Heimskringla - 02.03.1932, Blaðsíða 3

Heimskringla - 02.03.1932, Blaðsíða 3
WINNIPEG 2. MARZ 1932. HEIMSKRINGLA 3 SIDA svo fáxánleg ólæti sáust ei lengi. liún ruddist í ósinn með reiði- sniði, rétt eins og Ægir af vatnsskorti liði; og flissandi afhenti hún leiruga lopann, hgann lyfti upp vörinni og þáði sopann. Hann kysti hana um leið og hann klappaði fjöru, við klettana hún varðist með fylgi snöru. Hún hrækti á han9 varir, þá herti hann svallið. Hún hrinti honum frá sér, þá skelilhló fjallið. En grjótið hann molaði og kett- ana knúði, og kerlingarvarginn á öldunum lúði. En áin féll mjúklát með koss- um í kafið, komin með dalbotninn lengst út í hafið. Þannig með geðró og góðu er það hlotið, sem grimmasta mótstaða fær ekki notið. i sundur uppi á bakkanum, þeg- i St. Lawrence flóann, — og eftir hvar við erum stödd og á hvaða ar fór að rigna um haustið. En því sem við komum ofar eyð- ^ tíma árs. Sama er og sjálfsagt til allrar hamingju fraus all- ist þokan, sem um stund huldi satt um öll önnur lönd. Þessi snemma og menn gleymdu gapaskapnum úr mér. Um vet- urinn kom eg á sýslufund. Það höfðu farið Ijótar sögur af mér og gerræði mínu. Ekki varð eg yfirborð hans, og nú er hún far- kona var ekki emigranti.' Hún in með öllu. Landið á báðar hlið j var að ferðast vestur hingað ar verður nær. Gamla, söguríka i til að heimsækja giftan son eða Quebec framundan — seinna | dóttur í Ameríku — þ. e. bú- til hliðar. Þarna er sjálfur höfð- ; settan, ef mig minnir rétt. Og þó fyrir neinum árásum fyr en 'inn, og hinumegin Wolfe’s Cove, nú er hún sjálfsagt komin heim í þessar sömu ferð kom eg að Syðribrekkum. Það er fallegt heimili og á fallegum stað. — Bóndinn þar hét Halldór Guð- brandsson og kona hans Dýr- leif Kristjánsdóttir. Þau hjón voru áður kunningjar mínir, en eftir þessa heimsókn voru þau ein af beztu vinum mínum. — Eg hafði heyrt að Halldór væri fremur einfaldur maður, en unni konu sinni mjög, er væri honum fremri um alla hluti, og réði hún öllu innan bæjar og utan. Nú reyndi eg það í fyrsta sinn, að Halldór var djúphygginn maður og dreng- ur hinn bezti. Mjög seinn til úrskurðar og þátttöku og hjón- in dásamlega samtaka, þegar til liðsinnis kom. Verð eg nú að minnast á er- indi mitt, sem var eitt og hið sama á alla bæina í sveitinni fyrir sunnan Syðralón. Eg hafði fengið ávísun frá sýslumanni upp á 120 krónur til vegabóta í mínum hreppi. Ávísun þessi kom, eins og alt frá því opin- bera, í gegnum hreppstjórann, og þar með fylgdi bréf frá hreppstjóranum til mín, að hann hefði heyrt á skotspæni, að eg ætlaði að flytja veginn suður í sveitinni frá sjónum upp á bakkana. Vonaði hann að þetta væri ekki og varaði mig við að ráðast í svona gapalegt fyrirtæki, nema það væri fyrst rætt á almennum bændafundi, en sér væri raunar kunnugt um að allir væru á móti því. Sann- leikurinn var, að mér var það mikið áhugamál, að koma veg- Inum upp á bakkann. Mér blöskraði það, að frá landnáms- tíð hafði stórgrýtinu í fjörunni verið rutt á hverju vori út af veginum undir bakkanum og út í sjóinn, og stórsjóarnir skil- að árlega sama grjótinu á haust in upp á veginn aftur. En uppi á bakkanum voru ræsi mörg og keldur ófærar öllum hestum. Nú vissi eg, eins og hreppstjór- inn, að hver einasti maður í sveltinni var andvígur þessu ný- hiæli, vegna kostnaðarins, nema ef vera kynni einhverjir í suð- urenda bygðarinhar, og var eg nú að finna bændurna í þessum erindagerðum. Allir voru þeir á móti mér, ýmist hálfvolgir eða harðir, nema Grímur i Tunguseli og Halldór á Syðri- brekkum. Eg kallaði saman menn og byrjaði að leggja veg- inn uppi á bakkanum. Daglega varð eg fyrir þungum ásökun- um, og það af beztu mönnum, fyrir gerræði, fljótfærni, ill- girni og heimsku. Peningarnir voru búnir og búið að brúa verstu keldurnar ,svo fært var eftir bakkanum, og einstöku maður var búinn að koma auga á það, að haustbrimln mundu þó ekki hlaða stðrgrýti á þenna veg áxlega. Alt vax að traðkast kom til úthlutunar sýslufjár til vegagerða. Þá bárust mér hvimleiðar hnútur nær því úr öllum áttum, en doktorinn var við hendina, og kunni líka ís- lenzkuna. Sýslumaður okkar, Benedikt Sveinsson, tók að sér málið og af mér ómakið, og ætla eg mér ekki að lýsa út- málun hans á Eskimóahættin- um, eða þeirri þakklætisskuld, sem sýslunefndin stæði í við mig, og hve skylt henni væri þar sem menn General Wolfe’s | aftur til íslands. — Skyldi fólk klifruðu upp. Hvílíkar minning- þar trúa lýsingu hennar á því, ar! Landið biasir við eins og sem hún sá hér? opin sögubók, handa hverjum j Eg var að segja frá íslenzku að lesa, sem lesa vill. Saga Wol- emigröntunum, eða byrjaði á fe’s og Montcalm’s, saga Frakka ; að gera það. Þeir áttu að verða og Englendinga. — Hér endaði j eftir í Quebec, meðan farbréf að mestu saga Frakka, að því þeirra og vegabréf sérstaklega, er þessa álfu snertir. Englend- inga hófst í Canada og hefir haldið áfram fram á þenna dag. En hvað mikið lengur? Eg hrekk upp af þessum hug- að leggja ríflega fé til þessa j leiðingum við það, að skrúfur vegar. Nú er góður vegur eftir skipsins hætta að knýja það bakkanum, og ef ekki í dag, áfram — hætta að vinna. Skip- þá á morgun, trúir því enginn , inu er lagt við akkeri, og ætlar maður, að fyrir rúmum 40 ár-; að bíða hér næsta dags. Em* um hafi umferðin öll verið und- ^ bættismenn Samúels hafa lok- ir bakkanum. Mikið þakka eg ið embættisverkum sínum á því það hjónunum í Syðribrekkum og eru að fara í land. Sólin er og.'Tunguseli, að eg dugði til að ganga undir hæðirnar að að hamra það járn til eggjar. j vestanverðu. Klukkan er 8. — Frh. Hvílík dýrðarsýn! Hvílíkur frið- ---------- j ur! Mun nokkur sá, er ekki OPIÐ BRÉF TIL HKR. óski þess í hjarta sínu, að fall- Tileinkað vinum mínum. Mrs. byssurnar uppi á höfðanum — Rósu Casper, Blaine Wash., og því þar eru enn fallbyssur — K. N. skáldi á Mountain, N. D. þurfi aldrei að láta til sín heyra ----- nema til þess að heilsa og , Frh. kveðja á vingjaxnlegan hátt Laugardagurinn 9. ágúst 1930 komandi og farandi skipum. — hefst með þoku, sem þó léttir Fólkið bíður eða situr fram í af, er líður á fyrri hluta þess myrkur uppi á þilfari, til þess dags. Milli kl. 10 og 11 f. h. að missa af engu, sem séð verð- er orðið bjart og útsýn góð. Við ur. Og hér, þrátt fyrir alla þessa erum ekki langt frá landi og fegurð, “Fetar nótt enn í fót- sjáum það vel. Það er Nova spor dags og fornu heldur ríki." Scotia. Allir eða flestir eru uppi Við erum ekki á íslandi, sem á þilfari, því veður er hið á- liefir átt þriggja mánaða óslit- kjósanlegasta. Þá kom og skip inn dag, eða því sem næst. Og frá landi síðari hluta dags, til einnig þar fylgir nótt degi. En að taka bréf, sem fara áttu til,— ó, svo löng! svo löng! — Evrópu. j Sunnudaginn 10. ágúst er St. Lawrence flóinn glansar, veður guðdómlegt, sólskin og eins og bráðið gull undir koss- blíða, og þó ekki of heitt. Min- um sólarinnar. Þegar á dag- nedosa liggur enn rétt fyrir of- inn líður, stígur þoka upp af an Quebec. Þrjátíu og tveir ís- vatnsfletinum og hylur útsýn að mestu um sund. Upp úr öllu er himininn heiður og blár og vingjarnlegur. Þessi þoka er að- eins þunn slæða yfir vatninu og gengur í byljum upp og of- an, fram og aftur — svo þétt með köflum að ekki sér stafna milli. Þenna dag er farþegum skipað að skrifa lista yfir allan farangur þeirra — jafnvel föt, auk heldur annað, á prentuð eyðublöð, sem þeim eru fengin til leiðbeiningar, og gera þeir það — auðvitað. Óvíða mun fegurri útsýn en á þilfari, úti á þessum kyrra. sólroðna vatnsfleti. Meira og minna hæðótt land á báða vegu, einkum eftir því sem innar dregur, og lág fjöll — bláleit í fjarska. Smá-bæir og þorp til beggja handa, með meira og minna millibili. Skrúðgrænir bakkar lands og eyja, skógi vaxnir, þar sem mennirnir hafa enn ekki útrýmt honum sér til hagsmuna. í bæjum og þorp- ;im verkstæði af ýmsu tæi 0£ ým&rl stærð. Þar á meðal yrkt tún (eða lawns) og akrar kringum bæntlabýlin þekku", einnig af mismunandi stærð' um og litum. Hvert sem augað !ftur, óendanleg tilbreytni og fegurð, sem vex að sama skapi sem þéttbýlla verður og innar dregur í landið. Sannarlega hefir skaparinn gert vel við betta land. Skip kemur til móts við okk- ur ofan flóann. Á því eru banda rískir embættismenn til þess að yfirlíta farbréf Bandaríkja-ís- lendinga og annara, og gefa þeim landgönguréttindi — miða — kurteisir, gætnir og stiltir menn. Mér þykir gott til þess \ð vita, að eg er Bandaríkja- lenzkir emigrantar var mér sagt að komið hefðu með okkur að heiman. Ekkert af þessu fólki þektist frá öðru fólki búnings vegna, nema þær konur, sem sýndu sig í íslenzka þjóðbún- ingnum, þ. e. upphlut. Eg man hvorki eftir skauti eða peysu- fötum, og þó skal eg ekki taka fyrir að þeir búningar hafi af einhverjum verið notaðir — undarlegt minnisleysi — og ekk ert hefi eg skrifað í minnsbók mína um það. Eg sá allskonar búninga notaða af kvenfólki á íslandi, svo hafi peysuföt verið notuð á skipinu líka — hefi eg af vana ekki tekið eftir því, eða fundist það neitt óeðlilegt. Upphluturinn þykir mér falleg- ur, og það sem honum fylgir, og þess vegna man eg vel eftir honum. Mér fanst nefnilega ís- lenzkar konur sóma sér vel í1 þeim búningi, hvar sem var, og þá fann eg æfinlega til þess, að það sem Guðm. Finnbogason sagði um íslenzkt kvenfólk er satt. Meirihluti þess er falleg- ur. — í gær eða dag — man i ekki hvort heldur var, og þetta j er tekið eftir minni — var eg , stödd uppi á þilfari, og sá konu ; væru athuguð. Þaðan áttu þeir svo að fara með járnbrautar- lest til Montreal, og mæta skip- inu okkar er það lenti. Stúlka ein í þessum hóp var náfrænka ferðafélaga míns, herra Þor- geirs Símonarsonar frá Blaine, og kom í umsjá hans. Þorgeir vildi fá að fara í land með henni, en fékk það með engu móti. Aftur voru aðrir þrfr menn tilnefndir að fara með fólki þessu og túlka fyrir það. Þessir menn voru þeir séra Guð- mundur Árnason frá Oak Point, Man., Þorgils Ásmundsson frá Los Angeles og William bóndi Johnson frá Spánish Fork, Utah. SVo hér skildi þá með þessum hóp og okkur í bráð. Minnedosa leggur af stað laust fyrir hádegi. Er þá lokið að mestu skoðun á farangri fólks og aðkomnir embættis- menn farnir. Ekkert nýstárlegt bar til tíðinda. Útsýn svipuð, að öðru en því, að bæirnir með- fram ánni urðu fleiri, þ. e. þéttari og stærri, eftir því sem lengra kom upp eftir ánni. — Kringum klukkan 2.30 fórum við meðfram allstórum bæ, er heitir Three Rivers. Voru þar verkstæði mörg og stór. Þrjú litu út fyrir að vera pappírs- gerðarhús. Kl. 3 e. h. kallar Jón Bíldfell enn til fundar. Skyldu nú fram fara kveðjur þeirra, er bráðum áttu að skilja. Setti Bfldfell fundinn og kallaði fram ræðu- menn. Fyrstur var hr. W. H. þér setn n otiS TIMBUR KA UPIÐ AF The Empire Sash & Door Co., Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Bkrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton verð gæði anægja Paulson. Talaði hann laglega að vanda. Byrjaði á því að segja frá samkomustjóra — eg meina forseta. Þetta minti okk ur á, að nú værum við að hlusta á vestur-íslenzka ræðu- menn, því þeir eru alt forsetar, sem einhverja forystu hafa með höndum, heima eru samskonar menn stjórar, ef þeir stjórna einhverju. — Forseti sá, sem W. H. P. sagði frá, setti sam- komuna með þessum orðum: Mr. Willi Paulson flytur ræðu áður en skemtiskráin byrjar. Þessi fyndni forseti hafði sjálf- ur beðið W. H. P. að vera á skemtiskránni með ræðu. — Innihald ræðu hans í þetta sinn var aðallega það, að þakka fólki fyrir að hafa valið sér rétta samfylgd—farið með Heimfar- amefnd Þjóðræknisfélagsins, og fyrir það traust, sem það hefði með því sýnt henni o. s. frv. Varð einhver til að standa upp og þakka honum fyrir ræðuna, og sérstaklega hvað hún var stutt. Frú Sigríður Swanson lét í ljós óánægju yfir því að halda fólki inni í svona góðu veðri, þar sem úti væri svo margt Frh. áv 7. bls. PENiNGASENDINGAR HEIM Þér getið að hættulausu sent peninga heim, hvort þér viljið með pósti, útvarpi eða síma, frá öllum útbúum bankans. Peningarnir verða greiddir í Bandaríkjadollurum, eða gangeyri landsins, sem þeir fara til, eftir því sem óskað er, til móttakanda, af skilvísum bönkum á staðnum. The Royal Bank of Canada eina íslenzka standa þar út af j fyrir sig og horfa út yfir ána i og landið öðrumegin. Eg gekk til hennar og segi: “Hvernig lízt þér á Ameríku?’’ Hún þegir um stund, og segir svo: “Það j er engin furða þó þið Vestur- Islendingar látið mikið af nátt- úrufegurðinni hér. Maður verð- ur að sjá hana sjálfa til þess að trúa!” — Þetta var alt sem hún sagði, og eg var ánægð með það. Mér fanst það og benda til þess, að þeir leggja ekki mikið upp úr sögum okk- ar um Ameríku, heima — þeir begn, og um leið hluti af þess- J sem ekki sjálfir sjá. Og við get ari miklu, drenglyndu þjóð, f um ekki láð þeim það. Það er landi Leifs hins hepna. Við og satt, að fegurðin í Ameríku siglum eða svífum upp ána — er mjög mismunandi, eftir því IMPERIAL BANK 0F CANADA SPARISJÓÐSINNLEGG TEKIN MEÐ ÞÖKKUM Sparifé, sem geymt er í heimahúsum, er eigi vel varðveitt og er í stöðugri hættu fyrir þjófn- aði og bruna. Svo bera þeir peningar enga vexti — eru arðlausir. Það er ekki til öruggari geymslustaður í Can- ada fyrir sparifé yðar, en að fá það stofnun þess- ari til varðveizlu. Leggið það inn, á vöxtu, í sparisjóðsdeild, í eitthvert hinna mörgu útbúa vorra, þar sem yðar bíða kurteist viðmót og alúðleg viðskifti. ÚTIBÖ I MANIT0BA WINNIPEG AÐALSTOFNUN— A. D. Duncan bankastjóri Bannatyne og Main ........... J- Burgoyne aðst. bankastjóri WINNIPEG, í NORÐURBÆNUM: Selkirk og Main ................ T. J. Slattery bankastjóri ARLINGTON og WESTMINSTER .......... R. S. McClay bankastjóri ST. VITAL .......................... V. J. Mann, bankastjóri BRANDON ......................... J- A. Wetmore, bankastjóri PORTAGE LA PRAIRIE ............... H. M. Sampson bankastjóri RIVERTON GIMLI ........................ J. C. B. Williamson bankastjori ÁGÆT ÖRYGGISHÓLF TIL BANKAVIÐSKIFTI MÁ GERA BRÉFLEGA LEIGU. OG ERU SKILVfSLEGA AFGREIDD. YFIR 50 ÁRA í MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.