Heimskringla - 02.03.1932, Blaðsíða 5

Heimskringla - 02.03.1932, Blaðsíða 5
WINNIPEG 2. 3MARZ 1932. HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA er — þrátt fyrir alt — merkur j veit, að foringinn einn getur atburður og fullur af fyrirheit-' bjargað hernum. um öllum þeim, sem þrá ein- j En þegar svo afburðamaður- ingu heimsins. Bandalagið hvíl- ir að vísu á ótraustum grunni enn sem komið er; undirstaðan var ef til vill ekki rétt fundin, og vel má það vera, að þessi tilraun mishepnist algerlega. En tilraunin hefir verið gerð, og jafnvel þó Bandalagið sundr- aðist og færi út um þúfur, þá er hér skapað merkilegt for- dæmi. Hugmyndin er ekki leng- ur nein fjarstæða. Alþjóðabanda lag, — að vísu ófullkomið og hálft í öllu sínu starfi — hefir þó verið starfrækt í tíu ár. Af því má mikið læra og næsta til- raun getur hepnast betur. Stjórnmálamönnum eins og Vilhjálmi II. og Mussolini, sem hylal Nietzsche og Darwin, trúa á máttinn sem æðsta rétt og finst það eðlilegt og sjálfsagt, að þjóðirnar í sambúð sinni innbyrðis dragi dám af dýrum skógarins, mun stöðugt fækka. Sá tími nálgast, er digurð sjóðs ins og vídd fallbyssukjaftanna hætta að gera út um örlög einn- ar þjóðar. — Sá, sem býr við skarðan hlut, á sér lífsrétt, ef hann vinnur verðmætt starf fyrir samfélagið. Þar er mæli- kvarðans að leita. Ef eg er með- almaður, en þú afburðamaður, verð eg að sætta mig við, að minna tillit sé tekið til mín. En engir yfirburðir gefa rétt slík- an, að heildin, sem við erum báðir hlutar af, sé eigi rétt- hærri. IX. Það var eðlilegt í all* staði, að heimspekingar síðustu ald- ar snerust öndverðir gegn krist- indóminum og "meðaumkunar siðfræðinni", og legðu ríka á- herzlu á rétt hins gáfaða og dugmikla einstaklings. En skyld um hans við samfélagið hætti þeim ftil að gleyma. Við skulum ekki amast við því, þótt rétti einstaklingsins sé haldið fram. Á því sviði á lýð- ræði seinni tíma nokkra skuld að gjalda. Vegna þess, að fyrri tímar höfðu vanrækt að sjá borgið rétti almennings og þar með borið fyrir borð hagsmuni samfélagsins og menningarinn- ar, hefir lýðræðið haft tilhneig- ingu til að bera fyrir borð af- reksmannsins — samfélaginu og menningunni einnig í óhag. Hlutverk vort í náinni fram- tíð er að finna hinn gullna með- alveg milli þessara tvennra <5fga. Vér þurfum að skipa félagsmál- unum þann veg, að ágætismenn irnir fái notið sín — leita þá inn er kominn á þann stað. sem honum hæfir — hefir fengið skilyrði til að taka út fullan þroska og beita kröftum sínum í starfi — þá verður hann að muna, að hann er ekki til vegna sjálfs sín, að honum ber skylda til að vinna fyrir heildina, vinna fyrir aðra. Hann er ekki annað en hlekkur í keðju, og keðjan sú er samfélagið. Samfélaginu á hann að þakka frama sinn. Undir samfélaginu á hann fram- tíð sína. Hann er ekki Cæsar; hann er þjónn. Valdhafinn skal ekki mis- beita valdi sínu, ekki ganga á rétt hinna smáu að þarflausu. Það er samfélaginu í hag, að einnig þeir fái að taka út sinn þroska. Það er ótrúlegt, hverju veikir kraftar fá afkastað, ef þeir vinna saman. — Trúin á samfélagið dýrkar ekki einstak- linginn sem afguð, en þurkar hann heldur ekik út. En kanske væri réttara að segja, að hún gerði hvorttveggja: Sá, sem finnur, að han nstyrkir samfé- lagið með því að leggja rækt við sérgáfu sína, á að gera það. Annar gerir rétt í a ðbæla nið- ur eða þurka út sín séreinkenni, ef þau eru þannig vaxin, að þau stefni í gagnstæða átt við það, sem samfélaginu má verða að gagni. Aðalatriðið er, að alt gangi upp í hinni félagslegu ein- ingu. X. En hvernig eigum vér nú að tryggja oss það, að menn dæmi sjálfa sig rétt? Mundi ekki hver og einn ímynda sér, að hann sé verðmætari samfélaginu en nokkur annar? — Auðvitað getum vér ekki verið öruggir um neitt. Það er ekki hægt að girða fyrir þenna eða hinn möguleika. En hér er ekki verið að rita stjórnskipunarlög; hér er verið að draga upp grunn- h'nur nýrrar lífsstefnu, nýrar trúar. Túin á samfélagið verður að sjálfsögðu að sæta sömu örlögum og hver önnur trú: boðorð hennar verða misjafn- lega haldin. í mörgu falli verð- ur að selja félagslegri samvizku hvers einstaks sjálfdæmi í þeim efnum. Eitt er þó víst: Það verður auðveldara að lifa eftir boðorðum hennar en boðum kristinnar kirkju. Kristindóm- urinn skýtur yfir markið með sinni skilyrðislausu kröfu um kærleika til náungans, sem í fyrsta lagi er gagnstæð ejðli ið; mönnum verður ljóst, um, hvað á að deila. ímyndunaraflið leikur sér að ljúfum draumum um þá jarð- nesku framtíðar-paradís, sem bíður mannanna undireins og þeir hafa lært að vinna saman á virkan hátt. Líkamlegu striti létta vélarnar af þeim að mestu eða öllu. Nýir og nýir kraftar drepa sig úr dróma erfiðisins fyrir daglegu brauði, og helga sig vísindastörfum, listiðkun- um, uppeldismálum. Þekking vor á heiminum og lögmálum lífsins stígur fram risafetum. Ótal gátur verða leystar. En yfir gátunni miklu, um uppruna vorn og hinstu leiðar- lok, þýðir ekkert að vera að grufla að svo stöddu. Uppphaf og endi í tíma og rúmi erum vér sennilega jafn-lítt búnir til að skilja, eins og moldvarpan til að sjá hnattlögun jarðarinn- ar. Samt vitum vér nóg til þess að gefa lífi voru innihald og markmið. Þróunin stefnir í á- kveðna átt. Velfarnan okkar er undir því komin, að vér berum hana fram og látum berast af henni. Þá njóta frumurnar í trjáplöntunni sín bezt ,er tréð fær óhindrað að vaxa sínum eðlilega vexti. En hvers vegna tréð teygir sig hærra og hærra upp í ljósið og daginn, og hvar sá vöxtur nemur staðar ¦— um það veit fruman ekkert. (Að mestu eftir "Simplex": "En tidsmessig religion". Oslo 1930.) Jf —Iðunn. MR. og MRS. BJÖRN R. AUSTMANN ÆFIMINNING Á. H. SMÁMUNIR. Herra ritstjóri Hkr.! Til þess að blað þitt fyllist ekki af "athugasemdum'', og af því mér er fátt fjær skapi en blaðadeilur, skal eg nú fallast á skoðanir þínar allar, þær hin- ar heilbrigðu og hjartfólgnu, sem sé: 1. Að Sambandskirkju prest- arnir hafi svo mikla trú á mætti mannsandans, að þeim finnist engin nauðsyn bera til að finna einhverja skynsamlega leið út úr ógöngum þeim, sem vestræn menning er komin í; að engin ein stefna í stjórn- eða iðnaðarmálum sé annari hagkvæmari (t. d. að pólitík Hoovers og þeirra Lafollette- bræðra sé jafn affarasæl. 2. Að opinbert þlað verði mest til gagns, ef það flytur tvær andstæðar skoðanir, af sama kappi, þó önnur sé úrelt og hafi sýnilega komið heiminum í kreppuna þessa hina miklu, en hin virðist eina vonin út. 3. Að Bennett og séra Benja- nín eigi heima á sömu hillu, þar sem þessi er prestur, en hinn hefir látið í veðri vaka, að ekki þurfi að vonast eftir stjórnarbót frá sér, guðsnáð (the grace of God) muni opna eða sprengja forðabúrin, sem full standa af hús, og bjó þar meðan konn hans lifði. Þau áttu eina dótt- ur, er Sigrún hét og giftist húr Guðmundi Sigurðssyni, sem áð- ur er getið. Son átti Björn áðu en hann giftist og er hann nv góður bóndi nálægt Lundar. Fyrir þrem árum slasaðist kona Björns af byltu. Eftir það náði hún aldrei heilsu, en var lengstum í rúminu. Jók það honum mjög erfiði og áhyggju, enda var heilsa hans og sjón að þrotum komin, þá er hún lézt fyrir rúmu ári síðan. Skömmu síðar misti hann alveg sjónina. en hélt þó áfram að búa í húsi sínu með hjálp aldraðrar konu, Guðrúnar Torfadóttur Sigurðs son, er annaðist hann með stakri umhyggju og nákvæmni. Fyrir rúmu ári flutti hann tii Björns sonar síns, og naut þar lofsamlegrar umhyggju tengda- dóttur sinnar og áður nefndr- ar Guðriinar, því allan þann tíma var hann því nær ósjálf- bjarga. Hann þjáðist aldrei mikið og dó í svefni. Björn var meðalmaður á vöxt lið- ! legur á velli og bar sig vel. Ekki var hann þrekmaður, en vinnu- gefinn og verklaginn. Fékk því snemma gott orð sem vinnu- maður. Hann var reglumaður og stjórrtsamur á heimili og laginn verkstjóri. Hreinlyndur voru og því ómöguleg —• og í uppi, greiða götu þeirra c\g gefa j öðru lagi gagnslaus samfélag- þeim svigrúm til þarflegra at-! inu í mörgu falli. Hin nýja trú hafna. En svo er það líka skylda krefst fórna til handa heilögu þessara "ofurmenna" að starfa : málefni — ekki hverjum ó- í þágu samfélagsins og láta i tíndurn náunga, sem á vegi okk heill þess í hvívetna ganga fyr-! ar verður. Oss er boðið að elska ir einkahagsmunum sínum. Yfir þau öflin. sem byggja samfé- stórum og smáum stendur lagið. Oss er leyft að hata — heildin, sem hvorir tveggja eru þau hin skaðvænu töfl, er sýkja hlutar af. \ það og eyðileggja. Að hverju mannlegu stórvirki Um rétt sjálfsmat er um-. lífsnauðsynjum þeirra, sem nú hafa unnið tveir aðilar. Annars hverfi vort bezti leiðbeinand-' ganga í miljóna tali hungraðir vegar er forganga brautryðj- inn. Þegar það verður ljóst. á °g naktir. andans, hins vegar samstarf hverri grundvallarreglu skal 4. Að vesturheimsk þjóðrækni margra vinnuhanda. Hvorugt byggja matið, og eftir því sem officiales, hafi staðið á verði til getur án annars verið, en þó félagshyggjan mótar hugsunar-1 uppörfunar og eflingar, í garð er forgangan verðmætust. I háttinn og lífið meir og meir,' óþektra listamanna hér vestra. Samfélag vort er enn svo verður einstaklingnum sjálf-j 5. Að eg sé persónulega eini ófullkomið, að margur ágætur krafa vísað á sinn rétta stað íesandi Heimskringlu, sem hefir efniviður fer forgörðum. Hjálp- j 0g honum kent að meta sjálf- jafn rammsnúnar skoðanir um ast margt að því: syrjaldir, | an sjg nokkurn veginn að verð- 1 "smámuni", eins og komið hefir sjúkdómar, slys, félagslegur ó- ; leikum. Hvað skapar verð- f ijós í athugasemdum þínum. Þann 31. desember s. 1. lézt Björn Runólfsson Austmann, á heimili sonar síns, Björns Björnsonar í nánd við Lundar- bæ í Manitoba. Hann átti marg- brotinn og örðugan æfiferil, og skal hans hér getið að nokkru. Björn Austmann var fæddur á Hallfreðarstaðahjáleigu 5. á- gúst 1855. Faðir hans var Run- ólfur Ásmundsson, áður bóndi á Hvanná á Jökuldal, en hafði brugðið þar búi þá er hann misti fyrri konu sína. Síðari kona hans, móðir Björns, v:u Guðbjörg Guðmundsdóttir frá Ketilsstöðum í Jökulsárhlíð. hálfsystir þeirra Magnúsar Ei- ríkssonar guðfræðings og Hild- ar, móður Björns Halldórsson- ar frá Úlfsstöðum. Þegar Björn var tveggja ára. fluttist hann með foreldrum sínum til Seyðisfjarðar og það- an til Mjóafjarðar, og þar lézt faðir hans snögglega, þegar Björn var átta ára. Þá flutti móðir hans upp í Hérað aftur og dvaldist þar á vmsum stöð- ... . „ . 1 en tremnur grannvaxinn, um 1 husmensku með drenginn. J - þar til hann var fermdur. Yísr , hefir hún átt nokkrar eignir, ( þegar hún misti manninn, því aldrei þurfti hún að leita sveit- arstyrks. Eftir fermingu fór Björn að vinna fyrir sér á ýms- um stöðum, og lagði móðurj • v. * iali« *-, , var hann og areiðanlegur til smm það lítið, sem hann fekk , . » " , , k^ *'* » ,. 'orða og verka. Orgeðja var 1 kaup, þvi ætið reyndist hann • ... , _,. . e, , i Biorn að eðhsfari, en for vel henni umhyggjusamur og góður !• _ «. - „ x ., ,, «. • með það og var manna satt- sonur. Im tvitugsaldur forj . _,.., , „... ,., „ , , T1... ' gjarnastur. Frjalslyndur var Bjorn til frænda sms, Biorns 1 , . , , * . .,. TT .... . _.,_ .* í íann 1 truarskoðunum og studdi Halldorssonar á Ulfsstoðum, ogL ,, ... . .., .., , ¦ þau mal eftir megm til æfiloka. Hann harfði meðalgreind og hafði fengið allgóða undirstöðu mentun með búfræðisnáminu, og las talsvert sér til fróðleiks alla æfi. Hreppsnefndaroddviti var hann í Tunguhreppi um eitt skeið, og lengi hreppsnefnd armaður. Æfiferill hans var íremur örðugur en æfinlega var hann glaður og vongóður oe niisti aldrei traustið á sjálfum sér. Efna hagur hans var ætíð fremur smávaxinn, en æfinlega hafði hann nóg fyrir sig og sína, og safnaði aldrei skuld- um. Hann reyndi aldrei að réttur. Skólunum var ætlað það leikana? Ekki það, að maður verkefni að vinsa úr þá hæf- jnn fæki samvizkusamlega ein- ustu og gefa þeim vaxtarskil- hverjar kirkjukreddur eða helgi- yrði. En skólarnir vanrækja siði. Ekki heldur það, að hann j fallast á þitt mál, og mun það þetta hlutverk, svo raun er að. krafsi sig vel áfram í "barátt- j vera einsdæmi í vesturheimskri Þar segja tossarnir fyrir verk- unni fyrir tilverunni". Það, sem \ blaðamensku íslendinga. Frekari athugasemdum frá þér þarf eg ekki að svara, því betur get eg ekki gert en að um, en gáfumaðurinn situr við framar öllu kemur til greina, er 1 hálfan hlut. Þetta er ekki lýð- hvernig honum tekst að ávaxta | ræði í sinni réttu mynd, ekki pund sitt svo, að heldinni verði félagsandi, ekki menning. — Sem mest gagn að. I Oarðyrkjumaðurinn veit að Að sjálfsögðu verða menn' Langham, Sask., 23. febr. -932. J. P. Pálsson. Aths. ritstj. Ofanskráðar var þar nokkur ár vinnumaður. Með honum fluttist hann að Haugsstöðum í Vopnafirði, og nam þar búfræði hjá Halldóri Hjálmarssyni tengdasyni Björns bónda. Eftir það vann hann að jarðamótum í Hlíðarhreppi á vorin, en að heyskap á sumrum og barnakenslu á vetrum. — Græddist honum þá talsvert fé þó hann legði ríflega með móð- ur sinni, og syni sínum Birni. sem þá var í ómegð. Móðir hans var þessi ár hjá Jóni Jónssyn' á Ketilsstöðum, og þar hafði Björn heimili. Með Jóni fluttust þau mæðginin að Húsey 1885, og þar kvæntist Björn 2. nóv- ember 1887 Margréti Jónsdótt- ur frá Eyjaseli, og þar byrjuðu þau búskap á fjórða parti jarð- arinnar ári síðar, og tók hann þá móður sína og son sinn til sín. Eftir tvö ár fluttu þau það- an að Ketilsstöðum í Hlíð og bjuggu þar eitt ár. Þá fluttu þau að Litla-Steinsvaði og hjuggu þar 9 ár. Þá festi hann kaup í Stóra-Steinsvaði í Hjalta staðarþinghá, og bjó þar 1 ár. Þá voru hörð ár og örðug fyrir landbúnað, og sá hann sér því ekki fært að mæta afborgunum af landinu, án þess að skerða búið um of. Seldi hann þá jörð- ina og búið og flutti vestur um haf vorið 1901. Ári síðar tók hann land 3 mílur fyrir norðan Lundar, og bjó þar snotru búi. þar til árið 1920, að hann seldi það land og flutti með tengda- syni sínum á landareign, er þeir voru vinnulaun þeirra hjóna, sem framfleyttu búinu, hagnýtt með sparsemi og þrifnaði. Þau voru ætíð vinsæl o gvel látin. Má það bezt marka af því, að heima á íslandi bjuggu þau æ- tíð í tvíbýli, og stundum í marg býli, en ætíð var gott sam- kemulag milli búanna. Björn Austmann brauzt sína braut einn og óstuddur meðan heilsa og kraftar leyfðu. Margir hafa borið meira úr býtum en hann, af þessa heims gæðum, en fáir hafa verið betur að þeim komnir. 15.—1.— 32. Vinur hins látna. BRÉF TIL HKR. Herra ritstjóri! Öldum alda er fæðingarhá- tíð Jesú haldin hér í Btlehem, í litlu, lágu steinkirkjunni með reyrþaki, er tæplega rúmar 100 manns. Öll tjölduð innan göml- um dýrlingamyndum. Fyrir stafni eitt forkunnarfagurt skrín. Innfæddir hjarðeigendur er kalla sig niðja Davíðs kon- ungs, bygðu húsið, er þeir kalla Sáttmálsörk hins nýja sátt- mála, vors herra Jesú Krists, á milli guðs og manna. Á jóla- frídögum, safnast saman af nærliggjandi þjóðlöndum kristn- ir Abyssianar, Ethiopianar, hvítir Engilsaxar, Ameríkanar, Semitar, rómverskir prestar, mótmælendur, biskupar, nunn- ur, munkar. Hundruðir bíla flytja þetta ferðafólk eftir tveim sandsteypubrautum fré Jerúsal- em, en ættarhöfðingjar Arabíu á sínum úlföldum. Skemtir ferðafólk þetta sér við að skoða forna sögustaði um nærliggj- andi héruð. En á aðfangadag jóla, nóttina helgu, er mest að- sókn að kirkjunni. Þar má líta í einu alla hörundsliti mann- flokkanna, af Suður-, Austur-, Vestur- og Norðurlöndum. Eng- inn talar nema í hálfum hljóð" um. Ekkert heyrist nema and- ardráttur, og lág og veik grát- stuna þeirra, sem krjúpa eða liggja á gólfinu. Þar inni eru enskir hermenn og lögreglulið- ar úr hinni ensku herdeild Jerú- salemsborgar, innan um hör- undsdökka og hvíta biskupa, presta og æðstu stjórnmála- menn, er ganga út eins hljóð- laust og aðrir koma inn. En nú nægir ekki fornaldar stjörnu dýrðin lengur. Allar mjóu, krók óttu götur þorpsins eru upp- ljómaðar af rafljósadýrð nú- tímans með hundruðum bíla- Ijósa. Svona eru jól í fæðingarbæ Jesú Krists haldin í Betlehem í Gyðingalandi árið 1931. (Lauslega þýtt) J. Björnsson. Innisfail, Alta., auðgast á annara kostnað. Það 20. jan 1932. hann verður að grysja — rýma ekki á einu máli um, hvernig iínur virðast auðsjáanlega til', keyptu nálægt Mary Hill póst burtu smáplöntunum, svo þær hinu þráða marki verði náð þess skrifaðar að hafa síðasta ' húsi. Þar dvaldi hann hjá dótt- þroskamestu fái svigrúm til fljótast og fyrirhafnarminst. orðið, og munum vér, ef höf. er' ur sinni og tengdasyni þar til vaxtar. Hermaður fórnar lífi Um leiðir og aðferðir verður einhver hugarléttir í því, ekki voris 1925, að hann flutti tD sínu fyrir foringjann, ef hann deilt. En stefnumiðið er fund- svifta hann þeirri ánægju. Lomdar og bygði sér þar lítið BANQUE CANADIENNE NATiONALE Peningar græða peninga "Verulegt tækifœri fœr sá maður aðeins, sem hefir peninga," segir John D. Rockefeller. Þúsundir missa af tækifærunum um æfina af því að þeir hafa engu safnað. Búið yður undir tækifærin sem yður munu veitast fyr eða síðar. Safnið eins miklu og þér getið. Vér gefum út ávísanir innan lands og til útlanda. 272 útbú og 318 umboðsskrifstofur, auk banka í Paris, og skiftistöðvar út um allan heim, gera oss auðvelt að sjá um innheimtu og alla peningasendingar fyrir yður. Byrjið viðskiftareikning hjá BANQUE CANADIENNE NATI0NALE Uppborgaður höfuðstóll og varasjóður $14,000,000. Eignir $150,000,000. GEO. P. JESSOP, Bankastjóri vtS Winnipeg-útbúlS. J. H. N. IÆVEILIÆ, Bankastjórt vtS St. Boniface-útbúiS.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.