Heimskringla - 12.08.1931, Blaðsíða 8

Heimskringla - 12.08.1931, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINLA WINNIPEG 12. ÁGÚST 1931 FJÆR OG NÆR Séra Ragnar E. Kvaran mess ar í Riverton næstkomandi sunnudag, kl. 2 e. h. • • • Hr. Ólafur Pétursson fast- ■eignasali kom í morgun til bæjarins úr Evrópuferð sinni. Lét hann hið bezta yfir ferða- laginu. * * * Þann 1. ágúst s.l. voru gefin saman í hjónaband Elsie- einka- dóttir Mr. og Mrs. Charles A, Wyatt, 908 Warsaw Ave., og I. Gilbert Árnason, sonur Svein- bjarnar heitins Árnasonar hér úr bænum. Hjónavigslan fór fram með mikilli viðhöfn í Fort Rouge United Church og var framkvæmd af Dr. C. E» Bland. * • • Kvenmannsbudda var fund- in í River Park á íslendinga- daginn 8. ágúst s.l., merkt Sól- veig T. Gíslason. Eigandi vitji hennar á skrifstofu Heims- kringlu. • * • Þriðjudaginn 4. ágúst voru þau Ingi Gunnar Jörundsson og Laura Mary Hotston, bæði til heimilis í Wininpeg, gefin saman í hjónaband af sr. Rún- ólfi Marteinssyni, að 493 Lip- ton St. Heimili brúðhjónanna verður í Winnipeg. • • • Herbergi og fæði fyrir skóla- pilta fæst með mjög sann- gjörnu verði að 637 Home St. gegnt Jóns Bjarnasonar skóla, Eftir upplýsingum símið 71 234 • • • Á mánudaginn, rétt fyrir há- degi vildi sá sorglegi atburður til, að ungur íslendingur. Jó- hann Hergeir Baldwinson, sem unnið hefir við vöruskipun í Hudson's Bay búðinni nýju, beið bana af slysi, við vinnu sína þar í búðinni. Hann var kvæntur fyrir hálfu öðru ári síðan konu af hérlendum ætt- um, Mary Adamson og eiga þau eina dóttur þriggja ,, mánaða gamla. Jóhann heitinn var fæddur hér í bæ 23. febr. 1907, sonur þeirra hjónanna Stefáns Baldvinssonar, er ættaður er úr Núpasveit í Norður-Þing- eyjarsýslu, og Ingibjargar Árna dóttur, er ættuð er úr Reykja- dalnum. Þau fluttu hingað vest ur 1903, og hafa lengst af bú- ið hér í bæ. Jóhann heitinn hef- ir ávalt dvalið með foreldrum sínum, og nú síðari ár verið þeirra helzta stoð. Þrjá bræð- ur og eina systur á hann á lífi, Vigfús og Kristberg, er heima eiga vestur í Wynyard, Sask., Árna Baldvin og Hólmfrfði, er bæði eru búsett hér í bæ. Jarð- aríörin fer fram frá kirkju Sambandssafnaðar á fimtudag- irm kl. 2.30 e. h. • * • The Hamburg-American Line í Winnipeg, Man., hefir skýrt oss frá þvf. að talsvert mikill afsláttur á fargjöldum verði gefinn austur yfir Atlantshaf et'tir 17. ágúst n. k. og sömu- leiðis verði fargjöld að austar. færð niður eftir 1. okt. n. k. — Þessar niðurfærslur fara lengra en þær, sem auglýstar voru 1. des. s.l. • • • Guðsþjónustur í kirkjunni að 603 Alverstone St. Sunnudag- inn 16. ágúst kl. 7 e. h. Mrs. M. Johnson leiðir. Og í Gospel Mission í Selkirk, íslenzk sam- koma kl. 3 og kl. 7 e. h. Ræðu- maður P. Johnson. Fólk er vin- samlega beðið að láta þetta berast til allra íslenzkra þar í grend. Allir velkomnir. BJÖRN H. BJÖP.NSSON Fæddur 24 júlí 1911 Dáin 10 sept. 1930. Sárt er hér að sjá þig liðinn sonur kær um æsku miðin falla eins og fölnuð rós, helju kalda ert hafin yfir hátt þinn fagur andi lifir bak við tímans tára ós. En þinn stutti æfi dagur okkur var svo skír og fagur hjartans göfgin hrein og blíð, æðra líf þú hefir hlotið heilags anda miskun notið þar sem ekkert þekkist stríð. Títt þó drjúpi, tár af hvarmi og titri negg í veikum barmi fel eg alt í föður skaut. Mynd þín geymist mér í hjarta minninganna ljósið bjarta lýsir mér um lífsins braut. Lifðu heill í Ijóssins sölum laus og burt frá tára dölum ó minn kæri elsku son KVEBJUSAMSÆTI Verður haldið í heiðursskyni við Björgvin Guðmunds- son tónskáld og fjölskyldu hans, í Good Templarahús- inu næstkomandi mánudagskvöld, hinn 17. þ. m., kl. 8.00. — Fjölbreytt skemtun. svo sem ræður, einsöngur, kórsöngur og almennur söngur. — Ágætar veitingar. Aðgöngumiðar fást hjá Heimskringlu, Lögbergi og hjá meðlimum söngflokkanna, og kosta $1.50. Allir velkomnir. uMj6lkur,, brautin til heilsubótar. Eitt glas af hreinni gómsætri City Miik á hverjum degi er heilsu bikar. Fyrir ung-a sem gamla er enginn hlutur heilsusamlegri. Minni Islands Flutt á fslendingadeginum í Winnipeg 8. ágúst 1931. Eyja kær, sem athvarf varst, endur fyrir löngu, hverjum þeim, er þjáður barst þér úr volki ströngu. vertu öllum, ár og síð, afspreng þinna niðja, frægðarmynd af fornri tíð, frelsis verndargyðja. Líkt og neisti læsir bál, lengst í hæð er blossar^ svo sem lækur elur ál- er af bergi fossar; þannig aðeins sál og sál sæmdir skapar hölda. Ei fer þjóðar auðnuskál eftir höfðafjölda. Þóttú færri fóstrir börn flestum öðrum löndum, sé þau fáu framtaksgjöm, felst þar afl í höndum. Urin þúsund ára hjöm okkur greikka sporið. Yftifúsa ættarvörn öflga nálgast vorið. Þó sér eygi óðul strjál út með frera jöðrum, rjóðum degi seilist sál sú, er ber af öðrum. Veiki klaki van- og of- virktir sollnum öflum, kveikja vakin rökkurs rof rúnir gollnum töflum. Jóhann P. Sólmundsson. UPPSALIR. Frh. frá 7. bla. Flestum mun það ógleyman- legt að vera við guðþjónustu í Uppsaladómkirkju. Söngurinn er frábær, enda mjög til hans vandað. Auk hins fasta kórs, er starfar við kirkjuna, syngur drengjakór um föstuna. Prestarnir við kirkjuna eru úrvalsmenn, en þeir eru ekki einir um að flytja “orðið”, held- ur prédika prófessorar guð- fræðideildar háskólans altaf öðru hvoru og erkibiskup á hátíðum og við sérstök tæki- færi. Kirkjugangan er líka í besta lagi, og unga fólkið sækir kirkjuna engu síður en hið gamla. Efst í hallarbrekkunni (Slots backen) stendur höllin. Gústaf Vasa hóf byggingu hennar um miðja 16 öld, en byggingunni var ekki lokið fyr en á dögum Kristnir drotningar. Árið 1702 brann talsvert af henni, en endursmíði hefir farið fram, og heldur höllin að miklu leyti sínum upprunalega svip. Nú er höllin aðsetur lands- höfðingjans á Upplöndum, 1 höllinni er salur einn mikill mjög merkilegur sögulega séð Það var Jóhann III. krýndur til konungs og þar afsalaði Kristín drotning sér ríkistign, er hún hafði kastað trú sinni og gerst katólsk. Fór hún síð- ar til Róm og lést þar. svo sem kunnugt er. Á stalla einum vestan við ein er hjartans huggun nýta á hæðum fái eg þig að líta það er mín sæla sigur von. (Ort undir nafni móðir hins látna. Mrs. H. Björnssonar). Mrs. M. J. Sigurðson. Phone 87 647 HVAÐANÆFA Nýlega hefir fundist í rúst- um borgarinnar Pompeii, sem fyrir meira en 1800 árum síð- grófust undir eld og ösku Vesú- víuSar, líkneski forkunnar fag- urt, af Livíu, konu Ágústusar keisara og móður Tíberíusar Er líkneski þetta fundið í leif- um af höll nokkurri, þar sem ætla má að stórveizlur hafi ver- ið haldnar og vínguðinn Bacc- hus dýrkaður, enda eru ýmsar áletranir á veggjunum þar að lútandi. Höfuð líkneskjunnar er gert af marmara, og ætla menn að það hafi upprunalega tilheyrt annari styttu, en ein- hverra hluta vegna verið fært til á þessa. Hárið og augna brúnirnar eru litaðar dumb- rauðar, augun dökkbrún og varirnar rauðar. Eftir því sem annálar Róm- verja segja, var Livía fædd ár- ið 58 f. K., og var hún fyrst hofgyðja í Baccusarmusteri þeg ar Ágústus varð keisari. Fimt- án ára gömul giftist hún frænda sínum Tíberíusi Claudíusi Nero, sem seinna varð herforingi Ágústusar við hersveitir þær. sem höfðust við í Rínarhéruð- unum. Ágústus varð ástfang- inn af Livíu, og skipaði henni með keisaralegum lögum að skilja við Tíberíus, svo að hann gæti gifst henni sjálfur. Það var árið 38 f. K. Tíberíus, sem seinna varð keisari í Róm. var sonur hennar, og Drúsus, sá er stjómaði her Rómverja í Ger- maníu. Drúsus var hinn vask- asti herforingi og vann fræki- lega sigra á Germönum. En þegar hann sneri aftur til Róm til að halda sigurinnreið sína, veiktist hann af malaría og dó. Móðir hans lifði til elliára, dó 87 ára gömul og harmaði hann mjög alla sína æfi. Talað er um að MacDonald sé búinn að gera ráðstafanir til að fá tvö hundruð og fimtíu miljón dollara lán fyrir brezka ríkið, og sé hefmingur þess fjár fenginn frá Frakklandi, en helmingur frá Bandaríkjunum Verða nú tvennir tímar fyrir Bretum, og aðrir en á stríðs tímum, þegar Frakkar urðu að fá of fjár til láns frá Bretlandi sem þeir skulda ennþá að mikl um hluta. * * * Víða lætur nú illa í ári, því að jafnvel spilavítin á Frakk landi, sem fyrir örfáum árum græddu miljónir franka á ári hverju, riða nú við falli. Spila bankarnir í Le Touguet, Deu- ville, Cannes og Dieppe voru reknir með tapi í fyrra, en nú er búist við að þeir fari alveg um. Ástæðan fyrir þessu er sú, að þeir eru skattaðir afar hátt af ríkinu, svo að skattarnir éta upp allan ágóðann. EXCHANGE Your Old FURNITURE NOW IS THE TIME TO TRADE IN YOUR OUT-OF- DATE FURNITURE ON NEW. PHONE OUR AP- PRAISER. JíJSManfíísJirlt 'Tme Reuable Home Formismers" 492 Maln St. Phone 86 667 höllina standa nokkrar gamlar fallbyssur. Þær eru herfang frá stórveldisdögum Svía. Byssur þessar eru hálfryðgaðar og fá að hvíla árið um kring. nema 31. maí, þegar nýju dokt- orarnir eru útskrifaðir frá há- skólanum. Fallbyssuskot frá Slottsback- en þýðir, að nýr doktor sé út,- skrifaður frá Uppsalaháskóla. Yfir fallbys'sunum stendur dálítill klukknaturn. í honum er Gunnhildafklukkan (kend við drotningu Jóhanns III.), slær hún tvisvar á sólarhring, klukkan sex að morgni og níu að kvöldi. Neðan undir hallarbrekkunni er svanatjörnin (Svandammen) meðfram henni er “rúnt” Upp- salabúa. Við enda tjarnarinnar rennur Fýri og myndar þar dá- lítinn foss. Yfir fossinum ligg- ur brú yfir ána, sem kölluð er íslandsbrúin. En ekki er mér kunnugt um hvaða ástæð- ur liggja fyrir því, að brúin hefir verið nefnd svo. Undursamlegt tilboð SPARIÐ á silkisokkakaupum Með þessum hagnaðar viðskiftum CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 Sokkar þessir eru úr bezta efni, rétt feldir, slitheldari, leistinn þétt ofinn úr hreinu hárfínu silkibandi. Lengd 30—33 þumlungar, vígindin jöfn, hæl- ar tvíofnir á franskan móö. Silki upp aÖ sokkabands fit. Ilin lág, mercer- ized lisle. StœrÖir til 10, í grá- um, stálgráum, brúnum og hærugrá-* um lit. rir 10 umbúðir utan af R0YAL CR0WN S0AP og 65 cent (parið) SérMtakt. IíMmíTV,—2 piir fyrir 20 um- hú5„ mihfi »k $120. í>et.ta er tækkifæri sem ætti aö nota. Kaupiö aö matsalanum 10 stykki af Royal Crown Soap—takiö umbúöamiö ana tíu af og sendiö þá ásamt póstá- vísun eöa peninj?a ávísun fyrir milli- gjöfinni, og póstiö alt saman til The Royal Crown Soaps Ltd. Premium Department — Winnipeg, og vér sendum yöur frítt meö pósti þessa hámóöins úrvals al-silki sokka. TiltakiÖ stærö, lit og skrifiö nafn yöar og heimilisfang skýrt. Pantanir getiö þér endur- tekiö svo oft sem þér vilj- iö, meöan upplagiö hrekk- ur, en aöeins umbúöirnar af Royal Crown gulu þvotta sápunni eru teknar gildar. Mlrax Royal Growo Soap, HllkÍNokkiinum og Hpariö, nparlö, nparlö. The Royal Crown Soaps Ltd.f WINNIPEG J WRITE FOR FREE PREIVIIUIVI LIST J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími 33573 Heima »ími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gaa, Oil«, Extras, Tiret, Batteries, Etc. UNCLAIMED CLOTHESSHOP Karlmenna fftt og yfirhafnlr. nnlöuö eftlr mAlt. Niöurhorgranlr haf falllfi flr glldl, ok fötln Hejant frfl $9.75 tll $24.50 tippha flega nelt A $25.00 og upp I $00.00 471£ Portage Ave.—Sími 34 585 MOORE’S TAXI LTD. Cor. Donald and Graham. 50 Centn Taxl Frá einum statJ til annars hvar sem er I bænum; 5 manns fyrir sama og einn. Állir farþegar á- byrgstir, allir bílar hitaöir. Sími 23 806 (8 Ifnur) Kistur, töskur o ghúsgagna- flatnlngur. S. S. WOLVERINE will make round trips to Norway House, leaving Sel- kirk every Monday at 3 p. m.. — Also special Week- End trips to Berens River and Big George’s Island, leaving Selkirk every Friday 7.30 p.m. FARES ROUND TRIP TO NORWAY HOUSE $24-00 BERENS RIVER and BIG GEORGE’S ISLAND $16.00 Prices for other points on the lake and all other in- formation available at NORTHERN FISH GO., LTD. SELKIRK, MANITOBA . and VIKINC PRESS LTD. 853 SARGENT AVE.f WINNIPEG /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.