau Hreinlæti í meðferð allra afurða og stjórnsemi. Veldur framgangj vorum og vexti. SÍMI 201 101 ‘Þér getið slegið rjómann — en ekki skekið mjólkina.’’ MODERN DAIRY LIMITED nú ekki tekið á móti af neinu tagi. “Þið getið þó drukkið rjómaglas," sagði frú Elizabet, ög það urðum við áð gera. Eftir það fórum við að kveðja. Nú var komið nær kvöldi. En samt langaði mig til að sjá Borgarvirki, þar Vígabarði o fél hans vörðust eftir Heiðar- vígaorustu. Þangað langaði mig mjög til að koma, þegar eg var unglingur á Jörfa. Af því varð þó aldrd, þó ekki væri iar um vegalengd að ræða — eina eða tvær bærjarleiðir. Nú var og kominw 6000 mílur veg- ar til þess meöal ^nnars, og þótti því ilt frá að hverfa, án þess að af því yrði. Svo þang- að riðum við nú frá Stóru Borg. Skildum hestana eftir í grastó fyrir neðan, og þar 'varð frú Jónína eftir hjá þeim, en við þrjú, Karl og við Marta gengum upp á Virkið, eða upp í virkið, og fannst mikils um það er ekkert brauð til sem tekur þessu fram að gæðum, hreinleik og saðsemi CANADA BREAD * Pantið Butternut brauðin--sæt sem hnotur—kjarngóð sem smjör FRANK HANNIBAL, ráðsmaður.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.