Heimskringla - 28.10.1931, Side 1

Heimskringla - 28.10.1931, Side 1
DYERS & CLEANERS, LTD. SPECIAL Men’s Suits Dry Cleaned and Pressed ...........$1.00 Ladies’ Plain Dresses Dry Cleaned and Pressed ---$1.00 Good.** Called For and Dellvered Minor Itepairn. FREE. Phone 37 061 <4 lines) MAKE NO MISTAKES CALL *)ort DYERS & CLEANERS, LTD. PHONE 37 061 (4 lines) XLVI. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 28. OKTÓBER 1931 NUMER 5 Kosningarnar á Englandi Stjórnin virðist endurkosinn með stórkostlegum meiri hluta. Verkamannaflokkurinn bíður óvænt skipbrot. Ramsay MacDonald endurkosinn með 5,900 atk. meiri hluta. Um kosningarnar á Englandi virðist óhætt að segja svo mik Ið, þó ekki séu fréttir komnar nema úr tæpum helmingi kjör- dæmanna, að samvinnustjórn- In sé endurkosin. I>egar þetta er skrifað, eru úrslitin komin vir 287 kjör- dæmum, af 615 aDs. Hefír samvinnustjórnin 261 sæti af þeim, en andstæðingar henn- ar 26 sæti. Er þar svo af stað farið, að v.m úrslitin getur varla verið nokkur vafi. í kjördæmi stjórnarleiðtog- ans Ramsay MacDonalds er atkvæða-talningu ekki lokið. Henderson leiðtogi verka- mannaflokksins eða stjórnar- andstæðinga tapaði kosningu í sínu kjördæmi. Úr gömlu flokkunum eru þeir sem kosnir eru sem hér segir: Konservatívar .......... 222 Verkamanna-stjórnarsinnar 4 Liberal-stjórnarsinnar 35 Verkamannaflokkurinn 23 Lloyd George-liberalar 2 Óháður ................... 1 Nú þegar er stjórnin í svo miklum meiri hlutá, að haldi hún því kosninguna út, hefir hún stærri flokk að baki sér í þinginu, en dæmi eru til áður á Englandi. Verkamanna-flokkurinn sem svo- skarplega tók í árina í byrjun kosninganna hefir ger- samlega tapað sínu fyrra at- kvæða-fylgi. • • • Um leið og lokið er við þess- ar línur, eru úrslit komin úr 375 kjördæmum og hefir stjóm- in 343 þingsæti af þeim, en and- stæðingar 32 þingsæti. Er stjórnin því nú þegar kosin og hefir 36 þingsæti í meiri hluta yfir alla þingsæta töluna. Er þó aðeins frétt um úrslit í rúmum helmingi allra kjör- dæma. * * * Síðustu fregnir herma að leiðtogi samvinnustjórnarinnar, Ramsay MacDonald hafi verið með Hoover forseta. Og kosinn með 5,900 atkvæða meiri viðfangsefni þeirra var aðallega Uppþot af þessu tæi, geta á hv.erri stundu orðið á Indlandi. Og út af lítilsvirðingu Múham- edstrúarmanna fyrir hinni helgu kú Indverja, hafa skærur átt sér stað um langan tíma. Indverjinn er yfirleitt ekki á- litinn nærri eins herskár og Múhamedstrúarmenn. En hann verður á augabragði hamslaus, sé á hluta hans gert eða að trúarbábyljum hans fundið. Og það er langt frá því, að það séu Múhamedstrúarmennirnir einir, sem ástæðu gefa til þeirTar reiði. Indverjar hafa sín á milli sjálfir svo margbrotna trúarsiði 0g venjur, að þeir komast oft ekki sjálfir hjá því, að hneyk- sla hver annan með framferði sínu, stundum ef til vill óaf- vitandi, en oft einnig af hatri á því, sem þeir sjá ólíkt sínum venjum í trú annara. Það virðist eiga afar langt í land á Indlandi, að skapast geti þar samhuga þjóð. DEILAN MILLI JAPAN OG KÍNA LAVAL í BANDARIKJUNUM Alment er svo látið, sem koma Laval, forsætisráðherra Eftir ellefu daga stöðuga til- raun, að sætta Kína og Japan, hefir alþjóðafélaginu ekki orð- ið mikið ágengt. Eigi að síð- ur hefir það sýnt fullkomna einurð í deilumálinu. Það hefir skipað Jöpum að hverfa með her sinn burt úr Mansjúríu fyrir 15 nóvember. En Japar neita því þar til að líf landa þeirra og eignir í Mansjúríu sé trygt gegn árásum Kínvera. Vilja þeir semja um þetta beint við Kína, en Kína lætur sér nægja, að alþjóðafélagið fari með málið. Japar neita að nokkurt stríð sé á milli landanna, og því geti málinu verið ráðstafað algerlega af hálfu Kína og Japans. Mörgum munu þykja Japar talvert miklir fyrir sér, að slá þannig skolleyrum við því er alþjóðafélagið býður þeim. En sannleikurinn er sagður sá, að undir niðri séu ýmsar vestlægu ' þjóðirnar þeim fylgjandi. A | fundinum um takmörkun sjó- ' bersins í London, er fullyrt, að Thomas A. Edison „ ,,, , , „ , , Jöpum hafi verið veitt fullkom- Frakklands, til Band.nkj.nna |n Tiðurkennln tyrir því að mnn margtgott.for med hat. |vernda Ö|1 nauð le réttindi þá fjora daga, sem Laval stoð þar við, var hann á ráðstefn- hluta. HAFIÐ MILLI fBÚA INDLANDS Getur Gandhi gert sér nokkra von um að sameina í hugsun og háttum hina eiginlegu Ind- verja (Hindúa) og Múhameds- trúarmenn (Moslemi) á Ind- landi? Brezkir stjórnmálamenn halda það ókleift. Þeir þykjast þess fullvissir að sturlungaöld rynni þar upp um leið og Bretar létu þá eina um stjórnina. Og þeir hafa ýmsar ástæður fyrir þess- ari skoðun sinni. Ein þeirra og ekki sú minsta er belju-dýrkun Indverja. Um hana fer Flora G. Orr þessum orðum í blaðið Washington Star nýlega: Múhamedstrúarmenn á Ind- landi. sem einu sinni stýrðu landinu með stoltri hendi, voru ávalt minni hluti íbúanna. Sem stendur eru þeir um 70 miljón- ir, en Indverjar um 200 miljón- ir, eða einn múhameðstrúar % maður á móti hverjum þremur Indverjum. En þrátt fyrir það eru yfirburðir Múhamedstrúar- manna svo miklir yfir Indverja, að þeir væru eins líklegir nú sem fyr að hafa Indverja í hendi sér ef þeim gæfist ástæða til að etja kappi við þá. Og þá ástæðu yrðu engin vandræði úr að finna. J>ví milli Indverja og Múhamedstrúar- manna er haf sem óhugsanlegt er að brúað verði. Þeir hafa félagslega aldrei neitt saman að sælda. Og að fólk úr sitt hvor- um flokki giftist saman, á sér aldrei stað. Þeir hugsa ekki eða líta sömu augum á nokkurt mál. “Það er aðeins til einn guð, Allah, og Múhamed er sjámað- ur hans’’, segja MúhamedstrúaV ttienn. Og Indverjar, sem trúa á fjölgyði, skurðgoð og allskon- ar hindurvitni, geta þeir ekki umgengist eða setið á bekk með. Auk þess eru Múhameds- trúarmenn bardagahetjur og þeir trúa jafnvel, að þeir vinni sér til hefðarsætis hjá Allah, °ieð því að drepa nokkra trú- teysingja. Og hvenær í Indverjan fýkur át af því að eitthvað hneykslan- *egt kunni að verða sagt um skakka þennan fallega leik. Kúna, sem þeir dýrka og álíta helga, er bátt að segja. Ind- verjar eru mjög bábyljufullir í trúarefnum. Ef Indverja t. d. henti það slys að drepa kú, á- liti hann sál sína með því dæmda til eilífrar útskúfunar. Gandhi hefir stundum á það minst, að Indverjar væru til með að semja lög um að banna að slægta kúm eða selja kjöt- sölunum þær, sem auðvitað eru Múhamedstrúarmenn. Gæti það komið sér illa fyrir þá, sem naut griparækt stunda, sér til lífs,- viðurværis. Hvernig á því stendur að kýrin er svo dýrkuð af Indverj - um vita menn ekki. Hafa sum- ir getið þess til, að það sé vegna hinnar hollu mjólkur til rnann- eldis, er kýrin veitir í svo rík- um mæli, en hitt er þó miklu líklegra, að það sé af trúar- legri bábylju sprottið og í dýrðl- ingatöluna hafi hún komist, er leiðtogar þjóðarinnar voru ein- göngu prestar eða guðsmenn. En hver sem uppruni belju dýrk unarinnar er hjá Indverjum, virðist nú óhugsanlegt, að hægt sé að fá aðra þjóðflokka til að bera sömu lotningu fyrir kúnni og þeir gera. Aðeins fyrir rúmum rnánuði hófst uppjxot í héraði einu skamt frá Rawalpindi. Orsök- in til þess var sú að kennari sveitarinnar, sem var múham- edstrúar, þreyttist á fæðunni, sem hann hafði hjá Indverjum og sem að mestu var kál- eða garðmatur, og sótti sér kjöt í eina máltíð til þess að breyta um fæðuna. En fyrir þetta hengdu Indverjar honum. Reidd ist kennarinn þessu og vildi hepna sín. Brugðust Múham- edstrúarmenn í þorpinu undir eins við og hófst þarna hinn grimmasti bardagi. Einn Ind- verji var tekinn og brendur lif- andi á báli. Nokkrir voru drepa- ir. 13 hús voru brend til ösku og alt það kjöt sem náðist í, báru Múhamedstrúarmenn inn í musteri Indverja, til að skap- rauna þeim með því ofan á all- an skaðann. Látum þessum linti ekki fyr en Bretar sendu hersveit þangað til þess að stríðs-skuldir Evrópu. Hvaða stefna var tekin í þeim málum á fundinum, hefir ekki verið gert til hlítar kunnugt. En svo mikið er í skyn gefið, að mikil breyting hafi verið gerð á skulda-skilmálunum frá því, sem gert var á Versala-fundin- urn forðum. Er þar eflaust veittur lengri gjaldfrestur á þeim, ef skuldirnar eru ekki lækkaðar til muna. Auðvitað koma þing beggja landanna til greina í þessu efni og fleiri lönd en Bandaríkin og Frakkland. En vonandi er að fundur Hoovers og Laval verði til þess að greiða fram úr erfiðleikum vestlægu þjóðaxxna. Allar skuldir heimsins nema 160 biljónum dala. Alt gull heimsins er um 11 biljónir. Skuldirnar eru því fjórtán sinn- um meiri en alt gull í heimin- um, þ. e. a. s. þjóðskuldirnar. Það er nú að verða auðsætt, að þjóðunum er að verða ó- kleift að greiða þessar skuldir. En séu þær .ekki greiddar, auk- ast vextimir brátt svo, að þá verður ekki einu sinni auðvelt að greiða. Allar þjóðeignir heimsins em metnar 1500 biljónir dala. Ef skuldirnar eru frá þeim dregn- ar verða þær tíu af hundraði minni. Hækkuðu skuldir um helmiug og til þess þyrfti ekki nema eitt stríð, með ógreiddum vöxtum nokkurra ára, þá væri einn fimti af öllum eignum heimsins í skuld. Nú sem stendur gefa eignimar ekki nægilega mikið af sér til þess, að greiða með allar skuld- ir. Hvað yrði þá ef skuldirnar hækkuðu um helming? Með hverju spori sem stigið er í þá átt að koma í veg fyrir að skuldir heimsins aukist, er verið að greiða fram úr krepp- unni. Það em skuldirnar, sem alt eru að rígbinda. sín í Mansjúríu. Er sagt að þetta mýki ekki Japa á alþjóða- fundinum og þeir viti vel að öllu sé óhætt. Hvað alþjóðaráðið gerir nú út úr 15 nóvember, ef Japar ekki hlýðu skipun þess, vérður fróðlegt að vita. Samkvæmt 16 gr. alþjóðalaganna má það beita valdi sjþu, þegar svo stendur á sem þarna gerir. SJÖTTI BRUNINN Á ÁRINU Óskamögur þjóðar ungu þinnar, þreyttur nú til hvíldar loks ert genginn! Meiri frægðar-orðstír náði enginn afbragðs manna í ríki listarinnar. Þjóðin öll því döpur höfði drýpur, dáins sonar yfir beði köldum. Saknaðskend er sérhvern huga grípur, saman stillist kveðjum þúsund földum. Þú varst nefndur þúsund vélasmiður. Þúsundum er veitti ljós og gleði. Hugvits drottinn lampa sinn þér léði lengra aÖ sjá í huliðs djúpið niður; fékst því ráðið furðulegar gátur, — fólgna krafta vakið upp af dvala. — — Ýmsir ráku upp efasemda hlátur er þeir heyrðu dauða hluti tala. Efahlátrar urðu að sigur hljómum, er þeir skildu töfra mannéins snilli. Hnýttu þér svo — heims endanna milli heiðurs-sveig úr aðdáunar blómum. Nú þitt andlát alþjóð söknuð vekur, allra dá í skilnaðsklökkva breytist. Heimur í lotning hattinn ofan tekur. — Hærri segmd ei nokkrum manni veitist. Þorskabítur. eg þó vel að hætt er við að að einhverju eru þektari en all- 1 bænum Aberdeen, Sask., brann knattleikastofa og bila-að gerðarskúr s. 1. sunnudag til kaldra kola. Er það sjötti hús- bruninn í bæ þessum á yfir- i dróg. maður sjái æskustöðvamar í hyllingafegurð fjarlægðanna í rúrni og tíma. í Hofgörðum var ágætlega húsað, og bókasafn bóndans eitt hið vandaðasta, sem getur á bóndaheimili. — t Hofgörðum var eg svo um sum- arið, vann fyrir mat mínum, las fítið, en spjallaði þeim mun rneira, og kvaðst á, við Jón. Hann er prýðilega greindur maður, og hagorður, — í stuttu máli, svo furðulega fjölhæfur, að segja má ýkjulaust að hann á fáa sína líka. Engann mann hefi eg öfundað af rithönd nema hann. Og þegar kvennfélögin koma og skipa mér að draga upp fyrir sig auglýsingar, þá minnist eg þess hversu Jón kveikti forðum í mér löngunina að geta dregið upp aðra eins dýrindisstafi og þá, er haixn standandi ári. . ___„ . . . I Emn fagran, fronskan veður dag, áxninst sumar, kom eg JÁTNING ÍVILNUNARTOLLURINN LÆKKAÐUR Sambandsstjómín í Canada hefir fært niður ívilnunartoll- inn við Bretland, sem svarar gengishrapinu á sterlingspund- inu, svo Canada ber í raun og veru viðskifta hallan, sem Bret- land varð fyrir hér við verðfall peninga sinna. Á forsíðu Heimskringlu, sem út kom 14. október s. 1. er Sveins læknis og mín vinsam- lega minst í x-itgerðinni “Heil- ræði’’. í því sambandi neyðist eg til að bera fram játningu mína, sumpart af sannleiksást en mest þó af ótta við það, að góðbóndinn Jón G. Sigurðar- son að Hofgörðum í Staðar- sveit lesi ef til vill ritgerðina. Því að vísubyrjunin, sem þar er eignuð mér, er hans, en ekki mín. Ekki var það fallegt, hafi eg ætlað mér að láta Svein halda að byrjunin væri eftir nxig. Hvað unx það — nxér hefir láðst að geta staðreynd- anna, þegar eg sendi kveðskap- inn. Sannleikurinn er sá að eg á botn í þessari vísu en ekki byrjun, — og sögulegu tildrögin eríx þessi. Sumarið 1920 stóð til að eg tæki guðfræði-próf á komanda vetri. Þótti nxér þá vissara að draga nxig út úr skarkala veraldarinnar um sum- arið og nota það að einhveru leyti til þess, að fylla í nánxseyð- urnar frá undanförnum ámm. Ákjósanlegri stað til sumardval- ar en Hofgarða gat eg ekki hugsað nxér. Að Akri, hjáleigu frá Hofgörðum, byrjaði minn jöklaraferill . Jón var einn íxxinn fyrsti kennari, og einn hinn bezti, og börn hans jafnaldrar okkar systkinanna og leikfélag- ar til margra ára. Og enn er eg ósannfærður um það að Hof- garða-torfan sé ekki fegursti blettur jarðarinnar, — og veit heim utan af túni. Mætti Jón mér í dyrunum, og kvaó yíir mér umræddan fyrri part. Aldrei þessu vant datt mét botninn strax í hug, og varð þá vísan svona: “Leik með gætni lífsius skák; lát ei veröa skamma mát. Kveik ei þrætni, stilltu strák; státió endar títt með grát.M Nú hefir mér, kæri Heimskr- inglukaupandi, tekist að gera stutta sögu langa. Enda hæfir ei, er gera skal játningar, að vera stuttorður--------- Satt er það, — nú teflum við Sveinn kappskák. Leikur hann í hvert skifti þeim leiknum, sem mér kemur verst, og er það bagaleg kurteisi. Hefi eg nú vandað um þetta við hann í sjöunda og síðasta sinni. Vale lector! FriSrik A. FriSriksson. —Blaine, 20. okt. 1931. JARÐARFARIR. Það er æfinlega orð í tíma talað, þegar minst er á hinn taunxlausa hégóma, sem berlega kemur í Ijós í háttum manna við greftrun látinna vina og vandamanna, og vel skiljaixlegt, að útfararstjórar finni ekki hjá sér hvöt til að draga úr heim skuháttum fólks við slík tæki- færi, því þeir fá sína góðu borg- un fyrir að standa fyrir þeim sjónleikum. Við jarðarfarir manna, sem ur almenningur eða hafa í lif- andi lífi verið í einu eða fleiri félögum, eru menn hvattir til að fylgja eða bera liixxn franx- liðna lengri eða styrttri spöl, af því að þeir hafi verið félags- bræður, þó þeir að öðru leyti hafi þekst lítið eða jafnvel alt af verið á öndverðum meið innan félagsins og í almennum málum. Blónxsveigafarganið hjaðnaði um tínxa, eftir að skynsamir menn höfðu bent á, hve nytsam ara væri að kaupa fyrir pening- ana nxinningarspjöld einhvers sjóðs, er styrkir lifandi menn, sem vanheilir eru, í stað þess að kaupa litað útlent blóma- skraut og silkibönd. En þetta virðist vera að færast í vöxt aftur, eins og sjá má á leiðum í kirkjugarðinunx. Og að litl- um tíma liðnum er svo öllu skrautinu ekið úr kirkjugarðin- um í moldargryfjurnar fyrir austan íþróttavöllinn, og blasir þar við allra sjónum, sem um veginn fara. íhutunarsemi stjórna hinna ýmsu félaga er orðiix svo mikil að nærri stappar að ráðin séu tekin af eftirlifandi ættingjum um fyrirkomulag jarðarfarar hins framliðna. Að vísu er þetta oftast gert af góðum hug, en stuixdunx virðist þessi framkoma eins mikið gerð til þess að láta bera á sér eða þeim félagsskap, sem þær eru fulltrúar fyrir. Miklu betur færi á því, að þau félög, sem félagsfána hafa, létu bera hann við jarðarförina, o£ til þess kjörinn félagsmaður flytti við gröfina vel valin kveðjuorð til hins framliðxxa frá félagnu. Og umfram alt ættu vanda- xxienn látinna nxanna að sjá um, að minka senx xxxest allan tild- urkeim við jarðarfarirnar. —Alþbl. Á. x J SUMARNÓTT* (Til stúlku) Þú nxátt ekki hafa hátt, heiðalóan sefur. Blónxin líka sofa sátt, svæft þau nóttin hefur. Væri eg blónx á barnxi þér, —- bjartar sumarnætur, — fagran blett eg fyndi mér og festi djúpar rætur. 1912. H. Hamar. *) Það eru til lög við þetta smákvæði, eftir Jón sál. Norð- mann píanóleikara og séra Sig- ui’geir Einarsson á ísafiröi.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.