Heimskringla - 16.01.1932, Side 8

Heimskringla - 16.01.1932, Side 8
8. SÍÐA HctMtíKRINGLA WINNIPEG 16. JAN. 1932. FJÆR OG NÆR. Hinn árlegi kosningafundur Kvenfélags Sambandssafnaðar verður haldinn í fundarsJl kirkjunnar, þriðjudaginn 26. þ. m. Hefst kl. 8 e. h. Áríðand’" að félagskonur mæti. • * • Spilafundur Að tilhlutun safnaðarnefnd- ar Sambandssafnaðar, ■ verður spilafundur haldinn í fundarsal kirkjunnar þriðjudaginn 19. jan. n. k. Hefst kl. 8.15. Veitingar verða framreiddar og verðlaun gefin. Fjölmennið! • • • Mr. og Mrs. Þ. Þorsteinsson frá Lundar, Man., komu til bæjarins s.l. fimtudag. Á laug- ardaginn héldu þau vestur til Glenboro, Man., og dvelja þar nokkra daga. Þau ferðuðust í bifreið. Walter J. Lindal lögfræðingi var um nýársleytið veittur tit- illinn K. C. (King’s Counsel). Er þetta heiður9titill og ber vott um að Mr. Líndal nýtur mikils álits sem lögfræðingur hjá stéttarbræðrum sínum og stjórninni. • • • Jónas Pálsson píanisti í Cal- gary byrjar að halda “Radio’’ hljómleika fyrir CFCN í Cal- gary 19. þ. m., kl. 6.45 e. h. (Winnipeg 7.45). Fyrsta pró- ] munum, svo sem hálft tonn af kolum og fleira. Gleymið ekki kvöldinu. • • • Skemtifundinum, sem frest- að var 6. janúar, verður hald- :nn af stúkunni Skuld miðviku- daginn 20. janúar. Gott pró- gram og fræðandi. Allir vel- tomnir. Enginn inngangseyrir. • • • Þann 30. f. m. lézt að heimili sonar síns, Björns Björnssonar, að Lundar, Man., Björn Runólfs son Austmann. Jarðarförin fór fram frá heimilinu og kirkju Sambandssafnaðar á Lundar 2. þ. m. og var fjöldi manna við- staddur. Séra Guðm. Ámason jarðsöng. Björa sál. var 76. ára gam- all, ættaður af Fljótsdalshéraði. Hann hafði átt heima í Lundar- bygðinni um 30 ár, eða ávalt* síðan hann kom frá tslandi. — Hann var vel látinn sæmdar- maður og virtur af öllum, sem þektu hann. — Æfiminning hans birtist síðar. HVAÐANÆFA. Af vangá varð sú missögn í síðasta blaði, þar sem sagt var að Mrs. Elizabeth McNab héð- an úr bæ, h^fi farið vestur að hafi, áleiðis til Panama, til manns síns er þar væri í þjón ustu Bandaríkjastjórnar. Mað- ur hennar er löngu dáinn. Hún fór vestur í kynnisför til dóttur sinnar og tengdasonar, sem bú- sett eru í Panama. Tengdason- grammið verður eingöngu eftir ur hennar er ^ar vélstjóri við Beethoven. Framvegis verða °S hljómleikarnir fyrsta og’ þriðja þriðjudagskvöld, á áður tiltekn- um tíma. hefir unnið þar í mörg ar. * * TÆKIFÆRI AÐ SELJA. * * * | Þeir sem eiga og kynnu að Winnipegborg gaf 5400 manns vilja selja eftirfarandi blöð og miðdegisverð á nýársdag; ^ tímarit, eru beðnir að senda • • * i tilkynningu um það til ráðs- Taflfélagið “ísland" heldur manns Heimskringlu sem fyrst. fjölbreytta skemtiskrá í Good- Taka skal fram verð og það templarahúsinu (Lodge Room) hvort ritin séu bundin eða ó- föstudaginn 22. janúar, kl. 8 bundin, í hvaða ástandi þau eru e. h. stundvíslega. Aðgangur o. s. frv. Árgangarnir verða að 25 cents. vera samstæðir og óskemdir. Lukkunúmer er á hverjum aðgöngumiða, og verður dregið um kolatonn. Svo verða einnig verðlaun fyrir “Trump Whist’’ og “Auc- tion Bridge’’. Fjölmennið og styrkið þann- ig “ísland". • • • Stúkan Hekla hefié tombólu og dans þann 25. janúar n. k. Verður þar margt af góðum ROSE THEATRE Thur., Fri., Sat., This Week Jan. 14-15-16 WILI.IAM HAINES “Just a Cigolo” Added: Comedy — Cartoon — Serlal Mon. Tue., Wed., Next Week Jan. 18-19-20 JANKT t; \ \ \OR CHARLES FARREL in Merely Mary Ann Added: Comedy — < artoon — IVewn FREE SILVERWARE EVERY TUESDAV — WEDXESDAY CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banninf and Sargent Simi 33573 Haíma »fml 87136 Xxpert Repaif and Complet* Garafe Service Gu, Oia, Extm*. Tirw. B>ttcriei, Etc. “Heimskringla" frá byrjun “Lögberg" frá byrjun “Sameiningin’’ frá byrjun “Baldur’’ frá byrjun “Freyja’ frá byrjun "Leifur” frá byrjun “Framfari” frá byrjun “Kennarinn” frá byrjun “Dagsbrún’ frá byrjun “Lísing” frá byrjun “Bergmálið” frá byrjun “Gimlungur” frá byrjun “Breiðablik” frá byrjun “Syrpa” frá byrjun “Fróði” frá byrjun “Heimir” frá byrjun “Ný Dagsbrún” frá byrjun “Vínland” frá byrjun ‘Voröld” frá byrjun “XX. ÖLDIN” frá byrjun “Selkirkingur” frá byrjun “Freyr” frá byrjun “Skuggsjá” frá byrjun Almanak Framfara Almanak Lögbergs Almanak O. S. Thorgeirsson- ar frá byrjun Almanak (Maple Leaf) frá byrjun fsl. Mánaðardagar frá byrj- un íslendingadags prógram Wpg. frá byrjun fsl.dags prógram, Wynyard, frá byrjun Leik- og samkomu prógröm íslenzk “Tímarit” Þjóðræknisfélags- ins frá byrjun Taka skal það fram hvaða árgangar séu til boðs, þar sem ekki er um heil eintök að ræða. Merkja skal tilboðin “H. C.”, c.o. R. P. VIKING PRESS, LTD. Fólksflutningur til Banda- ríkjanna. Þann 1. apríl 1930, var tala þeirra karla og kvenna í Banda- ríkjunum, sem fædd eru í öðr- um löndum, 13,356,000, eða lið- lega einn tíundi allra þeirra, er nú byggja Bandaríkin. Tala þeirra landsmanna, sem fæddir eru erlendis, hefir aukist um S prósent, miðað við 1920. En á undanförnum árum hafa kom ið til framkvæmda takmarkan- ir á innflutningi fólks til Banda- ríkjanna. Er því búist við að tala útlendinga í Bandaríkjun- um hafi náð hámarki í fyrra, og muni héðan í frá fara mink- andi. Af útlendingum voru ít- alir flestir, eða 1,790,000. Næst ir komu Þjóðverjar, 1,608,000, þar næst Canadamenn, 1,278,- 000. Fimm önnur lönd eiga meira en hálfa miljón, Pólland 1,268,000, Rússland 1,153,000, England 808,00, írska fríríkið 744,000 og Svíþjóð 596,000. — Fólksflutningar frá írlandi eru 11 prósent minni 1930 en 1920, frá skandinaviskulöndunum 5 prósent minni, og frá Þýzka- landi 4.6 prósent minni. Hins vegar hefir tala þeirra Banda ríkjaþegna, sem fæddir eru Canada, aukist um 13.4 prósent. þeirra sem fæddir eru í ítalíu um 11.02 prósent og þeirra, er fæddir eru í Jugó Slavíu, um 24.S prósent. A seinustu ára tugum hefir sú breyting ofðið, að fólksflutningar frá Evrópu til Bandaríkjanna hafa verið meiri úr Suður-Evrópu, en áð- ur voru innflytjendur tiltölu- lega flestir frá Stóra Bretlandi og írlandi, Þýzkalandi og Norð- urlöndum. — Flestir eru útlend ingarnir í norður- og austur- hluta landsins, en fámennastir í suðurríkjunum. í Kyrraliafs- strandarríkjunum eru búsettir liðlega 1 miljón útlendingar flestir í Californíu. Dry Cleaned & |Pressed j | SUITS $j TUXEDOS \ DRESSES Plain Cloth 1 Ungt skáld: “Eg segi það ekki til þess að groþba af hæfi- leikuip mínum, en eg hefi aldrei fengið handrit mín endursend. Ritstjóri: “Þá hafið þér altaf gleymt að leggja með endur- sendingar burðargjald.’’ • • • Frú Nr. 1: “Hann Otto þinn hefir flogist á í illu við Alfred minn.” Frú. Nr. 2: “Ójá, þetta er nú drengjasiður. Frú Nr. 1: “En hvað það er fallega gert af yður að taka þessu á þenna hátt — hann Ottó var fluttur á spítala. • • • “Hvers vegna hljóðaðir þú ekki, þegar hann Eiríkur ætl- aði að kyssa þig?” “Hann er svo feiminn, að eg var hrædd um að hann mundi hætta við það og hlaupa í burtu.’’ * * * “Skáldkonan: “Elskar þú mig?” Hann: “Veiztu það ekki enn 7— hvernig heldurðu að eg hefði enzt til að lesa söguna þína að öðrum kosti?” * * * “Trúlofan þeirra á að vera leynileg.” “O-o, þau láta bara svona!’’ — FOR SALE — Tailor-made Winter Overcoat, size 42. Heavy quality Irish Frieze—Tweed lined and Cha- mois interlined. Very warm. — Very little used. Cost $60.00. Sell for $15.00. — S. J. S., Ste. 1— S02 Main St., WlnnipeK- SKRÍTLUR Fyrirsögn í blaði: Konan, er á dögunum var barin af eigin- manni sínum, er nú sögð miklu betri. • • • “Hvort sem þið trúið því eða ekki, þá gleymdi Free Press einn daginn í vikunni sem leið að flytja ritstjórnargrein eða skopmynd með skömmum um forsætisráðherra Bennett.” The Weekly News. < . , “Eg hugsa að pabbi hafi far- ið á kappreiðamar.” “Því heldurðu það?” “Sparibaukurinn minn er tómur.’’ • * * Óli slökkviliðsmaður kemur á brunastað einni klukkustund of seint. “Guði sé lof fyrir það að það er enn að brenna!” þeirra allra, er þekkja til, að þau hafi bæði verið búslyng. jafnframt sem að þau voru sam- hent. Hefir þeim því farnast ágætlega og búið sífelt staðið með miklum blóma. Hafa þau hjón notið almennra vinsælda hér í bygð, og var því engin tregða á því að fá fólk til að taka þátt í þessu samsæti, sem fyrirhugað var þeim til heiðurs og ánægju. Enda var fjölmenni mikið, eins og þegar hefir ver- ið sagt, og auðsæ löngun til þess að hátíðarmótið gæti orð- ið sem veglegast og skemtileg- ast. Samkomustaðurinn var smekklega og fagurlega skrýdd- ur og öll framreiðsla í bezta lagi. * * * Eg held möirgum muni finn- ast það undrum sæta, hvað silfurbrúðhjónin eru ungleg á þessum aldri, þar sem hið stóra MESSUR OG FUNDIR f kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudeel kl 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hver jum mánuði. Hjálparnefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. og myndarlega bú þeirra hefir þó óhjákvæmilega útheimt mik- ið starf af hendi að leggja, og þar sem þau hafa nú komið á legg tíu mannvænlegum börn- um, og elzti sonur þeirra er þegar kvæntur og hefir eignast eina dóttur. Mun það og líka hafa verið til að auka mjög á á- nægju hjónanna, að allur barna hópurinf) var þarna með þeim í þessu samsæti. H. S. VEIZLA Á MOUNTAIN. (Frh. frá 1. bls.) es Björnsson, Hjörtur Hjaltalín, .1. .1. Myres og H. B. Thorfinn- son. í sambandi við ávarp sitt afhenti H. B. Th. heiðursgest- unum minningargjöf frá ætt- ingjum og vinum. Var það silf- urdiskur og á hann letrað: Mr. og Mrs. A. Thorfinnsson, from Relatives and Friends. 1907—• 1932. Á diskinum voru 40 doll- arar í silfri. Auk þessa sendi Mrs. Jakob Hall brúðhjónunum silfurdisk og fagran dúk, sem minningargjafir við þetta tæki- færi. Meðan á prógrammi stóð las veizlustjóri stutt en snjalt kveðjubréf frá Thorláki Thor- finnssyni, bróður silfurbrúð- gumans, sem hann sendi af því að vegna lasleika gat hann ekki verið viðstaddur. Er skemtiskráin var á enda þakkaði Árni Þorfinnsson fyrir hönd þeirra hjóna. Var ræða hans falleg og viðkvæm, þó ekki væri hún löng. Bar hún með sér innilegt þakklæti þeirra hjóna til ættingja og samferðafólks, sem hann tjáði, að ávalt hefði reynst þeim mjög vel, bæði f blíðu og stríðu, og nú síðast með því að heiðra þau og sæma gjöfum á þessari sérstöku minningarstund. Að endaðri þessari skemtiskrá var stíginn dans nokkra stund, og tóku hin ungu silfurbrúð- hjón sinn þátt í þeirri skemtun. Mestallan tímann síðan þau Árni og Sigríður Thorfinnson giftust, hafa þau búið stóru myndarbúi eina mílu norður af Mountain. Er það vitnisburður KOSTAJAFNAST YFIRLEITT MJÓLK, RJÓMI EÐA SMJÖR f ÚSTÖLU FRÁ j MODERN DAIRIES j LIMITED I Svo ekki verður viðjafnað í Spyrjið nágrannana sem nota þetta. j Modern Dairies Limited “Þér getið skekið rjómann en ekki þeytt mjólkina” sn ekki þeytt mjólkina ^ Innköllunarmenn Heimskringlu: f CANADA: Árnes.................................. F. Finnbogason Amaranth ....................... .... J. B. Halldórsson Antler...................................Magnús Tait Árborg................................. G. O. Einarsson Baldur..........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville ......................... Björn Þórðarson Belmont .................................. G. J. Oleson Bredenbury.........................t....H. O. Loptsson Brown............................. Thorst. J. Gíslason Calgary............................ Grímur S. Grímsson Churchbridge.........................Magnús Hinriksson Cypress River.....................................Páll Anderson Dafoe, Sask.............................. S. S. Anderson Ebor Station .. ........................Ásm. Johnson Elfros.............................J. H. Goodmundsson Eriksdale .............................. ólafur Hallsson Foam Lake..............................John Janusson Gimli...................................B. B. ólson Geysir.................................Tím. Böðvarsson Glenboro.................................G. J. Oleson Hayland . . ..........................Sig. B. Helgason Hecla..............................Jóhann K. Johnson Hnausa........R4 .....................Gestur S. Vídal Hove..................................Andrés Skagfeld Húsavík .. ............................John Keraested Innisfail ........................ Hannes J. Húnfjörð Kandahar .............................. S. S. Anderson Keewatin .•............................ Sam Magrtússon Kristnes.................................Rósm. Árnason Langruth, Man...................................... B. Eyjólfsson Leslie .. .. ;.......................Th. Guðmundsson Lundar ................................. Sig. Jónsson Markerville ....................... Hannes J. Húnfjörð Mozart, Sask............................. Jens Elíasson Oak Point.............................Andrés Skagfeld Otto, Man................................ Björn Hördal Piney..................................S. S. Anderson Poplar Park............................Sig. Sigurðssoa Red Deer ........................... Hannes J. Húnfjörð Reykjavík ................................. Árni Pálsson Riverton ............................ Björn Hjörleifsson Silver Bay ... . , ,............. Ólafur Hallsson Selkirk....................... .. Jón Ólafsson Siglunes...............................Guðm. Jónsson Steep Rock ............................... FTed Suædal Stony Hill, Man........................... Björn Hördal Swan Rlver............................Halldór Egilsson Tantallon .. .......................Guðm. ólafsson Thornhill.......................- .. Thorst. J. Gíslason Víðir...................................Aug. Einarsson Vogar .*...............................Guðm. Jónsson Vancouver, B. C. .............’...... Mrs. Anna Harvey Winnipegosis..........................August Johnson Winnipeg Beach.........................John Kernested Wynyard................................F. Kristjánsson f BANDARÍKJUNUM: Akra ..................................Jón K. Einarsson Bantry................................. E. J. Breiðfjörð Bellinghain, Wash...................... john W. Johnson Blaine, Wash.............................. K. Goodman Cavalier ........................... Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg..............................Hannes Björnsson Garðar..................................S. M. BreiðfJörB Grafton...............................Mrs. E. Eastman Hallson..................................Jón K. Einarsson Ivanhoe..................................G. A. Dalmahm Miltoc..................................F. G. Vatnsdal Minneota.................................G. A. Dalmana Mountain .. .. .......................Hannes BJörnsso* Pembina............................Þorbjörn Bjarnarson Point Roberts ......................... Ingvar Goodman Seattle, Waeh........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold .............................. Jón K. Einarsson Upham................................... E. J. Breiðfjörð The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba /

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.