Heimskringla - 01.07.1931, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.07.1931, Blaðsíða 3
WINNIPEG 1. JÚLÍ, 1931. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSCÐA væri skakt af mér að láta svona, þetta væru ljómandi laglegir skór. Eg sagði henni, að skórnir væru orðnir svo þröngir að eg kæmist ekki í þá nema berfættur, og þó væru þeir líklega tveimur þumlungum oflangir. Hún vildi skoða þetta alt og bera skóna á mig og varð eg hennar hluttekningu feginn. Við stríddum lengi við skóna, neruiú þá uppúr hval- f€lti, og þar sem komnir voru á þá flatir pallar framan við upp með ull. og eg brúkaði ■^PP með luu, og eg brúkaði skóna á Jólunum og aftur á Páskunum með mestu þraut- um, en þá var það líka búið. Ekki þarf eg að taka það fram að um haustið sendi eg aðra ána mína í kaupstaðinn og fékk fyrir hana ávísun til lúkn- ingar skuld minni við Gránu- félagið. Skóna geymdi eg vand iega í þrjú ár, þangað til haust- 1880 að Jón bróðir minn sem var hálfu öðru ári yngri en eg var klæddur í þá fyrstu ferð hans á latínuskólann í Heykjavík. Og varð eg áreið- nnlega eins feginn að losast við þá, einsog að fá þá í fyrst- unni. En skornir voru full- t>röngir á Jón og ullina varð ^ann að hafa í tánum á þeim. I>egar til Reykjavíkur kom og •Jón var búinn að vera þar fáa ^aga, þá lagði hö<fuðstaðar- ]>ekkingin það til málanna að ^iann gengi á kvennskóm, og ^ann sem var reglulegt snyrti uienni að eðlisfari, lét ekki Segja sér þá sögu tvisvar, hann vafði skóna inn í papp,r, stakk t>eim undir hendina og labbaði út á götu, þar mætti hann fljótlega stórri og hetjulegri kellingu, hann rétti henni bögg ulinn, hvert hún gæti ekki haft Sagn af þessu. Kerlingin tók osköp fast utanum hann svo l>að hvítnuðu á henni gómarnir, l>að slettlygndi á augabragði allar öldur á andlitinu á henni, hún starði á böggulinn og hélt alltaf jafnast utanum hann, loksins fóru varirnar að bær- ast einsog hún ætlaði sér að Segja eitth^að, og hirfi leit upp en þá var Jón allur horfinn kannske fyrir löngu. Nú liðu nokkrir dagar við- burðalausir til þessa máls, en t>á aftur er Jón á ferð út á gÖtu og mætir kellingunni, l>eim báðum á óvart; löngu áð- ur en hún náði til hans var úún farin að rétta honum hend >ua, en hann leit snöggvast eftir því hvert hún væri á úönsku skónum? Já, það stóð heima, en þeir voru auðsjáan- lega talsvert oflangir, þó gamla konan væri nú reglulega stór. En þegar hún þakkaði vand- ^ega, þá segir Jón; Ó, það er ekkert, eg hafði ekkert með ]>á að gera. En þeir eru af fínustu og sterkustu sort- inni sem til eru í höfuðstaðn- um, og hún ætlaði auðsjáan- lega að segja fáein velviðeig- andi orð, en Jón var þá horf- inn. Og þá er hún líka búin sagan af dönsku skónum. Frh. ÞJÓÐARVAKNING AUSTURLANDA I>að eru ekki aðeins Litlu- Asíu þjóðirnar, Tykir, Persar, 'Arabar og nágrannar þeirra, sem leiða athygli að sér með þjóðemishreyfingum sínum. Lengra austur frá eru meiri hreyfingar í uppsiglingu, hreyf- ingar sem vel geta sett nýjan svip á alla heimsþróunina. Hinar mannmörgu þjóðir í Kína og Japan, eru nú farnar að láta á sér bera. Þjóðir þess ar eru nú teknar að leggja rækt við þjóðareinkenni sín — þó mest kveði að því, að hafin er árás gegn erlendu evrópísku valdi. Einkum snýst andúð manna þar gegn Rússlandi og Englandi. Það er í raun réttri erfitt mjög að gera sér grein fyrir viðburðanna rás í hinu víðáttu mikla kínverska ríki. — Inn- anlandsóeirðir hefta þar eðli- lega framþróun og framfarir. En erlendir erindrekaí reyna að nota sér óeirðir og sund- urlyndi til gróða fyrir erlenda hagsmuni. t Kína logar alt í eldi innan- landsóeirða, borgarastyrjalda milli hershöfðingja, er hafa svo liðsterkar hersveitir, að þeir hafa svo að segja skift land- inu á milli sín í Norður-Kína og Suður-Kína. í desember í fyrra stytti kín- verski hershöfðinginn Chang- Fat-Wei sér aldur, vegna þess, að honum tókst ekki að ná und ir sig borginni Kanton. Síðan hefir hershöfðinginn Chan-Kai- Chek lagt fram nýja hernaðar- tillögu, og ætlar með henni að binda enda á allar innanlands- óeirðir. Hann ætlar að leysa upp hinar miklu hersveitir sem nú eru undir stjóm fárta manna, í 80 herdeildir. og eiga erlendir menn að hafa hönd í bagga með stjórn þessara smá- deilda. Hafa verið fengnir sér- fræðingar frá Ameríku og Eng- landi til þes að vinna að heild- arkerfi yfir hernaðarskipulag landsins, og hafa hergögn síð- an verið keypt fyrir nokkrar miljónir dollara. Enn er ólga og órói út af Mansjúriumálunum, þó að opin berlega eigi það svo að heita, að Kínverjar og Rússar hafi samið frið sín á milli. í Moskva hafa fulltrúar beggja þjóðanna setið á ráðst. fund til þess að fult samkomulag kæmist á í verslunarmálum þjóðanna. Kín- versku starfsmennirnir hafa Sigurdsson, Thorvaldson íív GENERAL MERCHANTS ÚTSÖLUMENN FYRIR IMPERIAL OIL LIMITED ROYALITE COAL OIL, PREMIER GASOLINE TRACTOR AND LUBRICATING OILS ARBORG RIVERTON HNAUSA l*h<»ne 1 Phone 1 Phone 51, Itinx 14 MANITOBA, CANADA. þlr sem notiti T I M BUR KA UPIÐ A The Empire Sash & Door Co., Ltd. BlrgSlr: Henry Ave. Eaet Phone: 26 356 Bkrifstofa: 5. gólfl, Bank of Hamllton VERO GÆÐI ANÆGJA. verið teknir frá jámbrautinni og rússneskir settir þar í staðinn. Síðan Kínverjar fóru á kreik í Mansjúríu í des. 1928, hafa Japanar trygt völd sín og áhrif í Mukden. Hafa þeir þar mikilla hagsmuna að gæta. Japanar leggja nú járabraut í sunnan- verða Mansjúríu, er liggur að austur-kínversku brautinni h. u. b. mitt á milli Vladivostock og Kharbin. Japanar blanda sér nú í sáttmál Rússa og Kín- verja, með því að lýsa óánægju sinni í Moskva yfir því, að Rússar hafi hermenn á kin- verskum landsvæðum, og þeir ráði að mestu yfir austur-kín- versku brautinni. Um leið og Japanar gera sitt til þess að styðja stjórnina í Mukden, reyna Ameríkumenn með öllu móti að koma sér í mjúkinn hjá Kínverjum, og styðja stjórnina í Nanking. Reiptog Japana og Ameríku- manna gerir alt mikiS erfiðara þar í landi, og verður til þess, að friður kemst síður þar á. Rússar reyna og að sínu leyti að fiska þarna í gruggugu vatni, og blása að sundrung- areldinum. Þeim hefir tekist að ná ung-mongólunum á sitt band, svo ung-mongólar hafa t. d. stofnað ráðstjórnarríki í ra. Samþykt var þar að neita að viðurkenna enskar skattaá- lögur á þjóðina. Fjármálanefnd átti að athuga ríkissuldirnar, áður en þjóðin tæki við sjálf- forræði sínu. Að lokum var dreginn frelsisfáni Indverja að hún, en 30,000 þjóðernissinn- ar, er viðstaddir voru, lustu upp fagnaðarópi. (Frjiálslyndir Indverjar hajfa haldið fund í Madras og látið (Framh. á 7. sS8u.) Veróníka. XVI. KAPÍTULI. Þetta kvöld þjáðist Veroníka af þeirri einkennilegu þjáning, sem konurnar kalla að “vera á nálum". Bónorð Talbots og að úrskurður hiennar skyldi hafa ákvarðast af því að sjá Ralph, olli henni mikils óró- leika. Henni fanst herbergið vera sér fangelsi og legubekk- irnir pínubekkir. Hún þráði að komast út á víðavang, þráði einveru skóg- arins, þráði að komast á ein- hvern þann stað, þar sem hún væri fjarri doða-áhrifum svip- miklu salanna á Court. Að lok- um kallaði hún á Goodwin, er skemti sér ágætlega við ýmis- Hailar, er gengið hefir í sam- mas f þjónaborðsalnum. band við ráðstjórnarríkið rúss- neska. Hungursneyð sverfur að fjölda fólks í Kína, svo að fólk hrynur niður þúsundum saman úr hungri og harðrétti. En þrátt fyrir það heldur hin blóð- uga borgarstyrjöld áfram. En þótt hver hendin sé upp á móti annari í Kína, eru Kín- verjar nægilega máttugir til þess að eyða sérrettindum þeim sem erlendar þjóðir hafa krækt í þar í landi. Það er hin vak- andi þjóðernishreyfing, sem andar svo kalt gegn þeim, að þau munu brátt úr sögunni. Stórveldunum þykir súrt í broti, og hafa stungið upp á því, að réttindi, sem þau hafa fengið, hyrfu smátt og smátt, en ekki alt í einu. Hinn kínverski utanríkisráð- herra hefir svarað því, að sér- réttindin skyldu öll afnumin á einum degi innan skamms. Þvi þá fyrst, er þau væru horfin, gæti kínverska þjóðin lifað í sátt og samlyndi við aðrar þjóð ir. Japanar hafa orðið fokvondir og sýnt það með því, að þeir hafa lokað dómstólum sínum, þeim er þeir hafa á megin- landinu. — Og Bandaríkjamenn hafa áreiðanlega þann herafla við hendina, ef á liggur, að þeir geta sýnt Kínverjum í tvo heimana. Hér er ófriðarefni — gula hættan. • * * Það er alkunnugt að í Ind- landi er ófriðarblika í lofti. Ind verska hreyfingin hefir orðið sterkari en áður nú upp á síð- I kastið. Indverskir þjóðernis- sinnar em nú mun harðsnúnari í garð Englendinga, en þeir hafa áður verið. Gandhi og Pandi, Motilal, Nelviu hafa auðsjáanlega tekið Zaghul pascha hinn Egyptaska sér til fyrirmyndar- er fekk því til leiðar komið 1922, að Bret- ar viðurkendu Egyptaland sem sjálfstætt ríki. Áður en Bretar stigu þetta spor gagnvart Egyptum, sendu þeir rannsóknarnefnd til Egypta lands. Var Milner formaður hennar. Eins hafa þeir nú Sim- ons-nefndina á rökstólum í Indlandi. Hefir Irwin vísikon- ungur í Indlandi boðað það, að hann myndi leggja til, að Ind- land fengi sjálfstjórn eins og aðrar nýlendur Breta. En á þjóðfundi Indverja í Lahore um áramótin, bar Gandhi fram tllögu um það, að Indverjar ættu að heimta fult sjálfstæði, og var hún samþykt með 138 atkvæðum gegn 29. Og fundurinn gekk ennþá leng “Eg ætla að fara út, Good- win,’’ sagði hún. “Viljið þér vagninn, ung- frú?” spurði Goodwin í flýti. Veroníka hristi höfuðið. “Nei, eg ætla hvergi að koma. Eg ætla að aka dálítinn spöl ein. Segið þér Matthew að láta mig fá litlu kerruna og gamla klárinn. Eg vil engan með mér. Skiljið þér ekki hvað eg á við?’’ Goodwin fór og skipaði fyrir um þetta, kom síðan aftur að fáum mínútum liðnum til að klæða hana. “Matthew segir, að þér kom- ist ekki langt, hesturinn sé mjög latur’’, sagði hún. “Eg vil aðeins sveima hér í kring”, sagði Veroníka. “Eg þrái að komast út á víðavang, húsið virðist mér svo þröngt. Hefir jarlinn keyrt út eins og hann er vanur?” “Jarlinn þóttist nógu hress til að ganga svolítinn spöl ung frú’„ svacaði Goodwin, “og hann fór út á engið. í öllum bænum gætið þér að hvert þér farið ungfrú! Styjið yður við mig!’’ “Eg er nærri orðin fær um að ganga aftur,” sagði hún um leið og hún fór ofan stigann. Matthew og Goodwin hjálp- uðu Veroníku með aðstoð kjall arameistarans og eins þjóns- ins upp í kerruna. Veroníka fann til ánægju og virtist eins og hún væri hrifin úr fjötrum, VINSÆLASTA LYFTIDUFT f VESTUR CANADA — 100% CANADISKT — QG BÚIÐ TIL f WINNIPEG f EINHVERRI FULLKOMNUSTU VERKSMIÐJUNNI f CANADA. Blue Ribbon Limited WINNIPEG CANADA burt þeim skýjabólstrum, er bónorð Talbots hafði lagt yfir það — varpaði þeim út í heið- ríkjuna. Hin djúpa kyrð, ein- veran, voru sem smyrsl þreytt- um huga hennar, og harkan í svip hennar hvarf. Klárinn skokkaði áfram, mjög ánægður með sjálfan sig og þann sem keyrði hann áfram. Veroníka lét hann ráða ferðinni, þar til hún náði einum sveitalega lgufskálanum, er jarlinn hafði látið gera á meðal ilmandi furutrjánna. Þá stöðvaði hún hann, hallaði sér-aftur á bak í þægilega litla vagninum og horfði umhverfis sig og and- varpaði. Það var alt kyrt og hljótt, og það liafði verið kyrð- in sem hún þráði, en þó — en þó var him ekki ánægð. Alt í einu heyrði hún fóta- tak, og án þess að líta við, sá hún Ralph við hlið sér. Ralph bar byssuna á öxl sér. Blóðið stökk út í kinnar henni, hún aftraði því af öllum mætti og snéri sér að honum með upp gerðarróm. Ralph tók ofan. “Gott kvöld, ungfrú Denby”, sagði hannj “eg vona að yður líði nú betur?" “Þakka yður fyrir, eg hefi nú alveg náð mér,” svaraði hún kuldalega. “Það er að segja, mér er nærri batnað í fætin- um og verð bráðum fær um að ganga”. “Það þykir mér vænt um”, sagði hann. “Eg frétti hjá Masonmæðgunum, að yður færi dagbatnandi.’ “Einmitt”, sagði hún stutt í spuna. “Það er þá þess vegna býst eg við, að þér hafið kom ið til Court til að spyrja um líðan m,na”. Hún talaði með uppgerðar hirðuleysi, en Ralph var auðvitað of annars hugar, svo hann veitti því ekki eftir- tekt. “Það er þess vegna”, sagði hann blátt áfram. “Þetta er fjörgamall klár, en þó vænsta er hún tók tauminn í hendur sér og lét gamla klárinn skokka ^ skepna”. af stað. Sá þungi, er hvílt, Hún ypti öxlum. hafði yfir huga hennar, hvarf jafnóðum og hún fjarlægðist herragarðinn og komst inn í laufskrýddan skóginn. Geð hennar hrestist og varpaði á ‘Já, eg er orðin þreytt á að sitja hér. Viljið þér hjálpa mér inn í lauf- skálann?” Hann hallaði byssunni upp að laufskálanum og hjálpaði henni út úr kerrunni. Hún hvíldi fremur þungt á handlegg hans og snerting handa hennar gerði hann kafrjóðan í framan, en rödd hans lýsti engri geðs- heræringu er hann mælti: “Bíðið þér við, þar til eg hefi sópað af sætunum, þau hafa ekki veriö notuð svo mán- uðum skiftir. Nú er það gott.” Hún lét sig falla ofan í sæt- ið og horfði beint fram undan sér. “Þér hljótið að lifa ánægju legu lífi”, mætli hún svo, “að ganga um þessa undurfögru skóga, og þurfa ekkert að gera —” “Nema leita eftir veiðiþjóf- um, sem eru eins slægir og harðir i horn að taka og skoll- inn sjálfur!’ svaraði hann, dá- lítið afundinn. “En það er nú samt nógu gaman og eg er hryggur út af því, að þurfa að fara”. Hún leit upp sem snöggvast, síðan horfði hún af honum aftur. “Að fara? Eg hugsaði að þér væruð alveg ánægður með — stöðuna. Eg sá yður í morg- un hjáx stíflugarðinum og þér sýndust svo ánægður.” Hann leit á hana. Því næst starði hann út í skógarrjóðrið, er blasti við honum. “Já, eg var það. Eg er líka ánægður þegar einhverju erfiðu starfi þarf að ljúka, eins og í morgun, en — jæja, þér mynd- uð ekk iskilja það, unfrú Den- by”. “Hvers vegna ekki?” ans- aði hún. “Haldið þér, að mér sé að fara aftur með gáfur? Það sem þér eigið við, er að þér séuð orðinn þreyjulaus — eins og þér sögðuð hér um daginn”. “Já”, svaraði hann alvöru- gefinn, “eg er orðinn þreyju- laus. Eg þrái heilnæma skóga og nýjar grundir”. Hún virtist undrandi yfir þess ari tilvitnun í Milton — ein- kennileg tilvitnun af skógar- verði. “Og það er kominn tími til þess, að eg legði af stað”. “Hvert ætlið þér að fara?” spurði hún í lágum róm. Frh. á 6. bls. Það er ekkert brauð til sem tekur þessu fram að gæðum, hreinleik og saðsemi CANADA BREAD Pantið Butternut brauðin-sæt sem hnotur-kjarngóð sem smjör FRANK HANNIBAL, ráðsmaður.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.