Heimskringla - 13.05.1931, Blaðsíða 7

Heimskringla - 13.05.1931, Blaðsíða 7
WINNIPEG 13. MAÍ 1931 HEIMSKRINGLA 7 BLA£)SS>A Veróníka. (Frh. frá 3. siðn) rifja upp aftur og aftur það, sem hann sagði og gerði. Já, hún var næstum fegin því, að Taibot ætlaði að koma. Hann myndi koma með frétt- ir frá Lundúnaheiminum, heim hafa perlufestina mína í kvöld, Goodwin.” Talbot kastaði sér niður á stol, helti portvíni í glas, kveikti Já, Miss", sagði Goodwin sér í vindlingi og varð brátt glaðlega. Öllum herbergisþern- um þykir sem sé mjög gaman að hengja sem mest af gull- skrauti og glysmunum utan á húsmæður sínar. “En hvað hún fer yður vel, Miss”, bætti hii nvið. Hún gekk nokkur niðursokkinn í hugsanir sín- ar. “Hún er yndisfögur kona”, hugsaði hann án þess að gera sér ljóst, að hann var, eins og flestir fjárhættuspiiarar, til- finninagrlaus gagnvart allri skref aftur á bak til þess, að) fegurð. Hún hæfir þeirri stöðu virða hana sem best fyrir sér. Það inum hennar. Því að hún var líka Denby, einn liðurinn í “Þær eru ynd-is-leg-ar, hinni miklu Lynboroughsætt.. er mjög fallegt.” Hann myndi segja henni, hvað Hún hjálpaði Veroníku niður var að gerastí myndi tala um og stansaði snöggvast við dyra- frægt fólk og fá hana til að stafinn á dagstofunni til þess, gleyma þessum unga manni. sem altaf hafði verið að flækj- ast á vegi hennar síðan hann kom til Lynne Court. Hún hafði næstum því verið ókurt- eis við Talbot um daginn. Nú ætlaði hún að bæta fyrir það stolt og þann kulda, sem hún hafði auðsýnt honum þá. Hún fór í skrautlegasta kjól- inn sinn þetta kvöld, og lét ekki í ljósi þá vanalegu óþol- inmæði, þegar Goodwin var að setja upp á henni hárið. Þeg- ar hún leit í spegilinn, fór hún að hugsa um, hvort hún væri nú í raun og veru eins falleg og vinnukonur hennar sögðu. Ef svo væri, var ekki að undra þótt Ralph yrði feiminn og utan við sig — hann, sem var svo óvanur að umgangast tign- ar hefðarmeyjar. Vafalaust myndi Ralph dást mest. að stúlkum, sem væru eins og Panny Mason. “En hann dáðist ekert að henni”, sagði hún við sjálfa sig. “Hann leit ekki einu sinni út fýrir að hafa tekið eftir því, að hún var lagleg. Æ, þarna er eg sjálfri mér lík! Eins og mér standi ekki á sama, hvort einhverjum skóg- arverði þykir þessi þvottastúlka falleg eða ekki! Eg ætla að Þægileg leið til Isiands Takið yður far heim með eimskip. um Canadian Pacific félagsins. þá verðið þér samferða mörg- um tslendingum. Þér mun- uð njóta ánægjulegrar ferðar, góðrar þjónust. Agætra máltiða, og allra þæginda er hið volduga flutninga félag hefir til n að bjóða. Skrifið eftir upplýsingmn um far- bréfaverð til Evrópu er innifelur allan kostnað. Gerið fyrirspurnir til umboðs- manna á staðnum eða til W. <). CASEY, den. Pass. Agent, C.P.H. Bldg., Winnipeg, Phones 25 815 25 816. að sjá fagnaðar- og aðdáunar- svipinn á Talbot, þegar hann kom á móti Veroníku og bauð henin arminn. “Frændi hefir sagt mér frá, að þér hafði meitt yður, Veron- íka”, sagði hann. “Eg get ekki sagt yður, hve hryggur eg er yfir því. Eg vona, að yður kenni ekki lengur til og að þér verðið brátt albata”. Hann beygði sig niður að henni, leiddi hana að legu- bekknum, settist við hlið henn- ar og horfði blíðlega í augu hennar. “Ónei, mig kennir ekki leng- ur til og eg get vel gengið, en Dr. Thorne verður óður og uppvægur, ef eg geri það. Mér finst hann vera hálf kerlingar- legur”. “Nei, nei. Hann hefir alveg rétt fyrir sér”, sagði hann með ákefð. “Þér getið ekki verið of varkár, kæra Veroníka Strax þegar eg heyrði um slys yðar, afréð eg að fara hing- að.” Veroníka leit á hann undrun araugum. “Frændi skrifaði mér og sagði mér það”, mælti hann. “Svo, en eg er hrædd um, að þér hafið farið ifrá London — bingihu. Kemur það sér ekki ilia?” Hann brosti eins og sá mað- ur, sem ekki vill láta sína vinstri hönd vita hvað sii hægri gerir. “Eg hefði komið, hversu óþægilegt sem það hefði orðið. En eg gat vel farið, enda þótt eg ætli að halda’ ræðu i kvöld —Jæja, það eru margir, sem eru glaðir yfir að koma í minn sta?v Eg vissi, að yður myndi leiðast og eg hélt að et: gæti máslce verið yður L1 skemtunar”. Þau settust til borðs. Hann sótti stól, til þess að láta fót- inn hvíla á. Meðan á máltíð- inni stóð, gaf han nengu gaum nema henni. Talaði altaf í lága, slæglega rómnum og horfði dökku augunum á hana. Þau lýstu hjálpfýsi og einhverri nýrri ítilfinningu, sem ekki hafði gætt þar áður. Jarllnn sat þegjandi og horfði á þau. Engin svipbrigði sáust á ná- fölu andlitinu hans og augna- lokin skygðu á augun. En brosi brá fyrir í hinum órann- sakanlega svip hans, þegar Veroníka stóð upp, því að þá stökk Talbot á fætur og bauð r i v í m i iT n i r>irir> henni arminn til þess, að leiða LANADIAN PACIMC hana inn í dagstofuna. CTC A 1\4 C LJ I D C I Þegar hann kom aftur inn í ° 1 borðsalinn, var jarlinn farinn. DUSTLESS COAL and COKE CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD Phone 87 308 THREE LINES D. WOOD « SONS LIMITED. WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82” ágætlega — og peningarnir' Já, eg hata það að kvongast., en — eg skal gera það samt!” Þegar hann kom aftur inn í dagstofuna, leit Veroníka upp og brosti. Það gat hann skoðað sem ánægjubros og fagnaðar. Hvin var sem sé að reyna að telja sjálfri sér trú um, að hann væri myndarlegur og alúðlegur og ágætur í alla staði. Hún reyndi einnig að telja sér trú um, að sá ýmugustur, sem hún hafði áður haft á hon- um, væri horfinn. Hann sett- ist við hlið hennar. Og hann gerði sér far um, að vera henni til skemtunar. Auðvitað tókst honum það, því að hann var mjög mælskur, þegar honum bauð svo við að horfa. Var líka allmikill mannþekkjari. Hann sagði henni sögur af stór- mennum þeim, sem hún hafði lesið um eða heyrt Saintburys fólkið og fleiri tala um. Og hann var leikinn í því, að setja orðin fram vel og skipulega. Þegar hann talaði um stjórn- mál, tókst honum ágætlega að láta líta svo út, sem hann væri einn af undirróðarmönn- unum en engin leikbrúða Smátt og smátt lét hann talið berast að sjálfum sér, án þess að Veroníka eiginlega yrði þess vör. “Þér eruð víst mjög metn- aðargjarn?” sagði hún og hall- aði sér aftur á bak og kældi sig með blævængnuúi sínum. Hann bandáði út löngu, hvítu hendinni. “Ja-á, það held eg að eg sé. Eg held, að flestir karlmenn séu það. Ójá, eg er metnaðargjarn. Stundum finst mér —, eg er hræddur um, að þér dæmið mig vera eigingjarnan, Veroníka”. “Hvað ætluðuð þér að fara að segja?” spurði hún, án þess að gefa gaum að þessari kurteisu viðbót hans. “Jæja, eg var í þann veginn ag segja, að eg héldi, að eg myndi komast áfram, ef — ef það væri þess vert, að mað- ur kepti að því”. “En er það ekki?” spurði hún. “Eg hélt að frægð og vald væri ávalt mikils virði”. “Jú”, mælti hann lágt, “ef — ef maður hefir einhvern til að taka þátt í því með manni. En það eru tómar og fánýtar bólur — bara loftbólur — ef maður er einn, er einungis að vinna fyrir sjálfan sig. Og eg er einmani, eins og þér vitið, Veroníka". Hann hallaðist áfram, studdi höndunum á knén og horfði í augu hennar. Hún gat ekki annað en skilið hann. Blóðið hefði streymt upp í andlit hennar, ef hún hefði ekki bar ist gegn því af alefli. “En það eru svo margir miklir og duglegir menn ó- kvæntir — var það ekki það, sem þér áttuð við? — og þó finst þeim lífið einhvers virði.” “Já, en þeir hafa annað lunderni og eru öðruvísi gerð- ir en eg”, mælti hann lágt. “Engin hamingja er mikils virði fyrir mig, nema henni sé lyft upp í hærra veldi og þeg- in af — af einhverjum, sem þykir vænt um. Ef eg ætti slíkan vin, er eg sannfærður um, að eg myndi gera alt. Mér er ekki unt að hugsa mér neina gæfu æðri en þá, að leggja sigur minn fyrir fætur þeirrar konu, sem eg elskaði.” Veroníka lagði blævænginn sinn saman. Hún virtist vera mjög önnum gafin við að láta fellingarnar vera í réttu íagi. ef þér viljið gera svo vel að hringja á stúlkuna mína”, sagði hún. Hann reis hægtá fætur. “Svona fljótt! Ha, já, þér eruð þreyttar, eg vona og treysti því, að þér kennið ekki sérs- auka. Nei? Þá er eg glaður Viljið þér aka dálítið með mér á morgun, Veroníka?” Hún hneigði höfuð sitt. ♦‘Þakka, méfr er það mikið ánægjuefni.” Haiin rétti henni/arminn til að styðja sig við og hjálpaði henni mjög gaumgæfilega til Goodwinar. Löngu fingurnar hans lukust utan um hönd X hennar þegar hann bauð henni góða nótt. En þrátt fjvir liand- takið virtist þó kuldi leggja frá hönd hans, og hroilur virt- ist fara nni hana. Veroníka lá lengi vakandi þetta kvöld. Hún var að hugsa um framtíðarvonir Talbots. Hún reyndi að telja sjálfri sér trú um, að henni mislíkaði ekki eins við hann nú og áður, og að henni geðjaðist fremur vel að honum. Að minsta kosti liafði Talbot tekist að beina huga henna” frá öðru umhugsunarefni — öðrum persónum — og hún var honum þakklát fyrir það. Hann kom til árbits næsta morgun og leit mjög snyrti- mannlega og myndarlega út í gráu sumarfötunum sínum. Hann spurði með ákefð og kvíða um það, livernig henni liði í fætinum. Sagðist hann vona, að hún væri svo frísk, að hún gæti ekið út með hon- um. ANNA BORG sem Grjeta í “Faust’ Ummæli dönsku blaðanna Svend Borbergs skrifar í “Politiken”: Hún varð hin ó- gleymanlega opinberun þetta kvöld. Svo eðlilega og blátt á- fram lék hún hlutverk sitt, að því verður ekki með orðum iýst. Hún trúir. Mitt í öllu kæru- ieysinu og þaulæfingum er hér manneskja, sem trúir. Er það ekki fagnaðarboðskapur? Með innilegustu tilfinningu og laust við þululestur, fór hún með hin frægu eintöl Gretju við rokkinn, við brunninn og hjá mynd guðsmóður í kirkjunni. Og í geðveikiskastinu ag lok- um birtist hjá henni sú fram- sagnarsnild, sem hinum æðstu listakonum einum er gefin. Það er ekki hægt að lýsa þessu á annan hátt en í ijóðum ,en ekkert ljóð getur þó orðið jafn- fullkomið eins og þau ljóð, sem hún sjálf gaf líf, vegna þess að hún og þau voru ?itt. Þeir sem sáu leik hennar munu minnast hans fram á elliár. Chr. Gulmann, ritstjóri, segir í “Berl. Tidende”: Ungfrú Borg sýndi gróandi trúnaðartraust æskunnar og blíða og innilega framkomu, sem frá listarinnar sjónarmiði gerði Gretju að aðal- persónu leiksins. Þó þykir hon- um leikur hennar í fangelsinu vera nokkuð krampakendur og er þar sammála Hagen Falken- felth, ritstjóra, er skrífar í “Nationaltidende”; Það verður ekki deilt um leik Önnu Borg Hún tók Gretju sýnilega rétt- um tökum. Hún sýndi hina ljúfustu, saklausu unglings- stúlku, sem nokkru sinni hefir stigið sínum léttu fótum á veg freistinganna, og var alger bæði í gleði og sorg. Það var aðeins í atriðinu, sem fer fram í fang- elsinu, þar sem reynir á hinar sterku tilfinningar. að hún náði ekki hámarki, en svo hefir áður farið fyrir hverri Gretju sem er nógu ung til þess að leika fyr- stu þrjá fjórðu hluta leiksins. Það var angist og grátur barnsf. en ekki fullþroska konu, sem vér heyrðum og sáum í fang- elsinu. “Socialdemokraten” sagir: Af Nafní >pjöld | Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bltlff. SkrifttofuBÍmi; 23674 8tundar aérstaklegra lungnaajúk dóma. Er at5 flnna á skrifstofu kl 10—1? f. h. og 2—6 e h. Helmill: 46 Alloway Ave. Tahiml: .1S1ÍW 1 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. LögfræSingur 702 Confederation Life Bl/lg Talsími 24 587 ! DR A. BLONDAL 601 Meðical Art» Blðg. Talsimi: 22 286 Stunðar sérstaklega kvensjúkðóma og barnasjúkdóma. — Atl hltta: kl. 10—12 * V og S—5 e. h. Helmlll: S06 Vtctor St. Slmi 281S0 W. J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON * ISLENZKIH I.ÖGFRÆDINdAB á öðru gólfi 325 Main Street Tals. 24 963 Hafa einnig skrifstofur að Lnudar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði. DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arta Bldir. Cor. Oraham and Kennedy 8t. Phone: 21 834 VttStalstíml: 11—12 og 1 6.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Telephone: 21613 J. Christopherson, Islenskur Löfffrœðingur 845 SOMERSBT RLK. Winnipeg, :: Manitoba. Dr. J. Stefansson 216 HBDICAL ARTS BLDG. • Horni Kennedy og Graham Stundar elnfffttnjrii a n g*n n - ayrna- nef- ok kverka-ajökdAma Er aS hitta frá kl. 11—12 f. h. og kl. 3—6 e h. Talaimi: 21K34 Heimlli: 688 McMlllan Ave. 42691 A. S. BARDAL selur likkistur og ann&st um útfar- ir. Allur útbúnaöur aá bexti Knnfremur selur hann allskonar minnUvarba og legsteina 843 SHERBROOKE ST Phonei 86 607 WINNIPKG Talslini: 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIH 614 Someraet Block Portaae Avenne WINNIPBG Biörgvin Guðmundson Í A. R. C. M. Teacher of MubSc, Gomposition, ; Theory, Counterpoint, Orches 1 tration, Piano, etc. 555 Arlington St. SIMI 71621 DR. K. J. AUSTMANN 9 Wynyard —:— Sask. í MARGARET DALMAN TBACHRR OP PIAKO Kí»4 H4NNING 8T PHONE: 26 420 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —:— MAN. Ragnar H. Ragnar Planókennarl hefir opnað nýja kenslustofu ið STE. 4 NOBMAN APTS. (814 Sargent Ave.* TALSIMI 38 295 Brynjólfur Þorláksson Sími: 86 762 670 Victor St. Stillir PIANOS og ORGEL TIL SÖLU A ÖDÝRU VEHÐI “PIJ RN ACEM —bœ«i vlCar og kola “furnace” lftiti brúkaU, or til BÖlu hjá undirrituöum. Gott tækifæri fyrlr fólk út á Utndi er bæta vilja hltunar- áhöld 4 heimilinu. GOODMAN A CO. TH6 Toronto St. Sfmi 28847 Mrs. Björg Violetlsfeld ■’a. t. c. m. Pianist and Teacher 666 Alverstone St. Phone 30 292 Winnipeg hinum þremur höfuðleikendum Eg held að eg fari nú upp, var það aðeins einn, sem náði Dr. A. V. Johnson íslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Simi: 23 742 Heimilis: 33 328 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Bassase and Fnrnltnre Hotlni , 762 VICTOR ST. SlMl 24.500 Anntist allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. svo hátt í listinni, að það varð opinberiui. Það var hin unga, íslenzka leik kona, Anna Borg, sem blés svo skáldlegu lífi í Gretju, að auðséð var að það var ekki utah bókar lært né fengið með þjálfun, heldur sýndi það aðalsmerki hinnar sönnu l^star. Manni hlýnaði um hjartara^turnar að horfa á hana heima og fyrir framan mynd guðsmóður, og þegar sorg lienn ar og örvænting út af brigð- lyndi Fausts brautst út, þá snart sú snild allra hjörtu eins og sönn list gerir.------- Hinum ágæta leik Önnu Borg á annan páskadag var hrósað eins. Leiknum var þá útvarpað. (Sendiherrafrétt). —Vísir 11. apríl. 100 herbergl meS etla 4n bali SEYMOUR HOTEL verTS sanngjarnt Stml 88 411 C. G. HljTCHISON. elgandl Market anð Klnr 8t., Wlnnlpeg —:— Man. MESSUR OG FUNDIR i kirkju SambandssafnaSar Messur: — á hvtrjum tunnudrgi kl. 7. *.h. SafnaSarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld i hverjum mánufii. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. KvenfélagiS: Fundir annan þriíju dag hvers mánaðaf, kl. 8 a6 kveldinu. S'öngflokkitri**: Æfingar á hrerju fimtudagsKveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.