Heimskringla - 10.11.1931, Page 8

Heimskringla - 10.11.1931, Page 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 10. NÓV. 1931. —“ AS^^ t1oe ctaítsl° ;' ttcre * V°° rca' i\ FJÆR OG NÆR. Séra Ragnar E. Kvaran flyt- ur guðsþjónustu í Riverton n. k. sunnudag, 15. nóv., kl 2 e.h. • * * Home Cooking og Silver Tea í samkomusal Sambandskirkju laugardaginn 14. nóvember, eft- ir hádegi og að kvöldinu, undir umsjón einnar deildar Kvenfé- lagsins. Á boðstólum verður rúllupylsa, lyfrarpylsa, blóðmör, súr svið og fleira góðgæti. Kaffi verður veitt gestum ó- keypis, en silfursamskotum verður veitt móttaka til arðs fyrir deildina. Þá getur fólk einnig skemt sér við spil. * ♦ * Hannyrðafélagið heldur fund fimtudagskvöldið 12. nóvember kl. 8 að kvöldi, að heimili Mrs. B. Kristjánsson, 796 Banning Street. * * * Heimskringla hefir nokkrum sinnum verið að því spurð, hver G. Stefánsson sé, er kvæði hafa af og til verið að birtast eftir í blaðinu. Skal þess því hér get- ROSE THEATRE Thur., Fri., Sat., This Week Nov. 12-13-14 THE BEST PICTITRE OF 1931 Directed by the man who made “All Quiet On The Westem Front” and produced by the man of “Hell’s Angel’s”. The Front Page Added: Comedy — Serial — Cartoon KIDDIES! LOOK! FREE! Saturday Mat. Only, Nov. 14 500 CHOCOLATE BARS Also New Serial, lst Chapter of “HEROES OF THE FLAME” — Don’t Miss It — Monday, Tuesday, Wednesday, ^Nov. 16-17-18 A Picture Everyone Should See ‘Damaged Love’ Added: Comedy — Cartoon — News Exchange Furniture Bargains SAVE BY OUR CLEARANCE PRICES ON RECONDITIONED FURNITURE. EVERY STYLE AVAILABLE ON VERY EASY TERMS. iHM&nfMtD lammmm—mtrnmmmmm» umiTIO_ 'Tmc Rcuablc Momc Furmismcrs' 492 Main St. Phone 86 667 ið, að höfundur kvæða með þessu nafni undir, er Gunn- bjöm Stefánsson, bróðir Ragn ars Stefánssonar í Winnipeg, er íslenzku hefir stundað fyrir hönd Þ.d. Frón og flestum er kunnur í þessum bæ. Gunnbjörn hefir átt heima vestur í Sask- atchewan en var í Winnipeg mikið af s. 1. ári. Sem stendur er hann norður við Reykjavíkur P. O. í Manitoba. • • • Þakkarávarp Innilegt þakklæti viljum vér undirrituð votta öllum þeim rnörgu vinum er heimsóttu dótt- ur okkar og systur Ólafíu Ást- rós Olson og gerðu sér far um að létta henni lífið á einhvem hátt í hinni þungu sjúkdóms- legu hennar, og eins þeim, sem heiðruðu útför hennar með nær veru sinni eða blómagjöfum. Mrs. Th. Olson og fjölskylda. • « • “Snurður hjónabandsins” sýndur að Hnausum. Sjónleikur þessi v.erður sýnd- ur að Hnausum, miðvikudaginn 18 nóvember n. k. Hann var leikinn á Gimli s.l. föstudag fyr- ir troðfullu húsi og þótti áhorf- endum hann hinn skemtilegasti, enda er þetta kýmnisleikur, sem hverjum manni kemur til að hlægja. Sækið hann og þið munuð hafa eitt kvöld glaða stund. * * * “Tíðindalaust á Vesturvígstöðv- unum. íslendingurinn J. G. Christie sem á eigin spýtur rekur hreyfi- myndasýningar í þessum bæ, i í hinu svonefnda Mac’s Theat- re á horninu á Sherbrook og Ellice stræta, sýnir hina víð- frægu mynd, “Tíðindalaust á Vesturvígstöðvunum”, 3 daga í þessari viku, miðvikudag, fimtudag og föstudag. Þarna er um sögu að ræða, sem svo fræg er orðin, að alir, sem eitt- hvað vilja vita, verða að kynn- ast efninu úr. Þykja myndir yf- irleitt einstaklega vel valdar i þessu leikhúsi. En það er ekki nóg; jafn- framt góðu vali myndanna, eru þær afbragð9 vel sýndar. Hefir Mr. Christie keypt auk annars ein hin allra fullkomnustu tal-1 myndaáhöld, sem hér eru í nokkru leikhúsi ennþá. Og með . húsinu nýuppdubbuðu, er þetta eitt með beztu hreyfimynda- j húsum, þó vitanlega ekki með , þeim stærstu. íslendingar ættu að sækja hreytfimyndahús þetta, því þar er ávalt eitthvað að sjá, sem þeim mun sérstaklega geðjast vel að. * * * Undir umsjón mentamála- ráðsins, sem Edward Anderson, K.C., er formaður fyrir, hefir verið ákveðið að Princess Pat hljómsveitin spili í skólum bæj- mWhH,(/% QUirroMTHE Comedy & Cartoon Miðv., Fimtud., föstud., 11 - 12 - 13 nóv. Ragnar H. Ragnar pianist and teacher Studio: 566 Simcoe St. Phone 39 632 Palmi Palmason L. A. B. violinist and teacher Studio: 654 Banning St. Phone 37 843 Joint Studio Club Every Month Pupils prepared for examination hátt hafinn yfir hinn gamla. Ef þið hafið húsmuni, sem þurfa viðgerðar við, hvort sem þeir eru málaðir, póleraðir eða. stoppaðir og yfrdektir, reynið þá, áður en þið fleyið þeim í glötunarkistuna, að síma 71 131 eða koma til skrafs og ráða- gerðar að 575 Agnes St. Það getur vel borgað sig. Virðingarfylst, E. H. Sigurðsson. SKRÍTLUR Laug., Mán., Þriðjud., 14-16-17 nóv. GLORIA SWANSON in U INDISCREET Comedy & Cartoon MAC’S Theatre LEIKHÚSINU STJÓRNA ÍSLENDINCAR CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími; 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargeat Sfml 33573 Heima sfmi 87136 Sxpert Repair and Completa Garage Senrice G*j, Ofla, Extras, Tirea, Batteriea, Etc. laun, Earl Valgarðsson; fyrir blómagarð, 2. verðlaun, Mundi Markússon; fyrir blómagarð, 3. verðlaun, Jóhanna Markússon. Þann 31. október stofnaði stúkan til Hallowe’en Masque- rade Party. Sóttu þessa skemt- un hátt á annað hundrað börn og unglingar. Voru 7 verðlaun gefin fyrir beztu búninga. — Verðlaun fyrir skrípabúnftig: Josie Einarsson, 1. verðlaun; Alda Bjarnason 2. verðlaun. -— Verðlaun fyrir beztu búninga: Donnie Einarsson, 1. verðlaun; Þorbjörg Árnason 2.; Lorraine Einarsson, 3.; Guðrún Thomp- son 4.; Lára Árnason 5. Eftirfylgjandi embættismenn voru kosnir fyrir hið nýbyrjaði kjörtímabil: FÆT—Margrét Jónasson ÆT—Victoria Bjarnason. VT—Ingibjörg Bjarnason K—Ólöf Árnason D—Dóra Jakobsson AD—Páiína Johnson FR—Volet Einarsson G—Lorna Einarsson. AR—Guðrún Thomson R—Steinunn Johnson V—Jóhann Árnason. • • • ROBIN HOOD TILKYNNIR ný verðlaun frá Wedgwood Co Það hlýtur að vekja bæði undrun og aðdáun hjá kven- þjóðinni, hve fullkomin þessi nýju “Chinaware’’ verðlaun eru, er pakki af Rapid Oats hefir að geyma. Engin einasta manneskja mundi fyrir skemstu hafa látið arins til skiftis í vetur. Söng-1 sér það til hugar koma, að stjórinn T. W. James, skýrir pakki af pressuðum höfrum söngvana fyrir börnunum áður hefði til brunns að bera slík en þeir eru sungnir. Hlýtur aukaverðmæti. þetta að efla mjög þekkingu Þið sjáið nú hvarvetna í búð- unum hina aýju þakka, auð- kenda með “Red Spot” mið- framkvæmdar; um. — Vörugæðin í þessum af séra Rúnólfi Marteinssyni að pökkum eru hin sömu og áðuf, 493 Lpton St.: j en verðlaunin eru nú margfalt Miðvikudaginn 4. nóvember, fullkomnari. Þarna er um að eigin augum þessa vönduðu og fögru verðlaunamúni. Auk þess er Robin Hood Ra- pid Oats sá ódýrasti morgun- verður, sem föng eru á, og ein máltíð af þeim kostar fyrir fjöl- skylduna, eða fimm manns, að- eins 3 cents. • • • Almenn guðsþjónusta verður haldin sunnudaginn 15. nóvem- ber kl. 2 e. h., í Lundarkirkju. Páll Johnson prédikar. Fólk er vinsamlega beðið að fjölmenna. Allir velkomnir. * * * Móðurinn. barnanna í söng. • • Hjónavígslur þau Christian Paul Frederick- son og Carrie Muriel Pearen, bæði til heimilis í Winnipeg. Föstudaginn 6. nóvember þau Stefán Ágúst Sigurðsson frá Gimli og Valdheiður Lára Jón- asson frá Árnes, Man. • * • Ungtemplarastúkan Gimli, I. O. G. T., No. 7,, byrjaði starf sitt eftir sumarfríið þann 5. september. Stúkan gaf 3 verð- laun fyrir blóma- og jurtagarða og hlutu þessir verðlaun: Fyr- ir blóma- og jurtagarð, 1. verð- ræða bolla, undirskálar, diska og skálar af fegurstu gerð. — Hver munur ber á sér vöru- merki hinnar frægu borðbúnað- arsmiðju Wedgwood and Co.— Þessir nýju og skrautlegu mun- ir auka mjög á yndi og ánægju við borðhaldið. Sérhver kona, er kaupir einn eða fleiri af þessum nýju Robin Hood Rapid Oats pökkum, með hinum nýju “Chinaware’’ verð- launum, á reglulegt undrunar- efni í vændum; henni hlýtur að bregða í brún er hún lítur með Margir af yngra fólki halda sér við nýja móðinn í húsbún- aði, eða innanhússmunum sem öðru, sem ekki er tiltökumál, og snýst þá hugur þess um að farga öllu gömlu og fá nýtt í staðinn. Aftur á móti eru marg ir af eldra fólkinu, sem hefir miklar mætur á húsmunum sín- um, þótt gamlir og hrörlegir séu stundum, og virðist sú hugs un eiga fylsta rétt á sér; ^yrst vegna þess, að margir gamlir húsmunir hafa upprunalega ver- ið gerðir af góðu efni, sterkir og að mörgu leyti smekklega og prýðlega gerðir, jafnvel svo að nútíma móðurinn má gæta að sér, að sumir gamlir munir bendi honum ekki á afturför í stað framfara á ýmsu, sem nú er hæstmóðins. Það má benda á eitt meðai annars, sem gömlu munirnr gefa til kynna, að þeim sem bjuggu þá til í fyrstu, hef- ir verið það vel ljóst, að ef ein- hver munur átti að vera falleg- ur, að þá þurfti hann fyrst og fremst að vera sterkur og sam- svarandi sterklegur útlits, því veiklegir munir geta aldrei ver- ið verulega fallegir. Annað sem heillar fólk til að halda trygð við gamla húsmuni er það, að þeir eru merkilegir minjagripir til þeirra sem þá eiga, því þeir eru stundum tengdir við ætt- ingja og vini, og eiga margir skemtilega og fróðlega sögu, ef sögð eða skráð væri. Og margt fleira mætti telja gömlum hús- munum til gildis. En í þetta skifti vildi eg aðeins minnast á eitt, sem fólk ætti ekki að gleyma, og það er að sýna gömlum munum þá ræktarsemi og virðingu, að láta gera við þá{ reyna að koma þeim í sinn upprunalega búning, og sjá svo hvort allar tegundir nýja móðs- ins þurfa að vera mikið upp með sér yfir því, hvað hann sé j Bóndi hefir fengið kaupa- mann úr kaupstaðnum og kem- ur að vekja hann kl. 6 fyrsta morguninn, en fær þá framan í sig: “Hvað er þetta, ertu ekki far- inn að hátta ennþá?” » • * Hjónin höfðu eignast fimta og líkega ekki seinasta barnið, og kom þeim þá saman um það að fá sér barnfóstru. Þau auglýstu eftir henni, og fjöldi ungra stúlkna gaf sig fram. Frúin valdi þá, sem henni leizt bezt á, laglega og fjöruga stúlku. “En áður en við ráðum þetta til fullnustu,” sagði hún, “verð eg að leggja nokkra rspurning- ar fyrir yður, því að maðurinn minn er nú þannig, að hann vill fá nákvæmar upplýsingar um þá stúlku, sem eg tek. — Kunnið þér að matreiða? Kunn- ið þér að sauma og staga í sokka? Kunnið þér að svara í símann? Hafið þér nokkuð á móti því að vaka dálítið fram- eftir á nóttinni? Eruð þér geð- góðar og þægar? Eruð*þér trú- lofaðar?” Þá greip stúlkan fram í: “Fyrirgefið þér! Er það hús- bóndinn eða barnið, sem eg á að passa?” • • • Gömul og góðieg kona, sýni- lega ofan úr sveit, kemur að sporvagni á aðalgötu í borg, og segir við sporvagnsstjórann: “Má eg spyrja, fer þessi vagn til hallartorgsins?" “Nei, frú mín góð. Þér skul- uð fara með næsta vagni.” Gamla konan kinkaði kolli og fór upp í flutningsvagninn sem kræktur var aftan í spor- vagninn. MESSUR 0G FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. ÞEFNÆMI. Gamalt brauð. — Á sýn- ingu í Field’s Museum í Chica- go er ti lsýnis brauð, sem var bakað í Egyptalandi fyrir rúm- lega 3000 árum. í háskólanum í Colgate var nýlega gerð merkileg tilraun um það, hvað shúdentarnir væru þefvísir. Þeir voru látnir sitja í lokuðu herbergi og svo var einhverjum vökvaúða þyrlað upp í loftið og áttu stúdentarn- ir að finna það á lyktinni, hvaða vökvi þetta væri og segja til þess. Aðferðin var endurtekin nokkrum sinnum, en ekki voru stúdentarnir sammála um það hvaða lykt væri af úðanum. Sumir fundu jasminilm, aðrir “heliotrop", en naðrir fjólu- angan o. s. frv. En hætt er við að þeir treysti ekki þeffærum sínum jafnvel eftir og áður, því að vökvinn, sem þyrlað var út í andrúmsloftið, var hreint og beint vatn. Alt árið í kring Þessi indaela næring CITY MJÓLK Sendið pantanir yðar i dag tu Phone 87 647 “Sherlock Holmes” Sjónleikur í fimm þáttum verður leikinn af Leikfélagi Sambandssafnaðar í COODTEMPLARAHÚSINU (horni McGee og Sargent) FIMTUDAGINN OG FÖSTUDAGINN, 19. og 20. NÓV. 1931 Byrjar kl. 8.15 Inngangur 50c LEIKENDUR: Sherlock Holmes ...................... Arni Sigurðsson Dr. Watson ........................ J. F. Kristjánsson John Forman (Alias Smith* .............. Roger Johnson James Larrabee ..................... Siggi Sigmundsson Mrs. Larrabee ..................... Guðbjörg Sigurðsson Alice Faulkner ........................ Þóra Sveinsson Mrs. Faulkner ...................... Steina Kristjánsson Therese (frönsk þjónustustúlka) ........ Gertie Benson Prófessor Moriarty .................. Ragnar Stefánsson Alfred Bassick ..................... Benedikt ólafsson Mikkel Shark ...>..................... Páll S. Pálsson Thomas Lony ....................... Sverrir Hjartarson Jim Kricker ........-................... Bjöm Hallsson Bob McLuh ............................ J5n Asgeirsson Porter ......................... Haraldur Hallsson ................................. ölöf Sigmundsson Daníel (mállausi) .................... ólöf Sigmundsson Frú Smeely ......................... Steina Kristjánsson Lord Balluster ..................... Benedikt ólafsson Stahlberg greifi ....................... Bjöm Hallsson í

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.