Heimskringla - 30.12.1931, Blaðsíða 2

Heimskringla - 30.12.1931, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 30. DES. 1931 f AUSTURVEG OG HEIM Annars má leiða nokkrar getur inu 1907. En Benjamín hrepti ---- ! að því, hvað læknir hafði við eina fjörgamla “Guðsspjall- Ferðalýsing eftir séra Friðrik tíma sinn að gera, af því, aðjanna samhljóðan’’, eður “Har- A. Friðriksson, Blaine, Wash. Winnipeg var árum saman móníu”, í hverri margt hefir ---- heimilisstaður hans og náms-.þótt undarlegt, og þóttist hann Frh. setur. Frændur, vinir og stétt- vel veitt hafa. En gefandinn lét V. arbræður fjölmargir. En svo hins vegar hálfpartinn í veðri Stutt var viðstaðan í Winni- leiðinlega vildi til, að frú Árna- j vaka, að bækurnar hefðu ver- peg, einir fimm dagar, og þó son, og börnin öll, urðu mjög ið hafðar út úr sér með prett- degi lengri en til stóð. Verst lasin fljótlega ^ftir að þau var að tíminn fór að nokkni komu til Winnipeg, og áttu þau leyti hjá oss til spillis. Þvf nær hjónin næsta örðugt með að allur föstudagurinn fór til sinna heimboðum og leita uppi ræðugerðar, svo og laugardag- vini sína. urinn, hinn fyrirhugaði þjóð- j minningardagur, til hádegis. j VI. En þá vildi þetta til um morg- Afburða góð og ánægjuleg uninn, að allar flóðlokur him- var okkur vistin með þeim insins biluðu bagalega, svo að hjónum, frú Jónínu og séra óstætt var jafnvel íslenzkri Benjamín. Vildu þau, svo og þjóðrækni fyrir bleytu sakir. og segir þó, að “venjist vesæll vosi’’. Settist nefndin á rök- stóla með dagrenningu, og sat fast til hádegis. En er fullséð varð, að viðgerðir tækjust eigi þann daginn, var oss tilkynt að frestað væri hátíðarhaldinu um viku, í þeirri von, að við vestanmenn þyrftum eigi um of að flýta ferðum. Sú von brást þó, því miður, og mistu Winnipegmenn þannig af tveim óvenjulega góðum íslendinga- dagsræðum. Oss er að minsta kosti kunnugt um “Minni Vest- ur-íslendinga’’. Því sá hluti ræðunnar, sem vér ætluðum að semja frá kl. 12—2 þenna eftirminnilega laugardag, hefði átt að vera afbragð. Hins veg- ar er þó þess að geta, að Win- nipegmenn fengu ágætar og engu síðri ræður í stað hinna. Fór svo, að skaðinn var allur á okkar hlið. Því að við mist- um af hátíðinni og samveru- gleðinni, svo og tækifærinu að sjá fjölda kunningja, sem með engu öðru móti varð náð til. Nú er oss ekki með nokkru móti unt að herma frá hátt- erni né æfintýrum læknisin3 þessa Winipeg-daga. Var naum- ast að við sæjumst. Seinna komst upp að hann hafði, að minsta kosti einu sinni, laum- ast • út á vallkúluvöll án þess að láta oss vita, og héldum vér þó að honum væri ant um að kunngera alla yfirburði Stranda manna, í þessu sem öðru. Vor- um vér honum sárreiöir fyrir, þótt um seinan væri. Nokkur tími læknis fór auðvitað í ræðu- gerð, segjum föstudagurinn. vinir þeirra og nágrannar, okk- ur alt gott gera. Var því freist- andi að dvelja þar sem lengst og sitja sem fastast. Þrátt fyrir alt tímaleysið og þá tilraun okkar, að taka, í hendina á sem flestum gömlum kunningjum, gafst okkur þó tóm til, í ferð þessari, að bæta nýjum í hópinn, þar sem voru þau hjónin Anna og Nikulás Ottenson, og sonur þeirra Snæ- björn. Dóttir þessara hjóna er frú Þórdís Guðmunds, sem nú er að vekja á sér eftirtekt fyrir tónsmíðar sínar, og stundað hefir hljómlistarkenslu hér í Blaine undanfarin ár. Þegar til W'innipeg kom, urðum við þess skjótt vör, að hún hafði sent foreldrum sínum ýmsar skrif- aðar ráðstafanir á undan okk- ur, allvingjarnlegar í okkar garð. Komum við til þeirra, á- samt séra Benjamín og frú hans, síðdegis þenna marg- nefnda laugardag. Hjá þeim Ottenson-hjónum ríkir íslenzk gestrisni við full völd, og er það alkunna. Er Nikulás bóndi, maður ram-ís- lenzkur í anda og ásýnd, enda oft kallaður “Forni’’, og kann hann því ekki illa. Hann á mjög vandað íslenzkt bókasafn, og gætir þess sem sjáldurs auga síns. Fá eigi aðrir að sjá það en vildustu gestir, og þó helzt aðeins tilsýndar. Eigi að síður urðum vér þess sjónarvottar, að hann gaf tvær af bókum sínum, aðra séra Benjamín, hina eiginkonu vorri, Geirþrúði. Hlaut Geirþrúður ferðalýsing- ar Hans Hátignar Friðriks kon- ugs VIII., frá Islandsferðarár- um, sér í lagi “Guðsspjallanna samhljóðan’’. Sagði hann gest- um sínum þetta í gamni, en samvizku sinni í alvöru, því að hún hefir löngu síðan bannað honum allar bókagjafir. En gaman er og ábatasamt, að koma til manna, sem gestrisnin hefir svo á valdi sínu, að þeir gefa gestum sínum það, sem þeim er sárast um. Álítum vér bókþegana saklausa í þessu máli, og mátti Nikulás innræti sínu einu um kenna. VII. Nú hefur þann þátt ferðasög unnar, er heitir “Hnauaaför mín”. Mikið aufúsumál var það að hitta vini vora í Nýja Islandi Og er vinur vor Nikulás varð þess var, býður hann að þeir feðgar aki oss norður í bifreið sinni. Völdum vér til þess mánudaginn. Þá var íslendinga dagur að Hnausum, og líklegt að hitta mætti þar alla kunn ingjana. Árdegis, tiltekinn mánudag, var lagt af stað norður á tveim bílum. Voru þeir Steindór kaup maður Jakobsson og séra Benjamín fyrirliðar á öðrum; fluttu þeir konur allar og böm, Hinum stýrðu þeir feðgar, Snæ- björn og Nikulás, og vildu eigi aðra ferja en karlmenn. Veðr- ið var mæta gott, og skapið eftir því. Oss datt í hug að kasta fram vísu til skemtunar, Var þá sem tundur lysti bróður “Forna”. Eftir það orti hver sem betur gat, alla leið til Gimli, og þó aðeins 14 vísur. Kvað Nikulás þrjár fyrir hverja eina vora. Sýnishorn fylgir: Út um bandið brauta flatt, — ber oss vanda úr sinni — yfir landið öslar hratt Eddi á gandreiðinni. (Forni) Edwin er bjarnar. annað nafn Snæ- Fjórir hressandi skemtileiðangrar til Vestur-Indía eyja Eyðið vetrarfríinu undir suðrænni sól! é Til sannarlegrar skemtiferðar, þá komið með á einhvern þenna leiðangra með mótor lystiskipinu: KUNGSHOLM Hver ferð stendur yfir í 18 daga siglt frá New York. 9 janúar 20 febrúar 30 janúar 12 marz Komið við á eftirfylgjandi stöðum: St. Thomas, Venezuela, Curacao, Panama, Jamaica, Havana og New York. Eftir frekari upplýsingum spyrjist fyrir hjá Swedish American Line 470 MAIN STREET WINNIPEG, MAN. Karlar ólu óð og spjall. Ullar kjóla fjáðu lull. Gall hvert hjól við gráan hall. Gullin sólar drupu full. (F. A. F.) Hagkveðlingaháttur frí hér um klingir land og bý. Hugann þvinga hvergi ský. Hefir óringur vald á þvf. (Forni) Drýgir snjalla reiðin rás. Rymur vallabygðin hás. Stuðlafalla- frónskan lás fægir kariinn Nikulás. (F. A. F.) sjálfum höfuðskepnunum, hvað þá brautunum í Nýja íslandi. Tók hann þá aftur smám sam- an gleði sína, — með því líka að svo heppilega vildi til, að ekki fréttist fyr en daginn eft- ir, að rétt í þessum svifum lögðu konur nokkrar norður á svaðið, og óku klaklaust til Hnausa. En er svo var komið, þótti það helzt ráð að leita uppi sum- arbústað séra Ragnars E. Kvar- an. Hittum við þar heima, ault ungmenna, frú Þórunni' og frú Ólínu Pálsson. Tóku þær ferða- fólkinu glaðlega og buðu til stofu. Héldu þær svo allan skarann fram eftir deginum að vistum og borðbúnaði, og höfðu yfrið nóg að gera. Virtist mót- lætið hafa haft venju fremur- lystaukandi áhrif á aðkomu- fólkið. — En er halla tók degi, og mestallur hóipurinn hafði laugað sig í hinum heil- ögu Gimlivötnum, svo og heim- lótt nokkra kunningja, héldu þeir Benjamín og Steindór heimleiðis með konur og börn, og fréttist eigi annað en að þeir hefðu náð heim á skikkan- iegum tíma. En vér og vorir förunautar lögðum upp litlu sfðar, héldum til Selkirkborgar, heilsuðu þar frændum og vin- um, og náðum loks góðum háttum í Winnipeg. — Þannig endaði farsællega mjög þessi “Hnausaför mín”. _ \ VIII. Einn tilgangur austurfarar vorrar var sá, að fá tækifæri til að kasta kveðju á góða vini mfna, Björgvin Guðmundsson og Hólmfríði konu hans, sem ráðið var að héldu til íslands innan skamms, ásamt ungri dóttur. Snemma á árum Ame- ríkuvistar vorrar lokkuðu oss hinir gagníslenzku og tilbeiðslu- gjörnu ómar í tónsmíðum Björg vins. Hitt var og engu ómerk- ara, að þekkja hann árum sam- an að ást til lands síns og þjóð- ar, svo og að góðum dreng- skap og öðru manngildi. Nú er hann kominn heim á Frón. Er það einlæg von vor, að ætt- landið nái brátt á honum og íjölskyldu hans ljúfum, frjáls- um, traustum tökum, og haldi þeim hjá sér. En lengi vel leit heldur illa út með samfundina í þetta sinn. Fjölskyldan var vestur f Vatnabygð að kveðja vini og vandamenn. Nú áttum við Strandamenn að leggja af stað, á þriðjudag. En þegar oss bár- ust þau boð, að Björgvin kæmi eigi síðar en á hádegi næsta dag, var það auðsótt mál við lækninn að doka við um dag Þannig fengum vér kvatt þessa vini vora, og vorum vér stór- um ánægðari með alt ferða- alagið fyrir bragðið. VISS MERKI um nýrnaveiki eru bakverkir, þvag- teppa og þvagsteinar. GIN PILUS lækna nýrnaveiki, mefi því aö deyfa og græöa sjúka parta. — 50c askjan hjá öllum lyfsölum. 131 VIÐSKIFTAVINUM VORUM FÆRUM VÉR HINAR INNILEGUSTU ÁRN- AÐARÓSKIR VORAR U M ÞESSI ÁRAMÓT. KIEWEL BREWING Sími 301 178 COMPANY St. Boniface, Man. “Nei, þetta er óþolandi,’’ sagði Forni, “að enda vísuna á tveimur lásum’’. En vér sögðum hann heitinn af “ás” en ekki lás, og þar við situr enn. En er til Gimli kom, dró upp, á himinn gleðinnar, eina fer- lega mótlætisbliku. Var okkur tjáð að brautir væru með öllu ófærar til Hnausa, og ekki síð- ur til Árborgar, en eimlestin ný- lega runnin norður hjá. Eftir mikið símtal, og aðra ítarlega rannsókn málsins, þótti öllum einsýnt, að til þess væru engin ráð, að halda áfram — nema helzt bróður “Forna”, er þóttu þessi málalok ill, og gerðist hljóður og svipþungur, svo sem átti vanda til Egill forfaðir hans Skallagrímsson. Urðum vér þá að taka að oss vanda- verk Þorgerðar Egilsdóttur, og IX. Miðvikudaginn 5. ágúst, kl. síðdegis, hófst heimferðin og stefndum við beint suður hinn ágæta Jefferson þjóðveg. Var fátt sagt fyrsta sprettinn og ekkert ort. Því að þótt vel lægi á öliu ferðafólkinu, þurfti það að yfirlíta hina þéttkvæmu við- burði síðustu dagana, svo og að endurlifa í huganum alla góð- vild gistivina sinna og veit- enda. Eður var þögn þessi sem dúnalogn, sem dettur á á und- an ofsaroki? Því að nú var ó- veður í nánd — örlagabylur. ökuþór fór að glóðhitna á rennsléttri brautinni! Eigi varð að gert og var ferðalagið orð ið með svipuðu sniði og fyrsta daginn forðum, á leiðinni til Spokane — staldrað í hverjum bæ, og Þór vatni ausinn. í Pembina eru stjórnarþjónar dannaðir menn ásýndum og drengitegir í raun, eins og vænta mátti af hálfrar aldar umgengni og nábýli við íslend- dimt var orðið uppiýstist, að ofan á sísama ofhitun bættist rafvakabilun (generator), og varð að aka því nær án Ijósa. Var þetta allhremmilegt mót- læti. Loks náðum við þó til Glastone. Þar var kunnáttu- maður, sem lagfærði aflvakann á lítilli stundu. Að svo búnu héldum við til Grafton og höfð- um þar náttstað. Á þessj svæði kvörtuðu menn mjög um þurk, engisprettuplágu og illa afkomu. Næsta dag, fimtudag, komum við allsnemma til Grand Forks. Þangað ætluðum við kvöldið áður, en fór sem fór. í Grand Forks hittum við þann kunn- áttumann, er fæst við útþvott kælikerfa í bifreiðum. Áttum við kollgátuna um það, að of hitunin stafaði af “æðakölk un’’, eða eins og læknar, sem eru manna stórorðastir, mundu segja — “arterio sclerosis’’. Höfðu vélfælingar í Winnipeg dembt einhverju lyfjasulli í kælipípurnar, f þeim tilgangi að hreinsa þær, en tekist miá ur, og varð upplausnarmeðalið að kekkjum og stíflum í æðum Ökuþórs. Eftir þrjár klukku- stundir rúmar hafði kunnáttu- maðurinn lokið sínu gífurlega gusuverki, og staðhæfði að nú væri gammurinn flugfær. Vissi piitur sá, hvað hann söng, því eftir þetta sá ekki að Þór yln- aði undir uggum alla leið til Seattle. Skömmu eftir nónbil- ið (íslenzka) var drekinn kom- inn á fulla ferð vestur um frjó- ar sléttur Norður Dakota. Fanst okkur að nú fyrst væri heim- ferðin byrjuð í alvöru, enda var nú sprett úr sporum. Bygð- in fríð, brautin eins og fjöl, veður ágætt og jórinn í jóla- skapi. Hlaut að fara eins og fór. Ljóðagerðarástríðan varð ómótstæðileg. Talið barst að sléttuböndum. Svo maður fór náttúrlega að glíma við sléttu- bandavísu — um Þór. Nú átti hann það skilið. Vér kváðum: Skeiðar iangur, blakkur beinn; byrinn fangi tekur. Leiðar-vanginn hjóla-hreinn hófa-stangi skekur. Hafði læknir þá yfir stöku nokkra er hann hafði orta forð um daga norður í Mývatnssveit. Hefir hún það meðal annars sér til ágætis, að vera sléttubönd og gáta jafnframt, þannig að faldar eru i vísunni fjórar merk ingar eins og sama orðsins: Meini landa firri. Frár firða bera nenni. Leyni anda greini grár. Grérum vera kenni. (Fálki: Islands F’alk, hests- nafn, fugl, fáni.) Grænvetningar eru kendir við góðbýlið Grænavatn í Mývatns- sveit. Þeir eru náfrændur Jóns Skútu. Oft þurfti hann á þá að minnast, og ljóðagaman þeirra og Skútustaðamanna á liðnum árum. Hér fara á eftir tvær gátur þeirra, með leyfi . . . Fyr eg kom á fleinaþing. Fremur gjöfull svanni. Oftast vínsins afleiðing. Ávalt skemd á manni. (“Ör”: notað ýmist sem nafnorð eða lýsingarorð). Stiili eg ferð á föllunum. Fylli eg gerð á höllunum. Grilli eg mergð af göliunum. Gylii eg verð á spjöllunum. (Ás;. Þessa íþrótt urðum vér að reyna. Tími var nægur og alt í bezta gengi, enda urðu þrjár til á skammri stundu: Glasayminn glæða má. Girðir brimið sjóa. Grúfir himins höliu frá. Hrekur limið frjóa. (Bakki). Þetta réði skipshöfnin með smávegis hjálp. Vandar ganginn vökrum fák. Vefs við hangir bríkur. Gleður svangann grautarhák. Græðis vanga strýkur. (Skeið). Þetta taldi skipherra vel kveðna vísu, en ekki öllu tor- ráðnari en “Hvað hét hundur karls”. Stelur mýkt úr meyjarkoss. Með sinn bagga skálmar.. Krumma matur, krökkum hnoss. Kurteisinni tálmar. (“Ber”, sem nafnorð, sagn- orð og lýsingarorð). Þessi síðasta fullprjónaðist rétt um leið og við rendum inn í Rugby, N. D. Þar var áning fyrirhuguð, með því að læknir átti erindi við Guðmund Gríms- son dómara. En er þau dómara- hjónin urðu ferðafólksins vör, vildu þau á það eitt sættast að við frestuðum ferðum þann daginn, og að þau héldu fjöl- mennið alt að vistum og nátt- stað, meðan við væri staðið. hófum fortölur við hinn fram- i inga, beggja megin landamær- gjarna öldung. Töldum vér|anna. Hleyptu þeir oss tafar- (honum hneisulaust að láta hlut íaust inn í Bandaríkin. “Sveif sinn fyrir slíku ofurefli, sem nú að kvöldhúmið rótt’’. En er Lake of the Woods Milling Co., Ltd. FIVE R0SES FL0UR Býr til eitthvert bezta hveitimjölið í landinu. Notar eingöngu vestan-hveiti. Notð það í brauðgerðina á í höndfarandi ári. Munið eftir vörumerkinu: “FIVE ROSES FLOUR” FÉLAGIÐ ÓSKAR ÖLLUM ÍSLENDINGUM í ÁLFU ÞESSARI HAGSÆLS OG GLEÐILEGS ÁRS, OG ÞAKKAR UNDANFARIN VIÐSKIFTI LAKE of the W00DS MILLING Co. Ltd. WINNIPEG MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.