Heimskringla - 01.07.1931, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.07.1931, Blaðsíða 1
DYERS & CLEANERS, LTD. SPECIAL Men's Suits Dry Cleaned and Pressed ........... $1.00 Ladies’ Plain Dresses Dry Cleaned and Pressed ...$1.00 Good.M Called For and Dellvered Mlnor Repalra, FREE. l'hone 37 001 (4 lines) MAKE NO MISTAKES CALL DTERS A CLEANRRS, LTD. PHONE 37 061 (4 lines) XLV. ARGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 1. JÚLÍ, 1931. NUMER 40 ÁRSÞINC HINS SAMEINAÐA KIRKJUFÉLAGS. Þó ekki sé auðvelt að birta fréttir af ársþinginu í þessu blaði, munu flestir af þeim, er það sóttu, vænta að sjá á það minst, þótt ekki sé kostur nema í örfáum orðum. Liggur auðvitað til þess sú á- stæða- að þar fór svo margt fram, sem í heimi endurminn- inganna mun ríkt búa fyrstu dagana eftir að heim er komið af þinginu. Ársþingið var sett s.l. laug- ardag í kirkju Sambandssafn- aðar í Winnipeg, af séra R. E. Kvaran forseta Hins Sameinaða Kirkjujfélags. Flutti iforýetinn s-körulegt ávarp við þingsetn- inguna. Að því búnu var tekið til almennra fundarstarfa, svo sem að skipa í nefndir o. s. frv. Að kvöldi þess sama dags flutti forsetinn fyrirlestur um “Gagnrýni á kirkju vorri’’. Var það erindi bæði vel samið og flutt, eins og vænta mátti. Fóru umræður fram um það á eftir, sem vér hikum ekki við að telja einar þær frjálslegustu, fróð- með sinni töfrandi rödd. Og upp aftur og aftur linti ekki lófaklappið fyr en hann endur- tók lagið. Á heyrendurnir, bæði Þjóðverjar og Bretar voru sér- lega hrifnir af þýzku söngvun- um, sem sumir voru gamlir og hugðnæmir alþýðu söngvar og sumir valdir óperusöngvar. í kröftugum og óbreyttum , orð- um sagt, urðu áheyrendurnir blátt áfram tryltir (wild). Mr. Skagfield sýngur næstkomandi föstudagskvöld í bæjarráðshöll- inni í Humboldt. Vér vonum að menn setji ekki' af sér tæki- færið, að koma og hlýða á þennan viðurkenda góð söng- vara, sem nú er vor á meðal. Það er ekki oft sem við, fólk sléttunnar, sem langt búum í burtu frá bæjunum, eigum þess kost að hlýða á fræga söng- menn. Og sönghæfileika Mr. Skagfields, þarf eki að efa. FUNDUR CONSERVATfVA f BRANDON. Eins og áður var frá skýrt, héldu Canservatívar í Manitoba legustu og nýtustu samræður ^un<^ 1 Brandon þann 24. júní um trúmál milli leikmanna og ,s* Þ V ar fundurinn einn sá fjöl- presta, er á kirkjuþingum hafa 1 mennasti, sem flokkurinn hefir farið fram. Heilbrigð skynsemi haft. Alt að því 15000 manns var þar öllu ofar sett, og mega 1 var Þar saman komið, og full- slík straumhvörf í kirkjulegri trúar voru úr nálega hverju starfsemi gleðiefni heita. j kjördæmi fylkisins. Á sunnudaginn var veður af- Áhugi fundarmanna fyrir skaplega heitt og var því ekið málefnum flokksins virtist vera út sér til hressingar og skemt-1 mjög mikill. Col. F. G. Taylor unar. Að kvöldinu messaði séra, var greitt traustsatkvæði sem Guðm. Árnason og flutti mjög fylkisleiðtoga, er honum og fróðlega og ágæta ræðu sem Mrs. Taylor var boðið sæti á honum er ekki nýtt. Vonum |ræðupallinum. Forsætisráðherra vér að Heimskringla færi le»- Canada. R. B. Bennett ,var og endum sínum hana í næsta greitt traustsatkvæði. blaði. j Formaður félagsins (Mani- Á mánudaginn var aftur tek- toba Conservative Ass'n) var ið til fundar starfa. En að endurkosinn, Dr. H. C. Hodgson. kvöldi þess dags flutti séra bæjarráðsmaður W. A. Cuddy Banjamín Kristjánsson vel sam frá Winnipeg. ið erindi um “Humanism”. Var| Á núverandi stefnuskrá flokk það mjög eftirtektaverð hug- sins, sem samin var fyrir tveim vekja og áheyrendunum til árum, voru engar breytingar mikillar ánægju og fróðleiks. gerðar nema sú. að aðhyllst Þá var skemt með söng ogjvar, að fara fram á það, að hljóðfæraslætti. Söng séra kosnaðinum af atvinnuleysinu Ragnar E. Kvaran einsöng. væri algerlega létt af sveitun- Ungfrú Gyða Johnson spilaði um, en sambandstjórnin beðinn á fíólín og Mrs. T. Thorvaldson að leggja sér hann á herðar, frá Riverton söng einsöng. Var ásamt fvlkisstjórninni. áheyrendum óblandin skemtun Ræðumenn voru þessir helzt að því að hlýða á söngfólkið. ir: Col. F. F. Taylor, L. J. Þinginu var slitið á mánudags Gauthier frá Montreal, Erick kvöld. F. Willis þm. frá Souris, W. ! Sanford Evans, Joseph Bernier | og J. T. Haig allir þm. frá Winnipeg og Travers Sweat- UM SÖNG SKAGFIELDS VESTRA rnan K.C. --- | Mr .Sweatman benti einkum Blað frá Mumboldt, Sask., fer ^ eyðslusemi núverandi fylkis- svofeldum orðum um söng I stjórnar. Kvað hann útgjöld landa vors Sigurðar Skagfields . hafa aukist 4 hennar stjórnar- sem nú er að syngja þar um j um rúmar 4 miljónir dala, slóðir: jeða úr 10J miljón upp í 14^4 “Það var söngur sem þess,miljón áriega. Útgjöldin voru var virði að hlýða á.“ “Eg J þyj orgin miklu hærri á hverj- 80,000,000 mælar selst meira á s. 1. ári, en árið áður. Kvað hann Frakkland hafa keypt, meira en áður af hveiti og þakkaði han nþað tilraunum 1 sambandsstjórnarinnar. Viðvíkjandi því hvernig nú- verandi fylkisstjórn í Manitoba verði fé fylkisbúa, benti hann á að $353,000 hefði verið varið til akuryrkjumála, en $400,000 til bílakaupa í þarfir stjórn- arinnar. Á stjórnartíð conservatíva hefði verið komist af með 14 bíla. En á síðast liðnu ári voru bílarnir orðnir 655, sem stjórn- in annaðhvort átti eða hafði á leigu tekið á sína þjónustu. Gistingakostnaður (GarageBill) fvrir þessa bíla nam $50,000 á árinu og gas-kostnaðurinn varð $298,000. Þá benti Col. Taylor á- að Brackenstjórnin hefði greitt einum þjóni sínum $2088 á einu ári í leigu fyrir bíl hans. Þrem öðrum þjónum kvað hann hefðu verið greiddir $2000 hverjum. Fyrir notkun eins af hinum smærri bílum hefðu einum þjóni verið greiddir $1428 á einu ári, og 4 öðrum $1000 hverjum. Ennfremur hélt Mr. Taylor því fram, að Brackenstjórnin hefði borgað meira fyrir lög- fræðisstörf, en nokkur önnur stjórn í þessu fylki hefði gert. Mintist hann í því sambandi á $45,000, sem goldnir voru lög- fræðingunum fyrir störf í sam- bandi við afhendingu auðlinda fylkisilns, er dómsmáladeildin átti algerlega að sjá um. Skuld Manitöbafylkis kvað Mr. Taylor hafa hækkað um 20 miljónir dala á stjórnarárum Brackens. Árið 1922 hefði hún verið tæpar 74 miljónir. Nú væri hún, eða fyrir árið 1930, $92,500,000. Hreystiorðum Mr. Majors, dómsmálaráðherra Manitoba, fyrir nokkru síðan um það, að til kosninga kæmi ekki í ár vegna þess, að núverandi stjórn áliti conservatíva ekki hafa neitt tækifæri til að sigra, svar aði Mr. Taylor á þá leið, að þau bæru með sér, að Mr. Ma- jor væri ekki mikill stjórnmála- maður. enda vissi hann ekkert um hvenær kosningar færu hér fram. Mr. Bracken væri eini maðurinn, sem nokkuð vissi um það. Og vegna þess að Mr. Brac. ken væri hræddur um, að fólk væri farið að halda, að af þess- um náttúruauðlindum, sem fvlkið hefði nýlega fengið í sínar hendur, yrði ekkert eftir ef Bracken yrði mörg ár við völd hér, teldi han nsér fall víst, og þess vegna væri um að gera, að sitja við pottinn eins lengi og kostur væri á, án úr- skurðar íbúa fylkisins. RÓSTUR f WINNIPEG Kommúnistar í Winnipeg eru farnir að láta á sér bera við flest tækifæri, sem til bjóðast nú orðið. S.l. föstudag héldu þeir fund á Market stræti og að ræðuhöldum Ioknum þar, héldu þeir norður aðalstræti, og staðnæmdust fyrir utan Al- FUNDUR LIBERALA f MANITOBA. BÆNDUR OG KIRKJUTfUND Vegna slæms árferðis og verðlækkunar á bænda vöru, laust það, að kjósa leiðtoga fyrir liberalflokkinn í Mani- toba. En vandalaust var þetta ekki, því menn voru, eftir að á exandra gistihöllina í C. P. R. í fundinn kom, lengi í efa um, byggingunni. Kváðust þeir! hvort þeir væru liberalar eða Eitt helzta verkiefni þessa fundar, sem haldinn var 2'5. og 26. júní .í Winnipeg, var ef-1hafa ^sundir bænda á Eng- 1 landi tekið sig saman um það, að neita að borga kirkju tíund æskja þess að senda nefnd manna á fund Senator Robert- sons, verkamálaráðherra sam- bandsstjórnarinnar uppi í her- bergi hans. Var þeim sagt að ráðherrann væri ekki inni sem stæði. Trúðu kommúnistar ekki lögreglunni í þessu efni. Konur í hópi þerra, er í broddi fylk- ingar voru, fóru þá að verða nærgöngular og sýndu sig lík- Bracken framsóknarmenn. — Urðu svo miklar hnyppingar út af þessu máli, að mikill hluti starfstímans fyrri daginn lenti í þref um þetta. Loksins urðu liberal-sinnar í meirihluta. En bræðingsmenn, eða þeir sem vildu ganga Brackenflokkinum á hönd, sátu hálf ýrðir í skapi það sem eftir var fundarins. Og loks var svo farið að kjósa legar til þess að ganga inn í: leiðtogann. Varð Dr. Murdock bygginguna, en lögreglan stóð MacKay, þingmaður frá Spring- þar fyrir og' stjakaði þeim til field, Man., fyrir valinu. Náði baka. En þá tóku konurnar til; hann kosningu til fylkisþings að hrópa og eggjaði það kom- Manitoba árið 1927. Sóttu þrír múnista til framgöngu. Lenti um kosningu, og var Dr. Mac- þarna í allhörðum ryskingum. Kay í sára litlum meirhluta. Lögreglan fór hægt í sakir og Hann var útnefndur af Dr. Jo- notaði ekki barefli sín fyrst í seph Thorson. K. C. — Um stað. En það dugði ekki til tíma var hann læknir í hern- lengdar, enda voru lögreglu- um. menn ekki nema 100 talsins en Við stjórnmál hefir Dr. Mac- kommúnistar um 2000. Harðn- Kay víst lítið eða ekekrt verið aði nú bardaginn. Særðust riðinn, nema þessi 3 eða 4 ár, nokkrir af hvorutveggja liði. \ sem hann hefir setið á þingi. En þó bardaginn væri snarpur, ! Að velja hann fyrir leiðtoga stóð han nekki lengi yfir; alt. í flokksins virðist því undarlegt. var í ró og spekt aftur um kl. 11 ræðu, sem hann hélt að út- 4.30. | nefningu lokinni, kvað hann Alls meiddust eitthvað 4 eða ! næstu fylkiskosningar hér snú- 5 af hvorum flokki, en alvar- j ast um kosningaloforðasvik for- leg eru ekki nema tvö meiðsli, sætisráðherra R. B. Bennetts. talin. Lögreglumaður að nafni j Segir oss svo hugur um, þó ekki Joseph Brune hné niður fyrir I væri eftir öðru að dæma en steinskoti og var barinn eitt- j þessu, að þessi leiðtogakosning hvað eftir að hapn var hníg- j sé flestum villum liberala arg- inn í ómegin. Hann er á sjúkra ari á seinni árum, og er mikið húsi hálfilla haldinn- en þó á sagt. batavegi. j Samþyktir voru gerðar á þess Kommúnisti einn, Ted Rosl- um fundi um það, að auka af jörðum sínum. Tíund þessa hafa jarðeigend ur greitt frá ómunatíð. Upp- tíund goldin samkvæmt verði unnar. Nú er hennar hlutur ekki sagður nema tveir þriðju. Eins árs tíunda tekjur eru sagðar nema 15 miljónum dala. Fram til ársins 1925, var tíundi goldin samkvæmt verði á uppskerunni. En það ár var þessu breytt. Hefir hún síðan verið greidd eftir jarðaverðs- mæti, eins og aðrir skattar. En vegna verðfalls uppskerunnar, töpuðu bændur á þessari breyt- ingu, en kirkjan græddi. Segja bændur að þegar síð- asta reglugerðin hafi verið sam- in. hafi tíundin kostað bónd- an 48 poka af korni, en nú kosti hún 140 poka. Krefjast nú bændur þess, að kirkjutíund þessari sé létt af herðum sér. Tapar kirkjan auð vitað stórkostlega við það. Og við því er búist að hún spyrni af öllum kröftum á móti kröf- unni. CRERAR OG HVEITISAM- LAGIÐ. þreytist aldrei á að ('hlýða á slíkan söngvara”; “hann er ann um einstaklingi en áður. í stjórnartíð conservatíva kvað HÖRMULEGT SLYS. ar McCormack”. “Eg teldi ekki hann hafa numið á hvern eftir mér að ferðast 100 mílur til að heyra hann syngja.” “Besti söngur. sem eg hefi nokkru sinn heyrt.” Þessi og því um lík voru ummælin á vörum manna hér eftir að hafa hlýtt í fyrsta skifti á Mr. Sig. Skagfield syngja. En það var á árssöngsamkomu, sem hald- in var á St. Peters College (Humlboldt. A söngskránni voru nokkur lög spiluð af Col- lege Orchestrunni og mjög mik ið og fjöbreytt úrval, einsöngva sungin af hinum fræga ís- lenzka tenórsöngvara. f fullan hálf tíma hélt hann mann $8. Á stjórnarárum liber- ala hefði hann hækkað upp í $16, en nú næmu þau $22 á hvern mann. Mr. Gauthier talaði um auk- na þörf á samvinnu fylkis- stjórnar og sambandsstjórnar- innar. Hiann kvað landsménn þurfa að taka saman höndum um verkefnin, sem fyrir lægu. Því betur sem þjóðin skyldi það, því fyr yrðu þau af hendi leyst og því fyr breyttust tím- arnir til batnaðar. Mr. Willis benti á, að þrátt fyrir það, að um 400,000,000 mælar af hveiti væru enn ó- áheyrendum sínum dáleiddum seldir í Canada, hefði um Átta börn frá Three Sisters í Quebecfylki, ætluðu s.l. föstu- dag yfir St. Lawrencefljótið í báti. Voru það 7 stúlkur og 1 ! drengur, 19 ára. Þegar þau voru komin út á miðja ána, hvolfdi bátnum og druknuðu öll börnin, nema 1 stúlka, er náðist hjarandi, er að var kom- ið. Börnin voru öll frá tveimur heimilum. D Borassa, velþektur bóndi þarna misti 4 börn sín. j og D. Dery, hin f jölskyldan, misti þrjú. Börnin voru að fara yfir ána, til að tína ber hinu- megin á árbakkanum. Er þetta sagt eitt hið mesta slys1 af druknun, sem þarna hafi orð- ið í mörg ár. inski að nafni, er haldið að meiðst hafi alvarlega á höfði. Aðrir, sem skeinur fengu og skurði, eru ekki á sjúkrahúsi, og því ekki alvarlega meiddir. En það voru einir 4 lögreglu- menn og 4 kommúnistar. Fimm kommúnistar voru teknir fastir, sem helzt eru tald ir að hafa valdið óeirðunum. Gátu þeir samt, að einum und- anskildum, fengið sig lausa gegn $50,000 veði hver, en eng- inn þeirra mun vera í færum um að útvega það, og sitja því f fangelsi þar til mál þeirra kemur fyrir. Sá er neitað var um veð, var maðurinn, sem lumbraði ■ á lögregluþjótninum eftir að hann var hníginn í ó- megin. Nöfn þessara manna eru þessi: S. Slacow, M. Bihun (sá er neitað var um veðið), Mike Zebecki, allir til heimilis í innflytjendahúsinu. Ivan Stri- lec> Union Ave., og Pete Ke- kins, Anderson Ave., Winnipeg. hvorki skuldir fylkisins né skatta, ef liberalar kæmust að völdum. í stað þess átti að jafna útgjöld þess og tekjur með því, að spara. En í þessu sam- bandi var þó varast eins og heitan eld, að minnast á eyðslu semi hjá Brackenstjórninni, eða að gefa á nokkurn hátt til kynna, að skuldin hefði auk- ist á stjórnarárum hennar. — Þessi fundur hefir því beinlínis staðfest það, sem á allra vit- orði er, að liberal flokkurinn í Manitoba er ekkert nema nafn- ið, og að hann ætlar sér fram-v vegis að halda áfram að hanga taglinu á Brackenflokknum. eins og hann hefir gert mörg undanfarin ár. VINNA EYKST. Yfir maímánuð höfðu iðnað- arstofnanir landsins tekið 13,- 000 manns í vinnu, samkvæmt skýrslum sambandsstjórnarinn- ar. 1. maí höfðu 77,865 stofn- anir alls 927,437 manns í vinnu. 1. júní var vinnufólks- tala þeirra 940,879. Auðvitað sést ekki árangur- inn af þessu alstaðar. Það get ur verið að atvinnuleysið hafi verið eins mikið sumstaðar 1. júní eins og 1. maí. En eigi að síður sýna tölurnar, að atvinna er smátt og smátt að aukast í landinu. Heyrst hefir að Hon. T. A. Crerar hafi verið skipaður af Manitobastjórninni stjórnandi Hveitisamlagsins í Manitoba — líklega þó aðeins fyrir stjórn- arinnar hönd. Kvað þetta vera gert til þess að firra stjórnina frekara tapi í sambandi við rýkstur Samlagsins. Eru korn- hlöður félagsins metnar um 2 miljón dala virði, en öll er skuld þess um 31/, miljón dala. Mr. Crerar er eflaust einn af allra hæfustu mönnum þessa lands til þessa starfs; ber Grain Growers félagið bezt vitni um það, en því veitti Crerar for- stöðu, eins og kunnugt er, um langt skeið. Að vísu er eftir að vita hvernig Mr. Burnell geðj- ast þetta, því að sannleikurinn er sá, að Samlagið stofnaði hann gegn Grain Growers fé- laginu, er hann áleit þá bænd- um ekki í hag. Hlutirnir skip- ast oft einkennilega í þessum heimi. STJÓRNIN Á SPÁNI ENDURKOSIN. FRAKKLAND OG TILLÖGUR HOOVERS. Fyrsta atkvæðagreiðslan,, er fram hefir farið á Spáni síðan landið varð lýðveldi, fór fram í gær. Var stjórn Zamora end- urkosin. Allir ráðherrarnir náðu kosningu. Lítur því út fyrir, að þjóðin sé núverandi lýðveldis- fyrirkomulagi samþykk, og að Alfonso konungur eigi ekki aft- urkvæmt til valda þar fyrst um sinn. En enda þótt úrskurður þjóðarinnar væri skýlaus og á- kveðinn. fóru kosningarnar ekki friðsamlega fram. Tíu menn voru drepnir og er ka- þólskum og kommúnistum um það kent. Tvær konur náðu kosningu, þrátt fyrir það þótt konur hafi ekki atkvæðisrétt á Spáni. Kappræða stendur yfir í þinginu á Frakklandi um gjald- freststillögu Hoovers forseta á stríðsskuldunum. Er stjórnin talin því hlynt, en fylgjendur hennar þó ekki allir. En með því að Þýzkaland getur ekki risið undir byrðinni. og að þar liggur við byltingu, munu Frakk ar sjá sér þann kost vænstan, að samþykkja tillögur Hoovers. Þó málið sé ekki afgreitt enn, hefir franska stjórnin sent Hoover svohljóðandi skeyti: “Vér erum hjartanlega sam- þykkir hinum góða tilgangi yð- ar með gjaldfreststillögunni á stríðsskuldunum”. Hefir Hoov- er forseti svarað, að ef eitt- hvað það væri í tillögunum, er sérstaklega væri Frökkum ó- hagstætt, væri hann fús að greiða úr því, ef þess væri kost ur.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.