Heimskringla - 16.01.1932, Síða 2

Heimskringla - 16.01.1932, Síða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 16. JAN. 1932. BROWN | og þegar hann hafði melt úr I sér ólundina, kom hann heim að íveruhúsi okkar. Var hann þá svo ofsa-kátur, að ekkert hóf var á. Stæði þá svo á, að Við fluttum úr Roseau-bygð- inni í Minnesota til Piney Val- ley bygðarinnar í Manitoba árið 1900. Þá var Brown yngri j við þyrftum að láta hann reka, hvolpur. Á vöxt og lit var hann eða sækja, gripi, var hann hinn líkur móður sinni og bróður, þó duglegasti. Komið |gat það máske heldur þéttvaxnari og fyrir, að svo mikil ólund var í svolftið dökkmórauðari á lit. j honum, að hann gegndi okkur Hann var enginn veiðihundur. j ekki, þegar við kölluðum á Að því leyti ólíkur Nellie móð- hann, og það, þótt við vissum ur sinni; en heldur var hann enga orsök til þess. Aftur gat frár á fæti. Hann var að mörgu ; hann verið svo ofsa-kátur og j -• ólíkur hundum þeim, sem eg eins lipur og hugsast gat. Gát- hefi kynst. Hann var voða- i unf við þá sent hann mílu veg- lega mislyndur og stoltur. Þurfti j ar að sækja gripi eða reka fén- ekki mikið að koma fyrir að að úr engjunum. Gerði það honum þætti sér misboðið. ' engan mismun, þótt hann gæti Þætti honum eitthvað, þaut ekki séð það að heiman, sem hann frá manni, hvar sem mað- j hann átti að sækja, eða reka. ur var staddur. Dugði þá ekki Alt, sem þurfti að gera, var að að kjassa hann eða klappa. benda honum í rétta átt; þá Hann fór samt. Hljóp hann þá gerði hann það, sem honum heim að fjósi og lagðist í heyið, Var sagt að gera. Væri hann væri hey til. Annars hnipraði sendur eftir okkar gripum, en hann sig niður við fjósvegginn, annara gripir væri saman við þá, skildi hann þá. Rak hann þá aðkomnu gripina með mikl- um ákafa í áttina heim til eru frekar sein á fæti og stirð í snúningum. Brown var hjól- liðugur og dansaði alt í kring- um svínin. Þegar svínið sneri sér við og ætlaði að bíta hann, vissi það ekki fyrri til en hann þreif í annan afturfót þess og bylti því á hrygginn. Svo hljóp hann til næsta svínsins og end- urnýjaði sama leikinn. Og svo koll af kolii, þar til hann hafði skelt öllum svínunum. Þá fór hann aftur til fyrsta svíns og hóf að nýju sama leikinn. Eins og geta má nærri, gekk þessi leikur ekki hljóðalaust af, af svínanna hálfu, en seppi rak ekki upp bofs. Hann aðeins urr- aði svolítið er hann þreif í fæt- ur svínanna. Smátt gekk rekst- urinn, en þó þokaði svínunum heldur heim á leið. Okkur of- bauð» að sjá leik Browns við svínin og reyndum því að fá hann til að hætta, en hann bara espaðjst við það. Ómögu- legt var að fá hann til að hætta. Fyrir norðan hús okkar var þykt skógarbelti. Nyrzt í skógi þessum var úthöggið brautar- Forskrift Miss Campbell’s fyrir skála-kökum % bolli af smjöri 2 bollar af bakn ings mjöli (eöa 1 bolli af sykri 1% af vaaa- legu h v e i t i 2 egg brauös mjöli). Vt teskeiö vanilla lögxir % teíf.eiö salt teskeibar Magic Baking Powder 1 bolli af mjólk Renniö smjöriö vel; bætiö sykr- inu í smátt og smátt og hræriö vel saman. Bætiö þá , eggja rauöunni og vanillaleginum; hræriö saman. mjöliö, baking powder og saltiö, og bætiö því á víxl viö upphaflegu soppuna ásamt mjólkinni. Veltiö 3 eiginu í vel þeyttri eggjahvítu. BakiÖ í skálum fitubornum, eöa pappírshulstrum þar til geröum, viö 375° F. hita 1 25 mínútur. StráiÖ yfir strausykri og beriö fram heitt út úr ofninum, eöa lát- .0 kólna og renniö sykur-isingu yfir. 1 Magic matreiöslubókinni eru margar ágætar forskriftir fyrir brauö-ísingu. uSkála-kökur ERU BRAGÐLJÚFAR ÞEGAR ÞÆR ERU BUNAR TIL MEÐ MAGIC BAKING POWDER,” segir Miss Helen Campbell, bústýra við The Chatelaine Institute. “Góðar bakningar fást aðeins úr góðu efni,” segir Miss Camp- bell yður. Þessvegna er mælt með Magic Baking Powder og hann notaður, við Chatelaine tnsti- tute. Magis uppfyllir öll hin ströngu skilyrði sem stofnupin setur, og hefir staðist allar ítrekaðar efna rannsóknir, við- víkjandi efni, ábyggileik og heil- næmi. Megin þorri fæðufræðinga og matreiðslukennara í Canacja byggja forskriftir sínar á Magic Þeir nota hann einvörðungu því þeir vita hver árangurinn verður. Og 3 af hverjum 4 húsmæðra í Canada segja að Magic sé sitt uppáhald. Það er selt meira af honum en öllum öðrum teg- undum af Baking Powder til samans. Munið — að nota annað í staðinn er ekki eins gott. Fylgið dæmi sérfræðinganna. Notið Magic Baking Powder. CHatelaine instítutr rfLf ChnMame Maoarint > “Laus viö á- lún.” orö þessi á bauknum, eru trygging fyrir því aö í Magic Bakingr Powder er hvorki álfin eöa önnur skaö \eg efni. Búi8 tll I Canada þeirra. Skeikaði honum sjaldan ^ gtæði. Var bújörð stjúpa míns að vita, hvar aðkomnu gripirnir' áttu heima. Eitt var þó skrít- ið, að Brown fór aldrei yfir landamerki okkar. Settist hann vanalega á landamerkin og gelti, en fór ekki lengra. Þótti okkur það dálítið skrítið. Galli var það á Brown, að hann var helzt til harðleikinn við gripi, ekki sízt, væri það ókunnugir gripir. Þegar okkar gripir fóru að venjast Brown, biðu þeir ekki boðanna, er þeir heyrðu ti! hans eða sáu hann koma. Tóku þeir þá tii fótanna og flýttu sév heim. Eins fljótt og mögulegt var, afgirti stjúpi minn meira en helming af bújörð sinni. Land- blettur þessi var næstum því allur þakinn smávöxnum espi- og pilviðar Skógi. Voru þó heldur góðir hagar innan girð- ingarinnar. Girðingin var suður frá íbúðarhúsinu. Norðast í girðingunni, en beint suður af húsinu, var þykt skógarbelti. Var það hávaxin ösp. Þótti gripunum gott að vera þar, ef gerði /mikla rigningu og eins begar kalt var. Kvölds og morgna var Brown látinn sækja kýrnar áður en mjaltað var. Oftast var það, að hann nenti ekki að eltast við kýrnar. Komu kussur vanalega þá er þær heyrðu til hans. Aldrei gelti hann lengi í einu. Rak upp fáein bofs, og hlustaði svo. Heyrði hann þá ekki til kúnna koma, gelti hann grimdarlegar en áður. Kæmi það fyrir að kýrnar heyðru ekki til hans, sem sjaldan var, þá kom það fyrir, að hann þaut af stað í reiði sinni. Lét hann þá ekki heyra til sín fyrr en hann þreif á hæl- inum á einhverri kúnni og var þá harðleikinn. Fyrir gat það komið, að svo mikil ólund var f honum, að hann fékst ekki til að sækja kýrnar. Dugði þá vahalega að kalla nógu hátt á Brown. Er kussur heyrðu það, komu þær oftast heim á stöðul- inn. Einn af nágrörinum okkar var franskur kynblendingur. Hann átti fáein svín. Gengu bau vanalega sjálfala hjá hon- nm. Vildu þau þá oft heim- sækja nágrannanna og þóttu ekki góðir gestir. Komu svín- in oft til okkar, bæði í akur- blettinn og garðinn. Var fund- ið að þessu oftar en einu sinni, og þótt góðu væri lofað, varð smátt um efndimar. Svínin komu eftir sem áður. Einu sinni, sem oftar, komu svínin í garðinn okkar. Var þá kallað á Brown og honum bent á svín- in. Hann lét ekki segja sér það tvisvar, að reka svínin. Þeir, sem þekkja svín, vita að þau eru ekki þæg til reksturs, enda reyndist Brown það vera svo. Hlupu þau sitt í hvora áttiná. Er hann nálgaðist eitt þeirra, sneri það sér við og gerði sig líklegt til að bfta hann. Svfn fyrir sunnan brautarstæðið, en kynblendingsins fyrir norðan það. Langan tíma tók það, en þó gat Brown á endanum kom- ið svínunum norður fyrir braut arstæðið. Settist hann þá þar niður og horfði á eftir svínun- um. Snautuðu þau nú heim til sín. Er Brown sá það, gekk hann heim í hægðum sínum. Var hann í bezta skapi og sýnd ist mjög ánægður með verkið sem hann hafði gert. Illa voru víst svínin útleikin eftir hund- inn, enda komu þau ekki um langan tíma. Brown sýndist líka einlægt standa á varðbergi Vissum við oft ekki fyrri en hann rauk af stað, og heyrðist þá brátt til svínanna. Höfðu bau þá verið komin á okka landareign. Rak seppi þau norð fyrir brautarstæðiö. Var hann aldrei lengi í þessum ferðum Munu svínin ekki hafa kært sig um að bíöa, er þau sáu hanp koma. Ekki vissum við hvernig Brown fór að vita það, að svín in voru komin yfir á okkar land areign. Gat hann ekki séð þau því þykkur skógur var á milli Þó er víst að svín rýta, er þau ganga, en Brown hafði ó vanalega góða heyrn. Ósköp þótti Brown vænt um, ef hon um var hrósað fyrir og klapp að, er hann hafði sýnt af sér einhvern dugnað. Hoppaði hann bá alt í kringum mann og stökk íafnhátt höfði manns. Heyrðist þá í honum ýskrandi kætihljóð sem Iíktist gelti. Eins og Brown var mislyndur eins gerði hann sér mikinn mannamun, þeirra er að garði bar. Á fyrri árum okkar í Pine Valley komu mar|;ir til okkar Voru þá engir akvegir komnir en alt farið þvert og endilangt Lá ein aðal gatan þvert um hlaðið hjá okkur, og það hvað fjölförnust. Þegar sumir komu gelti Brown þau lifandis ó- sköp; en það var eitthvað tóma- hljóð í rómnum, sem gerði það að meinlausu gjammi. Þegar aðrir komu, gelti hann grimd- arlega og varð að passa hann, að hann biti það fólk ekki. Svo var annað fólk, sem hann gelti ekki að. Er hann sá það koma lagði hann niður rófuna og setti á sig fyrirlitningarsvip, hljóp út að fjósi og faldi sig þar. Ekki var til neins að kalla á hann meðan þetta fólk stóð við; hann gengndi manni ekki fyr en það var farið í burtu. Svo voru aðrir, sem hann fagn- aði með miklum gleðilátum. eins og hann hefði heimt það fólk úr helju. Tók eg eftir því, að beztu vinum mínum fagn- aði hann hvað mest, enda vor- um við Brown góðir vinir. Færi eg eitthvað út af heimilinu, fagnaði hann mér, er eg kom til baka. Hefði eg verið lengi að heiman, ætluðu gleðilætin aldrei að taka enda. Hljóp hann þá hringi í kriingum mig, stökk jafnhátt höfðinu á mér og flaðraði upp um mig. Þó kom það fyrir einu sinni, að hann fagnaði mér ekki, þegar eg kom heim. Einn vetur var það, að Kirkju félagið sendi einn af prestum sínum út í Pine Valley bygð- ina. Átti hann að dvelja þar mánaðartíma, ferma börn og gera önnur prestsverk, ef fólk æskti þess. Var keyrt með klerk um alla bygðina, svo hann fengi hugmynd um, hvað mik- ið verk sín biði þar. Kom klerk- ur til okkar. Þegar klerkur kom, gelti Brown ekki að hon- um, heldur hljóp út að fjósi og faldi sig þar. Þótti okkur þetta skrítið, því hann var van ur að gelta* tómahljóðsgelti að manninum, sem keyrði klerk. Eftir að klerkur liafði farið um alla bygðina, var haldinn al mennur fundur af öllum bygð- armönnum. Kom þá í ljós, að óskað var þess, að fjögur börn yrðu fermd. Var þá afráðið að prestur yrði mánuðinn, eins og kirkjufélagið hafði boðið. Leit- ast var þá fyrir að fá húsnæði fyrir klerk, og tók maður að sér, er bjó utarlega í bygðinni að hýsa hann. Aftur þótti það hentast að klerkur og börnin kæmu saman til spurninga aust ast í bygðinni, nálægt pósthús- inu. Þótti nú vandast málið, því nokkuð var langt þaðan, sem klerkur hélt til, frá staðn- um þar sem átti að spyrja börn- in. Enginn hafði tæki til að keyra klerk, en of langt fyrir hann að ganga. Þá var það að stjúpi minn bauð að lána hest og sieða, ef hesturinn Væri fóðr aður og hýstur. Var því boði tekið. Nú stóð svo á að leiö klerks lá fram' hjá húsi okkar. Man eg.það, er klerkur keyrði : hlaðið hjá okkur í fyrsta sinn. Stanzaði hann lítið eitt. Stóð þá Brown á hlaðinu og horfði á hestinn og sleðann. Ekki gelti hann, og ekki fór hann heldur út að fjósi. Um kvöldið er klerkur fór fram. hjá, liagaði hann sér eins. En næsta morg- un stóðst hann ekki lengur mát- ið. Hesturinn hafði stanzað á hlaðinu. Er klerkur kom hon- um af stað aftur, þá greip Brown í sleðameiðinn, þeim megin, sem klerkur var ekki, og lét draga sig langa leið aust ur fyrir húsið. Eftir þetta mætti hann klerki drjúgan spöl frá húsinu og lét draga sig heim í hlað og úr hlaðinu langan veg austur eða vestur, eftir því hvora leiðina farið var. Beit bann æfinlega í sleðameiðinn beim megin, sem klerkur var ekki. Tók hann brátt upp á því að urra, og það allgrimmilega, meðan hann hékk á sleðameiðn um. Var ekki hægt að fá hann til að hætta þessu, hvernig sem reynt var. Einn dag síðdegis fór eg á pósthúsið. Er eg var í þann veginn að fara af stað heim, kom klerkur og bauð mér að keyra með sér, og þá eg það. í þetta sinn kom Brown ekki á móti klerki, eins og vant var. Er við komum í hlaðið stóð Brown þar býspertur og lét ekkert til sín heyra. Þegar eg sté út úr sleðanum, heilsaði eg honum hlýlega, eins og eg var vanur, er eg kom einhversstað- ar að. Hann lézt hvorki heyra það né sjá mig. Keyrði hann þá höfuðið aftur á bak og gekk regingslega út að fjósi. Þar var hann það sem eftir var dagsins, og þáði ekki kvöld- verð sinn. Er hann sá mig næsta dag var hann mjög sneypulegur. Eftir því sem Brown eltist meira, eftir því varð hann stirð- lyndari og erfiðara að hafa hemil á honum, þá er það fólk bar að garði, sem honum var nöp við. Fór svo, að hann beit dreng í nágrenninu, og það all- illa. Var það á þeim tíma sum- are, sem hundabit geta verið hættuleg. Var hundinum þá fargað. En oft hefi eg hugsað sýndist svo þunglyndur og ein- mana. Við hunda þá, sem voru í nágrenninu, hafði hann ekki bundið vinskap, og mennirnir, sem hann helzt kaus sér að vinum, voru fáir og misskildu hann víst flestir. * * * Mér finst oft að dýrin séu svo undarleg. Mér finst stundum eins og þau geti komist í hugs- anasamband við mennina. Ætii það sé vitleysa úr mér? E. S. Guðmundsson. VISS MERKI kemur af því að nýrun hreinsa ekki eitraðar sýrur úr blóðinu. Gin Pills veita lækningu með því eyðileggja sýrur þessar og koma nýrunum aftur til að starfa eðlilega. — Kosta 50c í öllum lyfjabúðum. ENDURMINNINGAR. Eftir Fr. Guðmundsson. Frh. Eg hafði gaman af að heim- sækja menn, sem í öllum skiln- ingi komu til dyranna eins og þeir voru klæddir. Jón Björnsson hét bóndinn í Laxárdal í Þistilfirði, greindur maður og búhöldur mikill, orð- ihn mjög við aldur, þegar eg þekti hann. Eg ætla ekkert að lýsa honum, en láta smásögur, sem hér fylgja nægja til þess. Við prestinn séra Guttorm sagði hann; “Þú ert góður ræðumaður, ljómandi ræðumað- ur, en þú ert enginn búmaður, og það er þó hægt að búa á Svalbarði.” Hreppstjórinn í sveitinni sagði við Jón á opin berum fundi: “Það er minkunn að því, Jón í Dal, að þegar þú gefur fátækum eitthvað eða af- hendir þeim upp í útsvar þitt, þá slettir þú einhverjum ónot um í þá um leió og þú afhend- ir þeim gjöfina, að þeir hafi farið skakt að þessu eða hinu, eða að þeir séu latir, eða sofi of mikið.’’ Þá segir Jón; “Já þetta er nú alveg satt, mér hættir við þessu, eg sé það eft ir á.’’ Jón átti æfinlega mikið meira hey en hann þurfti sjálf ur að brúka. Eitt vorið, þegar eg var heylaus, fór eg til Jóns í Dal, og eg vissi vel að hann gat einn hjálpað mér eins mik- ið og eg þurfti. Eg fann fyrst Sigurð son hans, sem var allra mesta góðmenni og sérstakur kunningi minn, og sagði hon- um til hvers eg væri koniinn. Eg sá strax á Sigurði, að hann kveið fyrir samtali okkar pabba síns og erindislokum mínum. En eg ætlaði ekki að láta neitt hindra mig, mitt erindi var of alvarlegt til þess. Karlinn bauð mér inn og var mjög þægileg- ur að vanda. Svo hefi eg fljót- lega máls á erindi mínu. “Nei, þér hjálpa eg ekki neitt,’’ seg- ir hann. “Þú ert greindarmaö- ur og maður skyldi búast við öðru af þér. Þú leikur þetta ár afhenti honum, minnir mig, tvö lömb. Hann tók mér undur vel og bauð mér inn í stofu. Byrjuðum við þá vingjarnlegt samtal. Hann las blöðin og fylgdist vel með í öllu. Alt í einu segir hann; “Eg fagna að vísu yfir því, að þú skyldir kaupa lambsfóðrin hér í Þist- ilfirði. Það munar mestu að þurfa ekki að fóðra lömbin, er altaf eru þyngst á fóðrunum, og nú kemstu í heyfyrningar. Þetta var hyggilega gert af þér. En það er liálfgerð mikunn fyr- ir mína sveitunga, að engum þeirra skyldi detta þetta snjall- ræði í hug, og láta mann utan af Langanesi reka í fóðrin hér. Nú, mér datt það ekki í hug fyr en of seint, og þú varst bú- inn að fá fóðrin.” “Ja, það er af því að þú hefir ekki séð það á barómetrinum,” sagði eg. “Nú ert þú, Friðrik minn, að borga mér fyrir það, sem eg sagði við þig í vor. Það er náttúrlegt,’’ sagði hann og brosti vingjarnlega og fallega. Eg kom til hans í bakaleið minni, þegar eg hafði farið alt í kring með lömbin. Það hafði dottið með mig hestur á fros- inni jörð, og annar fótur minn varð undir hestinum og var mikið marinn og teygður, svo eg var draghaltur, þegar eg kom til hans. Eg stórundraðist yfir því, hvað jafn risavaxinn og alvöruþungur, kjarkmikill og ákafur afkastamaður, gat á augabragði fundið til með mér og gert sér ant um mig, eins og blíð móðir. Jón í Dal, eins og hann var æfinlega kallaður, var mjög vel ættaður maður. Afi hans, Guð- mundur Kolbeinsson á Áslaug- arstöðum í Vopnafirði, og síð- ar í Kollavík í Þistilfirði, var af hinni svokölluðu Hvannárætt á Jökuldal. — Ættfræðingurinn mikli, séra Einar Jónsson, sein- mín lömb í fóður inn í Þistil- um aumingja Brown. Hann fjörð. Eg kom til Jóns í Dal og Það vaxa eftir ár, eins og þú eigir með að j ast á Hofi í Vopnafirði, sagði cetja á annara hey. Nei, þú | mér mikið um þá ætt. Móðir þarft að reka þig duglega á, j hans, sem mig minnir að liéti ekkert annað kennar þér. Þú Járngerður, var af þeirri sömu gerir annars hvert klaufastrikið | af öðru. Þú átt barómeter, og þú hlauzt að sjá það í haust, þegar hann gekk í mikla veðr- ið um nóttina, að það hlaut ^ð koma voðaveður; þó lézt þú allar þínar kindur vera úti um nóttina, og mistir 16 af þeim í sjóinn fyrir tómt hirðuleysi. Eg hefi líka barómeter og sá veðrió fyrirfram og misti enga skepnu. Nei, þér er ekki hjálp- andi, þú þárft að reka þig á.” Hann heyrði ekki til mín, þó eg reyndi að segja eitthvað, og svo rauk hann burtu. Hann sagði þetta ekki reiður, heldur eins og agandi faðir. Nú leið alt sumárið. Séra Guttormur hafði farið frá Sval- barði um vorið, og annar prest- ur var settur til þess að þjóna brauðinu, þar til það yrði veitt nýjum umsækjanda. Eg vissi, að presturinn, sem átti að þjóna brauðinu til bráðabirgð- ar, gat ekki haft nein lömb að reka í fóðrin um haustið, svo eg skrifaði honum og bað hann að selja mér lambsfóðrin f Þistilfirðinum næsta vetur. — Hann svaraði mér fljótt og vel, að eg skyldi fá hjá sér fóðrin. Næsta haust rak eg því flest ekki vextir á veltu dollarnum Dollararnir stöku ogr smá- sijfriö sem velta burtu fyrir smávegis óþarfa nema fur?5u legri upphæð á hverja ári. Vanalegast sézt ekkert eftir þá. I>etta eru þeir peningar, er hæglega heföi mátt SPARA. LátiÖ þá fara aö starfa meö því aö leggja þá inn á spari sjóös stofnun yöar. þar sem þeir bera. 3|% í vöxtu. Province of Manitoba Savings Office Tlmar 10 til 6 Laugardaga 9.30 tll 1. $1.00 byrjar sparisjóösreiknlag Donald off Elllce ojff 9H4 Maln St. Wlnnipeff

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.