Heimskringla - 07.10.1931, Blaðsíða 2

Heimskringla - 07.10.1931, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINLA WINNIPEG 7. OKTÓBER 1931. SVÖR. I sem eg liefi fyrir augum mér | sem rækilegast. og skilja þau lögmál, sem þró- jn þeirra b'fsmynda, sem inn í líf mitt grípa, stjórnast af. \Iér liggur það ekkert á hjarta til mannanna , þá er slíkt mjög 'að gera mér hugmyndir um ein- mikil fjarstæða í mínum aug- hverja veru, sem altaf er starf- um- Að jafnaði eru bókment- andi í öllum fyrirbærum lífs- hvers tíma þýðingarmestar ins. Þegar fyrirætlanir mínar fynr samtíð sína, og mér er bíða ósigur, eða þegar mér, óhugsandi annað en að mestu birtast myrkar myndir á sjón- ejidans menn og sérfræðingar arsviði lífsins, þá er eg ekki að nútímans geti veitt okkur full- hugga sjálfan mig með því, konmari fræðslu urn þau vanda að á bak við standi algóð, al- mak 9em v*ú höfum við (Heim9kringla hefir við og við birt greinar úr íslenzkum tímaritum, með það fyrir aug- um að gefa löndum hér vestra sýnishorn af því sem nýjast og djarfast er hugsað á meðal íslenzku þjóðarinnar. Með það í huga, er grein sú birt, sem hér fer á eftir og “Straumar”, trúfræðirit yngri presta heima. flutti.) Ritstj. t júníbiaði Strauma 1929 eru 41 spurning, sem beint er til íslenzkra presta og þeir beðnir að svara. Með línum þessum ætla eg að svara nokkrum þeirra, og mælist til þess, að “Straumar” birti þessi svör mín. 33 fyrstu spurningarnar byrja með orðunum: “trúið þér? Rétt er að taka það þegar fram að eg trúi engu, að eg tel rétt- ara að nota ekki það orð yflr mannkyni bústað sælunnar her afstöðu mína til þeirra efna.M .iúrðunni. Og það er mer sem vísindi nútímans telja fyrir i újaJ'gföst vissa, að það væn til utan verksvið sitt. Svör mí« jmiki11ar blessunav fynr mann‘ má því ekki taka sem trúar- kynið’ ef menn sem almennast .,+ . - ,. ,. Ihættu að grufla ut 1 almætti íatnmgu mma, sem eg hefi: ö , . og eiginleika guðs, en Iegðu þvi »neiri alúð við að rannsaka, Hvað því viðvíkur, hvort “nýja testmentið sé, og muni vera, æðsta opinberun guðs um skoðun mína á Jesú að þessu sinni, því að innan skamms mun mönnum gefast tækifæri að kynnast henni nánar.*) Spurningunum um himinn sjálfur verði þess ekki var. Spurningunum um trúarjátn- ingarnar (34 — 38) svara eg öllum neitandi. Eg vil ekki binda kirkjuna við neina trúar- játninguna, hvorki gamla né helvíti og upprisu holds (22,1 einhverja ósamda. En þá kem 23 og 25* svara eg öllum neit-1 eg að þeim spurningunum, sem andi, og enga trú hefi eg á j einkum ollu því, að eg svara þeirri hugmynd að Jesús muni j þessu bréfi “Strauma’’, og þær á ákveðnum degi koma í skýj- eru viðvíkjandi heiti kirkjunn- um himins og setja þar dóm ar (40 og 41). VISS MERKI um nýrnaveiki eru bakverkir, þvag- teppa og þvaigsteinar. GIN PILLS lækna nýrnaveiki, meS því aS deyfa og græSa sjúka parta. — 50c askjan hjá öllum lyfsölum. 131 máttug og alvitur vera, sem einnig með svartasta mótlæt- inu sé að leiða lífið til hærri þróunar og fyllri hamingju. Hinu hefi eg aftur á móit velt fyrir mér af brennandi ástríðu og ólgandi kappi, hvaða áhrif eg get haft á þróun lífsins. Mér hefir legið á hjarta, hvað af inannlífsbölvunum manns- andinn getur ráðið bót á, og á hvern hátt og hve máttugur hanu gæti verið til að skapa svarið trú og hollustu. Með svörunum læt *eg uppi skoð- anir þær, sem eg hefi nú um; yfir hve miklum mætti við , . . . rr , ;menn?rnir búum. Það væri ó- vms trufræðileg efni. En þao • . , * , . , Jefað til mikillar blessunar, ef skal um leið játað, að fyrir ari. , » .. . . . » ,, , , , . ' menn hættu að reiða sig a það, síðan voru þær í vmsum grem-; , . , .. , ,, , , , að guð muni gera þetta eða um alt aðrar og að án liðnu I, ... ... , . . , . , , , . , . hitt, sem til hanungju mætti tel eg vist, að emhverjar þeirra verði komnar í ruslakistu úr- eltra hugmynda. 11 fyrstu spurningarnar eru um guð og diöfulinn. Um þær get eg verið fáorður. Á þá hefi eg ekki eytt hugsanaþrek; mínu síðustu árin. Guð er eitt þeirra orða, sem eg hefi lítið notað í ræðum mínum nú i seinni tíð. Mér virðist það orð vera mjög mikið notað, þegar menn skilja 'ekki, hvað þeir eru að segja og ætlast ekki til að nokkur ákveðinn skilningur verði í það lagður. Eg hefi sára lítið fyrir því haft að gera mér hugmyndir um “upphaf hiems-’ og insta eðli þess máttar, sem hieypt hefir af stokkunum skapan þess, er við skynjum og stjórn- ar henni. Eg hefi, bókstaflega talað, ekki nokkra minstu löng- un til að brjóta heilann um þá hluti. Eg kappkosta að athuga- sem gertst það sköpunarverk, verða mannkyninu, en gerðu sér það hinsvegar ljóst, að það stendur að öllu í vaidi okkar mannanna sjálfra og í okkar ábyrgð, hvað hamingjuskil- yrði rnannkynið kemur til með að eiga við að búa. Viðvíkjandi spurningum 12 og 13, skal það tekið frain, að bibh'an er í augum mínum mjög merkilegt rítsafn, sem jnni- lieldur ýmislegt, er teljast má með dýrustu perlunum í bók mentum heimsins, en jafnfram: einnig annað, sem er í hæsta máta ósiðferðilegt, fult hindur- vitna og hrottaskapar og vitna um menningarstig langt neðar því, er við nú stöndum á. Trú á innblástur og óskeikulleika ritningarinnar tel >eg að liafi haft, og hljóti altaf að hafa, mjög siðspillandi og vanþrosk- andi áhrif á menn og sé því skyida hvers einasta andlegs leiðtoga að vinna að því af fremsta megni að uppræta hana að stríða en ríthöfundar, sem uppi voru í langt fjarlægum lönd- um fyrir 1900 árum. Ef lögð er einhver ákveðin merking inn í orðtakið: “æðsta opinber- un guðs’’, þá myndi það þýða sú fræðsla, sem mönnunum ríður mest að afla sér viðvíkj- andi því, hvernig leysa beri á sem réttastan hátt, þau vanda- mál, sem lífið x leggur þeim í hendur. Og hver tími hefir sín vandamál og fullkonmustu leið- beininguna um lausn þeirra hlýtur því altaf að vera að sækja til vitrustu og hæfustu manna samtíðarinnar. Um skoðun nu'na á Jesú (spurn. 14—21) er það eð segja, að hann er mér ekkert annað en söguleg persóna og allar skoðanir mínar um persónu harxB og lífssögu hefi eg dreg- ið út úr frásögnum guöspjall- anna sem sögulegum heimildar- ritum, en reynt af fremsta megni að losa mig við allar þær hugmyndir nm hann, sem mér höfðu verið innrættar á trúarlegum grundvelli og eftir leíðum erfðakenninganna. Af- staða mín til lielgisagnanna um faðerni Jesú, mun flestum ís- 1 mdingum kunn og ætla eg ekki fyrst um sinn að eyða fleiri orðum um svo fáfengi- ’egt efni. Eftir grandgæfilega rannsókn þeirra heimilda, sem um refi Jesú ijallc., stendur hann fyrir mér. sem einn af hugsjóna og byltmgamönnum Hiannkynsins, — alþýðuforingi á beim tímum, þegar baráttan fvrir yfirráðum hennar endaði altaf með ósigri, og hlaut bar- átta Jesú því að enda á sömu leið. á “krossdauða’’ hans lít eg alveg sömu augum og önnur c'ómsmorð, sem yiirstéttir þjóð íélaganna hafa lrainið á þeim, sem hafa reynz» svo atkvæða- mikiir alþýðuforingjar, að þær hafa haft ástæðu til að ótt- ast. Hefi eg ekki fleiri orð H u K »i s y*iur : Yfir 50 vindling- ar úr 20 centa pakka af Turret Fine Cut. í 15c Og 20c pökkum Einnig í ^ punds baukum. H i n ekta reik- mildu, ilmrku og sérstöku bragð- gæði munu sann- færa y ð u r um það, að þegar þér * búið tU yðar eigin cíga r e 11 u r úr Turret Fine Cut, þá haldaat í hend u r hresning o g hagnaður; og Chantecler ciga- rettu pappir fyl- gir ókeypia. Það borgar sig að búa^til sínar eigin úr TURRET FINE C UT yfir öllum mönnum, sem lifað hafa á-jörðinni, svo sem verið hefir mugmynd kirkjunnar. Um spurningu 24 ætla eg aftur á móti að fara nokkrum orðum. Eg hefi aldrei efast um það, að vitundarlíf manns- ins myndi halda áfram tilveru sinni eftir líkamsdauðann. Upp haflega var mér þetta vitanlega blint trúaratriði. Nú >er þetta mjög ákveðinn skoðun mín. Eg get aldrei felt mig við það, að jafn glæsilegt fyrirbrigði eins oug hugsana og tilfinn- ingalíf snillinganna framkallist við ákveðna samsetningu súr- efnis, köfunarefnis, vatnsefins, kolefnis o. s. frv. og ákveðna breytingu þeirra. Fyrir það eitt finst mér slokknun vitundarlífs- ins í líkamsdauðanum óaðgengi leg skoðun. En það sem gert hefir skoðun niína ákveðnasta í þessu efni eru ýms fyrirbæri, sem ákveðið benda til þess, að vitundarlíf látinna manna sé að starfi og sem ýmsir lærðii vísindamenn liafa talið óyggj- anlega sannað. Sjálfur hefi eg enga reynslu á þessu sviði, en hefi reynt aö fylgjast með í því, isem rannsóknajrm(enn í þessum efnum hafa látið ujipi um rannsóknir sínar og skoð- anir. Bíð eg þess með allmik- illi eftirvæntingu, hvað nýtt kann fram að koma við rann- sóknir á þessu sviði. Fyrir mér er ekki til neitt það er heitir fyrirgefning synd- anna (spurning 28 — 30). Alt það sem við gerum hefir sín- ar afleiðingar, og köllum við þær afleiðingar ýmist laun eða hegningu, eftir því hvort okkur falla þær ljúft eða leitt. Aldrei myndi mér koma í hug að segja það trú mína eða skoðun, að guð breyti náttúru- lögmálum, þótt við bræðum ís um hávetur í hörkufrosti, með því að kynda undir honum eld Við höfum náð valdi yfir orku, sem vinnur á móti orku frost- sins og upphefur hana. Það liggur í augum uppi að heit bæn er mikill orkugjafi þeim, sem biður, þar sem hún ein- beitir huganum að ákveðnu efni. Og liitt tel <eg ekki ólík- legt og reynsla eigi fárra manna bendir til þess, að með bSbninni sé hægt að ná valdi yfir orku, sem vísindunum er óþekt, svo að undan verði að láta það, sem áður stóð í vegi uppfyll- inga óska okkar. Þá segja menn að gerist kraftaverk eða guð hafi breytt náttúrulögmál- unum fyrir bænir okkar. En skýringin er sú, að þar eru að starfi náttúrulögmál, sem við ekki þekkjum. Það hefir verið beizluð orka, sem enn er ekki orðin eign vísindanna, og engar vísindalegar skýringar hafa komið á. Um heilagan anda (spurn. | 33) er það skoðun mín, að það, sem í nýja testamentinu er nefnt því nafni og talað er um í sambanri við andagáfurnar séu ‘‘verur æðri veralda”, svo að maður noti það nýkirkju- lega orðtak, og frá þeim hafi þau áhrif stafað, sem voru svo mjög einkennandi fyrir frum- kristnu söfnuðina. Sama eðlis virðist mér að einnig muni vera mikill hluti þeirra fyrirbæra, sem sálarrannsóknamenn nú- tímans hafa einkum fengist við að rannsaka. Getur jmaður einnig hugsað sér áhrif þessa sama máttar á hugsanir manna og tilfinningar, þótt maðurinn Sumir frjálslyndir menn fella sig illa við heitið: “Evangelisk lútersk kirkja” og finst það vera þröngt. Get eg fyllilega tekið undir það, en vil þó á það benda, að svo sem það heiti eitt sinn var skýrt af hin- um ágæta fræðimanni, Jóni prófessor Helgasyni (núverandi biskupi íslands), þá felur það heiti það í sér, að kirkjan vilji engin höft leggja á rannsóknar- og skoðanafrelsi manna. Heit ið “kristin kirkja”, sem sunir hafa stungið upii á, er miklu viðsjárverðara, og keniur þar fleira en eitt til greina. Nafnið er fyrst og fremst óaðgengilegt fyrir það, hvernig nafnið “krist inn” hefir verið dregið niður í fen auðvaldssaurindanna taumlausan fjárdrátt og í því sambandi kúgun, sem leitt hefir til örbirgðar og hungursneyðar, grimdarfull og mannúðarlau3 of sókn gegn brautryðjendum mannkynsins. 1 því efni liefir kaþólsk kirkja svo langsamlega mest á samviskunni, og það er þó við heitið “lútersk kirkja’’ að virða, að í því liggur mót- mæli og uppreisn gegn kaþól- skunni, þótt víða hafi hún verið meira á orði en borði. Ennfremur er það að athuga, stjórnmálaátökum hér á landi að hugtakið “kristinn” er frá- nú í seinni tíð, þar sem auð- valdsléppar hafa viljaö taka sér einkarétt á orðinu og í nafni þess halda áfram kúgun sinni á öreiga alþýðu. Hvort það er réttmætt eöa ekki, þá hlýtur blettur að falla á heit- ið við það, að auðvaldsforingj- arnir eru að nudda sér upp við það. 1 öðru lagi er það við heitiö að athuga, að með því væri íslenzka kirkjan að bendla nafn sitt við þær end- emis svívirðingar, sem krist- in kirkja úti um heim hefir í frammi haft og altaf hlýtur að vera við nafn hennar bundið. munalega óákevðið. 1 kirkju- deildum þeim, sem í einu og öllu binda sig við ákveðnar trúarsetningar, er hægt að nota þetta lieiti í ákveðinni merk- ingu. “Kristinn” heitir þar hver sá, sem aðhyllist þær skoð- anir á Jesú, sem kirkjan hefir slegið föstu að gilda eigi og fylgir þeim siðareglum, sem kirkjan telur frá honum runnið eða löglegum umboðsmanni hans, svo sem Pétri postula eða páfanum. Alt öðru máli er að gegna um þær deildir, sem beygja sig undir niðurstöð- ur vísindalegrar rannsóknar á svo sem miskunnarlausan og lífi og lífsstarfi Jesú. Það er Sigurdsson, Thorvaldsoi) co. LTD. GENERAL MERCHANTS ÚTSÖLUMENN FYRIR IMPERIAL OIL LIMITED ROYALITE COAL OIL, PREMIER GASOLINE TRACTOR AND LUBRICATING OILS ARBORG IMione 1 RIVERTON HNAUSA I’honc 51, Ríhk 14 MANITOBA, CANADA. *) Sbr. bók síra Gunnars: Æflsaga Jesú frá Nazaret. FIRE PREVENTION WEEK OCTOBER 4th t0 10th 1931 OCTOBER 4th to J Qth 193J III RKAI! UK LAROR A \ D KIRK. PRBVKATION HltAMH Fire Causes Untold Suffering Manitoba’s Fire Loss for 1930 T(29y $2,746,304 HUMAN LIVES IN PROPERTY DESTROYED Everybody Can Help Make Manitoba Fireproof by Guarding Against Fire HON. W. R. CLUBB, Minlster »f Publlc Works an4 Fire Prevention Branch. K. McGRATH. Provlncial Flre Comtnissloner, Wlnnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.