Heimskringla - 02.03.1932, Blaðsíða 1

Heimskringla - 02.03.1932, Blaðsíða 1
> &&* &f^*' 'n DYERS & CLEANERS, LTD. Men's Suits $1.00 50 c CALL, 37 061 Suits Hats itigte. DTERS & CLEANERS, L.TD. Ladies' Dresses $1.00 CALL 37 061 Cloth, Wool or Jersey .. XLVI. ÁRGANGUR. WLNNIPEG MIÐVIKUDAGINN 2. MARZ 1932. NÚMER 23 MANITOBAÞINGIÐ. Fylkisþing Manitoba kom saman 8.1. mánudag. Fæðing þess bar því að höndum 29. febrúar. Börnum, sem fæðst hafa á þessum degi, keppast margir við að færa gjafir, eftir því sem blöðunum segist frá. Mjólkurfélögin færa þeim flösk- ur af mjólk, húsgagnafélögin vöggur, fatafélögin voðir á hvítvoðunga, og íshúsin ís, þó ekki verði séð að hvaða gagni Í9 getur komið reifabarni. — En AUSTURÁLFUSTRÍÐIÐ. Síðastliðinn mánudag hélt Alþjóðasambandið fund í Genf til að fjalla um Austurálfu-stríð- ið. Mættu þar fulltrúar frá öll- um þjóðum. Var tillaga sam- þykt á þeim fundi, að hafa ráð- stefnu í Shanghai í Kína bráð- lega til þess að reyna að koma sættum á milli Japana og Kín- verja. í tillögunni er gert ráð fyrir að her bæði Japana og Kínverja hörfi til baka af or- ustusvæðinu meðan á sáttatil- I ?9j ÍSLENDINCASÖGUR Undir umsjón Bazaardeildar M0ÐIR og BARN Plutt á fslendingamóti þjóðræknisdeildar- innar "Frón", 25. febr. 1932. Manitobaþinginu, sem þenna rauninni stendur. Voru bæði fulltrúar Japana og Kínverja á fundinum og gengu hvorir- tveggja að þessum skilmálum. Þegar nú samt sem áður kemur til kasta stjórnarinnar í Japan, er tilögunum illa tekið. Og að fara með herinn burtu, segir stjórnin að ekki komi til nokkurra mála. Að vísu fylgir fréttinni, að stjórnin í Japan sé enn ekki búin að fá í hendur tillögurnar frá Alþjóðasamband- inu, og fari aðeins eftir blaða- fregnunum. En séu blaðafrétt- irnar sannar, sem ekki er að efa, hafi fulltrúi Japana á fundi Alþjóðasambandsins ekki ver- ið rétt skilinn, og tillögurnar, er hann samþykti þar, hafi hanu einnig hlotið að misskilja, því þær séu alt aðrar en þær, er fyrir Japönsku þjóðinni vöktu. Hvort sem nokkuð er nú hæft í þessu eða ekki, leynir það sér ekki, að Japanir eru þessari friðarumleitun ósamþykkir og treysta her sínum betur, en frið arráðagerð nokkurri, að hafa sitt fram í Shanghai. Nokkru eftir að frétt þessi barst þeim og þeir höfðu lesið hana, laust í harðari bardaga með þeim og Kínverjum á öllu orustusvæðinu, en nokkru sinni fyr. Hvort að þeir vinna nokk- uð á, er ekki neitt hægt að segja um. En alt ber að sama brunni með það, að Japanir hugsi ekki á annað en stríð. — Hvernig öðrum þjóðum fer að dyljast það eftir alla þeirra framkomu, er næsta óskiljan- legt. Þetta er í annað eða þriðja sinn, sem þeir synja um áheyrn _ ! friðartillögum annara þjóða. dag fæddist, virðist þó hafa verið gleymt. Því voru hvorki reykelsi eða mirrur færðar, mjólkurpelar eða ís. Það er sem flestum hafi á sama staðið um fæðingu þess. Hásætisræðuna las Hon. J. E. P. Prendergast, yfirdómari á- frýjunarréttarins, í fjarveru fylkisstjóra. Var sagt að Prakk- ar hafi verið fjölmennir við þingsetninguna. Hafa þeir ef- laust verið upp með sér af heiðri þeim, er þessum landa þeirra féll í skaut með því að vera fulltrúi konungs vors við þetta tækifæri. Hon. J. E.~ P. Prendergast er franskur að ætt, fæddur í Quebec. Af hásætisræðunni er ekki fyllilega Ijóst, hvaða mál þing- ið muni fjalla um. Að reynt verði að viðhafa allan þann sparnað, sem unt er, var ótví- rætt tekið fram. Og um nokkur mál verður samþyktar þingsins leitað. Eru þeirra á meðal breyt- ing á lögum viðvíkjandi því, að gefa nefnd þeirri, er um samn- inga á skuldum fjallar, meira vald. Einnig frumvarp, er að því lýtur, að sjá bændum fyrir útsæði og fóðurkorni yfir næstu mánuðina. Ennfremur að létta skattaútgjöldum af bændum og rannsaka hag sveita, er illa séu staddar, með einhverja hjálp í huga til þeirra. í»á verður lagt fyrir þingið til samþyktar ráðstöfun stjórnar- innar á sparisjóðsbanka fylkis- ins, og um að fylkið greiði bönk unum skuldir Hveitisamlagsins. Að öðru leyti var hásætis- ræðan óákveðin. Lauslega var vikið að því, að tekjur yrði ein hvern veginn að auka, en hvern I ig, eða með hvaða hætti, var j RANNSÓKN Á ekki sagt neitt ákveðið um. En ; FJÁRMALAREKSTRI einhverra nýrra skatta er von. j Niðurlag ræðunnar var ein-1 Fyrirkomulag á lánum og örð áskorun til allra fylkisbúa peninga -og bankarekstn, lysti um að trúa og treysta á fylkið. | forsætisráðherra, R. B. Benn- Kreppunni, sem nú stæði yfir,, ett, yfir í þinginu í gær, að yrði mundi létta um síðir og auðlind i rannsakað frá rótum, til að Ir fylkisins væru miklar og lof- j undirbúa nýja löggjöf ef með uðu fögru um framtíðina, þrátt þyrfti, fyrir þingið 1933. Gat fyrir hina daufu tíma, sem nú hann þess um leið, að ef Cair væru ada kastaði burtu gullmiðli sftr um, gætl svo farið að gengi dollarsins félli niður í 25c. Eg er íslenzkra öræfa son*— innheiða bygðin mín kær. Eg elska hvert einasta blóm, sem í útsýni Norðursins grær. Þó fóstran sé fjarlæg við mig, er faðmlagið andlega hlýtt, og vorblærinn íslenzkur enn, er andar um sál mína þýtt. Við ættlandsins heiðríkju haf ófst hitinn í ungmannsins sál. Og ísinn varð uppspretta hljóms, en eldurinn skáldskaparmál. Mín lífsþrá er hljóm þínum háð, hvort hraun eða stórskóga sér. f ljóðinu leitar hún heim og les sínar bænir með þér. Sál mín er samstilt við þig, — svo er hvert einasta spor. Við dögUn af íslenzkri dýrð eg dey inn í syngjandi vor. Eg er íslenzkrar sólblíðu son og sumrinu lifi eg enn. Til vitundar vaktir þú mig úr verinu heimkominn senn. Einar P. Jónsson. Á NORSKU Mrs. Ólínu Pálsson. Undanfarin ár hafa Norð- Kvenfélag Sambandssafnað- menn gert mikið að því, að ar er að undirbúa skemtisam- snúa íslendingasögum á norsku komu, er haldin verður í kirkju og tekist misjafnlega, sem von safnaðarins þriðjudaginn 15. er til. En ekki verður frágang- marz n. k. Margbreytt skemti- urinn á þýðingum þessum gerð skrá. Auglýst í næsta blaði. ur að umtalsefni hér. Hins verð * * * ur að geta, að flest norsk blöð Mrs. Halldóra Gíslason frá forðast eins og heitann eldinn Wynyard, er hingað kom til að að kalla sögurnar það sem þær sitja þing Þjóðræknisfélagsins, heita — íslendingasögur — hélt heimleiðis aftur á þriðju- heldur tala þau altaf um "nor- dagskvöldið. " i röne sogor" eða annað sem því * * * |' sætir. | Séra Guðm. Árnason frá Oak íslendingar hafa oft furðað P°int, Man., var staddur í bæn- |; sig á þessum bókmentalega yf- um Þna eða f J°ra daga síðast- !! irgangi Norðmanna. Þeir eigna liðna viku- Hann sat þjóðrækn- | ( sér öll fornskáldin íslenzku, þau isþingið. I~ i er þeir kunna að nefna. Þeir ; eigna sér Snorra Sturluson Séra Ragnar E. Kvaran og 11 f ullum og tala um Heimskringlu kona hans komu vestan frá I i sem væfi hún eign þeirra. — Wynyard, Sask., síðastliðinn Snorri var myrtur að tilhlutan fimtudag. Hafa þau dvalið þar norskra höfðingja — norska vestra um 2 mánaða tíma. konungsvaldsins — og fá menn | Þau lögðu af stað norður til ekki séð að það auki eignarrétt I Árborgar s.l. mánudag. I M0 HUNGURGANGA. ÁRSFUNDUR FÁLKANNA. Hungurgöngu hófu um 800 manns í gær í Edmonton. Hélt hópurinn til þinghússins. Var þremur mönnum leyfð innganga til þess að flytja mál sitt. Flest- ir, er þátt tóku í göngunni áttu heima í Edmonton. Nokkrir voru þó úr smábæjum í fylk- inu. Um 300 manns, sem bæjar- styrks njóta, og sem gefinn var hálfur hvíldardagur, voru í göngu þessari. GÓÐUR FLUGKENNARI. BRETLAND LEGGUR NIÐUR FRJÁLSA VERZLUN K. Jóhannesson, sem kennari hefir verið í flugliði Winnipeg klúbbsins um ilokkur ár, hefir nýlega hlotið þá viðurkenningu, að vera talinn í flokki beztu flugliðskennara í Canada. — Einkunn hans er A2, og er sú hæsta sem gefin er öðrum en kennurum í flugher. Það munu vera alls um sex menn í Can- ada, sem hlotið hafa fyr og síðar þessa sömu einkunn og Mr. Jóhannesson, auk tveggja, spm hlotið hafa Al, einkum fyrir flug í hernum. ENGISPRETTUR. BARNI LINDBERGH'S HJÓNANNA STOLIÐ. í gær bárust fréttir út um það, að barni Lindberg's hjón-' anna, 19 mánaðá gömlu, hafi í Síðastliðinn mánudag var verið stolið. Það kúrði í vöggu tollafrumvarp brezku stjórnar- sinni klukkan 7.30 um kvöldið," innar samþykt í efri málstofu en er Mrs. Lindbergh fór nokk- þhigsins með 129 atkvæðum uru síðar að huga að því, var i gegn 12. Er frumvarpið því það horfið. ! orðið að lögum. Sagði hún manni sínum frá j ^vá, fríverzlunarstefnunni, er því og símaði hann um hæl lög- England hefir aðhylzt í nærri reglunni. Sendi hún menn heim \qq ^r, hefir því nú verið vik- til hjónanna til þess að afla sér j jð gr tollurinn 10 prósent, vitneskju um þetta. Kom í ljós : reiknaður eftir verði innfluttr- að gluggi á herbergi barnsins ar vöru. hafi verið opnaður, og út um | Tollskráni fylgdi stutt skrá hann þykir líklegt að barnið yfjr vörur, sem undanþegnar hafi Verið borið. í fyrirlestri, sem A. V. Mit- chener, prófessor við búnaðar- skóla Manitoba flutti nýlega í Winnipeg, var því haldið fram, að skaðar af völdum engi- spretta og annara skorkvik- inda, næmu hundrað miljónum dala á ári í Canada. Sagði hann ekki of í lagt, að 10—20 pró- sent af allri algengri kornupp- skeru yrðu kvikindum þessum að bráð. Engisprettur kvað hann hafa verið slæmar hér s.1. ár. En hann óttaðist að þær yrðu verri á komandi sumri. Vörn gegn vargi þessum taldi hann nokkra, að plæja haust og vor, og ekki grynnra en 6 þumlunga. Það græfi eggin svo djúpt í jörð, að enda þótt ung- að væri út, kæmist afkvæmið íþróttafélagið Fálkinn hélt ársfund sinn mánudaginn 22. febrúar. Fundurinn var vel sóttur. Báðir, forseti og vara- forseti höfðu farið úr bænum, og voru því fjarverandi. Svo í þeirra stað stýrði G. Ackland leikfimiskennari fundi. Skrifaraskýrsla J. S. Bjama- sonar bar með sér, að síðast- liðið ár hefði verið mjög hag- stætt, og vonir væri til að hið komandi ár yrði þó enn af- kastameira. Carl Thorláksson lagði fram skýrslu féhirðis, er bar með sér örlítinn tekjuhalla á árinu, sem eigi er þó ástæða til að óttast. Aðrar skýrslur, um Hockey leikmót, Diamond Ball, íþróttir, spilafundi og dans voru lesnar upp og voru allar mjög ánægju- legar. Eftir allmiklar umræður bar O. Skaftfeld upp tillögu, sem studd var af S. Sturlaugssyni, að taka tilboði Þjóðræknisfé- lagsins um að ganga í félagið með vissum skilmálum, sé% staklega að íþróttafélagið Fálk- inn haldi sérstæði sínu og hafi full umráð yfir öllu sínu starfi, fjármálum og kosning fram- kvæmdarnefndar. Þetta sé tek- ið fram í stjórnarskrá félagsins Fálkinn. þeirra á honum og hans verk- um. Hitt er víst að Snorri var alíslenzkur maður og að ís- lendingar eiga verk hans einir. Xorðmenn eigna sér íslend- inga þá, er fundu Grænland og 'reistu þar bygðir og bú'. Samt hljóta þeir að vita að Græn- iand bygðist héðan af íslenzk- um mönnum. Hvernig mundu Norðmenn taka því, ef við íslendingar fær- um að eigna okkur norska af- reksmenn? Þeir mundu að von- um taka því mjög illa og telje það hina mestu fjarstæðu. Og sannleikurinn er sá, að Islend ingum dettur ekki í hug að seilast eftir annara þjóða mönn- um. — En þeir vilja fá að eiga sína afbragðsmenn í friði. — Snorri Sturluson hefir bjargað kafla úr sögu Noregs frá glöt- un, því að frændur vorir, Aust- mennirnir voru þess ekki megn ugir um skeið, að rita sína eig- in sögu. — En íslendingurinn verður ekki Norðmaður, þó að hann skrifi sögu Noregs. Norðmenn ættu að geta skil- að íslendingum þyki lítið vin- áttubragð af þeirra hálfu, að reynt sé sí og æ að gera forn- bókmentir þjóðarinnar, að "nor- rænni sameign". Vísir. FJÆR OG NÆR. ír: 1 embætti voru þessir kosn- Forseti, Pétur Sigurðsson. Vara-forseti, Siggi Sturlaugs- son. eru tolli. Eru á meðal þeirra Lögreglan hóf leitina sam- J hveiti (ómalað), kjöt, fiskur ekki upp á yfirborðið stundis og verður henni eflaust | (veiddur í brezkum sjó eða Eitra mætti einnig fyrir varg haldið áfram þar til barnið vötnum), kol, óunninn eir og 1 inn og væri arsenic oftast við finst, hve lengi sem það verður. blaðapappír. | það notað. Ritari, Jón S. Bjarnason, 309 Simcoe St. Sími 38 979. Vara-ritari, Skúli Anderson. Féhirðir H. S. Bjarnason, 309 Simcoe St. Sími 38 979. íþróttafélagið Fálkinn þakk- ar öllum er góðfúslega hafa styrkt það með ráðum og dáð á síðastliðnu ári og treystir því að það fái notið hins sama styrks á þessu komandi ári. Jón S. Bjarnason ritari. Sem getið var um í ársfund- arskýrslu Sambandssafnaðar, gat prestur safnaðarins, séra I Benjamín Kristjánsson, þess á ársfundinum, að hann mundi segja söfnuði sínum upp þjón- ustu sinni á komandi sumri. En nú hefir svo samist, fyrir áskorun safnaðarnefndarinnar, að séra Benjamín dregur þessa uppsögn sína til baka, og þjón- ar söfnuðinum áfram um óá- kveðinn tíma. • * • Séra Ragnar E. Kvaran flyt- ur guðsþjónustu á Gimli á sunnudaginn kemur, 6. marz, kl. 3 e. h. Aukafundur. Til þess að ráðstafa bóka- safni, er deildinni "Frón" býðst til umráða, og til þess að stofna lestrarfélag meðal ísiendinga í Winnipeg, verður haldinn fund- ur undir umsjón deildarinnar á laugardagskvöldið kemur þann 5. þ. m., kl. 8 e. h., í fundarsal kirkju Sambandssafnaðar. Stefán Einarsson forseti. G. S. Friðriksson, ritari. • » • Jakob Johnston til heimilis í Winnipeg, lézt s.l. mánudag. Hann var hér með eldri inn- flytjendum, kom með hópnum 1876. í New Jersey dvaldi hann 2 ár og vestur á Kyrrahafs- strönd var hann í 10 ár. Hinn tíma æfinnar hér vestra hefir hann átt heima í Winnipeg. — Hann vann um margra ára skeið í Blue Store fatabúðinni í Wínnipeg. Hann var Hún- vetningur að ætt. • * » Þann 23. febrúar lézt Roy Sveinn Magnússon á Glen Lake hælinu Minneapolis, Minn. — Hann var 25 ára að aldri. Giftur var hann konu af þýzkum ætt- um. Foreldrar hans voru Jakob- ína Sigurbjörnsdóttir og Magn- ús R. Magnússon, er bjuggu í Selkirk, Man, en eru nú bæði dáin. • • • í bænum voru staddir síðast- liðinn fimtudag, Guðmundur Einarsson verzlunarstjóri og Kristján Pétursson, báðir frá Árborg, Man. Þeir sóttu íslend- ingamót "Fróns". Hei|mleiðis fóru þeir daginn eftir. • » • V. Thorsteinsson frá Balmor- al, Man., kom til bæjarins s.l. miðvikudag til að sitja þjóð- ræknisþingið. • * * íslenzkum lögum víðvarpað. Næsta sunnudag, kl. 5 til 5.30 e. h., verða sjö íslenzk lög leik- in fyrir víðvarpið. Lögin eru Spilafundinum í samkomusal þessu: Sambandskirkju, sem ákveðið I i. ó, guð vors lands. var að hafa föstudagskvöldið 4. 2. Táp og fjör og frískir marz, hefir verið frestað til menn. mánudagskvöldsins 7. marz. — j 3. Heyrið morgunsöng á Þetta eru þeir beðnir að athuga j sænum. sem lofað höfðu að koma á j 4. Hvað er svo glatt sem föstudagskvöldið. Fólk er beðið góðra vina fundur. að fjölmenna. Bezt að kunn-1 5. Björt mey og hrein. ingjar sameini sig um eitt borð. . 6. Sólskríkjan. Kaffi veitt — verðlaun gefin. 7. Líti eg um loftin blá. — Kostar aðeins 25 cents. — Lögin verða leikin af Allan Byi-jar stundvíslega kl. 8.30. — Caron á orgel.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.