Heimskringla - 10.06.1931, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRIINGLA
WINNIPEG 10. JÚNÍ 1931.
FJÆR OG NÆR var að heimsækja son sinn
Vegna “picnicsins” verður
engin messa í kirkju Sambands
safnaðar n.k. sunnudag — en
sunnudaginn þann 21. júní
verður messað á venjulegum
tíma, og haldinn almennur safn
aðarfundur á eftir til að kjósa
fulltrúa á kirkjuþing, sem hald
ið verður í Winnipeg dagana
27.-29. júní n.k.
j John Gillis kaupmann. Mr.
| Gíslason mintist á það meðal
j annara frétta, að á Gimli hefðu
j nokkrir beðið óhag við það, að
fiskifélögin hafi ekki stöðvar
| sínar þar í sumar, því allmarg-
; ir hefðu atvinnu haft hjá þeim
undanfarin sumur.
* * •
W. Johnson frá Wynyard var
I á ferð hér eystra s.l. viku. —
Hann kom í bíl. Með honum
Séra Ragnar E. Kvaran flyt-
<ur guðsþjónustu að Árnesi kl.
2 e. h. sunnudaginn 14. þ. m.
• • •
Jón B. Snæfeld frá Hnaus-
um, Man., kom til bæjarins í
gær. Hann var að heimsækja
dóttur s"'na, Mrs. H. Jóhanns-
son, er hér býr. Mr. Snæfeld er
hinn frískasti og kátasti, þrátt
fyrir það að hann er nú meira
en hálfáttræður að aldri. Táp
gömlu íslendinganna hefir
stundum reyrist hér æði út-
haldsgott í lífsbaráttunni.
• * •
Einar Gíslason bókbindari
frá Gimli, Man., var staddur í
bænum s.l. laugarda'g. Hann
THEATRE
Phone 88 525
Sareent and Arlineton
var kona hans og fjögur börn,
Kristján Edward, Finnbogi, Ses-
selja Ottavía og Margrét Sig-
ríður. hau brugðu sér norður
til Otto og vestur til Baldur, til
að heimsækja vini og frænd-
fólk. Mr. Johnson kvað fátt að
frétta vestan úr sinni bygð,
annað en til uppskerubrests
horfði vegna stöðugra þurka.
• * •
Fálkarnir léku 9. júní á móti
Arramaks og unnu 9 gegn 2.
Þeir sem léku fyrir Fálkana,
voru Thorson, Dunning, Reid,
Colpitts, Bedard, Hallson, Sól-
mundson, Gellan, .1. Bjarnason
(catcher) og H. Bjarnason
(pitcher). Hinum síðastnefnda
tókst starf sitt ágætlega; hann
er auðsjáanlega að ná þeirri
leikni, er hann sýndi í fyrra-
sumar. Yfirleitt léku allir vel.
• • •
Thur., Fri., Sat., This Week
June 11-12-13
EDMUND LOWE and
LEILA HYAMS in
“Part Tinie Wife”
Rin-Tin-Tin in
“The Lone Defender”
Chapter 6
Comedy — Variety
Mon., Tues., Wed., Next Weelt
Mon., Tues., Wed., Next Week
June 15-16-17
EDWARD G. ROBINSON
Star of Little Caesar, in
Czar of Hroadway
Comedy — News — Variety
BýjartJir til sölu
í Manitoba
10% Niðurborgun
Vextir 6%
Afgangurinn í strjálum af-
borgunum.
Engin umboðslaun.
SOLDIER SETTLEMENT
BOARD
Commerciai Building
169 Notre Dame Ave., East
Winnipeg
Beauty Parlor
Mrs. S. C. THORSTEINSSON
á rakarastofunni Mundy’s Bar-
ber Shop, Cor. Portage Ave. og
Sherbrooke St. Semja má um
tíma með þvi að síma rakara-
stofunni eða þeim til Mrs. Thor
steinson að 886 Sherburn St.
Sími 38 005
Fálkarnir hafa Whist Drive
and Dance í G. T. húsinu næst-
komandi laugardagskvöld, eins
og að undanfömu.
Phone 87 647
Sviplegur dauðdagi.
Guðmundur Thorsteinson, til
helmili$ í Selkirk, Man., lézt s.
1. mánudag. Hann hafði vinnu
í frystihúsi Manitoba Trans-
port Co., og var við vinnu sína
uppi á lofti í frystihúsinu, er
fjalir, er hann stóð á, brotnuðu
og Guðmundur féll ofan á
næsta gólf. Fallið var um 20
fet. Hann meiddist svo á höfð-
inu við fallið, að hann dó tveim
klukkustundum síðar.
Guðmundur var 57 ára gam-
all. í Selkirk hafði hann búið
um 20 ár. Á lífi er kona hans
og fimm börn, öll uppkomin.
• • •
John J. Arklie, R.O., sérfræð
ingur í “sight testing" og “fit-
ting of glasses’’, verður að Er-
iksdale Hotel mðviikudagskv.
17. júní, að Lundar Hotel fim-
tudaginn 18. júní, allan daginn,
og að Oak Point Hotel föstu-
daginn þann 19. allan daginn.
• * •
Tannlækningar.
Dr. Oke frá Winnipeg, tekur
á móti sjúklingum á hótelinu
í Eriksdale miðvikudaginn 17.
júní, og á Lundar fimtudaginn
18. júní, báða dagana til kvölds
• * •
Séra Jónas A. Sigurðsson frá
Selkirk, Man., messar næstkom
andi sunnudag (14. júní) í>
Piney, Man.
* * *
Garden Party.
Fyrsta sumarskemtun 1931.
Allir velkomnir úr ryki og hita
borgarinnar næsta föstudag,#þ.
12. þ. m. Er hér með öllum
boðið að taka þátt í margskon
ar leikjum og hlusta á þjóð-
söngvana, sem sungnir voru á
búsund ára hátíðinni á Þing-
vöilum í fyrrasumar, m. fl.
Skemtunin byrjar kl. 2 e. h.
og endar með fullu tungli með
ást og kærleika. Máltíð frá 6
til 8 e. h., og kaffi 3 til 5 e. h.,
verður til sölu með sanngjömu
verði. — Ágóðinn gengur í sjóð
Kvenfélags F. L. S.. Komið öll
til okkar og hafið glaðan dag.
Tnngangur TOc.
Mr. og Mrs. A. S. Bardal
Hawthorne Ave.,
N. Kildonan.
• • •
Pétur Pétursson, til heimilis
að 960 Ingersoll St. hér í bæn-
um, lézt s.l. föstudag. Hann var
einn af eldri íslenzkum inn-
flytjendum. Bjó hann bæði f
Mikley og að Otto, en var þrjú
síðustu árin í Winnipeg. Líkið
var flutt út til Lundar og fer
j jarðarförin þar fram í dag. —
Verður þessa ágæta manns nán
ar minnst innan skamms.
• • •
Björn Th. Thorvaldsson sveit
aroddviti frá Piney kom til bæj-
arins í gær..Hann var að finna
fylkisstjórnina viðvíkjandi mál-
um sveitarinnar.
• • •
FRÁ FÁLKUM.
Fálkar tapa 4. júní á móti Grain
Exchange, 9 gegn 7.
____ •
Það var harður leikur og vel
leikinn á báðar hliðar, og höfðu
Fálkar þó yfirhöndina þar til
allra síðustu mínúturnar, og
hafa Fálkar aldrei*leikið jafn-
vel yfirleitt og þeir gerðu í
kvöld, enda þótt þetta óhapp
kæmi fyrir í endi leiksins, og
var það ekki nema það, sem
getur komið fyrir alla, ef lukk-
an er ekki með þeim. Það var
hart að tapa honum svona eft-
ir að hann sýndist vera unninn.
En eg held að mér sé óhætt að
segja, að við höfum núna eins
góðan flokk, eins og. nokkurt
annað félag sem í þessu sam-
bandi er. Það er hörð vinna að
mynda flokk til þess að leika
á móti þeim sem hafa leikið
saman í fieiri ár og þekkja
hver annan. En eg held að við
séum á góðum vegi með það
núna, ef ekkert óhapp kemur
fyrir.
Fyrri helmingurinn af þess-
um leikjum er nú bráðum á
enda, og svo byrjar sá seinni,
en það var altaf okkar augna-
mið að reyna að byggja upp
okkar flokk í fyrri helmingn-
um, og vera vel búnir við þeim
seinni. Og eg held við séum
nokkuð vel við því búnir. Og
ef við verðum svo hepnir að
vinna hann, fáum við að leika
á móti þeim, sem vinna fyrri
partinn.
Við erum ekki dauðir enn.
O. Skaftfeld hefir unnið hart
að því að reyna til að byggja
upp Fálkaflokk. og vil eg óska
bess að hann vrði sigursæll í
þessari viðureign.
Þeir sem léku fyrir Fálkana
voru þessir;
Ashford,, pitching fyrir Fálk-
ana, gerði vel eins og hann er
vanur; Reid; Westmann ; Edgin-
ton; Thorson; Bedard; Dun-
ning; Forcese; Sólmundson og
Sutton.
Bob Ferguson stjórnaði leikn
um, og gerði ,-hann það bæði
vel og réttlátlega; það var ekki
hægt að gera það betur, því
að hann sýndi þar enga hlut-
dræeni á hvoruga síðuna og
gaf báðum hliðum það sem
réttmætt var 0g sanngarnt í
alla staði.
yður”.
“Þér verðið þreyttari á mér,
er eg hefi lokið máli mínu”,
svaraði Datway í dimmum róm.
Hann hafði nú náð sér eftir
æsinguna, er hann komst í við
það, að sjá Ralph, og var nú
orðinn stiltur og rólegur.
“Fyrir nokkrum árum, er eg
var í Ástraiíu —”
“óbótamaður eða hvað?”
tautaði Talbot, “eða var það
eftir að hætt var að senda
slíka menn þangað?”
• Datway horfði á hann, sýndi
honum hendurnar á sér, en virti
þetta innskot að öðru leyti
ekki svars. “Eg hitti þar unga
konu. Hún var mjög lagleg
og eg fór að draga mig eftir
henni. Hún átti barn, það var
drengur. Hún sagði mér, að
hún hefði lent í raunum. En
það breytti engu um minn hug
til hennar. Og þó að hún vildi
ekki taka mér fyrst í stað, þá
giftumst' við þó engu að síð-
ur”. •
Hann lét hönd sína líða yfir
varir sér og horfði beint fram
iindan sér, eins og hugur hans
væri horfinn aftur í tímann.
“Framan af kom okkur vel
saman, en svo fór það út um
þúfur. Ef til vill var það mér
að kenna, eða þá henni. Eg
held eg hafi verið dálítið af-
brýðisamur út af stráknum. Eg
hefi aldrei þekt konu, er héfir
verið jafn gagntekin af barni
sínu og hún var. Mér var i
r.öp við hann, það er sannleik-
urinn í þessu máli. Jæja, en eg
var snyrtimenni í sjón á þeir.i
dögum. — Það er nú langt
síðan —” I
Talböt hrcyfði sig óþolin-
mæðislega. Ilann var enn jafn
vantrúaður, e-n það var ekki
unt að komast hjá því .að
vcrða snortinn af þeirri alvöru
oa einarðleik, sem maðurinn
talaði í.
“Og það voru margar, er litu
mig þá hýru auga, og — og að
nokkrum tíma liðnum er eg
sá að við gátum ekki komið
tkkur lengur saman, yfir gaf
eg hana. Eg var þeirrar skoð-
unar, að við myndum bæði
verða hamingiusamari, ef við
skildum. Um leið og eg fór,
tfndi eg saman þá muni, er eg
á'U — auðvitað ríflega það,
hvors vegna ekki það, he ra
minn? Þess vegna lagði eg
af 'tað að næturlagi, og baft
þá í bagga. En í misgripum
— í misgripum, hugsið yður,
tók eg þó fáeina muni er hún
átti. Þér trúið þessu ekki?
Jæa, en eg náði í þá, anna.ð-
EXCHANGE
Your Old
FURNITURE
NOW IS THE TIME TO
TRADE IN YOUR OUT-OF-
DATE FURN'ITURE ON
NEW. PHONE OUR AP-
PRAISER.
J. A. BanSield
-----LIMITED ---
492 Main St. Phone 86 667
hvort fyr eða síðar, á einn eða
annan hátt. Segið þér, að eg
hafi stolið þeim, ef yður sýnist
svo, en einhvern veginn komst
eg yfir þá. Á meðal þeirra
voru skjöl er hún geymdi í
skríni — lokuðu og á laun.
En þegar eg áttaði mig og
gafst tækifæri, þá komst eg
einnig yfir þau. En hvers kon-
ar skjöl haldið þér að þetta
hafi verið?”
Hann gaut augunum lævís-
lega til Talbots. Talbot virtist
ekki gefa þessu neinn gaum, en
reykti vindling sinn og stóð
auðsjáanlega alveg á sama.
Datway hallaði sér áfram og
sló á kné honum. “Það vorn
giftingar og fæðingarskírteini.
Hún hafði aldrei lent í neinum
raunum, en var löglega gift
kona og drengurinn var —
hvað mynduð þér kalla það.
— skilgetið barn”.
“Þetta hefir verið vafalaust
mjög skemtilegt fyrir yður. En
mér hefir enn ekki tekist að
sjá —”
Snotur Karl-
inannakíæðnaður
FATNAÐUR
fatnaður af nýjustu og beztu
gerð. Þessi fatnaður biður þess
að þér komið og veljið úr. —
Skoðið hinar alkunnu Flight
skyrtur er vér bjóðum. Tooke
á $2.00 og Flight á $1.00.
HATTAR
Nýi rhattar auka persónugildi
yðar. Þér hafið úr ótakmörk-
uðum tegundum að velja, af
flóka- og stráhöttum.
GLENGARRY FÖT.
Föt sniðin eftir máli, klæða yð-
ur bezt og gæði þeirra og verð
eru óviðjafnanieg.
$28, $30, $32, $35
og þar yfir.
Humphries Ltd.
223 PORTAGE AVE.
Curry Block, næst við Liggetts
CARL THORLAKSON
úrsmiður
627 Sargent Ave., Winnipeg
Sími: 27 117. Heima 24 141
UPPB0ÐSSALA
Jt A.
JOHAHNSON
Garage and Repair Service
Benning and Sargent
Slmi 33573
Heima sími 87136
Expert Repair and Complete
Garage Service
Gas, 03s. Extras, Tires,
B»tteries, Etc.
•> <*l rt <
>©oooo<
Skiftaráðendur dánarbús Jóhanns sál. Pálssonar (síð-
ast að Lundar, Man.) hafa sett hr. Kára Byron, lög-
boðinn uppboðshaldara, í þorpinu Lundar, Man. til þess
að selja við opinbert uppboð að Lundar, kl. 2 e. h. hinn
20. dag júnímánaðar 1931, ymiskonar muni og lausan
eyri, er heyrir til áðurnefndu dánarbúi.
Munir þessir og lausir aurar eru; Klæðnaður; bæk-
ur, íslenzkar og enskar; silfurmunir; líndúkar og allra
handa gagnlegir hlutir af ýmsu tæi.
UNCLAIMED CLOTHESSHOP
Karlmrn.a f«» »1 yflrhafnlr. «nl*n«
aftlr mflll. NifSurhoritBnlr hnf falll* «r
(Tilill. IIK filtin aejaat frft S9.-IÍ ttl S24..MI |
apvhafletca aelt * »25.00 o* npp t »00.00 |
471 \ Portage Ave.—Sími 34 585
Ekkert er bundið ákvæðisverði, en kaupskilmálar
eru borgun út í hönd.
Dagsett að Winnipeg í Manitoba, 8. júní, 1931.
UNION TRUST CO., LTD.
MOORE’S TAXI LTD.
Cor. Donald anit tiraham.
50 Centa Taxl
•4 einutn »taB til annars hvar
m er í bænum; 5 manns fyrir
ma og einn. ÁlUr farþegar 4-
rgstir, atllr bílar hitatlir.
Slmi 23 S0« (8 llnar)
Kistur, töskur o ghúsgagna-
itningur.
skiftaráðendur
per Lindal, Buhr & Stefánsson,
lögfræðírigar,
Umboðsmenn þeirra að þessum málum
P. Sigurðsson.
Veróníka.
niður. Því að eg þarf auðvit-
að ekki að taka það fram, að
eg trúi ekki einu orði af þess-
ari lýgilegu sögu, er þér hafið
sagt mér. Og nú — ætla eg
að kveðja yður. Eyðið ekki
peningunum í vín, karlinn minn.
Þetta er það síðasta, er þér get-
ið herjað út úr mér’’.
Hann var í þann veginn að
standa á fætur, en Datway
lagði höndina á handlegg hans
til að stöðva hann. “Setjist
þér niður”, sagði hann í miklu
lægri róm, en hann hafði talað
í hingað til. “Eg get ekki ætl-
,ast til, að þér trúið mér þegar
í stað. Það væri til of mikils
ætlast. En eg ætla nú að
segja yður allan sannleikann
og eg þori að setja hausinn á
mér í veð fyrir því, að þér
trúið mér, er þér hafíð heyrt
hann”.
Talbol lét fallast aftur niður,
ypti öxlum og virtist vera þvert
um geð að láta undan.
“Verið þér eins stuttorður
og yðuner unt”, sagði hann,
“eg er farinn að þreytast á
ARSÞING
HINS SAMEINAÐA KIRKJUFÉLAGS
fer fram dagana 27.-29. júní, 1931, í Sambandskirkj-
unni í Winnipeg, og hefst kl. 2 e. h. laugardaginn 27.
Samkvæmt lögum félagsins hafa söfnuðirnir heim-
ild til þess að senda tvo fulltrúa fyrir hverja 50 með-
limi eða brot af því. Æskilegt væri að undirrituðum
forseta, eða vara-forseta, séra Benjamín KristJánssyni,
verði gert sem fyrst aðvart um, hverjir væntanlegir
fulitrúar verði úr hverju héraði.
Árborg 30. maí 1931.
RAGNAR E. KVARAN, forseti.
Brídgman Electric Co.
Winnipeg — Furby og Portage — Sími 34 781
RAFLAGNING Á GIMLI
Látið oss gera raflagninguna í húsunum hjá yður
og kaupið hjá oss ljósaáhöldin. Verk og vörur á Jdýr-
asta verði.
Vér skulum með ánægju veita upplýsingar um
kostnaða áætlun hvenær sem er. Lítið inn í búðina hjá
oss, við hliðinuá símastöðinni á Gimli og talið við herra
J. Ásgeirsson.