Heimskringla - 20.05.1931, Síða 1

Heimskringla - 20.05.1931, Síða 1
DYERS & CLEANERS, LTD. SPECIAL Men's Suits Dry Cleaned and Pressed ...........$1.00 Ladies’ Plain Dresses Dry Cleaned and Pressed ...$1.00 Goods Cnlled For and Dellvered Mlnor Repairn, FREB. Phone 37 001 (4 lines) MAKE NO MISTAKES CALL DYERS & CLEANKRS, LTD. PHONE 37 061 (4 lines) XLV. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN, 20. MAÍ, 1931 NUMER 34 Til Sigurðar Skagfield Haf þökk fyrir sönginn þinn, Sigurður minn, — þú svanur frá íslenzkum vötnum, '' sem þrengdir í sál vora sólskini inn, af söng þeim vér stækkum og bötnum. Svo bjart lýsti aldrei neitt atgervi fyr af íslenzku svananna fjöðrum, né funaði glaðara föðurlands hyr, svo fræklega ber þú af öðrum. Með dynjandi hljómfossi hristir þú björg og heljökla-öræfi sálar, þú blómskreytir hraunklungur hugarins mörg og heiðríkju á andli^n málar. Og hjörtun slá ósjálfrátt öll fyrir þig, þá yfir þau tónregnið dynur, þau finna þar atlot, er eiga við sig, í andverpum hvísla þau: — vinur. Það framtíð mun sanna oss, Sigurður minn, — þú söngvarinn tigni og glæsti:—- þér gleymum vér ekki, þótt áfanginn þinn í austurveg liggi hinn næsti. Jón Jónatansson. ENDURNÝJUNARLÁNIÐ. Blaðið Manitoba Free Press fór í ritstjórnargrein í gær þessum orðum um endurnýjun- arlán verðbréfa sambandsstjórn arinnar: “Endurnýjunarlántilraun sam bandsstjórnarinnar hefir hepn- ast ágætlega. Upphæð þessa Iáns var ákveðin 250 miljónir dala, en að fimm dögum liðn- um höfðu beiðnir borist fyrir endurnýjun á láni verðbréfa fyrir 500 miljónum dala eða helmingi meira en lánið átti að vera. Og beiðnir þessar bárust. ekki einungis hvaðanæfa að úr Canada, heldur einnig frá öðr- um löndum. Þetta er, eins og forsætisráðherra Bennett seg- ir, gott sýnishorn þess, hvað ótakmarkiað tjrauist fjármála- menn, bæði utan lands og inn- an, bera til Canada eða fram- tíðar hennar." Blaðið minnist þess ennfrem- ur, að hugmyndin hafi verið gerð svo ljós og skýr í öllum atiriðum af ^jármálaráðh^rra, að um engin atriði hafi getað verið hin nminsti vafi. Eftir- spurnin hafi eflaust ekki sízt vegna þess verið svo greið sem raun varð á. Og auðvitað beri það einnig vott um viðskifta- mannshæfileika fjármálaráð- herrans, sem ennþá er R. B. Bennett. ákveðið í huga um að fremja glæp. Að þeir sæti sömu refs- ingu og útlærður bófi, nær engri átt. Vit og skilningur kvenmanns ins, sem oft mun meiri en karl- mannsins á mannlífinu, þó að karlmönnum finnist ef til vill beiskt á bragðið að viðurkenna það, ætti að geta komið miklu góðu til vegar í sambandi við framkvæmdir refsinga, er ung- lingar eiga í hlut. Og þar sem slíkum brotum er nú mjög að fjölga, virðist tillaga kvenna- ráðsins einnig mjög tímabær. Axel Leonard Oddleifsson Hann útskrifaðist frá Mani- toba háskólanum í rafmagns- fræði (Electrical Engineering) 13. maí s.l. Hann er yngsti sonur hjón- anna Sigurður Oddleifssonar og Guðlaugar Vigfúsdóttur Oddleifsson, sem um langt skeið hafa búið í þessum bæ og öllum Winnipeg-lslendingum eru að góðu kunn fyrir ótrauða starfsemi þeirra í íslenzkum UPPSKERUSKÝRSLA. Fyrsta skýrsta, blaðsins Mani- toba Free Press yfir uppskeru- horfur í Vestur-Canada á þessu ári, var birt s.l. mánudag. Sam- kvæmt henni er útlitið yfirleitt ekki eins gott og um þetta leyti í fyrra, og minni uppskera í vændum. Valda því fyrst og flremst of miklir þurkar. Hafa þurviðri, ekþii eínungis fafið fyrir gróðrij heldur einnig or- sakað sanddrif, er talsverðan skaða hefir haft í för með sér. i oðru lagi hefir verið sáð minna af hveiti en s?.l. ár. — Kkrufjöldinn, sem hvei.i var sáð í nú, er 21 miljón. S 1. ár va * hún 24 miljónir. Er hveicl- sáning því um 12% minni en árið 1930. í Manitoba er ekru- fjöldi hveitis nálega eins mik- ill og í fyrra, en hann er um 12% minni í Saskatchewan og 15 % minni í Alberta. í þriðja lagi hefir verið sáð í meira félagsmálum. Axel er aðeins 22 ára gam- |a^ sumarplægðu landi en vana- all, og hefir því ekki slegið jleSa. vekna þurkanna, og í 4. slöku við námið. Var hann þau laSÍ er miklu minna sáð af 5 ár, sem hann var á háskólan- (bygS1 1 Manitoba og víðar en um, talinn einn með bráðskarp s*L ár. ari nemendum, eins og í ljós Af þessu eru nú horfurnar kom einnig í barna- og á mið- þær sem stendur, að bæði skólanum. hveiti og bygguppskeran verði minni í ár en s.l. haust. Um 75% af hveitinu er komið upp í Manitoba, en það þykir sein spretta. I vesturfylkjunum er það betur sprottið. Hafrar eru aftur á móti í meðallagi vel sprotnir víðast. Rúgur er með lakara móti. KVENLÖGREGLA. * Ráð kvenna í Winnipeg (Lo- al Council of Women) hefir irið fram á það við lögreglu essa bæjar, að bæta kvenfólki ið lögreglulið Winnipegborgar. Þó ýmsum kunni að þykja etta viðurlitamikið í fljótu argði, einkum ef menn hugsa Sr lögreglustarfið í því einu Slgið, að standa í barsmíðum ið bófa og lögbrjóta á stræt- m úti, er þessi tillaga eða bón venráðsins alls ekki út í blá- m. Það, sem fyrir konunum, sem háði eru stundum kallaðar etri helmingur mannkynsins, n sem í alvöru talað eru það, akir það, að breyta hegning- raðferðum til meiri skilnings g mannúðar, en karlmenn irðast á þessu hafa. Framkvæmdir hegningarlaga irðast oft bera það með sér ð enginn munur sé á því gerð ir, hvort unglingur, piltur eða túlka, eigi hlut að máli, eða itfarnasti og djarfasti glæpa- naður. Unglingur, sem í klær lög- eglunnar lendir í fyrsta sinni, jetur oft o gtíðum hafa hent >að af slysni, en ekki með neitt ‘ÞETTA UNAÐSLECA KVÖLD’ Þannig komst Heimskringla að orði um söngskemtun hr. Sigurðar Skagfield í Sambands kirkjunni 5. maí s.l. Eg uni lýsingarorðinu vel; það var í sannleika unaðslegt kvöld — ógleymanlegt mörg- um, að eg hygg. Sérfræðingar í söngment hérlendir, sem af íslenzku bergi eru brotnir, hafa lýst aðdáun sinni á söng hr. Skag- fields, svo að hinir, “smærri spámennirnir’’, hafa engu við að bæta. Svo mikil var hrifning áheyr- endanna þetta áminsta kvöld, og lófaklappið gegndarlaust, að mér fór að líða illa í fyrstu. Fanst mér, að hinu þolna brjósti mætti þó ofbjóða. En er á leið söngskrána, hvarf vorkunnsemin, er eg sannfærS- ist um, að eftir að Skagfield hafði sungið um 30 lög, hélt röddin sama þrótti, sömu mýkt, sama yndislega tignarblænum, er einkennir þenna ágæta söng mann. Mér er það sérstakt gleðiefni að hafa leyfi til að flytja Vatna bygðarbúum — og þó sérstak- lega Wynyard — þá fregn, að hr. Sigurður Skagfield hefir á- kveðið að syngja þar í næsta mánuði. Það verður ef til vill fyrsta og síðasta tækifæri fyr- ir allan fjöldann vestan hafs, að hlusta á þenna “mesta ten- órsöngvara, sem uppi er með þjóð vorri’’. Og svo vel þykist eg þekkja til andlegrar gestrisini á þeim slóðum, að för Skagfields íil Vatnabygða, verði bæði hon- um og héraðsbúum eftirminni- leg. Wpg. 16. maí ’31. Ásgeir I. Blöndahl. Annar sonur þeirra hjóna, Edward William, útsknjfaaiist fyrir tvíeimur árum í sömu grein og hefir nú álitlega stöðu hjá Ontario Hydro kerfinu f London, Ont. Þriðji sonur þeirra, Ágúst Gísli, útskrifaðist fyrir 10 ár- um frá Massachusetts Institute of Technology í rafvísinda- fræði, og hefir vel launaða stöðu í Rochester, N. Y. Það er víst um það, að drengir þessir eiga ekki langt að sækja gáfur sínar, enda hafa íoreldrar þeima komi’ð þeim vel til manns. Má þeim það nú til gleði verða í ellinni. að vita til þess, að það sem þau hafa á sig lagt til þess, að menta börn sín, hefir borið blessunarríkan ávöxt. • • • Við nöfn þessara íslendinga höfum vér orðið varir á meðal þeirra, sem útskrifast hafa af Manitoba háskólanum í þess- um mánuði. Björn Sveinn Björnsson frá Glenboro, Man., í rafmagns- fræði (B. Sc. in E. E.) Ingvar Gíslason í Winnipeg f mælingafræði (B. Sc. in C. E.) Edward Johnson frá Baldur Man., í vísindum (B. Sc.) Kristín Hallgrímsson í Win- nipeg, í Arts (B. A.) Hermann Marteinsson (son- ur séra R. Marteinssonar) læknisfræði (M.D., B.Sc.) Blinda Rósa Lóan flaug hátt, svo hún aðeins eygðist uppi í djúpum bláma heiðríkjunnar, en raun- blíður ómur barst til jarðar. Hún söng um dýrð ljóssins, feg urðarinnar, ástarinnar og lífs- orkunnar. Lóan var íslenzkur vorboði, ’sem ungir og gamlir hlustuðu eftir. Og nú var lóan komin! Það var komið vor. henni þar, er hann kom heim að bænum. “Hefirðu lieyrt til lóunnar?’’ spurði Grímur, um leið og hann ætlaði inn í bæ. Án þess að svara, rétti Rósa handlegginn í veg fyrir Grím. Um leið tók Grímur eftir því, að Rósa hafði verið að gráta. Það var heldur ekkert óvana- legt að sjá Rósu gráta. Eigin- lega undraðist Grímur oft yfir því, hvað hún grét oft, og út af engu, að honum fanst. “Viltu leiða mig upp að Huldufossi, Grímur minn?" spurði Rósa. Grímur játaði því og tók und ir handlegg Rósu. Þau gengu af stað þegjandi. Huldufoss var skamt fyrir ofan túngarðinn í Hvammi, og féll þar ofan í þröngt gljúfur. Fossinn var hár og vatnsmikill. Þar sem fallþunginn mætti hörðu berginu í botni gljúfurs- ins, sendu ólgandi straumsveifl- ur upp regnúða framan við fossinn, svo jafnan var sem þoka í gljúfrinu. Þegar sólin skein, Ijómaði regnbogi í úð- anum. Þau Grímur og Rósa námu staðar skamt fyrir neðan foss- inn, nokkur fet frá gljúfur- barminum. Rósa þreifaði fyrir sér og settist á stein, sem hún kannaðist við, því þar sat hún jafnan, er Grímur leiddi hana upp að fossinum. “Hvað ertu annars altaf að gera upp að Huldufossi?” spurði Grímur, sem sjálfur var ekki laus við geig, er hann nálg aðist fossinn og gljúfrið. Það var eitthvað dularfult við nafn- ið Huldufoss. Og Grímur hafði heyrt að verur byggju í foss- unum, sem kallaðar væru Huld- á tímabili æfinnar. Mér fanst eg aðeins liafa fæðst til að líða. Mér var ami að því, þeg- ar fólk hafði orð á fríðleika mínum, er eg var fullþroska stúlka. Eg reyndi að dylja aðra þegar grátköstin sóttu að mér. Eg hafði engan að tala við — engan trúan vin, er reyndi að skilja mig; og þó voru flestir mér góðir. Eg hraktist frá einum bæ til ann- ars f uppvexti, en altaf þráði eg að komast hingað aftur. Og guð var svo góður að veita mér þá bæn. — Síðan eg kom hingað aftur, hefi eg lært að skilja mál fossins, á rnína vísu, — lært að greina sundur þætti niðarins, og bera þá saman við hljóm minnar eigin sálar. Foss- inn hefir túlkað blíðmál barns- ins, gleði æskunnar, alvöru ellinnar. í fyrstu hlustaði eg ó- styrk og hikandi. Það var ögr- andi orka og ægilegur máttur í straumfallinu. Mér fanst eg sjálf svo veikbygð, undir þess- um þunga nið, en samt var eitt hvað heillandi, töfrandi, sem seiddi til sín. — Fossinn eykur þrek og áræði þess, sem á hann hlustar. Þeim fer líkt og drengnum, sem þráði að verða ræðuskörung- ur og leiðtogi þjóðar sinnar; hafa vald yfir þrótt og þunga í máli. Hann gekk niður að sjó, þegar brimið svall við strönd- ina og útsogið urgaði saman f jörusteinunum. Hann stóð - á ströndinni og talaði til hafs- ins, sem væri það áheyrandi. í fyrstu kafnaði veik bams- röddin í argi brimsins. En dreng urinn hélt áfram, viljasterkur eins og afl öldunnar, unz hann fór að heyra til sjálfs sín. Hanri óx upp og auðgaðist að áræði ur. Stundum slógu þær hörpu, skilningi, og röddin varð sterk og hljómmikil, sem þungi og gátu seitt til sín menn. Grím langaði ekki til að verða brimsins, og þegar hann var fyrir töfrum þeirra. En ímynd- fulltíða maður- hafði hann náð unaraflið hafði fyrir löngu bú- Itakmarkimi, sem hann kepti ið til heilan heim, sem að vísu að- tók á sig nýjar og nýjar mynd- jir, eftir því sem Grímur eltist, en sem hollast var að nálgast ekki að óþörfu. Blinda Rósa fagnaði vor- Rósa hafði ekki svarað spurn- stein: “Sú rödd var svo fog- ur”„ og eg hefi oft hlustað á þig, þegar þú hefir sungið við smalamenskuna. Þú hefir ynd- Eg heyrði til þín í gær, Grímur minn, þegar þú stóðst uppi á efstu snöpinni á Einbúa og söngst erindið eftir Þor- komunni, eins og aðrir. Þó gat ingu Gríms. Honum virtist hún hún ekki séð unaðssemdir þess' eitthvað undarleg og j>ögul. í línum og litskrúði. Hún misti! “Þú hefir nú oft leitt mig ÚR SÍÐUSTU ISLANDSBLÖÐUM. sjón, er hún var 14 vikna göm- upp að Huldufossi, Grímur ul, e» nú var húfi 64 ára. minn.' Blinda Rósa hafði setið langa1 “Já> nokkuð," svaraði Grím- æfi í myrkrinu, sagði fólkið. ur- En hún hafði næma heym og1 “Við erum hæði emst*ð- undraverðan hæfileika til að ingar= eS fötluð- en Þu foður' skynja það, sem fram fór l °8 móðurlaus. Eg hefi orðcð kringum hana. Svo næma hafði að lifa öðrum fil ^sla siðan hún tilfinningu í tungu og e& var harn’ en nu ferð gómum, að hún þræddi smá- hráðum að Setf unnið gerðar saumnálar þannig, að Þér sjálfur - Oft hefi eg beðið liún lét nálina hvfla á tung- Suð að lofa mer að bera hér unni, meðan hún dró þráðinn bein!n’JJér 1 er e§ „ * uiáif fædd. Her er blessuð kirkjan, gegnum augað. Með svo þjalf- , , „ , , ® . , * þar sem eg var skirð og fermd, aðan næmleik, var sizt að & Af nýkomnum blöðum heim- an af íslandi verður ekki ann- að séð, en að alt sitji við hið sama í stjórnmálunum. Tr. Þ. og og S. K. fara með völdin. Konungur liefir engu breytt af því sem áður var gert. Bófarnir, sem ræntu Dominion bankann á Notre Dame og Sherbrook og myrtu banka- stjórann, hafa ekki enn fund- ist. HAFÐI ALDREI SÉÐ SNJÓ Mrs. Frank Howard heitir kona frá borginni Havanna á' Cubaeyjunni, sem stödd var Winnipeg í gær. Hún er skemtiför í Canada. Kvað hún sér það hafa verið óvænta skemtun, að snjóað hefði með an hún stóð við, því hún hefði aldrei á æfi sinni séð snjóa eða snjó, nema á mynd. undra, þó vorið, geislaríkt og og hér vildi eg mega hvíla, .... i ... þegar dauðann ber að hönd- hljómþrungið, næði til Blindu 1 6 # um. Huldufoss hefir fallið hér um Rósu. Enda gekk hún jafnan út þegar gott var veður, fálm- . .. ?.. ® bergið fra omuna tíð, stundum andi hondum fyrcr ser, til að & ’. . . , . . - hamstola og æðisgengmn í vor- verjast árekstrum, — ut i faðm- ,, , ° . ..... :. ... „ . . . . *. leysmgum, en hoglátari, er fjot- andi solbað vorsins, hlustaði, ... . % ... ^ , , • ur frosta hafa að honum sott eftir fjolbreytm í klið og kvaki. ,,, !en æfinlega fallþungur og lét vorblæmn anda um folari ,,, .__ . , . hljomauðugur, líkt og hphn kinnar og þerra tann, sem svo i ■ . .. , , , . ‘ „ , , , ' stilti strengi eftir orlagaþráð- oft hnigu undan lokuðum , um mannlegs lifs. I mð hans hvörmunum. — Og vorið fór ekki í mann- greinarálit. Það yljaði ekki síð- ur smælingjunum en hinum, sem örlátar sýndist úthlutað af gæðum tilverunnar. Grímur kom sveittur og móð- ur heim á hlaðið. Rósa sat við fæ eg greint hrygð og gleði, andvörp og ærslakæti, eins og sigrar og ósigrar lífsins háðu þar eilífa baráttu. — Hann kvað yfir vöggu minni, og eg hefi stundum óskað þess, að mér hefði verið fleygt í faðm hans. Þó veit eg, að það er ó bæjardyrnar, og það var ekki j guðlegt þrekleysi að hugsa svo, óvanalegt að Grímur mætti en myrkrið ætlaði að buga mig islega rödd og gætir eflt hana með því að syngja hérna á gljúfurbarminum, unz hún verður svo sterk að þú heyrir ekki til fossins, og þegar þú eldist meir, getur þú ferðast og sungið frið og svölun inn í sálir smælingjanna. Þú hefir hlotnast í vöggugjöf - ^kilyrði til hinnar æðstu listar. Láttu þau skilyrði vaxa og blómgast með þér til fullorðins áranna.” Rósa þagmaðö, fálmaði út höndunum og reis á fætur. Grímur tók hönd hennar og þau gengu af stað heim. — Grímur fór að hugsa um dreng inn og brimið, fossinn og sjálf- an sig. • • • Síðasta erindið af útgöngu- sálminum var byrjað. Fólkið fór að tínast út úr kirkjunni. Presturinn laut fram á altar- ið. Orgelið þagnaði, söngfólkið lagði frá sér bækurnar, með- hjálparinn las bæn. — Fermingarathöfnin var á enda. Grímur hafði ekki fylgst með straumnum út, heldur beðið og horft alvarlegur á söngfólkið, þar til síðasti óm- ur lagsins þagnaði. Þá stóð hann á fætur, án þess að ganga út. Frh. á 4. bls.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.