Heimskringla - 07.10.1931, Blaðsíða 8

Heimskringla - 07.10.1931, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINLA WINNIPEG 7. OKTÓ'BER 1931. FJÆR OG NÆR. Séra Ragnar E. Kvaran flytur guðsþjónustu í Riverton á sunnudaginn kemur, 11 þ. m. kl. 2 e. h. * * * Dr. Mortimer Rowe, ritari Unitarafélagsins á Englandi, sem hér var staddur yfir helg- ina, hélt af stað suður til Chi- cago 8.1. máriudag. Hann mess- aði ~í Unitarakirkjunni ensku s. 1. sunnudag (en prestur þeirrar kirkju er íslendingurinn séra Philip Pétursson). Var hinn bezti rómur gerður að ræðu dr. Rowe. Lagði hann áherzlu á þetta þrent: hugsjóna frelsi, sanngirni og umburðar- lyndi. Kvað hann það áValt ROSE THEATRE NOTE Ther*> will l»e 3 Complete Changes next Week of Oct. 12. Changje I’ietures on Mon-Tue. Wed-Thur. — Fri-Sat. Showing Thur. Fri. Sat. THE Sky Eaiders Comedy Added artoon—Serial NOTE- SPECIAL THANKSGIVING DAY MATINEE, Mon. Oet. 12 Show Opens at 12.30 Mon.. Tue. Oct. 12 - 13 LEW AYRES JOAN BENNETT in Many a Slip Added Comedy — Cartoon — News Wed-Thur. Oct. 14 - 15 LORETTA YOUNG | ,JOHN WAYNE in 3 Girls Lost Added Comedy—Cartoon—Variety NOTE--- SPECIAL SILVERWARE MATINEE EVERY WED. STARTING 14 OCT. SHOW OPEN 2 P.M. BRYNJ THORLAKSSON Söngstjóri Stillir Pianos og Orgel Sími 38 343. 594 Alverstone St. hafa fylgt únítarastefnunni. Dr. Rowe heimsækir Unitara- kirkjur víða í Bandaríkjunum áður en hann fer aftur heim til Englands. * * * Tombóla Sambandssafnaðar s. 1. mánudag var fjölsótt og hepnaðist hið bezta. Var hið bezta til hennar vandað; kom flestum saman um, að dráttur hver væri meira virði en inn- göngugjaldið. Tombólur safn- aðarins eru orðnar víðkunnar fyrir þetta. • • • Heimskringla hefir til sölu námsskeið (scholarship) á tvo beztu verzlunarskóla vestur- landsins á ágætum kjörum. Nú er bezti tíminn að byrja nám. Allir þeir sem nám hafa í huga, ættu að sjá sjá oss hið fyrsta. Það sparar þeim peninga. * * * . Vegna þess að Þakkargerð- j ardagurinn er n. k. mánudag og mikið um samkomur á meðal íslendinga að kvöldinu, verður ekki fundur í stúkunni Hekli það kvöld. • * * Næstkomandi mánudag verð- ur ein hin skemtilegasta ís- 'enzka samkoma, sem kostur er á hér vestra, haldin í Sam- bandskirkjunni. Skemtiskráin, sem birt er á öðrum stað í blaðinu ber það fyllilega með sér. Lítið yfir hana og þér munuð ekki láta undir höfuð ieggjast, að sækja þessa skemt- un. * * * Föstudaginn 2 okt. s. 1. and- aðist í Selkirk öldungurinn Þorbergur Fjelsteð, 86 ára að aldri, eftir stutta sjúkdóinsv legu. Bana mein hans var hjartabilun. Hann kom til Ameríku árið 1887 og dvaldi lengst af í Mikley Man., eða Winnipeg og nú síðustu árin í Selkirk. Æfiatriða hans verð- ur nánar getið hér í blaðinu síðar. * * * Jón Kjernested, lögreglumað- ur frá Winnipeg Beach var staddur í bænum tvo daga rétt fyrir helgina. Ungfrú Rósa Hermannsson söngkonan góðkunna er heima á nú í Toronto borg hefir ver- ið fengin til að syngja í út- varp á föstudagskveldið kemur. Kvöldið er gefið út fyrir danska og íslenzka music, útvarpið byrjar kl. 9. e. h. m m m Þakklætishátíðarguðsþjónusta verður haldin í lútersku kirkj- unni á Lundar, næsta sunnu- dag, og hefst kl. 2.30 e. h. Séra Rúnólfur Marteinsson pré- dikar. * * * Hannyrða félagið er aftur tekið til starfa og reiðubúií', að taka til kenslu í ísl. hann- yrðum. Næsti fundur verður fimtu- dagskvöldið, oct. 15 kl. 8 e. h. hjá Mrs. Dr. A. Blöndal, Victor st. * * * The Icelandic Choral Socitey hefir fund þriðjudaginn 13 okt. í fyrstu lútersku kirkju ki. 8. að kvöldinu. Áríðandi að allir, eldri félagar sem yngri, sæk: fundinn. * * ♦ Matarsala Föstudaginn 9. okt. Efnt verður til matarsölu að 653 Sargent Ave., við Agnes str. af einni deild Kvenfélags Sambandssafnaðar. Ágætis matur verður þar á boðstólum svo sem: Rullupylsa ......... 20c pundið Hausasulta ......... 25c pundið ^yfrarpylsa ........ 20c pundið Kæfa ............... 25c pundið Margskonar bakning og fleira með mjög. sanngiörnu verði. Kaffi. heitar vöflur og annað áeætis brauð verður einnig til sölu. • • • Guðmundur (Eyjólfsson) Olson frá Miklev, var staddur í bænum fyrir helgina í við- skifta erindum. • • • Guðsþjónusta verður haldin sunnudaginn 11. okt. kl. 3. e. h. í kirkjunni 603 Alverstone St. Mrs. F. Rarston seeir frá hieimatrúboðsstarfsemi í Noregi, "’nnier talar G. P. Johnson. Söngur og hljóðfærasláttur. Hún: Hafið þér heyrt það að Sigurður var fluttur í sjúkra- húsið? Hann: Það getur ekki átt, sér stað. Eg sá hann í gær- kvöldi í Hótel Borg og þar var hann að dansa við ljómandi fallega stúlku. Hún: Já, það er rétt, en konan hans sá hann þar líka. Ragnar H. Ragnar pianist and teacher Studio: 566 Simcoe St. Phone 39 632 Palmi Palmason L. A. B. violinist and teacher Studio: 654 Banning St. Phone 37 843 Joint Studio Club Every Month Pupils prepared for examination O'- Exchange Furniture Bargains SAVE BY OUR CLEARANCE PRICES ON RECONDITIONED FURNITURE. EVERY STYLE AVAILABLE ON VERY EASY TERMS. 'MJMiíjkMl "U MITID' *The Reuasle Home Furnishers' 492 Main St. Phone 86 667 SEALBD TENDERS addressed to the undersipned and endorsed “Tender for Public Building, The Pas, Mani- toba”, will be received until 12 o*cloek noon, Fri«la>, Ootobcr Hi, liKtl, for the •■•onstruction of a Public Building at The Pas, Man. Plans and specifications can be seen and forms of tender obtained at the offices of the Chief Architect, Depart- ment of Public Works, Ottawa, the Resident Architect, Customs Building, Winnipeg, Manitoha, and at the Post Office, The Pari, Manitoba. Tenders will not be considered un- !ess made on the forms supplied by the Department and in accordance with conditions set forth therein. Each tender must be accompanied by an accepted cheque on a chartered bank payable to the order of the Minister of Public Works, equal to 10 p.c. of the amount of the tender. Bonds of the Dominion of Canada or bonds of the Canadian National Rail- way Company will also be accepted as security, or bonds and a cheque if required to make up an odd a- mount. NOTE—Blue prints can be obtained i at the office of the Chief Architect, j Department of Public Works, by de- positing an accepted cheque for the sum of $20.00, payable to the order of the Minlster of Public Works, | which will be returned if the in- ! tended bidder submits a regular bid. By order, N. DESJARDINS, ' Secretary. Department of Public Works, | Ottawa, September 22, 1931. Tn ln|m 11 2N HHft DR. J. G. SNIDAL TANNLJÍKNIR «14 Honiemef Rlock lairo Avfiiur IIINNIPEG CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sfmi33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Senrice Gu, OHa, Extras, Tirea, B»tteries, Etc. MOORE’S TAXI LTD. Cor. Donald nnd Grah«». 50 Centi Taxl Fri elnum sta® til annars hvar ■em er 1 bænum; 6 manns fyrir ■ama ob einn. Alllr farþesar á- kyrsstlr, alllr bllar hltahlr. Slml 33 K»« <» llnnr) Klstur, töskur o ghúngign*- riatnlngur. YFIR TUHUGU 0G FIMM MISMUNANDI SNIÐ Á V0RUM NÝJA ‘HÆST MÓÐINS” ííi SK0FATNAÐI “Old Timers” Danz verður haldinn í RIVERTON HALL MÁNUDAGINN 12. OKTÓBER, Byrjar kl. 9 e. h. Margbreytt dansskrá, ágætur hljóðfærasláttur. þaul- vanur dansstjóri. Ekki er nein skemtun betri eða heilsusamlegri en “Old Time" dans. Allir ættu því að nota tækifærið þann 12. október. ►<o Almenn Samkoma Að kveldi Þakkargjörðardagsins 12 þ. m. undir um- sjón Kvenfélags Sambandssafnaðar, verður haldin sem venja er til, í kirkju safnaðarins kl. 8. að kveldinu. Til skemtana verður: 1. Fiðluspil Hra. Pálmi Pálmason 2. Einsöngur Séra Ragnar E. Kvaran 3. Ræða Séra Rögnv. Péturssoil 4. Tvísöngur Séra R. E. Kvaran 5. Upplestur Hra. Páll S. Pálsson 6. Einsöngur Mrs. K. Jóhannesson 7. F"iðluspil Miss Helga Jóhannesson Að skemtun þessari lokinni, verða bornar fram veitingar í samkomu,sal kirkjunnar. Inngangur fyrir fullorðna 35c fyrir börn 25c t ÞEIR ERU FÍNNI, NOTALEGRI OC ENDlNGARBETRI EN NOKKRIR AÐRIR ÁTTA DOLLARA SKÓR ER TIL SÖLU HAFA VERlÐ SVO ÁRUM SKIFTIR! SNIÐNIR FYRIR ÖLL TÆKIFÆRI, ÞAR Á MEÐAL: 1. “A Spectator Sport Pump", úr dökkbrúnu suede-kálfskinni — með brodd-hælum. 2. “An Open-Shank” il-skór, úr kiðuskinni, pípulagðir með gljáleðri, einnig úr svörtu Suede. 3. Einþvengjaðir lágskór úr kiðu- skinni, með mjóum gljáleðursverping- um — Kuba-hælum. Einnig úr dökk- brúnu skinni. 4. Fínustu Oxford, úr dökkbrúnu og svörtu kiðuskinni, með yfirlagningu úr samlitu Suede, broddhælaðir. 5. Venjulegir svartir “opera pumps” úr gljáleðri, með broddhælum. Stærðir 3V2 upp í 8-V2. Breiddir AAA til D. $8.00 PARIÐ 1 kvennaskódeildinni, á öðru gólfi við Hargrave. <^T. EATON C° UMfTCO Nfght Classes Mondays and Thursdays 7:30 to 10 pm. All year They do not interfere with your regular employment, but they will qualify you for ad- vancement and bigger position. Five hours a week cannot be spent to better advantage. It is an opportunity which has increased the earning powers of hundreds of young people. Every subject essential to moderu business is taught and with the same tlioroughness that has always characterized the Day Claases. You can enroll at any time but the com- mencement with the beginning of the Fall ses- sion will prove very helpful to you. Our registering office is open from 8 a.m. to 10 p. m. daily. If you cannot conveniently come to see us one of our educational advisers will be pleased to call upon you if you will ‘Phone 37 161. The Dominion Business College also St. James and Klmwood The Mall Wimiipeg Danz og Whist Drive Benefit Dance og Whist Drive, verður haldin af Kit- Kat-Inn, Henderson Highway, East Kildonan Road laugardagskveldið octóber 10. kl. 8.30 e. h. næstk. Verð- laun verða gefin fyrir bezt danzaðan “Old Fashioned Waltz”. Allur ágóðinn af samkomunni gengur til hjáip- ar lasburða íslenzkum manni, er búinn er að vera meir en 12 ár á sjúkráhúsi og þarf að kaupa tilbúinn tréfót.. Inngangur 35c ásaint veitingum. Aðgöngumiðar til sölu í vestur bænum. OH H)4Bm)4BOOSSOOOOH)4nO()4BOlI4BO()4 Rétt til minnis—Að j íssala fyrir vetrarmánuðina byrjar l lsta Oktober í j | Hafið þér lagt inn yðar pantanir ennþá? j Ef ekki, þá verið svo góðir að j Síma 42 321 strax í dag. The Arctic lce & Fuel Co., Ltd. j (Látið ísmanninn vera kolasölumanninn yðar líka í vetur) I ð MO

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.