Heimskringla - 23.03.1932, Blaðsíða 3

Heimskringla - 23.03.1932, Blaðsíða 3
WINNIPEG 23. MARZ 1932 HEIMSKRINGLA i 3 SÉÐA huga, þá félst hann á það og an orðinn góður alfara vegur hét mér liðsinni sínu. Mínir eig- in félagsbræður litu svo á, að eg hugsaði mest um vegina í kringum sjálfan mig. Nú er þetta fyrir fleiri áratugum síð- um það, er eg var lítill dreng- og litið með undrun á það, að hitt skyldi nokkurntíma hafa verið tekið í mál. Eg var stranglega ámintur EYÐIÐ og SPARIÐ hvorutveggja i senri Ein af mótsögnunum í því að eiga góða lífsábyrgð er sú að það gerir manni frjálsara að eyða meiru en áður. Fyrst .... verið vissir um það með sjálfum yður að þér hafið gert fullnægj- andi ráðstafanir fyrir fjöl- skyldu yðar og elli árunum. Þá . . . . með hreinni sam- vizku megið þér eyða jafn óðum afganginum af tekj- unum, og þannfg hjálpa til að skapa “gott árferði’’ að nýju, í Canada. Safnið yður nægilegri Lífsábyrgð f 60 ár hefir THE CONFEDERATON LIFE ASSOCIATION hvílt á hinum trausta grundvelli örygðar og stöðugleika sem er undirstaða allrar fjárhagslegar tiltrúar. Hin ó- brygðulu veð, sem það hefir lagt fé sitt í, samkvæmt skýrslunum 31. desember 1931 sýna sig bezt með eftir- fylgjandi tölum: Veðskulda og Trygginga lán: Stjórnar og Sveita ...... 32.36% Annara fyrirtækja ....... 19.64% ------------ 52.00% Fasteignaveð: Borga og kauptúna ....... 15.25% Bújarða ................ 2.47% ---------- 17.72% Líffeábyrgðalán — almenn iðgjöld .... 15.77% Lífsábyrgða lán — einstök iðgjöld .... 5.49% Fasteignir ............................ 4.22% Hlutafé alment ....................... 2.49% Hlutafé með forgöngu rétti ........... 1.79% Ýmislegt .................................52% 100.00% SAMTALS EICNIR $88,490,249. AFGANGSSJÓÐUR TIL VÆNTANLEGRAR 0TBÝTINGAR $8,649,245. NÝ LÍFSÁBYRGÐ GEFIN OT 1931 $53,852,452. LfFSÁBYRGÐ ALLS Nú f GILDI $381,085,182. AUKNING UM $12,058,612. FRAMYFIR 1930. Hver helzt sem þér eruð og hver sem atvinna yðar kann að vera þá höfum vér lífsábyrgðar skírteini sem fullnægir þörf- um yðar og samrýmist tekjum yðar. Oonfederation Life Association Confederation Life Bldg. WINNIPEG MANIT0BA J. C. GREEN-ARMYTAGE Divisional Manager WINNIPEG, MAN. CHRIS HALLDORSON District Manager WINNIPEG, MAN. DORI HOLM Representati ve GIMLI, MAN. ur, að eg ætti að bera virðingu fyrir gömlum mönnum. Þá spurði eg að, hvort eg ætti líka að bera virðingu fyrir Kristjáni Brynjólfssyni, því mér fanst að enginn halda upp á hann, og þó hann gamall væri, þá drakk hann brennivín, og þrábað um það, og þótti leiðinlegur. Hann gat ekki almennilega hærst, heldur var hann skjóttur. Var eg ekki viss um að menn væru nógu gamlir til að virða þá fyr en þeir væru hvítir fyrir hærum. Eg held eg hafi kunn- að þetta stax bamið: “Eg skal virða eins og skyldan býður, öldungur, þín silfurgrá hár." Að minsta kosti man eg það að mér voru hærurnar mikill leiðarvísir í þessu efni, og eg reyndi að rækja þetta af hlýðni. Með aldrinum sannfærðist eg um að þetta er ein af nauðsyn- legustu kennisetningum samfé- lagsins. Sá unglingur, sem ekki virðir gamla manninn og tekur hann fullkomlega til greina, hann er sér óafvitandi að smá- eyða eftirlöngun hins reynslu- ríka til að bregða Ijósum á framtíðarveg hans, sem hlýtur þó í mörgum greinum að liggja framhjá sömu torfærunum, og því orðið honum hjálpleg., En sá unglingur, sem ekki virðir gamla manninn eða konuna samfélagslyndis, hann er að safna glóðum elds yfir höfuð sér. Hann er að gefa öðrum ljótt eftirdæmi, og er orsök í Ijótum myndum, sem setjast á undir- vitund hins aldurhnigna og geta um lengri eða skemmri tíma tafið hann á þroskabrautinni. Eins og barnig fæðist ósjálf- bjarga og gæti ekki lifað hér lengi án nákvæmrar hjúkrunar móðurinnar og hinna eldri, þannig er það með unglinginn á öllu hans þroskaskeiði, að hann þarfnast stöðugt aðstoðar hinna eldri og reyndari, til að lifa samkvæmt náttúrulögmál- inu í stöðugri framþróun lífs- ins. Sá unglingur, sem ber gæfu til þess að njóta hlýleiks og hylli af góðum og greindum öldruðum mönnum, sem skoða það altaf skyldu sína að gefa vinsamlegar bendingar, aðvara og leiðrétta unglinginn, — sá unglingur er í betri skóla en margur hínna, sem situr á skólabekkjum og nýtur kær- leikslausarar og agalausrar til- sagnar, inni í skólanum af reynslulausum unglingi, þó að hann hafi náð kennaraprófi, og er skólanáminu samhliða 'þátt- takandi í öllum þeim ósiðum og óralátum, sem eftirlitslaust eiga sér stað í skólagarðinum eða utan dyra. Enginn kennari unglinganna ætti að vera yngri en 35 ára gamall. Með gleði og þakklæti minnist eg minna samvista við Benedikt Sveins- son og Arnljót Ólafsson, og svo mikið var skilningsríki þessara manna, að ekki tefja þeir fyrir mér, þegar yfir um kemur, þó ekki sýndist okkur ávalt það sama hérna megin. En þó eg tilnefni þessa menn hér, af því að þeir hafa veri ð umtalsefni mitt um tíma, þá gleymi eg því ekki, að eldri mennirnir, konur og karlar, voru kennarar mínir í öllu því bezta, sem eg nam í æsku. En af jafnöldrum mín- um hafði eg mest gagn til sam- taka um strákapör og ærsla- læti. Frh. THE MARLBOROUGH SMITH ST., WINNIPEG Wtnnlpeg’s Downtown Hotel COFFEE SHOP Open from 7 a.m. to 12 p.m. Special Lunch, 40c Special Ladies’ Luncheon, 40c Served on the Mezzaníc Floor Best Business Men’s Luncheon in Town, 60c See Us for our Winter Koom Kates We cater to Functions of All Kinds F. J. FALL Mgr. PH. 86 371 KEMBUR. Eftir J. P. Sólmundsson. II. Hin notræna trú. Ekkert er um það að villast, þegar íslenzk manneskja heyr- ir Snorra Sturluson nefndan og kannast á annað borð nokkuð við hann, að fyrst af öllu dett ur henni í hug Edda. Og Edda þessi er bókin um guðina þeirra gömlu íslendinganna; um Óð- inn og Þór og Baldur og ýmsa fleiri, og um konurnar þeirra, gyðjurnar. Þar er líka mikiö um jötna og dverga og álfa, bæði ljósálfa og dökkálfa, rét.t eins og bæði englar og púkar væru þar til eins og hjá okkur í kristninni. Úr þeirri átt konu líka þjóðsögurnar okkar, alveg eins og Aladdíns-lampinn og ‘anda’-sögur koma úr Biblíu- löndunum. Svo eru í Eddu ýms ar skepnur, fyrirtaks kýr og geit og göltur, og margir hest- ar, ljómandi fallegir, og þetta líka litla fljótir. Einn þeirra hafði átta fætur. Svo man eg nú, held eg, ekki meira. Jú, það er nefndur þar að minsta kosti einn rakki, og einn voða- lega grimmur úlfur, sem mátti til að binda. Hann beit hægri hendina af einum guðinum á meðan þeir voru að því, eða sama sem, þegar þeir voru að verða búnir. Og bróðir úlfsins er þessi líka litli ormur, sem liggur í hafinu og getur bitið sporðinn á sér í kringum jörðina. Systir þessara þokka- legu bræðra heitir Hel eða Helja, og þau eru öll börn Loka. Sjálfur hafði Loki frá upphafi verið í einhverskonar bræðralagi við Óðinn, en varð altaf til meiri og meiri vand- ræða, hann og hans börn, þang- að til á endanum þau höfðu það af að eyðileggja alt sam- an, en fórust þá reyndar sjálf um leið í ósköpunum, sem á gengu. Það er alt langlíkast því, sem sagt er í Opinberunarbók- inni að eigi að verða á dóms- degi. Eitthvað líkt þessu, mundi sextuga fólkið og þaðan af eldra, geta þulið upp úr sér, víðsvegar um ísland, og margt af því fimtuga og jafnvel því fertuga, hvað sem síðan kann að vera orðið um þá, sem eru þaðan af yngri. Hér vestra væri ekki til slíks að ætlast. Heim- ilisskólum var ekki haldið hér áfram, nema hjá stöku manni, enda bókakostur manna ekki því vaxinn, og hefir sá agnúinn verið öllum, sem skyn bera á það, til skapraunar, og æði mörgum, beggja megin hafsins, til skammar. Lestrar-samkom- urnar í hvers manns baðstofu á íslandi, alt þangað til að vistarbandið var leyst, voru betri alþýðuskólar í skáldskap og sögu, og jafnvel í landa- fræði, heldur en þeir, sem hér í landi eru nefndir þessu nafni, það sem kemur til þessarar námsgreinar. Fjöldi íslenzkra landnámsmanna hér voru ólíkt sannmentaðri menn út úr sín- um heimilisskólum, heldur en æði margir af sonum þeirra hafa orðið út úr skólum hins opinbera. En þessi, sem var að rif ja upp fyrir okkur hvað í Eddu stæði, hefir ekki minst neitt á menn- ina. Æi, já, aldeilis rétt. Þó eru þeir þar víst líka. Guðirnir sköpuðu þá; voru þrír við það, og gáfu þeim sitt hver, líf og lund og fegurð, og eg man ekki hvað fleira. Þar er Sigurð- ur Fáfnisbani og Hrólfur kraki og margir og margir þessir miklu kappar. Þeir vildu falla í orustu, því engir féllu nema valkyrjurnar kysu þá handa Óðni. Þá fóru þeir til hans Valhöll og sátu þar í sífeldri veizlu, og æfðu sig í að verða þér sem notiff T I M BU R KAUPIÐ AF The Empire Sash & Door Co., Ltd. Birgðir: H*nry Ave. East Phone: 26 356 Bkrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton verð gæði ánægja. altaf meiri og meiri kappar, svo guðirnir skyldu þó að minsta, kosti gera jafntefli við jötnana, i þegar í það síðasta væri komið. \ Að fæðast, dafna, falla handa guði skal festa gildi þátt í alda rök- um. Þetta var trúin þeirra, og taktu við! Hvernig lízt þér á? En því ætli Snorri hafi verið að safna þessu saman? Skárra er það nú guðsríkið, sem mað- urinn er að lýsa. Nú, til' hvers, svo sem, skyldu Phone 22 03.-. Phoue 23 237 HOTEL CORONA 2G Rooiuh With Ilath Hot and Cold Water in Every Room. — $1.50 per day and up. Monthly and Weekly Rates on Request Cor. Main & Notre Dame East WINNIPEG, CANADA eftir því sem dr. Nordal segist frá? Hvað er hinum unga manni hér kært? Langar hann til að syngja því lof? Kemst það í ljóð? Hvað er það, sem hann trúir á? o. s. frv. Og hvað veldur þessari andlegu eyði- mörk? Spurningarnar teygja mann dýpra og dýpra inn í sálarlif Gyðingarnir hafa verið að tína j þeirra, sem um er að ræða, og saman í bækur trúarbrögðin svörin flest verða ágizkanir um forfeðranna sinna? Ekki af því, hvað Nóaflóðið væri skemtilegt, ókenda, máske óvaknaða þrá. Svo var um allar aldir, þótt þar sem aðeins 'ein fjölskylda ytri kjör og staðhættir hefðu var notuð, til þess að gera ekki misjafnan blæ. Eðlisþættir þeir, alveg út af við stofninn, og hún lenti svo í fyllirí og skamm- r strax þegar búið var. Lítil furða þó bannlög séu ekki mik- ils metin í ættinni. En svo er það nú ekki víst, að báðar hafi orðið til af söniu ástæðum, Genesis og Edda, þó þær sé báðar um trúarbrögð. Gyðinganna og Víkinganna. — Samsafn Gyðingabókanna stend ur á svo vel þektum grund- velli, að við skulum sleppa því. Okkar feðra trúarbók höfum við ekki aldeilis látið eiga sama láninu að fagna, en samt hepn- aðist henni að verða til fyrir alúð og aðgerðir þessa Snorra, sem hefir með því auðnast að gera sitt eigið nafn svo virki- lega ódauðlegt, sem hugsast getur á jarðneska vísu. “Áhrif Eddu á íslenzkar bók- mentir, urðu geysimikil," segir dr. Nordal. “Hún virðist vera eitt af þeim ritum, sem fyrst öfluðu óvísindalegum fornfræð- um virðingar, og ruddu þannig braut ekki einungis skrásetn- ingu fornaldarsagna, heldur líka Eddukvæðanna.........Ut- an um Eddu safnaðist alt það, sem á íslenzku var ritað um málfræði og skáldskap......... Snorri stuðlaði að því með Skáldskaparmálum að halda hinu forna skáldamáli lifandi. . . . . Um Eddu, Eddu-list, Eddu-reglu o. s. frv. er talað í íslenzkum kveðskap alt frá 14. öld fram á þá 19. Og þó að samhengið í bókmentunum væri að vísu órofið, mundi skálda- mál síðari alda samt hafa bor- ið annan svip, ef ekki hefði verið til slík kenslubók, sem Edda var, sem hver kynslóðin eftir aðra jós úr, beinlínis og óbeinlínis.’’ Tildrögin að því að Edda varð til og Ásatrúin geymdist, eru líklegast fólgin í ljóð- hneigð og skáldgáfu íslendinga. Eitt þetta orð rifjar upp fyrir mér, hversu oft bókavörður okkar Gimlimanna, hr. Hjálmur Þorsteinsson hefir á það bent, hvað væri háskalegasta dauða- merkið okkar hérna, þjóðernis- lega. Mér finst ómaksins vert, lesari góður, að láta þann lagð með í kambana, okkur til frek- ari íhugunar. Hann staðhæfir að rýrnun ljóðhneigðarinnar í æskulýðn- um, af hverju sem hún stafi, spái illu, þjóðernisviðhaldinu viðvíkjandi, öllu öðru framar. Og þetta eitt þyriar fram spurn ingum í hugann. Hvað er um ‘viðhald gildanna’, sem Höff- ding hefir reynt að sýna að væri hugsjón allra trúarbragða, sem í Eddu hafa raktir verið, mega okkur með því verða ljósastir, að tengja hér ennþá saman ýms ummæli eftir dr. Sigurð Nordal um þetta efni: Frh. OPIÐ BRÉF TIL HKR. Tileinkað vinum mínum, Mrs. Rósu Casper, Blaine Wash., og K. N. skáldi á Mountain, N. D. Frh. Hér er nýung. Lestin skríður inn á milli hnúkanna. Þarna til vinstri handar er fjall — hærra en öll hin; blátt, nærri fjólu- blátt, í ekki meira en hálfrar mílu fjarlægð. Enginn eldur, er valdið geti reyk. Eg hefi heyrt talað um blámóðu fjalla og séð hana fyr. En þá var gengið út frá því að fjöllin væru í fjarska, og að fjarlægðin valdi þeirri blámóðu. Svo var það heima. En hvað er það hér, sem veld- ur þessari móðu? Sjáum nú til. Eftir því sem hærra kem- ur vex hún, þessi móða, og nú umkringir hún okkur á alla vegu — dýpst og dekst þar sem fjöllin eru hæst . Séra Friðrik lýsti þessu fyrirbrigði vel í ferða sögu sinni nýlega. — En hvað veldur, hver er orsök hennar? Þegar komið er upp úr fjöll- unum syðri, stanzar lestin í bæ þeim er heitir Columbia Falls, fallegur bær og nokkuð stór. Næsti bær heitir White Fish, milli þessara bæja er ræktað sléttlendi þótt það liggi nokk- uð hátt, og fallegt er þar. 1 White Fish fara margir af lest- inni en fáir á. Lestin heldur á- fram, landið breytist og verður Frh. á 7. bls. Hann er voldugur! Þunnur, sterkur og þvalur . . . Eiginlega betri vind- linga pappír fyrir þá alla “er vefja þá sjálfir’’, en þó á sama verði og venjulegur vindlinga pappír . . . lím borinn. 120 blöð á 5c VINDLINGA-PAPPIR

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.