Heimskringla - 07.10.1931, Blaðsíða 1

Heimskringla - 07.10.1931, Blaðsíða 1
 DYERS & CLEANERS. LTD. SPECIAL, Men's Sults Dry Cleaned and Pressed ...........----.......$1.00 Ladies' Plain Dresses Dry Cleaned and Fressed ........$1.00 Goods Called For and Drtlvered Mluor Repalrs, FIIKK. Phone 3T061 (4 lines) itigte. MAKE NO MISTAKES CALL fori DYERS & CLEANERS, LTD. PHONE 37 061 (4 lines) XLVI. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIRVIKUDAGINN 7. OKTÓBER 1931. NÚMER 2. Mr. og Mrs. P. S. Dalman SILFURBRÚÐKAUPSKVÆÐI 27. sept. 1931. Á hlaupum lífs, frá mold til moldar, hver mæt er vina stund, sem angan-blóm í íaðmi foldar, ¦er fegrar sumars grund. Og bezta eignin — björtust myndin, sem ber við loft og skín við hinzta tindinn, er geislinn vina geði frá. Hann glóir seinast minning á. Og því skal nú á hlaupum hægja, að hér er vina kvöld, en láta flýtis fákinn æja', sem fælir þessi öld. Við höfum allir margs að minnast og mættum líka ,sumir, betur kynnast, sem hérna stanza og hafa áð aö heilsa Páli og Engilráð. Vor þökk er stundum þur á manninn og þögn hin einu gjöld, en hér um ykkar heima-ranninn mun hljóma þökk í kvöld, og heilla árnan, heiðurs minning, og hrós og lof um aldar fjórðungs kynning. Nú verður það úr hugum heimt, sem hjörtun báru lengi geymt. I>ótt burtu söngfugl svífi héðan, er sezt í garðinn haust, Við eigum glaða óma á meðan á ykkar hlýðum raust. Þið lífið saman sungið hafið og sannspil þess í einum rómi vafið, og innra sálar unað glætt, en ytra vakið, prýtt og bætt. Þið hafið okkur söngelsk sungið oft sólar Inn á lönd, er loftið var af vetri þrungið og vors sást engin rönd. Og heima fyrir hlý var lundin, og hjartanleg var gesti komu stundin. — Því geislinn vina geði frá mun glóa í framtíð ykkur hjá. JÓN ÓLAFSSON EINN LANDINN ENN. Þ. Þ. Þ. KOSNINCAR Á ENGLANDI Á stjórnarráðsfundi s. 1. mánu dag á Englandi var með einum rómi samþykt, að láta kosning- ar fara fram undir elns. Þingi verður slitið í dag og samkvæmt því ættu kosningar að verða 28 október. Á kosningamálin hefir áður verið minst. Stjórnin sækir Undir því merki, að lækna mein þjóðarinnar nneð lyfjum sam- steypustjórnarinnar. Er nú um þá stefnu talað sem "the doc- tors mandate", eða læknisráð- legginguna. Að minsta kosti 22 liberalar sækja undir merkj- Um stjórnarinnar. Ekki er Lloyd George gamli einn af þeim. Kveður hann liberal ílokkinn óháðan. þjóðin unni honum þó sérstak- lega fyrir framkomu hans í sporti. Hann varði $10,000,- 000 til þess, að reyna að ná fyrir hönd Engands, sigl- inga-silfur bikarnum ameríska, sem í raun og veru kostar ekki nema 100 guineur, en enda Sé hægt að segja það með sanni um nokkra þjóð að hún sé "salt jarðar" í þeirrí merk- ingu, sem það er venjulega haft, þá er það áreiðanlega íslending- ar. Heiman frá íslandi hafa þeir dreifst um öll lönd Evrópu og jafnvel austur um Asíu; héðan frá Canada hafa þeir fluzt um alla Norður-Ameríku og jafnvel Suður-Ameríku. í sjálfu sér er það ekkert merkilegt út af fyrir sig þótt þeir hafi farið víða; eins og það er engin frægð að lifa lengi þannig er það lítilsvirði að reika frá einum stað í annan ef ellinni fylgja engin afrek og dreifing- unni engin framtakssemi. En hvar sem landinn fer fylg- ir honum sú leinkunn að hann lætur sér það ekki lynda að vera litlaust sandkom í eyði- mörku eða hreifingarlaus dropi í hafinu. Hveniig sem kring- umstæðunrar eru og hversu miklum erfiðleikum, sem hann mætir ryður hann sér venju- þótt honum tækist ekki að ná bikarnum, lét hann það aldrei ileSa einhverja sjálfstæða braut; á sig fá. Hann var 81 árs oglsigl"" sinn eigin sjó og treystir dó af hjartabilun. MÁLAFERLI. STRIKA ÚT SKULDIR A ársfundi verkamanna flokks tofi á Englandi s. 1. mánudag, ftélt Arthur Henderson, leiðtogi *k>kksins fram, að stjórnin ætti a°" strika út allar herskuldir og *Vað hann það áform og stefnu Veriíamannaflokksins, ef hann kfemist til valda við næstu k°sningar. LJóTAR KOSNINCAR Það íítur út fyrir að það hafi ekki verið alt með feldu yið sfðustu fylkiskosningarnar 1 Quebec Það eru hvorki fleiri né færri en 70 þingmenn, sem horfast í augu við að tapa þingsætum sínum. Mútugjafir og yms önnur brot á kosn- jngalogunum) er mergur rnáte- ins í kærunum. Mál hefir Gillespie Terminal Grain Co., Ltd., í Port Arthur höfðað á móti Manitoba Hveiti- samlaginu, út af ógreiddri leigu, skatti og vátryggingu á korn- hlöðu þeirri er Samlagið hafði á leigu tekið af nefndu félagi. Öll upphæðin sem Samlagið skuldar, segir málshefjandi að nemi $146,729.77. Samlagið tók bygginguna á leigu 8. sept., 1928 til fimm ára. En nú hefir það hætt að nota hana. Leigan var $55,- 000. á ári. Og skatt og vá- tryggingu samþykti Samlagið elnnig að greiða. FRÁ ESTEVAN SIR THOMAS LIPTON DÁINN Sir Thomas Lipton kaupmað- ur 0g sportsmaður mikill, dó s- 1. föstudag á Englandi. Hann var hinn mesti dugnaðarmaður °S varð miljóna-mæringur þó fæddur væri fátækur. Brezka Fyrir réttinn komu s. 1. laug- ardag, þessir 13 menn, sem handteknir voru í uppþotinu í Estevan s. 1. viku. Við yfir- heyrsluna kveður Hon. M. A. MacPherson dómsmálaráðheiTa í Saskatchewan þetta hafa komið í ljós: Að mennirnir sem upptök áttu að verkfallinu hafi verið í sambandi við kommúnista- félagið "Internationale". Leiðtogar verkfallsins forð- uðust ráðherrana, sem til Este- van fóru til þess að reyna að sætta verkamenn og verkveit- endur. Félagið sem að baki stóð verk fallsleiðtogunum var orsök á- rásanna á hin reglulegu verka- mannafélög (Unions). á eigin manndóm, hvar sem hann er. Eins og Jón Ólafsson sagði um Jón Sigurðsson sér- staklega þannig má yfirleitt segja um landann í heild sinni. að "í engu er hann meðalmað- ur". Þessar línur eiga samt ekki að vera til þess að lýsa land- anum eða Menzku þjóðinni heldur langar mig til þess að vekja athygli á einum sérstök- ,um landa vorum, sem dvelur hér mitt á meðal vor en er of fáum íslendingum þektur, þótt hann skipi stöðu sem bæði er ábyrgðar mikil og nytsöm og njóti framúrskarandi trausts fyrir sakir þekkingar og vís- indalegrar nákvæmni. Þessi maður heitir Jón Ólafs- son og eru þeir systkina synir hann og Jón Ólafsson prófessor við háskólann í Reykjavík. Hann kom hingað vestur um haf árið 1913 allslaus og ó- vandasama starf að búa til stál. Hefir hann nú um allmörg undanfarandi ár verið aðal efna fræðingur fyrir "Vulcan" stál- félagið hér í Winnipeg. — Umsjónarmenn járnbrauta hér í landi hafa félag, sem heldur fundi reglulega, þar sem rædd eru vísindaleg og verkfræðileg málefni. Félagið heitir "Railway Supervison; Assoeiation". Á fundum þess- um er oftast haldinn fyrirlestur af einhverjum verkfræðingi eða vísindamanni og frjálsar um- ræður leyfðar á eftir. 7. apríl í vor var haldinn einn þessara funda í Fort Garry hótelinu og flutti herra Jón Ólafsson þar fyrirlestur. er hann skýrði með myndum. Eg var á þessum fumli og hafði .hina mestu ánægju af. Eg finn æfinlega til einhverrar óskýr- anlegrar ánægju — einhvers kitlandi stolts fyrir hönd ts- lendinga, þegar eg er staddur þar sem "landinn" heldur leik- sviðinu með heiðri og aðrir eru áðdáandi áhorfendur. Þann ig var það í þetta skifti. Fundurinn var afarfjölsóttur og hinn allra bezti rómur gerð- ur að fyrirlestrinum. 1 tíma- riti félagsins sem út kom í maí- mánuði, eru þessi ummæli með- al annars: "Vér vorum svo lánssamir að hlusta á fyrirlestur sem herra Jón Ólafsson flutti; hann er efnafræðingur hjá "Vulcan" járnfélaginu í Winnipeg. Fyrir- lesturinn var um: "Vísindalega framleiðslu á stáli", og var hann skýrður með myndum. Að fyririestrinum loknum svaraði Mr. Ólafsson mörgum spurningum, og var það auð- ráðið af umræðunum, sem fram fóru að fyrirlesarinn hafði ver- ið sérlega fræðandi og skemti- legur fyrir meðlimi félagsins og þá gesti sem fimdinn SÓttu. Var fyrirlesaranum greitt ein- hljóða þakklætis atkvæði." . M. Lancaster, skrifari félagsins. f þessu sama hefti tímarits- ins er fyrirlesturinn birtur, á- samt spurningum, sem á eftir voru bornar fram og fyrirles- arinn svaraði ágætlega vel. Síðan þetta gerðist hefir herra Jón Ólafsson verið feng- inn af ýmsum félögum hér til að flytja þennan sama fyririest- ur, og hefir allstaðar verið gerður að lvonum hinn bez+i rómur. Fyrir áeggjan ýmsra hefir herra Ólafsson nú ákveðið að flytja fyririesturinn á íslenzku innan skamms til ágóða fyrir líknarfélag beggja íslenzku safnaðanna og er vonandi að það mót verði vel sótt. Hér er um mann að ræða. sem hefir á eigin spítur rutt sér braut til álits og virðingar verðrar vandastöðu. Hér er það einn landinn enn, sem Veizhikvæði. f CULLBRÚÐKAUPI MR. OG MRS. JÓHANN BRIEM 24. sept. 1931. Oss dylst það víst í vetur, kannske lengur, Sem varðar einna mestu þennan fund, Hvort það er æska' eða' elli, sem nú gengur í endurnýjað hjónaband á Grund. Þó brúðkaup það sé haldið hér í geislum Frá haustsins sól, sem roðar fölan skóg, Við eigum ekki von á skírnarveizlum Að vori, nema þá hjá Marino. • Á Grund var það ei elli, heldur æska, Sem öllum lögum réð með trú og dygð, Og henni fylgdi frjósöm ársins gæzka Og framkvæmd mjög til góðs í vorri bygð. Og hjónin eru ástartöfravöldum Enn ung og fvjáls í veruleikans heim, Sem ein þau væru að ganga á góðum kvöldum Og gamalt fólk að líta eftir þeim. Me6 sóma hefir bærinn nafnið borið; Og blómalífið þar er \aða frægt, Því haustið er eins heilnæmt eins og vorið Og hagkvæmt fyrir andans blómarækt. Og hjónum greiðast ræktarlaun í ræðum Og rauðagulli þakkláts hjartalags Og honum ekki' í huldum ástarkvæðum En henni — vegna þeirra brúðkaupsdags. Og hér í dag að rekja ramma þætti Er ræðumönnum einkar ljúft og skylt En hjónaband, sem efni í kvæði ætti Af ástaskáldi að vera tekið gilt. Þó dettur engum hitt í hug að skafa Af hjónabandi að það er stundum kíf Og því er ver að hengt sig margir hafa í hjónabandi, en aðrir fengið líf. Og hjónin þau, sem hlutu mesta framann Af hugarfestu, virtu ei sem neitt Þau teygjubönd, sem togna' og skreppa saman í trygðalífi og hjúskap yfirleitt, En hjónabandið þeirra, það er keðja Úr þankastáli — ei sem veitti sár, En hamrað var á hörðum lífsins steðja í hlekki þá sem entust 50 ár. Og blessist hjónin, blessist þeirra vinir Og börnin þeirra og ættmenn nær og fjær! Svo bið eg þess að blessist allir hinir, Sem bræður eru, þó þá skilji sær. Og trygðabandið traust ei af sér svíki, Það tengi saman lönd og höfin blá, Svo heimur verði hjónabandaríki Og hjónabandalagið komist á. Cutt. J. Guttormsson. unum, leigðum lögregluillmenn • um". • * * Vonlaust var ekki talið s. I. mánudag, að sættir næðust á fundi sem gert var ráð fyrir að hafa í gærkveldi. Nú hefir verkfallið staðið yfir 27 daga. SVEITABANN í BIFROST Sveitarráðið í Bifrost hefir á- kveðið að láta fara fram at- kvæðagreiðslu um sveitarbann 27. nóvember í haust. Vinni bannstefnan, verður bjórsölun- um í Árborg og Riverton lok- að. Stjórnar-vínbúðir eru eng- ar í sveitinni. BRfKJA-MAÐUR HEIDRAÐUR f RÚSSLANDI W. E. HEFIR NÆGA ORKU Edward Anderson K. C. stjórn andi Winnipeg Etectirc félags- ins, hefir skrifað Mr. Glassco, formanni City Hydro-kerfisins, að hann búist við að hafa næga orku 1. nóvember til þess að taka yfir fylkiskerfið. City Hydro hefir selt orku til fylkis- kerfisins, en nú verður hún keypt af W. E. félaginu, eftir að Sjösystra verið tekur til starfa. Verð hvers hest-afls er hið sama hjá báðum félög- unum, en W. E. félagið gaf meiri afslátt af allri orkuneyzl- unni yfir árið, eða nokkur ár, en City Hydro gerði. Það kem- ur því snemma fram sem spáð var um það, að City Hydro stafaði hætta af Sjösystra söl- unni. kunnugur; vann hann lengi við stálgerðarverksmiðju í Sel- skarar fram úr kirk og lærði fullkomlega það Sig. Júl. Jóhannesson. Þeir er þátt tóku í uppþot- ( Jarðarför þeirra er bana biðu inu, vissu að þeir voru að ó- hlýðnast fyrirskipunum stjórn- arinnar með að hafa kröfu- gönguna og vissu hvað því fylgdi, því þeir voru með bar- efli, skotspjót og meira að segja byssur í höndunum. • • • Leiðtogar uppþotsmanna náð ust ekki. Þeir voru 3 og eru nöfn þeirra Martin Forkin, Sam Scarlett og James Sloan. Vita menn ekkert hvort þeir hafa í burtu komist eða eru í felum f Estevan. af kúlum lögreglunnar í upp- þotinu fór fram s. I. sunnudag. Voru þeir 3; nöfn þeirra voru þessi: Julian Jryshko, Nick Nar- wan, Pete Markuni. Sáu Mine Worker's Union of Canada uni útförina. Um 600 manns fylgdi þeim til grafar. Fánar voru bornir með þessu árituðu úr stofnskrá eða reglugerð félags ins: "Þeir striddu fyrir brauði, en hlutu kúlur í þess stað". "Heið- ur píslarvottum málefnis verka manna'". Myrtir af yfirvöld- Joseph McDowell, bóndason frá Kansas í Bandaríkjunum, hefir verið sæmdur Lenin-orð- unni, einu mesta heiðursmerki í Rússlandi, af Soviet stjórn- inni. Mr. McDowell hefir um tveggja eða þriggja ára skeið verið í Rússlandi og bygt þar forkunnar mikla verksmiðju, er smíða á landbúnaðaráhöld. Samfara þessum heiðri er launa hækkun er nemur $15. á mán- uði. Einnig 25% lækkun á húsaleigu; ennfremur tvo far- bréf á ári til hvaða staðar sem er á Rússlandi og þrír strætis- vagna farmiðar (Tickets). Með stætisvagna farmiðana í höndunum, eru Mr. McDowell þau hlunnindi ennfremur heim- iluð, að ganga inn um fram dyr strætisvagnanna, en það eru réttindi, sem ekki njóta nema þeir, sem einhverja viður- kenningu hafa hlotið á Rúss- landi. SAMSTEYPUSTJÓRN f MANITOBA Um leið og blaðið fer í press- una, berst sú frétt út, að for- sætisráðherra J. Bracken, hafi lagt til að hér væri mynduð samsbeypustjórn. En Konser- vatívar er verkamenn aftóku það. Hugmynd Mr. Brackens var að þetta væri gert til að spara kostnað við kosningar, á þessum fjárkrepputímum. Fjórir ráðgjafar hans voru reiðubúnir að víkja úr sætum sínum. t stað þeirra átti að taka 2 kon. 1 verkam. 1 lib. Hugmyndin virðist hafa verið kyrkt í fæðingunni. — Það er alveg stórmerki- legt að á hverjum degi skuli gerast nákvæmlega nógu mik- ið tll þess að fylla blöðin.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.