Heimskringla - 12.08.1931, Blaðsíða 7

Heimskringla - 12.08.1931, Blaðsíða 7
WiINNIPEG 12. ÁGÚST 1931 HEIMSKRINLA 7. BLAÐSÍÐA Endurminningar Eftir Fr. Guðmundsson. Frh. frá 3. bls. horfnir nema einn hvítur hestur sem mér tilheyrði. Af ástæð- um sem seinna koma í ljós verð eg nú að lýsa þessum hesti dálítið fyrir lesendanum. I>vi hann var öðruvísi en flest- ir aðrir hestar. Hann var hærri <en meðalhestur, en líka styttri en flestir fullorðnir hestar. Hann var mjög sver og sterk- ur einsog fíll. var okkar besti áburðarliestur, Ijómandi haus- fallegur o^ bar það með sér að hann var sérstaklega geðgóð- ur. En honum var með öllum lifandi móti óreitt. Það var þó eins og honum þætti vænt um ef farið var á bak á honum, og þá ætlaði hann, með biess- uð geðgæðin og nærgætnina, að fara að þóknast mani sér- staklega ryplaði þá beint upp og niður en miðaði ekkert á- fram, varð svo hastur að eng- inn maður þoldi það. Enda hafði hann og varð kallaður Hlunkur, fyrir alla þessa fram- mistöðu. Þetta var þá hest- urinn sem við áttum eftir á Reykjahlíðartúninu og hvor- ugur okkar nafna míns treysti sér til að fara á bak á honum til að leita að hinum hestunum. Við fórum því gangandi af stað, og vissum að þeir mundu hafa lagt í áttina heim aftur. Við náðum ekki hestunum fyr en austur í Námaskarði, og það var orðið framorðið þegar við komum aftur til baka. I>á var Hlunkur minn horfinn af tún- inu í Reykjahlíð. Nú voru allir á fótum en enginn hafði séð klárinn. Það var hvítur hest- ur á túninu, öllum bar saman um það að hann ætti ekki heima þar á bænum, og að minn hestur hlyti að hafa verið tekinn í misgripum fyrir hann. Sveitar menn höfðu allir farið | um nóttina. Það var því ekki fram sem lieið liggur, inn að um að gera nema sýslumann og Ljósavatni komum þar seint þá sem voru með honum. Eg um daginn og beiddumst gist- lagði hnakkinn mfnn á ókunna ingar af Sigurði bónda Guðna- hestinn og við riðum af stað á syni, höfðu þeir , fleiri ár unn- fleygiferð, ef vera mætti að við ið saman í sýslunefnd, faðir næðum þeim sem áður fóru minn og Sigurður svo var og sömu leið, áður en vegirnir dóttir hans kona Stefáns í skiftust. Þessi nýi reiðskjóti Miöðrudal og því nágranni okk- minn var fleygivakur og bráð- ar. Sigurður var minni en fjörugur og ferðin sóktist vel. meðalmaður að vexti snar á Þegar við komum vestur á fæti, fjörugur og glaður við móts við Grímsstaði sáum við gesti sína, þar áttum við góða að þar voru margir hestar á nótt, og höfðum alla hesta túninu, og gátum þess þá til vísa að morgni og lögðum því að ferðamennirnir hefðu farið snemma af stað, því hugur- þar heim, og skildum við þá inn var kominn inn á Akureyri lausu hestana eftir á Veginum { ieit eftir gleði og glaumi. þar sem var góður hagi fyrir p»ar vorum vif5 nú líka komn- sem gerst hafði á hinni hliðinni i þessu máli. Nokkrir veizlu- gestir og aðrir kunningjar sýslu- manns, riðu samelginlega af stað frá Reykjahlíð, en aldrei þessu vant drógst sýslumaður strax aftur úr, og var orðinn einn á eftir þegar Jón gætti betur að, og beið þá eftir hon- um, sá að hann var daufur í bragði og hélt að hann kynni að vera lasinn þó hann hefði ekki kvartað. En þá heyrir Jón að hann segir að Gráni sinn sé uppgefinn eða veikur. Hann væri ekki svona fullur ef liann væri veikur segir Jón. Þá þegir sýslum. stundarkorn og reynir að bera sig vel en segir þó fljótlega. Eg get eng- um manni orðið samferða ef þetta á svona til að ganga, hann er svo sem ekki að liðk- ast, en hvaða gangur er þetta sem skepnan notar. er þessi hestur vakur? Þetta getur ekki verið Gráni minn en hvar er skrifarinn? ó han ner á und an öllum segir Jón. Já hann er á undan öllum þegar hann er búinn að koma mér svona lag- lega fyrir, það verður einhver annar en eg að ná honum, því hann verður að þekkja hvert þetta er Gráni minn, og eg þarf að skamma hann. En þetta er ekki Gráni minn, hann ætlar • að drepa mig þessi hestur. Skrifari hans var þá Björn Árnason frá Krókum, mesti hógværðar og geðprýðismað- ur, en sýslumanni þótti hann nokfeuð daufur. Þegar kom á móts við Grímsstaði þoldi sýslu maður ekki mátið lengur og vildi fara þar heim og hugsa málið. Er nú vel hægt að skitja að það muni ekki hafa legið vel á honum þegar mig bar a^ garði, en hitt er víst að það var sjálfsagt ekki nema í þetta eina skifti sem Hlunk mínurn veittist sú virðing að bera sýslumann á bakinu. Þá héldum við nafnarir á- eg væri, og gerði eg henni grein fyrir því. Menn sátu þar fleiri og færri við smá borð og drukku bjór og brennivín. Þeg- ar eg hafði lokið máli mínu við stúlkuna þá kemur til mín maður frá einu drykkjuborðinu, og segist hafa heyrt að eg væri frá Grímsstöðum á fjöll- um, og gerði liann þá grein fyrir sér, en þar var þá kom- j inn séra Pétur Jónsson Péturs- sonar háyfirdómara. Hann hafði fengið veitingu fyrir Fjallaþingum og faðir hans hafði bréflega samið við föður minn um að taka á móti hon- um ljá honum húsaskjól fyrst um sinn og selja honum fæði. Hann vildi fara að veita mér vín en eg mintist þess að hafa lofað móðir minni þegar við kvöddumst að drekka ekki vín, veit ekki hvað eg hefði annars gert- en nú neitaði eg að þiggja nokkuð slíkt. Eg stóðst freist- inguna í það skiftið var þó far- ið að þykja gaman að víni. Meðan eg talaði við séra Pétiur, tók eg eftir því að það stóð unglingspiltur við glugga í veitingastofuni og starði hann alltaf á mig, hann var ekki mikill fyrir manni að sjá, en góðlegur og svo vandræðalegur að líkast var sem augun byggu yfir einhverskonar neyð, og allt af horfði hann á mig. Eg hafði aldrei séð hann fyrri og hann gat ómögulega hafa þekt mig. Eg var orðinn steinleiður að svara spurningum séra Péturs þegar eg loksins slapp út á strætið og gat farið að skoða mig um. En þá tók eg eftir því að pilturinn er á eftir mér spölkorn, svo eg stanza og lofa honum að ná mér ef hann kunni að vilja það. Hann kem- ur og eg sé hann vill eitthvað segja, svo eg spyr hann að heiti. Hann heitir Stefán Jóns- son lengst innan úr Eyjafirði, og verður auðsjáanlega feginn að vera búinn að ná tali af mér. Eg heyrði það útundan mér að þú ert að fara á Möðru vallaskólann segir hann, þangað ætlaði eg líka en verð nú lík- lega að hætta við það, samt. er eg nú vissum eð þú gætir hjálpað mér ef þú vildir. Það var ekki mikill vandi að heyra það a ðhann var mælskari en eg. Eg sagði honum að eg mundi telja mér það til gæfu ef eg gæti hjálpað honum. Já hann sagði það væri nú ekki mikið bara að ske orðið meira ef ekki hefði merkur maður komið inn í þessu holu svo við laumuðumst þá út. Frh. d* : N ai :ns pj iöl Id Sigurjón Guðmundsson: UPPSALIR. I. “Uppsala ar bast”. Einhver allra kunnasti bær Svíþjóðar er Uppsalir (Upp- sala). Margir sænskir bæir eru miklu fólksfleiri en hann. Hús- in eru víða hærri og fallegri, göturnar beinni og breiðari og lega margra þeirra er að miklum mun fegurri. En þrátt fyrir þetta hafa Uppsalir marg- falt meira aðdráttarafl en aðrir sænskir bæir, að sleptri höf- uðborginni Stokkhólmi, sem er að flestra dómi, er víða hafa farið, einn af allra fegurstu stórbæjum í heimi. Stokkhólm ur hefir líka oft verið kallaður “Feneyjar Norðurlanda’’. En Uppsalir með umhverfi er hið sögulega “sentrum" sænsku þjóðarinnar. Þeir eru háborg hinnar “akademisku” æsku í landinu og hafa verið um margra alda skeið. — Þó að vélamenning nútímans hafi haldið innreið sína í bæinn, þá heldur hann enn sínum gamla svip. Háskólinn, Caroline Red- iviva (háskólabókasafnið), höl] in og dómkirkjan og aðrar eldri byggingar gnæfa yfir bæ- inn og gefa honum tignarlegt yfirbragð. Þær eiga sitt af- mælda svæði, sem vélskröltið og sótið nær ekki til. Uppsalir liggja beggja megin Fýrisárinnar. nokkurn spöl frá Malaren, stöðuvatninu fagra, með sínum óteljandi hólmum, en á þeim er nokkur hluti Stokkhólms bygður. Það er talið að fyrir örófi vetra hafi Malaren náð þangað, sem Uppsalir standa nú, en hafi fjarað síðar að miklum mun. Áin Fýri kemur ofan af Upp- landasléttunni. Hún er vatns- lítil, en þó er hún nú fær smá- skipum frá Uppsölum og niður til Malaren. — Margir ferða- menn, sem fara milli Stokk- hólms og Uppsala velja þá leiðina, því að hún kvað miklu fallegri en landleiðin. Skip eru fimm klukkustundir milli bæj- anna, en járnbrautarlest er að- einhver . eins rúma klukkustund. vildi hjálpa sér, hann hefði I Fýri er skolplituð mjög, svo nóga peninga til að borga fæð- ] að nú geta Uppsalaskáldin ekki ið sitt með, fram að miðjum kveðið um “Fyris klara bölja”. vetri einsog allir ættu að gera, j — Áin skiftir Uppsölum í tvo fyrirfram og svo sagðist hann hluti. Austurbærinn liggur í þá og riðum eins og gapar heim jr lítið eftir miðjan dag en svo ’ hafa keypt sér föt fyrir 30 Upplandasléttunni, en vestur- að bænum. Það voru margir mörgum erindum höfðum við krónur, hann gæti sjálfur borg bærinn, með Dómkirkjunni, karlmenn úti á hlaði þar á ag íjúka að ekki gat komið til j afs io krónur af því, eg þyrfti Háskólanum, höllinni og Caro- meðal sýslumaður, hann kemur or5a a$ vig færum þaðan aftur þv{ gkkj ag iána sér nema 20 íina Rediviva. á allhárri hæð, á móti mér sjáanlega reiður fyr en á miðjum næsta degi. J krónur, og þá gætum við orð- hallarbrekkunni (Slottsbacken) og segir. Veistu ekki maður við þurfum þó að losast við guðs og lifandi að þú ert hesta- hestana og kaupa eitt og ann- þjófur. Ekki er eg hestaþjófur, a5 Svo við værum nú forsvar- en eg er að leita að hestaþjóf. anlegir skólapiltar. sagði eg. Ó herra guð og himn- Þegar unglingurinn sem alinn eslíi faðir, þessi maður ætti er upp í fangi sakleysisins á ekki að ganga laus, sagði sýslu reglubundnu kyrlátu sveita- maður. Jón Pétursson í Reykja heimilinu- lengst upp til lands, hlíð sem hafði riðið með sýslu- þegar hann sjálfráður kemur Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BidR Skrif*tofuaími. 23674 Stundar sórstaklepa lunftnasjúk dóma Er »6 flnna á skrifstofu kl 10—12 f h og 2—6 e h Heimili: 46 Alloway Ave TalMfmlt G. S. THORVALDSON • B.A., L.L.B. L'ógjrœðingur 702 Confederation Life Bldg Talsimi 24 587 DR A. BLONDAL 801 Medlcal Arts Bldg Talsíml: 22 296 Staadar sérstaklega kvensjúkdðma og barnasjúkdöma. — At5 hltta: kl. 10—H ♦ h. og 3—6 e h Helmlli: 806 Vlctor St. Slml 28 130 Dr. J. Stefansson 816 MKDICAL ARTS BLDG. Hornl Kennedy og Graham Stn’adar elDgftsgn auekia- eyrna nef- og kverka-ajúkdðma Er aC hltta frá kl. 11—12 f. h og kl. 3—6 e h Tal.lmi: 21S34 Helmlli: 888 McMIUan Ave 42691 Talnlml: 2S KH8 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR A14 Somrrnet Block PortaKe Areaue WI\^llPEO ið samferða á skólann. Eg 0g er hún kunn úr Gluntum spurði hann að livert það væru . Gunnars Wennerberg. þessi föt sem hann stæði í. j Efst á hæðinni stendur höllin Nei, það eru nú hversdagsföt- ] fornfræga. Gnæfir hún ásamt in. Já eg sagði honum að það J dómkirkjunni yfir bæinn. — stæði sjálfsagt illa á fyrir mér Uegar komið er með lestinni frá eg ætti engin föt fallegri en þau Stokkhólmi eru þær það fyrsta sem hann væri í, svo eg lík- j er augað hvílist við eftir að lega kæmist þá ekki á skólanr. Upplandasléttuni er náð. Slétt- manni, klappaði nú á öxlina inn í glisvarningsbúðir borg-1 þþ mun(ii eg nú reyna það, og' an þögul og tilbreytingarlaus á honum og bað hann að gæta ana með peninga í vösunum að sér og lofa mér að segja og mætir brosandi viðmóti. mína sögu. Hesturinn sýnir sig mælskra búðaþjóna, þá er hann að hann hefir f riðið honum í { mikilli hættu staddur Alhlýðni, alla nótt sagði sýslumaður. margvíslegar freistingar, og barnslgar eftirlanganir, leiða hann máske afvega, svo hann Þetta liðkaðist svo til eftir dálitla stund og fyrir milligöngu —., , „ . . * .... „ líður fyrir það andlega og lik- Jóns í Reykjahlíð að eg fekk að . . x . .. ... amlega, lengn eða skemn tima. Það er ólán að vera valdur að falli sakleysingjans. Kaupmenn ættu æfinlega að hafa það í huga hverjum þeir eru að selja, og undir bvaða kringumstæð- um. segja mína sögu. Og svo nefndi eg mér votta að því sem sýslu- maðurnn hefði sagt um mig. Votta, hvað ætlarðu að gera með votta, sagði hann, og svo tók hann í höndina á mér og bað mig að finna sig, við skröf- uðum lengi saman einslega, og Nafni minn var vel kunnur skildum alveg sáttir, og í 18 ár og vinur Björns Jónssonar rit- sem við áttum eftir að kynnast. stjóra Norðanfara og settist hver öðrum upp frá þessu, þá hann þar að, en eg fór á veit- kom okkur æfinlega vel saman, ingahús kaupstaðarins, og bað nema kannske í eitt skifti sem þar um gistingu. Ung og lag- seinna verður áminst. Jón Pét- leg stúlka sinti erindi mínu og eg sagðist sjá ráð til að hjálpa þýtur fram hjá, en upp úr lionum líka, en það væri að henni rísa þessir tveir frægn hætta við að kaupa fötin, fyrst varðar hins veraldlega og and- hann væri ekki búinn að taka. iega valds, sem hvísla því að þau. Eg fékk piltinn til að ferðamanninum, að hér hafi sag liætta að kaup fötin ef það an r{kt og rist á sín rúnaspjöld. áleit hann ómögulegt af því Gamli bærinn' allur er í kring búið væri að skrifa þau hjá J Um kirkjuna og höllina, en nýi sér. Ekkert skynbragð bar eg bærinn þýtur upp í útjörðunum á þessi mál, en eg hafði svo10g þenur sig æ lengra eftir ríka sanngirnistilfinningu, að Upplandasléttunni. mér fanst ómögulegt að pilt- j Uppsalir er nú bær með ná- urinn yrði að hætta við að iægt þrjátíu þúsundum íbúa. fara á skólann fvrir þessi fata- ] en auk þess dvelja þar mestan kaup. Eg hafði þá heldur enga hluta ársins, um fjórar þúsund- hugsmynd um vélabrögð þau ir stúdenta. sem peningagræðgin leiðir af W. J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR I.ÖGFKÆÐIN' UAU á öðru gólfi 325 Main Street Tals. 24 963 Hafa einnig skrifstofur að Lnudar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðyikudag I hyerjum mánuði. Telephone: 21 613 J. Christopherson. tslenskur LögjrœSingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manltoba. I A. S. BARDAL selur Ifkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaóur sá beitl Ennfremur selur hann allskonar minníevaróa og legrsteina 843 SHERBROOKE 8T. Phonet WMI07 WINNIPB6 sér. Uppsalir eru allmikill ferða- mannabær. Flestir erlendir og Eg fór með Stefáni og vissi J innlendir snillingar, er Stokk- ekkert hvað beið mín. Við ^ hólm gista, koma til Uppsala, losuðumst við fötin, en vorum ] og láta heyra sig þar og sjá. skammaðir einkum eg fyrir Ræðusnillingar, hljómlista- og Uppsali heim. Sporvagnar bruna um göt- urnar, þægilegir til að flýja upp í þegar ferðinni er heitið milli útkjálka bæjarins, sem er dreifð ur, en falla ekki alstaðar sem best saman við hinar gömlu, þröngu götur. Járnbrautarlestin frá Stokk- hólmi til Norður-Svíþjóðar ligg- ur gegn um bæinn. Uppsalir eru nú all mikill iðnaðarbær, en háskólalífið mótar þó bæinn með öllu, og fyrir það er hann frægastur, bæði meðal Svía og annara þjóða. Um eitt skeið var bærinn konungssetur og erkibiskups- setur, og erkibiskupssetur er han nenn þann dag í dag. Nú- verandi erkibiskup er hinn al- kunni skörungur og lærdóms- þulur. Nathan Söderblom. Hef- ir hann margar sæmdir hlotið að verðleikum, og nú síðast friðarverðlaun Nobels, fyrir 1930. Býr biskupinn á erki- biskupssetrinu, sem er gömul bygging og fögur. Rétt hjá erkibiskupssetrinu. ien steinsnar frá ánni, er dóm- kirkjan mikla. Bæði hún og þrenningarkirkjan eru mjög fagrar byggingar, og eru tal- andi vottur um hinn mikla trúaráhuga mlðaldanna, sem m. a. fann útrás og lýsti sér í fögrum og vönduðum kirkju- byggingum og musterum. Dómkirkjan er stærsta kirkja á Norðurlöndum, um 120 metr- ar á lengd; hæð vesturturnsins. sem er hæsti turn kirkjunnar, er talsvert yfir hundrað metrar. Byrjað var að byggja hana skömmu fyrir 1300, >en ekki var smíðinni lokið fyr en nokk- uru fyrir miðja 15. öld. Síðan hafa stórbrunar eyðilagt vissa hluta hennar, en þeir hafa ver- ið bygðir aftur, í sama stfl, gotneskum, en í þeim stíl er kirkjan bygð. Eins og gefur að skilja, liggja mörg stórmenni grafin í kirkju þessari. Má þar m. a. nefna; Gústaf konung Vasa, og Jóhann konung III., son hans. Á veggn- u mfyrir ofan grafkór Gústafs Vasa eru málaðar freskómynd- ir af merkustu viðburðum, úr Iífi hans. í kirkjunni eru enn fremur grafnir Carl von Linné, grasafræðingurinn mikli, Jakob erkibiskup Úlfsson, sem talinn er stofnandi Uppsalaháskóla og dulspekingurinn Emanuel Swed- enborg. Voru líkamsleifar hans fluttar til Uppsala 1910, frá Lundúnum. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. 8. G. 8IMPSON. N.D., D.O.. D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANTO 804 BANNING ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Síml: 23 742 Heimilis: 33 328 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— UitKKHicr nnd FnrnlTnre MoTllt 762 VICTOR ST. snu 24.500 Annast allskonar flutnlnga fraiu og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K. C. lalenzkur ljijjTfræðlnKur Skrlfstofa: 411 PARIS BLDG. Sími: 24 471 DR. K. J. AUSTMANN ursson sagði mér greinilega alt spurði mig um heiti og hvaðan slettirekuskap, hefði þó kann- vísindamenn allskonar sækja (Frh. á 8 siðu) Wynyard —:— Sask. MESSUR OG FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegx kl. 7. e.h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuöi. Hjálpornefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánutii. Kvenfélagið: Fundir annan þnBju dag hvers mánaöar, kl. 8 a8 kveldinu. Söngflokkurie•*»: Æfingar á hverju fimtudagsfcveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjum i sunnudegi, kl. 11 f. h.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.