Heimskringla


Heimskringla - 19.08.1931, Qupperneq 3

Heimskringla - 19.08.1931, Qupperneq 3
WINNIPEG 19. ÁGÚST 1931 HEIMSKRINLA 3. BLAÐSÍÐA að taka það fram, að ávarpið var eins og alt annað sem Magnús skrifar- gott og fékk ágæta áheyrn. Þess er bezt að geta, að hr. Jón Veum mælti við þetta tæki- færi aðallega fyrir minni mæðr anna, hverra sannasta ímynd væri hin aldna heiðurskona, sem nú sat við hlið afmælis- barnsins áttræða, og verið hafði stoð þess og stytta alla hina löngu sambúð þeirra — (lík- lega meira en hálfa öld) — borið með honum hita og þunga dagsins og verið honum og heimil þeirra alt í öllu. í svip hennar sá hann eiginleika þá> sem gera móður-nafnið og starf ið alt, dýrðlegt m. fl. Jóni sagðist vel. Svo má og segja að verið hafi um hina alla sem töluðu við það tækifæri, þó ef til vill hafi Albert sagst bezt, enda talaði hann fyrst. Veik hann eins og fleiri að gestrisni þeirra hjóna. Um Margréíi (konu Magnúsar) sagði hann: “Hún spurði gesti sína ekki eins og alment tíðkast — hvernig líður þér: Heldur: — Ertu ekki svangur, þyrstur eða kaldur. Og það voru ekki inn- an tóm orð. Því svo stóð á, að mér var einmitt kalt þegar eg fyrst kom til þeirra hjóna, eg var blautur í fætur. Margrét lét mig fara úr bleitunni og gaf mér nýja og góða sokka. Og þetta var einmitt sú hlið gest- risninnar sem sérstaklega tók til hennar. Slík umhugsun og nærgætni var engin tilviljun. Þeir eru margir sem hafa líkar sögur að segja frá henni um lík efni. Mörgum þykir nóg um þessi samsæti. En vér álítum þau eitt af því þarfasta og fegur- sta, sem nokkur félagsskapur getur gert. Sérstaklega þá um gamalmenni vor er að ræða Þau eru með oss í dag. Á morg- un eru þau farin, og þá er of seint að fara að hugsa um að þakka þeim eða gleðja þau. Þess utan var hér um þakklæt- isskuld að ræða gagnvaTt þéim hjónum, frá ölulm þeim mörgu ísl. sem notið hafa návistar þessara góðu gömlu hjöna. Auk hinna mörgu heílbrigðu kunn- ingja sem Magnús hefir við öll möguleg tækifæri flutt munn- lega og með ritverkum sínum. Vel sé honum fyrir það, sem og öilum sem strá ljósi og yl á leið ir samferðamanna sinna. * * * Mannalát 1. Bóndinn Jónas Sturlaugsn son lézt að heimili sínu þ. 29. júní s. 1 og var kvaddur frá Frí- kirkjunni júlí 2. af sr. Fr. A. Friðriksson, að viðstöddum fjölda vina og vandamanna, J. S. kom með fjölskyldu sinni frá Sask. 1925 til Blaine ,— konu og þrem börnum — tveim sonum og einni dóttur ásamt öidruðum föður. — síð- an dáinn—. Hans verður án efa getið af öðrum. 2. Sigurður Guðmun/isson, háaldraður einhelypur maður lézt að heimili hjónanna Ástu og M. G. Johnson, 18. júlí s. 1. og var jarðaður frá Fríkirkj-1 unni þ. 20. s. m. af sr. Albert Kristjánssyni frá Seattle, (sem hér var þá staddur ásamt konu sinni og yngstu dóttur), í fjar- veru sr. Fr. Bánamein Sig. var hjartabilun. Mátti svo heita að hann yrði bráðkvadd- ur. Fyrir útförinni stóð hr Þórður Anderson í Bellingham tengdabróðir hins látna manns. Foreldrar Sigurðar voru hjón in Guðmundur Hannesson og Málfríður Sigurðardóttir. bæði ættuð iir Eyrarsveit í Snæ- fellsnessýslu. Þau hjón bjuggu mikin hluta búskapar síns í Tungu í Hörðudal í Dalasýslu og þar var Sigurður fæddur og uppalinn. Elstur var hann af 13 börnum þeirra hjóna. Munu nú flest þeira löngu dáinn. Þrjár systur lifa enn, svo vér vitum, kona Þórðar — jfyr getið. Mrs. Olson í Pembina og ein, sem eg ekki man hvað heitir. Sig. sál. var að mörgu leit’ vel gefinn maður. í æsku lærð: hann bókband og stundaði þá iðn heima á vetrum. Varð hann e. o. margir sem þess konar iðn nema og stunda, fróður um ýmsa hluti. Sérstaklega hefi eg heyrt að hann hafi ver- ið fróður í íslenzkum lögum, um verðlag á skepnum á þeim árum, lifandi og dauðum. Um ræðis aldrei. Kom frá ísl. til okkar allra að skilja eitthvaö hann er svo sagt, að hann hafi Wpg. 1887 og fór suður til Dak. eftir, sem gerir framtíðar kyn- verið gæddur flestum þeim lynd og mun hafa verið til heimilis slóðirnar vitrari og betri. Svo iseinkunnuniy sem verulegt að Mountain oftast, þau árin óska eg ykkur ánægju heiðurs þér si tn n otit> T I M BUR KA UPin AF The Empire Sash & Door Co, Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Bkrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐ1 ANÆGJA. A Thorough School! The “Success’’ is Canada's Largesr. Private Commerciai College, and the finest and best equipped business train- ing institution in Western Canada. It conducts Day and Evening Classes throughout the year, employs a large staff of expert. teachers, and provides sufficient individual instruction to per- mit every student to progress according to his capacity for study. Inj twenty-one years, sínce the founding of the “Suc- cess” Business College of Winnpeg in 1909, approxi- mately 2,500 Icelandic students have enrolled in this College. The decided preference for “Success’’ train- ing is significant, because the Icelanders have a keen sense of educational values, and each year the number of our Icelandic students show an increase. Day and Evening Classes OPEN ALL THE YEAR The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd. i 1 PORTAGE AVENUE AT EDMONTON STREET. PHONE 25 843 verðmæti hafa, og kallað er, að hafi sérkent forn ísl. Hann er kallaður að hafa verið dul- ur í skapi, fátalaður, en ábyggi legur um alla þá hluti er til hans tcku. Hann lifði svo og dó, að hann skuldaði heimin- um ekki eyris virði. og átti vel íyrir útför sinni. Sig. var fremur vel vaxinn, í hærra lagi meðal maður, og karlmenni að burðum — enda holdskarpur og fremur beina ber. Finnst mér sem v hanm mundi hafa sómt sér vel í liði Birki-beina. Stiltur í lund og óáleitinn við aðra. Verkmaður góður- og þar, trúverðugur. sem í öllu öðru. Sjálfstæður í skoð- unum. og mun hafa átt sam- leið með fáum á andans svið- um, sem og hinum veraldlegu, enda æfinlega fjárhagslega sjálfstæður, þó hann væri ei ríkur. Fór vel með fé sitt og var sparneytinn í öllu. Brá sjaldan skapi. Um afl hans haía oss verið sagðar ýmsar sögur og hversu hann beitti því. er i harðbakka slóst, sem og hversu lítið hann hirti um atvinnu- nþssi fyndist honum sér mis- boðið, af þeim er hann vann fyrir. Af því vér vitum ei hvorí nokkur muni minnast Sig. nú þegar hann er allur,skulu hér sagðar nokkrar af þeim sög- um af því oss virðast þær vitna bezt um skaplyndi mannsins. sem fáir þektu í hansMnnsta eðli, einkum á seinni árum. Einhverju sinni er Sig. vann að fiskislægingu hér fyrir eitt niðursuðuhúsið, ásamt mörg- um öðrum mönnum, kemur yf- irmaðurinn til þeirra. sem að því verki voru, og spyr: Hvi verkið gangi svona seinlega. Hann hafi þegar bætt tveim mönnum á, fram yfir það sem vanalegt sé. — Hvort hann kannske verði nu að bæta öðr- um tveimur við. Enginn svar- aði. En Sig. tekur af sér svun- ‘u sína, gengur til yfirmann- sins, sýnir sig I að binda hana á hann og segir: — Reyndu "jálfur. Yfirmaðurinn gekk hlægjandi burtu. Hann var því óvanur, að menn gengu svo viljugir frá verki, mætti þá og ef til vill engann mann missa því fiskurinn þol'ir skamma bið til skemda í sumarhitanum. Einhverju sinni vann Sig. með öðrum mönnum að því að renna trjám eftir ‘skidd” braut. nenni ekki að útskýra orðið “skidd” líklega komið af orð- inu skjóta eða renna). Sig. var ekki mannblendinn og fátalað- ur jafnan. Hafa félagar han~ ef til vill fundist til um þetta. Einn náungi tekur til að kvefsa hann á ýmsan hátt. Gengur svo um tíma að Sig. gefur sig ekki að þessu. Gerist náungi bessi æ nærgöngulari þar til Sig þykir nóg komið, og grípur hann tveim höndtrm og þeytir honum yfir höfuð sér. Kom hann niður all hart, en var þó óbrotinn. Lét hann Sig. afskifta lausan eftir það. Maður þessi var í stærra lagi meðalmaður að hæð, og vel sveT. Mundi vart undir 180 til 190 pd. Eng- in aflraun virtist þetta Sig vera. Einhverju sinni er Sig. vann að þreskingu í N. D. tóku tveir menn að stríða Sig. Lét hann ■ig það engu skifta um hríð En loks gerast þeir þó svo nær göngulir að honum þykir nóg komíð. Grípur hann þá sinni hendi hvorn þeirra og hélt þeim frá sér um stund, slær svo saman hausum þeirra all óþyrmilega og þeytti þeim svo sínum í hvora áttina. Mátti hvorugur við öðrum handlegg hans. Létu þeir hann í friði eftir það. Sjónarvottur að at- burðum þessum sögðu mér frá — sannorðir menn. sem hann var suður þar. Vest- og hagsældar, bið að máttar- ■ ur að hafi til Seattle kom hann ^ völd alverunnar styðji ykkur árið 1900, og hingað til Blaine og leiði á framsóknar vegum heilbrigðar lífsskoðanir. 1902. Hér vann hann hvað sem ; manndóms og menningar. 1 Stjónmálin ættu að byggjast sé við að svara eða leysa úr vandamálum samtíðarinnar. Hún á að fylgjast með tímanum á hinum vísindalegu sviðum, og umfram alt, kenna háar og göfugar hugsjónir, fagrar og fyrir féll, en síðari árin rnest við sprengingar og landhreins- un hjá bændum. Sig. var snyrti menni í umgengni, og hinn heiðarlegasti karl í hvívetna. Hann var ókvæntur alla æfi — ekki af því að hann kýsi sér það, heldur fyrir þá sök að Af því eg býst við að þetta á hinum jafna rétti allra verði seinasta tækifæri mitt að manna til að lifa og þroskast mæta ykkur á almennum sam- á jörðinni, sem þýðir jafnan fundi, þá langar mig að nota rétt til að afla sér allra hinna tækifærið til að lofa ykkur nauðsynlegu viðhaldsefna úr að heyra skiling minn á nokkr- forða búri og auðsuppsprettum um áhuga málum míjium, sem náttúrunnar — vandinn er að eg hef verið að hugsa um und- finna hagkvæmar reglur til þess unnasta hans brást honum ein ] an farinn tíma. j að allir fái notið þessa réttar, hverra hluta vegna. Höfum vér Eins og öllum mun vera ljóst og hagkvæm ráð til að aðstoða það fyrir satt, að hann hafi er það æðsta skylduhlutverk hver annan í því efni. síðar reynst henni vel — er hvers manns hér á jörð, að j Eg álít að hið stjórnarfars- vanheilsa og féskortur þröng- gera , sem mest úr sjálfum sér lega aungþveiti þjóðanna séu di hag hennar. Af þessu og því að unt er. Verða sem vitrastur hinir standandi stjórnmálaflokk öðru er vér höfum heyrt, drög- bestur og fullkomnastur á all- ar, sem nú ráða lögum og lof- um vér þá ályktan- að Sig. an hátt, en til þess verður hann um í heiminum, því þar sem hafi — eins og sagt var * að æfa alt það besta er hann, þeir ráða ríkjum getur engin líkræðunni eftir hann, átt mörg hefir í sjálfum sér, og eftir! lýðstjórn átt sér stað, tilveru af þeim ísl. lundemiseinkenn- því, sem meðfæddir hæfileg- \ réttur þeirra ætti því að vera. um, sem haldbezt reynast í leikar hans em betri og fjöl- sem fyrst numinn úr gildi. andróðri lífsins, þó þau um hæfnari eftir því hefir hann; önnur aðal meinsemd þjóð- leið, einangri meir en geri bljúg- betri tækifæri til að geta orð- anna 4 fjárhagslegu sviðunum ari skapgerð. ið mikill maður, og eg hygg að Samferðamaður vor er geng við íslendingar höfum bæði rík nn til grafar, — maður sem ari fjölhæfnari og göfugri ætt- án efa var af fáum þektur, en areinkenni en margir aðrir mörgum misskilin. Dauðinn þjóðflokkar hér í landi, og ef sótti hann á hentugum tíma við gröfum eftir þeim og æf- og reyndist honum vinur. Sig. um þau á réttan hátt munum var blindur síðasta ár æfi sinn- við bráðlega komast að raun ap. Lengri dvöl hefði því hlot- nm að við þurfum ekki að vera ið að verða honum þungbær, á eftir öðrum á sviðum menn- svo mikill einstæðingur sem ipgarinnar. Hlutverk okkar hann var. En hann var svo nær ekik einungis til okkar heppinn að vera hjá fólki, sem sjálfra, það á að ná til allra. létti og lýsti honum síðastu ^em við getum haft einhver á- spölinn, — las fyrir hann og hrif á. Við eigum að flytja inn hlúði að honum á allann hátt. | f þjóðlífið alt það besta og göfugasta, se mvið eigum í ætt- Skólamál. I ar egjj okkar. Við lifum ekki Út af Custer háskóla er oss einungis fyrir okkur sjálf við nú sagt að hafi útskrifast s.i. íifum einnig fyrir samferða- vor, auk þeirra sem getið hefir mennina félags sistkyni okkar, verið, þessi ungmenni: Har- þjóðina okkar smáu en merki- aldur og Margrét, börn Guð- íegu, íslenzku þjóðina, sem við mundar Olson og konu hans. | höfum þann heiður að vera ó- umflýanlegur partur af, því Kirkjumál. I verður alt það fólk, sem af Sr Valdimar Eylands — ný- íslenzku bergi er brotið, hvar kominn hingað vestur ásamt sem þeir búa, að sýna sam- ýjöijskyldu isimyj, þrédikaði í ferðamönnum sínum með eig- fyrsta sinni hjá söfnuði sín- in menningar og manndóms um hér í Blaine 26. júlí, fyrir gildi að þjóðin sé verðug þeirr- 'ullu húsi. Sunnudaginn næsta I ar sæmdar og trausts er henni á eftir þ. e. 2. ágúst messaði var veitt síðastliðið ár. hann hér einnig. Oss er sagt, Þetta málefni er sérstaklega að þá hafi hann flutt íslendinga athugavert fyrir okkur vestur dagsræðu og látið syngja ísl. íslendinga, þar sem við búum bjóðsöngva. í flokkum og getum þar af Vinsamlegast, 'eiðandi lagt saman krafta okk- M. J. B. I ar og starfað á þann hátt að ýmsum velferðar málum bæði bakklæti, þjóðrækni og trúar- okkr eigin og mannfélags heild látning eftir M. J. Erindi flutt arinnar. Því á þann hátt get- á 80 ára afmælissamsæti hans. ] um við best og áberandi sýnt meðborgurum okkar þau verð- í eðli flestra manna mun sú I mæti er við höfum yfir að ilfinning vera rík og áberandi ] -áða, og með margskonar félags rð vilja gjalda líku líkt, sem Mgum samtökum gætum við kallað er. og sérstaklega munu vissulega sýnt hinum borg- menn finna til þessarar eðlis-1 aralegu bræðrum okkar, að ís- kröfu þegar þeim er veittur lenzka þjóðin hafi ekki fengið einhver greiði að óvörum, sem oflof eða of mikla viðurkenn- beim er mikils virði. En þessi fng fyrir menning sína og mann endurgjalds þrá getur orðið dóm, og eg vil segja að við mönnum þungbær, þegaj- mað- gætum gert mikið meira. við urinn hefir ekkert nothæft verð gætum staðið þeim framar á mæti til að borga með greið- mörgum sviðum, og það ætt- ann, þannig er nú ástatt fyrir Um við að gera. Ein mesta mér vinir mínit. Eg hef ekk- nauðsyn samtíðarinnar er að ert að bjóða ykkur, sem gæti flnna umbóta ráð við mein- vegið á móti þeirri sæmdar semdum menningarinnar sér- viðurkenning. sem þið hafði staklega á hinum þremur aðal veitt mér hér í kveld, og verð | grundvallar starfsviðum henn- því að láta mér nægja að biðja aT) sem eru skólarnir, kirkjan ykkur að taka það eina, sem eg 0g stjórnmálastörfin. Hið rétta hef mínar innilegustu þakk- hlutverk barnaskólanna ætti lætisviðurkenningu fyrir þann ag Vera að skapa andlega og heiður og greiða er þið hafið ííkamlega heilbrigða þjóð. þeir ávalt sýnt mér og sýnið mér ættu að leggja aðal áhersluna nú. Eg vona að þið hafið eitt- 4 ag æfa 0g þroska skilning hvert tilefni úr liðna tímanum, 0g vitsmuni barnanna, menta sem að réttlætir þetta fagnaðar þ4U og æfa jafnt líkamlega, mót. Og ekkert gæti verið sem andlega og kenna þeim að mér meiri ánægja en að fá vjrða vinnuna og skilja nauð- að vita að eitthvað af því, syn hennar. sem eg hef verið að reyna að Kirkjan ætti að vera siðmenn- leggja til menningar mála ingar skóli ungdómsins, sem landa minna hefði fest rætur, kendi honum að meta gildi sem eigi eftir að bera ávöxt í sitt og bera hæfilega virðing framtíðinni í heilbrigðum skiln fyrir sjálfum sér, og hún á að ingi og uppbyggjandi fram- [ vera þekkingar námskeið fyrir Síg, mun hafa verið nær átt- kvæmdum. Það er hlutverk fullorðna fólkið þar sem leitast er sölu og veðsetninga réttur manna á jörðunni. Gefið fólk- inu jörðina aftur dreifið því út yfir landið til að yrkja það og rækta, látið auðsöfn þjóðar- innar styrkja byrjenduna, þá mun þjóðin bráölega endurnýj- ast því heilbrigð siðmenning getur aðeins skapast og þró- ast við barm náttúrunnar. En á heilbriðri siðmenning og göfugri lífsskoðun byggist öll efnaleg, andleg og þjóðfélags- leg velferð mannkynsins. Að lokum langar mig að nota tækifærið til þess að leið- rétta dálítinn misskilning gágn vart mér sjálfum. Eg hef heyrt að það sé skoðun sumra kunningja minna að eg sé trú- laus maður. en það er ekki rétt enda ómögulegt, því trúlaus getur engin maður verið, fyr en hann er orðinn alvitur og eg veit fyrir víst að slíkt á langt í land fyrir mig. En svo vil eg gera ykkur ofurlitla grein fyrir trúarskoðun minni. Eg trúi að öll alheims tilveran sé guð og hún sé alfullkomin persónuheild er í smáu, sem stóru stjórnist eftir vissum ó- umbreitanlegum lögum, og eg trúi því að þessi jörð okkar með öllum hennar auðsupp- sprettum gögnum og gæðum Sé eign og uppvaxtar heimil mann anna á þroskunarleið þeirra að fullkomunar markinu, og með vaxandi þekking fái þeir vax- andi vald yfir lögum hennar, öflum og efnum. — Að því er samlíf mannanna snertir trúi eg að kjarni krist- indómsins, sem er að yfirvinna það illa með góðu. sé eini veg- urin til að útrýma meinsemd- um heimsmenningarinnar. 1 stuttu máli get eg lýst trú minni með því að taka undir með skáldinu. Eg trúi því sannleiki að sigur- inn þinn að síðustu vegina jafni; og þér vinn eg konungur það, sem eg vinn og því stíg eg hiklaus og von- glaður inn í frelsandi framtíðar nafni. Til viðbótar við framan ritað erindi fylgir hér með afmælis vísa höfundarins. Bráðum svífur áttræð önd enn á lífheima sviðin, til að vinna vísdóms lönd og veruleika miðin. HVAÐANÆFA. Samkvæmt mánaðarlegum skýrslum McConnell's & Fergu- son um verslunarhagi í Can- ada telst þeim svo til að júní mánuður 1931 sé 18.05 per cent neðan við meðallag. Saman- borið við júní mánuð í fyrra. er þetta nálægt 10 per cent lægra en þá var en 33 per eent minni verslun en í jan- úar 1929.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.