Heimskringla - 27.04.1932, Blaðsíða 7

Heimskringla - 27.04.1932, Blaðsíða 7
WINNIPEG 27. APR. 1932 HEIMSÍR.MlLA 7. SÖ>A Mammon. Það er þér helzt til hróss að telja, sértu í harðri' hafður gæzlu, má af þér læra ljótt að þekkja, hneyksli þín forðast og fyrirdæmi. Jafnt ertu kóngur kænsku og flónsku, ragménsku, dirfsku, dugs og leti, þótt fáráða látir lítilmagna lúta, með daðri, drambi og hroka. Ei muntu lengur lofðungs sæti skipa í þinna þegna hjörtum, en mannanna sálir svikið getur og jarðnesku hampað híalíni. Þegar í bernsku börn þú villir, lætur af ágirnd æsku brenna. Fullorðinsára erkiglapi. Öllum þú bregzt á banastundum. Hleður úr lasti, lofi á dána. Syrgjandi vinum villir sýnir. Gerir að háðung helgidóma. Hégóma yfir eilífð breiðir. Kærleikans versti véaspillir. Kyndir og. espar elda haturs. Stingur að loknum lastaverkum, bjargvana svefnþorn samvizkunni. Þú ert að eðli allra dygða andstæða. Og víti er varast ætti, í baráttu lífs að láta hafa á hugsun og athöfn yfirtökin. Þinn eru sómi svívirðingar. Viðbjóður guðs og góðra manna. Um þig að hugsa, hugann saurgar. Vík frá mér Satan sálarheima. eftirlifandi konu sína, Guðrúnu í að skeggræða við hvaða bálfa Ágústu Jóhannesdóttur- Jóns- sem á vegi þeirra verður, og er sonar, og konu hans Snjólaug- það sízt láandi. ar Þorsteinsdóttur, ættuð úr Ýmislegt fleira virðist vera Reyðarfirði í Suður-Múlasýslu. athugavert við þessa áminstu Árið 1900 fluttist Jón heit- grein B. M. Til dæmis það, inn til Ameríku með konu sína hvað hann ber fólki á brýn þá og settist þá að í Argyle bygð- er hann ræðir um krepþuna. inni, og bjuggu þau þar í fjög- Það sýnist tæplega •••»—' "" ur ár. Svo fluttu þau að Rapid manni, sem er þó að leita eftir Point og voru þar í 7 ár. Síðan samvinnu við aðra menn um fluttust þau til Stony Hill bygð- \ að koma í verk mikilsvarðandi arinnar og bjuggu þar í sam-; framtakssemi og stórfyrirtækj- um. Hann segir: "Það er eins fleytt 17 ár. Þeim hjónum varð 6 barna auðið. Tvo drengi mistu þau, auka krepp] Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd UI.Ik Skrlfstofusimi: 23674 Stundar sérstaklega lungnaajúk- dóma. Kr aB flnna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Hetmilt: 46 Alloway Ave Talsfml: 33108 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfræðingur 702 Confederation Life Bklg. Talsími 24 587 )una, ef ekki á ann- an hátt en þann, að draga kjark GuSm. Stefánsson, -Leslie, Sask. PÓLITÍSKI GRAUTURINN "Hvernig gengur grautarsuð- an, Mac"? sagði hra Bracken, þegar hann kom út í eldhúsið, lafmóður og rennsveittur úr pingsalnum, þar sem hann hafði verið að lýsa fyrir con- servatívum, hvað heppilega sér hefði tekist að losast við fylkis bankann. "Já — hvernig skyldi hún svo sem ganga nema bölvan- lega'', sagði dr. Mac — um leið og hann rétti úr sér fyrir íraman hlóðirnar og togaði upp svuntu faldinn, sem sigið hafði, niður fyrir kviðinn. "Þú hefir aldrei heyrt getið um að graut- ur væri soðin úr eintómu vatni", bætti Mac við, "en það er alt sem þú hefir lagt til í þennan graut — þegar eg réðist til þín sem kokkur og tók í mál að elda þennna pólitíska graut, lofaðir þú uppá æru þína og trú, að leggja til allskonar góð- gæti til að krydda hann með, en það hefir brugðist, eins og annað." urinn hafði. — Hann bölvaði öllum vínsúpum og öllum sem ætu þær; svo þú sérð að eg er hér í stökustu vandræðum'". Meðan Mac var að halda þessa ræðu, hafði Bracken náð sér í stóreflis viðarsleif og var að smakka á grautnum. "Nú — eg finn ekkert að þessum graut. Mér þykir fólk orðið æði matvant, ef það uppástend- ur að hafa baunir, hrísgrjón, rúsínur og vín í grautnum. Já, og rjóma út á, og það í þessu harðæri". Nei- sá skratti dugir aldrei", sagði Bracken um leið og hann sleikti af ausunni og hvolfdi henni á potthlemminn. Mac, sem nú var orðinn vand ræðalegur á svipinn, ságði: "Það þurfa þó að vera einhver "vitaniins"' í grautnum, að minsta kosti vitmins A og B — annars þrífst fólk ekki á hon- um. Þetta veit eg, sem lækn- ir''. "En hvað veit fólkið um það", svaraði Bracken, "eða hver fjandinn eru þessi "vita- jmins'. ••Vitamins'', svaraði "En heyrðu Mac", sagði Mac, "finnast í kornhýði, keti, Bracken, um leið og hann tók mjólk o. fl., og eru bráðnauð- hlemminn af og gægðist ofan synleg til þrifa fyrir menn og í pottinn, 'tyað er eitthvað skepnur, ekki ólíkt og fóður annan á fyrsta ári en hinn upp-: kominn. Þau fjögur sem eftir T J b hver ur oðrum- svo að folk er hfa eru þessi: Thorsteinn, til! « . . , , . .,. í. T , „T.„ , að verða sem forystulaus sauð- heimths að Lundar, og Wilhelm Jón í Flin Flon. Báðir eru þeir ókvæntir en mestu efnis piltar og góðir drengir. Dæturnar eru Ástþrúður, gift Chas. V. Wilkin í Flin Flon, og Lára, gift Krist- inn Jörundsson að Oak Point, Man. Jón sál. var einn af þeim allra prúðustu og viðkynningarbeztu mönnum sinnar bygðar. Hann var og hinn gervilegasti maður, hár og þrekinn. Hæglátur og viðmótsgóður, en þó glaður og skemtilegur í allri viðkynningu og vel greindur var hann. Jón átti því marga og góða vini. — Hann var líka góðhjartaður og gat ekkert aumt séð, og vildi hjálpa öllum eftir megni. Hann var friðsamur og umtalsfrómur maður. Alt þetta varð til þess, að allir sem honum kyntust elskuðu hann og virtu. . Jón sál. var í kirkjumálum hinn ábyggilegasti, og ávalt samur og trúr. Því til sönnunar má geta þess, að þegar Lút- erski söfnuðurinn bygði kirkju í Grunnavatnsbygðinni fyrir nokkrum árum síðan, þá var Jón sál. einn af mestu áhuga- mönnunum þar í sveit, til þess að hrinda verkinu í fram- kvæmd, og mun það hafa ver- ið sá söfnuður er hann til- heyrði. Með Jóni sál. er því gengið til grafar hið mesta göfug- menni, bæði frá sveitarfélags- legu og kirkjulegu sjónarmiði, og er hans sárt saknað af konu hans og börnum, ættingjum og öllum vinum. Hann var jarðsunginn fimtu- daginn 7. apríl frá Lundar- kirkju, að viðstöddu fjölmenni. Síðan var líkið flutt austur til Otto-grafreits og einnig þar borið í kirkju. Sá sem skrifar þessar línur talaði nokkur minn ingarorð við líkbörur hans í báðum kirkjunum. ' Drottinn blessi minningu hans. G. P. Johnson. ATHUGASEMD. saman við vatnið, þetta er að bætirinn sem þú tróðst í kálf- Bracken, um leið og hann þurk aði reykinn úr augunum, staui- aðist út og skyldi Mac eftir, einan við pottinn. — Sch. DÁNARFREGN. verða grautur og alt sem eg . ana- þegar þú varst á búnaðar- Ipfaði kjásendunum, var að skólanum — og skilurðu nú?" gefa þeim graut". "Veit eg "Ef þú heldur svona vísinda- það". sagði Mac. "Eg lét svo legar ræður í þinginu Mac, þá sem hnefa af skozku hafra- væri eg fyrir löngu búinn að mjöli út í vatnið og get máske \ gera þig að ráðgjafa", sagði narrað þetta ofan í suma af mínum kjósendum, en hér eru allskonar þjóðflokkar sem láta illa við svona graut. Frakkar sendu hingað legáta og heimt- uðu að við höfum baunir í grautnum og Skúli varð fok- vondur, þegar hann leit í pott- inn og sagði að þetta væri ekki hunda matur. Hann sagði að tslendingar vildu hafa hrísgrjón og rúsínur í graut og helzt rjóma út á, en eg sagði honum að nú væri ekki um rjóma að ræða, síðan Winkíer kýrnar voru étnar upp og fór hann þá ekki lengra út í þá sálma." "Einhver stakk uppá að gera úr þessu vínsúpu, sagði hún væri oft höfð í brúðkaupsveizl- um, en þá ætlaði Sigurður að verða alveg vitlaus. — Já því- líkur munnsöfnuður, sem mað- Föstudaginn hinn 1. apríl s.l. andaðist að heimili sínu að Lundar, Man., Jón Jónasson. — Hann var fæddur heima á ís- landi 4. febrúar 1863. Foreldr- ar hans voru þau Jón Jónasson og Ástríður Jónsdóttir hjón á Þjórsstöðum í Núpasveit í Norð- ur-Þingeyjarsýslu. Jón sál. var heima í foreldra- rúsum fram að tvítugsaldri, að hann fór í lausamensku og vann hann við ýmsa vinnu þar til hann var 33 ára, og þann 9. júní 1896 gekk hann að eiga í Lögbergi er út kom 24. mar« s. 1. birtist ofurlítill greinarstúf- ur eftir vin minn herra B. Magnússon. Fyrirsögnin á þessu ritsmíði er "Verður nokkuð af því?" Höf. nefnilegá lætur gamlan mann segja þetta víð sig í byrjun á samræðum þeirra um tillögur- er komið hafa fram á dagskrá, um að reisa hinum virðulega Dufferin lávarði minn isvarða. Fáir munu vera þeim gáfum gæddir að vita hvaða dagskrá höfundur á við. Ekki heldur nafngreinir höf. þenna gamla mann, er hann segisi: hafa rætt við um þessa hina gullfögru hugmynd sína. Fylli- lega má þó ganga að því vísu, að dagskrá þessi sé næ=*- "' kvæðarík, og þessi gamli mað- ur er höf. eignar spurningu sína, er þá vafalaust þektur að því að vita jafnlangt nefi sínu. Annars mundi höf. þessi naum- ast hafa átt tal við ham • jafnáríðandi og göfugt hugtak, eins og þessa minnisvarða hug- mynd. Það má svo sem nærri geta að menn eins og B. M. sem beita sér fyrir hverju þarfaverk- fjárhópur í illviðri." Þetta er blátt áfram lítt grund aður sleggjudómur, og sízt af öllu samboðinn því að birtast á prenti. Má vera að það sé rangt hjá mér. Samt hefir mér altaf fundist eins og einhver drýgindastroka standa í gegn- um skrif þessa höfundar. Og gott hlýtur það að vera fyrir sjálfan hann að skoða sig ekki í ljósi villuráfandi sauða. Og ef nokkur sannleikur fylgir staðhæfingum B. Magnússonar þá hlýtur það að vera honum mikil raun að lifa innan um svona fólk. Aftur á öðrum stað í grein þessa höfundar, virðist hann bæði sannsýnn og vitmeiri, þar sem hann segir, "að fáir hafi nokkru úr að miðla". Á víst að skiljast svo að fáir hafi nokkru úr að muðla. Síðar í áminstri grein segir B. M.: "Ættum við ekki að hætta að tala um kreppuna og hrista af okkur mókið og hugsa til víkingalegra framkvæmda?" "En gáfurnar í honum GvendL mínum," sagði kerling ein til forna. Þessi setning höfundar virðist kanske sumum í fljótu bragði gullfalleg. En við lengri athugun verður hún með öilu ómöguleg. Því fyrst og fremst er það á móti náttúrunnar eðii að geta umskapað villuráfandi sauðkindur inn í stálharða vík- inga. Þetta virðist jafnvel enn vitlausara en að planta tré á þeim stað sem það getur ekki eðlilega þrifist. Svo væri líka heldur lítið vit í því að hætta að tala um kreppuna núna, þar sem engin viðunanleg lækning er enn fundin við henni. Sömu- leiðis er hún stærsta og alvar- legasta umhugsunarefni heims- ins. Eg geng auðvitað inn á það með B. M. að það sé ef til vill mikið víkingablóð í Ný-ís- lendingum ennþá. Og það ætti að geta hjálpað til að reisa þenna áminsta minnisvarða hans yfir þenna mjög svo lítil- láta Dufferin lávarð. Og um þetta atriði snýst allur síðari partur hinnar áminstu ritsmíði höfundarins. Eg er samt í stór- um efa um að lávarðurinn hafi sýnt frumbyggjum Nýja íslands nokkurt lítillæti, meira en þeir með alt sitt víkingablóð sýndu honum. Þegar við athugum á hvaða tímabili þessi hér um ræddi lá- varður lifði og stjórnaði Can- ada, þá kemur um þetta spurs- mál í huga allra, sem hugsa málið ítarlega: Hvort Dufferin lávarður hafi ekki undir kring- umstæðunum verið að gei'a bara blátt áfram praktiska skyldu sína. Var ekki betra að ná góðum kynstofni inn í land- ið, en að láta Rauðskinna húka þar að vatnsrottuveiðum, og geta eðlilega aldrei skattað þá, svo að hægt væri að halda uppi virðulegu stjórnarfari. Fær maður gæti skrifað langt og fróðlegt mál um þessi og fleiri atriði viðvikjandi æfi og starfi þessa mikilhæfa lávarðar. Og það felst eg á með vini mín- um B. M. að H. A. Bergmann. K. C. væri vel til þess fallinn, DR A. BLONDAL 602 Medioal Arts Bldg. Talsími: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdðma og barnasjúkdóma. — AU hltta: kl. 10—12 * h. og 3—5 e h. Heimlll: 806 Vtctor St. Síml 28 130 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖGFKÆÐINGAB á oðru gólfi 825 Maln Street Tais. 24 963 Hafa einnig skrifstofur að Lnudar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði. Dr. J. Stefansson 216 MKDIIMI. AIITS BL.DG. Hornl Kennedy og Graham Slunilnr rltlKonuii aiiifiin- eyrno nef- iik kverka-sjukdöma Er aO hltta frá kl. 11—12 f. h og kl. 3—6 e h Talalmi: ItSM Helmlli: 638 McMillan Ave 42681 DR. L. A. SICURDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Phone 21 834 Offlce tímar 2-4 Heimili: 104 Home St. Phone 72 409 Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlæknir 602 MEDICAL ARTS BLDG. Sími: 28 840 Heimilis: 46 054 höfðingjar í Winnipeg. Hins vegar tel eg það mikils varðandi atriði fyrir Bergmann, eða aðra fleiri, sem áhuga hafa á því að reisa þessum mjög svo mæta lávarði viðeigandi minnisvarða, að hafa því láni að fagna að fá Mr. B. Magnússon í lið með sér, og gjarna fleiri alþekta al- þýðumenn, er bæði kunna og hafa fulla ástæðu til að slá um sig viðvíkjandi helzt öllu, sem gerist í okkar íslenzka menn- ingarlífi. Æskilegast væri þó að hver og einn hætti að væla um lítillæti eins eða annars í vorum mannlega heimi. Því hvað hæfir manninum annað betur en lítillæti. Erl. Johnson. SKRÍTLUR Telephone: 21 613 J. Christopherson. Islenskur Lögfrcefiingur 845 SOMERSBT BLK. Winnipeg, :: Manitoba. A. S. BARDAL selur líkklstur og ann&st um útfar- lr. Allur útbúnatSur sa beitl Ennfremur selur hann allskonar minnisvar^a og legstelna. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 88 «07 WIVMPHG HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. 9IMPSOJÍ, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseasea Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —:— MAN. MARGARET DALMAN TBACHGR OF PIANO 8S4 BANNING ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson íslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthú3inu. Síml: 23 742 HelmiUs: 33 328 Englendingur og Skoti voru að stæla um það, eitt sinn hvað feður þeirra hefðu séð vel. "Faðir minn", sagði Englend- ingurinn, "sá svo vel, að hann gat lesið dagblöðin þó dimt væri orðið.'' "Mér þykir það nú ekki svo mikið, faðir minn sá svo vel að hann gat talið sandkorn í myrkri." íri nokkur, sem staðið hafði álengdar og hlustað á þessar sögur, víkur sér að þeim og segir: "Fyrir gefið herrar mínir framhleypni mína að spyrja. Voru feður yðar lengi sjóndaprir, því eg gtet ekki kallað það öðru nafni hvað þeir hafa séð illa. Faðir minn, til dæmis, sá svo vel, að hann hefði getað séð húsflugu sem sat þarna upp á kirkjuturnin- um, depla augunum >ó dimt væri orðið. Það kalla eg að sjá vel. * * * Ómerkingur í réttum var rifist um hver átti ómerking. Er deilan tók að harðna, svo búast mátti við ryskingum, hrópaði bóndi einn í hópnum, sem mikill var fyrir sér: — Mér er andsk. sama hvað þið segið. Eg á lambið, hver Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Hinnc ind Pnrnltnre Mnfllt 76« VICTOR 8T. SIMI 24.500 Annaat aUskonar flutninga fram og aftur um bœtnn. J. T. THORSON, K. C. tslenzkur HiitfriríHnKur Skrifstofa: 411 PARIS BLDG. Síml: 24 471 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Tnlximl i 28 88» DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIB •14 Snmeraet Bloek Fortace Avenue WIN!«ÍIPH» inu af öðru, geti ekki eytt tíma og auk heldur fleiri íslenzkir sem á það! BRYNJ THORLAKSSON Söngstjóri StlUir Pianos og Orgel Sfmi 38 345. 594 Alveretone St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.